Heimskringla - 08.03.1922, Síða 2

Heimskringla - 08.03.1922, Síða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 8. MARZ 1922 Frá kreddutrúnni til fagnaðarerind- isins, éftir próf. dr.. theol. Em. Linde^holm. (NiSurl.) 5. Ef vér nú víkjum aftur aS Páli postula, þá er aS vísu mjög örSugt aS koma kenningu hans í fast og ljóst horf, >en þó virSist svo einkum í Róm. 3. og 5. kap., síS- ur í II. Klor. 5., eins og hann sé aS reyna aS koma kenning sinni heim viS Ifórnar og IfriSþægingarhug- mynd GySingdSmsins og sé í ljósi þeirrar trúar aS reyna aS skýra til- ganginn meS kvöl Jesú og dauSa. I Hehreabréfinu er dauSa Jesú lýst sem hinni miklu fórn, sem fullkomnar og upphdfur allar fórn ir. Og á postullatfmunum er grundvöllurinn lagSur aS skoSun seinni tíma á kvöl og dauSa Jesú sem fóm og friS|l>ægingu, enda |>ótt ekki sé fullkomlega gengiS frá friSþægingarkenningunni fyrri en hjá Anselm og seinni guSfræS- íngum. En oss hlýtur kenning spámannanna og umifram alt boS- skapur Jesú sjálfs um GuS aS vera fyrir' mestu, J>aS sem sker úr og ræSur úrslitum í iþessu nríáli. MeS því, sem Iþegar er sagt, vil * eg fyrir mitt Ieyti ekki vísa á bug öllu því, sem sagt verSur um þjáningar og dauSa Jesú frá sjón- armiSi friSþægingarinnar. FriS- þægingin er ekki æSsta hugsjón GuSs eSa síSasti boSskapur hans til vor, ibeldur er lfriS|þægingar- hugmyndin vafalaust ein af æSstu og dýpstu og jafnframt göfugustu hugsjónum mannkynsins, því aS hún ber alvörunni í tilfinningunni um synd og sekt vitni, en iSrunin, sektartilfinningin er aftur eina skil yrSiS, sem GuS setur sem skiliyrSi fyrir “IfriSJjægingunni”. Og iSrun- in verSur ekki gefin öftir, né held- ur niægst meS, aS annar f vom staS sýni hana og aS iþaS reiknist síSan oss til gildis. Þetta er ó- kristileg ihugsun. MeS dauSa Krists hefir engin breyting orSiS á afstöSu vorri til GuSs. Mannlega talaS hvílir reiSi hans yfir öllum, sem hafa mætur á aS aShafast þaS, sem ilt er, en kærleikur hans og velþóknan á öllum, sem iSrast þess af hjarta, er þeir hafa mis- gert, og ástundaS réttlætiS.GuS er eins og hver önnur siSferSisIeg vera, bæSi strangur og gæzkurík- ur. Og væri vel ifariS, ef vér eins og ífiorfeSur vorir Ifengjum aftur hina heilsusamlegu tilfinningu fyr- ir heilagleika GuSs og siSferSilegu alvöru. Ennifremur skal eg ifúslega kann ast viS, aS1 eg finn til einskonar staSgöngu og fullnægingar í startfi Jesú, sé iþetta eigi skiIiS svo sem þaS eigi aS mýkja GuS og fá hann til iþess aS vera miskunnsaman og breyta svo, sem menn kynnu aS búast viS af hinni lítilmótlegustu manneskju: aS ifyrirgefa án nokk- urrar yfiiibótar. Sú réttfætiskrafa gerir vart viS sig í hvers manns samvizku og réttameSvitund, sem sér og finnur í lífsbreytni Jesú til uppbótar á svo óendanlega miklu illu. Þrátt ífyrir alla synd og órétt- læti verSur manni þvf meiri hugg- un aS íþví, því eldri sem maSur verSur, aS vita trl þess, aS JifaS hefir veriS lífi eins og Jesú lifSi og dáiS dauSa eins iog hann dó. Gæzka hans og kiærleikur hilmir yfir svo mikiS og “sættir” oss viS veruleikann. Þessi þjámng, sem 'hinn saklausi verSur aS þola ífyrir hinn seka og einn