Heimskringla - 12.04.1922, Side 1
XXXVI. ÁR ........
WEMMPEG. MANUOBA. MIBVIKUDAGINN 12. APRIL, 1922.
NOMER 28
CANADA
------- - i j '
Fylkisþingið
FylkisþingiS var slitiS s. 1,
fimtudag (6. þ. m.) Athöfn þeirri
stýrSi sem aS v»nda fylkisstjórinn.
ÞakikaSi hann þinginu fyrir aS
liafa lokiS viS nauSsynlegustu
störf og fjiárveitingar svo starfs
rekstur fylkisins geti haldiS áfram.
AS þeirri athöfn lokinni, tókust
þingmenn í hendur og kvöddust,
óskuSu hverir öSrum farsaeldar
íog þökkuSu íyrir góSa viSkynn-
ingu. En eftir því tók einhver, aS
þeir mintust ekki á í kveSjunum
.aS þeir vonuSust til aS sjást áftur.
Af störfum þingsins síSustu
dagana var vörn Hon.Ed. Browns
og forsætisráSherra Norrisar gegn
ákærum Sweatmans og Evens um
ranglega sýndan hag fylkisins í
fylkisreikingunum var e'tt af þvi
se ihelzt vakti eftirtekt. Mót-
mælti Norris þessum mönnum
háSum og kvaS hann sérstak-lega
lítiS leggjandi upp úr því er Sweat
man hefSi tif þeirra mála lagt; á-
stæSan er Norris færSi fyrir því i
var sú. aS Sweatman hefSi variS J
mál Kelfy’s og hefSi reynt meS |
því aS auka en ekki grynna á
skuld fylkisins. Haig talaSi á
móti stjórninni og brá henni um '
eySslu og fleira, en Norris svaraSi
aftur. Einhverjir fundu aS því aS
þessi vörn stjórnarinnar, snertandi
ákærur Sweatmans og Evans, var
ekki borin upp fyrri í þinginu, svo
tækifæiri hefSi gefist til þess aS
athuga svör stjórnarnnar.
Samlþykt var aS yfirskoSun
fylkisreikninga 'Norrisstjórnarinn-
ar færi fram frá því er hún tók
viS af nefnd, er kosin væri til þess,
eins og Hon. Ed. Brown stakk
upp á. . Kostar yfirskoSun sú
$2500.
Til kynna var þaS gefiS aS for
.sætisráSherra Norris og dóms-
málaráSherra Johnson ætluSu
mjög bráSlega til Ottawa til að
reka erindi fylkisins þar í málinu
um lætkkun flutningsgjalda á járn
brautum og um aS fylkiS fai um-
ráS yfir auSsuppsprettulindum
sínum sem til þessa hafa veriS í
höndum sambandsstjórnarinnar.
í “Lögbergi” s. 1. viku var vik-
iS aS því, aS þíngfréttin í síSustu
Heimskringlu um aS Norrisstjórn-
in hefSi haft fund meS þingmönn-
um hinna flokkanna áSur en hún
var sett til va’lda, væri ósönn.
Frétt þessa höfSum vér eftir blaS-
inu Tribune. En síSan höfum ver
spurt einn Iþingmanna, hvaS satt
væri í þessu. SvaraSi hann því,
aS grunur margra þingmanna
væri í henni’. ÞaS virSist nú bágt
sönn, en sámt vissu engir nema
leiStogar flokkanna um hvaS satt
vaeri í henni. ÞaS virSist nú bágt
aS segja um þaS hvort fréttin sé
sönn eSa ósönn og skal ekki orS-
lengja meira um þaS aS sinni.
Um athafnir og störf þessa
þings hefir veriS getiS eftir því
sem kostur er á í þessu blaSi jafn
óðum og þær urSu til. Er þvi o-
þarft aS fara út í þaS hér aS segja
í heild sinnni frá afreksverkum
þingsins og ýmsar hugleiSingar
í tilefni af þeim. En þaS má
þá síSar óg á öSrum staS gera en
í þingfréttunum.
-- 'WJKS5SM
Sambands-þingiS.
