Heimskringla - 20.04.1922, Síða 2
2. BLAÐSIÐA.
HE1M3KRINGLA.
WINNIPEG, 19. APRLL 1922
Garður
Epicúrusar.
Sundurlausir þankar.
Eftir Anatole France.
MannkyniS er ekki meStaeki-
legt ' fyrir takmarkalausa og ó-
ákveSna framför. *Til þannig ó-
takmarkaSrar þroskunar eSa fram
þróunar þyrfti jörSin aS Kafa sér-
stök eSlisfraeSileg og efnafræSileg
skilyrSi, sem ekki stæSu á stöS-
ugu. ÞaS var sá tími, aS þessi
pláneta var ekki manninum hæf;
hún var bæSi of heit og of rök. Sá
tími kemur aS hún verSur oss ekki
hæfileg; hún verSur bæSi of köld
og of þur. Þegar sólin kólnar út
---og þau endalok eru óhjákvæmi-
leg — hefir mannkyniS fyrir löngu
IhorfiS af jörSinni. Hinir sfSustu
íbúar hennar verSa eins nauSir og
fáfróSir, eins veikbygSÍr og hugs-
einhverntíma þroski svo meSvit-
und sína, hugsun og heiminn, sem
jþau dvelja í ? Hver veit nema þau
á sínum staS og tíma, hefji upp
hugsun sína'eins og viS, og biSji
til guSs?
Sundurlausir þankar
frá San Diego
Þá er aS minnast á tíSarfaríS.
ÞaS hefir veriS alt annaS en gott
f vetur, ef boriS er saman viS vana
legt California veSur. RignÍngar
byrjuSu í desember, og hefir mátt
kalla rosatíS síSan, þó komiS hafi
Þegar eg fyrir 1 0 eSa 12 árum j
síSan dvaldi hjá vini mínum í
anasljóvir, eins og þeir fyrstu. Þeir faeSingur og mikill guSfræSingur.
hafa gleymt öllum listum og vís-
indum. Þeir hnipra sig aumingja-
lega saman í hellisskútum, þar
sem gegnsær skriSjökullinn veltur
yfir rústír hálf-eySilagSra borga.
þar sem menn nú elska.hugsa.lþjást
og vona. Öll álmtré og Iinditré
hefir kuldinn gert út af viS, en
fuTUtrén ein drotna ennþá yfir
, hinni fro<snu jörS. Hinar síSustu
örvingluSu mannverur — örvingl-
aSar án jþess aS þær geti gert sér
grein fyrir, af hveriu örvinglun
þeirra stafi — vita ekkert um okk-
ur, hafa enga hugmynd um okkur,
ástríSur okkar, hugsmíSar og and-
'legt atgerfi. Þær verSa okkar
\íSustu afkvæmi og KlóS af okkar
blóSi. 1 Ihinum sljóva huga þeirra
lifír aSeins daufur glampi hins
tignarlega mannvits löngu liSinna
tíma, svoþ ær enn hafa vald yfir
bjarndýrunum, sem aukist hafa og
margfaldast alt í kringum þessi
5. April 1922
Af því aS WinnipegblöSunu:»s
íslenzku hefir ekki veriS ofþyngt!margir góSir dagar- MeSal ie3n'
meS fréttum frá íslendingum í jfal1 segia veSurfræSingar aS hafí
I þessum bæ nú um langan tíma, þá veriS her 1 12 þumlungar
Saint Lo, sem er smálbær þar uppi, Iangar mig til aS biSja ritstjóra an fyrst var fariS aS Sefa hvl'
í hálendinu, komst eg í kynni viS Heimskringlu aS Ijá eftirfylgjandi
prest nokkurn, semfbæSi var mjög j Iínum rúm f blaSinu, j,ó eg viti
vel mentaSur og vel máli farinn. j aS hér eru mér færari menn> 8em
A.f samræSum yiS hann naut eg hefS)J átt aS taka gér frgm um
alls ekki lítillar ánægju. j þetta, því þó viS séum ekki mörg,
Eg ávann smátt og smátt þá erum viS örlítiS brot af ís-
traust hans, .og spjölluSum viS ]enzka þjóSflokknum hér í Am-
margt og mikiS um ýmiskonar al- | eríku.
