Heimskringla - 30.11.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.11.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA. H E I M S K R I N G L A. WINNJPEG, 30. NÖV. IQ2I. Winnipeg • --'• — Spilafundur verSur haldinn í sam'komusal kirkju Sambands-j safnaðar, mánudagskvöldiS 5. 1 desember. Samskotum á þeim fundi verSur variS til Jiaupa til jólatréssamknmu. * Allir boSnir og velkomnir. HeJmlli: ate. 12 Coriune Blk. Sími: A 3557 J. E. Straumfjörð úrsmit5ur og gullsmitSur. Allar vit5gert5ir fljótt og vel af hendi leystar. 07C Sargfcnt Ave. TaUlini Sherbr. 805 Mrs. J.P.Bjarnason fór á mánu- daginn þann 28. til Los Angeles, þar sem bún dvelur í vetur hjá dætrum sínum. Tombóla til arSs fyrii- Sam- j bandssöfnuS NverSur haldin fimtu dagskvöldiS 8, des. í samkomu- salnum,. horni Sargent og Sher- brooike. Fundur í Jóns SigurSssonar fér laginu verSur þriSjudaginn 6. desember kl. 8 aS kvöldi, í Jo>hn M. King skólanum. Til skemtun aT verSur góSur hljóSfærasláttur. Unglingadeild Jóns SigurSsson- ar félagsins hefir kaffiveitingar þetta kvöld og eru konur beSnar aS ’fjölmenna, svo fundurinn verSi sem ánægjulegastur. Svo eru vinsamleg tilmæli félagsins, aS allir, sem eru aS búa til eSa ætla aS gefa hluti ti'l útsölunnar, sendi þá inn hiS fyrsta. Sérstaklega er fólk út um sveitir beSiS aS taka eftir þessu, svo alt verSi komiS inn til nefndarinnar ekki seinna en 9. desember. Þessa peningaupphæS ($18) heffi eg í dag sent til Mr. ASal- steins Kristjánssonar, og tek ekki á móti fleiri tillögum í sambandi viS þetta sýningafmál. Wpg. 28. nóv. 1921. Alb. C. Johnson, Nöfn og tillög íslendinga til sýn. ingarinnar í New York. ÁSur auglýst.............$305.54 5.00 1.00 1.00 1.00 2.00 1.00 1.00 2.00 1.00 1.00 i Professor SVEI iBJÖRNSSON Pianoforte of Harmony. 28 Brandon Court, Brandon Avenue. Flhone: Fort Rouge 2003. Bj arni Johnson, Wpg. Magnús Pálsson, Wpg. Jón Jónatansson, Wpg. H. Bjarnason, Wpg. .... Mrs. O. Sveinsson, Wpg. F. Thorvaldsson, Wpg..... B. M. Lorvgr Wpg......... Gísli Jónsáon, Wpg....... Thorst Johnston, Wpg..... Krákur Johnson, Selkirk Carl S. Kjarval, Minneapólis 2.00 Otns'fning til fulltrúanefndar j “The Icelandic Goodtemplars ofj Winnipeg (I. N. C.) fyrir næst- j i komandi ár, 1922, fór fram á fundum stúknanna 18. og 23. þ. i m., og eru þessir menn í vali: Ólafur Bjarnason. B. M. Long. j SigurSur Oddleifsson. Ólafur S. Thorgeirsson. S Hjálmar Gíslason. Ásm. P. Jóhannsson. Stefán Jóhannsson. Pétur Fjeldsfed. I Benedikt Ólafsson. SigurSur Björnsson. Bjarni Magnússon. Ágúst Einarssíon. 1 SumarliSi Matthev:s. Kosning til fulltrúanefndarinn- ar fer fram þann 9. desemlber í Goodtemplarahúsinu á horni Sar.. gent og McGee, kl. 8 e. h. Allir meSlimir stúknanna Heklu og Skuldar eru ámintir um aS sækja kjörstaSinn og greiSa atkvæSi sitt viS þessar kosningar. \ I urnboSi fulltrúanefndarinnar. 