Heimskringla - 30.11.1921, Blaðsíða 4
4. B L A Ð S I Ð A.
H E I M S K R i N G L A.
WINNIPEG, 30. NÓV. 1921.
heimskrinöla
(Stofnuft 1886)
Kemur flt fl fcverjuna mM5vlkudcgrl.
t/tgrefendur og elgcadur:
THE VIKING PRESS, LTD.
853 og 855 SARGESfT AVE„ WINNIPEG,
TaNími: N-ÖM7
--- X
VerS blaSnins er $3.00 firírnnKurlnn b«rs-
lst fyrir frain. Aiinr borRnnír sendlnt
rfiSsmnnni biaSslns.
Ráðslnaður:
BJÖRN PÉTURSSON
Ritstj órar :
BJÖRN PÉTURSSON
STEFÁN EINARSSON
Utanðskrift tili biaSslait:
THE VlKINki PKESS, Ltd„ B.x 3171,
Wlnnlpeic, Man.
UtanAnkrlft tll rltntjórann
EDITOR HEIMSKRINGUA, B«x 3171
Wlnnlpes, Maa.
The "Heimskringla" is printed and pub-
lishe by the Viking Press, Limited, at
853 og 855 Sargent Ave., Winnipeg, Mani-
toba. Telephone: N-6537.
WINNIPEG, MAN., 30. NÓVEMBER, 1921.
Síðasta orðið.
Sctmbandskosningarnar sem nú liggja fyrir
dyrum, verða um garð gengnar þegar næsta
blað Hkr. kemur úr. Þetta númer blaðsins
flytur því síðasta orðið fyrir kosningarnar.
það hefir verið reynt að gefa sýnishorn
af málum þeim er mestu varða í þessum
kosningum. Þau mál hafa reyndar sum ver-
ið önnur, en frá voru áliti hefði átt að vera.
En þar sem þau eru Iögð fram og sett á dag-
skrá af leiðtogum stjórnmálaflokkanna, var
ekki um annað að gera, en að gera þeim sem
sanngjörnust skil. Það þykjumst vér hafa
gert, þar sem birtar hafa verið aðal ræður
þeirra Meighens og Crerars því milii 'þeirra er
stríðið aðallega háð hér vestur frá. King
hefir haft svo hratt á hæli, þegar hann hefir
farið um Vesturfylkin, að hann hefir ekki
gefið almenningi kost á að hlýða á sig. Hér
um slóðir hafa menn því orðið að sætta sig
við óminn af ræðum hans í Queþec að mestu
leyti.
Efst á blað hafa tollmálin verið sett. For-
sætisráð'herrann, sem venð hefir fyrsti tals-
maður þeirra höfum vér oftast látið hafa
orðið sjálfan um þau, en minna lagt til þeirra
sjálfir. Hefir hann sett þau svo skýrt fram,
að andstæðingar hans sjálfir, hafa mjög orð-
ið að fara í kring um það mál, þegar til
beinna mótmæla hefrr komið. Bezta sönnun-
in fvrir því, að þerr haf i ekki fundið hald-
góð andmæii gegn tollununi er það, að mö-g
þeirra eigin þingma.ins-efiic eru tol'vernd-
unar-menn. Það gildir eitt og hið sama hivað
sagt er um frjálsa verzlun og kosti hennar,
Þó tollarnir verði afnumdir, er enginn mark-
aður hpinn í Bandaríkjunum sem stendur fyr
ir afurðir bænda héðan. Bændur þar, eins og
hér, hafa vörur á höndum sér í mjög stórum
stíl 6g eigi síður leitandi að markaði fyrir
þær en bændur hér. Og þó skrítið þyki |iér,
eru það bændur suður frá, sem eru toll-
vemdunar-mennirnir og það voru þeirra
menn á þinginu í Washington sem komu síð-
ustu tollunum á þar, Fordney-lögunum. Seg-
ir það sig því ekki sjálft, þegar þeir semja
slík Iög, að þeir ætli sér ekki að op'na þar
markað fyrir útlenda bændavöru? Fyrir
Bandaríkjunum vaka auðsjáanlega ekki önn-
ur viðs'kifti við Canada, en 'þau, að ná hér
í hráefni fyrir iðnstofnanir sínar, og hrúga
svo iðnaðar-vamingi sínum hingað. Að öðru
