Heimskringla - 30.11.1921, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.11.1921, Blaðsíða 1
SenditS ertir verðlista til 0J[ Royal Crown Sonp, Ltd. , 654 Main St., Winnipeg ISHDÚOir X/' Og umfaiíðir Sendit5 eftir vertSlista ti' Royal CroTrn Soap, Lté 664 Main St., Winnlpet XXXVI. ÁR W^NIPEG. MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 30. NÓVEMB5R. 1921. NOMER 10 Stjórnarformaður Canada og þingmannsefni stjórnarinnar í Seíkirk kjö Winnipeg við í hönd farandi kosningar. Þmgmannseftii sfjór<?srinnar í Norður-Witmipeg. Stjórnarí o/maSur Canada Þingmannsefoi stjórnariimar í Selkirk-kjördæmi. Dr. R. M. Blake M. P. Dr. Blake er Jaingmannsefni stjórnarinnar í Norður-Winnipeg. Hann var þingmaður fyrir það kjördæmi síðasta þingtímabil og sækir nú um endurkosningu. Betra manni en Dr. Bla'ke á kjördæmið ekki a að skipa. Hann hefir bæði þekkingu og reynslu að bakhjarli. Árin, sem hann hefir verið á þingi, bera vitni um þetta hvorttveggja. Dugn-1 aður hans í að hafa þau mál )fram, sem hann beitir sér fyrir, er frábær,' og má um hann segja, að gáfna sinna njóti fáir betur. Lake of The Woods málið og fyrirkomulag Marylandbrúarinnar eru bæði talandi vottur þess, sem í manninum 'býr. Að Lake of The Woods málið var til lykta leitt á eins heillavænlegan hátt og gert var, er Dr. Blake manna mest að 'þakka. Og með fyrirkomulaginu á Marylandbrúnni segir blað- íð Free Press, að hann hafi sparað þessum b#$ 150,000, enda er Dr. Blaike viðurkendur mannvirkjafræðingur. Þó ekki væri nema fyrir hagsým hans í þeirri grein, væri hann mörgum eða flestum betur fall- ínn til þingmensku. Þingin hafa ^iltaf of 'lítið af þesskonar mönnum á að sklPa> og Norður-Winnipeg stendur sig ekki við að tapa heiðrin- um, sem hún hefir af að senda slíkan mann á þing. Islendingar í því kjordæmi ættu að syna, að þeir kunm að meta kosti hans sem aðrir. Dr. Blake er ífæddur í Huron County í Ontario 8. janúar 1876. Mentun sína fékk hann á Trinity Medica'l Colíege í Toronto. Hann var 4 ár í London á Englandi r g stundaði þar lækningar á viðurkendum sJÚkrahúsum. I þeim efnum verður heldur dkkert aí hæfileikum hans ^e^ir ^ann óta'l nafnbætur fyrir þá frammistöðu sína fengið * •H-C.S. L.R.C.P.). Til Winnipeg kom hann árið 1908 og hefir stundað Iækningar hér síðan. I þjóðfélagsmálum te'kur hann mi'kinn þatt og þýkir muna um hann þar sem annarsstaðar. I sljórnmálum U flr ,yann nnverandi s.tjórn og ver stefnu sína m^ð rökum og mælsku. Hehr hann einkum sýntþá hæfileika sína í ræðum sínum um töllmálin. Segir hann þau hina einu heilbrigðu stefnu fyrir þetta 'land eins og sákir standa. Á þinginu hefir Dr. IBalke 'komið fram sér og kjördæmi sínu til sóma °g þjóðfélaginu'til heilla, enda mun hann eiga endurkosning vísa Rt. Hon. Arthur Meighen. -- - ” ——’ ” 1 1 ” Þingmannsefn! stjóroarinnar í MiðiWinnipeg. að aldri. Major Norman Kitson Mclvor. Major Norman Kitson Mclvor er fæddur í Kildonan og er 44 ára Idri. Mentun sína Maut hann fyrst í barnaskóla Kildonan hér- VinSl 30 ^ann fyrst a undirbúingsskólann í Winnipeg og si an a Mamtoba læknaskólann, hvaðan hann útskrifaðist 1908, og e ir si an stöðugt stundað laékningar í Winnipeg, að undanteknum veggJa ára tíma, sem hann ti'lheyrði laöknadeildinni yfir á Frakklandi l16 stn^lriu st.