varleg efni; kom þá skjótt í ljós J þessum bæ, San Diego, sem
hin djúpa skarpskygni hans j stendur suSvestast í horni Banda-
næma athugunargáfa, eigi síSur ríkjanna, og aSeins 15 mílur frá
en hrein og saklaus einlægni hjart- landamærum Mexico, mun nú
vera um 1 00,000 ílbúar, og er meg
inþorri þes3 fólks suSurríkja fólk,
og svo Englendingar og Skotar;
ibiklu færra af norSanfólki, þó
Hann lét skoSanir sínar í liós meS j hefir (því fjöIgaS töluvert á tveim
svo miklu afli og töfrandi yndis- ! síSastliSnum árum, og’eru þaS þá
leik, aS eg fann enga skemtun, er j mest gamlir bændur, sem komiS
komist gæti í nokkurn samjöfnuS hafa meS meiri eSa minni efni,
viS þaS, aS Musta á hann. bg ætla nú aS eySa því sem eftir
En þaS liSu nokkrir dagar áSur er æ’finnr í hinu milda loftslagi
en eg þorSi aS líta á hann. AS SuSur-California, eftir langt og
vexti, líkamsskapnaSi og andlíts- j erfitt stríS í þarfir þjóSfélagsins.
falli var hann regluleg ófreskja. j Mjög lítiS staSnæmist hér af al-
HugsiS ykkur bjúgfættan, van- gengum verkalýS, sem betur fer,
skapaSan dverg, sem altaf tekur j er stafar af því aS hér eru mjög fá
smá stökk og kippi, eins og hann vekstæSi ’aS undanskyldum þeim
hefSi Vitus dans, innan í hemp-; er nauSsynlega þarf til viShalds
unni, sem hangir utan á honum . ^æjarins, því upphaflega, fyrir 35 lan
eins og poki.' Ljósir, hrokknir tU 40 árMm, var þessi bær bygSur
hárlokkar sem HSuSust ofan enn- fyrir rfkt ferSafóIk og Englend-
iS, gerSu’hann'leins og unglegri, mga af mUJÓnamræing sem heitir
en ásýnd hans varS fyrir þaS enn- , fohn SPreekl«. býzkum aS upp-
þá hryMilegrf Samt sem áSur funa' ,nu kommn yfir sÍotuSh
ans. Hann var hvorttveggja í senn;
vitur maSur og sann-guShræddur
^naSur. Hann var hárfínn rök-
hefir hann átt meiri hluta bæjar-
ins og ráSiS hér lögum og lofurn,
og hafSi hanji fengiS landiS
beggja megin fjarSarins (San
herti eg nú loksins upp hugann og
leit framáh í hann, og fann til eins-
konar hrífandi, óútmálanlegrar á- j
naegju í því, aS virSa fyrir mér.. | p,. d \ r - i- ,
. .ac, , , r- Diego nay) fyrir litla pemnga, en
cv • v t i . i . i hve viSbjoSslegur hann var. bg , , * . , *
neSanjarSar fylgsni þeirra. ÞjoSir . , , ,. h r»elt svo attur með talsverSum a-
, r/, , , , starSi a hann hugsandi. Þegar , , , ,,
., i goca. 1 il dæmis ma nefna flatan
hann opnaði varimar meo engil-!, ,, , ,. * , ,
holma i tjarðarmynninú sem
legu brosi, sáust aSeinsþrjár gular stjórnin ,þurfti aS fá fyrjr flug.
tennur eftir, og um leiS blim- vé]agtbS f stríSinu
og kynflo.kkar hafa horfiS og graf
ist undir snjó og ís, ásamt borgum,
samgöngufærum og skemtigörS-
um hins forna heims. ViS þján-
ir.gar og erfiSleika halda ennþá ör
fáar, einangraSar fjölskyldur lífi.
