Heimskringla - 10.05.1922, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.05.1922, Blaðsíða 2
Z BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 10. MAÍ 1922 Veðurspár dýranna. *V1 IÍS2I' og jarðleysur venð, ef hláka er ur norður og var þá I gr. frost, R„ | ton, eðlisfræðingurinn mikli, fórl fram með'tjmffunö''reið vfir fvrsti 177^0 " taðf3, •1rbfa,,Í','| <G' hF')' U-l° db$' Vi“r 4|?' “ * R'h u k°"i e'1VerÍU SÍ""' ' !"d»liS <ra b"!U Paö veit a ílt, ef titlingar hopa hlaka. Þetta milda veður helst til stað upp í sveit. Á leiðinni hitti ..................... ' - 1 J sig heim að bæjum og tísta mikið” i 10. Það er gömul trú, að dýr finni neim ao oæjum og tista mikiö j IU. jan 1900. Þann dag flugu ; hann smala, er réð honum að stundum á sér þegar veðrabrigði ^ J''' . , . . gæsirnar aftur suður, og næsta dag ^ snúa við, af því að hrakviðri eru íaðsigi, og hafa menn snemma . JuPai1 veit sinu Vltl' ,n*un )a Taunus hulinn snjó og kuld- væri í aðsigi. Af Því að hvergi sá á lofti nein merki þess að regn væri í vændum, fór Newton ekki reynt að ráða af atferli ýmissa j M1* sarPinn sinn undan hríðum inn 2 gráður.” uýra, hverra veðra væri von. At-I urkomu. Pa er hun óeinn í Þá er að minnast á nokkur önn _ -------, _______ _.v„, hugunum alþýðu manna um slíka na|anum °8 *eitar fr"1- r um ur dýr. Það er engin ný kredda, J að ráðum smalans og hélt áfram hluti hefir víða verið safnað fyrir J minlmga °S ber, fræ og rjúpna- að hestar viti á sig veður, og sýn- göngu sinni, en varð að hálfri löngu og þær gefnar út með öðr- í au,í °.s, 1yn§barr skogarbarr.— ir sagan um Kengálu í Grettissögu um veðurmörkum eða veðurspámJ. ,KJuPan verður nærgongul það: “Nokkurri stundu síðar tal- Eitt slíkt safn hefir verið gefið út i bæjum’Pví nkt sem musm’ a und' aði Ásmundr til, at Grettir skyldi á íslenzku, það er í 8. bindi Lær-| an harömdavetrum Mjóg er tek- geyma hrossa hans. Grettir kvað dómslistafélagsritanna, sem kom lð tn Pes? fnn. 1 dag’ nYað r. sér þat betra þykja en bakelda- út 1788, og heitir: “Teikn til I Yar næm bæjum haustið fynr gerðin. “þá skaltu.svá at fara”, veðráttufars, af sólu, tungli og rrotstavetunnn. ^ sagði Asmundr, “sem ek býð þér. stjörnum, lofti, jörðu, vatni og ' , Stundum Joru nuPnahoPar Hryssu á ek bleikótta, er ek kalla dýrum, samanlesin úr þýzku og 1 hersyslu það sumar s.ðla, rekn- Keingálu; hon er svá vís at um fleiri skrifum, eftir Stefán Björns-1’r heim ao husadyrum og bæja. veðráttu og vatnagang, at þat Þær flugu ekki upp fyr en krept mun ayri bresta, at þá mun hríð r- r • •• • i * , var að þeim. Það sumar gengu eftir koma ef hon vill eigi á iörð Eins og fyrirsognm ber með ser, , r .» • r/l--------- I ettir ,1 eí ,°n gl f H.: son. er safn þetta af útlendum toga spunnið. Líkt mun um veðr- áttubækling í safni Jóns Sigurðs- sonar 74 8vo, er Jón Sigurðsson telur vera með hendi Hallgríms Pétursson, og eins flest það, sem stendur í Atla um þetta. Ymislegt fleira er til hér á söfnum af þessu tæi, og þyrfti einhverntíma að rannsaka, af hvaða rótum það er runnið. En hvað