Heimskringla - 30.11.1921, Blaðsíða 2

Heimskringla - 30.11.1921, Blaðsíða 2
2. B L A Ð S í Ð A. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 30. NÓV. I92L HÚSBÓNDI OG ÞJÓNN Eftir Leo Tolstoi. (Þýtt úr ensku.) I. ÞaS var veturinn 1870 eftir hátíSalhaldiS alt á Sánti-Nikulásar messu. ÞaS var rriikiS um aS vera þessa IhátíSisdaga, og kirkjukallarinn, Vassili Br©k- hunoff, sem einnig var kaupmaSur, hafSi ekki kom- ist aS heiman lengi; baeSi krafSist hátíSahaldiS þess og kirkjumáfin aS hann vaeri heima og svo hafSi margt af bestu vildarvinum hans og skyldmennum sótt hann heim og íþeim tók hann ávalt vel á móti og veitti óspart. Nú höfSu samt sem áSur flestir gestanna kvatt, og þá ha'fSi hann loksins faeri á, aS bregSa sér til eins af nágrönnum sínum, sem hann hafSi áSur átt tal viS um kaup á viSartekju. Þessi nágranni hans var jarSeigandi og seldi öSrum viS- artekju, því skógur var óþrjótandi á jörSinni. Vass- ili hraSaSi sér af staS, iþví hann var hræddur um aS aSrir yrSu á undan sér aS ná í þessi kjörkaup er hann láleit aS þama biSu sín. Ungi jarSeigandinn hafSi sett verSiS tíu þúsundir rupla, aSeins til þess aS stiiíSa Vassili, því hann hafSi boSiS sjö þúsundir í viSaiihöggiS — sem ekki var álitiS nema einn þriSji af 'fullu verSi. Ef til vill hefSi Vassili gengiS lengra (því skógurinn var í héraSinu sem hann bjó í og þaS var viSurkendur en óskrifaSur samningur milli hans og annara kaupmanna þar, aS sprengja ekki upp verS hvar fyrir öSrum), ef svo hefSi ekki staSiS á, aS þama Voru einnig menn frá stjórninni, sem kaup vildu gera viS eigandann um viSartekju; en heldur en aS lát<\ sér gæsina úr greipum ganga, ætlaSi hann nú aS freysta aS sjá eigandann fyratur manna og gera af um kaupin. HátíSahöldunum og vafstrinu sem af þeim stafaSi var því ékki fýr lokiS, en hann bjó sig lil ferSar. Hann fór í peningaskáp- inn ('sinn log tók þar sjö hundruS rúplur, sem hann átti sjál'fur, og bætti viS þær tveim þúsundum og þrem hundruSum rúpla, sem kirkjan átti — sem til samans gerSi þrjú iþúsund rúplur —, og taldi féS nákvaemlega. Hann lét þær aS iþví búnu í vasabók sína og þóttist vel búinn út til 'ferSarinnar. Nikita — sem. var sá eini af vinnumönnum Vass- ili, sem ekki var dmkinn þann dag — hljóp út til þess aS láta inn hestana. ÁstæSan fyrir því, aS hann var algáSur, var ékki sú, aS hann hdfSi veriS gall- harSur bindindispostvli um dagana, heldur hin, aS hann sór þess eíS meS sjálfum sér eftir aS hann hafSi selt fötin utan af sér og skóna af 'fótum sínum fyrir vín og hafSi legiS úti og orSiS aS nærast á hræum, aS láta ekki áfengi framar inn fyrir varír sínar fara. Hann hafSi haldiS þetta heit sitt nokkra mánuSi og þríátt fyrir freystinguna sem þessa há- tíSisdaga var lögS fyrirhann —því víniS flóSi sem mjólk — og hver var kvattur til aS drekka sem unt var, lét hann ekki bugast og gaf áeggjunum utan aS og ástríSunni innan aS engan gaum. Hann var bóndi kallaSur Og var um fimtugt. Til Vassili kom hann úr næstu sveit; ekki hzifSi hann búiS þar aS sagt var, héldur hafSi hann mestan hluta æfinnar unniS hjá vandalausum. Hann var hvarvetna