Heimskringla - 22.03.1922, Síða 2
2. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINCLA.
WINNIFIEG, 22. MARZ 1922
Þriðja ársþing Þjóð-
ræknisféiags Íslendingaí
Vesturheimi
var haldiS í Goodtemplarahúsinu
í Winnipeg dagana 22., 23., og
24. febrúar 1922.
Klukkan hálf gengin ,þrjú eftir
hádegi var fjölmenni saman kom-
iS, og forseti félagsins, séra Jón-
as A. SigurSsson, setti þingiS
meS því aS biSja alla aS syngja
sálminn "FaSir andanna. Því
næst flutti séra Stgr. Thorláks-
son stutta bæn.
Þá las ritari upp þingboS meS
vœntanlegri dagskrá, og er hún á
þessa leiS:
1. Þingsetning (kl. 2 e. h.)
2. Skýrslur emlbættismanna.
3. Ólokin störf (a) Grund-
valilarlagabreytingar (b) Útgáfu-
mál kenslubóka.
4 Áframhaldandi störf: (a)
ÚtbreiSsIumál. (b) Islenzkukensla
og gefa þinginu álit sín um þær.
Voru (þær síSan samþyktar meS
smávægilegum athugasemdum.
Þá var tekin til umræSu þriSji
liSur dagsskrár. (a) Grundvallar-
lagabreytingar. Var hin fyrri
breyt.tillaga um niSurfærslu árs-
son, Sveinbjörn Árnason og FriS-
rik GuSmundsson skipaSir í nefnd
til aS íhuga máliS og gera tillög-
ur í því. LagSi nefndin til aS
þingiS feli stjórnarnefndinni aS
hrinda þessu máli í framkvæmd.
Þannig aS komiS sé á skiftum
gjalds, en hin síSari um nauSsyn- námsmanna í milli háskóla íslands
legan atkvæSafjölda til þess aS ;
lagabreytingar öSIist gildi.
UrSu strax umræSur um hiS'
og háskóla hér í álfu, á líkan hátt
og nú á sér staS í milli háskóla
NorSuráMunnar, og aS skoraS sé
fyrra atriSi og nefnd skipuS til aS i á nefndarmenn Eimskipafél. Is-
íhuga breytingarnar. I þeirri nefnd lands aS flytja þaS mál á Eim--
(c) TímaritiS (d) Samvinna viS
lsland og mannaskifti. (e) SjóS- un
stofnun til íslenzkunáms.
5. Nýrmál.
6. Kosningar emíbættismanna.
o. s. frv
Var skráin síSan samiþykt aS
því einu viSbættu, aS kosningar
emlbættismanna skyldu fram fara ! r-. T L
, , _ . . _ , rinnur Johnson.
! skipafélags fundi, aS slíkum stú-
! dentum sé veitt ókeypis far báSar
j leiSir meS skipttm félagsins. Var
nefndarálit þetta samþykt eftir
alllangar umræSur.
Nlæst var tekin til umræSu
voru:
Séra GuSmundui Árnason,
Ásm. P. Jóhannsson, Og
Fred. Swanson.
Degi síSar kom nefndin meS
álit sitt. Er þaS alllangt mál, en
aSalniSurstaSa þess var aS ráSa j sjóSst0fnun til íslenzkunáms. Var
þinginu frá því S lækka ársgjöld þag rætt 'fxá ýmsum, ihliSum og aS
félagsins. En aS samþykkja til- l0,k;um settir í nefnd séra Rögnv.
löguna um atkvæSafjölda viS
lagabreytingar.
UrSu um fyrra atriSiS langar og
snarpar umiæSur, er enduSu meS
því aS lagabeytingunni um lækk- |
un ársgjaldsins var hafnaS meS
litlum atkvæSamun. SíSari laga- j
breytingin var og lögS yfir til
næsta þings til endilegra úrslita. |
'Næsta atriSi
Pétursson, Ólafur Bjarnason og
! Kristján VoipnfjörS. LögSu þeir
fram stutt nefndarálit er bygSist
aS nokkru leyti á umræSunum:
1. 'Nefndin ræSur fastlega til
aS slíkur sjóSur sé stofnaSur.
