Heimskringla - 30.11.1921, Blaðsíða 7
WLNNíPEG, 30. NÓV. 1921.
HEIMSKRINGLA.
7. B L A Ð S I Ð A,
The Dominion
Bank
HORNI NOTRE DAME ATE. OG
8HERBROOKE ST.
HöfnSfitöll nppb.
VarasjóISor ......
Allar elgair . ..
. .$ 6,000,000
. . 9 7,000,000
. . $79,000,000
Sérstakt athygli yeitt viðskitt-
um kaupmanna og verzlunaríé-
aga.
Sp?risjóðsdeildin.
Yextir af innstæöufé greiddir
jafn háir og annarssta'öar.
Yér bjóðum veilkomin smá s©m
etór viðskifti-
PHOIE A 0253.
P. B. TUCKER, RácSsmacSur
Flutningsgjald
(Aðsent)
Cappers vikulblaSdð skýrir írá
]dví, aS paS sé ódýrara ’fyrir bænd
ur, sem rækta hrísgrjón, aS senda
þau ifyrst til Liverpool og iþaSan
aftur til N'ew York, heldur en
borga flutning 'á beim fráBeumont
til New York. Bómuill er hægt aS
senda frá Galveston, Texas, til
Bremen á Þýzkalan'di, 3000 míl-
ur vegar, fyrir 35 cent, en aS
senda einn bagga af bómull 300
milUr Ikostar meS járnbrautunum
95 cents. Eru f>essar upphæSir
staSlfestar af Earl B. Maýfield,
sem er eftirlitsmaSur járnbraiita í
Texasríkinu. Margar tegundir af
garSávöxtum, svo sem kálhöfuS
og lauíkur, fúna nú niSur á ökr.
unum í Texas og hey og korn
(maís) fara sömu leiSina í Kan's-
ásríkinu. Sítrónur, appelsínur og
fleira liggur nú í hrúgum í CalL
fomia og rotnar iþar niSur, því
ekki borgar sig aS sendia þaS meS
járnbrautum til markaSar. Gripa-
húSir verSa nú aS en-gum notum
um alt lanidiS sökum hins háa
flutningsgjalds meS járnbrautun-
um í landinu. EftirlitsmaSur mark
aSa í Texas E.W.Cole aS nafni
álítur aS 3000 jámbrautarhlöss af
snemma vöXnum garSávöxtum,
'hafi tapast jþar, aakir þess aS ekki
borgaSi sig aS senda IþaS meS
járnbrautum. AS senda maískorn
til Wichita Falls í Texas um 125
naílur, kostar n,ú fyrir hvern mælir
27 cents og er iþaS hér um bil
sarna verS og fæst fyrir þaS á
lendingarstaSnum. Kornyrkj u.
túenn ge’ta ekki fengiS meira en
sem svarar vinnu og flutnings.
gja'ldi til næstu vagnstöSva. Járn.
brautamálaráSherrann í Okla-
homa, J, A. Whiscthart, segir aS j
mest allir garSávextir fúni þar
bokstaiflegia niS-ur. 1 NoraSur Da-
kota er nú veriS aS smádrepa alla
griparækt í ríikdnu aS sögn herra
V. E.Smart, sem er eftirlitsmaSur
járnbrautanna og eftirlitsmaSur
alþjóSa grijDa'búa í Ameríku T.
W. Tomlinson segir aS ekki hafi
veriS hægt aS senda eitt einasta
gripahlass frá Idaho til markaSar;
þar sem áSur hafa veriS sent
fleiri þúsund járnbrautahlöss. Um
þetta leyti (Maí) hafa gripabænd
ur í Nýju Mexico og Texas vana-
lega sent hjarSir sínar til Kansas
til fitunar á grasi, en nú háfa þeir
ei ráS á því og á bönkunum fást
engin ián. Gripabændur austan-
vert viS Missouri fljótiS, k^upa
vanalega mikiS af allf-allfa grasi en
1 ár er engin sala a þessari Ihey-
tegund. Gott alf-alfa hey í bögg-
um, þegar þaS er komiS til járn-
brautastöSva er nú 6 til 8 dollara
tonniS, en fiutningur á einu tonni
till Illinois er nú 15—18 dali svo
heyiS þegar þaS er komiS á enda..