Ymisleg útgjöld og stofnun
hveitinefndar, voru helztu má'lin
sem fjallaS var um á sambands-
þ.nginu s. í. viku. Um stofnun
hveitisölunefndar var mikiS rætt
og voru margir á því aS ólögmætt
væri aS koma henni á fót. Fyrir-
komulag hennar er ætlast tll aS
sé hiS sama og Canada Wheat
nefndarinnar var. Enþó aS nefnd
.sú ynni og væii til mikils góðs,
ílíta ýmsir aS stofnun hennar hafi
ekki veriS lögum samkvæm. Á
þ'nginu var nefnd sett í máliS
fyrir nokkru síSan. íHefir hún nú
lagt álit sitt fyrir þingiS. En því
var aftur vísaS til nefndarinnar.
Wood frá Alberta gerir alt sem
honum er unt til þess aS stuSla aS
því aS hveitisölu eftirlitsnefnd
verSi tafarlaust stofnuS; segir aS
velferS bænda vestui'.landsins sé
undir því komin, aS einstakir
menn séu ekki látnir “spekúlera’’
meS hveitiS eins og nú eigi sér
stað. Og í sama streng tekur
bændaflokkurinn á þinginu og
conservativar. Liberalar virSast
ekki heldur hafa sérstaklega á
móti nefndinni neitt aS segja,
nema þetta, aS stofnun hennar sé
ólögmæt. VerSi komist framhjá
því atriSi, er ekkert líklegra en aS
nefnd þessi verSi strax stofnuS.
Vér gátum þess áSur aS bænd-
ur berSust mjög fyrir þessu máli
á þinginu. f síSasta blaSi Lög-
bergs er þetta vefengt og sagt aS
þeir eigi ekki meiri hlut í þessu
máli á þinginu en aSrir. Er þar
sagt, aS nefnd hafi komiiS málinu
á framfæri á þinginu. Ef átt er hér
við nefnd skipaSa öllum stjórn-
málaflokkum er þaS ekki rétt, því
nefnd þessi er engin önnur en ak-
uryrkjuráSiS (Canada Council of
Agriculture). En þetta ráS, er
eingöngu bændaráS, sem yfir-
stjórn og umsjón bændastefnunn-
ar hefir meS höndum og er skipaS
eintómum bændaflokksmönnum.
RáS þetta hefir lengi veriS viS
lýSi og er svo áhrifamikiS nú orS-
iS, aS sambandílþingiS hefir ekki
um langt skeiS getaj gengiS fram
hjá tillögum þess. Og hafi asm-
bandsstjórnin ráSist í aS fram-
kvæma mál bændastéttinni í hag,
hefir hún leitaS álits og ráSa hjá
AkuryrkjuráSinu. Vér höldum aS
flest, ef ekki öll, af þeim málum,
sem snerta hag vesturlandsins í
seinni tíS og bænda hér, hafi
einmitt veriS vakiS máls á af
þessu bændaráSi viS sambands-
s-tjórnina.
Skuld landsir.s (þ. e. net skuld
(þess) er nú talin $2,384,996,000.
Er ekki hægt aS neita því aS þaS
sé mikil upphæS. Og hún hefir
aukist talsvert síðastliSiS ár; var
; fyrra $2,311,294,000. En þeg-
ar net skuldir aukast, er þaS sjaldn
ast góSsviti. 1 þetta skifti stafar
skulda-aukning þessi af því, aS
lánin sem stjórnin hefir tekiS, gefa
nú ekki rentur af sér, enda munu
þau hafa veriS herlán aS mestu
leyti og ekki viS öSru aS búast en
aS þau yrSu bein IbyrSi.
Um fjárveitingar til búnaSar-
tilrauna (íExpermental Farms)
var all-mikiS rætt; mæltu þing--
menn Vesturlandsins meS þeim
og einkum því aS slíkum tilraun-
um væri sem víSast komið á fót.
UpphæSin sem samþykt hefir ver-
iS aS veita til þessa nemur $1,-
315,000. ASrar fjárveitingar
snertandi akuryrkju voru $28,000
tif skordýra-rannsókna, $235,-
000 til aS uppræta skordýr sem
eySileggingu valda o. fl., $175,-
000., til mjólkurbúa og $26,000
til íshúsa.
Upp á ýmsum fleiri fjárveiting-
um hefir veriS stungiS, en fæst af
þeim hefir enn veriS samþykt.
VerSur á þær minst þegar þær
hafa veriS afgreiddar.
Metcalfe dáinn.
