Heimskringla


Heimskringla - 11.01.1922, Qupperneq 3

Heimskringla - 11.01.1922, Qupperneq 3
WINNIPEG, 11. JANÚAR 1922 HEIMSKRINGLA. 3. BLAÐSIÐA. » Hvernig Kínverji lítur á Island. Þótt tvívegis ha'fi eg áður heicm sótt Islamd, þá er þetta í fyrsta skifti, sem mér veitist sú ánægja að sj'á austursltrönd hins fagra ey- lands ykkar. lEg hefi veriS Iþví nær viku utn bortS í skipinu “Lagaríoiss”, eSa síSan iþaS fór frá Leith 22. nóv. og hefi nú komdcS á land í fjórum smábæjum, ,aS SeySislfirSi meS- töldum, sem er seinasti vitSkomu- staSur miinn -hér á Austurlandi. FáslkrúSsfjörSur var fyrsta íhöfn- in, sem viS Ikomum á, iþví næst EskdlfjörSur ojg ReySarfjörSur. iHinir íslenzku vi'nir mínir hafa spurt mig um !þaS ifjölda spurn- inga, hvernig mér geSjist aS landi og þjóS, og gríp eg nú tækifaeriS tiil aS segja þeim hreinskilnislega og meS sdm mestri sanngimd og einlægni hvernig mér líst á Is- land og lslendin|ga. Eg vil ekki aS imér sé IhálfsögS sagan, og þessvegna ætla eg aS segja ykkur hana eins og hún er. 1 fám orSum eg sé mig lekki geta gert neítt betra en aS biSja ykkur aS hafa í huga, aS hvert orS, sem eg segi, er mér fylsta alvara. Eg byrja á því, aS eg er mjög . svo hrifinn áf hinum einkennilega ynd isiþoldka íslenzkrar náttúru. AllsstaSar, þar sem eg hefi komiS diér ausltanlands, ihefi eg veitt því sérstaka eftirtekt, hve hinn hreini andblær, friSur og tign íslenzkr- ar náttúm eru algerSar andstæSur gnýsins, ryksins og reyksins í stór- borgunum, svo sem London og Glasgow. Eg hefi aldrei óskaS þess af ieins heilum huga, aS eg væri málari, er gæti sýnt í litum, meira lifandi og saninfærandi en unit er í orSum, hinn undur ifagra svíp Fjallkonunnar, sem hefir þús- und sviphrigSi, en þó aSeins hiS eina sam drotningaryfirbragS, þar sem særinn eykur á fegurS og tign. Eg hefi séS marga af timd- um svissnesku Alpanna og klif- iS þá suma. Þar verSur fyrir ferSamanninum einn fja'llgarÖur- inn öSrum tillbreytingarsnauSari, • - - augu hans örmagnast af svikn num um nýtt og fegurra út- sý '■ Um lsland er öSru máli aS gegna. AllstaSar fram meS aust- urströnd:"’-ii speglar dimrrfblátt djiúp hafsins snæþakta tindana í allri þeirra t»gn og imilkíllefk. Eg liít 'svo á, aS í þessu liggi dular- töfrar islands, eins og þaS hefir komiS mér ifyrir sjóndr og orSiS tnér aSdáunaréfni. Þá er aS minnast á þjóSina Is- lenzku, sem eg hefi hinar mestu mætur á. Þetta >er nú þriSja IferS mín til eylanids yikkar, en hver ný ferS verSur aS >eins til aS styrkja og staSfesta imig í þeirri trú, er ég hefi áSur fest á þjóSinni. Lík- aimlega virSist hún hraust og þróttmikdil. Enda þarf hún aS vinna stritvinnu sér til lífsuppeld- is allan ársrns hring. En erfiS vinna virSdst hafa hin hezitu áhrif á líkamisþrótt maninann'a. einkum þeirra sem búa svona norSarlega. Einnig hygg eg aS Islendingar standi á háu stigi andllega. Þar sem þar vekur mesta aSdáun mína, er fróSleiksfýsn þeirra, sak- ir fróSleiksins sjálfs, en eigi sakir hagnaSarvona. Sliílkt ber vott um mjög mlkdnn andlegann þroska. Eigi verSur annaS sagt um áhuga þeirra á því, sem Kína snertir, en aS bann sé takmarkalaus. Og síS- ast, en