verSur aS þola fyrir annan á svto óskiljan'legan og dularfullan hátt, er ein af megin stoSunum undir öllu mannlegu fé' lagslífí og sögu, og ef þetta lög- mál, sem þegar kemur í ljós hjá Jes. 53, 4, á viS ntokkurn, þá á þaS viS Jesúm. Annars ættu menn aS taka eftir því, aS þjáning og daugi Jesú eru ekki neitt frábrugSin sjálfri líifs- breytni hams. Hann er þá sama sinnis og áSur, aSeins reyndari tog ákveSnari. Menn líta og venju- legast svo á þjáning Jesú og dauSa eins og hún væri einungis “heims- ins vegna”, og þó hljótum vér aS kannast viS, aS þetta miSar fyrst og fremst til hans eigin fullkomn- unar. Og 'fyrst þegar henni var náS, var einnig nokkuS unniS fyr- ir oss. Hebr, 5, 8—9, 2, 1 7— I 8. Kvölin og dauSinn á kross- inum sýna einnig, hvers GuS hefir krafist af manninum eftir skapferli hans og innræti, hún sýnir oss hina hræSilegu alvöru, er trúin getur af manni heimtaS. BoS h ennar geta náS miklu lengra en tfu laga btoSorSin. Og loks fer þaS e'kkí eftir tegund kvalarinnar eSa styrkleika, hvers virSi hún er eSa hvaSa afleiSingar hún hefir, því aS margur hefir þjáSst alt eins mikiS fyrir trú sína og meira; en verSmætiS er fólgiS í innræti þess sem þjáist, í hans persónúlegu fullkomnun og sögulegu köllun. MeS kvöl og dauSa Jesú á krossinum var verk hans full- komnaS og opinlberuninni lokiS. En þar meS er líka sagt, aS ekki var þörf á neinni líkamlegri upp- risu til þess aS fulfkomna starf hans og opinberun. ÞaS er þegar búiS aS ilýsa hinu sögulega gildi frásagnanna um upprisu Jesú. Hin tóma gröf sann- ar ekkert annaS en, aS líkami Jesú hafSi veriS Ifluttur og falinn svo vel, sem betur fór fyrir heiminn, aS þaS ktormst aldrei upp. Vér ættum Ijka aS minnast þess, aS þeirra tíma mönnum þótti ekki upprisan jafn furSuleg og jafn- mikiS einsdæmi og oss. Eftir þeirra tíma trú var Jesús ekki sá eini, sem risiS haífSi frá dauSum. I GI. Test. er sagt frá því, aS Elías haifi uppvakiS mann frá dauSum. Og í N. Test. er sagt fiá því, aS Jesús hafi uppvakiS menn frá dauSum. Heródes trúSi, aS Jes- ús væri Jóhannes skírari uppris- inn. Og er Jesús dó, er sagt frá því, aS tnargir framliSnir hafi gengiS úr grö'fum sfnum. Pétur vakti Tabítu frá dauSum. Frá- sögnin um upprisu Jesú er því ekki neitt einsdæmi. Ennfremur m)á minna á þaS, aS í SíSgySingdómi gætir tveggja ó- líkra skoSana um annaS líf. Sam- kvætnt eldri, frumlegri skoSun- inni varcS líkamleg upprisa aS eiga sér staS. Og þessi skoSun varS ofaná hjá Páli og yfirleitt í frum- kr'stninni. En þaS má líka finna ljósan vott hinnar grjsku eSa hell- ensku trúar á ódauSleika sálarinn- ar eSa andans. Trú þessi kemur ekki einungis í lljós í orSum þeim, er Jesú mælir til hins iSrandi ræn- ingja á krpssinum, heldur og í andlátsorSuim hans sjálfs: “FaS- ir, í þínar bendur fel eg minn anda”. Þessi orS eru sýnilega ó- samræmamleg upprisunni á þriSja degi og öllum öSrutn heilaspuna um, aS hann hafi fariS niSur til dauSaríkisins, aS eg ekki lali um helvíti og aSrar trúarlegar firrur. OrSin minna á ummiæili fjórSa guSspjallsins um, aS Jesús fari til föSursins og aS men nþegar hér á jörSu geti átt h'lutdeild { eilífu l'ífi. Einnig