2. aS kosin sé þriggja manna
milliþinganefnd, er hafi máliS
meS höndum, semji reglugerS
í a dagsskrá var væntan]Ægt samþykki næsta
lesbó'kin fyririhugaSa. Voru settir
í nefnd til aS ihuga IþaS mál þeir:
Richard iBeok, H. S. Bardal og
kl. 3 e. h. þann 24
Forseti las upp langt heilla-
óskaskeyti til þingsins fm íþrótta-
manninum Jóhannesi Jósefssyni.
Var honum faliS aS 9vara því í
umboSi félagsins.
Voru þá lagSar fram skýrslur
embættismanna.
Forseti las allítarlega skýrslu
um starf sitt á árinu og jafnframt
um heildarstörf félagsins. Heima-
deild 'hafSi hann stofnaS á sum-
armálum í Winnipegosis, meS ná
lega 40 meSlimum. Nefnist hún
"Harpa”. Enn fremur kvaS hann
ýmsa málsmetandi menn hafa
gengiS í félaginu á árinu fyrir sitt
tilstilli. 1 vetur kvaSst hann hafa
kent íslenzku allmörgum ung-
mennum í sínu bygSarlagi. Þá
hafi og deildin “Frón” í Winni-
peg starfaS meS áhuga og góSum
árangri aS barnakenslu, bæSi út
af fyrir sig og í samráSi viS stjórn-
arnefndina, er haldiS hefir tvo
umferSakennara í vetur. Hafa
þeir kent um 1 30 börnum írá 60
heimilum, Deildin “Fjallkonan” í
Wynyard, hefir iog variS allmikl
um peningum til kenslu og bóka
kaupa, og ennfremur til styrktar
sýningu þeirri, er haldin v'ar
New York á síSastliSnu hausti
LagSi hann aS endingu áherslu
á 5 atriSi, er hann áleit aS ættu
aS ganga á undan á-þessu þingi
og í starfi út á viS:
1. AS fá íslenzku talaSa
heimilunum.
2. aS hjálpa börnum og ungl-
ingum til aS læra íslenzku.
3. aS fá Islendinga til aS læra
og lesa sín fegurstu IjóS og sögur.
4. aS stofna og stySja íslenzkt
söngfélag.
5. aS sníSa lög og reglur svo,
aS fél. yrSi sem flestum aSgengi-
legt.
Var aS erindi þessu gerSur góS
ur rómur.
Ritari gaf stutta skýrslu um
fundarihöld og nefndarstörf á ár-
inu. Tíu fundir voru haldnír, og
stýrSi forseti helming þeirra, en
hinum helmingi varafiorsetinn. AS
alstörf ’ nefndarinnar voru útgáfa
tímaritsins og umferSákenslan.
FéhnSir las upp fjárhagsskýrslu
félagsins. Var henni og útbýtt
prentaSri meSal fundarmanna,
og sömúleiSis prentuS í heilu lagi í
blöSunum. Ber hún meS sér aS
fjárhagurinn er í góSu á standi,
sem má þakka hinum ötula og á-
hugasama féhirSi félagsins.
Næst kom skýrsla fjármálarit-
ara; var hún aS mestu samhljóSa
skýrslu féíhirSis í þeim liSum er
aS starfi þeirra beggja laut.
AS síSustu IagSi skjalavörSur
fram skýrslu um sölu tímaritsins.
Nægír og aS vísa til fjárhags-
skýrslunnar í því atriSi.
Stuttar umræSur urSu um
skýrslur þessar, og voru nefndir
skipaSar til þess aS yfirfara þær
Álit þeirrar nefndar leggur fast
lega meS því, aS lesbók, er tæki
viS af stafrófskveri og sniSin sé
eftir þöifum og skilningi vestur-
ísl. barna, sé samin og gefin út
eins fljótt og 'kringumstæSur
leyfa, og sé stjórnarnefndinni fal-
in framkvæmd í málinu.
UmræSur urSu eigi miklar um
þetta atriSi, iog var nefndarálitiS
samþykt eins og þaS lá fyrir.
