Heimskringla - 30.11.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 30.11.1921, Blaðsíða 6
6. B L A Ð S í Ð A. 1EIMSKR1NGLA. WINNIPEG, '30 NÓV. 1921. YRTLE Eftir CHARLES GARVICE Sigmundur M. Long, þýddL “Jú, þiS eruS komnar aftur,” sagSi Ihann. “Hversvegna geriS þiS ykkur þaS ómak, aS koma IhingaS aS sjá okkur? — AS sjá hvernig mér líSur? AuSvitaS líSur mér illa; eg 'ligg altaf í rúminu, og þar skal eg liggja þangaS til þeir bera mig heSan, og eg vildi |þaS yrSi sem fyrst. Er þaS bifreiSin sern þarna er í horinu, sem þiS vilduS sjá? Er hann full- ur? Líklega er hann þaS — betur þaS væri. Vildir þú ekki óska þess klona? — ÞaS eru barnabörn mín pem sitja þarna; önnur þeirra hdfir slæman 'hósta, og er hún víst ekki góS í lungunum. EruS þiS aS tala um læknir? Hún hefir fariS til læknis, en til hvers er þaS? Hann fyrirskipar Portvín og hænsna- ketssúpu handa henni. — Já, viS getum víst keypt voru á enninu. ÞaS leit svfo út, aS þaS sem Clara segSi, væri henni ekki allslkostar geSfelt. “Eitt augnablik fengum viS frí; viS opnuSum gluggana og færSum ihlutina til hliSar, og þó ok'kur væri ekki sagt þaS, þá vissum viS aS forfhennirnir ætluSust til aS viS settum á okkur gleSi og ánægju- svip, og flestir munu halfa reynt þaS af fremsta megni. Eg heyrSi ihann segja: “ÞaS er hreinlegt og i haganlega niSurskipaS, og einkum gleSur þaS mig, j herra James, hvaS loft gott er í vinnu'stofunum.” Hann bar þetta fram rétt eins og Ihann væri klonung- ur, og brosti er hann leit í kringum sig, en þaS bros i var ekki mikil'svirSi, og rómurinn var óþýSur og ! hörkulegur, þó hann reyn'di til aS vera þægilegur. Hún þagnaSi um stund; svo hló hún gremjulega' og sagSi: “ÞaS væri gaman aS vita hvort hann hefir hugmynd um, hvernig ástæSur þeirra eru, sem taka verkin heim til sín? Hún sneri sér aS Myrtle. “ÞaS eru sem sé nokkrir sem vinna fyrir Haliford heima hjá sér, og eg get fullvissaS þig um, aS hýbýli þeirra eru líkari gryfjum síem vilhdýr halfast viS í, en manna I Sannleikurinn er sagna beztur. Aldrei hefÍT þetta máltæki átt betur viS en þá er á kosningum sitendur, þó aS mörgum gleymist þá aS faia rétt meS, til dæmis eins og Lögbergi síSast; en svo hafa þeir máske IhugsaS sem svo, aS “oft má satt kyrt liggja”, þeg- ar þeir eru aS lýsa Adamsson og telj'a kosti hans. Þeim Ihefir fáSst aS geta þess, hver ástæSan var aS hann ekki náSi kosningu 1917. O3S finst ekki úr vegi aS minnast ofurlítiS - framkomu hans viS þær kosningar. Ein meSal annara aSferSa er Adamsson brúkaSi þá, til þess aS , ! reyna aS ginna kjósendur til þess “ " , _ , , , , ,1C , ; reyna ao ginna Kjosenuui bústöSum, og laumn eru aS þV1 skapi — halfpenny , &g ^ ^ atkvæSi yar fyrlr hnesluna og leggja sjiállfur til tvinnan. Pao er 1 aS lifandi dauSi aS vinna ifyrir slfkt kaup, og eina von þessara aumingja er aS þeir lifi ekki lengi viS þetta. Eg hefSi Jlorvitni á