hjá Páli postula virS- ist þessi dýpri trúarskoSun skína stundarkorn í gegnum hina gyS- inglegu guSfriæSi hans og kenn- ingar um upprisuna og dóminn. Hann langar til aS fara héSan og vera meS Kr'sti (Fil. 1, 23, sbr II. Kor. 5, 8). Og í þessari sömu trú og vton íifa einnig nú margir sannkrístnir menn, enda þótt kifkj an láti sér bæSi trúarlífiS og inn- tak tiúarimnar á fitlu standa og cenni, aS menn eigi aS hvílast í gröfum sjnum til hins efsta dags. En alf því, sem þegar héfir veriS sagt, , leiSir, aS vér höfum full- cominn rétt til aS telja þaS kristi- ega 'trú, aS sálin lifi líkamsdauS- ann og gangi þegar án ntokkurrar líkamlegrar upprisu inn til æSra lífs. SíSustu orS Jesú á kitossin- um bera þessari trú um, aS sálin innga'ftgi þegar til æSra lílfs í GuSi, ljósan vott. En þá er þaS ekki aSalatriSiS, aS trúa á hina lj'kam- legu upprisu Krists, iheldur hitt, aS trúa því, aS K^rstur lifi. AS því stefna líka aS síSustu frásagnirnar um upprisu hans og íhimnaför. En þá er, viS nánari athugun, ekkert verulegt trúarlegt tjón aS því, þótt menn hætti aS trúa á kenninguna um hina Iíkamlegu upprisu Krísts.1 AuSvitaS fara menn nú aS á- kæra mig fyrir hina hræSiIegustu trúarvillu og draga hinar heffileg- ustu ályktanir alf því, sem sagt hefir veriS. En þaS verSur þá svo aS vera og eg læt mér á sama standa. AS llokum skal þaS tekiS fram um hina Ijkamlegu upprisu Jesú, aS þaS bœSi er og verSur mjög örSugt aS láta trú s.ína á æSra líf vera komna undir einhverjum sögulegum atburSi, sem átti aS gerast. Jafnvel þó hann væri vottaSur áf góSum sögulegum heimildum, sem maSur gæti rakiS til upptaka sinna og hefSu veriS afritaSar meS hinni mestu vísinda legu nákvæmni, þá væri þó trúin meS þessu bygS á heimildum, sem unt væri aS véfengja, Bókstafstrú og ibóka verSur altaf haldin innri óvissu. Inntak trúarinnar verSur aS vera þannig, aS þaS þrátt fyrir þaS, þótt skriflegu heimildirnar bili, verSi eins og JilfaS á r.ý, svo aS maSur geti sálfur sannaS þaS og viS þaS kannast. Vonir krist- inna manan um annaS líf eftir þetta meS GuSi hvíla ekki og verSa ekki bygSar á neinni óvenju legri einstakri ytri staSreynd eins og upprisu Jesú, jafnvel þótt hún væri sannsöguleg, því aS ekki hafa þeir, sem kristna trú játa, ris- iS upp á sama hátt. I raun réttri byggjum vér þessa von í tfássi viS alt, sem vér sjáum og reynum, á þvf ósjálfráSa trúnaSartrausti, sem leíSir af vissunni um hiS and lega samfélag vtort viS GuS, sem er hiS eilífa lífiS og hefir gefiS os3 ■hlutdeild í því meS sér. Eins og Jesús á síSasta augnabliki lífs síns fól anda sinn { ihendur GuSi, svo munum vér og gera á síSustu stundu líifs vors. En sá, sem dey: þannig, deyr kristilega. 