vel látinn og bar þaS fyrst til þess, aS hann var hirSusamur á heimili, iSinn og þaulsætinn viS verk sín en í annan staS og ef til vill öluu frem- ur þaS hve sinnisglaSur, geSgóSur og velviljaSur hann var öllum. En þrátt fyrir þetta, var hann aldrei lengi í sömu vist. ÞaS ólán hafSi til skamms tíma elt thann, aS hann lagSist aS min3ta kosti tvi?var á ári í fyllirí svo dögum eSa jafnvel vi'kum skifti. Eyddi hann |þá öllu sem hann átti og veSsetti föt- in sem hann stóS í df ekki var annaS til; einnig var hann þá uppivöSslusamur, skapillur og deilugjarl. Vassili hafSi sjálfur oftar en einu sinni rekiS hann úr vistinni, en hafSi þó öftast nær ráSiS ihann aftur til sín; gekk ihonum ekki góSmenska eins mikiS til þess og þaS hve ráSvandur Mikita var, nærgætinn viS skepnurnar og ‘fús til aS vinna fyrir lágu kaupi. Sannleikurinn var sá, aS Vassili borgaSi honum aS- eins fjörutíu rúplur í kaup á ári, en þaS var helmingi minna en sanngjarnt var aS iborga slíkum verka- manni sem Nikita var. Og svo lá sem laun þessi voru, var hitt verra, aS þau voru óreglulega borguS og sjaldnast í peningum, heldur í vörum á upp- sprengdu verSi úr búS sjál'fs Vassili kaupmanns. Kona Nikita — Marta — var bústin og mann- skapsleg og þótti lagleg á fyrri árum. Hún bjó heima meS einum syni og tveimur dætrum, sem þau áttu. Aldrei bauS hún manni sínum heim aS sjá sig eSa börnin. Enda háfSi hún iþá búiS í 20 ár meS beikir nokkrum, er eitt sinn bar þar aS garS; og þáSi gistingu; hvaSan eSa hver hann var vissu eng- ir. AS öSru leyti þorSi húu ekki aS eiga neitt undir því, aS ekkert ilt Ihlytist af því, ef fundum þeirra bæri saman. Þegar maSur hennar var algáSur, gat hún gert viS hann hvaS sem henni sýndist; en væri hann ölvaSur, óttaSist hún hann sem heitan eld, «em ekki var heldur tiltöku mál. Einu sini til dæmis aS taka þegar Nikita var ölvaSur heima, ásetti hann sér aS hefna sán á konu sinni fyrir alt er hún hafSi á móti honum gert þegar hannn var algáSur og hann hafSi þá þolaS, meS því, aS hann óS inn í herbergi hennar, þreif beztu 'fötin, sem hún átti, hljóp meS þau út, böglaSi þeim saman, lagSi á höggpall, er þar var úti og hann var vanur aS kljúfa eldiviS á, tog tók síSan öxi og hjó alt saman ií smá pjötlur. En þrátt fyrir þetta eignaSist hann aldrei svo skild- ing, aS hann færi ekki meS hann til Mörtu. Um þaS hafSi hann aldrei halft nein orS. ÞaS átti sér 'meira aS segja staS 'fyrir þrem dögum, aS konan jhans fór kaupstaSar ferS til Vassili og fékk bæSi mjöl, te, sykur og mörk af v'otka (víntegund) út jí reikning Nikita. þetta kostaSi alt þrjár rúplur. En I l'ekki var nóg meS IþaS; hún þurfti auk þe3s fimm | /■rúplur f peningum. Konan var Vassili sérstaklega iþakklát fyrir þetta, þó þaS væri Nikita sem lagSi þaS fram en ekki hann. Nikita átti einnig aS minsta kosti einar tuttugu rúblur inni hjá kaupmanninum, tíftir aS 'búiS var aS borga Iþetta út, svo Vassili téfldi ekki á neina hættu meS aS láta hana fá þetta. MHverskonar samning eigum viS aS gera oikkar 'á milli?" hafSi Vassili sagt viS Nikita. "AS þú 'takir bara þaS sem þú þartfnast í búS minni þegar |þú hefir unniS 'fyrir því? Eg geri ekki 'kaupskap eins log sumir aSrir; læt ekki þá sem 'hjá mér eiga bíSa 'eftir sundurliSuSum reikningum yfir hvert smáræSi, heldur greiSi þeim IþaS strax. ÞaS líkar þeim vel. 