Konur, börn og menn, sem hrúg-
ast hafa saman í þessa óheilnæmu
hellisskúta, gægjast út um kletta-
sprungurnar, til aS sjá hina dimm-
leitu sól renna upp yfir sjóndeild-
arhringinn yfir höfSum þeirra.
Daufur, gulur bjarmi líSur yfir
sólkringluna eins og logar, er leika
í kringum útkulnandi eldibrand.
Tindrandi bjartír kristallar líSa all
an daginn í gegnum loftiS frá
hinni þungbúnu. dökku himinhvelf
inu. Þetta er þaS, sem þeir sjá,
og svo úrvinda og örvinglaðir, aS
þ-eir alls ekki vita, aS þeir sjá ekki
og er
hún
skakkaði, hræS.legum glóSrauS- kvagst þurfa ag brúka ,fram> Qg
um augum til himins. Eg starS. á» gaf hann stj6rninni kost á aS
hann fullur undrunar og aSdáun- kaupa h6lmann fyrir hálfa milj6n
ar. Svo langt var frá því, að eg j da]a> og ,em hún borgaSi honum
kendi í brjósti um hann, aS eg 1 r6tt fyrir síSastliSin j6l, og sögSu
þvert á móti öfundaSi hann, aS blöSin aS bankaávísanin hafi 45 manns á ollum aldrí, og fór
vera þannig fyrir vanskapnaS sinn ; HljóSaS upp á nærfelt $600,000. \ alt fram hiS reglulegasta. Eftir
verndaSur gegn freistingum holds- zS rentum meStöldum. — Lag- { messu þakkaSi séra Kristinn fyrir
ins, sljófgun gáfnanna og öllum! )eg jólagjöf. ÞaS sem hefir þok-j gáSar viStökur meS stuttri en
var
gaum, en í vetur hafa falliS 18
þumlungar, og oft hefir snjóaS
30 mílur inni í landi, og er synd
aS segja aS California hafi fariS
varhluta af ótíSunum sem gengiS
hefir yfir Bandaríkin síSast liSinn
vetur.
Þá er aS minnast á íslending-
ana í þessum bæ og umhverfinu.
Þeir munu vera í kringum 60, þaS
írekast eg veit, ungir og gamlir.
Þeim líSur öllum vel, hafa mis-
munandi starfa sér -til lífsviSur-
væris, því fæstir af þeim hafa
komiS meS svo mikil efni, aS þeir
hafi mátt setjast í helgan stein.
Einn hefir húsgagnaverzlun, tveir
selja fasteignir, nokkrir fást víð
húsasmíSi, o. s. frv., og allir sýn-
ast ánægSir, og þaS varSar
mestu. Enginn er félagsskapur
á meSal Ianda ennþá, og óvíst aS
hann verSi nokkurn tíma; þó má
geta þess aS tvær' samkomur
hafa veriS haldnar meSal okkar;
sú fyrri var í maí 1921, í tilefni af
því aS íslenzk kona sem búin var
aS vera hér milli 10 til 20 ár og sem
tók sér ferS á hendur til gamla
landsins, og var hepni haldiS
myndarlegt kveSjusamsæti, og
voru þar um 50 manns saman-
komiS aS börnum meStöldu.
RæSur voru haldnar og kvæSi ar'
flutt viS þaS tækifæri og veiting-
ingar voru frambornar af mikilli
rausn, og síSari samkomau, sem
ekki var minni var haldin 3. þ.
m. í tilefni af því aS íslenzkur
prestur heimsótti San Diego bygS
ina. Sá prestur var séra Kristinn ætli
Ólafsson frá Dakota, sem hefir
veriS á norSurströndinni nú síS-
astliðna 3 mánuSi. Hann brá sér
hingaS til aS sjá fornvin sinn og
sveitunga, hr. Einar Scheving sem
býr hér meS fiölskyldu sinni. Séra
Kristinn messaSi hér í húsi hr.
Jóns Laxdals og skirSi fjögur
born, og voru þar samankomin
'FaSir hans:—Sonur minn!