sem því líður, þá hefir íslenzk alþýða alt til þessa dags talsvert ítíðið veður af hátt um ýmissa dýra, og skal eg nú þær mjög í túnum og sáðgörðum. J ganga; þá skaltu byrgja í húsi En um veturinn féllu þær úr hrossin, enn halda þeim norður á hungri og frusu til bana” (G. Fr.) j hálsinn, þegar er vetr leggr á; “Það evit á ilt, ef rjúpur eru þætti már þurfa( at þú leystir þetta styggar og ólmar að tfna, og mik- verk betr af hendi enn þau tvau, ið er í sarp þeirra, þegar þær eru £em áðr hefi ek skipat þér.” Grett- skotnar; en ef þær eru spakar og ir svarar: “Þetta er kalt verk ok sarpur þeirra tómur, veit það á karlmannlegt; enn ilt þykkir mér gott. Ef menn sjá rjúpur í gili,; at treysta merinni, því at þat veit og þær halda sig öðru megin í því,' ek engan fyr gert hafa.” má eiga von á illu, og sitja þá > “Ef hross hlaupa mikið og flúg- rjúpurnar þeún megin, er hlé veit- ast á áti um haga, veit það á kulda ir í veðrinu (J. J.). I og hvassviðri. Það veit líka á ilt “Kringum Vestmannsvatn í veður, ef húshestar koma heim fyr Reykjadal og víðar er mikið mark (Sig. Þór- r .. . . ... -------- ------------, en vant er úr haga nefna nokkur dæmi um islenzkar, tekið á “brúsanum” (himbriman- ólfsson). athuganir í þessu efni. Síra Jónas um) þegar hann sveimar mikið rxn Dnncyal húfræðincmr sasði Jónasson hefir í handri.i .* bJÓS-1 á lofti og læ.o, m,kií «1 ,i„ heyra. "3, “Œ siSafræði, sem nu er i landsboka- má búast við úrkomu og óveðri.” ( hestj sem ha„n var samtíma á safninu, t,l gremt b*r athugan.r, j (Am. Sig J. J.). H5jva„ - Jól|a„di- aS einn dag er honum virtust mundu vera l„n-j ÞaS ólst eg upp viS. bví aS siíSast ,j nóvember eSa fyrst í lendar a* uppruna og mun eg baS var himbrimi á vatni hjá okk- desember l9l8- þegar p|.eginga- merkja meS (J. J.) baS sem baS-, ur á BreiSabólstaS”, sagSi frú maSurinn ætlaSi aS taka hann og an er e 1 • i r\r\n Theodora Thoroddsen, er eg las fara að plægja og fór að leysa af I Dyravimnum 12. hefti 1907,henni þetta. honum múlinn, þá vildi hann ekki hefir Guðm. Fnðjonsson ntað Þá er lómurmn veðurspár fara frá staHinum, SDarkaði og grein um hætti fugla, og merki eg fugl, því að hann spáir bæði um bejt, sem hann annars aldrei með (G. Fr.) það, sem hann seg- , þurk og regn, ogmá heyra á hljóð gerði) þvf þetta var hæglátur hest- ir. ♦ “'f unum 1 Fonum, hvers má vænta. ur Maðurinn hélt að hann hefði Þrösturmn þykir vera veður- Fyrir þurki gargar hann og segiri ekki fengið nóg að eta, og bauð spár. Þá þykir von ilrar tíðar, ■ Þurka traf, en fyrir óþurki væl- honum hafra. Hanq sinti því ekk- þegar hann kemur heim á baSna ,r hann og segir: Marvott. Þeg- ert- Hætti maðurinn þá við þenn- í góðu veðri, hvort heldur sem er ar kann vælir segir fólk: “Nú tek- an hest og tók annan, en rétt á haust eða vor. Sum þjóðtrú hefir ur lóminn í lærið, og býst þá eftjr skall á versta stórhríð og stóð við illu. (J. J. — Sbr. Ljóðmæli aUan dag- Jóns Þorlákssonar II. bls. 524). “Magnús Stephensen segir 1808 Þegar spói vellir mikið,^ er vot ag þag se þjóðtrú, að það viti á viðri