'ViS getum treyst hvor öSrum. Þjóna þú mér sam- 'vizkusamlega og eg skal reyna aS muna eftir þér.” Eftir aS hafa sagt þetta, hélt Vassili aS hann í ■raun og veru hefSi gert góSverk á Nikita. Hann 'talaSi ávalt ákveSiS og alt sem hann sagSi var 'undir eins samlþykt sem þaS eina rétta af öllum þeim sem undir hann voru gdfnir, alt 'frá Nikita og 'upp til hinna hæztu; Vassili var jafnvel sjálfur far- inn aS trúa því, aS þaS sem hann sagSi væri alt satt og aS hann Væri ekki 'aS táldraga neinn eSa svíkja, heldur væri í raun og sannleika aS vinna aS 'hag og heill annara. “Jú — jú — eg skil þ'g Vassili,” sagSi Nikita. “Eg skil þig til 'fullnustu og eg skal leitast viS aS þjóna þér og vinna aS þínum hag eins og þú værir 'faSir minn.” — ' ^ Eigi aS síSur duldist Nikita þaS ekki, aS Vassili var aS táldraga sig. Hann hafSi skiIiS þaS svo ósköp vel aS þaS þýddi ékki aS krefjast hreinna ^reikninga af húsbónda sínum. Og lítandi á hve erlfitt var aS ná í vinnu, einsetti hann sér aS vera þarna og taka meS þolinmæSi öllu er aS höndum 'bæri. Þegar kalIaS var til Nikita aS söSla hestinn, hélt hann því eins léttur í skapi og endranær út í hesthús og hljóp viS spor þó hálf reikandi væri á fótunum. Hann tók skraufcbúiS 'beizli ofan af snaga •í hestíhúsinu, hristi þaS svo aS hringlaSi í stengunum vermdi mélin meS hendinni og hélt svo áfram upp í 'básinn til hestsins sem hann átti aS sækja. “Bíddu nú viS, góSi minn; þér 'finst tíminn lang- ur sem í þetta fer fjörvargurinn þinn?" Þetta voru orSin sem Nikita sagSi meSan brúni folinn fjörlegi, velvaxni, óþreyjuifulli 'beiS eftir aS beizliS væri lagt viS hann, svo aS hann kæmist fram a’f básnum sín- um og út. “Hættu nú, 'hættu nú þessum látum. Þér liggur mikiS á? ha? En eg verS nú aS brynna þér fyrst.” (Nikita talaSi viS hestana eins og menn) Eftir aS hann var búinn aS þurka rikiS af mélúnum og yla þau, lagSi hann beizliS viS gæSinginn; hann strauk snoppuna á folanum og gáSi nákvæmlega aS þyí aS eyrun væri ekki ibögluS og ennistoppurinn væri ekki í flægju undir beizlinu. Slíkt sæmdi ekki IfríSa kollinum á Brún. Hann tók svo í tauminn og teymdi hann út. Þegar Brúnn hafSi undiS sig út gangana og 'lyft sér fram hjá haugnum sem fyrir utan dyrnar var, fór hann aS ganga út á hliSina og lýfta fótun- um eins'og fiann væri aS búa sig til aS slá Nikita; en Nikita lét sem han nsæi þaS ekki, en hélt bara i! tauminn og hljóp viS hliS hans niSur aS vatns- itroginu. "HafSu þig hæganj hafSu þig hægan, litli prakk- arinn þinn!” sagSi Nikita, þegar 'brúnn var aS lyfta löppunum til þess aS slá 'hann, eSa öllu iheldur aS eins til aS snerta óhreinu treyjuna sem Nfkita var í, því brúnn gætti þess ávalt, aS slá ekki fóstra 'sinn illúSlega. Og Nikita dáSist aS þeim brellum folans. Þegar Brúnn var búinn aS drekka nægju sína, smelti Ihann saman voium flipunum og droparn- dr hrutu niSur á föt Nikita. Svo reisti hann höfuSiS, 