aS vita ihvort þessum hlávolduga herra sýndist þeir glaSir og ánægSir, ein3 og hann ketssúpu íianda nenm. — ja, “ ,, , . x 1 * haS fyrir kaupiS sem Haliford gefur okkur; þér sagSr um okkur. En svo for hann rangt meS þaS, vitiS þaS frú. Óvinurinn taki þaS verkstæSi. VeriS því margar aíf konunum sem vmna meS okkur hafa ekki fyrir birtunni, því eg á aS vera búinn meS svo slæman hósta, sem symr aS þær eru slæmar ...... fyrir brjóstinu; en eins og nærri má geta, var seö um aS þær yrSu efcki á vegi þessa góSa, gamla manns, á leiS hans gegnum verksmiSjuna. Óvin- urinn hafi hann; þaS segi eg og margir aSrir.” “ÞegiSu, Clara,” tautaSi frú Leyton; hún var (fernar ^buxur áSur en IjósiS þrýtur. Eg vildi dska þeim sem á aS fiá þær — ” þaS sem eftir var heyrS- ist ékki. “Vertu héma og skrafaSu viS stúlkurnar,” hvísl- aSi'frú Leyton aS Myrtle; svo fór hún, en kom Von- | aoi rru iun ^~ — I um bráSar meS sápuskál. OrSalaust tók hún skapt- föl sem nár og klemdi varirnar saman. pott og velgdi sápuna og setti hjá stálkunni sem “Mér þykir fyrir df eg hefi gert ýkkur hafSi hóstann. Hún IbeiS ekki eftir þakklætinu, en geSi,” sagSi Clara; “«n var IþaS ekki nattárlegt þo ilt tók Myrtle meS sér, og kvaddi þau vimgjarnlega. Úti á strætinu voru slagsmál, og frú Layton hélt Myrtlé sem allra næst sér. Hópurinn dreyfSist, eins io.g þeir þektu frú Layton, og hún tflýtti sér þar til þær Voru klomnar úr allri (hættu. Myrtle fanst hún verSa svo undarlega hrifin af amönnun eldri konunnar fyrir sér; þaS var ekki ein- angis þakklætis tilPinning, beldiur eitthvaS miklu innilegra, |og ósjáltfráS ánægja yfir aS kynnast henni. Hún hafSi aldrei þekt móSur sína, en hún ímyndaSi isér aS þaS líktist helzt sannri ást til móSur, sem hún á þessari stundu halfSi til frú Layton. “Eg héfi svo oft séS þeasháttar upphlaup og slagsmál, aS mér verSur ekki sérlega bilt viS þaS,” sagSi Myrtle; “eins mun vera meS ySur, bætti hún •viS. “Já, eg er vel kunnug hér," sagSi frú Layton. “Enginn gerir mér neitt, en þér hafiS veriS mjög hugrökk, Myrtle, og þaS lítur svo út, sem þér hafiS oftar séS þessháttar sorgarleiki, sem viS höfum séS í dag.” “Þó ekki svona hræSilega," sagSi Myrtle. “AS vísu vorum viS bláfátæk, en — ” hún hugsaSi til Frú Scruttons, þegar hun var tí sínum bezta ham, og bætti viS lágt: “Ójá, eg héfi séS ýmislegt.” Nú fer hún aS spyrja mig. en ífrú Leyton bar ekki neinar spurningar fram. 12 KAPITULI. Á heimleiSinni fór frú Leyton inn í skóbúS; hún settist ekki á stól, til aS láta máta þá á sig, heldur stóS hún viS sölúborSiS og valdi sér eina skó, meS- an seljandinn lét dæluna ganga um alt og ekkert. Þegar þær komu heim, bar hún skóna á sig, og seg- ir: “Ójá, iþeir eru þá heldur þröngir; mynduS þér ekki, Myrtle, vilja kaupa þá af mér? Þér gætuS borgaS mér þá smám saman; ySar ifætur eru ofur lítiS minni en mínir — þér IhafiS lítinn fót eftir hæS- inni.” Myrtle