ÚtbreiSsIumál. Nefnd var kosin
í þaS mál, þeir prestarnir: Jónas
A. SigurSsson, Stgr. N. Thorláks- \
son og GuSm. Árnason. LagSi
nefnd sú fram álit sitt síSasta þing-
þings.
3. Veiti móttöku ,og safni gjöf-
um og peningaloforSum í sjóS-
inn á árinu.
Var nefndarálit þetta samlþykt,
milliþinganefndina kosnir
j þeir séra Rögnv. Pétursson, Séra
' Steingr. Thorláksson og Árni
Eggertsson.
Ný mál. TalaS var um rétt er-
indisreka frá deildum og aS lögin
því viSvíkjandi væru ekki full-
skýr. Ennfremur um ferSakostn-
aS slíkra erindsreka frá dei'ldum
ekki ‘fullskýr. Ennfremur um
ferSakostnaS állíkra erindsreka.
En meS því aS lagabreytingar
þarf viS í báSum þessum atriS-
dag. UrSu um þaS talsverSar um , um- voru eng'n ákvæSi tekin, en
ræSur. Þóttu sum atriSi þess ekki nefndinni faliS aS gera sitt bezta
nógu á'kveSin. Tók nefndin þær
athugasemdir til greina og breytti
lítiS eitt orSalagi álitsins því
samkvæmt. ASalatriSin eru þessi:
1. AS lög og iSgjöld fél. hafi
einkum tillit til útbreiSslu þess.
2. AS blöSin séu hagnýtt til
útbr. félagsmála, og á ritslj. sé
skoraS aS ljá félaginu fylgi sitt.
3. AS fyrirlestrar og samkom-
ur séu haldnar víSsvegar um
bygSir Islendinga, félaginu til efl-
ingar og útbreiSslu.
4. AS félagiS stíofni og stySji
íslenzkt söngfélag.
5. AS félagiS styrki kenslu-
starf í íslenzkri tungu og bókvísi
eftir megni, og
6. AS þingiS feli næstu stjórn-
arnefnd framkvæmdirnar sam-
kvæmt þessum fyrirmælum, og á
þann hátt er félaginu sé fyrir
beztu.
Var nefndarálit þetta rætt og
samþykt liS ’fyrir liS.
íslenzku kensla var næst tekin
til umiæSu.
Séra Guttormur Guttormsson,
Miss HlaSg. I^ristjánsson og G. J.
HúnfjörS voru skipuS í nefnd til
aS íhuga þaS mál. LagSi sú nefnd
fram álit sitt síSasta þingdag, og
er þaS þess efnis, aS nefndin álít-
ur aS kensla sú er félagiS hefir
haft meS höndum hafi iboriS svo
góSan árangur, aS hún legguir ein-
dregiS meS því aS stjórnarnefnd-
inni sé faliS aS halda því starfi
áfram á næsta ári og fjölga kenn-
urum ef ástæSur leyfi, og hvetja
fólk alment til samsklonar starf-
semi sem allra víSast.
Nefndarálit þetta var samþykt
óbreytt.
Þá kom til umræSu útgáfa
Tímaritsins. 1 nefnd voru skip-
aSir: Ásm. P. Jóhannsson, FriS-
rik GuSmundsson og Ásgeir I.
Töndahl. LögSu þeir til aS sama
tilhögun væri höfS og aS undan-
förnu, sami ritstjóri væri ráSinn
og útgáfa þess aS öSru leyti í
íöndum nefndarinnar. Var þaS
samlþykt athugasemdarlaust.
Samvinna viS ísland og manna
skifti: UrSu um þaS langar um-
ræSur, meS og móti möguleikum
þess. Voru séra Rögnv. Péturs-
í þessu máli
Ásgeir I. Blöndahl bar upp til-
lögu til þingsályktunar, er h'ljóS-
ar svtO': “ÞaS er eindregin ósk
þíngsíns, aS íslenzkir prestar vest-
an hafs beiti áhrifum sínum hver
: sínum söfnuSi til þess aS fá yak-
iS almennari áhuga fyrir nytsemi
þjóSræknisstarfsins á- meSal vor,
og hlynni aS útlbreiSslu ‘félagsins
af fremsta megni.”
