Heimskringla - 23.11.1921, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.11.1921, Blaðsíða 3
WLNNIPEG, .23. OK.T. 1921. H'EIMSKRINGLA. 3. BLAÐSIÐA. Ol 1 Minningarstef Fluítt viS jarSarför Helgu ArnLjargar Fjeldsted 28. Maí 1921 Eg kVaddi 'þig nýskeS, mín kaera og 'blíSa, meS kinnarnar rjóSar og varirnar Iheitar; mót Hífinu Ibrostir þú, fjiólan sem fríSa, þá fagnandi á vormorgni sólaryls leitar. MeS ilminn frá vörum og ástmynd í hjarta jeg ókvíSinn skildist frá barninu miínu, og vonaSi aS hitta 'hana huggíaSa og bjarta meS íheimilisfólkinu elskaSa sínu. Svo 'kemur fregnin aS sértu nú látin; og holdiS iþitt fagra tfl Ifoldar hnigiS. iHafa og tíSum holskeflur lífsins aS fótum mér fediliS en ‘fáar eins Iþungar. , Fjell eg þá klökkur aS fótskör drottins og baS um styrk aS stríSa 'og b'íSa þar tll eg fengi aS' Ifinna aftur barniS mitt góSa, er burtu hvarf. Eg baS um styrk fyr elskaSa móSur og unga systur er unni þér heitt; hoífa iþaer imiáttu á hörmungar þínar. Ó, herra minn, GuS minn, heyr mína ibaen. / Vissi eg þá gjörla aS vitund mína snertu ástgjafir eiKfs friSar, og mælti hljóSlega; HeyrS er bænin; dóttir þín lifir, láttu huggast. ViS kveSjum þig mæta imeyblómiS unga; minning þín er ioss sem aflgeisli sólar, er lýsir 0ss gegn um lágn/ætti sorgar; svo Iþökkuim viS fyrir þína tilveru. Eigi mun langt til endurfunda, er oss jþví lljúft aS láta huggast. Eg veit aS sál þín engilbj arta bíSur mín nú í betra heimi. Solveig Eysteinsdóttir. ÞaS er stutt aS því áf öllu megni aS böm gangi á alþýSu- skóla, og víSa í smábæjum eru miSskólar. En þetta er ónóg. Læknar, lögmenn og kennarar þurfa aS ganga mörg ár á há-. skóla. HingaS til ihefir veriS mögulegt fyrir nær því hvern einn viljastrekan neimanda aS komast í gegn af sjálfsdláS, eSa meS lít- illi hjálp, en nú er ekki lepgur svo. SkólaifríiS hefir veriS stytt ár frá ári þar til aS nú varla er mögu- lega aS vfrina sér inn svo mikiS á fjórum mánuSum aS dugi fyrir átta. Margar aSrar nýjar kröfur eru lagSar á nemandann. Sérstak- legt aS vinna sér inn svo mikiÖ á skólanum. ÞaS mætti ef til vill spyrja hvort íslenzkum nemendum sé erf iSara aS mæta þessum breyttu kringvtmstæSum námsmanna en annara þjóSa nemendum. SvariS er, “Já”. Miklu oftar en á sér staö meSal annara styðyast þeir viS sinn eigin mlátt og megin. ÞaS er frekar hætta aS Islendingar belld- ur en margir aSrir verSi aS sjá á bak ®ínum beztu nemendulm. Eif aS áframh^ld á aS verSa á því, aS Ísléndingar verSi læknar, lögmenn og kennara, |þarf eitt-1 hvaS aS gera. Hlenzka stúdenta-1 félagiS vill gera sinn skerf. Um ^ langan tíma helfir veriS til sjóSur! sem nemendur hafa getaS fengiS úr lánsfé, sam borgast skyldi eftir lokna skólagöngu, og í vetur ætl- ar féilagiS aS auka iög eifla af öll- um megni sjoS þennan. MeS þetta í huga hefir veriS stQfnaS til “bazaarins , sem á aS verSa þann 3. des. n- k- MeS þetta í huga ma Lika minn a^t á útistandandi skuldir. ÞaS eru enn nokkrir sem lán fengu fyrri og eiga óborgaS. Vilja þess- ir gera svo vel aS íhuga aS nú eru rnargir í sömu kringumstæSum og þeir sjálfir voru í fyrmeir? ÞaS aetti ekki aS þurfa aS fara mörg- um orSum um þetta. Þeim ætti ölLulm aS vera áhugamál aS hjálpa öSrum eins og þeim sjálfum var hjálpaS. Eiga Islendingar ekki aS halda áfram aS skipa öndvegi? Wilhelm Kristjánsson. Ferðasögubrot __eftir í'slending í Svijslandi. MeS iferSasögukafla þeim er hér fer á e'ftir, mun ekki þykja ó- viSeigandi aS gera ofurlitla grein fyrir ihö'fundi Ihans, sem enn er ungur og K-tt kunnur. Flann 'heitir Leiifur Magnússon. FaSir hans er Sigfús Magnússon í Yakiima í