SkrifaSu alla þá dauSans vitleysu
sem þér dettur í hug. En í guS-
anna bænum farSu ekki aS kenna
mér og þenni móSur þinni um
þaS. —Judge.
Systkina milli:-
HafiS þiS Jón ekki veriS trú-
lofuS nógu lengi til þess aS fara
aS hugsa um giftingu?
Of lengil Flánn á ekki rautt
cent eftir. —Judge.
'Eg treysti því fastlega, herra
Borum,” sagSi ungfrú Cutting viS
ungan mann, sem var gestur á
heimili foreldra hennar og var nú
aS kveSja, “eg treysti því fast-
Iega, aS þér heimsækiS okkur aft
ur áSur en viS flytjum í nýja hús-
iS.”
“Sönn ánægja! MeSal annara
orSa, hvenær búist þiS viS aS
flytja?”
“Eg veit ekki enn daginn né
stundina, en þaS var fariS aS
grafa fyrir kjallaranum í gær og
pabbi heldur aS húsiS verSi full-
gert á átján mánuSum.’’
—Edinburgh Soctchman.
þeim tálsnörum, ?em nóttin flytuj | aS þessum bæ áfram nú síSustu
á skuggavængjum sínum og legg- áirin, er innflutningur Ameríku-
ur fyrir oss. Eg áleit hann ham-] manna víSsvegar úr Bandaríkjun-
ingjusaman meSal mannanna. | um, og aS þessi gamla Spirckles-
lipurri ræSu, og var ísrjómi og
kaffi óg allskonar fögnuSur til-
leiddur af kvenfólkinu okkar
myndarlegt aS vanda, og var ekki
Svo yar þaS einn dag, aS viS klikka er smátt og smátt aS tapa hófinu slitiS fyr en kl. 11, og svo
vorum á gangi niSur hæSimar, j völdum. ÞaS er ekki meira en
sem bær þessi stendur á, og vorum ! f;ögur ár síSan aS sá sem þetta
í djúpri samræSu um náS guSs, ritar eyddi hér fyrsta vetrinum.
neitt. Og aS lokum andar hin síS- aS prestur stanzaSi alt í einu 9g ÞaS var veturinn 1917 og 18. Þá
asta mannlega vera, sem er orðin
jafn tilfinningarlaus fyrir ást sem
hatri, sínum hinsta andardrætti
upp í himingeiminn, ískaldan og
meSaumkvunarlausan. .— Þannig.
heldur hnötturinn áfram aS sveifl-
ast í gegnum auSnar.svæSi rúms-
lagSi hendina þétt á öxl mér, og i var nýkosinn hér borgarstjóri,
sagSi meS hljómandi röddu, sem | John Wilder aS nafni; hann var
ennþá, þetta augnablik, bergmálar fullur af amerískri framgirni, og
í eyrum mér: vildi gera ýmsar umbætur, svo
’Eitt skal eg segja þér, því þaS • sem auka ýmsan iSnaS bæjarins
veit eg: skírlífiS er sú dygS, sem °S hvf um lfkt» en kaeÍarraSió
maSurinn ekki megnar aS varS-1 þ°rSi ekkl að samþykkja neinar
ins, og flytur meS sér leyfar og Veita, nema meS sérstakri aðstoS umbætur, sem þaS hélt aS
Mr.
ösku mannkynsms, kvæSi Hómers
og hinn tignarfagra gríska marm-
ara, sem þá er orSinn frosinn viS
yfiiborS hans. Engin hugsun hef-
ur sig framar upp til hæSanna, til
hins eilífa og óendanlega, þangaS
sem mannssálin hafSi svo oft svif-
iS hátt og djarft. AS minsta kosti
verSur þaS engin mannleg hugsun.
En hver veit nema einhver annar-
leg og ný hugsun vakni og verSi
aS skapandi meSvitund, og þessi
gröf, sem viS hvílum í, verSi
vagga nýrrar síálar? HvaSa sálar,
get eg ekki um sagt. Ef til vill
sálar skorkvikindisins.
Ásamt mannkyninu, og aS þvf
er virSist án þess aS taka nokkurt
tillit til þess, hafa sum skorkvikindi
kann eg ekki þessa sögu lengri.'
vinsamlegast
JOHN YUKONFARI.