fann hina ástúSlegu hugsun, sem lá á bak viS þetta, en hún settist niSur, og mátaSi skóna á sig. Mér finst eg ekki vera fótminni en þér, og þeir eru alveg eins lagaSir. ViljiS þer ékki mata þá á ySur aftur?” Frú Leyton var eins og úti á þekju; hún stóS og horfSi á hendurnar á Myrtle, og þó undarlegt væri, voru þær mjög líkar höndum hennar. Nu er nátt- úran áþreyfanlega aS breyta til, og er þaS sjaldan aS tvær persónur ha/fi hendur og fætur alt aS einu. Hún leit framan í stúlikuna log stundi viS. 1 því kom Clara úr vinnunni, og var hun dauS- lúin; ihún hafSi átt mjög annrfkt um daginn.’ “ÞaS hefir átt aS kvelja úr okkur lfftóruna í dag,” sagSi hún og fékk sér sæti. “Eg held aS þetta óvanalega áframhald hafi orsakast af því, aS eig- andinn heimsótti okkur. ÞaS var eins og hann hefSi komiS úr loftinu, og þvílíkt uppistand sem varS. Manni hefSi mátt detta í hug, aS þaS væri sjálfur konungurinn. ASal verkstjórinn hneygSi sig og beygSi, og formennirnir voru á þönum fram og aft- ur. Eg er viss um, ef þeir hefSu komiS því viS, hefSu þeir látiS skreyta gangana, og leigt söng- menn. ÞaS hét svo aSeins aS eg sæi roskinn mann, háan vexti, skarpleitann og meS börkulega drætti í kringum munninn. Hann gekk í gegnum bygging- una og horfSi í allar áttir, eins og verksmiSjan og alt fólkiS tilheyrSi honum — eins og hann hefSi keypt okkur meS húS og hiári. Frú Leyton hafSi staSiS upp, og kraup framan viS eldstæSiS; ihún var rauS í andliti og hrukkur eg yrSi reiS viS hann, aS hugsa ser annaS eins. Þarna urSum viS aS vinna einaíog iKf manns lægi viS, margar af okkur svangar og ekki vel frízkar, og öll- um var okkur ílt í bakinu, en hann stoS þarna 1 dýrmdis klæSnaSi, hlaSinn gulli \og gimsteinum, og útifyrir beiS ihans afar kostbær vagn, og alt þetta og margfalt meira er arSurinn alf vinnunni okkar.” “MaSur ætti ekki aS dæma hart,” sagSi frú Leyton lágt. “Hann er míáske ékki Ifarsælli en þér — éf til vill ekki eins.” "Hann á þaS ekki heldur skiliS," sagSi Clara hörkulega. “En nú tölum viS ekki meira um hann, þó verS eg aS viSutkenna aS þaS gerSi mér ilt í geSi aS sjá hann aS'eins. Eg tel víst, aS þeir hafi skotiS gamla BiHy undan, svo hann yrSi ékki á leiS þessa mikla manns, því þaS héfSi máske haft slæm áhrif á taugar hans aS sjá gamla manninn. ÞaS stendur víst til, aS innan skamms komi Haliford meS einhverja af helztu vinum sínum til aS sýna þeim verksmiSjuna, en eg vona aS eg sjái hann þá ekki. Eg er búinn aS fá nóg af Ihonum, þessari sam- vizkulausu blóSsugu. — En hvaS þér litiS vel út, Myrtle; búin aS ná ySur áftur og byrjuS aS vinna.” “Og Ihéfir gertþaS furSu vél,” sagSi ifrú Leyton, og studdi hendi á öxlina á Myrtle, sem roSnaSi af ánægju yfir hrÓ3Ínu. Dagarnir liSu 'hver af öSrum, tilbreytingarlaust, sins og vanalegt er viS óbreytta vinnu. ÞaS sýndi sig aS Myrtle var handlagin og námlfús, og vann fljótl'ega