Bandaríkjunum, gáfaS- ur maSur og vinsæll.. Leifur er fæ>ddur á íslandi en flutti til Bandaríkjanna meS foreldrum sínum 1886; var þá 5 ára gamall. Þar hefir hann gengiÖ mentabraut ina, fyrst á alþýSuskóla í Duluth og síSan á miSskóla. A8 því loknu gekk hann á háskóla í Minneapoli's -- Minneisota og stundaSi barnakenzlu í miSskól- um þar á háskólaárum sínum og nokkur ár e'ftir aS hann útskrifaS- ist. Þar næst tók hann CiviL Ser- vice pró'f og 'fékk þá stöSu viS bókasafn á vinnujmálastofunni í: Waslhington, D.C.; nokkru síSar var hann skipaSur til aS hafa elftir lit meS ástandi verkamanna og ferSaSist til stærstu verksmiSju- bæja í Bandarfkjunum; hafSi hann $töÖu þessa í 8 ár; en á sama tírna Las hann lög og tók fullnaÖarpróf í þeim. Þá bauSst honulm staSa viS National Bank of Coimmerce í New York, en þar var hann ekki nema eitt ár, iþví þá bauS stjórnin í Svisslandi honum1 emlbætti, sem laut aS því sama og starf hans í Washington, D. C..j Þar er Leifur ráSinn til þriggja! ára; fékk hann þangaS ifrítt far og eins til baka ef hann kýs þaS. Skyldmenni á Leifur hér á landi nokkur; í móSurætt ihans eru' Hon. Thomas H. Johnson og Arn-! grímur bróSir þans og kona Sig- 1 urSar Fjeldsted í þessum bæ o. fl. Leifur skrifar ekki íslenzku, en skilur hana vel bæSi talaSa og ritaSa; þessi 'ferSasaga til Genf, sem hann sendi kunningja sínum, er því þýdd úr ensku. Ritstj. — — — ViS komum frá Nevt Yorík til Frakklands snemma hinn 21. júnií. ÞajS var skýnandi morg- unn, sem viS því miSur urSum aS eySa til aS fullnægja kröfum toll- þjóna, fatbréfasala og gráSugra þjóna, sem heimtuSu borgun fyrir hvern snúning og ferSamaSurinn hafSi ekkert aS íegja um kaupiS; þjónar þessir voru reglulegir Aust- urlanda okrarar. SkipiS okkar varpaSi akkerum úti á höfninni viS Cherburg hérumbil klukkan 4 um morguninn og voru þá allir reknir upp, til þeas aS sýna 'far- bréf sín. ViS þaS kom í ljós, aS fátæk kiona thafSi ekki fullgiLt far- arley'fi, þareÖ hinum frakkneska konsúl í Bandaríkjunum hafSi ekki veriS sýnt skýrteiniS, og leit helzt út fyrir aS henni yrSi vfsaS heim aftur. Eg slarkaSi þó í gegn og slá viS lendinguna aS viS vor- um öll fimm ásamt flutningi okk- ar. Cherburg er lítilil, gamaldags- bær; húsin eru grá aS lit meS bröttum þökum, göturnar hreinar en þröngar og hafnarhlöSin lítil. Fyrir olfan bæinn eru engjar og skrúSgrænir akrar. ÞaS er reglu- leg miSalda imynd sem maSur sér; Alt er þar Líklega eins og þaS var á tólftu öld. Þrisvar á viku koma hér skip frá Ameríku og alit í einu vaknar alt og verSur næstum aS j nýtízku sniSi. Bæjanbúar vakna nú tíl þess aS innheimta skilding- j ana frá Ameríkumönnunum, sem allir eru álitnir aS vera auSugir. ÞaS kiostar nú fimm franka aS fá mann til aS snerta viS ól á ferSa- skrfni og aSra fimm til aS ihreyfa hana, log svo enn nokkuS til þess aS fcoima iþví til tollþjónsins, og þegar sjit er maSur hefir meSferS- is er komiS niSur á hafnarhlaSiS, j hefir VeriS borgaS eins mikiS og fluntningurinn er verSur 'Og imeira til. De Lux lestin kemur frá Paris til þess aS mæta Ameríkuskipun- uirrt; máJtíSir á henni eru góSar, j en aukaþóknanir eru gffurlegar og mikiS er af iþeim Líka. ViS losnuSum frá Cherburg lí t- j iS eftir klukkan 9 if. m. og komum til Pafísar kl. hálf 5 e. h. Vagn- arnir voru hinir bezitu og viSstöS- ur Báar ,en vegna þess aS styttra er milli teinanna en á brautum í Amieríku, |og brautarvagnam.i* mjög léttir í samanburSi viS þá amerfsku, er allur hristingur meiri. Braultargrunnurinn er vel gerSur og dregur þaS úr hristingnum. ■Reyndist mér þetta svo á braut- inni frá Cherburg