ékki sízt, verS eg aS taka þaS (fram, aS mér virSast þeir mjög góSir og gestrisnir iang- ferSamöninum. Eg get þessvegna ekki liokiS máli mínu án þess aS flytja Islendingum mínar þeztu þakkir. K. T. Sen. —Austurland— -----------x--------— Hugleiðingar um t ímatal Jó>lahátíSin er liSin hjá, og “áriS er liSiS í aldanna skaut." } JörSin hefir lokiS einni hringferS um sólina, og njorSiurskaUtiS er aS byrja aS lyfta vanganum á móiti geislum sólarinnar. Dagarnir lengjast, og sólin hækkar á lofti þó hægt fari. ÞáS verSur enn sem fyrr, aS' vor fer eftir vetri. Eg hafSi svo miikiS aS gera viS póstsendinigar um þessi jól, aS þau fÓTU aS mestu leyti framhjá mér. Eg varS þeirra naumast var. AS sönnu ldfSi eg í endur- | ST.dnningu um jólin heima. I þeirri endurminningu hefi eg lifaS öll þau (18) jól sem >eg hefi dvaliS ; fjairri fósturjörSunni. Fyrir ijólin há'fa flestir mikiS aS gera, aS mdmsta kosti hér í Win- nipeg. Einndg þeir sem á öSrum tímum ársins, virSast lítiS hugsa. Flestiir eiga ættingja og vini sem þéir vilja gefa eitthvaS í jólagjöf, og búast einnig viS aS fá gjafir frá. Ekki má heldur gleyma aS fá sér ný föt, því ekki er skemti- legt aS klæSa köttinn á jólumum. iNú þegar mes’ta annríkiS viS póstsendingarnaT er liSiS hjá, gefst mér >tími tii aS lesa jóla- blÖSin íslenzku. EfniS í þeim er fjölbreytt, og iber sumt á sér helgi blæ hátíSarinnar. Ymsir leggja þar orS í belg, og eru því sér- kennin ólík. ViS lestur blaSanna var þaS aS allega ein greiln í Heimskringlu, sem sérStaklega vakti athygli mína Grein sú er þýddur kaifli úr ný- útkominni bók eftir J. W. Harris kennara viS Wesley skólann hér í Winnipeg, Þessi áminsta grein fjallar um breytkigu á tímatalinu. Tilgangur minn meS þessum lín- um er, aS athuga sumt af því sem þar >er sagt. Þessi tímatals breytingarsýki hefir aS sönnu gert vart viS sig áSur, þó legiS hafi hún niSri um stund, þar til nú, aS hún rekur upp höfuSiS á ný. Breytingin fer fram á aS árinu sé gert aS 1 3 alimanaksmánuSum sem hafi 28 daga hver. Hvert ár og hver mánuSur >er ætlast tiltaS byrji á sunnudag, hefir þá hver mánaSardagur sama vikudag mánuS eftir mánuS og ár eftir ár. Þennan eina dag sem um fram er, er gert ráS fyrir aS hafa sem al- mennan helgidag, og sé honuim slept annaShvort viS árbyrjun eSa árslok. Á hlaupári skal sleppa hlaupársdeginum aS halfn’uSu ári. Höifundurinn segir aS þessi ein- falda aSferS þurfi ekki aS valda neinum ruglingd, aS því er nö'fn vikudagánna snerti. Eg skal leit- ast viS aS sýna hvaS mikiS sann- leiksgildi þessi staShæfing hefir. Alilir sem komnir >erú tiil vits og ára hljóta aS vJta, aS öll almenn ár enda sama vikudag og þau byrja. Setjum nú svo, aS þessi breyting hefSi komist á viS byrj- u>n þessa árs, þar sem þaS byrjar á sunnudag. Þegar lÍSnir eru 13 fjögra vikna mánuSir, verSur aft- ir 1 dagur af lárinu, síSasti dagnr ársins sem >er sunnuidagur. Nú er þaS einmitt dagurinn sem þarf aS sleppa, og þó á næsta ar aS byrja á sunnudag. Hvernig er þá hægt aS kiomast ihj>á aS ibreyta nöfnum vikudaganna þannig, aS nefna þann dág sunnudag sem aS réttu lagi váeri mánudagur? Og ekki einn einasti vikudagur