fyrir Iþví sem fæSi hennar og húsnæSi Ikost- aSi. Fiú Leyton og hún lifSu saman sem góSar fé agssystur, og hin eldri annaSist Myrtle meS móSur- Isgri nákvæmni. Hún sá um aS Myrtle ynni ekki ýfirtóma, lét hana lesa eitthvaS á hverjum degi, og ganga úti daglega sér til hressingar, og olftast fóru þær til aS gera einhverjum gott, svo Myrtle var >rSiS kunnugt um alla fátæktina og volæSiS í því hverfi. VerklsmiSjan teygSi út angana í allar áttir eins og hræSiIeg margfætla, og eigandi hennar haifSi fjölda þræla sér undirgefna, og hvarvetna formælti fóIkiS þeirri hendi sem hélt í því lífinu. Myrtle þekti aSeins frú Leyton og Clöru, og svo einn dag sagSi ifrú Leyton viS hana, aS til tilbreytinga skyldi hún um tíma vinna á verkstæSinu. “Þú getur veriS viss um aS eg saknaþín,” sagSi hún, “en eg veit aS á þínum aldri getur veriS nauS- synlegt aS 'kynnast jafnöldrum sínum, og þaS er líka gott Ifyrir þig aS venjast viS aS hafa þig á- fram í heiminum, og — svo gæti eitthvaS komiS fyrir mig —” Myrtl'e lét vetkiS detta, og óumræSi- lega hrifin þrýsti hún ifrú Leyton aS sér. SíSan ifór Myrtle aS vinna á verkstæSinu; hún ták þaS meS ró, þó þröngt væri í vinnustofunni, og þó aS ungu stúlkurnar gláptu á hana forvitnislega, en frá ifyrsta degi isem hún var þar, varS henni þaS ljóst, aS hún var óLík þeim öllum sem þar voru, og hún mundi aldrei geta orSiS eins og einhver 'þeirra, eSa lifaS sama lífi og þær. Fyrir tilhfiSrunarsemi fékk hún aS vera næst Clöru, sem þóttist af henni, en varS þó fyrir þeim vonbrigSum, aS Myrtle, vissan hátt, leyfSi ekki hinum stúlkunum nær sér en góSu hófi gengdi, eins og hún hafSi gert viS jafn- öldrur sínar á Digby stræti. “Vinstúlka þín er ljómandi falleg,” sagSi ein þeirra viS Clöru, “en hún teigir nöfiS heldur hátt í loftiS.” Clöru gramdist þetta, en hún gekk aS því vísu, aS Myrtle yrSi aldrei alxýSIeg. Eins og viS var aS búast tóku margir alf piltunum eftir henni, sérstak- lega var þaS einn alf ihinum yngri iformönnum, sem (Framhald) Fisher Branch. ha'fSi hann auglýs- ingu svo hljóSandi: GefiS liber- alanum atkvæSi ykkar”, en í Stonéwall auglýsti hann: GreiS- iS atkvæSi til aS vinna stríSiS”. Hver var ástæSan fyrir því aS Adamson hafSi þessa ósamhljóSa aSferS til þess aS fá fylgi kjós- enda. Hún var sú, aS á Fisher Branch eru mest 'franskir kaþólskir búendur, upplýstir í Quebec-ka- þólslku liberal klíkunni, en aftur á móti í Stonewall var komiS í upp- lýstari part kjördæmiszns, og Mr. Ad'amson vissi mikiS vel, aS þar þurfti hann aS sýnast aS beita heiSvirSari Vopnum, en hvergi fórst honum leins ómannlega og á meSal Islendinga í 'Nýja Islandi. ÞaS eru ekki fádæmi, heldur mun þaS vera algerlega einsdæmi hvernig Adamson kom þar fram, nefnilega þegar hann var aS reyna til aS telja mönnum trú um aS þjóSin ihefSi átt aS greiSa at- kvæSi um berskylduna. HefSi um ólögfróSán rnann veriS aS ræSa, þá