30. nóv. 1921. S. Oddleifsson, ritari. $323.54 Mrs. J. B. Skaptason í West ' Selkirk ætlar aS halda Musical Shover aS heimili sínu föstadags- 1 kvöldiS 2. desember, fyrir Jóns i/SigurSssonar Ohapter I. O. D. E., og óskar eftir aS sjá eins marga af I Winnipegkunningjum sínum og komiS geta. Bxchange og War tax af $18.00 er $1.64 $1.64 Alls: $32 E90 Stúdentaféiags Bazaar. StúdentafélagiS íslenzka hefir stofnaS til Bazaars, sem fer fram í neSri sal Fyrstu lút. kirkju, laug- ardaginn 3. desamber, kl. 2 e. h, ÁgóSanum verSur variS til styrkt- ar íslenzkum nemendum, sem þurfa hjálpar meS til aS halda á- fram námi sínu viS báskólann. FéS rennur í lánssjóS, sem var stofnaSur fyrir mörgum árum meS þetta aS takmarki. — Stúlk- ur félagsins hafa unniS dyggilega aS starfi sínu um langan tíma, og hafa á bbSstólum fjölmarga lag- lega og nytsamlega hluti. Hér verSur því tækifæri aS hugsa til jólanna, og um leiS aS hjálpa á- fram góSu málefni. Smekklegar veitingar verSa á staSnum. ( Wilh. Kristjánsson ritari Til leigu er herbergi á hentug- u^r» staS, tómt eSa uppbúiS, meS hitun. Sanngjörn leiga. Ritstjóri vísar á. Kvöidbæn. Aftan sunna er sezt aS unm, og Siggi á-lhnj árnun munninn glennir alt frá enni og ofan aS tánum. N. N. ■a GuS^þjónustur í kringum Lang- ruth í desembermánuSi: Á Big Point þ. 4,, Á Langruth þann 1 1. j Á jóladaginn á Big Point og á Langruth 7,30 e. h. Á annan í, jó'lum á Amaranth. VirSingarfylst. S. Christopherson. Minningarrit íslenzku hermann. anna. ÞaS hejfir margt tafiS undirbún- | ing þessarar bókar. En Jóns Sig- j urSssonar félagiS vill láta alla á- j skrifendur og aSra, sem hafa í hyggju aS 'kaupa bókina, vita, aS j nú er svo langt komiS, aS samiS hefir veri'S um prentun og eins um tilbúning myndanna. Samkvæmt þeim samningi á bókin aS vera til- , búin í maímánuSi 1922. Eins og sakir standa nú, er ástæSulaust aS efast um aS svie muni verSa. Bók- : in kemur áreiSanlega og verSur aS minsta kosti e'kki dýrari en gert l heífir veriS ráS fyrir. Bókin verS ur 3eid eins ódýrt og mqgulegt verSur. — ÚtgáfukostnaSurinn er mikill, en eins og kunnugt er, þá er Jóns SigurSs3onar félagiS ekk- ert auSfélag. Hefir þaS því af- ráSiS aS hafa upplagiS lítiS, svo I lítiS aS nokkurnveginn sé áreiSan legt aS bókin seljist upp á skömm um tíma. Fjárhagur félagsins er þannig, aS hann leyfir ekki, aS mikiS sé lagt á hættu. Vitanlega ganga áskrifendur fyrir aS fá bó'k- ina, þeir sem borgaS hafa nokk- urn hluta af verSinu nú þegar eSa gera þaS þangaS til bókin verSur tilbúin. En jafnvel þó fólk hafi ekki peninga til aS borga niSur í bókinni, getur þaS trygt sér hana meS því aS senda félaginu nöfn sín og láta þaS vita, aS þaS óski aS fá bókina þegar hún er tilbúin. — Enn vantar myndir af nokkrum heririönnum. og upplýsingar um þá. Eru því allir hlutaSeigendur og þeir, sem vita kynnu um