Heimskringla - 30.11.1921, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.11.1921, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 30. NÓV. 1921. HEIMSKRINGLA. 3. BLAÐSIÐA liticS telur Adamsson ótryggan' JiSlhlauipara. Mr. Bancroft er bóndi og sækir 'fram fyrir Crer. j ■arasfl. mú, en Ihefir veriS con.fl. maSur. Hann er lítiS þektur, nema sem einbeittur fylgismaSur Bordenstjórnarinnar í kiosningun- um 1817. Stiltur er hann og þíbb- inn aS sjá. Hann ihefir óeifaS all- mikiS 'fylgi ihj'á flokk tsínum, og má ætl'a, aS skeiSsendinn sé milli Mr. Hays og Mr. Bancroft. En litlum valfa er þaS orpiS, aS Th. Hay ifær þingsætiS í leikslokum, og meS fleiri hundruS atkvæSa, og Ihefir hann bezt til þess unniS. Dr. Sig. Júl. Jólhannlesslon hefSi aldrei átt aS láta sér detta í hug aS sækja um þingmensku í þessu kjördlaemi. Hann spilti þann veg fyrir sér í fylkiskoisningunum, þá þeir Mr. S. Thorvaldsson og Firley leiddu saman hesta sína, og Dr. lét sig haifa aS fylgja “Gáll'- anum” og líkti ísflendingum í því kjördæmi viS “Gallana”, eins og skáldiS segir í Vísunni: Kæru lan'dar kjósiS fjandans “Gallann”. Hann er alveg eins og þiS” — alt er 'þaS sama tóbakiS. Sá hlutur er, aS íslendingum þykir þaS enginn vina"iskenkur” aS láta líkja sér viS Galiciumenn, nema 'þeím liberölum, sem ifylktu sér í Furfeys liS á þeirn tíma. ÞaS skal ekki í Ieyni fara aS Sv. Thor- valdsson á svo marga kunningja, og flokksbræSur í þessu kjör- dæmi, aS þaS var óhyggilegt af Dr. Sig. Júl. aS renna undir axir þeirra pilta og annara Islendinga, sem sverja sig í tfóstbræSralag viS 1 “Gallana”— I Um þingmannselfni verkamanna | í þessu kjördæmi verSur aldrei ! löng saga rituS. Komi Furley út á völlinn yerSur þaS llíklega af tilstilli Norrisstjórnarinnar, sem hann var í fýlgdarliSi meS; mun vinina lítinn skaSa Mr. H;ay. Hann verSur aSeins atkvæSafleiri, eftir því flleiri flokkabrlot slitna og kubbast sundur, og dreyfast í tfen- iS. Eftir blaSafréttum aS austan oS vestan, er alt útlit, aS Meighen- stjórnin haldi völdum næsta kjör- tímabil. Fylgi Mr. Mackenzie King ifer dagþverrandi yfir land alt. Mr. Crerar er orSinn aS at- hlægi víSa, og nú nær þVí víst, aS hann kemst ekki sjállfur inn í sínu kjördæimi, Markquett. Hann bdfir fengiS slæma áibeyrn á síS ustu fundum þar eystra. Kona ein í Ontario fylki, sem þótti karlarn ir sækja linlega aS Ihonum, hnýtti svo fast upp í Mr. Crerar, aS hann mátti hætta um stundardvöl. Þetta ,er alt í bráSina. K. Á. B. ---------—o---------- KULDAKAST. Vindsváls 'kviSu kólgu kast kófi niSur sallar; brjótur viSar brýst um tfast, í botni veSraballar. M. Ingimarsson. -------o------- o o -•»■(> (i Til Sigurjóns J. Óslands. Komst mig aS sjá, til aS gileSja mitt geS, GlaSann á brá og frænda’ okkar meS; þá fann eg svo unnandi frændraekinn ibarm, Fagnandi runnu mér tiárin áf hvarm., ÞakkaS þér kjomuna frændi minn frjáls, Með frændrækniSsemina, get ei til híálfs, ASeins ,eg drottinn þann alvalda biS, Ástar meS vottinn aS gefa þér LiS. Eg ó'ska heimferSin þín