T. L. 'Metcalfe dómari í yfir-
rétti fylkisins lézt 2. apríl s. 1.;
bann hafSi undan’farna 6 mánuSi
veriS' veill heilsu. JarSarför hans
fór fram með mikilli viShöfn og
hann var lofaSur mjög fyrir dugn-
aS og ástundun viS verk sitt af
stéttarbræSrum og samverka--
mönnum hans. Hver sæti hans
tekur, er enn ekki víst. Eru tveir
í vali aS sagt er: Hon. T. H. John
son, landi vor og Trueman lög-
maSur; telja margir víst aS John-
son muni hljóta stöSuna.
Leiðtogi Canservativa kosinn-
Conservativaflokkurinn hélt
fund mikinn í Royal Alexandra
hótelinu s. 1. miSvikudag. Un^300
manns var þar saman komiS. Var
ieiStogi kosinn og stefnuskrá
flokksins saminA Fyrir leiStoga
var majór 'F. G. Taylor kosinn;
hann er núverandi þingmaSur fyr
ir Portage la Prairie. Haig og
Wlllis voru einnig í vali. Eftir
kosninguna hél'du þeir Taylor og
Haig ræSur. AS þeim ldknum
var stefnuskrá flokksins lesin upp
og samþykt. VerSur hún birt síjj-
ar í blaSinu.
Sweatman svarar.
Sweatman svarar vöm þeirra
Norrisar og Browns í sambandi
viS fylkisreikningana þannig, aS
þeir hafi á síSustu stundu þingsins
þeytt upp ryki tfl málamynda
sér til varnar af því aS þeir hafi
mátt til með aS svara. En því aS-
eins hafi þeir þagaS í sex vikur
undan ákærum síi\um, aS þeir
hafi ekki þoraS aS m'ótmæla þeim
Vörn þeirra sé einnig þess eSlis,
aS henni þurfi ekki aS svara.
Same'ning í huga?
reiSarslagur fyrir Canada. Toll-
hækkun er gífurleg á öllum þeim
vörum sem Canada hefir aflögum,
einkanlega fiski, hveitikorni og
hveitimjöli. ÁkveSinn tollur á
hverjum kornmælir er 30c en á
hveitisekknum 78c. FrumvarpiS
leggur þaS einnig í valdforseta
Bandaríkjanna, aS mega leggja,
ef honum finst nauSsyn krefja, 50
prosent hærri tdlla en ákvarSaS
er í frumvarpi þessu.
Giftast óv'num sinum'
Sextíu þýzkar brúðir komu
meS þúsundi nýkomnum her-
manna frá Þýzkalandi til Banda-
ríkjanna nú fyrir skömmu. Þús-
und þetta er partur af IiSi því sem
Bandaríkin hafa haft við Rínána
frá því á stríSsárunum.
--------.—x---------81
BRETLAND
írland.
Samningar hafa enn tekist milli | Engin
aría 1 5 ; Canada 2 ; Czecko-Slov-
akía 30; Danmörk 10; Eistland
25; Finnland 7; Frakkland 80;
Þýzkaland 80; Bretland 128;
Grikklaisd 22; Irland 6; Italía 60;
Letvia 6; Lithuania 7; Luxem-
burg 4; Norgegur 8; New Zea-
land 16; Holland 16; Pólland
40; Portúgal 9; Rúmenía 22;
Rússland 12; Jugo-Slavia 12; San
Marino 16;Spánn 16;Svíþjó3 10
Svisland 8; Ungverjaland 2.
Lenin*
Lenin forsætisráSherra Rúss-
lands var sagSur látinn í dagblöS-
unuim hér fyrir viku síSan. Frétt
þessi er ósönn. Forsætisráðherra
Ukraniu sem nú er staddur a
Þýzkalandi segir aS Lenin sé las-
inn sem stafi af ofmiikilli vinnu.
Honum hafi af vinum hans veriS
ráSlagt aS taka sér tveggja mán-
aSa •hví'ld, en hann fáist ekki til
þess, heldur sitji viS verk aS jafn
aSi 16 kl.stundir á sólarhring.
lasleiki annar en þreyta
Ferg forsætisráSherra Norrisar
til Ottawa segir blaSiS Tribune
aS muni gerS til þess í og meS,
a8 fá bændaflokkinn í liS meS
sér eSa gera einhversiko>nar sam-
vinnu samninga viS hann viS í
höndfarandi kosningar.