eitt- hvaS af því tæi, beSnir aS ’senda þaS inn til félagsins sem allra fyrst. VerSur tekiS á móti öllu slíku til næstu áramóta, en ekki lengur. ViSvíkjandi því, sem aS framan er sagt, geta menn skrifaS Mrs. Finnur Johnson, t( 8 McDermot Ave, Wir.nipeg. ýnítarasöfnuSurinn hefir und- anfarin ár géfiS út mánaSardaga, mjög smekklega, og íhaifa þeir ver- iS vel til þess fallnir aS senda vin um sínum og kunningjum fyrir jólin eSa nýáriS, og hefir á þeim veriS eySulblöS u því skyni. Mán- aSardagar þessir Iha'fa veriS þann- ig, aS meS hverjum mánuSi hefir fylgt mynd og æfiágrip einhvers metkismanns á Islandi. — Nú í vetur koma mánaSardagarnir út sem áSur, verSa fullprentaSir síSari hluta þessarar viku. Mynda- sa'fn þeirra verSur engu lakara en ! áSur og frágangur allu svo aS segja eins. — Þá verSuT hægt aS fá hjá presti SamibandssafnaSar, ! séra Rögnv. Péturs3yni, 650 Mary ; land St., Wpg., og aS sjálfsögSu hjá umlboSssölum víSsvegar út um bygSir íslendinga. Áframhald af fyrirlestri séra Rögnv. Péturssonar um Islands- ferS hans, 'komst ekki, rúmleysis vegna, aS í þessu blaSi, en kemur áreiSanlega í næsta blaSi. Einnig j birtist þar löng og ítarleg ritgerS eftir herra Einar Benediktsson skáld, er 'hann sendir oss frá New York. B 3) k I! í* ■ | Árin og eilífSin. | | |Öf^ll\ÍIðÖCIIl Prédikanir eftir (Harald prófessor Níelsson Bókin er 400 bls. í ^ stóru broti. 30 prédilkanir. VerS j $4.50. Sálmasöngsbók mtS fjórum rödduim, e/ftir Sigfús j Einarsson Lög viS alla sál'ma í íslenzku sálmabókinni. — VerS $6.50. FINNUR JOHNSON, 698 Sargent Avt.. Wpg. Vér ihölfum birgSir af fiskikössum á hendi. , Þeir sem þarfnast þeirra,-ættu aS skrifa eSa finna aS máli eiganda A.&A. Box Ifactory, Mr. S. Thork.elsson. Ennfremur kaup- um vér efni til BoxagerSar, bæSi unniS og óunniS. Þeim sem gott efni hafa, borgum vér hæsta verS. Á, 8l A, Box Manuíacturing Co. 1331 Spruce St., Winnipeg, Man. S. Thork.elsson, eigandi, Símar: Factory A2191 73S Arlington St. / Heima A7224 “Luring Lips”. Þetta er einn af verSlaunaleikjum ársins og sýnir hina 'hrífandi stjörnu í mörgum breytilegum hlutverlkum. Á m-ánu- daginn og þriSjudaginn verSur aS líta Mary Miles Minter í ‘AU Souls Eve”; og þar á éftir kemur Mary Pickford í leiknum “Thi'ough the Back Door”, Charlie Chaplin í “The Idle Class” ,og margar fleiri uppáhaldsstjörnur. ►<o o>« 9 Vér viiljum benda lesendum vdV- um á auglýsingu 'frá A. & A. Box factory, sem birtist í þessu blaSi. Mr. S. Thorkelsson eigandi og um sjónarmaSur félags þessa er Vest- urjlslendingum svo vel kunnur aS áreiSanlegheitum og þægilegum viSskiftum, aS óiþarft er aS mæla frékar meS því, aS íslendingar, er þannig lagaSa muni þurfa, skrifi honum upp á frékari upplýsingar. Ársrit (6. \r) Hins Isl. FræSa- félags ií Kaupmannahöfn er ný- komiS í bókaverzlun mína og kost ar $1.75. Er þaS eins og áSur, mjög vandaS aS innra og ytra frá gangi, meS fjölda af myndum. Ólafur S. Thorgeirsson. 