ársins gæti úr því haldiS sínu rétta heiti. Þegar um hlaupár >er aS ræSa, verSur aS sleppa tveimur dögu.m. ÞaS gerir engan mun hvenær >á árinu. deginuim er slept, eSa dög- unu>m þegar hlaupár er. Vikudaga nöfnunum þyrfti aS breyta, og eg get hugsaS, aS margir kynni illa þeirri tímatalsbreytingu. Eg he'fi áSur bent á þetta í Heimskringlu. Þá er í greininni minst á aSra tímatalslbreytingu, eSa sk i f tin gu tímans eftir tugatali, þannig aS í staSinn fyrir 24 kl.stunda sólar- hTÍng, Ikomi 10 klst. sólarhri>ngur. 1 00 m'ínútur séu í hverri klst. og 100 sekúnitur í imínútunni. Uim þessa tímaskiftingu er þaS aS segja, aS hún er medinláus, og veldur ekki ruglingi á sama hátt og 13 mánaSa áiriS, En hún er meS ö'Ilu ólþörf, og mundi aldrei koma áS notum nema til væru sigurverk sem þannig mældu tímanin. Eins er meS breytingu á miiniútum og isekúntum í hringnum Hún væri í engu falli hentugri á sjókortum en talan 60 sem þar er miSaS viS. úr því stigunum verS- ur ekki breytt. Eg veit >ek,ki til aS nokkur hafi haft viS orS aS gera breytingu á hringnuim, síSan Hippailkos (d. 160 f. Kr.) not- aSi 'fyrstur manna lengd og breidd himins, til aS ákveSa þar staSi. Höfundur greinarinnar segir; aS frá því fyrs(t aS sögur fari af, virSist tíminn hafa veriS talinn eftir gangi tunglsins. Þetta er aS vísu rétt, en þar haifa þó breyt- ingar átt sér staS. Kaldear veitti því snemma efitirtekt, aS sam- góng sólar og tungls verSa meS sama móti á hverjum 1 8 árum og 1 I dögurn og á þeim tíma hefir tungldS gengiS 223 sinnum u*n iöiSu. Þetta er Kaldeiska tungl- ö'din á þessu tíma'bili verSa æfin- lega 29 tungimyrkvar, en á sama tlíma 41 sólmyrkýi. Sóllmyrkvar geta orSiS 7 á einu ári í mesíta lagi, en aldrei verSa þeir færri en tveir. Metonsöldin sem nú er far- iS elftir er kend viS Meton, grísk- an StærSfræSing. Hann gerSi þá 'tillögu ViS Óilympíuleikina 433 f. Kr.,aS í hverri tunglöld skyldu vera 235 tunglumferSirj'Véfréttin í Delfíhofi hafSi géfiS bendingu í þá átt. Á þessu 19 ára tímabili bera allar tuniglkomur altaf upp á sama mánaSardg í “Júlíönsku”- ári (365(4 dagur). Þetta ár 1922 er sjöunda áriS í tungiiöílid- innfi en fjórSa áriS í sóláröld hinni minni, sem felur í sér 28 ár. Þá segir höfundurJnn á einum staS, aS tíminn sé nú talinn eftir sólári. Hánn er ekki 'ta'linn elftir því sól'ári sem þair er átt VÍS, heldur eftir miStíma eSa miSsól- artíma. En hvaS er stjörnutími? og hvaS er sóltími? kann einhver aS spyrja. Sá tímii sem KS'ur frá því aS einhver stjarna er í hádegisstaS, unz hún er íkomin aftur á sama ?!aS daginn e'ftir, kallast stjörnu-j dagur. Á þessum itíma heifir jörS-1 in sr.úisit nákvæmlega einu sinni um möndul sinn. Um leiS og I jörSin hefir snúist einn snúning, j færist hún jafnframt áfram á braut sinnii um sólu, um nálega eitt mælistig. Hún verSur því aS snú- ast nokkuS meira en einn snúnlng unz hún hefir náS sömu afstöSu til súlar, og hún hafSi daginn áS- ur. Þetta munar næilfe'lt 4 mínút- um. Sá tími sem líSur frá því aS í sól er á hádiegistsaS, unz hún er j komin þangaS aftur daginn eftir, | kallast sálardaigur. Hann er 4 j mínútum lengri en stjörnudagur-1 inn. Væri