1 Þessu sambandi vil eg líka taka þaS fram, aS hin alþýSleg frásögn opinberunarbókarinnar gömlu um heimsltokin, dómsdag og upprisuna til eilílfs líifs eSa ei- lífrar flardæmingar ætti nú a hliSra til 'fyrir einhverri framtíSar von, sem væri ekki ailveg jafn barnallega og einfeldnislega lýst BaeSi { prédikuninni sáluhirSis- staffinu væri þaS nú hyggilegt, e prestarnir 'færu rr,eira en þeir hafa gert ihingaS til aS festa hugann viS inngang einstaklinganna til annars líifs. Kenningar kirkiju vorrar um hina síSustu daga eru meira en Ht iS einfeldnislegar í samanburS viS kenningar kaþólsku kirkjunn ar. Vel má vera, aS viS í þessum efnum getum ekki talaS meS neinni vissu. En viS getum þó orS aS eilífSarvonir vorar þannig, aS þaS komi heim viS trú þá, sem hvílir á fagnaSarerindinu og standi ekki í beinni rrtótsögn viS þekking vtora. Hjá hverjum al- varlega hugsandi manni á fætur öSrum hefi eg fundiS trúna frélsun éftir dauSann og aS þeir jafnvel voru fúsir til aS þola ein- hverskonar “hreinsunareld”, ein hverjar þjáningar, er gætu betraS þá og bætt, ef þeir kæmu ekki nægilega vel undifbúnir úr jarS Iffinu. En þetta er atriSi, sem verSur aS ldoma fram til fulils og fá aS njóta san í eilfifSarvonum vorum. Því aS þótt hinum fáu út- völdu og rétttrúuSu sé heitiS himnaríki og himnaríkissælu, þá er þaS íraun réttri engin sálúhjálp. GuSs vegir Mjóta aS vera þannig, aS allir geti iSrast og gert yfirbót, aS allir verSi aS síSustu frelsaSir og hólpnir. Eg er niú kominn aS þeirri spurningu, hvaSa afleiSingar þaS, sem á undan er fariS, kunni aS hafa fyrir trú vora og Iffsbreytni. Vér höfum nú reynt aS gera oss grein fyrir persónu Jesú, boSskap hans og starfi, hversuþví var fariS og hvaS í því felst. Og vér höf- um séS, aS gömlu kenningarnar um Krist, hinn yfimáttúrlega getn- aS hans, líkamlega upprisu hans og himnaför, svlo og kenningin um guSdóm hans og þar msS þrenn- ingarkenningin Mjóta aS falla eSa eru öllu heldur ifallnar fyirr ofur- borS. Mörgum og jafnvelflestum hin- um gamaltrúuSu mun nú virSast svo sem þetta sé afneitun á öllum meginkjarna kristinnar trúar, enda þótt þaS sé ekki annaS en hreint og beint afturhvarf til eigin boS- skapar Jesú Þetta er nú í sjálfu sér eSIilegt, því aS í kristindómin- (im, eins og hann varS fyrir rás viSburSanna, hefir aSaláherzlan veriS lögS á þessar ó-evangelísku kenningar og þannig hefir þetta veriS kent kynsIóSinni, sem nú er uppi. En þótt iþessar kenningar falli nú úr sögunni, missa menn einkis f af hinu dýpra verSmæti trúarinnar. ÞaS sem mestu varS- ar stendur óhaggaS. ÞaS sem 'fell- ur og hlaut aS ifalla, er tiJbeiSslan á Kristi og dýrkunin á sj'álfum Jesú í guSsþjónustu og bænahaldi. En' meS þessu er, eftir því sem eg fæ fckiIiS, alt sagt. Bæn og tilbeiSslu verSur nú aS beina til GuSs eins, og menn verSa nú aS fara aS gera alvöru úr þessu. MeS því móti verSur bæSi bæninni og trúnni beint til eins guSdóms, en ekki skift niSur á m31Ji þriggja persóna, án nokkurrar veruelgrar festu viS eina persónuna frekar en aSra. Og þlá ífyrst verSur unt aS fara aS reka trúbtoS bæSi meS GyS’ng- um og MúhameSstrúarmönnum; en báSir þeir trúarflokkar hafa staSiS sem voldugur sögufegur vitnislburSur um, hversu kris'in dómurinn hefir kvikaS frá þeirri ströngu eingySistrú, sem kemur í ljós bæSi hjá spámönnunum og í fagnaSarerindi Jesú. ÞaS hefir því hefnt sín fyllilega, aS draga guSdóminn, aS auscurlenzkuxr og íorivi:m siS, niSu: í hiS tjrnanlega, mSur í fallvelti líísins og láta hann fæSrst og deyj i a mannlega vísu. I bcfskap spám nnanna og fagn- aSaierindisins er GuS hafinn hátt upp yfir alt slí't^ yfir alt hverfult og .