leyti eru þau lokuð Canada ems og öðmm
löndum. Og nærri má geta, þegar þau verða
að hlaða um sig tollveggjum, hvort Canada
mundi lengi verða sjálfstætt í verzlunarleg-
um, iðnaðarfarslegum og búnaðarlegum
skilningi, ef það rifi niður sína tolla og segði
Bandaríkjunum að hella yfir sig þeirra eigin
iðnaðarvöm og Þýzkalands og Japans, sem
þau geta ekki reist neina rönd við sjálfs
vegna þess að þau em knúin 'til að taka
vörur af þeim upp í skuldir. Þetta er öllum
Ijóst, sem augna-blrki verja til þess að at-
huga málið. Og hóp liberála er hægt að
benda á, sem láta sér ekki koma í hug af-
nám tolla. Þessvegna fer leiðtogi þeirra einn-
ig hægt í sakirnar en þvælir málið frá einni
hlið í dag og annari á morgun, en aldrei í
heild sinni á rökstuddum gmndvelli. Crerar
fer af svipuðum ástæðum einnig undan í
flæmingi í þessu máli.
Z’nn vZrasti, bezti og iýðholiasli forseti
Bandaríkjanna, Abraham Lincoln, sagði um
tollmál:
“Eg veit ekki mikið um tollmál. En það
er eitt, sem eg veit. Þegar þessi þjóð kaupir
iðnaðarvömr utanlands, fær hún vörurnar, en
útlendingar fá peningana. En þegar þjóðin
kaupir iðnaðarvörur heima, þá fær hún bæði
vömna og peningana.”
I sambandi við tollmál Canada mun chætt
að segja, að meiri hluti þjóðarinnar líti sömu
augum á þau og Lincoln lýsir í þessum lát- I
lausu, en dagsönnu orðum. Eins ótímabært |
og það er nú, að tala um afnám tolla, er bágt j
að skilja, hvað fyrir þeim leiðtogum vakir, j
sem settu þ^ð á dagskrá sína við þessar kosn-
ingar. Enda má segja, að ekki einungis fylgi-
fiskar þeirra, heldur og sjálfir leiðtogarnir,
hafi kvknað við það og slakað á, þegar á átti
að herða með það. Að kjósendur treysti því,
sem þeir treysta ekki sjálfir, er ekki sann-
gjarnt að ætlast til, þó sjálfstæði þeirra sé nú
ekki meira metið en það af leiðtogum þeárra.
Verndartollamáhð er svo einhhða, að það
hefði verið skárra af stjórnarandstæðingun-
um, að fara ekkert út í það við þessar kosn-
ingar.
Annað málið á dagskrá þessara kosninga
er járnbrautamálið. King er á móti þjóðeign
þeirra. En Crerar er með henm. En báðir
hafa þeir, í æðinu, sem á þeim er, að gagn-
rýna stjórnarrekstur þeirra, gleymt að leggja
fram nokkra ábyggilegíb undirátöðu fyrir
rekstri á þeim. Hvað eða hvemig þeir hugsa
sér hana, veit enginn enn. Þeir sýnast báðir
ráðþrota og vita efkki, hvað eigi að gera.
Þegar landið tók. að sér járnbrautirnar, heldur
en að íáta hætta að starfrækja þær, vom þeir
báðir með því. En af því að verkefni það
virtist fyrst í stað ætla að verða landinu dýrt
spaug, þar sem varð að taka brautimar yfir,
þegar verst stóð á, 'féll þeim a!Bur ketill í eld
yfir því, og |>eir hafa engin ráð séð að kljúfa
fram úr því. Núverandi stjóm gerði sitt
bezta og tókst að sýna fram á, að vegur væri
, út úr ógöngum járnbrautamálanna. Hún lét
' ekki buSast, þó sjórinn væri ekki spegilslétt-
ur framundan, heldur stýrði sem frækilegast,
þegar mest á reið. Árangurinn af því er nú
sá, að sannað er, að jámíbrautimar geta vel
borið sig, ef rétt er á haldið.