í nánd (J. J. Alm.) Vætu- harðindi, ef útigangshestar leggi kjói ^barmar sér og vælir fyrir sig fyrir jól, annars eru þeir van- yætu (J. J. (Arn. Sig). (Álftir ir að standa fram íjanúar; ef þeir og gæsir vita oft óveður í yass- velta ser eftir janúar er það talið ________...j................ mn,a Ser (J' J' ^rn' ^1^ ) Þeg" vita á góðviðri, en eldishestar veðrum á vorin, en syngja tveim ar P.urkur eða stormur er í nánd, velta sér á röddum og við minni rök að styðjast.” (G Fr.). ’ 4 Síra Jónas segir, eftir Arnóri Sigurjónssyni: “Þá er það áreið- anlegt stórhríðarmerki, ef þrestir koma heim að bæjum haust og vor ‘Lóur eru hljóðar undan illum stundu liðinni að snúa við, af þvi að þá skall á hellirigning. Hitti hann þá smalann aftur og fekk að vita, að í fjárhópnum hans var gamall hrútur, sem ekki brást að vissi á regn, ef hann hamaði sig, þó í bezta veðri væri.” Um forustusauði er það almenn trú á íslandi, að þeir viti á sig veður. Síra Jónas segir: “For- ustukindur liggi fram við dyr, veit á gott, en ef þær liggja inst inni í kró, eða lötra á eftir fénu, veit það á ilt.” Eg get ekki stilt mig um að taka tvö dæmi úr Dýravininum, 6. hefti, um nafngreinda forustusauði. Ann ar hét Surtur, norður í Fljótum. Um hann segir: “Surtur var jafn- an fremst í húsi, en bæri það við að hann væri instur í kró, btást það aldrei að veður versnaði á eftir” (bls. 35). Hinn forustusauðurinn var kall- aður Forustu-Flekkur, eign Stefáns Jónssonar í Bakkagerði, er hefir skrifað um hann 1894, tveim ár- um eftir að hann misti hann, svo frásögnin ætti að vera áreiðanleg. Eg tek hér nokkra kafla úr henni: • “Aldrei fór Flekkur á fjall með an hann vissi von voráfella, og þótt hann væri rekinn, kom hann þegar um hæl aftur; var þá haft að marki að eftir væru harðindi, og brást það eigi. Aftur á móti, hyrfi hann sjálfkrafa, mátti bú- ast við einhverju betra; þurfti þá ekki við því að búast að hann sæ- ist fyr en á hausti, síð eða snemma eftir veðráttufari. Haustið .... var hann kominn í ærnar á sunnudagsmorguninn í 20. viku sumars; var ómögulegt að flæma hann frá þeim, hvernig sem til var reynt. Mér þótti þetta ieitt, því honum fylgdi þrevetur hrútur, sem eg átti og ætlaði mér að farga. Svo leið vikan alt til föstudags og veður breyttist eigi til verra, en á föstudagskvöld- ið kemur Flekkur einn heim með hrússa, lötrar inn í húsið, sem ir; hann var í á veturna, og þar leggj , • iiw , , , . J - . svo að ganga mætti statni; hljop eg þa ut, að sjá til úr skugga um hve mikið er hæft veðurs, og var þá svo myrkt af í því, sem sagt er um veðurspár hríðinni, að eg átti fult í fangi að dýranna. Til þess að slíkar at- ná bænum rétt undan henni. Hélzt huganir hafi fult gildi, verður að veðrið þann dag allan og nóttina 1 gera þær af ásettu ráði, athuga eftir, svo eigi var til hugsandi að nákvæmlega og dagsetja athugan- vitja fjársins. I birtingu morguninn ir. það væri t. d. ósköp hægt fyrir eftir slotaði dálítið og rofaði til, þá, sem hafa kött á heimili sínu, fóru þá allir sem treystust að tína j að ganga ár skugga