Heimskringla - 10.05.1922, Side 5

Heimskringla - 10.05.1922, Side 5
WINNIPEG, 10. MAI 1922 HEIMSKRINGLA. . d. tí L A Ð S I Ð A. Röng sparsemi. Það er röng sparsemi a?S geyma áríÖandi skjöl, svo sem verÖbréf (bonds) ábyrgÖar bréf og önnur árítS- andi skjöl í heimahúsum og eiga á hættu að þeim vei'ði stoiið eða þau brenni eða þá tapist. Fyrir fárra dollara borgun á ári getur þú leigt öryggis hólf í því útibúi banka þessa sem næst þér er. IMPERIAL BANK OF canasa Riverton bankadeild H. M. Sampson. umboðsmaður ÚTIBÚ AÐ GIMLI (318) ^ eðlilegt. Jafnframt sem það ber vott um uppruna þeirra, er það ósjálfrátt hæðnisblandin bending frá þeim til þeirra er telja sér heiðurinn af því að vera komn- ir af fyrstu hvítu mönnunum í Ameríku. \ Bréf til blaðÍDs Hafði uppdráttur verið gerður af eyju þesasri 1339. En þótt svo væri, hafði þeim fjölda, er farið hafði að leita eyjunnar, aldrei hepnast að finna hana. Cabot var einnig sagt frá “sjö borgum”, sem hópur af prestum og fylgiliði þeirra hafði flúið til frá Spáni, er Arabar óðu inn í landið. Og ein- hver hugmynd var ríkjandi hjá mönnum um, að “borgir” þessar væru á þessari eyju, eða ekki langt frá henni. Hvað sem því leið, skoðaði CaBot þetta sem vörður á leiðinm til Asíu, þar sem krydd- jurtirnar uxu og voru seldar. Árið 1493 barst sú fregn út, að Kolumbus hefði fundið eyjur þess- ar og ögn fyrir handan þær lægi strönd, Asíu. En að land væri fyrir norðan eyjarnar, var þá ekki haldið. Samt var Cabot ávalt á þeirri skoðun. En stuðning til þess að framkvæma nokkra leit í þá átt fékk hann þó ekki fyr en Hinrik 7. hljóp undir bagga og bjó hann út með skip og 18 manns til farar. Þetta var 5. marz 1496. En af á- góðanum, er Cabot hefði af verzl- un á ferð sinni, átti hann að gjalda konunginum einn fimia í skatt. Cabot lagði af stað frá Bristol 2. maí 1497 og tók lendingu við Cape Breton 24. júní, eftir 53 daga ferðalag. og saga, og var hann síðan fluttur til Grænlands. Þessu hélt áfram til ársins 1294, að Noregskonungur gerði einok- Fyrir skömmu síðan birtist í Heimskringlu sérstaklega fróð- leiksrík ritgjörð með fyrirsögn- inni: “Frá kreddutrúnni til fagn- aðar eriridisins”, sem samanstend ur af sannleika og miklum fróð- leik, og er gleðilegt að íslenzkt blað skuli birta lesendum sínum það, og sömuleiðis ritgjörðin með fyrirsögninni “Sambandssöfnuður', ir.n í Winnipeg” sem sýnir sann- arlegt frjálslyndi og þá réttu kristni, því ef presturinn ekki pré Þannig er nú sagan af fundi Ameríku, frá þessari hlið skoðað. En svo að litið sé á hana frá ann- ari hlið, skal minst á það, er Yil- ‘hjálmur Stefánsson heldur fram í bók sinni: “Dvöl mín meðal Eski- móa”. Hann segir Norðmenn hafa fundið Island 870. Nokkrum mánuðum áður höfðu þó írskir munkar sezt að á lítilli eyju fyrir sunnan landið. Landið bygðist óð um, því Norðmönnum geðjaðist ekki að stjórn Haraldar konungs. Og um aldamótin var landið orð- ið allmjög bygt. Eiríkur rauði hafði verið dæmdur útlægur af Noregi fyrir víg. Árið 982 var hann dæmdur í þriggja ára útlegð af íslandi. Hann lagði því frá landi á skipi sínu vel út búnu og vissi í rauninni ekki, hvert ferðinni var heitið. Þó hafði sagan borist út um það, að Gunnbjörn hefði orðið var við land mikið í vesturátt. Eiríkur hugðist að litast um og vita hvers hann yrði vísari í þessu efni. Á- rangurinn af því varð sá, að hann fann Grænland. Þar var hann þessi þrjú útlegðarár sín og lifði góðu lífi. Að þeim líma loknurú hélt hann aftur heimleiðis. Sagði hann svo mikla landkosti af þessu ný- tundna landi, að það hlaut nafmð Grænland. Og árið 985 lögðu 25 skip af stað frá íslandi til Græn- lands. 