óð. Þegar Unionstjórnin myndaðist 1917, gekk 3nn ú 1 men nenni °g hefir kröftuglega fylgt henni að málum síðan. , an* S9? lr^nn um t>ingmens!ku undir merkjum Meighens, og ef U'i,naSt nn- ^0511111^11, Hefir þjóðin þar einn af sínum ötulustu • 1 ei a.mestu erindrdkum. Foreldrar hans og forfeður voru em- land' w H]. yggJum Selkirk héraðsins og fluttu þangað frá Skot- landi og hefir kynstofn sá búið þar síðan. Mr. Meighen tók við stjórnarformensku í Canada árið 1919, þeg- ar Borden varð að segja henni af sér sökutm heilsubrests, sem auðvit- að stafaði af of harðri vinnu. Þegar Meighen tók við, var stríðið að vísu á enda, en afleiðingar þess voru eftir. Það var ekki á allra færi að taka við formenskunni íþá, og meðan verið var að þinga um það, hver mundi taka við af Borden, var það óspart látið uppi, að sá hinn sami væri e'kki öfundsverður. Og það var heldur ekki fjarri sanni. n þrátt fyrir (alt tókst Mr. Meighen þetta verk á hendur og var þess um leið getið, að hann mundi flestum, ef ekki öllum stjórnmálamönn- um Can?da, sem Iþá voru uppi, færari um það. Og hvernig hefir hon- um téldst formenskan? Framar öllum þeim vonum, er hægt var að gera sér, þegar Jitið var á ástandið. Hann hefir leitt þjóðina þannig gegnum ólgusjó hinna verstu tíma, að nú er um Canada sagt, að það se betur státt en nokkurt annað land, sem þátt tók í stríðinu og fyrir þeim harða dómi varð, er því fylgdi og óumflýjanleSur var. Þetta veit þjóð þessa lands mjög vel. Samt eru til menn, sem dæma gerðir hans hart Eru það þó aðallega aðgerðir stjórnarinnar í sambandi yið striðið, sem notaðar eru til að æsa menn á móti honum, þar eð hann var meðlimur Bórdenstjórnarinnar. Að öðrum stjórnarstörfum nans er ekki fundið. Hefir æsing þessi stundum gengið svo langt, að ætla mætti að það væri maðurinn, sem valdur var að stríðinu, sem átt er við. En auðvitað ha'fa slíkar ákærur ekki staðist dagsljósið er til alvörunnar kom. Yfirleitt er fáum eða jafnvel engum stjórnarverk- um hans af sanngirni eða með veigamiklum rökum fundið mikið til foráttu. Andstæðingar hans virðast í hreinustu vandræðum með það, og því síður að þeir geti bent með rökum á, hvar betur hefði mátt fara. Þetta hefir svo áþreifanlega komið í ljós í þessari kosninga- baráttu. Og það virðist einmitt gefa stjórn Meighens góðar vonir urn^ endurkosnmgu. Það er ofurauovélt að finna að einbverju hjá stjórnum. Hitt er lakara,' ef ekki er hægt að gera það með rökum. Meighenstjórnin, sem aðrar stjórnir, er þá jafn hrein eftir sem áSur. f mi ■ Cr ekk* ^ritt við, að andstaéðingum hennar svíði það nú, að fdíki finst svo vera. Þannig hefr Meighen leyst af hendi sitt vanda- sama verk. Mr. Meighen er Manitobabúi, fæddur og uppalinn í grend við bæinn Poi-tage la Prairie. Hann er lögfræðingur og mentaður á há- skóla í Ontario. Þmgmaður hefir hann verið um tvo tugi ára. Hann er vel máh farinn og skjótur að svara andmælendum sínum. En ekki eru iþó stjórnmálahæfileikar hans í því fólgnir, heldur hinu, að hann hugsar raungæft og athugar allar hliðar málanna. Bera þau málefni, er hann tekur til meðferðar, það með iser, því afar erfitt reynist að hrekja skoðanir hans. Og því hefir honum vaxið fylgi og tiltrú. — Mönnum finst að það megi treysta honum. Það var þetta, sem á ráð- gjafafundinum í Lundunum kom svo Ijost fram, að hinir æfðu stjórn- málagarpar brezka ríkisms gátu ekki annað en viðurkent hann sem jafningja fremstu stjórnmálamanna þess. Stjórnmálahæfiieikana er því ekki gott að rengja. I ræðum sínum leikur Meighen ekki á tilfinningar manna til að afla ser fylgis. Á fundum leggur hann málin frcim og segir við áheyr- endurna: dæmið sjálfir um. Einhver talsmaður hans fór að ráði lib- : erala á fundi með honum nýlega, og sagði að konur ættu að greiða stjórninni atkvæði fyrir það, að hún veitti þeim