En þá er spurningin: Hvomm er nú betur
treystandi að fara með þetta mál fyrir þjóð-
arinnar hönd; þeim, sem gefast upp við
fyrstu ágjöf, eða hinum, sem 1 horfi halda,
hvernig sem ýfir bátinn rýkur, og stýra í far-
sæla höfn, í hvaða roki sem er ? Getur nokk-
uð bamalegra verið en framkoma stjórnar-
andstæðinga í þessu máli ?
Hvað sem sagt er um gerðir stjórnarinnar,
er ékki hægt að ineita 'því, að það spor, sem
hún hefir stigið í jámbrautamálinu, er spor í
rétta átt. Þjóðeign almennra fyrirtækja
verður aldrei hrakin. Því meira, sem af þeim
fyrirtækjum komaá í hendur þjóðárinnar,
þess betra er það. Þegar rætt var um að
Winnipegborg tæki yfir sporvagnarekstur
bæjarins fyrir nokkrum ámm, setti sporvagna
félagið afarhátt verð á kerfið. En jafnaðar-
maðunnn, sem þá var í bæjarraðinu, raðlagði
að 'kaupa af félaginu, hvað sem þuð kostaði.
Þó það væri dýrt nú, yrði það dýrara seinna.
Gróði sporvagnafélagsins á þeim 9 árum, sem
liðin eru síðan, er meiri en s£imgöngutæki fé-
lagsins þá áttu að seljast. Bærinn hefði því.
nú getað átt alt kerfið skuldlaust, ef hann
hefði þá keypt. Þetta er sannleikur um þjóð-
eign flestra fyrirtækja. Það gerir ekki til,
hvað fyrirtækin kbsta, því það er víst, að
þau kosta margfalt meira síðar. Það þarf
enginn að vera hissa á því, þó að Canada
ætti járnbrautakerfi sitt skuldlaust eftir 10—
15 ár. Og hvað verður þá sagt um þá stjórn,
sem færðist það í fang að taka þær yfir.
Eitt af því, sem stjórnarandstæðingar hafa
dregið inn í þessar kosningar, er eyðslusemi
stjórnarinnar. Méð góðum og gildum rökum
hefir verið sýnt fram á, að stjórnarrekstur-
inn hefir, að undanskildum stríðskostnaði,
verið minni en áður. Að færa stríðskostn-
aðinn til sem kostnað við stjórnarrekstur, er
óréttlátt í fylsta máta. En af honum stafa
skuldir landsins nú. Jafnvel þó að sú skuld
sé nú mikil, hefði hún engan veginn verið sár-
tilfinnanleg, ef tímarnir að öðru ieyti hefðu
®verið góðir., En sú deyfð, sem er í viðskift-
um öllum, er ek'ki stjórninni að kenna, heldur
stríðinu. Þó Canada hefði engaji þátt tekið
í stríðinu — sem flestir munu þó kannast við
að það hefði sóma síns vegna illa getað staó-
ið sig við —, hefðu tímarnir verið hinir sömu
og þeir eru nú. Þeir hefðu eins náð til við-
skifta landsins, þó Canada hefði algerlega
dregið sig í hlé og ekki lagt neitt af mörkum
til stríðsins. Þeir afar daufu tímar, sem nú
eiga sér hlutfallslega stað í Canada sem í
öðrum löndum, eru því ekki stjórn þessa
lands, eða stj/óm nokkurs eins lands að
kenna; þeir eru óumflýjanleg afleiðing stríðs
ins, hér sem annarsstaðar, í hlutlausu lönd-
unum sem hinum, sem þátt tóku í stríðinu.