Tillagan var samþykt.
Ásgeir I. Blöndahl gerSi viS-
^ukatillögu viS 2. gr. III. kafla
grundvallarlaganna. — ViSbótin
komi á eftir orSunum: HeiSurs-
félaga skal kjósa eftir verSleik-
um,” ög hljóSar svo: “og sé ekki
fleiri en einn heiSursfélagi kjör-
ínn ár hvert, skal stjórnarnefndin
ákveSa hver fyrir því verSur, ef
um fleiri en einn er aS ræSa. —
Klukkan 3 á föstudaginn fóru
fram embættismannakosningar og
urSu þessir fyrir kosningu:
Forsetl: séra Jónas A. SigurSs-
son.
Vara-forseti: Árni Eggertsson
Skrifari: Gísli Jónsson.
Vara-skrifari: Ásgeir I. Blön-
dahl.
FéhirSir: Ásm. P. Jóhannsson
Vara-féh.: Ólafur Bjamason.
Fjármálaritari: FriSr. Swanson
Vara-fjárm. ritari FriSr. GuS-
mundsson.
SkjalavörSur: Finnur Johnson.
YfirskoSunarmenn: Jónas Jó-
hannesson, H. S. Bardal.
StungiS var upp á fleirum fyr-
ir vara-forseta og fjármálaritara,
en allir þeir er á þingi voru af-
sökuSu sig, og var því öll nefndin
kosin gagnsóknarlaust.
saman fjölmenni mikiS í G. T.
salnum. Voru þar lesnar upp og
samlþyktar allar þingfundargjörS-
ir. Var þá gengiS um salinn og
meSlimir teknir í félagiS.
iNæst las ihr.G uSbr. J örunds-
son upp frums. kvæSí. Þá söng
Gísli Jónsson tvö ný lög eftir Þór-
arinn kaupmann Jónsson, Dísar-
höll og Sumarlok; var þeim tekiS
meS lófaklappi. iNæst hélt séra
Albert Kristjánsson, þingm. langt
og gagnort erindi um viShald ís-
lenzks þjóSernis í þessu landi. Var
því mjög vel tekiS, og honum
greitt þakklætis atkvæSi fundar-
ins. Á eftir því sungu ungfrúrnar
Hermannsson og Reykdal og þeir
herrar E. ísfeld og D. Jónasson
lagiS “Heirn til fjalla” eftir píanó
kennara Jónas Pálsson, og fengu
hina beztu áheyrn.
ÞakkaSi þá forseti öllum viS-
stöddum, og öllum er stutt höfSu
aS miálum félagsins á árinu og
sagSi síSan þingi slitiS. G J.
Prófessor Osiborne hefir nú rit-
Á fimtudagskvöldiS hafSi deild
in Frón fjöltnenna samkomu
meS hljóSfæraslætti, söngvum,
ræSu, kvæSum og veitingum. I
skemtunum tóku þátt: Prófessor
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, meS
frumsamdri Rapsodíu og Jónas
Pálsson meS píanóspili. Þrjú
frumsamin kvæSi eftir St. G
Stephansson, séra Eyjólf Melan
og Ridhard Beck. Mrs. S. K. Hall,
Mrs. Alex Jo>hnson og H. Thor-
ólfsson sungu einsöngva á ísl. eftir
þá professor Sv. Sveinbjörnsson,
Jón FriSfinnsson O’. fl. Ennfrem-
ur sungu 8 konur og karlar fjór-
rödduS ;lög undir stjórn hr. Da-
víSs Jónassonar. Þá flutti og séra
Guttormur Guttormsson langt er—
og aS lögin því viSvíkjandi værir indi um viShald fslenzks þjóS-
ernis. Forseti deildarinnar Frón,
hr. Páll S. Pálsson setti samkom-
una meS snyrtilegri inngangs-
ræSu. Var aS þessu öllu gerSur
hinn bezti rómur, og stóS sam-
koman langt fram á nótt.
