Heimskringla - 23.11.1921, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.11.1921, Blaðsíða 4
4. BLAÐSiÐA. HEIMSKRINGLA. WINNíPEG, 23. OKT. 1921. HEIiVlSKRINQLA (Stofnuö 1886) Kemur fit & hverjnm miðvlkadegl. Otsefentfur our eÍKendnr: THE VIKING PRESS, LTD. 853 og 855 SAItGENT AVE., WINBÍIPEO, Taisími: N-ööiiT Verð blaÖHlus er $3.00 firKansurinn borj?- Iwt fyrlr fram. Allar borgranir aendlert rðösmanni blaðaÍnN. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ritstjórar: BJÖRN PÉTURSSON STEFÁN einarsson IJtaiðakrlft tll UatialM: THE VIKIJÍki PKESS, I.td., Boi 3171, WlanlfPK, M.u. VtaalakrlU tll rltatjðraaa EDITOR HEUHSKRINGLA, Box 3171 Winalpra, Ha&. The “Helmslcrlnela” Is prlnted aná pub- lishe by the Vlklng Press, Llmlted, at 863 og 855 Sargent Ave., Winnlpeg, Manl- toba. Telephone: N-6637. WINNIPEG, MANITOBA, 23. NÓV. 1921 “Skuld heldur skyldi” Á Sögu-öldinni var sá maður uppi úti á Islandi er Einar ÞveræinSur hét. Hann var bróðir Guðmundar ríka á Möðruvöllum. Is- land var frjálst land á þeim tíma. En ýmsir höfðu augast^ð á því, og einn |>ar á meðal var Ólafur Haraldsson konungur í Noregi. Einu sinni sem oftar sendi hann“'kveðju guðs og sína, öllum höfðingjum og landstjórnar- mönnum, allri alþýðu karla og kvenna, ung- um og gömlum, sælum og vesælum”,og fylgdi kveðjunni að hann vildi vera drottinn Islend- inga, ef þeir vildu vera hans þegnar. Guð- mundí ríka sendi konungur þau orð. að hon- r1úm væri Ijúft í vináttu skyni að þiggja að gjöf af hendi Norðlendinga útsker það er Grísey heitir. En eyjan var alroennings eign en ekki eign Guðmundar. Var því þing haft um málið. Sýndist þá sitt hverjum og Guð- mundur ríki áíeit vmáttu kontmgs meira virði fyrir Island, en gagnið sem það hefði af Gríiroey. Var þá leitað álits Einars Þveræings. iHann svaraði: “Því hefi eg fáræðinn verið um þetta mál, að enginn hefir mig aðkvatt; en ef eg skal segja mína ætlan, þá hvgg eg að þeir muni til vera hér, er ekki vilja ganga undir skattgjald við ólaf konung og allar á- lögur hér þvíh'kar, sem hann hefir við menn jí Noregi; mumim. vér eigi það ófrelsi gera einum oss til handa, heldur bæði oss og son- um vorum og þeirra sanum og allri ætt vorri, þeirri er þetta land byggir. Mun sá hér til vera, að ljá konungi einskis fangstaðar á, hvorki um landa-eign né um það að gjalda Jiéðan ákveðnar skuldir er til lýðskyldu megi metast. En um Grímsey er það að ræða, ef þaðan er enginn hlutur fluttur, sá er til mat- fanga er, þá má þar fæða her manns, og ef þar er útlendur her og fari þeir með lang- skipum þaðan, þá ætia eg mörgum kotbónd- anum muni þykja verða þröngt fyrir dvr- um” Að þessu var gerður góður rómur, og erindi konungs var ekki sint; ríkisréttindum og frelsi “eyjunnar hvítu” var borgið að þessu sinni fyrir orð og tiliögur Einars Þveræ- ings, II. Það er langt síðan að þetta skeði. En Einar Þveræingur er enn í dag fyrirmynd þeirra Isiendinga sem unna þjóð sinni. Okk- ur Vestur-Islendingum ferst nú ef til vill ekki um ást tii þess sem íslenzkt er að tala, en eins fyrir það, var það nýiega á fundi ís- lenzkra námsmanna í þessum bæ, sem sagan af Einari þveræing fór oss ekki úr huga. Af hverju? ísienzkan hér má heita nokkurskon- ar útsker; hafið aðskilur það sker