En það em þessir daufu tímar, sem nú iiggur
fyrir öllum þjóðum að ráða bót á. Það get-
ur engin ein þjóð. Það verða allar þjóðir að
eiga þar hlut að máli. Ef King eða Crerar
sjá sér fært, að jafna þetta ástand og kippa
öllu í lag aftur á stuttum tíma, eiga þeir ekki
einungis skilið að vera gerðir að þjóðhöfð-
ingjum þessa Iands, heldur höfðingjum alls
heimsiítá. En því miður er þeim það um
megn, sem öcrum.
Þá fer stundum minst á þrælatök þessarar
stjórnar 1917. Ef sanngjarnlega er á iUið,
ættu stríðsárin ekki að 'koma þessum kosn-
ingum við né beinar afleiðingar þeirra. En
þeir erfiðu tímar, sem þjóðin þá átti í, eru
óspart notaðir af stjórnarandstæðingunum
sem áklögun á stjórnina. Herskyld^n er meira
að segja eina vopmð, sem sumir andstæðing-
ar hennar hafa á stefnuskrá sinni nú við kosn-
ingarnar. Um herskylduna er það að segja,
að ,úr því að þetta land komst ekki hjá því
að taka þátt í stríðinu með ríkinu, sem það
heyrir til, var ekkert sjálfsagðara en her-
skylda. Með henni gekk jafnt yf:r alla.
Þátttakan í stríðinu hvíldi þá ekki eiugöngu
á þeim, sem skyldu fundu hjá sérsLl að veita
rílynu aðstoð; hún varð með herskyldunni
jafnari og náði til allra jafnt. Öll fylki Can-
ada, að einu undanskildu (Quebec), voru
með þátttöku þessa lands í stríðinu. Quebec
eitt hefir þá heiðurinn af að 'hafa verið hlut-
„laust. Það sat heima vegna trúar-tengdanna
sem það var í við Austurnki, sem barisi var
á móti. Hefði það verið kallað til að bérj-
ast með því landi, hefði að líkindum ekki
staðið á því. Saga Canada sýnir, að þeir eru
herskáir sem hverjir aðmr íbuar landsins.
Annað, sem mjög er hamast á stjórnmm
fyrir, er meðferð hennar á Galizíumönnum
1917. En sú meðferð er í því fó'.gin, að
það var gert að samningi við þá, að þeir
tækju ekki með at'kvæði þátt í kosningunum
1917, fyrir þau hlunnindi, að vera veitt und-
anþága frá þátttöku í stríðinu. Var það ó-
mannúðlegt að veita þeim þessa undanþágu.
þar sem þeir tilheyrðu þjóðernislega þjóðun-
um, sem landið átti í stríði við? Ef Canada
héfði átt í stríði við Island, og hefði sagt við
okkur, að það vDJi ekki knýja okkur til að
bera vopn á þjóðbræður vora, mundum ver
ekki hafa álitið það hlunnindi, sem vógu
i á móti atkvæðamissinum í stríðskosningunurr.
I 1917? Veðrið, sem verið er nú að gera úr
framkomu stjórnarinnar í þessu efni,, er á-
i lfka sanngjarnt og vænta má af þeim, sem
| hungra og þyrsta eftir því einu, að komast að
völdum sjálfir.
Þegar þessum utanaðkomandi áhrifum öL-
um-----og eigin'lega óviðkomandi stjórn lands-
Jns — et samt hrært saman við stjórnarverkn
að hennar, verður samt sem áður ekki annað
sagt en að núverandi stjórn hafi leyst hiut-
verk sitj yél af hendi, sérstaklega ef tillit er
tékíð til hinna mjög svo erfiðu tíma, er á
skullu í hennar stjórnartíð af vóldum stríðs-
ins. Það er ekki ómögulegt, að aðrir hefðu
stjómað betur; af því er engin reynsla. En
ef ékki hefði neitt verið hægt að finna að
stjórnarrekstrinum, þó hann hefði ver;ð í
höndum annara á þessum tímum, heíðu aðrir
en þeir, er nú sækja á móti stjórninni, orðið
að ha%haft þau völd, eftir allri framkomu
þeirra að dæma í þessum kosningnm. Það
er ekki einungis vafasamt, að þeir ’hefðu á
þeim erfiðu tímum stjórnað betur, heldur er
lítið útlit fyrir að þeir geti enn — að þessu
öllu umliðnu — farið hönduglegar með völd
en núverandi stjórn mundi gera.