“Winnipeg Community
Players,,
leynast
viS
eS
AS kvöldi hins fyrsta þingdags
kom fjölmenni saman í G. T.
salnum og hlustuSu á langt og
snjalt og m'ælskuríkt erindi for-
setans, séra J. A. SigurSssonar,
um þjóSræknismál vor. StóS er-
indiS yfir‘fná 8,30 til 10. VerSur
hér ekki reynt aS gefa úrdrátt úr
því. UmræSur urSu langar, en
fyrirlesaranum var þakkaS meS
dynjandi lófaklappi.
SíSasta kvöIdiS var komiS enn
Fyrir nokkrum árum hófst
hreyfing hér í álfu í Iþá átt aS fá
fólk út um bygSir og bæi til aS
leggja rækt viS leiklist, og þau,
leikrit er bókmentalegt gildi hefSu
MarkmiSiS aS hlynna aS sannri
-ist og smekkvísi í þeim efn„.„
og koma á framfæri og þroska þá
kæfileika til leikli.jtar eSa leik-
ritagerSar er kynnu aS
meSal allþýðunnar.
Hreyfing þessi er kend
The Community Theatre"
The little Country Theatre.
Líklega hafa forkólfar þessarar
hreyfingar tekiS eftir því, aS tals-
vert af þeim sjónleikjum
ferSal'eikflokkar hafa á boSstól
um, eru of oft þannig aS þeirhafa
fremur spillandi en bætandi áhrif
a smekikvísi áhorfendanna, og Iít-
iS bókmentalegt eSa siSferSis-
legt gildi. ASalmarkmiS “pro-
fessional” leikflokka venjulega
fegróSravonin. MarkmiS “Com-
| munity Theatre” hreyfingarinnar,
I andlegur gróSi, en ekki peninga.
hagnaSur.
1 haust
hreyfing innreiS sína í Wmmpeg
og var hér myndaS félag “The
Winnipeg Community Players” er
lék sinn fyrsta íeik í haust, “The
Pigeon eftir Joihn Galsworthy,
gamla Dominion leikhúsinu, og
tókst alllvel. Samt áleiit Prof. As
borne, frá Wesley College, er um
þessa fyrstu tilraun þeirra ritaSi,
aS leikritiS hefSi ekki veriS heppi
lega valiS.
“Community Theatres” hafa
aSalIega lagt rækt viS stutta leiki
í einum þætti, og þá venjulega
leikiS þrjá á kveldi.
Nú fyrir skömmu í febrúar fóru
“Community Players" af staS í
annaS sinn og völdu þá þrjá leiki
í einum þætti hvern, “Squirrels”,
gamanleik eftir Wpg. höfund —
og gerist hér f Wpg., “The Little
Stone House”, rússneskur leikur,
og “Suppressed Desires,” gaman-
leikur.
sem leiS, hélt þessi
aS um þessa aSra tilraun “Wpeg.
Community Players", og hrósar
mjög vali leikjanna, og hvernig
tekist hafi aS sýna þá. Þar sé um
mikla framför aS ræSa frá fyrri
tilraun félagsins. Eitt af því sem
gerir einn af þessum leiikjum “The
Little Stone House” sérstaklega
eftirtektarverSan fyrir okkur Is-
lendinga er þaS aS tveir af leik-
endunum voru landar okkar. Þeir
O. A. Eggertsson og GuSmundur
Thorsteinsson. Einnig var þetta
veigamesti leikurinn. Hvernig
þeim hafi tekist læt eg próf. Os-
borne skýra frá, og þýSi hér kafla
úr dóm hans um leikina, er kom
út í “Tribune”.
“I meSferS leiksins “The Little
Stone House,”kom fram eins hríf-
andi leiklist og eg h'efi séS á
nokkru leiksviSi. Munurinn milli
“Amateur” og fyrsta flokks "pro.
fessional” leikenda, hvarf og leik-
endurnir höfSu áhorfendur alveg
á valdi sínu.
'Hinn útlendi blær, og keimur
náSist fullkomlega. —■ Þessi leik—
ur, annar í röSinni, bar vott um
smekkvísi allra er hlut áttu aS
máli —þeirra er völdu hann, léku
hann eSa ibjuggu leiksviSiS.