Leiðtogi bænda.
LeiStogi bændaflokksins í
Manitoba er mælt aS verSa muni
Ghipman ritstjóri Grain Growers
Guide; er því líklegt aS hann
verjji næsti forsætisráSherra Mani
toba.
BANDARÍKIN.
Rentulög gildandi.
Hlæsti réttur hefir dæmt rentu-
lög New Yorkfylkis iögleg vera. (
Lög útsæðislántöku afgreidd.
Lögin sem veita hálfa a^ra milj
ón dollara til útsæSis lántakenda,
hafa veriS undirskrifuS af Hard-
ing forseta, og hafa því öSlast
gil'di. —
Nýr þjóðl'stagarður.
Margar raddir hafa látiS til sín
heyra í þá átt aS ráSílegt væri fyr-
ir BandaríkjaþjóSina aS koma á
þjóSlistigarSi í norSur'hluta Minne
sotaríkisins kringum Rainy River
og Lake of the Woods. Náttúru-
fegurS á þeim stöSum kvaS vera
lítið ef nokkuS á eftir Guluár-
þjóSIistigarSinum, en veSursæld
margfalt meiri.
Ford-félagið bætir á vinnufólki-
Tuttugu prosent viSauka viS
vinnufólksmegð sína hefir Ford
félagiS ákvarSaS nú þegar. Þetta
er svar upp á áskorun sem send
var til verksmiSjueigehda aS veita
afturkomnum atvinnuluausum her
mönnum vinnu. Drengilega viS-
brugSiS.
Verksmiðju vinnufólk að ‘ukast-
Eftir nýútkomnum skýrsilum að
dæma sem The National City'
Bank í New York hefir gefiS út,
er þaS í fyrsta sinn sem fleiri
vinna orSiS aS verksmiSju fram-
leiSslu en landrækt í Bandaríkj-
unum.
Toll-frumvarp*
Ef tollfrumvarp sem lagt var
fyrir efrimálstofuna í Washington
nær samlþykt, verSur þaS þungur
Englands og þeirra er frlandi
stjórna, bæSi norSur- og suSur-
hluta þess, um aS hefjast handa
og efla svo lögregluliS beggja
stjórnanna, aS þær geti haldiS
uppi góSri reglu og friSi á ír-
landi. Er efti'r fréttum aS dæma,
sem mikil'l hluti írsku þjóSarinnar
æski friSar og sé ásátt um þaS
aS fríríkjasamningarnir séu haldn-
ir. Og alt spáSi góSu fyrir af
undirtektum fólks á írlandi aS
dæma fyrst eftir fundi’nn í Lundún
um sem gerSi ráS fyrir aS reyna
aS hefta uppþotin meS auknu
lögregluliSi. En því var ekki
lengi aS heilsa. Sinn Feinar fóru
aftur af staS og ástandiS virS-
ist svipaS og getiS var um í síS-
asta blaSi, einlægar róstur og yf-
irgangur, skemdir áeignum og
jafnveJ manndráp. Og sem stend-
ur er ekki hægt aS spá neinu um
hvenær því muni létta af. ^
Lord Mayor O'Neill í Dublin
hefir boSiS SuSur-írlandsstjórn-
inni á fund til þess aS ræSa um
algerSa sameiningu í stjóraarfars-
legum skilningi mil'li SuSur- og
gangi aS honum. Hann er á leiS-
inni til Genúa-fundarlns, en fór til
Odessa og þaSan á skipi til Italíu
vegna þess aS ekki þótti trygt fyr-
ir hann aS fara til Berlinar, Inns-
trúarnir frá Rússlandi, vegna æs-
inga sem urSu í fylgismönnum
keisarans s'æla, sem úir og grúir
af á þessum stöSum, er þeir fréttu
aS Lenin mundi fara til Genúa.
móti aS útelndar hjálpardeildir
séu stofnaSar í Rússlandi; eru ef-
laust hræddir um aS þaS verSi til
þess aS gróSursetja þar útlend
verzlunarfélög. En meS öSru
móti virSist Hoover eklki vilja
veita neina hjálp, og er þaS skrít-
iS, þar sem almenningur í Banda-
ríkjunum sem annarsstaSar leggur
hjálpina fram án nokkurra því-
líkra skilmála. — En þegar aftur
er vikijj aS hinu, aS ástandiS sé
aS skána, vakna hjá manni þess-
ar spurningar: Hafa Rússar sama
sem einir ráSiS viS hættuna sct
þarna vofSi yfir? ESa var hætt-
an ýkt? Á SuSur-Rússlandi er
uppskerutíminn í júní og verSur
fyrir þann tíma nokkuS aS ráSí
af þessari hjálp frá öSrum lönd-
um komin til Rússlands?