um hve vel saman það sem við fundum; Iá veðurspár kisu rætast, athuga t. d. það .afvelta og niðurfrosið í hvort hláka kemur á vetrardag, ef gljánm, kind og kind í stað. Loks hún þvær sér aftur fyrir eyrað o- sáum við glóra í fjárhnapp skamt s. frv. Aðferðin væri sú að skrifa frá okkur, var Flekkur þar að vefjast utan um aðalhnappinn til að verja hann reki, alveg á ber- svæði, en alblindur virtist okkur hann (jafnt á báðum augum) af hjá sér í hvert sinn, sem kisa ger- ir eitthvað, sem talið er veðurspá„ dag og stund, veðrið samtímis og næstu veðurbreytingu, sem verð- ur, dag og stund. Með því að hríðinni. Rifum við þegar frá'aug no’kkrjr menn héldu sHkar athug„ um unum á honum og rákum af stað, og var þá knálega róið “fram í” það sem Flekkur átti hlutinn að; en 3 kindur hafði hann mist úr þessum hóp, sem hann hafði ver- ið að vefjast fyrir, og hröktu þær ofan á jafnsléttu. — Sumt af hinu fór til dauða. — Vorið 1892 var mjög kalt hér neðra; þó var orðið alautt við sjóinn, en það vor bar hann sig þó verst á æfi sinni. Á uppstign- ingadag var hitasólskin og blæja- logn; þá fékst hann hvergi frá húsi, og leit eigi í jörð, heldur stóð og hímdi; hélt eg þá að hann væri að drepast, og gekk til hans og strauk honum, en það kom fyr- ir ekki; lét eg hann þá inn og gaf honum, og át hann mjög lítið, en morguninn eftir var komið snjó- bleytuhlað og hagalaust yfir allan Borgarfjörð; hélzt það fram í 8. viku sumars, að aftur for að svia til og snjór að síga, sem þá var orðinn ómunalega mikill.” Þá er það almenn trú hér á Iandi og annarstaðar, að kettir séu veðurspáir. Ef köttur þvær sér upp fyrir eyrað á vetrardag, kem- ur hláka. Ef hann teygir sig og hleypir klónum fram, er sagt hann hvessi klærnar eða taki í klærnar og boðar það storm. Sama er, ef gamlir kettir Ieika sér. Veður kem anabækur um ketti sína eitt ár eða tvö mundi mega vega veðurvizku kisu á vogarskálum. Líkt er um hin önnur dýrin. Sá ljóður hefir hing- að til verið á athugunum manna í þessum efnum, að þegar eitt- hvað er þjóðtrú, þá hættir mönn- um við að taka aðeins eftir þeim tilfellum, sem koma heim við þjóð trúna, en gleyma hinum, sem ekki gekk eftir. En á því ríður, aS taka öll tilfellin um langt skeið; þá fyrst er hægt að sjá hve oft þjóðtrúm kemur heim við reynsl- una. Það væri og hugsanlegt, að þegar menn færu að gefa dýrun- um nákvæman gaum í sambandi við veðrið, þá reyndist fleira í háttum þeirra veðurspá, en menn hefðu áður tekið eftir, en um ,það skal engu spáð. , Ef vér lítum yfir þau dæmin, ^em eg tilgreindi um fuglana, þá ,er það sem tekið hefir verið mark á: söngur þeirra eða þögn, hvern- íg hljóðið er í þeim, hvernig þeir fljúga undan veðri, andir ulan frá sjó, titlingar og rjúpur heim aS bæjum o. s. frv., eða hvort þeir eru gráðugir, eða baða sig í vatni. Það er eðlilegt að hugsa sér aS fuglar gefi frá sér mismunandi hljóð og séu misvel upplagðir til ur úr þeirri áttfsem koTtur klorar1 syngjá 'Pftir þvrtíverntg þeim ‘Toppandir eru veðurspáar. Eg hefi oft tekið eftir því, að þær ioan syngur ospart ... . . . . uuui1'' ■ dýrðin,” má vænta góðs”. (J. J., I f?mlu mfnmrnir’ .Pegar svo Jætur Unni Bóndadagskvöld: I koma torfi á hey sem"við áttum o- Arn. Sig.). i honum i votviðn og veit þa jafn “Þegar feðgarmr voru búmr að þakið. Á meðan við vorum að an a Þurviðn (J. J- ur Vestur- brynna hestunum, ruku klárarmr því) tok að syrta f Iofti Qg drífa> i okartarellssýsiu). ^ Lf krummi út 4 tún með frísi og taglsperringi koma á veturna utan af hafi og á íl,'31" ínefmU” (bomsar eða ut í lpftið. Þrándur gaf þeim gæt- lindir hér við hraunið, þegar norð-l - °8 ems. °§ Sut ar/'^ velt ur og brosti. Hann mælt. v.ð sve.n- anhrota er í vændum — að eins K ^ °tVlSn (J‘ J' Ur Arnar', lnn: Nu V1)a,>eir a stcjrhrið, þá sjást þær á veturna. - Sumir! . . , , | taktu nu eft.r. - Eru þetta menn kynnu að halda að þá muni1 - , landtuglar baða s.g , vatm.'nema vana egir fjork.pp.r , hest- illviðrið vera skollið á úti á hafinu, I VC!t a urkomu (J; )•>• um’ Pe8ar *>eir el8a Sott °8 hafa svo að spágáfa þeirra komi þar ekki til mála. En það get eg sagt Þetta eru þá nokkrar íslenzkar eldi?” — “Þetta er illviðráþytur athuganir á veðurspám fugla, og í hestunum, drengi minn. Þeir vita með sanni, að engin merki norð- j ^ J á, T StÓrHríð’ |?n' ,Þeir Clga anáttar sjást á lofti eða legi stund- um, þegar toppöndin kemur að löndum eru fuglar ekki síður veð- ekki svo gott, að þeir láti svona urvitar alþýðu manna en hér og þess vegna, útigengir og moðgefn- og sluppum við tæplega við þakn- inguna áður en það hrakist. Um morguninn var komin mikil fönn. Voru þá svo hörð veður í hálfan mánuð, að fjallgöngur urðu eigi gegnar, og fenti fjölda fjár yfir allar Múlasýslur. Þrásinnis kom það fyrir, að eg gaf kindum mínum inni, þó aðrir beittu, ef Flekkur fékst eigi frá húsi, nema með nauðung. Það rakaði eigi úr, að þann dag kom * c. , t , . ' I sumt sömu fuglarnir og hjá okkur, ir og svo síðslægjan, sem þeir hafa uvilir sv_ ' , - * ~ * norðan. Stundum tveir solarhnng f ^ iZ_ M„;, h„;, „i,u; „r _u: I svo ymslr attu or3ugt með ir áður en veðrið skellur á, frá því er “toppa” sést. t. d. þrösturinn, lóan, spóinn, Nei! Þeir leika sér ekki af eldi, hrafninn. Spóinn heitir t. d. Regn- hetsarnir mínir.” (úr öllum áttum, r , .... | spove á dönsku, lóan Regenpfeifer bls. 69). Svartfuglar eru jafnvitnr topp á ^ýzku. j “Ef hestar hama sig í góðu ondum að þessu eyti. Þeir fljuga; f þýzka náttúrufræðistímaritinu veðri, bregst það ekki, að óveður stundum langt a land 2-3dogum ^ “HimmeI und Erde, 1908 er grein kemur úr þeirri átt sem þeir setja a undan norðanstorhnðum Þeir eftir Dr. Knauer: Die Wetterprop- lendar í” (Alm. J. J.). vi a a sig ve°nð a emhvern hatt. ^ heten der TierWeIt, um hið helzta, “Ef fé hristir sig í þurru veðri, ., Pegar haveIIur vella mikið a| sem hof- te!ur áreiðan]egt um! veit það á rigningU- Ef ær míga sjonum a vetrar agi, þa þy ír veðurspár dýra. Þar segir meðal mikið í kvíunum, þykir það boða annars: á úrfelli. Ef fé stangast mikið, “ViIIigæsir og villiendur eru á- veit það á hvassviðri” (Alm. J. reiðanlegir veðurvitar. Sjáist