Molar.
(Kímnismolar og molar alvarlegs
efnis.)
Tommy tilkynti yfirforingja
sínum, aS hann hefSi skotiS á
ÞjóSverja, sem hefSi veriS aS
synda yfir skurS, sem á milli
og meSalgöngu guSs sjálfs.” j Spreckler væri á móti sk@pi,og hef
A OrSum þessum sló niSur eins og ir hví hessi baer átt mÍ«g eritt UPP
eldingu í hygskot mitt, og sýndu j dráttar, og á enn. meS Los Ange brezku og þýzku skotgrafanna var.
, ., les í 130 mílna fjarlægS meS ó- (HittirSu hann? Skaustu hann
takmorkuSu framfaramagni, viba til bana.J sagði ytirforinginn.
' Ja—jæja,’* sagSi Tommy,
um eSa yfir 700,000 íbúa, og er
synda holdsins. HvaSa sál, hve
, , , - £ - , og peningum, og telur sú borg nú
hrein og ospiit sem hun er, freist- j & nnn „
ast ekki ááran, ef þessi maSur sem I
eiginlega engan líkama hafSi, j
nema sem verkfæri og íbúS þján-
inga og viSurstygSar. varstunginn
örvum holdlegrar ástríSu?
spádómur þeirra er bezt þekkja,
I aS hún muni telja eina miljón
Gamlir menn eru altof fast-
heldnir viS sínar eigin hugmyndir.
ÞaS er orsökin til þess, aS eyjar-
j innan þriggja ára og er þaS ein
af mörgu endurtekningunum úr þakiS olíu.’’
gömlu sögunni, aS feítu kýmar
hans Farós eta þær mögru. Samt
má geta þess bænum til málsbóta,
aS hér er ein herskipastöSin af
fjórum sem stjórnin hefir hér vlS
jæja,
sem vafalaust hafSi lesiS um kaf-
bátahernaSinn. — “IHann fór í
kaf, þegar eg hleypti af. Og andar-
ta'ki síSar var yfirborS vatnsins
—Punch.
skeggjar á Fiji-eyjunum drepa KyrrahafiS; hinar eru í Los Ange-
foreldri sín, þegar þau eru orSin j le8> gan Francisco og Bremerton,
gömul. Á þennan hátt greiSa
t d. býflugur og maurar þarfnast helr fyr,r framþróun.nni, þar sern
Ijóss og hita eins og viS. En þaS viS aftur á móti hmdrum fram-
eru líka önnur skordýr, sem ekki gang belinar- meS bvl að stofaa
eru eins viSkvæm fyrir áhrifum háskóIa °« vísindafélög.
kuldans, ems og viS. Hver getur
Fyrirfram sagt, hvaSa framtíS
starf þeirra og þrautseigja á fyrir
hönduml?
Htver getur um þaS sagt, hvort
jörSin ekki verSi þeím hæfur dval
arstaSur, þá hún ekki er oss lengur
byggileg? Hver veit nema þau
ViS teljum ástina eitt af því,
sem er óendanlegt. Um þaS er
ekkí kvenfólkiS aS saka.
Þýtt hefir
Sigtr- Ágústsson.
skamt frá Seattle, og hefir hér
veriS variS miklum peningum
bæSi fyrir sjóflotann og flugher-
inn, og liggja hér á höfnihni sjald-
an færri en 1 00 bryndrekar Banda
rfkjanna, og oft og tíSum fleiri,
og gerir þaS ekki svo' lítiS fjör í
viSskiftalífiS. Allflestar stærstu
verzlanirnar eru hér í höndum
Englendinga er náS hafa haldi á
þeirri atvinnu fyrir nokkrum ár-
um síSan, því þejV eru kaupsýslu-
menn hvar sem þeir ná fótfestu.
Sveitakennari nokkur var aS
yfirheyra nemendurna í áheym
skólaráSsins. Alt gekk þolanlega
þangaS til hann spurSi:
“Hver ‘slkrifaSi’ Hamlet?”