'stóS grafkyr Iifcla stund 'eins og hann væri aS hugsa og hneggjaSi svo alt í einu svo hátt aS Nikita varS hver’ft viS. , "Jæja, syo þú vilt ekki drekka meira? Já — þú fengir þaS ekki þó þú vildir þaS,” sagSi Nikita viS Brún, eins og til aS gefa honum í skyn, aS hann væri ákveSinn líka í fyrirætlunum sínum. Þeir fóru svo aftur heim aS hesthúsinu og Brúnn átti eftir •brynninguna ennþá bágara meS en áSur aS halda •sér í sköfjum. Enginn vinnumannanna var þarna viSstaddur og Nikita átti erfitt meS aS setja folann •einsamall ifyrir sleSann. Loks kom maSur élda- 'buskunnar út; hann hafSi veriS aS heimsæ'kja kon- una sína um hátíSarnar. Nikita kallaSi til hans og 'baS hann aS spyrja húsbónda sinn ihvom sleSann hann ætti aS setja fyrir, þann stóra eSa litla. MaSurinn hvarf inn í húsiS og kom út aftur aS •vörmu spori meS þau boS, aS beita hestinum fyrir litla sleSann. Nikita kom kraganum á brún og hespaSi nýlfægS, eirspengd aktýgin á hann, sem glóSu eins og hnapparnir á fötum keisarans. 1 ann- ari hendinni hélt Nikita á ól alsettri bjöllum sem hengja átti á brún þegar fariS væri af staS, en meS hinni hendinni ihélt hann í tauminn á brún og hélt nú þangaS sem sleSinn var. “Ef eg á aS taka minni sleSann, þá tek eg minni sleSann,” tautaSi Níkita og lokkaSi hestinn til aS ganga áftur á bak inn á milli sleSa-armanna. Brúnn lét sem ihann ætlaSi aS bíta Nikita, en ekkert varS samt af því, og nú var hann kominn fyrir sleSann. Nikita baS manninn sem áSur er getiS, aS hlaupa út aS hesthúsi eftir strái, og svo ei)ir poka meS hofrum í handa brún á ferSinni. Franáh. F lokkabrot og þingmannsetni. Mr. Björn Pétursson. i HeiSraSi ritstjóril ÞaS var ySur velkomiS, aS i gera athugasemd viS ritgerS mína ‘FlokkaleiStogar og ste’fnur”. — Eg gat þess í ritgerSinni, aS eg gæti ekki fariS ítarlega út í öll, atriSi málsins, í jafn stuttri blaSa- grein. En Ihitt helfSi eg kosiS, aS handritiS væri birt sem réttast. I blaSnu stendur í II. dál'ki, 25, 26. og 2 7. línu: — ------ nema vera skyldi aS náiS Mr. Meighen standi Sir Thomas Wlhi'te, sem er hinn stórhaéfasti stjórnmálamaS- ur, seim uppi 'er í Canada. Átti aS vera: — — nema vera skyldi aS náiS Mr. Meighen standi Sir Th'omas White, sem er hinn stór- hæfasti fjármálamaSur, sem uppi er í Canada. iHluturinn er aS Hon. Arthur Meighen er meiri stjórnmlálafræSingur en sir Thom- as, en Sir Thomais ætla eg hik- laust aS telja imieiri fjármálamann en íHon. Arthur Meighen, aS hon- um ólöstuSum. Svo munu fleiri gera, sem kynt hafa sér bæSiþessi mikilmenni þjóSarinnar. Læt eg svo úttalaS um (þessa kosti þeirra. Þá •er aS tala um iflokkabrotin og bræSingana. Flokka'brotin eru aS miklu leyti brot og mylsna úr eldri iflokkum, sem sé liShlaupar og uimskiftingar, ásamt nýjum limum, sem slæSat ha'fa inn í hóp- inn. Nöfn á þessum .flokkabröt- um eru mörg, svo sem: Verka- mannalfliokkar, bændaflokkar, jafnaSarmenn, sjálfstæSingar, aS eg ekki nefni fleiri. — 1 þessum ríkiskosningum er öllum þessum flokk'um og halafylkingum þeirra fylkt undir nafninu: Natvonal Progressive Party. I fylkiskosn- ingunum aíSustu í Ontario'fylki I