stöSina er orSiS 21—26 dollará
tonniS. Af þessum ástæSum eru
nú allar alf-alfa millur hættar og
búiS aS loka þeim. Bændur í Illi-
nois rikinu, sem vanalega ikaupa
mikiS af tilbúnum áburSi og þaS
alt aS 40,000 tonn verSa nú aS
vera algerlega án þess sökum hins
afarháa flutningsgjalds og 'hiS
sama á sér staS í Ohio, þar sem
bændur ihafa vanalega keypt mik-
iS af möluSu kalkgrjóti til áburSar
á lönd sín. Áskoranir frá eftirlits-
mönnum járnbrauta í Bandaríkj-
Unum hafa nú veriS sendar þing-
f .
inu í Washington um þaS aS nema
úr gildi hin svonéfnd Esch-com-
mission.lög, sem heimila járn-
brautum 6 % í sinn vasa, þrátt
fyrir okur þeirra á flutningi.
Senator Capper bar fram þessa til_
iögu jáfnlframt því aS lækkaS
væri flutningsgjald mieS járn-
brautum. Tillaga frá hr. Strong,
þingmianni frá Kansas var sam-
þykt og studd af fjölda af bænda
félögum og öSrum, sem áhuga
hafa á veliferS þjóSarinnar yfir
hö'fuS og var þaS tilgángur þess.
ara manna aS íköma markaSnum
í sama hortf og var íyrir stríSiS,
og ætti þaS aS takast, þar sem
mestur hluti þjóSarinnar lítur lík-
um augum á þetta miál, en mest er
þó komiS undir leiStogum þeirr
sem almenningur kýs og aS þeir
standi viS orS sín svo lolforS
þeirra verSi ekki aS tómri kosn-
ingabeitu.
& '■
ARNAQULL.
Questions.
Shall I tfind the peace I crave
Where bdok'lets sing fcheir lay?
Perhaps some whispering breeze
may stir
The hlope of yesterday.
Will I ever live to view
The withered flowers bloom?
That tried to niod so bright to me
Overshadowed by their d’oom.
Will return the smile that freeze
Upon the lips otf faith?
Wilf the brightness df the sun
Qbliterate the v’raith?
Can the voice that died at birth
Give sweet sound again?
Will the tfaintness <df that sigh
Take away the pain?
Can fch'e shackles df cold death
Reveal the healing hand?
Can the essenoe of true love
Tie the bröken strand?"
Can the all eternal God
Awake the sleeping soul,
In unifcy enforoe his rule
As coming ages roll?
Indó.
BlómmóSir 'bezta!
beztu jarSar gæSa
gaif þér fjöld flesta
faSir mildur hæSa;
hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáSur dof?
aS gleymi guS lofa?
SYSTKININ ÞRJÚ
NiSurl.
“HJvaS hieita þau?” spurSi
kóngur. “Ertu meS þau í elftir-
dragi. Þau hafa þá lent hjá þér
þessi hjú. ÞaS er búiS aS reka
þau burt úr landi mínu. Þau voru
hér aS flækjast og voru mönnuim
til ama og óþæginda. Eg hélt aS
þau væru dauS, en þú hetfir þá
hirt þau, telpa litla. Jæja, —verSi
þér aS góSu, og farSu hiS 'fljót-
asta í burtu.”
'H.elga var relkin út úr borginni,
og lét konungur þaS boS út ganga
út um landiS, aS enginn mætti
hýsa hana, áf því aS þetta hyski
væri meS henni.
Hlelga var nú flæmd burtu úr
landinu. Hún fór upp í dalinn,
þar sem fioreldrar hennar höfSu
búiS. Þegar hún var búin aS vera
þar nokkra daga, sá hún aS alls-
konar ávextir uxu á trjánum í
kring uim kotiS. Systkinin tíndu
ávextina handa henni á hverjum
morgni og lifSu þau nú í næSi í
mörg ár. Merkilegast af öllu var
þaS, aS Iþama í dalnum var altaf
sumar upp frá þeSsu, atf því aS
GuS sagSi vetrinum aS fara fram
hijiá dalnum, Iþegar hann væri á
ferSinni. Þetta gerSi GuS af því,
aS honutm þótti svo viænt um
Helgu og litlu systkinin.