hefSi þetta veriS fyrirgefan- legra, og hefSi þa matt virSast esm aSeins kemur út 'fyrir einn hér er um lögmann aS ræSa, þá finst oss sökin æSi mikiS þyngri. Því.miSur sýndu úrslit kosning- anna þá, aS þetta bragS hans bar árangur á sumum stöSum, en sem beltur fór vissi alllur beitri hluti kjósenda, aS hér var veriS meS fals, éf dkki föSurlandssvik, og vér vitum aS Hlendingar í Nýja Islandi eru nú ifyrir löngu búnir aS sjá, aS hér var veriS aS reyna til aS leiSa þá á glapstigu. Hvern- ig getur nú þedm manni sem á þennan hátt kemur Ifram til þess aS ná sæti á þingi IþjóSárinnar, veriS trúandi fyrir málum og vel- stefnum frá 1917, n. 1. “Pro Ger- man” (iþýzk sinnaSur). ÞaS er annars merkilegt meS þann mann, jafnmörgum hundaþúfvmi og hann er búinn aS k'oma viS á aS ihann aldrei skuli hafa getaS ílengst á neinni, og aS hann enn nú skuli hafa djörfung til aS bjóSa. .sig fram til lopinberra þjóSstarfa, maSur sem aldrei he'fir getaS lát- iS lífiS tóra 'í nokkru fyrirtæki sem hann hefir á hendur tékist. Hver var ástæSan fyrir því aS hann þagSi 1917, þegar aS grein- in kom x Free Press, sem bar þaS á Ný-f slendinga aS þeir væru hug- leysingjar og 'færu ék'ki í stríSiS, (slackers), eftir aS hánn var Ibú. inn aS skrifa og prédika landráS, jafnmikill íslpndingur og hann þykist vera. ÞaS hefSi átt aS sýn- ast aS honum stæSi næst aS bera blak af löndum sínum (íslend- ingunum). Nei, þá þagSi bæSi fólk sem hann er búinn aS féíletta greiSi sér atkvæSi til þingmenslku. Nei, lengi getur ilt versnaS. ÞaS er annars kátbroslegur félagsskap- ur mi'lii Sig. Júl. og Adamssons. Sagt er aS Adamsslon háfi tvisvar frelsaS dloctorinn 'frá einhverjum vandræSá verustaS, og vér bú- umst viS aS mörgu hafi meira log iS veriS.En nú segir Lögberg aS Siggi sé aS hjálpa til aS 'koma lög- manninum fyrir.kattarnef (drita í hattinn hans). Mörgum kemur makleg hefnd. Reyrtslan hefir sýnt þaS frá ó- muna txS, aS drengskapur samfara starfisemi meS skynsamlegri ifyrir- hyggju, er þaS, sem bygt hefir upp héröSin og þjóSirnar, ásamt bróS urlegum og einlægum 'félagsskap og samlheldni. ÞaS er fyrir þá á- stæSu, aS vér álftum Mr. Hay heppilegasta' manninn; aS hann, auk þess aS hann hefir sýnt, aS hann og Adamsson. Oss finst mál- ^ann kann aS ávaxta bæSi sitt fe tækiS eiga viS þá Jóhannesson og Adamson, “skíts er von úr rassi”. Um bændamanninn höfum vér þaS aS segja, aS um leiS og vér og annára, S þá hefir hann stóran flokk manna til aS fy'lgja sér aS m'álum þá er á þing kemur, sem aS rnundi gera honum mögulegt viSurkennum, aS bóndi er land- aS k'oma verkum í fram- Stólpi, þá eru samt fleiri stéttir kværnd, sem aS ómögulegt væri manna sem eftir þarf aS líta í, fyrir einstakling, þó aS hann ' landinu heldur en bændur, því annaS meS því eina móti getuim vér hald maSur iS áfram aS þróast, aS hver bönd- | in styr.ki aSra og aS öllum sé litiS eftir. Oss sýnist því, aS maSur sem ,a8 kemur aSeins fyrir eina borS gæti veriS góSur ÞjóShollur. “Eg veit ekki mikiS um toll, en eg veit, aS þegar viS kaupum til- , . ,c1l .1 _____„ I búna vöru frá öSrum þjóSum, þá stétt manna, emn tflolkk manna, , . 