Núna 6. desember á bjóðin að velja sér
stjórn. Á milii hverra á hún að velja?
Annarsvegar er stjóm, sem reynd er að þvi,
að ha'fa leyst vonum framar af hendi verK
sitt á þeim eífiðustu stjómartímum, sern saga
þessa lands getur um. Þjóðin í heild sinni,
og þegar til alvörunnar kemur, er satt og
sammála um það, eða á öðru virðist ekki
bera. Hins vegar er um menn til leiðsogu
að velja á komandi tíma, sern eins og korkur
fljóta á straumi stundar-geðshræringa manna,
en hafa ekki önnur eða gleggri atriði á dag-
skrá sinni, landinu til velferðar, en þau, að
eitthvað þurfi að gera!
Þessu á þjóðin að svara af állri þeirri sann-
gimi, sem hún á til, ko&ningadaginn 6* des-
ember.
~T
á munn í þetta s;nn, skal þó ekki
út á það sett, því vér uimum blað- j
inu sannmæia, eigi síður en hverj-
um öðrum. /
Vegna þessarar sundrungar í j
liði stjórnarandstæðinga, sem í- j
haldsflokkurinn gamli sé eflaust j
orsök að, segir blaðið sé mjög'
hætt við, að hinn vel hæfi og vél |
þektá maður J. E. Adamson, sem
mikið fylgi hafi í þessu kjördæmi,
og sækir nú undir merki óháðra i
framsóknarmanna, nái ekki kosn- j
ingu.
Ojæja!
Með sínu mikla fylgi ....Dodd’* nýmapillur eru bezta
. -----------------J ....JL/VUU Ð Iijrinnpuuui
í kjördæmi þessu fél'l Adamson nýrnameSali'8. Lækna og gigt,
þar við lítinn orðstýr í síðustu þakverk, hjartabilun, þvagteppu,
kosningum. Þá sótti hann sem og jjnnur veikindi, sem stafa frá
liberal. Nú sækir sá níikilhæfi j nýrununn. — Dodd’s Kidney Pills
maður”, sem alla $ína tíð hefir, kosta 50c askjan eÖa 6 öskjur fyr-
ir $2.50, og fást hjá öilum lyfaöl.
verið liberal, sem óháður fram-
sóknarmaður. Framsóknarflokk- e8a frá The Dodd’s Medicine
urinn er bændaflokkurinn nefndur. Co Lt<j ( Toronto, Ont'............
, ji .. 1 m-i ' . 1 ■ i —
ji- Bfaa -...— . ■ .....—
Crerar veitir honum Ieiðsögu. En
ekki er Adamson undir hans merkj
um að sækja. Hann sækir heldur
ekki undir merkjum Kings-liber-
ala. En undir merki hvaða leið-
toga sækir hann þá? Lögbergs.
Adctmson, þessi mi'klli maður, sá
sér ekkert færi á að ná útnefningu
ist mikið vanta á það í almennings
álitinu, að samleið iþeirr'a sé mögu-
leg; Því er nú komið sem komið
er.
Lögberg segir að vér séum linir
~ —---------------c- j sókmnni í þessum kosningum-
hjá neinum flökki. Hann má því þarf ,þa5 ag segja slíkt af þ ‘
1 _‘ÍC f» Ucv'Xi'X «:r» fro m í f AT_ A. 1 A. • • • . / 1 * 1 ' -V *
_____m ^ _ JVI
að það eigi neitt sérlega mikið inni
hjá oss. En hitt er það, að vér
höfum ekki Iagt oss fram um það„
að prédika fólki vissa trú í þeim
efnum. Það hafa flestir skapað sér
einbverjar skoðanir í sitjórnmálum.