villi-j J.). illra veðra von” (G. Fr.). Yfirkennari Bjarni Sæmunds- son, sem góðfúslega hefir litið yf ir haníl mitt’ segir ,um havell'j gæsir í mildu veðri fljúga suðurj f grein eftir Dr. Knauer, er eg una: I ungdæmi minu var og þá má treysta því> að kaIt veðurl áður nefndi) segir: “Sauðfé Qg kvak hennar talið vera i Grindæ-1 innan fárra daga. en fljági gæsir gejtfé reynist og næmt fyrir veðra V. a dan 61 ge(Hr a^ | norður, þá er milt veður í vænd-, brigðum. Keppist kindur við að roa’ ao roa' , j um> þó að frost sé í bili. Þannig bíta, jafnvel á leiðinni heim, Blindur er sá maður, sem býr var eftir því sem L. Buxbaum seg- hlaupi þær órólegar til og frá og í sveit og neitar því, að snjótitl-. ir, allur veturinn 1899 mjög mild- jarmi hátt, sleiki þær sig um ingur hafi nokkurt hugboð um ó- ur og fyrstu dagana í desem- snoppuna, hami þær sig, stang- komin veðrabrigði. Þeir safnast ber var hitinn 2 gráður á R. I ist hrútar á leiðinni, kroppi geit- heim að bæjunum undan hríðar- slíku veðri mátti sjá fyrstu villi- urnar gráðugt brumið og kæri sig hretum, 1—2—3 dögum áður en gæsirnar fljúga suður 3. desem- ekki um það þó slegið sé í þær, þá óveð.rið byrjar og eru alveg ó- !ber. Aðrir hópar komu á eftir 4.; er smalinn viss um að illviðri er seðjandi að sjá. j og 6. des. En 8 des. fór ofan í 6 í aðsigi. Aftur lelur smali það vita En á hinn bóginn ber Iítið á gr. frost, R. og síðar meir ofan í á góðviðri, þegar kindur hoppa þeim, þótt harðindi hafi gengið ^ 14 gr. 18. des. flugu gæsirnar aft- kátar í haga. Það er sagt að New- að koma fé til húsa”----- “I janúar 1887 var allgott veð- ur um morguninn; ætlaði eg þá að beita, því hagar voru góðir, en ófærið í skefli. Kom eg Flekk þá ekki frá húsinu, svo eg lét aft- ur inn og gaf. Stundu síðar vildu sambýlismenn mínir reka á jörð, því útlit lagaðist og birti í lofti, svo eg lét þá út líka. Þá varð eg að berja Flekk frá húsinu, en það var eigi vani minn; leizt mér illa á að veður mundi endast; en er féð var komið í hagann tók það að dreifa sér og krafsa, en Flekk- ur leit ekki í jörð, en stóð eins og dæmdur. Þá fyrst tók eg eftir miklu veðurhljóði, og um leið setti þoku í fjöllin^með norðanfari og fór að hreyta, en var blæja logn; stóð eg litla stund við og var að ráða við mig, hvað gera skyldi: reka heim eða skilja svona við það. Eg þurfti að hára lömbum sem inni stóðu, og hélt mér mundi sleppa til, að skilja við það á meðan, og hljóp því heim og snar- aði til þeirra hári, en er eg kom sér í. Ef kettir rífa tré með klón- um, boðar það hrakviðri á sumr- um, en stórhríð á vetrum. (J. f. Sbr. Þjóðsögur Jóns Árnasonar II., bls. 559). Þegar útilykt er af hundum, er það talið vita á ilt. (J. J. Jóni Davíðssyni). Dr. Knauer segir: “Hundar eru veðurnæmir, að sögn veiðimanna. Þegar þrumuveður er í aðsigi, verður að reka þá út, því þá er svo viðbjóðsleg ólykt af þeim. Verði hundur alt í einu latur, hætti að Ieita, dratti á eftir veiði- manninum, sé lystarlítill, eti gras og krafsi í jörðina, velti sér á jörðinni, þá er veðurbreyting í að • • »* Slgl. Hellpach segir í bók sinni, “Die geopsychischen Erscheinungen: “Alment hafa menn trúað því og trúa því enn, að þegar hundar ætu gras, þá væri það óbrigðull fyrirboði þess, að’ veður mundi brátt spillast. Vísindin telja það nú blátt áfram magaveiki, er ná- lega altaf komi af ormum í görn- unum. En gætu ekki báðar skýr- ingarnar verið réttar? Þannig að þegar veðurbreyting er í aðsigi, þá versni magaveikin, og þeir til- burðir, sem hún veldur, verði þar með fyrirboði þess, að veður fari að spillast? Þykir fíonum þetta nú Iíklegra, þar sem reynslan sýn- ir að ormaveikir menn verða oft ýfnir. Þó eg hafi að eins tekið dæmi af fuglum og spendýrum, þá er það ekki fyrir þá sök, að þau séu emu veðurvitarnir meðal dýranna. Skriðdýr, froskdýr, fiskar, lindýr, skordýr og ormar eiga líka í sín- um hóp dýr, sem tekið er mark á um veðrabrigði, þó að þess af eðlilegum ástæðum gæti minna í íslenzkri þjóðtrú. En eg skrifa þessar línur aðallega fyrir þá sök, að eg vildi benda íslenzkum al- þýðumönnum á, að þeir gætu unn- ið vsindunum þarft verk og haft sjálfir mikla ánægju af, ef þeir legðu það í vana sinn að veita háttalagi þeirra dýra, er þeir kynn líður. Hafi ástand loftsins áhrif á líðan þeirra, þá mundi það jafn- fram geta haft áhrif á sönginn. Og líði fuglum eitthvað illa á sjó af breytingum, er þeir finna þar á sér undan illviðrum, hverjar sem þær kunna að vera, þá er eðlilegt að þeir leiti til lands. Vér þekkjum auðvitað alt of lítið sál- arlíf dýranna til þess, að renna grun í hvað fram fer í huga þeirra þegar þau búa sig undir óveður, t. d. með því að leita heim tiF húsa eða frá sjó inn á lindir í landi o. s. frv., hvort þau t. d. hafa Ijósa hugmynd um óveður sem er í nánd og haga sér þar eftir, eða hvort þau fylgja einhverri óljósri hvöt. En vér verðum að álykta, að ástand þeirra sé annað þegar þau haga sér öðruvísi en áður. Vér gerum ráð fyrir, að hrútar séu í öðru skapi þegar þeir eru ólmir að stangast eða þegar þeir eru friðsamir, að Jiestar séu í öðru ástandi þegar þeir hama sig í góðu veðri heldur en þegar þeir gera það ekki, að fé hafi í skrokknum einhverjar aðkenningar sem það vill losna við, þegar það hristir sig í þurviðri, að efnabrigðin séu eitthvað breytt í líkama ánna þeg ar þvagmyndunin er óvenju mik- il o. s. frv. Atferli dýra getur nú stundum komið af því hvernig önnur dýr, sem þau lifa á, haga sér. Menn þykjast t. d. hér í Reykjavík taka eftir því, að óvenju mikill gangur sé í kríunum í görðum þegar rign- irtg er í nánd, en það mun vera af því, að ánamaðkar koma þá upp úr moldinni og krían er að bera sig eftir björginni. Ánamaðk- arnir eru þá hinir eiginlegu veður- vitar í þessu tilfelli, eh krían að- eins óbeinlínis. Líkt er þegar fisk- ar vaka. Það er talið vita á regn. En fiskarnir vaka þegar mýið er nær vatnsfletinum en áður, svo mýið er þarna hin eiginlegi veður- viti. Á sama hátt væri það að skilja, þegar fuglar, sem eta mý, . flúga lágt, af því að mýið sveim- ar lágt. En hvort heldur dýrin,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.