2. , n 1 f.aum viS voruna, en nin þjoom hvort sem ver eigum nu heldur ao kalla þaS, aS sá maSur geti ekki orSiS eins happa sæil fyrir alla flokka mannfélagslins, eins og sá sem sækir um þingsæti fyrir alla flokkana. Hér er aS ræSa um tvo menn sem kosningarnar nú oefaS liggja á mil’li í Selkirk kjördæxri- inu, sem eru: bóndinn Mc. Hay, fær peningana. — Þegár viS kaup um tilbúna vöru hieima hjá okk- ur, þá höfum viS bæSi vöruna og peningana.” Abraham Lincoln. MeS framkvæmdum þessarar setningar gerSi Lincolp Banda- ríkjaþjóSina eina meSal merkustu conser 'a:.• . 'g bændafiok<sn.c-. | staeTstu og sterkustu þjóSa heims- uri.i •. Bar —roft. Hinn síSarnefndi er svo ókunnur, aS vér getum ekki gefiS þeim manni meSmæli vort sem aS aSeins kemur úr fyrir einn sérstakan hluta atf manntfélagsheild vorri, jafnvel þo aS bændaflokk- íns. HAUST Vindar gjalla vefja hjalla í aS vetrar snjánum, dóm ur sé, sem viS viSurkennum aS á skiliS aS mest og bezt sé eftir lit sumri hallar blikna blórn iS. Án alls ílolkksfylgis getum vér ekki annaS en 'komist á þá skloS. un, aS Mr. Hay sé heppilegasti máSurinn. 'ÞaS ætti öllum bænd- um aS vera skiljanlegt, aS þeir ættu ekki aS þurfa aS óttast neitt frá hans hliS, eSa bera kvíSboSa fyrir því aS hann ekki reyni til aS koma málum þeirra í fram- blöSin falla áf trjánum. HrímiS ibauS þér heltök sín, haustiS kallar ýta; "SmaliS fjallafylgsnum úr fénu mjalla hvíta!" ferS her.nar, talaS frá engu flokks annag en gott um hann aS segja. fylgissjónarmiSi. Allir vita þaS, aS þegar menn eru ráSnir í vinnu, (varanlega vinnu) aS þaS sem verkveitandi spyr fyrst aS, hvar hefir þú unniS áSur? HvaS varstu þar lengi? Fyrir hverja ástæSu fórstu úr vinnunni? Engum manni mundi koma ti'l hugar aS ráSa þann mann í ábyrgSarmikla stöSu sem væri alþéktur aS því aS Ijúga sitt aS Ihverjum °g ekki væri mögu legt aS reiSa sig á eSa treysta neinu isern aS hann segSi. Hér er þaS sem um er aS ræSa meS Ad- amson, hann falsaSi sitt í hverjum staS viS kiosningarnar 1917, tal- aSi í þessum eSa hinum staSnum ftfr því sem aS 'hann áleit aS 'fólkiS mundi helzt vilja heyra og því mundi falla bezt í geS. Einn hlutur er viss 10g áreiSanlegur aS honum ber tekkert þakklæti fyril aS hatfa reynt aS hnekkja mann- orSi Islendinga í Nýja Islandi meS því aS afvegaleiSa þá viS kosn- ingamar 1917. AnnaS er þaS, aS Adamson kemur nú fram sem framsoknar- maSur. EitthvaS hlýtur hann aS a vita gruggótt um liberal flokk- inn, þar sem hann ekki þorir aS koma fram viS þessár kosningar nema undir ífölsku flaggi.. Annar maSur er nú kominn á mafkaSinn í Selkiík kjördæminu, sem vér getum veriS samdóma Lögbergi um aS hafi mörgum til- heyrt flokkunum, n. 1. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson; nema fyrir hvaSa ástæSu sem þaS nú er, þá gleymdi Lögberg einni af hans HriímiS bauS þér Iheltök tín, högg er nauSa IfengiS, du n.vuu. _______ x_____ - þú hefir rauSa rósin mín kvæmd áþingi, þar sem hann sjálf rösk í dauSann gengiS. ur er bóndi. Ver höfum haft tal q _ , , . - l - uj ci uuu 1 boföu í tomi — senn ma her svella drómann líta, . 1 * Sáklaust 'blómiS iblíSa þér MaSur sem er þanmg reyndur aö , . , . , . r,,. . ' blæjan somxr hvita. valmensku og viröingu, er tolki| u. v.. ---- ■ | a'f nábuum hans, og hefxr enginn Vetrarkend þá vonskan þver vor um lendur glæSist, geisla sendir Sunna þér svo þú endurtfæSist. Þjalar-Jón. óhætt aS trúa 'fyrir málum sfnum.. ÞaS er ek'ki langt síSan síSast- liSinn vetur, áS mönnum má vera minnisstæSar kringumstæSur fiski manna hér í Manitoba, þá er þeir ekki gátu fengiS neina peninga fyrir vetrarveiSi sína. Gimlikjör-1 dæmiábúar höfSu hér mann á ÍSLENDINGAR þingi Manitoba; hvaS gerSi Ihann; f SELKIRK-KJÖRDÆMI. þá eSa kom til leiSar í þá átt aS j hjálpa fiskimönnum kjördæmis! ÞiS sem áttuS drengina sem síns frá þvií aS verSa fyrir tfleiri ( komu Iheim til okkar meSan stríS- tuga þúsundá dala eignatjóni, & stóS yfir, og þiS sem m'etiS nema ekíki neitt? I þaS minsta vinnu mannsins míns í þarfir kom hann engri hjálp til leiSar. ' bindindis og álmennra mannrétt- Aftur á móti þegar leitaS hefir ver| inda, beriS saman vinnu þeirra iS ti'l Mr. Hay, þá hefir hann sýnt fíamkvæmd og dugnaS og orSiS * Islendinga sem nú íerSast til aS tala og vinna móti honum, beriS aS 'l'iSi. ÞaS er svo oft búiS aS táldraga, í þaS minsta Islendinga f Gimlikjördæmi, aS þeir ættu aS fara aS- VerSa varasamiv. Hér á árunum voru fleiri þúsund d'ollai- ar sviknir út úr Islendingum í því saman hvaS þ-eir hafa lagt á sig fyrir almenning og þaS litla sem hann hdfir lagt í sölurnar. HugsiS ykkur sVo hver er meiri bænda og alþýSumaSurinn, sá sem Iheíir mleira eSa minna unniS fyrir al- ai övirkim ut 1 --- 4- kjördæmi i sláturfélagi sem alt fór þýSuna síSustu tuttugu til þrjátíu í hundana 'fyrir vanrækslu og i!la' ár, eSa þeir sem fundu köllun til stjórn. Nú fyrir skemstu kom ann- | aS vinna fyrir fólkiS þegar hags- aS farganiS álaggirnar (á fætum- munir voru í aSra hönd; IlátiS ar komst IþaS aldrei) ; ÞaS hét dómgreind ykkar svo ráSa hvern- Voröld; kostaSi liíka fleiri þús- ig þiS grei,iS atkvæSi 6. des. und úr vösum Manitoba Islend- inga, alt tapaS og í hundana far- iS, og þaS yfirgengilegasta er, aS maSur sá, sem aS var dri'ffjöSrin í því fargani, aldrei skuli geta lært aS skammast sín, en köma nú fram fyrir alþýSu, eins og ekkert hafi ískorist, og ætlast til aS þetta Lundar, Man. 21. Nóv. 1921, MeS virSingu, Halldóra Jóhannesson. Kaupið Heimskringlu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.