Heimskringla - 30.11.1921, Blaðsíða 5
WINNÍPEG, 30. NÓV. 1921.
HEIMSKRINGLA.
5. B L A Ð S 1 Ð A.
Sendið þá með pósti
Síofníð ekki peningum ySar í hættu me'S því að
geyma þá á heimilinu þar til þægilegast er aS fara
meS þá í bankann. SendiS þá í ábyrg'Sar-bréfi til
einhverrar vorrar bankadeildar. Þér munuð þegar í
staS fá fullnaSar viSurkenningu fyrir þeim og pen-
ingamir verSa færðir yður til reiknings.
IMPERSAL BANK
OF CAMADA
Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður
Útibú a« GIMLI
(359)
þessu efni, en Sanga að því saraa
hjá óviðkomandi þjóð.
Heimskr. ritstjómarnir kaupA
ekki svo par af sJcóm, að þeir borgi
ekki skatt af því. Og sá skattur fer
til iðns'tofnunarinnar sem skóna
býr til en eklki í landssjóð, segir
Lögberg. En hver er munur á því
er þá snertir er skó kaupa hvort
þeir borga innletadri stöfnun skatt
eða útlendri? Fái ekki innlenda
stí.friunin skattinn, fær sú útlenda
hann. Og er Canada þá ekki ver af
en ef innlenda stofunin fengi skatt
inn? Því er sjálf svarað.
Vörur út úr smásölubúðum, sem
ti! alm'ennings selzt, eru f kki vit-
und !•- ’ : Sandaríkjur -r en hér.
Að miða gróðar á " • >.n við þau
við vy.ðið er io....„.nanirnar eru
knúðar til iþess að selja á vöru sína
hingað ve&na tollanna, nær engri
átt. Almenningur hér fengi ekki
vöruna með öðru verði en því er
gengur og gerislt hjá smásölum.
VerndarJtöHarnir sem Lögberg
segir að telknir séu af fól'kinu hér,
eru því teknir af iðnstofnunum í
Bandaríkjunum; það verndar hér-
lendan iðnað á sama tíma og það
er tekjugrein fyrir landið. Það gef-
ur miljónum manna hér atvinnu.
Það eflir þjóðina. Kaupið hértií-
búna vöru, hljómar landshornanna
á milli Ihjá öllum sem hag þjóð-
félagsins unna. Kaupið af Banda-
ríkjunum segir Lögberg, auðvit-
að án þess að meina það, því rit-
stjórjnn er of mikill ihágfræðingur
og of þjóðhollur maður til þess.
Þetta er því pólitízkt slagorð hjá
blaðinu. Hjá ritstjórum Heims-
kringlu hafði hann talið það vit-
leysu, þek'kingarleysi, eða eitt-
hvað því um líkt, að halda slíku
fram. Vér notum ekki slík slagorð
á andstæðinga vora, en segjum,
að vér og fleiri höfum dálitla á-
s|æðu til að “gruna Lögberg um
græzku í því er það skrifar um
tollmálin.
fylgir orðið Adamson. Má þá ekki
segja um það, að það sé nú verra
en ekkert. „ -
Líberalar segja, að þeirra stefna
hafi gert meira fyrir bændur en
bændastefnan sjálf, og sanna þá
staðhæfing með því að segja, að
Iiberalar hafi mótrnælt því á þingi,
að verzlað væri með Oleo-Marga-
rine í Canada. Bændur! tákið of-
&n hattinn!
Liberalar segja að þeir geri
meira fyrir verlcamenn en noklkrir
aðrir. Á það að skiljast svo, að
I ómagar geri meira en verkamenn ?
|
| King var spurður að því á fund-
l inum í Winnipeg, hvar hann hefði
verið á stríðstímunum. Hann vís-
aði til skjala austur í Ottawa, sem
! fólkið gæti lesið og fræðst af um
I það. Það er auðvitað einn vegur
| til að svara spurningum, en hvort
það er eini rétti vegurinr^ er ann-
! að mál. Skjölíþessi voru skrifuð
af honum sjálfum; ef að þau voru
svo flókin að efni, að hann mundi
ekki innihald þeirra, hefði hann
átt að hafa þau með sér og Iesa
þau upp, en ékki segja 1500 á-
heyrendum að fara til Ottawa og
lesa þau.