Ur bænum.
ar
Mælt
ætli
NorSur-Irlands. Collins og Griff- ,egðinni er sagt aS Karli hafa leí8,
iths eru sagSir aS hafa tekiS I ag brjótast aftur til valda J útlegS
! — C___L frÓM-ir Kafa __ . . - ...
í áform þetta. SíSustu fréttir hafa
eftir Churchill, aS ástandið á Ir-
landi eigi enn eftir aS versna, áS-
ur en þaS batni. Hann er kunn-
ugur mijög ástandinu þar sem hann
hefir sérstaklega haft Iramálin
meS höndum í seinni tíS; segir
hann nú um þaS, aS sem stendur
sé ekki annaS sýnilegra en aS til
byltinga horfi.
ÖNNURLÖND.I!
Genúa-fundur,nn.
RáSstefna þessi sem svo mikla
eftirtekt hefir vakiS og haldin er
ti'l aS reyna aS reisa viS hag
Evrópu, kom saman s. 1. mánu-
dag í Genúa á Italíu. Signor Facta
forsætisráSherra Italíu er forseti.
BauS hann fundarmenn velkomna
meS snjállri ræSu;; las einnig á-
varp frá Victor Emanuel konungi
þess efnis að bjóSa gestina vel-
komna. 27. þjóSir hafa fulltrúa
þarna. Eftir aS fundurinn hefir
veriS settur tekur Lloyd George
til má'ls. Er búist viS aS hann
skýri frá í hverju verkefni fund-
arins sé fólgið- Mesta eftirtökt
vekur þaS aS Rússland skuli nú
í fyrsta sinni síSan stjórnarskiftin
urSu þar sitja á fundi með hinum
vestlægu þjóSunum og bera ráS
sín saman viS þær um alþjóSa-
mál. Þessar þjóSir hafa fullltrúa
á fundinum og sýnir talan hve
margir fulltrúar eru frá hverju
landi: SuSur-Afríku 4,; Albania
4; Astralía 14; Belgíu 14; Bulg-
Mr. Hallldór Halldórsson fast-
eignasali hér í bæ kom heim aftur
úr skemtiferS sinni um Evrópu s.
1. miSvikudag. Hann lagSi af staS
héSan 10. janúar og fór fyrst til
Cheíburg á Frakklandi og svo
„ þaSan aftur ferðaSist til
brucck og Sviss, eins og himr rull- , f , ,
, í . d . i 1- rvaupmannahafnar, hvar hann
dvaldi um tím>a aS heimsækja
kunningja- sína og ættmenn konu
sinnar sem þaSan er ættuS, Heim
leiSis hélt hann svo gegnum Eng-
land og kom þar' viS á nokkrum
helztu stöSum og stórborgum.
- Mjög vel lét Mr. Hallldórsson
af ferSalagi sínu og sagSi hann aS
sér hefSi alstaSar liSiS v©l og haft
góSa skemtan. Mjög mikil frost
sagSi hann aS hef§u verið í Dan-
mörku síSastliSinn vetur, meiri en
nokkurntíma síSan veturinn 1881
til 1882. Frost þessi heftu skipa-
göngur svo mörgum vikum skifti
og er þaS óvanalegt þar. Hús td
leigu bæSi í Höfn og í stórborg-
unum á Englandj scgit hann aS
séu sem næst ófáanleg og verSi
hver sá er íveru vanti ao tmcynni.
þaS mörgum vikum fyrirfram og
bíSa svo þar til aS aS honum
komi í röSinni. Ekki kveSur hann
húsaleigu samt vera eins háa og
hér í landi, og er þaS af þeirri á-
stælgu aS svoleiSis er undir um-
sjón og eftirliti þar til settrar
stjórnarnefndar. DýrtíS mikla
telur hann í Kaupmannahöfn, og
útlit hreint ekki glæsilegt. Alment
verkfall hófst þar fyrsta marz og
tepti þaS allar skipaferSir á ný og
einnig verzIunarvíSskifti yfirleitt.