ganga jarSar um sólu altaf jöfn þá yrSi hver sóilarhráng-1 ur jafn'lanigur. En þessiu er eigi svo fariS. Því jörSin gengur j mishratt á braut sinn, svo braut- in verSur hlykkjótt. ÞaS er erfitt aS fara eftir sóidögum lí tímatal- i inu. Á þessu hafa Tnienn ráSiS ibóit meS þv'í aS búa til hinn svo j nefnda rniS'tíma, eSa miSsólar- j tima. Hann er þannig aS menn hugsa sér hraSa jarSarinnar aítaf j jáfnan um sólu, og 'fcelja alla sóL j arhringana á 'árinu jafnlanga eSa j 24 stundir. Sumir sólarhringar I verSa því meira ,en 24 stundir, en aSTÍr lítiS eitt minna, þetta mun- j ar nokkrum mínútum. Þetta kallaslt tímajöfnuSur. Fjórum sinnuro á ári ber saman sól'tíma og miStíma. Sá tími sem jörSin þarf til aS ifaTa eina 'fcrS um sólu, frá ein- hverjum vissum depi >á braut sinni og þangaS til hún er komin þang- aS aftur, kallast stjörnuár. ÞaS er 365 dagar, 6 stundir, 9 mínút- ur og 10,4 sekúnitur. En sá fcími sem líSur frá því aS jörSin er í vorjafndægra depli, og þar til | hún er komin í sama depil aftur, j kallast sólarár. ÞaS- er 365 dagar, 5 stundir, 48 mínútur og 51,6 sekúntuT, eSa 20 mínútum styttra en stjömuáriS. Þessi imunur kem- ur af því, aS jafndægradeplarnir færas't frá austri til vesturs, um 50 bogasekúntuT á árl, sem staf- ar af breytingu sem verSur á ! möndulhallanum. Þetta nefnist (Framhalld á 7. sí 8u) Abyggileg Ijós og Aflgjafi. Vér ábyrgjunact jríw varanlega og óslitna ÞJ0NUSTU. ér æakjum virSingarfyUt viSskífta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sern HEIMIU. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiCubúinn aS finna ySur iS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimant, Gett’l Manager. KOL HREINASTA oj BESTA tagwid KOLA bæSi ta HÖMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI AHirr flabúagnr næð BIFBE2Ð. Empire Coal Co. Limited Tals. N63S7 — 6358 603 ELECTR3C RWY BLDG Skiftið við þá sem angl. í Heimskringlu Mvríou* irX«mkív<v^« Timbur, FjahrÆur af ölium JXyjar voruDirgðir og konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gfuggnr. Komið og sjáið vörur. Vér ertan setíS fúsir að sýna, J>ó ekkert sé kejrpt. The Empire Sash & Door Co. -----------* L i m i t e d ——----- HENRY AVE. EAST WfNNIPEG DR. KR. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg., Cor. Portage & Smith Phone A2737 ViStalsL 4—6 og 7—9 e. ht Heimili aS 469 Simcoe Sl Phone Sh. 2758 DR. WM. E. ANDERSON (Phm.B., M.D., C.M., M.C.P.& S„ L.R.C.&S.) Eye, Ear, Nose and Throat | Specialist Office & Residence: 137Sherb*-ooke St.Winnipeg,Man. Talsími Sherb. 3108 Islenzk hjúkrunarkona viSstödd. Dr. T. R. Whaley Phono AS021 Sérfrœðingar í endaþarms- sjúkdómum. Verkiö gert undir ”Loca/ Anesthesia“ Skrifst. 