Liberalar segjast hafa gert meira
fyrir kvenfólkið en nokkrir aðrir.
— Alt auðvitað eftir því, hvernig
það er skoðað.
King segir að núverandi stjórn
hafi gert altof mikið fyrir heim-
komna hermenn. — Það vantar
lítið á að King nyti þessa sjálfur,
því hann er einn af þeim heim-
komnu, — en elkki úr hernum, til
allrar ólu'kku.
Sindur
King leiðtogi liberala segir að
það hafi aldrei verið til bænda-
flokkur í stjórnartíð liberala og
það sanni ^ð bændastefnan sé
sama 'stefnan og sú, sem liberalar
hafa ávalt fylgt. — Þessum Ieið-
toga gamals, úrelts stjórnmála-
flokks, sem í landsmálum lætur
sig ékkert skifta utan völd, þykir
ekki nóg cð eta afurðir bóndans,
heldur vill hann nú éta þá sjálfa,
(þ. e. flokk þeirra.)
Gengis-munur peninganna bverf
ur ef Canada kaupir iðnaðar vörur
frá Bandaríkjunum, segir Lögberg.
Það ætti að ganga á skóla og
laera akengustu reiknings aðferð-
ir.
Menn ættu að koma í veg fyrir
trúðaraleikinn, með því að skiþa
-sér þétt utan um Adamson, segir
Lögberg. — Þó Adamson sé frækn
astur allra loddara, má minna Lög-
berg á það, að ekki má ávalt því
bezta hlýta.
King er með tollum, öllum þeim
tollura sem landið vantar, ef þeir
eru kallaðir tekjutollar, en ’ekki
verndartollar. Crerar játar að
Canada geti dkki verið án vernd-
artolla, en krefst samt að skoðun
sín á frjálsri verzlun sé tekin góð
°g gild í eðli sínu. Þessir menn
geta yerið góðir stýrimenn ef gott
er í sjó, en í ósjó, eru þeir í sann-
leika ekki færir um að stjórna
skipi..
Lögberg sagði í sumar að séra
Afbert Kristjánsson hefði yfirSef-
ið bændaflökkinn (á þingi) og
nú væri hann ekkert. — Nú hefir
Lögberg yíirgefið Union-stjórnar-
flokkinn og Launerflokkmn og
“Helbera vitleysu” kalla liber-
alar það í beinni löggjöf, sem “aft-
urköllun er nefnd. Frjálslyndið,
sem þeir hafa hnýtt inn í flökks-
naífn sitt, þýðir því alt annað en
orðið frjásllyndi í vanalegri merk-
ingu.
BRJEF TIL HKR.
Kæra Heimskringla!
Mig langar til aS láta þig flytja
lesendum þínum verS á ýmsum
KfsnauSsynjum hér í Blaine og ná-
grenninu: Hveitimjöl 100 pd.
$4.00, haframjöl 9 pd. 60c, sn\á-
sykur $6.35—6.75 100 pd.,
kaffi 20—46c pd., gott kaffi 35
cent pd., m'olasykur 10—1 2c pd.
bezta lard $1.35--1.60 10 pd.
fata, kjöt (Bedf) 8—25c pd. eft-
ir gæSum; svínakjöt í ákrokkum
15—1 6c pd., sauSakjöt í skrokk-
um 8—12c pd., kartö'flur $1.25
—1.50 100 pd., en fiskurinn hér
í smásöfu er náSarsaml'ega gefinn
okkur á 20—30c pundiS; af J>ví
hann er ekki sendur IhingaS meS
járnibrautum er Ihann miklu verS-
mætari. Hey (Alfalfa), bundiS
og sent IhingaS úr austurparti
Waslh. 0g Idaho, er selt hér á $ 19
—20 tonniS; lauSt, velkt og lam-
iS, $1 3.00, og svo ef þaS er kall-
I aS gott hey, þá á $15.00—16.00
I Bran og Short, sent frá Montana,
$19—20 tonniS, en ræktaS hér
og dregiS á milli bæja $22.00
tonniS og þar yfir. — E-n ékki fá
bændur hér haginn. Hveiti hefir
í alt Ihaust veriS $1.00—1.11
bush.