14 af þeim komust alla leið. Á þeim skipum er sagt að verið hafi milli 6 og 7 hundruð manns, sem allir settust að á Grænlandi. I “narsam"7a"a.v.'.* verz,lun ■ dika, efli, sinni eigin sannfeiingn Be,g,„. Va, ba ollnm fy,„bo5,!S vær; hanll hræsnati j; aS sigla eða sel,a v,ð 1,1 Crsen- lilheyrendur ,fn> stefnuIausa llandsoSmmenbessuemokunar-lb^^^^ hefjr M of elag,. Au&yktó let stundum milij var( vij y, ^ hafs 1,1'1m ,aka. a 1>essum ,lmum' e‘8' Svo nú ætla eg að ve,a svo djarf- s.Su, en nu ur aJ fara (ram . aj b|aSlí I En þetta hafði það í for með Heimskringla flytji Iesendum sín- sér, að sighngar frá Grænlandi til um ræðu eftjr frjálshugsandi Ameríku hættu. Og Grænland presta, svo við einstaklingar út meira að segja týndist aftur, og um bygðir ■ getum lesið þær og fanst ekki aftur fyr en ánð 1585, fylgst með, þó ö^ur gefjst ekki er John Davis sigldi þangað mn á kostur á ag hlusta á þá, þ\ í eg sund það, er við hann er Icent er búinn að verða var við marga (Davis-sund). sem oska eftir að heyra f En þá voru Islendingarnir allir lyndar skoðanir í trúarefnum en horfnir þaðan. Af Eskirnóunum fyrir að kreddutrúandi agentar sem þar bjuggu þá, fréttu þeir, að eru að starfa á meðal þeirra, þessir norrænu menn hefðu flutt þvæla þeir suma í hóp sinn og þar burtu — vestur. eru þeir áhugalausir bæði fyrir A. W. Greely hefir það eftir sjálfa sig og sömuleiðis fyrir manni einum Nicholas Innis að flokkinn, en sletta peningum í nafni sem formaður var á fiski- betlara þeirra þegar þeir koma í skútu, er sigldi árið 1656 ir.n eft- betli erindum sínum. En ef blaðið ir Davissundi, að hann hafi vest-, flytti þeim ræður öðru hvoru, þá an megin við sundið orðið var mundu þeir geta lifað ánægðir tveggja mannflokka; í öðrum með sjál|um sér að þeir verði þessum flokki lýsir hann mönn- ekki utan við áminningar um unum á þessa leið: Þeir voru guðs vilja. Samt má búast við að stórir menn, vel bygðir, Ijósir á ■ sumir af þeim mönnum sem líta brá og snarir í hreyfingum. Hinn á kirkjustarf frá hagsmunalegu flokkurinn var ómengaður Eski-( sjónarmiði og vinna að því að móa-kynflokkur. 1 láta það vera arðberandi stofn- “Landkönnuðir,” segir Vil- un og brúka umrennings betl til hjálmur Stefánsson, “sem leið að fullkomna það, og sjá kristin- hafa átt um Victoria eyjuna, dóminn frá því sjónarmiði að þeir hafa flestir minst á það, að þeir o'S1 a^ ráða og láta alla tíma eft- hafi þar orðið varir manna er ir þvi sem þeim bezt þykir og að ekki líktust Eskimóum. Sir John þ*1" aðferðir sem þeir hafa mesta Franklm er þangað fór 1824, get- hagsmuni af squ í guðs vilja en ur um það, að hann hafi orðið var vilja ekki haga sér eða sínu starfi manna þar, er hafi verið mjög eftir fyrirskipun guðs og kenning- svipaðir Evrópumönnum að öllu ,jm Krists, því það spillir fyrir leyti nema því, að þeir hafi hafi þeirra starfi og betli, því guðs lítil augu og minna hafi borið á V'b1 °g kenning Krists sýnir að enninu á þeim en Evrópumönn- starf að guðs vilja á að vera um. En þeir höfðu ferskan og starfað á svo óaðfinnanlegan veg rauðan hörundslit og meira og að