frá meg- inlandinu — Islandi — alveg eins og Gríms- ey. Einar áleit hættulegt að hleypa Ólafi konungi á Iand í Grímsey' hann skoðaði það sem sjálfsagðan hlut, að ef honum væri hleypt inn í fordyrið, yrði þess skamt að bíða, að hann kæmist inn í húsið sjálft. Það sama virðist þrátt fyrir alt mega segja um Vestur-Islendinga. Þeir vilja vernda eftir föngum útskerið sitt hér — íslenzkuna. Þjóð- ræknisfél'agið er einn vottur þess. Félags- skapur íslenzkra námsmanna hér er það einnig, og vekur hann nú eftirtekt vora. Náms mannafélagið er fáment en góðment og Iít- ið þekt. Félagar þess eru annaðhvort flestir fæddir hér í landi eða hafa komið hingað rétt eftir að þeir komu upp úr skírnartrog- inu. Ait sem þerr hafa numið hafa þeir num- ið hér. Að öllum ytri kringumstæðum mega. þeir kallast hérlendir menn. Þjóðlífið hér blasir opið við þeim og þar heyja þeir Iífs- glímu sína. Hvað væri beinna að halda. ep að þetta fólk léti sig eingöngu skifta það sem ber við á þessu meginlandi þeirra ? Virð- ist það ekki nokkuð Iangt seilst út fyrir það, og það sem eðlilegt er, að það skuli vera að taka þátt í því að vernda úts'kerið, eins og Einar Þveræingur, að leitas't við að nema og halda við og þroska sig í íslenzkri tungu? Vér urðum fagnandi og hissa er vér stóðum námsfólkið að þessu á fundinum áminsta, og vér tókum að raula: Hugur einn það veit er býr hjarta nær, einn er hann sér um sefa. Það eitt er víst að þó að margur sé hér “Guðmundurinn ríki”, sem sœlastur væri ef hanrr gæti selt útskerið fyrir vináttu konungs- ins, sem hér er mest tignaður — auðinn, þá verður það ekki sagt um námsfólkið íslenzka hér. Það hefir auðsjáanlega erft anda Ein- ars Þveræings, og það aetlar sér ekki að hleypa því inn í fordyri þess sem íslenzkt er sem líklegt er að leggja það að velli eða grafa það. Fyrir þann íslenzíka anda ætti sá félagsskapur að vera allrar þeirrar hjálpar og aðstoðar aðnjótandi frá þjóðflokki vor- um, sem hægt væri með góðu móti að veita. Námsfólk hefir vanalega úr litlum efnum að spila. Það eru fáir “Guðmundamir ríku” á meðal þess. En það eru þeim mun fleiri E;n- arar Þveræingar þar góðu heilli. Ekki er oss mjög kunnugt um hvernig starfi félagsins háttað eða hvað stórt það skoðar verksvið sitt, að því er íslenzku snertir. Einhverjum fátækum námsmönnum mun það hafa í husa að hjálpa. Og hve mikilsvert það er,að styðja íslenzka menn hér til náms, ef þjóðræknis- andi sá glæðist og dafnar sem námsfólkið er nú að hlúa að, verður ekki til aura metið. Rækt og alúð við alt sem að einhverju leyti styður /slenzka þjóðar-brotið hér vestra í þjóðemisbaráttu þess, æitti hverjum Islend- ingi að vera bæði ljúft og skylt að styðja á einn og annan hátt. Fáeinir molar Úr ræðu Meighens í Winnípeg. Andstæðingar núverandi stjómar hafa síð- astliðið ár gert sér mikið far um að koma ahnenningi til að trúa því, að stjórn þessa lands væri óhæf og léti sig hag þjóðarinnar ekkert skifta. Umbætur dittu henni ekki í hug, sém þeir 'þóttust sjá að fjölmargar iþyrfti að gera. Oss virtist iþessum umbótum svo mjög hampað framan í þjóðina, að vér komumst að J>eirri skoðun að réttast væri að leggja þær fyrir þjóðina, til þess að hún gæti þá bæði greinilega heyrt hverjar þær væru og gæti gefið