Hér á ströndinni borgar sig
bezt mjólkursala, og allir landar,
sem eg þekki hér í kringum
Blaine, sem ihafa stiundaS urrjbæt
ur á löndum sínumjjCg haft 6—
1 0 kýr næstliSin 3—6 ár, eru vel
sjálfstæSir 'fjárhiagslega; og þegar
einu sinni er búiS aS hro'nsa land-
iS, eíga þeir vísa uppskeru. AuS-
vitaS geta sum ár géfiS ibetri upp-
skeru en önnur, éftir tíSarfari;
samt er ekki stór munur hjá þeim,
sem vinna lönd sín rétt.
Núna er mjólkin $2.00 100 pd.
nett, sótt heim tiT hvers bónda aS
morgni, og tómum könnunum
skilaS aftur; jþettia gengur áriS út.
og á málshátturinn þar vel viS:
Drjúgt er IþaS sem drýpur. Alt
er borgaS út í hönd á hverjum
hálfum mánuSi.
'Og eg þori aS fulIyrSa aS 25—
40 dkrUr fullunnar hér í kringum
Blaine, ef rétt eru hirtar, gefa af
sér betri arS en 320 ekrur í Mani-
toba og Dakota, éf jafnaSarreikn-
ir.gar væru sýndir yfir 5 ár af
báSum.
Blaine 2. nóv. 1921.
Vinsamlegast.
S. A. Anderson.
BRJEF.
nov.
1921
Ghurchlbridge 2 1
Herra ritstjóri!
lEg er búinn aS lesa greinina
mína, og þótti mér vanta skaSlega
í hiana, þar sem sagt er frá þreskj-
urunum. ' Eg sagSi í greininni aS
litlu gasólínvélarnar tækju 8—9
dali um klukkutímann, en gufu-
vélarnar I 6 dali á sama tíma, og
þaS mátti ekki dragast úr. ÞaS
voru 2 gufuvélar sem tóku 1 6-—
1 7 dali um klukkutímann. V&T
þaS því nauSsýnlegt aS þessa
væri getiS, málefninu til skýring-
ar, því eg vildi segja frá öllu satt
og rétt; hefSi veriS þá sagt aS
meS gasólín-þreskivél ko'staSi aS
þreskja 8—9 dali um timanp. En
þetta mun misskiliS og hlægilega
ódýrt, ef þreskt hefSi veriS meS
gufuvélum, sem eru svo dýrar og
helmingi stærri en hinar; og því
■álfsagt aS geta um þaS, til þess
aS þaS væri rétt skiliS.
Eins fanst mér þaS ekki nema
rétt aS geta þess, hvaS mikill var
munurinn á iskólasiköttum þeirra
sona minna í Ghurchbridge. ÞaS
var satt, aS þaS var 58—68 dala
skólastkattur þar alf Ihverju einu
landi, a)f því aS þaS á aS Iheita
hærri akóli þar, siem nær þó ekki
tilgangi sínum. En eins og of
víSa á sér staS, aS aSiferSin í
gegnum alt þetta sé tæplega heiS
arleg (þó ef til vill sé ekki hægt
aS laga þaS, eSa þá meS afar
miklum kostnaSi, ef þaS fengist
gert). Því gat eg ekki séS neitt
rangt viS þaS, þótt sag? hefSi vér-
iS rétt frá, eins og þegar veriS er
aS fletta ofan af þeim, sem viS
stjórnartaumana situr, ef grunaS-
ur væri um græsku, ‘hver sem
hann er; þaS hefir oft gert mikiS
gott, en ríSur líka á aS segja þaS
sa’tt.