674 Sargent Ave., Wpg. PATENTED. ! Norðurlandavörur. i i Bæjarkosningarnar fóru þannig, aS þessir hlutu kosningu: Bæ jarráSsmen n. 1 I. deild: F. O. Powler, R. J. Shore, J. G. Sullivan. I II. deild: F. H. Davidson, Thomas Flye, John O'Hare. I III. deild: John Blumberg, J. A. Barry, Herbert Jones. SkólaráS. I I. deild: A. Congdon, C. S. Riley, A. E. Bowles. 1 2. deild: G. Coulter, A. H. S. Murray, James Simpkin. I III. deild: R. Jacob, Dr. H. A. McFarlaae, R. Durward. Þann 12. þ.m. voru eftirfylgj- andi séttir í eihbætti í barnastúk- unni Æskan: F.Æ.T.—Steini Thor3teinsson. Æ.T. — Kristín Hannesson. V.T. — Fr-íSa Pétursson Kapilán — Lillian Furney. Ritari — Evelyn Julíus. Fjárm.rit. —Fanny Júlíus. D. — SigríSur Hannesson. A.D. — Ólöf Anderson. • V. — Thor. Skagfeld Ú.V. — Ingimar Skagfeld. GuSbjörg G. Patrick GuSrún Pálsson, Gæzlukonur. TIL K. N. Flestra kæfir ferSa móS, fjör ei svæfa Káins ljóS; brosin œfa baugs hjá slóS, bezt sem hæfir vorri þjóS. Gráta’ af kæti gumar hér, gleSilætin virSast mér harminn bæta, hugraun þver; hefSarsæti’ er búiS þér. Margrét SigurSsson. JÓLAKORT. Islenzk og ensk, héfi eg nu mikiS úrval og býst viS aS selja talsvert af þeim fyrir jólin. MuniS aS hjá mér ha'fiS þiS úr eins miklu aS velja af jólakortum og ^nnarsstað ar í þessari 'borg — og verSiS er lágt. Pöntunum lengra aS sint fljótt og meS vandvirkni. Eg prenta hvaSa helzt lukkuósk á kortin, sem valiS er og get veriS hjálplegur fólki aS velja þaS sem viS á. — YSar meS bektu jóla- óskum. Ólafur S. Thorgeirsson. 674 Sargent Ave, Wpg. Wonderland. Til skemtana verSur sýnt á Wonderland á miSvikudaginn og j fimtudaginn "The Affairs of Ana- J tol”, De Mills frægasta og stærsta verk. ÞaS er fylt af gletni og er | spennandi leikur, og héfir alt þaS til aS bera er gerir slcemtilegan' leik. Föstudaginn og laugardaginn verSur aS líta Edith Roberts í j DimmviSri. LjósiS dapurt löngum slkín, lífsánægjan smækkar, þegar sumars dýrSin dvín og dags röSull lækkar. JöfnuSur og eining. Feigir allir falla um siSir fyrir fleini í dauSans kló; kóngar snjallir, kotungs lýSir krjúpa í eining bels aS þró. LofkvæSi. Ó, Canada, vort kæra fósturláS, vér krjúpum klökk aS faldi klæSa þinna, er komum til þín klæSfá, hrakin, •hrjáS' frá hraungrýti og hrjóstrum jökul- hæSa. Hjá þér var gull, hjá þér var hveiti korn og ’kúfar háir upp af öllum döli- um. Já, karlmannlegan hug þaS kætti vorn, aS klöngrast þurfa ei meir utan í 'fjöllum. HrekkjavitiS. Slægvitrastur allra ása ætíS talinn Loki var; slunginn munn lét móSan masa, mælskulopinn þvarr ei þar. BjargráS. Vídalín og Hfdlgrím hélzt heitum á til bjargar, af saurlífspínu er sál vtor kvelst og syndir þjá oss margar. RingulreiS. Alt vill fara á ringulreiS, ruglast þar vor sannfæring; Satan bara’ úr