til Parísar. Ef ferSamaSurinn ihe'fir svo marga mleS sér aS hann geti fylt einn klefa, er ferSalag meS járnibraut- um í Frakklandi eins þægilegt og í Ameríku, en annars ekki, því þaS er hætt viS aS einhver sé meS sem ekki viLl háfa alla glugga opna eSa alla lo'kaSa; er því gott aS vera einn í klefa og ráSa loft- inu sjálfur. Flutninghr fólks í Evr- ópu tekur meira rúm en fólkiS, því Evrópumienn hafa ekki enn lært aS senda ferSadóitiS í sérs- tökuim vagni, og mig furSar á því hvernig Frákkar gátu unniS stríS- iS meS jafn ófullkomnum ferSa- tækjum og ekki meiri reglu á öLl- um flutningi til hermannanna, án þess aS svelta þá aS hálfu leyti; en sigur þeirra héfir máske kloimiS úr annari átt, og nú gét eg líka vel skiliS, hvernig á því stendur aS innflytjendur í Ameríku fylgja flutningi sínum eins og sporhund- ar, því éf maSur gerSi þaS ekki í Evrópu, þá mundi maöur á end- anum ekki hafa neitt eftir nema þaS selm þú hefir utan á þér. Eg eyddi hérumlbil heilum degi í París, og gekk hann aS mestu í þaS aS sitja á iferSadótinu, og bíSa eftir viSurkenningu tolL- þjónanna, sem þó aldrei komu, og hvernig alt kom til skila í Geneva er mér enn óráSin gáta; auSvitaS stóS na'fn mitt á fleiri hliSulm á flutningnum og á endan- um, er ú'tskýringin sú, aS allir voru ráSvandir. Til þess aS geta lýst París nokk uS til muna, var viSstaSan alt of stutt, en þó vákti hún hjá mér fremur þægilegar tilfinningar. HæS húsanna var jöfn og litlir skemtigarSar innan um gera göt- urnar óregluLegri. AS minu áLiti misbrúkuSu Par- ísarbúar gangStéttimar, því aS | næstulm þverit yifir þær stóSp þorS og stólar Ifyrir framan vei'tinga- krárnar og jafnvel út aS göturæs- inu. Satt aS segja fanst mér aS EvrópuþjóSirnar eySa mestum tímanum í að sötra í sig kalffi og vín. iFluitningatæki í París eru svo margví'sleg aS óvíSa séat annaS eins; þar eru gamaldags ökuvagn- ar meÖ lúSrum sem gefa af sér hljóÖ Líkt og önd sem hefir kvelf. (Frh. á 7. bls.) DR. KR. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg., Cor. Portage & Smith Phone A2737 ViStalst. 4—6 og 7—9 e. h. Heimili aS 469 Simcoe St. Phone Sh. 2758 DR. WM. E. ANDERSON (Phm.B., M.D., C.M., M.C.P.& S., L.R.C.&S.) Eye, Ear, Nose and Throat Specialist Office & Residence: 137Sherbrooke St.Winnipeg,Man. Talsími Sherb. 3108 Islenzk hjúkrunarkona viSstödd. Dr. T. R. Whaley P/ione A 9021 Sérfrœðingar í endaþarms- sjiikdómum. Verkid gert undir "Local Ancsthcsia'‘ Skrifst. 218 Curry Bldg. á méti Posthúsinu. Viútalstimar p--i2 og 2—y og eftir umtali. RALPH A. COOPER Registered Optometrist and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rouge* WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 óvanalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugu fyrir minna verS -n vanalega gerist. SSOBOMÆ KOL HREINASTA og BESTA tegund KQLA bæSi til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHYSI Allur flutningur meS BIFREIÐ. Empire Goal Go. Limited Taís. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG 0. P. SIGURÐSSON, klæðskeri 662 Notre Dame Ave. (vi5 horniS á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og úr miklu aS velja. Komið inn og skoSið. Alt verk vort ábyrgst að vera vel af hendi leyst. Suits made to order. Breytingar og viðgerðir á fötum með mjög rýmilegu verði Aml AnderNOi E. P. GarUid GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆfiWGAR Phonei A-2107 HOl Klectrle Rallnny Chambera EES. ’PHONE: F. R. 8755 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Augr Nef og Kverka-sjúkdóma ROOM 710 STERLING BANl Phonei A2001 NESBIIT’S DRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt. PHONE A 7057 Sérstök athygli gefin lækna- avisunum. Lyfjaefnin hrein og ekta. Gætnir menn og færir setja upp lyfin. Dr. M. B. Halldorson 401 ROYD BUILDING Tals.i A2,121. Cor. Port. og Edm. Stundar elnvörflungu berktasýkl og aöra lungnasjúkdöma. Er atl flnna & skrifstofu slnnl kl. 11 tll 12 f.m. og kl. 2 tll 4 e. m.