Eftir greininni aS dæma munar
þpiS litlu eSa engu, sem er mörg-
um sinr.um meira. Vil eg því
biSja ySur aS geta þess, aS falliS
haífi úr meS gufuvélarnar; þær
tóku 16—17 dali um tímann. —
EinshefSi eg óskaS eftir, aS getiS
væri þess, aS synir mínir borguSu
50—60 dali í skólaskatt af hverju
landi sínu í Ghurdhbridge -— Jón
á 3 lönd, Stefán 2.
Bjöm Jónsson.
KVEÐJA.
Eftir messu sunnudaginn 6. þ.
m. kvaddi, fyrir hönd Concordiu
safnaSar, presturinn séra Jónas A.-
SigurSsson* meS vel völdum orS-
um, þau heiSufshjóniri Hjálmar
Hjálmarsson og konu hans JófríSi
Hjálmarsson sem voru aS yfirgefa
okkur og .flytja aS. vonum í síS-
asta sinn til barnaheimilisins kæra,
Betel, aS Gimli, Man., etftir um 20
ára sambúS og samvinnu meS
okkur hér í bygS. Voru þau hjón
ein á meSal 'fyrstu landnáms-
manna hér, og bjuggu þá nokkur
ár á landi sínu. En vegna erfiSra
tíma, sem þá gerSust, brugSu þau
búi og fluttu til Russell, Man., og
tók Hjálmar þar til smlíSavinnu
um nokkur ár, því hann var ágæt-
ur smiSur. Svo keypti hann land
í TantalLon bygS, og bjó þar enn
nokkur ár. Eftir þaS fluttust þau
hjón aftur alkomin hingaS, en
seldu land og lausafé þar sySra.
S'íSan hafa þau dvaliS hér meS
oss og KSiS súrt og sætt, eins og
oft vill verSa viS þenna góSa bú-
skap. — Hjálmar hefir tekiS mik-
inn og óSan þátt í öllum félags-
skap IbygSarinnar; sérstaklega lét
hann sig varSa kristindómsmál-
efni, studdi þau meS lífi og sál, og
mun viS halfa boriS, aS 'bitinn
væri tekinn 'frá munninum, svo
andlega hliSin ekki byggi á hak-
anum meS fjávframlögin, því maS
urinn er vel kristinn og treystir á
hjálp drottins; enda hefir sú raun
á orSiS, aS guS hefir 'blessaS þau
svfo ek'kert hefir skort til daglegra
þarfa. — Þau hjónin hafa komiS
sér mjög vel, eru hugljúf og hrein-
skilin viS alla, og sérlega brjóst
góS viS þá, sem bágt hafa átt. —
Ber því margur hér hlýjan hug til :
þeirra. ViS okkur hjónin og börn :
hafa þau veriS kærleiksrík og trú- j
föst, sem viS erum innilega þakk-
lát fyrir, sem viS munum seint í
gleyma. ViS biSjum svo himna-i
föSurinn aS veita þeim af náS
sinni sólríkt æfikvöld.
Churdhbridge 20. nóv. 1921
Bjöm Jónsson.
ÍSLENDINGAR.
Þegar viS íhugum afstöSu okk-
ar Vestur-fslendinga sem þjóS-
flokk eSa sérsítakan hlekk í mann-
félaginu, hljótum viS aS sjá, hve
mikil vanhöld eru á breytni okk-
ar sem heild. Hver er ástæSan
fyrir þeim? Eftir því »em eg bezt j
sé, eru þau fyrir lítilfjörlega met-
orSagirni og peningagræSgi, sem
brýst fram í því aS sýnast, fyrst
og fremst í einstaklingum og svo
í félagsskap. MeS þessum öiflum
lítur ú't ‘fyrir aS lokkar sterkasti fé-
lagsskapur, “Lúthersk'a kirkjufé-j
lagiS", sé aS berjast, og er búiS
aS sýna írægS sína í því aS ná á
sitt vald beztu byggingu, sem ís-
lenzkur félagsskapur 'hefir bygt,
sem er TjaldbúSaikirkjan í Winni
peg, en mesti partur fólksins
slapp. — Svo varS mér litiS í
okótiberlblaS “Sameiningarinnai”,
sem er kristilegt ri't, gefiS út af
Kirkjuféíaginu, og þar birtist löng
ritgerS meS fyrirsögninni “More-
ly, Sunday og Frankenstein”, og
er sögulegur fróSleikur í lýsingu
þeirra manna. En svo Ifinnur höf.