ímanlegt. Nii verSum vér aS aS hverfa aftur til alvarlegrar og strangrar GuSs-trúar í staS hinnar venjulegu Jesú-tilibeiSálu, sem aS síSustu mun ræna kristindóminn öllu háleiti sjnu. GuS, hinn eilífi, sem hafinn er upp yfir alt og alla, verSur aftur aS verSa aS þunga- miSju trúar vorrar. Nú er þaS svo sem menn orki ekki eSa nenni ekki aS telja GuS jafn-verulegan og Jesúm, og sj'álfan Jesúm jáfn- vel verulegri, þótt hann óneitan- lega sé söguleg persóna. En í trú vorri, lífi voru og kenningum hljót um vér aS hverfa citftur til GuSs þess, sem sjálfur Jesús tignaSi sem öllu öSru æSri, og gera hann aS eina takmarkinu fyrir trú vorri og tlibieiSslu. Hann eigum vér aS lofa og vegsama, jalfnvel fyrir alt þaS, sem Jesús var tog lét oss í té. Og eg tek þaS enn einu sinni fram aS vér í 'hinum nýja kristindómi verSum aS hveifa aftur til þess sem var’kjarni fagnaSarerindisins. En kjami fagnaSarerindisins er, eins og þegar er sagt, bæSi sam- kvæmt hinum slögulegu rannsókn- um tog trú þeirri, sem þroskast hef- irfyrir eigin íhugun og prófun alls, GuS, hinn eilífi, hinn gæzku- ríki himneski faSir, sem ræSur yfir ölllu og miskuinnar sig yfir alla þá, sem snúa sér til hans af iSr- andi hjarta, 'fúsir til þess aS gera þaS í krafti anda hans, sem kær-, leikur og réttlæti krefjast, fullviss- ir um hiS óendanlega verSmæti sálarinnar og allra mannlegra sálna. lEn meS þessu er ljka bent á hina einföldu leiS til lausnar. Og meS þessu háfa menn einnig fengiS Ifulian skiilning á hinu æ- varandi gildi Jesú sjálfs. GuSi jóknaSist aS opinbera sig honum aetur en nokkrum öSrum. ÞaS ef aSeins fyrir vitnisburS Jesú, á grundvelli hans innra lílfs meS GuSi, aS vér þekkjum GuS sem I öSur vorn. Jesús Ihefir útvegaS oss kristnum mönnum fullvissuna um GuS. Og þá er vér nú reyn- um aS afla oss vissunnar um GuS, á leitum vér alla-jafna til vitnis- >urSar Jesú og stySjumst viS hans innra líf meS GuSi. Innra sam- élag viS GuS í andanum, sem esús ihefir kent oss, er hverjum ifandi kristnum manni nauSsyn- egt. En jáfnframt verSum vér aS geta sannfært loss um gæzku GuSs, kiærleika og réttiæti aif öSru en voru eigin lífi. Og hvergi sannfærumst vér betur um þetta en hjá Jesú. Enginn miSIar oss slíku andlegu, líifgandi og stæl- andi afli sem hann. Styrkur Krists og eigin vanmáttu r vor varSveita samlbandiS viS hann og viö sáluhjálparkenningar biblí- unnar. Og þeim megum vér ekki glata. En þetta er, hvernig sem á þaS er litiS, annaS en aS gera Jes- úm Krist aS GuSi og tilbiSja hann. ÞaS stríSir beint á móti hans eigin orSum. ÞaS er nú ljóst af þvj, sem hér 'hefir veriS tekiS fram, og stakka- skrftum þeim, sem kristindómur- inn hefir tekiS í sögunni, aS þetta he'fir í för meS sér hvorki meira né minna en tiúarlega byltingu, nýja siSbót. Hennar tími mun og k'oma undireins og hugsanir þær og trúarreynsla sú, sem menn ha'fa áunniS sér meS svo miklum erf- iSismunum síSustu tvœr aldimar, hafa safnast ifyrir og eru orSnar aS einni heild í einhverjum hreintrú- uSum manni og hann ifer aS boSa þetta opinberlega, jafnlframt og hann reynir aS umskapa og dýpka