—Helmlll aV 46 Alloway Ave. Talnfmli AHS80 Dr.J, G. Snidal TANNLtEKNIR •14 Somer.et Bloek Portage Ave. WINNIPEG Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BUII.DING Hornl PortaKe Ave. og Edmontoa St. Stundar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Atl hltta ftA kl. 10 ttl 12 f.h. og kl. 2 tll 5. e.h. __ Phonei AS521 627 McMillan Ave. wtnnipeg Mvríok* Timbur, Fjalviður af öllum fHyjar vorubirgoir tegundum, geirettur og au„ konar aðrir strikaSir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér enrni ætíð fúsir að sýna, þo ekkert sé keypt. Tlie Empire Sash & Door Co. —-------------- L i m i t e d ——----------— HENRY AVE. EAST WINNIPEG W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindai J. H. Líndal B. Stefánsson Islenzkir lögfraaðingar 1207 Union Trast Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta og þriSja hvern þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvem miS- vikudag í hverjum mánuÖi. ÁRNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. í félagi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þess aS flytja máj bæSi í Manitoba og Sask- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. i Vér höfum fullar blrgötr breln- meb lyfseöta yöar hlngab, vér ustu lyfja og mebala. Komih gerum metlulln nákvæmlega eftlr avfsunum lknanna. Vér elnnum utansvelta pöntunum og seljum glftlngaleyfi. COLCLEUGH & CO. fiotrti Dnme ojc Sherhrooke Stn. Phoneai N7650 og N7650 A. S. BARDAL selur líkklstur og annast um út- farlr. Allur útúúnabur sé besti. Knnfremur selur hann allskonar minnlsvarba og legstelna. : : «18 8HERBROOKE 8T. Phonei Ntífifl7 WINNIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiður Selur giftmgaleyfisbréf. Sérstakt athygli veitt pöntunuro og vlögjöröum útan af landl. *48 Maín St. Ph.»nei A JÍt.'t7 J. J. Swanson H. G. Henrickson J. J. SWANS0N & C0. FASTKIONASALAR og _ _ penlnga mlblnr. Tnl.lml A6349 808 Parla BalliUng Wlnntpeg Abyggileg Ijós og Aflgjafi. Vér ábyrgjuírst yður varanlega og óslitna ÞJONUSTU. ér æskjum virðingarfyUt viðski'fta jafnt fyrír VERK- SMIÐJUR sem HEIMIL5. Tals Mtrín 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn að finna yður 18 máli og gefa ySur kostnaðaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. fcfCLimont, Gen'l Manager. Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viðskiftum yðar og ábyrgjumst gott verk og full- komnasta hreinlæti. Komið einu sinni og þér munuð koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan SL Skuggar og Skin Eftir Ethel Hebble. Þýdd af S. M. Long. 470 blaðsfðor af spennandi lesmáL Yerð $1.00 THE VIKING PRESS, LTD. Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON B. A., M. D. LUNDAR, MAN. Phone A8677 639 Notre Dame JENKINS & CO. The Family Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING Hið óviðjafnanlegasta, bezta oj ódýrasta skóviðgerðarverkstæði borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigand Vér geymum reiðhjól yfir vet urinn og gerum þau eirts og nf, ef þess er óskaS. Allar tegund- ir af skautum búnar til sam- kvæmt pöntun. ÁreiSanlegt verk. Lrpur afgreiSsla. EMPIRE CYCLE Ca 641 Notre Dame Ave. v... ■■ —...... iJ

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.