Og hvernig sem málin við þessar
kosningar, eða aðrar, koma heim
við þær, mun alþýða manna veí
fær um að dæma fyrir sig sjálf,
með hvaða stefnu hún álítur far-
safelast að greiða atkvæði sitt að
heita að hafa 'boðið sig fram í for-
boði þeirra og kjósenda, nema ör-
fárra, sem hann gat skjallað upp
í það, að mjaka sér af stað út í
kosninguna. Þó að maður þessi,
sem annan eins hringlandahátt hef
ir haft í frammif “hafi erfiði en
ekki erindi” upp úr krafstrinum,
furðar víst engan á, sem vel þekk-
ir hann — og þeir eru margir, seg-
ir Lögberg.
Öl'l hin þingmannaefnm, sem saejast ag greioa aiKvacoi sm au
sækja, hafa náð útnefningu frá sjnni( Qg með hverjum ekki.
einhverjum flokki, þó þeir flokk- --------o-------
ar séu auðvitað misjafnir að vexti. I .
Það hafa þau öll fram yfir þetta | Ol 13.rilir tVCÍF
mikilmenni, sem Lögberg héldur -----
fram. Og þó ilt sé að sjá á milli, I { síðasta Lögbergi ér athuga-
hvor þeirra Hay eða Bancroft j semcJ ger3 við grein um tollmál-
verður hlu'tskarpari, því þá ætlum j m ,er birtist nýverið í Heimskringlu..
vér bezt taékifæri hafa, þá hafa g]a5jð 've’tir vöngum ýfir jþeim
þeir báðir, Sig. Júl. Jóhahnesson. býsnmjj af þekkingarleysi, vit-
og Dunn verkairíahnaþirigmanns-1 ]eysrim og ósannsögli er þar sé á
efm, flokk á ba'k við sig, og annar (-jQj-ft f>orið fyrir Islendmga. Það
að minsta kosti óbeinlínís fylgi er Lögberg sjálfu ekki fyrir beztu
einnig, þar sem hann er eini Is-
lendingurinn, sem býður sig fram,
þó minna tillit sé nú tekið til þess
í kosningum en áður.
Vér höldum ekki neinu fram um
það, hver kosnmSu muni na. En stórum iað baki
1 cV 1 . 'V • ' il _ 12l—_ x - 1
að nota slík slagorð, jafnvel þó á
mótmælendur sína sé, því fólk-
ið sem les blaðið hefir yfir dóm-
greind að búa sem að minsta kosti
stendur dómgreind Lögbergs ekki
það lætur auðsjáanlega að líkum,
að það veiki flokk andstæðinga
stjórnarinnar, að svo margir sækja
Samt þorir blaðið ekki að eisa
við að mótmæla neinu er í þess-
um greinum stendur utan einu at-
J---------- - I uiii »,1 vmuni I
á móti henni. En þegar Lögberg j rjgj Qg ,þag er málsgrein ein um
gefur í skyn, að það séu stjórnar- te],ju — og vern<Jar tollana. Þó
sinnar, sem komið, hafi. því til1
leiðar, að þeir eru svo margir, þá
þykir oss skörin vera farin að fær
ast upp í bekkinn.