nláSi bændaflo'kkurinn fótfestu, þó hann héfSi aS jafnaSartölum J ekki nema 600 atkvæSi móti lib- ; erölum meS 1200 en oonservativ- I um 1 5 00. Sýna tölurnar aS sú stjórn stendur ekki í meirihluta atkvæSa fylkisbúa. — Um þá stjórn skal fátt tala. Á fyrsta ári urSu útgjöld ihennar 1 0 miljónum meiri en á síSasta ári Heartsstjórn arinnar, árinu áSur. SíSan hefir fylkisskuldin fariS vaxandi og ó- ánægja megn í bændalflokknum, sem eklíi 'hefir komiS vilja sínum fram, þó bændastjórn sé kölluS. SíSustu fylkiskosningar í Mani- fcobafylki fóru fram Ifyrir hálfu oSru ári, eins og er kunnugt. Þá fylkti nýi bændaflokkurinn flokki sínulm á víSan völl. Sá flokkur þóttist vera á móti Norrisstjórn- inni, og vissulega lofuSu þing- mannseifni hans aS fella stjórnina þegar á þing kæmi. Eftir þær kosningar varS bændaiflokkurinn, meS þeim sem í hann gengu frá öSrum Iflokkuim, næ3tur aS tölu viS Norrisflokkinn. Conservativa flokkurinn og verkamannaflokk- urinn buSu bændaflok'knum á fundi log leituSu sameiningar viS hann á móti stjórninni. Bænda- flok'kurinn neitaSi og neitaSi og þóttist ætla sjálfur aS fella stjórn- ina. Léks boSaSi Norris og hans liSar bændaflokkinn á fund og vildu Iflá hann í Ifédag viS sig. Ónei — sussum, sussum — þaS máttu bændaflokksmenn ekki sökum léforSa viS kjósendurna. — Þá kom þingiS saman. Og sjá! Bændaflokkurinn styrkti viShald Norrisstjórnarinnar. Þóitt sumir væru lausir á kostunum, þá voru aSrir hundtryggir viS hana, þá 'henni lá mest á. Svto leiS þing- tíminn. BlöSin og aSrir fóru aS hafa illan grun á stjórnarfylgi sumra í bændaflokíknum og var ympraS á spæni 0g bita, sem þeir sní'ktu éftir frá stjórninni. Þá komst upp, aS þessir ifylgispöku bændaliSar viS stjórnina fóru á kvöld-Ieyniifund til Hon. Norris. ÞaS þótti ískyggilegt, mönnum og blöSum, svo þeirra eigin flokks- bræSur vildu fáy aS vita, hvaS h'éfSi gerst á fundi þeim. ÞaS varS 'fátt um góS og gild svör hjá sakbomingum. Einn þeirra svar- aSi á þá ieiS, aS þaS hefSi nú ver- iS til svor.a, aS Mr. Norris bauS : þeim aS koma til sín ogreykja! vindil hjá sér upp á “kumpána-! skap”. LítiS legst nú fyrir bænda- 'hetjurnar í Manitoba. Séra Al- bert Kristjánsson þingmaSur var nýtasti og þinghæfasti maSurinn í bændaflokknum, og stóS drengi- lega ií stöSto sinni á þinginu. En ekki 'bar hann gæfu ti'l aS forSa flolkksbræSrum sínum frá Ifalli, ' eins og henti engilinn forSum daga. Þegar Norrisflokkurinn 'fram bar lagafrumvarp ■ um aS hækka peningavexti á bændalánum, þá greiddu nokkrir bændafloksmenn 1 óSfluga atkvæSi sín meS því. Þegar stjórnin fram bar lagabreyL ingar um aS hækka ráSherralaun- in um þúsundir og þingmannalaun in um 'þundruSin, þá voru bænda. flokksmenn þessir meS, einmitt þá afurSir bænda féfliu daglega og verkamannakaup þaut olfan á viS. Þefcta er IítiS isýnishorn af bænda- flokkteþingmönnunum í Manitöba. fyl'ki, en verSur ítarlegar skýrt í sögunni siíSar. Hvar ler svo gróSi bænda og kjósenda? Þeir svari, sem vita.