úrskrrð sinn um hvemig henni litist á þær. Vér höfum fyfgst vel með í kosningunum sem af er, en vér verðum að játa, að þegar 'kemur til að athuga þessar réttarbætur, sem andstæðingar stjórnarinnar halda á lofti, vandast málið. Það er svo erfitt að átta sig á hverjar þessar réttafbætur eru k Út af láninu til Rúmeníu og Grikklands hafa andmælendur vorir gert mi'kið veður. Að Canada láni þessum löndum um $25,- OOO.QOO þegar það er sjálft á þröminni, þykir þeim fjarri öllum sanni. En svo stend- ur á þessu láni, að það er alt í vörum veiít og s'kiljum vér ekki í að andstæðingar vorir viti það ekki, því þeir samþyktu það báðir á þinginu, að veita það. Lánið er gctt og á- reiðanlegrt og gefur góðar rentur. Oss þótti ekki ómannúðlegt að veita það í vörum sem vér höfum nóg af ,en þessar þjóðir skorti til- finnanlega. (Heyr, heyr!). Það er auk þess hagur fyrir þetta land einnig að veita það og skiljum vér ekki í þeim mönnum sem sjálf- ir áttu þátt í þessu á þinginU, að vera að finna að því nú. Járnbrautamálið er mikíll þyrnir í holdi andstæðinga vorra. Hvar Mr. King stendur í því vitum vér ekki enn, og mótmælir hann þó þjóðeign járnbrauta daglega. Mr. Crerar var með þjóðeign járnbrautanna, enda eru þær nú að sýna, að hún muni farsælust. En samt er hann á móti þjóðeign þeirra nú eftir I að vera búinn að greiða a'tkvæði með því að stjómin tæki járnbrautirnar yfir. Hann og Mr. King eru á móti þjóðeign þeirra eftir því sem vér komust næst, af því að þeir segja, að eifthvað þurfi að gera! TöIImálaflækja andstæðinga stjórnarinnar á ekki sinn líka í sögu nokkurs stjórnmála- flokks. Leiðtogarnir eru á móti verndartoll- um, en þó getam vér nefnt 50 þingmannsefni þeirra, sem eru gallharðir tollverndunar- menn. (Og forsætisráðherrann néfndi marga og hafði yfir orð þeirra um það efni). Hvað mikið ætla nú leiðtogarnir að efna af lof- orðum þeim áem þeir hafa gefið og skuld- bundið sig til að framfylgja, iþegar ástandið er þannið? Því getum vér ek'ki svarað. Getur nokkur það sem hér er inni? Vemdartolla- stéfna þessa lands er gömul og reynd. Allar mögulegar breytingar má gera á henni á þinginu eins og gert hefir verið einn áratug eftir annan (Heyr!) Það er s'koðun vor og 'stefna í því máli. Hughes forseti þingsins virðist í einn af þeim ótrauðustu af öllum | á þinginu að berjast fyrir friðar-! hugsjóninni. Er sagt að hann vínni nætur og daga að fram'kvæmdum J hennar og minni þingheim óspart á að leggja það í sölumar fyrir ! hana, sem siðferðisleg heimting sé I á. Hann þreytist aldrei á að pré- | dika það fyrir mönnum að tíminn I sé aldrei hentari en nú til þess að leggja eitthvað í sölurnar fyrir al- heimsfrið, og þar sem ekki sé farið nema fram á svo lítið í saman- burði við það sem ætti að vera, skilur hann ekki í að menn skuli af alvöru geta sett það fyrir sig. “Ef vér á annað borð ætlum að hætta að smíða hersk.ip, þá hætt- um nú þegar,” eru orð hans. Vegna alvöm hans og hinnar drengilegu framkomu á þinginu, fer álit hans vaxandi með hverj- „ . um degi, enda er hann hinn fær- °’ 1 ” oronto asti maður. Eflaust eiga fleiri eftir að láta á sér bera á þessu þingi, en þessir sem þegar eru taldir hafa til þessa 'helzt haft sig í frammi. ....Dodd’s nýmapillur eru bezta nýmameííalið. Laekna og gigt, bakverkf hjartabilun. þvagteppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney PiUs kosta 50c askjan eÖa 6 öskjur fyr- ir $2.50, og fást hjá öllum IyfsöL um eða frá The Dodd’s Medicine Ont............................ Sindur ÞaS hefir veriS lítiS púSur í kosningunum til iþessa. En ef til vill verSur nú ekki Langt þan.gaS til aS menn fara acS segja Hvern annan ljúga. Afvopnunarþingið. Það er tæp vika síðan afvopnunarþingið kom samaín. Að spá nokkru um afdrif þess eða árangxjrinn af gerðum þess, er því of snemt. ** I : ' Mennirnik4 senj mest liefir borið á þar til iþessa éru (yrst og fremst Hon. Balfour frá Bretfandi. Hann var þar fyrsti maðurinn að 'koma fram með, athugasemdir við tillögur Hughes. Heima á Englandi hefir frammi- stöðu hans í þinginu verið misjafnlega tekið. raun og veru. Þær fara svo mjög eftir því Stjórnin hefir hætt við skipasmíðar sínar sem hve framorðið er dags þegar þær eru fluttar af leiðtogunum og svo í annan stað hvar landafræðin vísar til að þeir séu staddir, sagði forsætisráðherra, og var hlegið að. Andmælendur mínir segja að vér höfum stjórnað eins og ungur, ófyririeitinn einvalds- herra, höfum tekið völdin í trássi við vilja fólksins eins og Lenin og Trotzky og höfum stjórnað með álíka ráðríki og viti og Loð- vík 14. á Frakklandi! (Hlátur) Völdin höf- um vér fengið með sama hætti og Tascher- eau fékk forsætisráðherra embætti sitt í Quebec, og Mr. King hefir ékki sagt orð um, og forsætisráðherra Drury í Onlario, sem Mr. Crerar minnist ekki á að svipi neitt til Lenins eða Loðvíks 14. Vér höfum, og ótal fleiri, fengið embætti vor, allir sem einn, með meira hluta þings-atkvæðum. Eru þess- ar ákærur því ekki hálf barnalegar? (Heyr, heyr!). Hvaðan koma kosninga peningarnir? var Meighen spurður. Það skal ekki gengið fram hjá því atriði, svaraði hann. Það er eitt og annað sem menn þurfa að vita og það eru sumir sem upplýsinga þurfa líka við. En oss þýkir Ieitt að verða að segja það, að Ieiðingar strfðsins 'hafa gengið svo nærri fé stjórnarinnar, að það er með naumindum, að vér getum borið nauðsynlegan kostnað við kosningarnar. Ef einhvern hér vantar að hjálpa upp á sakirnar, höfum vér ekkert á móti því. Stjórnin ber kostnaðinn eins og að J undanförnu við kosningar, en vér vonum að ; sá reikningur verði lægri en stundum áður, því á öllum sparnaði þarf að halda. Að því er bændaflokkinn snertir, getum vér gefið þær upplýsingar, að Grain Growers félagið hefir grætt 530% á sínum $100,000 höf- uðstól og að $100,000 hafa verið lagðar til síðu handa blaðinu Gr. Gr. Guide og til að vinna þessar kosningar með, svo vér vitum um. Quebec getur skýrt frá kosningafé Mr. Kings betur en vér. En reikningar yfir þetta verða eflaust birtir á sínum tíma, eins og ! vant er. stendur og' virðist því sarriþykk tillögum Hughes, en ekki mun það vera nema í aðal- atriðunum. Blaðið “Westminster Gazette”, | finnur það að framkomu Balfours, að hann hafi með því að samlþyk‘kja ekki ti’llögurnar ! Umsvifalaust, gefið heiminum undir fót að halda að Bretland sé andstætt takmörkun á ’sjóher eða hervaldi. En það segir blaðið öðru nær en að vera það sem fyrir Bretlandi vaki. Blaðið “Morning Post”, segir að Bret- land þurfi á öllum