FramlburSur íslendinganna sem
léku hjálpaSi til aS framIeiSa hina
“rússnesku Stemningu” í leikinn
þeir fulInægSu hlutverkum sínum
afbragSs vel.”
SíSan getur hann þess, aS leik-
listin hafi komist hæst hjá þeim
Miss Martin Verner, er lék Pras-
koviju, og Ólafi A. Eggertssyni er
lék son Praskovj.u, strokufanga
frá Síberíu.
SíSar kemst hann svo aS orSi
um leik O. A. Eggertssonar:
Koma hans inn í hús móSur
sinnar eftir aS hafa veriS á sveimi
í kringum þaS, var meistaraleg og
áhrifamikil, svo hiollur fór um
mann. MeS yfirbugandi afli
þrýsti hann harmleik glataSrar
sálar inn í hugi áhorfenda. Át-
græSgi og drykkjalhans vakti upp
svipi Síberíu svívirSinganna, og
dýrsæSis rússnesks skríls, og hall-
æra.”
Einnig hrósar prófessor Os-
borne leik GuSm. Thorsteinsson-
ar, og hyggur sá er þetta ritar aS
báSir þessir landar .hafi komiS
fram' þjóSflokki vorum til sóma
Fred. Swanson.
Rómantík.
Framh.
Eins og eg benti á fyrir skömmu
taldi Sohelling skáldlega snild og
trúarlega hrifningu vera hliS-
stæSar og æSstar þeirra opinber-
ana, sem mannsandanum geti
hlotnast um aíheiminn. I raun og
veru renna List og trúarbrögS
er um' saman; listin er guSdómleg, og
guS er einskonar listamaSur;
fyrsta mynd rómantiískrar trú-
rækni varS því játningarlaus fjálg
leikur gagnvart guSijþrungnum
leyndardómi tilverunnar. Fjálg-
Ieikur er orS, sem kemur fyrir
hverri blaSsíSu Ihjá rómantíkinni;
þaS er um aS gera, segir Schegel,
aS gera alt aS trúarbrögSum";
jafnvel Ihversdagslegustu störf á
aS vi.nna meS fjálgleik, og eg ef-
a'st ekki um, aS matmaSurinn Fr
Schlegel hafi a fuIlorSinsárum
um sezt meS fjálgleik aS
borSum til aS neyta hinna góm-
sætu Vínar-krása.
En fyrir utan orSatiltækiS “aS
gera al't aS trúarbrögSum” finst
einniS aS gera alt aS list”;
þessu er enginn annar munur en
sa, aS listnautnin er í rauninni
upprunalegri, og fijálgleikurinn
fær fyrst gildi viS þaS, aS hann
er íhin æSsta listnautn. Eins og
inntak sæluhugmynda Múham-
meSstrúarmanna er hugsunin um
hinar fögru paradlísarmeyjar,
þannig er og sáluhjálparvon róm_
antíkurinnar eftirvænting eilífr-
ar Iistnautnar. “ÆSsta nau'tn í-
myndunarafilsins er vonín urn aS
lá einhverntíma aS heyra enn þá
látignarlegri himneskan sam-
hljóm hnattanna, sem öll jarS-
nesk list er ruddaleg og ófögur í
samanburSi viS,” segir Wacken-
roder. Og viS getum ekki aSeins
gert okkur von um hljómlist, —
“málararnir geta ef til vill líka
gert sér von um aS hitta hinar
miklu fyrirmyndir lístar sinnar,
sem hreyfast líkamsvana í hinum
fegurstu myndum.”
Ti! lengdar varS samt þessi al-
menni trúarlegi gleS'blær án nokk
urs áþreifanlegs innihalds ófull-
nægur, og þar voru þaS aftur
króiur listarinnar, sem réSu úr-
slitv.m.
BræSurnir Schegel, sem lesiS
höfSu bókmentir og þektu list alls
heimsins, höfSu viS rannsóknir
sínar komist á þá skoSun, aS al-
staSar þar, sem mikilfengleg list
hefSi skapast, á Indlandi, á Grikk
landi, í Róm, á Spáni, á Þýzka-
landí á miSöldunum o. s frv., —
hefSi goSafræSin alt af veriS
undirstaSa listarinnar.