hvöt hjá sér til aS taka vélafrnm-
farir þjóSarinnar og gera úr þeim
ófreskju og aS hraSi þeirra spilti
afli krÍ3tninnar, og gilít eg aá þaS
sé í samrænli viS peninga.betlu
vein, sem í því blaSi birtist, og
ekki orSum á þaS eySandi, því
allir hljóta aS sjá, aS vélahraSinn
er brúkaSur til aS útbreiSa kristn-
ina, þar sem hún er ekki lokuS
bak viS veraldlegá “business”-
græSgi eSa hræsni. Og þaS ætla
eg aS vona, aS þaS sé ekki víSa,
þó aS útlit sé fyrir aS þaS um-
kringi greinarhöfund, þá væri þaS
betur viSeigandi, aS hann hefSi
litiS út úr sínum hring og sýnt, i
hverju vélahraSinn væri aS spilla
fyrir sannri kristni, og segja svof
aS andlega lamaSir menn gætu
ekki haldiS sig frá þvlí, en ekki
“sannkristnir", því sönn kristni á
ekki bágt meS aS halda sig frá
spillingu, af hvaSa völdum sem
hún er sprottin, og mikiS rang’æti
er í því, aS skel'la skuldinni á ver-
aldlegar framlfarir alment, þó aS
persónulegir hræsnarar misbrúki
þær.
S. J. Sveinbjömsson.
FYRIRSPURN:
Háttvirti ritstjóri Heimskringlu:-
jVi'ltu gera ®vo vel aS sv'ara
eftirfarandi spurningu minni:
Hefir sveitarstjórn vald til aS
seta skólagjald á þaS Iand sem
ekki var tekiS inn í skólahéraS
þegar þau voru mynduS, og Mot-
aSleigandi ek'ki beySst þess?
FáfróSur kaupandi Heimskringlu.
Oh
l
NÁTTHVILD.
Hér er svo rúmgott, svo rótt svo hljótt,
og rólegt er hugann aS hvíla,
æ byrg mig í faSm þér, niSdimma nótt,
þvlí náklukkur dagsins þær hringja svo ótt,
ó, hraSa þér húmblæju skýla.
Eg kem og legg sorg mína klöikk þér á brjóst
þá hverfandi vonirnar syrgi,
þér helga eg þrá mína leynt bæSi’ og ljóst
þú KSandi táriS frá grátstunu tókst;
und lágnætti KfiS sig byrgir .
Þó kalt sé nú skjóliS þitt koldimma nótt,
og klakaS á 'brjóstunum þínum,
þó kólfarnir bergmáli kveinstafi hljótt,
þá klökkvandi ómurinn skráir samt rótt,
huliSs mál Ih'elsárum mínum.
Eg fel Ihjá þér ást mína, farsæla nótt,
und friSarins væng þínum helga,
og syng henni vögguIjóS, sofSu nú rótt,
sælan mín horfna, já, góSa nótt,
en lát ekki söknuS þig svelgja.
Yndó.
SVAR:-
Ef land þitt er nú innan ta'k-
marka skólahéraSsins, ert þú
skyldur aS borga skólaskatt, (hvort
siem þaS var svo í fyrstu eSa ekki.
Samþyktar hvers einstaklings þarf
ekki aS fá viSvfkjandi landa-
merkjabreytingu á skólabéruSum
! ef tilkynt er aS breytíng verSí
gerS. Ef þannig löguS tilkynning
he'ar ekki veriS gefih, er hægt aS
fá skipun sveitardómara um aS
sveitarráSiS sýni hvaSa rétt þaS
hafSi til aS taka slík lönd inn í
; ihéraSiá aS hlutaSeigendum for-
spurSum,
Ritstj..
►<o
BH
Athugasemd. — MeS leyfi rit-
stjóra vil eg geta þess í sambandi
viS ofanskráSar leiSréttingar, aS
handritiS aS nefndri jjrein herra
Björns Jónssonar var þannig úr
garSi gert, aS heita mátti alveg
ólæsilegt, og því tæplega aS 'furSa
þó sumt af því kynni aS missetjast
eSa jafnvel alveg falla iburt.