sínum skipum að halda Vegna viðskifta sinna við nýlendurnar og önnur lönd og þajtkar Balfour fyrir að hafa litið þeim augum á málið. Asquith er sagt, að líti daufum augum á takmörkun sjóhers- ins og Lloyd George hefir sagt, að Bretland standi með sjóflotanum en falli án hans. Virðist Balfour því hafa átt úr vöndu að ráða þar sem hann er af sumum talinn að hafa gengið of langt með því að samþykkja til- lögur Hughes í aðal-atriðunum, en aftur of- skamt méð því að gera nokkrar breytingar J á smærri atriðum þeirra. Það sannast því fyllilega á honum: Ymist of langt eða aftur of skamt að áliti heimsins vér göngum. j Bárón Kato frá Japan er annar sem all- mikið ber á þessa daga á þinginu. Var það éinkum Kyrrahafsmálið, sem dróg hann fram í dagsbirtuna. Virðist sem hann ætli ékki í því máli að fórnfæra miklu — frá hendi Japans — fyrir friðinn. Þingið hefir nú beð- ið’ eftir svari Japa, viðvíkjandi ýmsum at- riðum í því máli; þegar því var farið að leið- ast sú bið, spurði það Kato, hvenær það mætti vænta svars þeirra. En Kato svaraði að það væri sitt en ekki þeirra að fást um það. Hann er eflaust kaupsýslumaður og skoðar það fyrsta atriðið, að Japan græði og nái ítökum yfir lands svæðum með þeim samningum er gerðir verða. Briand frá Frakklandi hefir ekki mikið lagt til mála á þinginu, en eftirtektaverð þykja orð hans þar; hann virðist svipað og Kato, vera stjórnmála hagfræðingur fyrst og fremst. Hann biður um að lóga ekki nema sem allra minstu af landher Frakka. Fyrirlesari noík'kur Segir, aS alt það, sem snertir menn nokkuS í þessum Iheimi, sé IfólgiS í þessium þremur spurningum: Hverjum á eg aS þjóna? Hvernig á eg aS þjóna? Hvern á eg aS kjósa fyr- ir lífstíSarfélaga? Þetta er tfrem. ur laglega sagt, en standa menn sig vel viS aS sleppa úr 'þessari spurn- ingm: HvaS á eg aS eta ? BlaSiS “Carpenter” gefiS út í Bamdaríkjumim, segir: “Þegar þinginu í Waslhington var sagt frá 1 viSmóti, vai sagt ua því, aS þaS vaeru 6 miljónir karla I (þaS á ilíkri stærS. FélagiS myndaSist 1915 leSá tveimur ár- um eftir aS Eimskipafélag Istfands var istotfnaS, ,og hefir tfamast svo vel aS nú á IþaS IbæSi iþessi stór- skip skuLdlaus og giíldan varasjóS- aS auk. FLestir voru fartþegar Svíar er fara voru Iheim í kynnrs'för. Fliest- ir innam miSaldurs og margir fæddir hér ií álfu. Var fólk þetta víSsvegar aS úr Bandaríkjiunum, sunnan tfrá Floriida, vestan frá hafi, frá Chicago og víSar aS. Nokkrir voru rosknir, sumir gaml- I ir, l'únir og slitnir og virtust naum- ast eiga annaS eftir en aS 'hallast í gröfma. AlLir voru iþeir glaSir og var heimfarar 'hugurinn afar sterkur hjá ölium. Var Iþetta hinn ánægjulegasiti samferSahópur er viS gátum óskaS okkur. Þeir voru íslendinigar, eSa alveg eins. Yngra fóLkiS glatt og fjörugt, fagurt og frjálsmannlegt, eldra ifótfkiS nokk- uS þunglamalegra en Iþægilegt i' alvörugefiS og hafSr og kvenna atvinnulaust í landinu, virtist sem |þaS tæki sér þaS álíka nærri og |því væri sagt, aS iþaS væri 6 sinnum S fripónir tunna af vatni í halfinu”. KvenjþjóSiin ætti meS réttu öH aS greíSa atlkvæSi á móti stjórninni í samtandslWosningun- um, því hún helfir aldrei veriS svlo kvenlþjóSarinnar skiliS; þó hún veitti konum atkvæSisrétt 1918, var þaS meira