Þegar vér lásum þetta í Lög-
bergi, sem heldur sig eitt segja eitt-
hvað að viti, en alla aðra fara með
vitleysu, oS gerðum oss grein fyrir
því, að Edwards, eftirlitsmaður
kosninganna í kjördæminu, hefði
t. d. útnefnt Dunn verlkamann, að
Sveinn Thorvaldsson hefði útnefnt
Sig. Júl. Jóhannesson, og að Hay
hefði unnið að útnefningu Banc-
rofts, þá gátum vér ekki annað en
skelt oss á lær, svo afar vitleysis-
leg virtist oss þessi staðhæfing
er málsgreinin ekki öll tékin. Það
yarð að slíta af henni og láta hana
líta svo út sem við Canada sé átt,
þegar um Bandaríkin var að ræða
til þess að ná sér niðri að ein-
hverju leyti, og er það miður fall
eg aðferð,
En sieppum tilgangi og meðöl-
um og athugum það sem Lögberg
segir um tekju og verndartollana
í grein sinni. Tekjutollunum er
þar enn haldið fram og þeir álitn-
ir hollari fyrir þetta land en vernd-
artollar. Ekki svo 'að skilja, seg-
ir blaðið, að þeir séu léttari á al-
menningi; en þar sem þeir eru
I tekju tollar, græðir 'landið í heild
icg viicicc —---------° i teKju touar, græoir lanaio í neuu
blaðsms. Og að það géti komið J s]nni a þeim, þar sem það tapar
noklkrum manni, að maður ekki: £ Verndartollunum.
I nefni marga, til þess að trúa öðru. Hvernig blaðið kemst að þess
jeins, er með öllu óskiljanlegt. 0g| an; m3Urstöðu, 'sjáum vér ekki,
uEg sló þá á mitt lær”.
I Lögbergi síðastl. viku er ritstjórnargrein
um kosningarnar í Selkirk-kjördæmi.
Blaðið fer metjandi^um munninn af stað
og segir frá því, að það vaki mjög fyrir al-
þýðu manna, að koma núverandi sambands-
stjórn frá völdum og hafna hennar manni,
Mr., Hay. En svo ógiftusamlega tekist til,
i að ekki hafi verið unt að koma sér saman
: um einn mann til þess að láta sækja a moti
stjórnmni, og fyrir það glappaskot verði
stjórnarmaðurinn líklegast kosinn.
Vér vorum nú nærri 'farnir að trúa því, að
Mr. Hay hlyti kosningu í Sélkirk-kjördæmi.
En það er varla að vér þorum að halda því
fram, úr því Lögberg geíur það í skyn. Þó
að spámannsandinn sé vitaskuld stundum yfir
því, hefir því oftar skjátlast í seinni tíð en
stundum kom fyrir áður. En ratist því satt
litlar eru sakirnar, sem til eru að! þar sem verndar-tollarnir einmitt
bera á stjórnina ef ekki er hægt taka v;ð þar s,em ihinir enda og
að grípa til annars en' þessarar r^a bót á því sem hinir tollarnir
endileysu. ráSa enga bót á, héldur gera ilt
Nei, það er sjálfum andstæðing- J verra Meg tekjutol'luin einum í
um stjórnarinnar að kenna, að j Canada gætu Bandaríkin gumsað
svona margir eru í vali 'ftá þeirra , þejm ósköpum af iðnaðarvöru inn
hálfu við þessar kosningar. Þeir [ þetta land, sem nægði til þess
hafa sameiginlega enga ákveðna, I dauðiota allan iðnað hér. Þetta
ábyggilega stefnuskrá að bjóða. j Loma verndartollarnir í veg 'fyrir.
Þo bæði bænda og verkamanna- j þerr vernda landið fyrir þvi að
stefnap séu ákveðnar út af fyrir
•sig, hafa leiðtogar þeirra við þess-
ar kosningar ekki getað leitt hesta
sína saman og valda þeir því sjálf-
ir, meira en það, að stefnur þess-
ar séu í eðli sínu svo fjarskyldar,
eða að stjómarsmnar Játi sig það
nok'kru skifta. Ef bændástefnan á
leið með liberölum, hefði hún eigi
að síður getað orðið verkamanna-
stefnunni samferða. En það vírð-
verða iðnáðaríega hjáleiga stór-
iðnaðarins í andaríkjunum. Vilji
brezkar nýlendur ek'ki koma upp
iðnaði hjá sér, er iþeim nær að
hlúa að iðnaði ríkisins sem nóga
iðnaðárvöm hefir afgangs til að
selja og sömuleiðis að láta það
sitja að hráefnum þeirra. Sú leið
er þeim opin; og það er engin á-
stæða að gjanga jframhjá því í