prédikunina, guSsþjónustuna, sálmana og hinar heilögu athafnir kirkjunnar, engu síSur en trúarlíf einstákra manna. ÞaS er nú eitt af ætlunarverk- um kirkjunnar, sem hún kemst ekki hjá aS framkvæma, aS snúa hinum áunna trúarslkilningi ný- prótestantismans upp í lifandi trú. VerSi þetta látiS ógert, mun ný- guSfræSin, þrátt fyrir alla sjna verSleika, vinna lítiS á. Ekki er nóg aS rífa hiS gamila niSur. ÞaS er í sjálfu sér létt verk, þar sem þaS er sjálf-hruniS. ÞaS verSur aS reisa eit'tlhvaS nýtt og veiga- mikiS í staSinn. En þetta nýja er ekki í öSru IfólgiS en því, aS láta nú trú Jesú og lfferni verSa os3 til fyrirmyndar, bœSi í einkaljfi voru og Ifélagsliífi, í kirkju og þjóS- félagi'. En meS þessu varSveitum vér líka alt, sem verSmœtt er í trúnni. Enda er þaS nauSsyn- 3egt. Hin nýja boSun og hiS nýja lí'ferni verSur aS hafa í sér fólgiS: sömu sjál'fsákvörSunina og sama afturhvarfiS, sömu alvöru og helgunina, sömu gleSi og sömu von, sama innileik, sörrvu óþreyt- andi elju til aS vinna aS viSgangi guSsríkis og sömu umhyggju fyrir unt er, aS vera á enn hœrra stigi sálarheiilinni. Og alt á þetta, ef en áSur. iHiS nýja j guSfræSinni, hinn nýrri dýpri skilningur, hin ó brotnari trúarskoSun, getur ekki orSiS aS trúarlegu afli í sálum manna, nema því aSeins aS and- leg vakning, í orSsins beztu merk- ingu, sé henni samifara. GuS- fræSilega frjálslynd, en trúarlega íhaldssöm á hin nýja siStbót aS á hvern eg trúi, og eg æitla ekki aS Iáta neinn hræSa mig frá því aS aShyMast fagnaSarerindiS. Eg. hefi nú lilfaS á þvj nógu lengi tiL þess aS sannfærast um, aS þaS nægir og kemur mér auk þess í samiband viS alt þaS bezta og göfugasta, sem nú iætur mest til sín taka. Ekkert finst mér ífagn- aSarerindinu fremra og ekkert held eg aS geti fremur gert oss álla aS nýjum og ibetri mönnum en fagnaSarerindiS, er þaS áfklæSist öllum trúartötrunum og menn fái aS líta þaS aftur í sinni réttu. mynd. vera. Erfitt verSur sjálfsagt trúar stríSiS hiS innra hjá söfnuSum vorum, á meSan þeir eru aS hverfa aftur til fagnaSarerindisins, en sárast tekur mig þó til allra þeirra, semi eiga eftÍT aS lifa þessa byltingatíma án nokkurrar per- sónulegrar leiSsögu. En svo var þaS og á dögum Jesú og á dög um Lúlhers, og svo rrmm þaS enn verSa. Svo hefiríþaS veriS á öll- um siSbótartímum, á meSan trú- arbrögSin haifa veriS aS breytast og talka stakkaskiftum; mörgum eSa jafnvel 'fllestum hefir fundist, aS þau væru aS ileysast upp og deyja, þar sem þau þó voru aS verSa andlegri og dýpri. Eg HS þó ekki svo mrjög önn fyrir Ieik- mennina af öllum stéttum og mis- jafnlega mentaSa. Þvf aS margir eru þegar komnir n'okkuS á leiS meS sjálifumi sér, án þess aS Iáta á því 'bera. Alt myndi ganga greitt og rólega, öf þeir ifengju aS- eins aS vera í friSi fyrir þessum boSberum hinnar gömlu trúar, sem geta hvoiki né vilja slíta sig frá því gamia, þar sem þaS er orSiS þeim svo samgTÓiS, aS þeir geta ekki án þess veriS. Og þeir munu ekki íláta hjá líSa aS tjá söfnuSunum þaS, aS þetta sé hrein guSsafneitun og aS fagnaS- arerindi Jesú sé ekki nægilegt til trúar. En viS þessu verSur ekki gert. Þó ætla eg ekki að láta níSa af