----- HvaS ætli k0mi 'fram, ef sögu Manitolba fylkis er iflett upp? Stj órnarsagan er sú, aS í Mani- tobafylki hafa ráSherrarnir allir veriS ibændur, síSan fylkiS var stéfnaS, nema 2, sem til samans stjórnuSu 'fylkinu um 3 ára skeiS. Stjórnanformennirnir voru Nor- quay, Greenway, Rohlin og Norr- is, »em stjómaS balfa fylkinu hart nær 50 ár. A'llir þessir fjórir for- sætiáráSherrar hljóta aS teljast stjórnmálamenn og sumir þeirra mikilhæfir menn, og bænda og fólksvinir. Eldri flloklkarnir halda sér ennþá, og elstu og reyndustu bændur standa meS þeim þann dag í dag. Eiga þingmenn í sæt- uim. Þeir sem fvlgja þessurn svo- nefnda bændaflokk nú eru sam_ steypa úr eldri Iflokkunum, og aUra handa aSsv’ílfan'di IýS, og héfa margir hverjir dapra sjón í heilbrigSum stjórnmálum fylkis og rí'kis. Þessi tírni oa#ildarháttur, sem hæslt lilfir í landi hér, er óróa •og sundrungaröid, sém aS sanni er eSlilegt, og ómögullegt er aS iaga, nema meS þungri reynslu og löngum tíma. Canada sem önnur ’lönd verSur aS þeyfast í brim- garSinum, þar til ýtur menni rySja varir og lendingarstaSi ’handa þjóSunum. I stórsjóum aldarfarsins skolast þjóSin frá einu útskyrinu á annaS, fálmandi eftir sólbjartri strönd mannlífsins, en eygja enga. Allur fjöldinn veit ekki átt'askil né hvert á aS stefna. Þeim sem betur vita og leiSbeina vilja er ekki trúaS. ÞaS má í viss- um skilningi heita, aS heimurnn sé stjórnfestulaus, sem stendur, ja'fnt í hermálum, sem rfkisstjórn- um og landastjórnum. Sumt 'fólk virSist næstum æSisgengiS. ÞaS heimthr ihá'tt kaup, en vill lítiS leggja á sig, og styttan vinnutfma er sjálfsagt aS 'fá. Því • er samt hv/ort þaS vinnur ifyrir því sem þaS Ifær eSa ék'ki. VirSi'st sama þó einstaklingur, 'féS'agiS, eSa þjóSin sem verkiS veitir fari blátt áfram á hausinn. Þarf ekki nema aS 'lí'ta starfrekstur þjóSjárnbraut- anna. Fjöldi manna sem viS þær halfa veriS eru ómagar þjóSarinn- ar éftir ársreikningum og kostn- aSarhalIa. þéssi lýSur vill ekki slaka sanngjarnlega til meS kaup- haékkun. HvaS á aS kaila þessar aS'farir 0g hugsunaih'átt? Eru þessir verkamenn aS gnýja út síS- asta blóSpening þjóSarinnar eSa hvaS? Sagan ifeilir dóminn á sín- um tíma. ÁreiSanlegt er þaS, aS menning þessa tíma eSa hugsun- aiihlátturinn er á glapstigum, ella hvorttveggja. AldarfariS vill ékki hlusta á reynslu hinna eldri, né sögu mannkynsins, sem er ekkert enn saman snúnir þræSir af vi3-< burSum og dýrkeyptri mannlífs- reynslu. Saga þjóSanna þykir nú ibull og þvaSur. ASvörun hinna eldri þykir 'heilaspuni og viSbjóS- ur. TrúarbrögSin þykja kerlingar- sögur og fólskutök liSims tfma. BoSorS nútímans er aSeins þau— aS Iæra ekkiert, vita ékkert, leggja ekkert á sig, heldur hefjast í einu stökki upp yfir alt þaS sanna og: virkilega. FrelsiS sé aS hver ráSi sér sjálfur. Kenna öSrum um alt sem aflaga jfer, en aldrei sjálfum ,sér. Hiér er stjórnunum kent alt. Ef veSriS er slæmt, elf hveitiS vex ekki, þó akurinn sé ófrjór, eSa. svo illa mulinn a£ korniS skýlur ekki rótum í u o'd.na, e'f ’kýrin mjólkar illa, éf kötturinn stekkur upp á borSiS og veltir um rjóma- könnunni. Og ef þetta er ékki alt helv. stjórninni aS kenna, þá er þaS aS kenna nágrannanum, ef' ekki honum, þá vinum og vanda- mönnum. Sé ó’ániS engum