Enginn svaraSi. Ungfrúin, kenn
arinn, spyr aftur. Þögn sem fyr.
Loks réttir einn drengjanna, sem
óþektarormur var álitinn, upp
höndina og segir:
“Ungfrúl Eg gerSi þaS ekki.”
“Ha, ha, litli þorparinn,” gall
viS íorstöSumaSur skólaráSsins.
“AuSvitaS gerSi hann þaS.’’
—Everybody’s
Upprennandi skáld: Pabbi!
Þeir eru aSeins sönn skáld sem eru
fæddir skáld.
JiII, lítil telpa horfSi á móSur
síria, sem ætlaSi á danisleik, og
var aS íklæSast nýjasta kjólnum:
‘ Frúrnar dansa víst aSeins þar
karlmennirnir fá ekki’ aS
koma inn, er ekki svo? —Judge.
“Georg er í veginn aS gifta sig
þessari dökkhærSu, sem hann
kyntist á baSstaSnum í fyrra sum-
“Og eg hélt aS þaS væri ein af
þessum stuttu sumartrúlofunum.”
“ÞaS hélt Georg líka.”
—Judge.
ÞaS lítur út fyrir aS Rússland
aS verSa næsta landiS til
þess aS koma á friSi og spekt
meSál ílbúanna. AS minsta kosti
er Trotsky ekki myrtur eins oft
og á'Sur fyr. —Puhch.
Dómarinn:—Svo þér brutuS
régnhlífna á höfSi eiginmanns yS-
ar. HvaS hafiS þér aS segja ySur
til varnar?
ÁkærSa:—Slysni, herra dóm-
nöfn og sparinöfn þektra höf-
unda:
“Elinor Glyn’’, Mrs. Clayton Glyn
“Anatole France”, Jacques Thi-
bault Anatole.
“Maxi'm Gorki”, Alexei Maximo-
vitch Peshkov.
“Pierre loti”*, L. M. Julien Viand
“Quida”, Louise de la Ramee.
“Sylvia Carmen", Elizabeth Rú-
meníudrotning.
“Mark Twain", Samuel L. Cle-
mens.
“Jules Verne”, M. Olchewits.*
“Q”, Sir Arthur Quiller Couch
"Jón Trausti”, GuSmundur Mag-
nússon.
(AS mestu eftir N.Y.W.Almanac)
Gamall Skoti:—Gráttu ekki,
drengur minn. Ef þú finnur ekki
túskildinginn, áSur en fer aS
dimma, þá er hérna eldspýta.
—Wayside Tales.
Stúlka:—Þú sagSir honum
upp?
Önnur stúlka:—Já, hann þótt-
ist vera bókhaldari, en hann var
þá aSeins rithöfundur.
—Klods-Hans, K.-hÖfn.
(I búSinni)
"HafiS þiS til hárnet?"
"Já, frú.'”
“Ósýnileg?"
“Já, frú.”
“LofiS mér aS sjá eitt.”
Hann skrifaSi söguna “The
Fishermen of Iceland.”
ÁSKELL þýddi og dró saman.
ari. i *
Dómarinn:—Hvernig getiS þér
útskýrt þaS?
ÁkærSa:—Eg ætlaSi ekki aS
brjóta regnhiífina.
Passing Show, London.
Hún:—Hvernig geSjast ySur
aS “Rakaranum frá SeviIIe”?”
(Frægt skáldrit).
V
Hann:—Eg þekki hann ekki.
Eg raka mig sjálfur.
--Le Rire, Paris.
Verkstjórinn:—Hinn maSurinn
vinnur tvöfalt á viS þig.
Vt.rkamaSurinn —Einmitt þaS
sama og eg sagði viS hann. En
hann hamast samt. —Judge
Presturinn átti í stríSi viS versta
drykkjuslarkara þorpsins. Hann
gat ekki fengiS hann til þess aS
sækja kirkju. En dag einn viS
messu kom prestur auga á hann.
Daginn eftfr hitti hann hann á
götu.