sauSlegg skreiS aS saurga rara sameining. M. Ingimarsson. I Samkomur sínar í VatnabygS- um gátu þau Mrs. S. K. Hall og Bjarni Björnsson ekki habdiS sök um forfalla. Bjarni Björnsson ætlar um miSjan desember aS hafa sam- komu hér í bænum; kveSur hann þar nýjar gamanvísur, ortar fyrir þaS tækifæri, og hermir eftir, já, hve veit hverjum. Til samkomu þessarar verSur vandaS og sjá menn þaS ait síSar, þegar þaS VerSur auglýst. Nýkomið upplag af Norðurlandavörum. j Rokkar ....'................... $20.00 | Ullarkam'bar........................ 3.00 Stól-kamlbar......................' 3.00 Vöflujárn........................... 3.00 Rasettu-járn............s.......... 1.50 Kleinujárn............................ 40 Ról-tóbak (óslkoriS), pnindiS ...... 3.00 Ról-tóibak (skoriS), pundiS ........ 4.00 Swedish Rapper, pundiS ............. 3.00 HarSfiskur, pundiS..........;......; .30 Einnig hatigikjöt, rullupilsur, -slátur, lilfrapílsur, sker, mysu- ost og margt fleira sælgæti til jólanna. — Vér höndlum. einnig allar sortir alf matvöru og kjöti. Þetta verSa síSustu 'forvöS aS kaupa rokka og ullarkamba, því næsta pöntun kemur ekki fyr en meS vori.— FinniS skrifiS eSa símiS J. G. TH0RGEIRSS0N Sími Sh. 6382 798 Sargent Ave. I ►<o MEN WANTED. $5 to 12 per day being paid our graruates by our practical system and up-todate equipment. We guarantee to train you t(o fill one of these big paying positions in a short time as Auto or Tractor Mechanic and -driving batteries,—ignition electrical expert, salesman, vulcanizer, welder, etc. Big de- mand, greatest business in the world. Hemphil sohools es- tablished over 1 6 years, largest practical training institution in tlhe world. Our growtlh is due to wonderful success of themselves. Let us help you, as we ihave helped them. No previous schooling neccessary. Special rates now on. Day or evening classes. If out of work or at ploor paying job, write or ca,ll now for free catalogue. HemphilFs Big Auto Gas Tractor School 209 Pacific Avenue, Winnipeg Branches Coast to Coast. Accept n<> cheap substitude. o>« j LJÓSALFAR hin nýja söngbók eftir Jón Friðfinnsson er tilvalin Jólagjöf Ihanda þeim er sönglist unna. Til sölu hjá höfundinum að 624 Agnes St., Winnipeg, og kostar burðargjaldsfrítt $2.50. | PhoneA. 9218. ►<o w 0NDERLAN THEATRE D MIÐVIKUDAG OG FIMTUDAGt ‘The Affairs of Anatol” FöSTUDAG OG DAUGAIIDAG' * 1 Edith Roberts in “LURING LIPS”. NfANIIDAG OG ÞtHDJIJDAGi MARY MILES MINTER in ‘ALL SOULS EVE’ Uppbúið herbergi er til leigu að 663 Simcoe St.; Ifæði fæst einnig í búsinu, ef þess er óikað. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr. Chrismas vill með ánægju hafa bréfaviðskifti við hvern þann er þjáist af sjúkdómum. Sendið frímerkt umslag með utanáskriff yðar til: Rev1. W. E. Chrismas, 562 Gorydon Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.