hinum frjálslyndu á þingi aS þákka, en stjórninni,” segir Free Press. En |því ekki aS segja hreint og beint, aS vegna Iþess aS stjórnin hafi veriS svo sanngjörn, aS veita konum hin sjálífsögSu réttindi þeirra, ættu þær aS greiSa kvæSi á móti henni? tæpast augun af hafiniu, til þess aS tapa ekki af þegar sæist heim, og stöku gamlir imenn er svo voru áJitnir orSnir og hlerptir í andliti aS naumast var mögulegt aS sjá hvort Iþeir brostu. NorSankuldinn f Wisconsin ákógunum og þögn- in. mikla á fmmlbýlings áru-num skíLiS-v eftir ,hafSi áreiSanlega merki sín á |þeim. . „ AflLmörgu af tfólki þessu kynt- sannfrjals, aS hun e.gi atkvæSi mt viS á 5eiðinni> er varaSi um at- ÞaS, sem fyrir a'fvopnunarfund. inum liggur, á aS vera þetta: Hvort viltu heldur eilífan friS á jörSimni eSa eilíf gjaldlþrot og hörmungar? Og vitrustu stjórn. málamenn vita ekki, hvernig þeir eiga aS svara spurningunni. Charles Lamb sagSi aS sér væri ómögulegt aS ihata nágranna sinn einn, sem otft gerSi hoinum þó ým- islegt tiL ills, vegna þess aS hann væri svo líkur sjálfum sér. — ÞaS er meira en stjómmálamenn virS. ast geta sagt. Heiman og heim. Frásögubrot og minningar úr ísIandsferS III NORÐURLÖND. 1 1 daga. MeSal þeirra var prest- ur frá CentervilLe í R. I. er Here— níus hét. Raunar hét hann Larson, en aS lærSra manna siS, tók hann ser Iþetta latneska iheiti. Honum samferSa var bróSir hans, bóndi frá Kansas, og var Ihann óbreyttur Larson. I 48 ár voru iþeir bræSur búnir aS vera ií Ameríku og hafSi Kansas bóndinn ekki tfariS heim í ölU þau ár. Presturinn var ræSinn og iskemtilegur og eldraiuSur þjóS- ræknismaSur. SagSi hann -mér aS Svíar heffSoi myndaS þjóSræknis- félag og væri lögheirhili þess í Götaborg. Héti forsetinn Lund- ström og spurSi eg hann uppi seinna, þó eigi gæti ©g náS tali af honum. Deildir þjóSræ'knísfé- lagsins sagSi Prestur aS stæSu víSsvegar um Bandarfkin. LesiS hatfSi hann alImikiS af fornsögun- um, og sagSi hann aS þær IKiefSu vakiS ihjá sér fyrst ást og virSingu ti'I þjóSernis síns og þjóSar. Flaug mér þá í huga aS undarlegur mátt- ur fylgir fræSum iþeim. Enginn má svo snerta viS Iþeim ifornu rit- um, aS hann verSi jáfn rækt.ar- lau's á 'dftir gangvart landi sínu og ! þjóS.. Verka þær jafnt á þjóS- I ræknistilfinningar engilsaxneskra I sem norrænna iþjóSa. — Vell féli 1 okkur saman og samdi um flest i nema þegar til kirkjumála kom. SkipiS “Drottningholm” sr eitt Sá var nú ekki aS riífa sundur atf Iþessum meSal skipum sejn nú ! ritningarnar. Framfarir vildi hann eru höfS í siglingum yfir Atlanjs- haf. ÞaS er innan viS 1 4,000 tonn aS stærS, kletfarnir hsldur þröng- ir en aS öSru leyti vel frá þeim gengiS. ÞaS er IþriSja skipiS sem Sænska Ameríska línuskipafé- .ek'ki viSurkenna aS væru miklar í heiminum. Til dæmis væri skip- iS “Drottningholm”, eSa *etf eg vildi jafnvel tiltaka “Olympic” sízt betra en örkin hafSi veriS. ÞaS hefSi nú veriS skip, og dá- LagiS hefir eignast. AnnaS skip samlegust sú þekking á þeim tím- átti þaS samneínt þessu, en þaS va,rS fyrir slysi og sökk áriS 1917. ÞriSja skipiS heitir Stoikkholm og um aS geta útbúiS þaS svo aS állur sá sægur hefSi hatft nóg tferkst loift. Eg hélt viS hann aS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.