’Eoffin,” sagSi prestur. “ÞaS
var mér óumræSilegt gleSiefni aS
sjá þig viS messu í gær,”
“Svo þáS er þ a r sem eg var,
var eg?" sagSi Boffin undrandi.
—Punch.
Noregur var eitt sínn stórveldi.
Noregsveldi var í mestum blóma
um 1260. Ef skattlönd eru meS
talin þá var Noregsveldi stærra en
nokkurt annaS núverandi evróp-
iskt land, aS Rússlandi einu und-
anteknu. StórveldiS norska var
um 800,000 kvaSrat kílómetrar,
er þaS var stærst. —
Stóra-lBretland er stærsta ey
land í Evrópu. Þá ísland, þá Ir-
land.
SPARINÖFN.
Rithöfundar, sumir hverjir,
víSa um lönd, hafa skrifaS undir
öðru nafni en sínu eigin, tekiS sér
nokkurskonar sparinafn, til notk-
unar á pappírnum. Hér eru sum
Dánarfregn.
Hinn 1 5. des. s. 1. (1921) and-
aSist aS heimili sínu í Pembina^
N. D. minn elskaSi eiginmaSur,
Erlendur Ólafsson, 83 ára gamall,
fæddur 1838.
Helztu æfiatriSa hans er getiS
í Almanaki O. S. Thorgeirssonar
1921, hefir því enga þýSingu aS^
endurtaka þau hér. ASeins vil eg
geta þess aS viS Erlendur vorum
gefin saman í hjónaband annan
dag jóla 1886,HafSi hann nokkru
áSur tekiS unglingspiltbarn til
fósturs a'f frænda sínum, SigurSi
Ólafssyní. Hét piltur þessi Sigfús.
Voru þeir Erlendur og hann aS
öSrum og þriSja aS frændsemi.
Ólst Sigfús þessi upp hjá okkur
alt fram aS tyítugs aldri; þá flu-tti
hann vestur á Kyrrahafsströnd
meS öSru fólki sem þangaS fór
írá Pembina, en ekki staSnæmd-
ist hann þar lengi, því eftir eitt
ár fór hann til’ Alaska. SkrifaSi
hann okkur einu sinni þaSan en
síSan aldrei meir. HöfSum viS
engar fréttir frá honum upp frá
þvf; þráSum viS þó mikiS aS
heyra frá honum, ekki sízt Er-
lendur sálugi, því eins var honum
ant um “Fúsa sinn”, því þaS var
hann ætíS nefndur heima, sem
hans eigin börn.
En nokkrum vikum eftir lát
Erlendar fengum viS fréttir af
Sigfúsi, aS hann hefSi látist á sjó-
ferS til Seatitle í september s. 1.
Er elkki ólíklegt aS hann hafi ætl-
aS aS heimsækja frændur bg vini
hér eystra í þeirri ferS; samt höf-
um viS enga vissu fyrir því.
ÞaS var ef til vill þaS bezta úr
því svona fór aS gamli maSurinn
var andaSur áSur en fregnin um
duSa Sigfúsar kom, því hann taldi
frænda sinn dáinn fyrir löngu. —
TrúSi ekiki aS hann hefSi aldref
skrifaS heim ef hann væri á lífi.
ÞaS þykir æfinlega miSur eiga
viS, aS þeir gefi nákvæma lýs-
ingu af hinum dána sem voru
honum vandabundnir, og fylgi
þeirra sikoSun. Vil eg þó aSeins
geta þess aS Erlendur sálaði var
mjög skyldurækinn og umhyggju-
samur heimilisfaSir, ræktarsamur,
tryggur og vinfastur. Heldur var
hann ómannblendinn og einþykk-
ur í lund, en hreinn og beinn í
framkomu. Einstaklega ráSvand-
ur og orSheldinn í viSskiftum. En
aS ýmsu leyti fór hann aSra leiS
en fjöldinn — kunni ekki viS aS
þræSa annara spor — vildi sjálf-
ur veg sinn velja, og er þaS oftast
merki um sjálfstæSi.
Hlann lagSist þreyttur til hvílcT