Ef menn vildu skapa mi’kil-
fenglega nútímalist, yrSu þeir því
aS skapa . nýja goSáfræSi, —
undir því væri komin endurfæS-
ing listarinnar og heimsins.
Sem kunnugt er, hepnaSist
rómantíkinni ekki aS skapa nein
ný trúaribrögS; þeir hurfu allir,
þótt ekki gerSu þaS allir form-
lega, aftur í móSurskaut katólsku
kirkjunnar. Katólskan varS úr-
lausnin, logþví olli aftur.aS minsta
kosti aS mestu leyti, hliSsjónin af
listinni.
Átjánda öldin 'hafSi, sem kunn-
ugt er, algerlega horft fram hjá
miSöl'dunum í söguskoSun sinni;
skynsemisstefnan leit á miSald-
irnar sem tímabil fáfræSinnar,
hjátrúarinnar og andlegs myrk-
urs, tímabil vitlausra draumóra,
— svart hyldýpi milli fomaldar
og nýaidar, — og sneri' sér frá
þeim meS andstygS. Þessi fyrir-
litning á miSöldunum náSi einnig
til listar þeirra, gotneska stílsins;
menn sáu ekki fegurS hans eSa
töldu hann blátt áfram Ijótan, af
því aS hann var of fjarlægur
fornlistinni og reglum hennar.
Rómantíkin er einnig í þessu
efni ákaft afturkast gegn upp-
lýsingaröldinni. ÞaS má fá ljósa
hugmynd af umskiftunum meS
því aS blaSa í bókum, bréfum og
dagbókum frá þessum tíma.
Nú vita allir, aS Nurnberg má
skoSa s-em safn af fornlþýzkri list.
ÞaS er því fróSlegt aS sjá, hvaSa
áhrif Nurnberg hafSi á hvora
þessa kynslóS fyrir sig.
Á níunda áratug átjándu ald-
arinnar k'om 'Nicolai, ihinn nafn-
kendi bóksali og blaSamaSur í
Berlín, einu sinni til Nurnberg á
ferSalagi. Hann ritar langt og
mikiS miál um þessa ferS, en ekki
er unt aS sjá þess nokkum vott,
aS hann hafi komiS auga á nckk-
uS þaS í þessari gömlu borg, sem
vakiS hafi athygli hans eSa haft
áhrif á hann.
Mozart skrifar áriS I 790 í dag-
bók sína: I Numberg átum viS
morgunverS — Ijót borg.”
í dagbók saxnesksts prests,
Schmidts aS nafini, frá því um
a sama leyti, stendur þetta: “Göt-
urnar eru því nær allar krókóttar
og dimmar; húsin eru há, marg-
lit og máluS smekklausum mynd-
um; mjög oft eru þau prýdd dýr-
linga-nyndum, og lag þeirra aS
innan er oft alveg meiningar-
laust; — Rathaus, Sebaldus, Lor-
enz og Egidykirkjurnar — þvílík-
ir óttaelgir steinmúrar! Byggingar
stíllinn forni, einkum hinn gotn-
eski, sló mig skelfingu, og hvergi
varS eg var neinna þægilegra á-
a hrifa af honum.”
En hlustiS nú á andstæSuna
hjá fyrsta rómantíska skláldinu f
Herzensergiessungen eines kun-
Btlibenden Klosterbruderis:
“Nurnberg, fomfræga borgf
Hive gjarna geng eg um þínar
krókóttu götur; meS hve barns-
legri ást lít eg á þín fornlegu hús
og kirkjur, sem bera ljós merki
ifornrar listar ættjarSar vorrar.
Hve eg ann heitt list þeirra tíma,
sem talar svo djörfu, kröftugu og
sönnu máli. Híún leiSir mig alla
leiS aftur í forneskju. BlessuS sé
guillöld Iþín, Nurnbergl"
Og áratug síSar lét yngra róm-
antískt skáld í ljós tilfinningar