atkvæðisrétt. En þá stendur Meighen upp og segir: “Það er ekkert góðverk konum til I i.j’ Sem ver ger^um með því að veita þeim atkvæðisrétt; það var sl^lda og skuld, sem þjóðfélagið var í við þær fyrir störf þeirra fyr og ! S'u‘ i Y,er vonum Þær gréiði atkvæði eins og þeirra dómgreind alitur heillavænilegast fyrir land og lýð, en ékki fyrir sérstaka stjórn.” Þetta er nú ekki stórt atriði. En það er dalítið sérstakt og eftir- tektarvert og skýr mynd af stjórnarformanninum. Thomas Hay. Thomas Hay, sem myndin hér að ofan er ^f, var fæddur í St. Andrews á bökkum Rauðárinnar árið 1872 og er því hart nær fimm- tugur að aldri. Foreldrar hans komu frá Skotlandi árið 1866 og námu sér land á bökkum Rauðárinnar stutt frá Lower Fort Garry, og er því Thomas fæddur og uppalin'n sem bondason og hefir gengið í gegnum þrautir landnemans. Þegar Manitoba öðlaðist rfkissjálfstæði var eldri Hay kjörinn oddviti fyrir St. Clements og hélt hann stöðu þeirri í 21 ár. Thos. Hay eyddi flestum æslkuárum sínum við bústörf; þess á milli vann hann járnbrautarvinnu, og reyndi að afla sér þeirrar ment- unar, sem þá voru tök á að njóta. Eftir að faðir hans lét af starfi sinu tok hann við oddvitastarfinu og gegndi því í mörg ár. Árið 1917 var hann kosinn fyrir neðrimálstofu þingmann í Sel- kirkJkjördæminu, og hefir honum nú aftur hlotnast útnefning af hálfu stjórnarflokksins fyrir það íkjördæmi. Á meðan hann var þingmaður hepnaðist honum að fá fjárveitingar til framkvæmda margra opin- berra starfa fyrir kjördæmi sitt, og má telja þeirra á meðal $20,000 veiting til hafijargarða á Norður-Winnipegvatni. Höfn þesas er nú búið að fullkomna og er hún á Big George eyjunni. Fjögur þúsund dollara fjárveitingu fékk hann fyrir bryggjugerð að Heckla á Mikl- eynm. Einnig fjárveiting til ýmissa umbóta, er gerðar hafa verið við Rauðárósana. Nú sem stendur stundar hann stórt bú ásamt fasteigna- sÖlustörfum, er hann hefir á hendi. Að láta sér ant um velferð bænda er því hið sama fyrir hann og að láia sér ant um eigin velferð. Þingmannsefni stjórnarinnai í Suður-Winnipeg. George Jackson. George Jackson er fæddur í Ontano 4. júní 1861 og er kominn af enslkum og canadiskum ættum. Snemma í æsku hneigðist hann að verzlunarfræði og átján ára gamall gekk hann í þjónustu hjá Wal- ter Woods, Hamilton, Ontario, félagi er býr til og selur allskonar við- arvarning; og var hann 40 ár einn aðal framkvæmdarmaður þess fé- lags. Árið 1896 fluttist George Jackson til Winmpeg og stofnsetti þar útbú verzlunarfélagsins. Fyrirtæki það reyndist happasælt frá byrj- un, og hefir verzlun Walter Woods félagsins blómgast síðan, þar til Hún er nú ein stærsta verzlun í Vestur-Canada af þeirri tegund. Fyrir stuttu síðan lét George Jacdkson af aðalumsjón verzlunarinna,, en heldur enn stöðu í framSkvæmdastjórn he^nar. 1 öll þessi ár hefir verzlunarlíf borgarinnar notið umhyggju hans og hefir hann unnið að myndun félaganna “Credit Men’s Association” og Board of Trade , og verið forseti beggja þessara félaga. 1916 var hann erindréki “Winnipeg Board of Trade” á sambandsríkisþingi þess félagsskapar, er haldið var í Lundúnum á Englandi. Mjög höfir George Jackson jafnan látið sér ant um velferð æsku- lýðsins hér í borg. 1 mörg ár var hann í framkvæmdanefnd “Young Men’s Christian Association” og einnig í stjórn Wesley College. Hið Síðasta opinbera starf, er hann gegndi, var forstjórastarf Provincial Minium Wage Board, hvar hans skarpa dómgreind og óhlul- drægni vann honum alment hrós.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.