austur um ver Til ánægju verSi og skemtunar þér; Hamingjan góSa þig umvefji arm, Sem ástríkust móSir og þrýsti aS barm. HafguS þig blessi og syngi þér sön-g, Sál þína hressi- um blá rastar göng; Ægirs og dæturnar dillándi hnoiss, Um daga og nœturnar sendi þér koss. MeS vind ei bresti þig mjaldurs um sviS, Unz marsjórinn tfesta þeir ibryggjuna viS; Fóstran svo breiSir þér faSminn sinn mót, Fagnandi IbeiSarleg Jöklanna snót. Trúin þín kætist og börn ýkkar IbllíS, Er ibrosandi imæta þér vitrum atf lýS; Þá kemur úr ferSinnr vestan um ver, Varmasta berSu þeim kveSj-u frá mér. 27.—10, ’21 Sv. Simonson. KOL HREINASTA og BESTA tegmtd KOLA bæSi til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHYSI Allur fkrtnúgor meS BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG N'* Timbur’ Fjalviíur af Sllum INyjar VOmbir^Oir tegumkm, geirettur og aUs- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum eetíð fúsir að sýna, tó ekkert sé keypt. The Empire Sash <fe Door Co. -------------- L i m i t e d —■ HENRY AVE. EAST WINNIPEG BITAR. MeS hverjum er eSþlegast aS bindindismenn greiSi atkvæSi sitt 6. desemlber, eina ibannmanninum 'sem er lí fcjöri eSa einhverjum hinna sem allir hafa veriS and- stæSingar bindindismálsins. Séra Albert Kristjánsson sagSi 1917: “Sá maSur sem á svo þræl- lynt hugarfar aS hann telur fólkiS ek-ki eiga rétt á svo miklu sem sín-u eigin lífi, hann á ekk-i og get- ur aldrei átt tilkáll til trausts Ifrjáls hugsandi manna.” Bancroft var einn þessara manna. Hefir séra Albert gl-eymt þessu? MeS hverjum er líklegt aS ís- lenzlkar konur greiSi atkvæSi 6. desemlber, þeim sem þorSi aS halda uppi rétti þeirra þegar aSr- ir voru á móti þeim eSa hinum, sem á móti þeim voru þegar mest á reyndi, en kom-a sníkjandi eftir atkvæSum þeirra, þegar þeir gátu ekki lengur komiS í veg fyrir aS þær -fengju atkvæSin? “Sá ■sem gleymir hvar- menn stóSu í bardaganum 1917, er ein- k-ennilega minnislítill.” Séra Albert Kristjánsson. IHvenær vitiS þiS til þess aS Bancroft Ihafi stutt nofckur álþýSu mál? Hann var á móti bannmál- inu, á móti kvennréttindamálinu, á móti beinn'i löggjöf, á móti jafn- rétti allra þjóSlbrota í Canada —| á móti ö-llu þessu IþangaS til hann ! þurfti aS nota þaS sjálfum sér til upphækkunar. Hann var meS samsteypusamsærinu, meS her-' skyldunni, meS atkvæSaráninu 1917; hann þrætir n-ú fyrir sumt I og löfar öl-Iu tfögru, blíSmáll eins og sá er sveik meS kossinum forS- var aS þv-í athæfi ásamt öSrum, eSa meS þeim eina sem í kjöri er sem reyndi aS bjarga drengjum þeirra? — Eftir Lögbergi aS dæma, eru þeir nauSalíkir frændurnir, J. J. Bíldfell og Dr. Sig. Júl. Jóhannes- son. Lögberg eegir aS SigurSur háfi veriS lilberal, verkamanna- fulltrúi, sósíalisti -o-g bolsheviki, en Jón -fylgdi lengi Laurier, og var þá Liberal, síSan varS hann con- servative og tfylgdi Borden, þar næst há-lfiur Hberal aftur og hálfur bændasinni, síSan eindreginn lib- eral og nú atftur þrent í einu: ó- háSur, bændasinni og liberal, því j þannig sækir Adamsson og Jón