Nú er aS segja frá vonda kóng-
inum og þegnum hans. Trú, Kær_
leikur og DygS höfSu veriS rek-
in úr landl, og þessvegna fór illa
fyrir landsmönnum. Þeir voru alt-
a'f í sítfeldu rifrildi og gerSu loks
uppreist á móti konungi og drápu
hanp. Svo urSu þeir konungslausir
og varS óstjórn mesta f landinu.
Þeir vildu velja sér konung, en
kom aldrei saman um, hvern þeir
ættu aS kjÓ3a.
Einn dag kom^riddari inn í
borgina, Hann var tígulegur á-
sýndum, og lagSi skæran bjatma
af Ihjáimi hans. Þennan riddara
vildu menn gera aS konungi. Var
nú kalIaS saman þing, og kom
þangaS múgur og margmenni.
Riddarinn gekk fram fyrir mann-
fjöldanrt og hrópuSu þá ailir:
“Hann er konungur vor. Hann
er konungur vor!”
Riddarinn sté þá upp á stóran
stein og mælti:
“ÞiS hafiS kosiS mig til kon-
ungs. Konungur ýkkar skal eg
verSa, ef þiS viljiS ganga undir
þrjú lolforS.
LoforSin eru þessi:
AS Trú fái aS dvelja hjá hverj-
um einasta manni í landinu.
aS Kærleiikur fái aS ráSa á hverju
einasta hieimili í landinu.
AS dygS gangi á undan hverj-
um manni í landinu, hvert sem
hann fer.”
Þegar menn heyrSu þetta,
beygSu þeir höfuSin og urSu vand
| ræSalegir á svip. Vissu þeir, aS
þessi sysfckin hötfSu veriS rekin úr
; landi og voru hlortfin meS öllu.
“ViljiS þiS lo'fa þessu?” spurSi
riddarinn.
"ViS vitum ekki, hvar þessi
sýstkin er aS finna,” svaraSi Iý8-
urinn.
“FinniS þau, þá verS eg kon-
ungur ykkar,” sagSi riddarinn og
gekk burtu.
Nú var ífariS aS leita systkin-
anna. Mesti fjöldi karla og
kvenna leituSu þeirra um fjöll og
firnindi. Menn lögSu á sig ótrúleg,
ustu raunir í þessari leit. Eftir
langa mæSu fann fátæk ekkja
dalinn, sem Helga átti heima ,.
ÞaS var um hávetur, en í dalnum
var sól og surnar. Ekkjan sagSi
fólkinu frá fundi sínum og þusti
nú múgur og margmenni niSur í
dalinn. Þar ífundu menn Helgu og
sýstkinin Iþrjú. IBáSu þeir þau
meS mörgum fögrum orSum aS
koma Iheim í land þeirra. Þá sté
Trú fram og mælti:
“Viorum viS ekki rekin úr land
inu ykkar?”
Þfegar Trú mælti þessi orS, var
sem þrui'-u lysti yfir mannfjöld-
ann. Menn féllu til jarSár og
grjetu, því þeir iSruSust þess, hve
fávíslega þeim halfSi tfarist. Þegar
systkinin sáú þaS. gengu þau
brosandi til fólksins, réttu því
hendurnar og reistu þaS á fætur.
Eftir þettft bélt mannfjöldinn
heim á leiS, og var Helga og syst-
kini þrjú í tförinni.
Þegar riddatfinn sá Helgu og
frétti, hvaS hún hatfSi gert, varS
hann svo hrifinn, aS hann mátti
ekki af henni sjá. Þegar hann varS
konungur, tók hann hana fyrir
drotningu, og var samibúS þeirra
hin ástúSIegasta.
Og IfólkiS var ánægt, því aS
Trú, Kærleikur og DygS voru sezt
aS í landinu
ÞORRI.
Þorri kaldur þeytir snjá,
þylur galdra sitríSá;
linnir aldrei ýmir á
Tu skvaldri hrlíSa.