Verkveitendur vjldu lækka kaup-
gjald en verkamannaféíögin neit-
uSu aS ganga aS því. Þetta gerSi
ástandiS enn ægilegra. Islenzku
verzlunarskipin 5 lágu föst þar á
Tyrkland.
er aS sambandsþjóSirn-
innan skamms aS láta
endurskoSa samningaþá er kendir
eru viS Sevres og fjalla um af-
stöðu Tyrklands; tilgangurinn er
sá, aS gefa Tyrkjum fullkomiS
frelsi aftur í Evrópu eins og fyrir
stríSiS.
Karl keisari dá»nn#
Karl fyrrum keisari í Austur-
rrki og Ungverjalandi dó 1. þ. m.
Eins og kunnugt er, var hann í út-
legS á eynni Madeira; var fluttur
þangaS eftir ráSi samlbandsþjóS-
anna vestlægu fyrir tilraunir hans
inni er sagt aS Karli hafi leiSst
enda var lífiS tilbreytingalaust á
eyju þessari; féleysi amaSi einn-
ig. En þá bliS lífsins hefir Haps-
borgarættin eSa hann að minsta
kosti lítið þekt og hefir því mátt
muna sinn fífil fegri. Banamein
keisarans var lungnabólga. Zita
drotning hans og börn þeirra fóru
meS honum í útlegðina.
Hungr>ð í Volgahéruðunum rénar.
Ástandið í Volga-héruðunum á
I
Rússlandi segja dagblöSin ensku) höíninni meSan hann dvaldi þar.
Eitt þeirra var fermt íslenzku
sauSakjöti er seljast átti í Höfn
en enga sölu var hægt aS fá fyrir
því verS þess var til muna lægra
þar en á Islan.di og bjuggust því
eigendurnir viS aS þurfa aS flytja
þaS til baka aftur til Reykjavíkur.
Á Þýzkalandi kvað hann mjög
ódýrt aS lifa, og væri hiS lága
gildi peninganna aSa.l orsök þess.
Þýzkir peningar féllu í kring um
35% um þær mundir er gjald-
dagi skaSabótakröfu sambands-
þjóSanna færi í hönd, því þá yrSi
öllu aS koma í verSmæti enska
pundsins, en svo smá risu þeir aft
ur því starfskraftur og starfsþrek
ÞjóSverja virtist takmarkalaust.
Einkennilegt þótti honum, og
ekki sem bezt meSmæli meS fjár-
málafræSi IslendÍnga í gamla land
inu, aS krónan frá íslandsbanka
gilti aðeins 70 aura ó peninga-
markaðinum í Höfn, en Lands-
bankakrónan aftur 90 aura, og
mynduSust því tvö gildi gjaldmiS
il þess sem ætti að heita sá sami
á landinu sjálfu.
hér aS sé aS skána, og muni ekki
versna úr þessu. HvaS hefir bætt
þaS, er ekki sagt 'frá, og er þaS
hálf undarlegt. Ekkert talaS um
aS vörur eSa hjálp frá öSrum
löndum sé komin þangaS. RauSa
krossfélögin í Rússlandi hafa geng
ið mjög vél fram í aS afstýra
hættunni, en hafa litla eSa enga
hjálp fengið enn frá öSrum þjóS-
um til þess. Þegar til kom aS
senda hjálp frá Bandaríkjunum,
vildi Hoover ekki fá RauSakross-
félaginu rússenska, sem um björg-
unina sá í VolgahéruSunum, vör-
urnar í hendur, heldur vildi hann
stofna bandaríska deild til aS út-
hluta þeim í Rússlandi. Út úr
þessu varS stapp og töf á aS
nokkuS væri sent til Rússlands af
vörum. Dr. FriSþjófur Nansen
kvaS RauSakrossfél. á Rússlandi
bezt til þess fal'liS, aS sjá um út-
hlutun hjálparinnar og bar félag-
inu ágætis orS. Samlbandsþjó'S-
irnar eSa alþjóSafélagiS sama
sem rak Nansen úr hjálparnefnd
inní fyrir þetta. Rússar hafa á