dinglar a-ftan í honum. SpámaSurinn á báSum buxun- j um segir aS Dr. Jóhannesson geti j ekki unniS kosninguna í Selkirk.! Sami spámaSur spáSi eins fyrir séra ALbert 1920; muna menn þaS? Jón Bíldfell æSrast um þaS aS peningar iþeir sem Dr. Jóhannes- J son hefir viS kosningarn-ar séu illa fengnir eSa grunsamlega; gefur í j skyn aS þeir séu frá Unionstjórn- inni. En væri svo, skyl-du þeir þá vera n'ókkuS lakari en peningarn- : ir sem hann tfékk eSa Lögberg frá Unionstjórninni til þess aS svíkja j Laurier? ÞaS er eSlilegt aS Lögberg I andæfir í Selkirk sem «æ-kir undir j merkjum Laurierstefnunriar, eftir 1 því áliti sem þaS blaS háfSi á þeirri “LandráSa”steifnu 1917. MuniS þaS aS myndin af Dr- Sig. Júl Jóhannessyni í Lögbergi síSast var auglýsing, en Bancrofts myndin var ritstjórnargrein. ______ i Stærsta synd göml-u flokkanna BannmáliS og kvennréttinda-' var sn regla aS greiSa at- máliS verSa bæSi til fullnaSar úr- bvæSi meS hvierjum sem flokk- slita á næsta stjórnar tímabili; arnir Útndfndu (þó hann værí gul- h-vor haldiS þér aS beitti sér bet- ur Eundur sögSu sumir). Ef ur -fyrir þau mál, eg eSa Banc- bændaflokkurinn fylgir sömu rotft? stdfnu og hugsar ekkert um mann. ______ | giildi né frj'álslyndi þingmanns-! Hvort er Líklegra aS mæSumar efna, hvar er þá ibótin til batn- j sem iflest fe'ldu tárin yfir meSferS aSar viS -breytinguna? drengjanna sinna 1917 greiSi at- _ Sig. Júl. Jóhannesson. kvæSi meS Bancroft sem valdur Abyggileg ljós og Af/gjafi. Vér úbyrgjumt ySur varanlega og óalkna ÞJONUSTU. ér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals Msin 9580. CONTRACT DELPT. UmboSsmaSur vor er reiSubísinn aS finna ySur I *S máli og gefa ySur kostnaSaráaetlun. Winnipeg Eiectric Railway Co. A. W. McLimont, Gen’l Man&per. DR. KR. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg., Cor. Portage & Smith Fhone A2737 ViStalst. 4—6 og 7—9 e. h. Heimili aS 469 Simcoe St. Phone Sh. 2 758 DR. WM. E. ANDERSON (Phm.B., M.D., C.M., M.C.P.& S„ L.R.C.&S.) Eye, Ear, Nose and Throat SpeciaÞst Office & Residence: 137Sherbrooke St.Winnipeg,Man. Talsími Sherb. 3108 Isltnzk hjúkrunarkona viSstödd. Dr. T. R. Whaley Phone A9021 ' SérfrœÖingar í endaþarrns- sjúkdómum. Verkið gert undir "Local Anesthesia“ Skrifst. 218 Curry Bldg. á móti Pósthúsinu. Viðtalsthnar p--i 2 og 2—j og eftir umtali. RALPH A. COOPER Registered Optometrist and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rouge> WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 Óvanalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugu fyrir minna verS «n vana-Iega gerist. 0. P. SIGURÐSS0N, klæðskeri 662 Notre Dame Ave. (við hornið á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og úr miklu aS velja. Komið inn og skoðið. Alt verk vort ábyrgst að vera vel af hendi leyst. Suits made to order. Breytingar og viðgerðir á fötum með mjög rýmilegu verði W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefánsson íslenzkir lögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverju-m miSvikudegi, Riverton, fyrsta og þriSja hvem þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvem miS- vikudag í hverjum mánuSi. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. I félatgi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þess aS fiytja mál bæSi í Manitoba og Sask- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. ■-----------------^----------* Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viðskiftum yðar og ábyrgjumst gott verk og full- komnasta breinlæti. Komið einu sinni og þér munuð koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St Skuggar og Skin Eftir Ethel Hebble. Þýdd af S. M. Long. 470 blaðsíðnr af spennandi lesmáb Verð $1.00 THE VIKING PRESS, LTD. Arnl Andergon E. P. Garlnnd GARLANÐ & ANDERS0N LÖGFRÆÐINGA R Phone: A-2107 SOl Klectric Kaihvay Chambers RES. ’PHONE: F. R. 8756 Dr. GE0. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Aufi^ Nef og Kverka-sjúkdóms ROOM 710 STERLING BAIZr Phone: A2001 NESBI FT’S DRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherþrookeSL PHONE A 7057 Sérstök athygli gefin lækna- ávísunum. Lyfjaefnin hrein og ekta. Gætnir menn og færir setja upp lyfin. Dr. M. B. Halldorson 401 BOYD BUII.DING T«k: A3S21. Cor. I'ort. <>e Edm. Stundar elnvörtSungu berklasýkl og atSra lungnasjúkdóma. Er aö flnna á skrifstofu slnnl kl. 11 tll 12 f.m. og kl. 2 til 4 e. m,—Helmlll aS 46 Alloway Ave. TaUfmli A8S89 Dr. J. G. Snidal TANNUEKNIR (14 Somerset Bluck Portage Ave. WIKNIPBO Dr. J. Stefánssoc 401 BOYD BUU.DIPÍG Honl Portaare Avr. uC Edmuntoa St. Stundar elngöngu augna, eyrna, ®* kverka-sjúkddma. A» hltta tri. kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 tll 6. a.h. __ Pkonei A3S21 (27 HcMtllan Ave. Wlnnlpas mVér ,u,Ur birchlr hreln- meTJ lyfseöla yTJar hineaö, vé» u«tu Ijrfja og meöala. KomlfJ grerum mehulln nákvœmlega eftlr ávisunum lknanna. Vér slnnum imugaleyff “Um °* *eljum COLCLEUGH <& CO. Wotra Dame »* Skerbronke Sta. Phoneai N7650 og \ 7650 A. S. BARDAL • elur llkklstur og annast um út- farlr. Allur útðúnaVur aá besti. Ennfremur eelur hann allskonar mlnnlsvarBa o* le*stelna. : : (12 SHERBROOKE 8T. Phonei K6007 WINSIPBQ TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiður Selur giftlngaleyíisbrél. Bérstakt athyglt veitt pöntunum og viOgJoröum útan af landl. i.48 Main St. Phjnei A4637 J. J. Swanson H. G. Henrickson J. J. SWANS0N & CG. FASTEIUNASALAR OG penlniira miSlar. Talsfml A63411 808 Parla BuilUins Wlnnlpe« Dr SIG. JOL. JÓHANNESSON B. A., M. D. LUNDAR, MAN. Phone A8677 639 Notre Danae JENKINS & CO. The FamUy Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING Hið óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerðarverkttæði í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi Vér geymum reiðhjól yfir v< urinn og gerum þau eins og n^ ef þess er óskað. Allar teganc ir af skautum búnar til un kvaemt pöntun. Áreiðanl« verk. Liptn algraiðala. empere cycle cxx 641 Jtotre Dmm Av«.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.