mér kristni-náfniS og engum skai lánast aS svifta mig því. Eg veit, 1 IV. Umbótakröfur* Hielztu kirkjuiegu aSgerSirnar- er mér virSast nauSsynlegar tií þess aS ráSa fram úr trúarvand- ræSunum, eru þessar: Fyrst og fremst verSur kirkjan aS slíta sambandinu viS sum lög- helguS játninganöt frá (fyrri tím- um, þau sem sé, sem eru ekki leng. ur til’ þess hæf aS vera sönn lýsing; á trú vorri og trúarsannfœringu. Kirkjan bæSi getur og á aS gefa. mönnum trúfrelsi innan vébanda hinna kristilegu lífsskoSunar. En aS binda sig viS hin sögulegu “symiboJ” tog játningar, sem allar eru eldri en hinar ný-guSfræSilegu rannsóknir, trúarskýringar hennar og trúfræSi, verSur samvizku manna æ erfiSara og erfiSara, enda verSur þaS æ því þýSnigar- lausara sem lengra ljSur. Mönn- um ber frekar aS hlýSa GuSi en mannasetningum. I öSru Lagi verSur af sömu á- stæSum aS endurskoSa grand- gæfilega allar bækur kirkjunnar, meS sérstöku tilliti til þeirrar al- mennu niSurstöSu, er menn hafa komist aS fyrir guSfræSi-rann- sóknirnar. En þetta ætti aS verSa til þess aS koma meiri persónu- legum sanningum inn í guSsiþjón- ustuna og ihinar kirkjulegu at- íhafnir og girSa fyrir mótsagnir þær, sem oft hafa viiIjaS brenna viS milli altarisins og prédikunar- stólsins. Oss bráSríSur á meira samræmi milli trúarinnar, eins og hún nú er aS verSa, og hinna kirkjulegu athafna. Sérstaklega ættu menn aS losna viS hina- postulalegu játningu- (Apostolic- um) og setja FaSir vor í þess. staS. Syndajátningin ber á sér lagasniS 15. og 16. aldar. Há- messan á sunnudögum ætti aS vera fyllri og tilbreytingameiri og fara rtokkuS eftir hinum mismun- andi tímum kirkjuársins. Auk þessa œtti í stærri bæjum aS hailda stuttar, en áhrifamiklar kvöId-guSaþjónustur, þar sem Ies- iS væri úr ritningunni, sungnir sálmar og leikin kirkjulög, bæSi einraddaS og í kór. Prédikunina verSur aS losa serrr fyrst áf hinum úrelta og fornfálega kilafa ræSutextanna (pistils og; guSspjalls), sem ýmist er ilt aS- leggja út aif, eSa eru allsendis ó- hæfir, eins og textar þeir, er ræSa um kralftaverk log útrelkstur íllra anda. Þar verSur aS setja í staS— inn nýtt karfi, er gefi kirkjuárinu betri mlynd og merkingu og dýpki skilning manna á fagnaSarerind- inu og boSskap Jesú ibetur en a textaglundroSi, sem nú er notast viS. Og þá verSur aS velja til- komumestu tog dýpstu textana bæSi úr GI. og Nýja testamentinu„ Og í sálmalbókina verSur jafnan- aS velja andríkustu og hjartnæm- ustu ‘■álmana. Þá er ekki IftiS undir því kom- iS, aS skiJiS sé frá kenningunum um sakramentin, ibæSi skírn og kvöIdmáltíS', alt h»S kynlega (magiska), sem í þeim felst. Þannig er þaS algerlega and- stætt anda fagnaSarerindisms og frumkristninnar, aS ausa börn vatni meS (þeim formála, aS börn- in fæSist fyrir þaS alf nýju. Þetta eru kynjar en ekki evangelisk trú. Eg fyrir mitt leyti lít svo á, aS halda megi barnsskírninni, svo sem hún hefir þróast sögulega, og aS hún hafi sína miklu þýSingu svo sem heilög heimilis- og safn- aSarathöfn, þar sem barniS er tekiS í samffélag hinna trúuSu sem eitt af náSargjöfum GuSs. En

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.