þess- um málaSilum aS kenna, þá er þaS foreldrunum aS kenna. Og hvaSan hefir útsæSi þetta k0mí3 inn í aldarfariS ? Mi'kiS frá flokks- ofstæki og æsandi landsmála- snápum, sem hlaupa af einni- hundáþúfu á- aSra másandi og hvæsandi meS fáeina geggjaSa: rælfla a'ftan viS sig. ÞaS er þessi óaldarlýSur, serh sáir frumlunum í hugsunarhátt þeirra ifávísa og: kamaTsjúka 'lýSs. — iBetri partur 'bænda og búa— lýSs halda sér utan viS vébönd hinna smærri og nýrri bænda- flokka; og því er betur aS þeir háfa ekki látiS ginnast inn mleS ýmsum félögum, sem óheilir um- brotamen.n eru, toga nokkura. skammsýna ibændur, til þess aS rufla arSinum af afurSum þe.rra, eins og Grain GroWers leiStogarn- ir eru grunaSir um aS gera. Fé- lagsskapur er auSvitaS góSur og gagnlegur í sinni réttu mynd, og meSal viS mörgu sem alflaga fer. En í þessu landi er tæplega nokkr— um félagsskap treystandi, eSa mögulegt aS reiSa sig á. ÞaS sannar reynslan, og aldarfariS f landinu. — Aldrei ha'fa sambandsik osning- ar í Canada sýnt í sögunni jafn- stói'kostlega riSlun og flokkadrátt í þjóSinni sem nú. I 'flestum kjör- dæmum eru 3 þingmannséfni í boSi, og 4 og 5, og kannske 6 f Selkirk kjördæmi ,í iManitolba. Þar er sagt aS verSi í kjöri: 1, Thomas Hay, ifyrv. þingm., 2. Bancpaft, National 'Progr. P, maSur, 3. Adamson lögmaSur, liberal indep.; 4. Dr. Sig. Júl. Jó- hannesson, li'berál m. fl, 5 Dunn, verkamannaþingm.éfni, og sá 6. Furl'ey, fyrv. þingm. í M.Þ. lík- lega líberal m.!fl. Varla er hægt aS hugsa sér aS þessir menn géfí sig í þingm'ensku sóknarslark, kostnaS og skömm (einhverjir 4 eSa 5 tapa) nema einhver hluti kjósenda géfi þeim vonir um fylgi og gabbi þá út í glötunar- dýkiS. ÞaS er eSlilegt aS Mr. Thomas Hay stjórnarsinni gæfi kost á sér í annaS sinn. Hann hlaut kosningu 1917 meS ýfir- gnæ'fandi atkvæSa'fjölda. Kom vel fram og sómalega í þinginu, þó hann sé ekki maSur síþvaSr- andi í þingsalnum, þá lagSi hann ætíS gott til allra nauSsynjamála, og er stiltur og hygginn. Er bóndf og bændastéttinni hlyntur. Fyrir kjördæmí isitt vann hann vel, undir þeim fjárkröggum síem land_ iS var í. ÚtvegaSi þrátt fyrir fé- sklort kjörd'æmi sínu umbætur viS samgöngufæri, vegagerSir og fleira. Hann reyndist fiskimönn- um slkjótur og úrræSagóSur þeg- ar þeim lá mest á í 'haust er leiS. ÞaS er ólefaS aS hann hefSi gert mikiS meira ifyrir kjördæmiS, ef kjósendurnir sjáífir hefSu kunn- aS' aS hagnýta sér stöSu hans., H0num er fundiS þaS til saka af miSur sanngjörnum mönnum, aS hann hafi útvegáS heyleýfi mönn- um ií Selkirk hjá stjórninni, em þeir sVo okruSu á. Þó Páll eSa Pétur hjálpi Jónasi til aS ná í nokkrar Ieigukýr, og Jón í Fló- anum okri á þeirn, hvaSa ókostir eru þaS á Páli eSa Pétri, þó þeir reyndust drenglyndir og hjálp- samir? Mr. Adaimsson, sem nú sækir sótti á móti Mr. Hay 1917, og varS þá stórkostlega undir, og var þá Dr. Sig. Júl. Jóhannesson hans ötul'l fl'ökkslforingi. Nú ikemur Mr. Adamson fram, sem lilberal indep. og segist vera fyrir alla sem á móti Meighen stjórninni sé, hverju náfni sem néfnist. Almenningsá-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.