21S Curry Bldg. á móti Pósthúsinu. ViÖtalstímar 9--12 og 2~$ og eftir umtali. ________________________t RALPH A. COOPER Registered Optometrist and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rouge, WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 Óvanalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugu fyrÍT minna verS «n vanalega gerist. ^^mmmmmmmmmmmmmmamm^^—my 0. P. S1GURÐSS0N, klæðskeri 662 Notre Dame Ave. (við liornið á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og úr miklu aS velja. Komið inn og skoSið. Alt verk vort ábyrgst aíJ vera vel af hendi leyst. Suits made to order. Breytingar og viðgerðir á fötum með mjög rýmilegu verði I —— I III ■ ■ Mll II11 II III I I I >VY> W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindai J. H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir íögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 ------------------------------ Arul AndersoB K. P. Garlaad GARLAND & ANDERS0N LötiFRÆÐINGAK Phone: A-2197 SWl Elfctrk Itallwajr Chamber* -----------------------------y RES. ’PHOKE: F. R. S765 Dr. GE0. H. CARLISLE Stundar Einröngu Eyrna, Aug? Nef og Kverlca-djúkd<Smab ROOM 710 STERUNG BANg. Phonei A2001 NESBITT’S DRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt. PHONE A 7057 Sérstök athygli gefin lækna- ávíaunum. Lyfjaefnin hrein og ekta. Gætnir menn og færir setja upp lyfin. Dr. M. B. Halldorson 401 ROYD BUILDING ThIn.x A3.’>21. Cor. Port. ogr Edm. Stundar einvðrtSungru berklasýki of aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—Heimlli al 46 Alloway Ave. TaUlmlt A888» Dr.y’ G. Snidal TANNLCEKNIR •14 SoBtiwt Bleck Portase Ave. WINNIPEG Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BPILDING Bont Port.flM Avo. «B EdB.oi.toB st. Stundar elngöngu augna, eyrna, mef og kverka-sjúkdúma. At5 hltta frú kl. 10 tll 12 f.h. 06 kl. 2 tll 5. o.h. Phonet ASS21 627 McMill&n Ave. Wlnnlpog ►04 ►04 Vér höfum fullar blrgVir hreln- meh lyfsebla ytiar hingati, vér ustu lyfja og mebala. KomlS gerum meSultn n&kveemlega eftlr ávisunum lknanna, Vér slnnum íífaUn;a.eyfFÖntUnU,n °* "eljum COLCLEUGH <6 CO. Notro Dame oit Sherbrooke Sta. Phoneai N7059 o* N76SO A. S. BARDAL selur likklstur og annast um út- farlr. Allur útúúnahur s& bestl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarha 06 legstelna. : : »18 SHERBROOKE ST. Phonei N6007 WINNIPRG Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar," Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta og þriSja hvem þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fjrrsta og þriSjahvem miS- vikudag í hverjum mánuSi. Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viðskiftum ySar og ábyrgjumst gott verk og fnö- komnasta hreinlæti. KomiS einu sinni og þér mtmuS koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St Skaggar og Skin Eftir Ethel Hebble. Þýdd af S. M. Long. 470 bkiðtfðar af spexmandl UanáH YerÖ $1.00 THE YIKDIG PRES6, LTD. TH. JOHNSON, Úrmakari og GullsmiSur Selur giftingaleyflsbréL Bérstakt athygli veitt pöntunum og viðgjörðum útan af landi. 248 Main St. Ph«nei A46S7 J. J. Swanson H. G. Henrickson J. J. SWANS0N & C0. FASTEIGNASALAR og — „ penlnKa mihlar. Talefml A6348 S08 Parla BulldlnK Wtanlpes Professor SVEINBJÖRNSSON Pianoforte of Harmony. 28 Brandon Court, Brandon Avenue. Phone: Fort Rouge 2003. Phone A8677 639 Notre Dame JENKINS & CO. The Faimily Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerðarverkstæði í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandt i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.