Prentarinn.
-xx-
j Þorsteinn Sigurðsson
TrésmiSur frá SauSárkrók
HúmaS er í höfSings ranni
(= hljóS á skjöldinn ritar saga,
vakir yfir öSling manni
a endurminning horfnra daga.
Stór í vefki varst og slingur,
S veik'a bræSur jafnan studdir,
þó aldrei værir auSkýfingur,
I v öSrum fyrir brautu ruddir.
(Sintir ei urri þá sveitarlenzku
er sig hjá annars þörfum sneiSa;
ei viS neina meSalmensku
mælá náSir störf né greiSa.
' Aftur skilaS er nú jörSu
Iöllu er ihenni bar meS réttu,
straumar klofnir hennar hörSu
heim svo náS aS marki settu.
2 Andi þinn aS æSra verki
er nú kvaddur þarf ei sofa,
hinumegin Hrólfur sterki,
I heilsa þér, og Tor'fi í Klofa.
Vinur hins látna.
Skýring:—
ÞorSteinn sál. var kominn frá Hrólfi sterka í
v beinan karllegg, en kona Hrólfs var komin frá Torfa.
| mm-o-^^-o-mmm-o-^^-om^-o-mmmo-^^-o-mmommmo-^^-o-mmmo-mmmo-^m*'
Um kvæSiS Sandy Bar og höfund
þess, skáldtS Guttorm. J.
Guttormsson.
Yfir k.aldan kólgu mar
knýr fram aldar reynslu-far,
kynnir taldar kempurnar
kvæSiS valda “Sandy Bar”.
LjóSa arSur lofiS, er
Ijóst um garSir.n vestra fer;
minnisvarSa hefir hér
hlynur barSa r-istan sér.
Fyrir þenr.an fagra óS
frægS upp rennur hjörfa rjóS ;
öll hann kennir íslenrk þjóS.
ama grennir, firtur móS.
Margrét SigurSsson.
<o
GAsl MAGANUM
ER HÆTTULEGT
Vér mælum meS aS brúka dag-
lega Magnesia til aS koma í veg
fyrir sjúkdóma er orsakast af
sýrSri fæSu í maganum og veldur
meTtingaríeysi.
Gas og vindur í maganum samfara
uppþembu eftir m.áltíbir er hér um bil
víst mark á of mikilli klórsýru í mag-
anum, er veldur því sem kallatS er
“sýru-meltingarsýki’*.
Súr í maganum er hættulegur, því
of mikill súr ofsækir hina fíngerbu
magahútS og veldur sjúkdóm er nefnd-
, ur er “gastritis”, er orsakar hættuleg
magasár. FætSan gerist og súrnar og
i myndar hitS óþægilega gas, er þembir
upp magann og hindrar hinn rétta
j verknað meltingarfæranna, og getur
i valditS hjartasjúkdómum.
Þ*atS er stórkostleg heimska atS van-
| rækja jafn hættulegt ásigkomulag, eða
i að reyna að lækna það metS vanaleg-
um meltingarlyfjum er eigi koma í veg
fyrir magasýruna. FáitS heldur frá
I lyfsala yðar nokkrar ýnsur af Bisur-
at.ed Magnesia, og takitS inn af þv te-
skeið í kvartglasi af vatni eftir mál-
tíð. í»etta rekur burt úr likamanum
gasið og vindinn, gerir magann hraust
ann, kemur í veg fyrir of mikla sýru,
en veldur engum verkjum né sársauka.
Bisurated Magnesia ( í dufti eða
tablet-mynd — ekki uppleyst í vökva
eða mjólk) er algerlega skaðlaust, ó-
dýrt að taka og htð bezta Magnesia
fyrir magann. í»að er brúkað af þús-
undum af fólki, er hræðist ekki framar
að borða mat sinn vegna meltingar-
leysislns.
Ruthenlan BookaeHers and Publish-
ing Company, 850 Main 8t., Wpg.