Kemur norSan hann um haf,
heiftarorSum svölum,
jarSarsporSi yztum af,
ægir mlorSi’ og kvölum.
Harkan skæS um lög og láS
líf í æSum myrSir.
VerSa klæSum einum á
engjar, hæSir, tfirSir.
■Lengi snivin fósturfold
fönnum drifin mæSist,
alt sem lifir ofar mo,ld
emjar, bitfast, hræSist
/
Girnast allar elfur skjól
undir mjallar þaki,
þorir valla aS sýna sól
sig aS fjalla ba'ki.
Friður á jörðu.
(Þýtt úr Secttle Star)
Nú senda þeir menn til aS makka um þaS
hvort minkaS geti þjóS-irnar hei)búnaS;
og þú vilt aS viS skipum þegar í staS
þingmönmum okkar aS stySja þar aS;
því viS viljum eindregiS állir friS,
aS afnema stríSin, IþaS heimtun viS.
En, áSur en byrjum viS ærsl og kliS,
athugum sjálfa’ okkur dálítiS.
Ef viS erum tfriSsamir, hver um sig, hví
höigum viS okkur ei samlkvæmt því?
Þvtf erum viS sjaldan sérlega stilt,
en isífelt til meS aS fara í illt?
ÞjóSstjórnar-sinnar og samveldis-menn!
þeim semur líkt og hundum og kötfcum enn.
AuSmenn >og verlkamenn! Eins eru þeir;
ata hverjir hina sauri og leir;
állir vilja ibera fyrir brjósti sína stétt
og berjast fyrir því sem þeim ifinst vera rétt.
Eg og þú! ViS erum í þeirri lest,
hver álítur sig vita þaS sem er bezt.
Ef Iheimskingi andmælir okkar málstaS,
er óSara sjálfsagt aS sllást ujn þaS;
en harla sjaldgæft aS höfum viS
hirt mörg um annara sjónarmiS.
Því, sézt mönnum yfir aS efla sem ber
elskuna’ og friSinn heima Ihjá sér?
StríS verSa fargandi, funandi bál,
unz friSur ríkir í mannanna sál.
Þvtf er þaS, aS sjaldan í sál vorri rís,
sagan ’in gamla um bjálika og flís?
Ef viljum vér friS hafa, verSur hver
veginn aS ganga, og breyta sér,
svo heimurinn megi síifelt sjá
hvers siSgæSisdæmi orka má.
Vér geturn ei hillulagt Mítfar og sverS
unz heimafyrir lærist oss friSargerS.
ERL. GiSLASON
////■
D* MILES* NERVINE
Vid Taugabiiun
Þjálst þú aí nitSurfallssýld, höfutiverk, móöursýki etSa lauga-
bilun i einhverri mynd, Nauralgia eöa svefnleysi?
t öllum slíkum tilfellum er Dr. Miles’ Nervine óbrigöult læknis-
lyf.
Dr. Miles’ Nervine er árangurinn p.f margra ára starfsemi sér-
fræbings i heila- og taugasjúkdómum. Bftir aö hafa tektö þetta
meíal, veröa taugarnar, sem áöur voru á ringulreií, endurlifgaöar
og fá aftur sína reglulegu köllun.
Og eins og öll Dr.Miles’ meööl, inniheldur Nesvine ekkert af
eitri, vínanda eöa öörum hættulegum efnum. ÞaB er ekta lífsvökvi
sem ekkert heimlli ætti aö vera án. naflö Nervine á heimilinu.
BiöjitS lyfsalann um flösku. Hann mun fullvissa yöur um hata
eöa skila peningunum aftur.
Pnþmrad at tht Laboratory of tht
Dr. Miles Medical Company
TORONTO - CANADA
ReynltS
DR. MILES’
Nervine vi?$: höfutJverk
niöurfallssýki, svefn-
leysi, taugabilun, Neur-
algia, flogum, krampa,
þunglyndi, hjartveiki,
meltingarleysi, bakverk
mót5ursýkl, St. Vitus
Dante, ofnaut vins og
taugaveiklun.
íWl