penmgatillögur séu gefnar fyr- ljósleitara skegg, en hann hafði ir virðingu sem gefandi hefir á séð á nokkrum þar innfæddum starfinu, en ekki Iátlausu betli og mönnum áður.” eftirgangi peninga elskandi vesæl- “Árið 1838,” heldur Vilhjálm- in8a sem eru kirkjiilega starfinu ur áfram, “fundu þeir Dease og ll1 cyðúeggingar og helgidómi Simpson dálítinn hóp af Eskimó- guðs, ll1 yanvirðu mundu reyna um og lýsa þeir einum þeirra sem að nik<la blaðið fyrir að birta ræð nærri óþekkjanlegum frá Skandi ur’ “en t»að væri bara ™ növum að útliti bæði á líkams- blægJa að-. Min astæða fyrir a? sagðar óhlutdrægar, og sömuleið- is þó sagt sé frá heiðarlegum starfsmönnum svo sem verzlunar- mönnum, læknum og lögmönnum og öðrum starfsmönnum bióðar- inn^r sem skipa opinberar stöður. Mér finst að ef fréttablöðin rit- uðu meira um kristindómsmál þjóðanna mundi almennigur fylgj ast betur með í þeim málum ný- ungar og framsóknar andi fólks- ins kemur því til að lesa frétta- blöðin og þar af leiðir að þau hafa svo mikil áhrif á huga al- mennings. Þessvegna væri nauð- synlegt að þau beittu sér í kristi- legum efnum, því það getur hjálp að til að fækka verzlunar pröng- urunum sem eru að afskræma heiðarlegar starfstöður þjóðanna og sem oft trana sér fram þar sem metorða- eða betlidúsu bragð er að finra. S. J. Sveinbjörnsson " Fréttir. “Víða er pottur brotinn.” Þessi vísa hefir borist frá N. D Ten thousand Jews are selling Booze Without the laws permission, To fill the need of million Swedes That voted prohibition. Ráðskona óskast á gott heimili í bænum; þarf að geta talað bæði ensku og íslenzku. Frekari upplýsingar veittar með því að síma miíli kl. 10 f. h. til kl. 3 e. h. til Fort Rouge 4398. biðja blaðið um ræður er sú að kristinn maður á ekki að hafa vöxt ög í andliti.”_ Og sjálfur bætir Stefánssoni . , , , .. , A- n V- i í r *• i neitt þao starr um hond sem or við: Bæði sagan og landatræðin , , . ; . u w \r i o n nrx v-nm, in A Lr V-Iírinnnm Ct mæla mjög með því, að himr Ijós hærðu Eskimóar á Victoria eyju | ekki í samræmi við kristinaóm og eru fréttir það þegar þær eru tír Víðinesbygð. Nýlátinn er hér í bygð öldung urinn Jónas Bergmann á' tíræðn- aldri, einn af elztu landnemum vestan hafs. Hinn látni var bjart- sýnn og bezti drengur; þa'v má því með sanni segja: “Þín æfi er gengin og löng var. sú leið en lífsgleði áttir þú staka og vonir er báru við himininn heið þú horfir nú máske til baka því vorboði flýgur svo létt yfir lönd þú lítur þá fegurð af bjartari strönd. s A. E. Isfeld 30. apr. ’22 Hinn ungi og efnilegi landi vor Dr. Kristján J. Austmann er ný- fluttur héðan úr bænum vestur til Wynyard og sestur þar að til að stunda lækningar í stað Dr. Jóns Árnasonar sem flutti sig til Saska- toon og stundar þar læknmgar framvegis. Dr. Austmann var gerður að Master of Art við há- skólaprófin í vor og sýnir það bezt hans miklu hæfileika þar sem hann náði stigi þessu en var þó bundinn við kennarastörf á með- an hann var að undirbúa sig und- ir prófið. Wynyard búar eru hepnir að fá mann sem Dr. Aust- mann í sinn hóp og Heimskringla óskar honum starfsríkrar og lukkulegrar framtíðar í hans nýja verustað. Og þá er sagan af ferð Leifs Eiríkssonar. Hann lagði af stað að finna föður sinn á Grænlandi, en lenti fyrir sunnan Grænland og til Ameríku. Þegar hann loks komst heim til föður síns, sagði hann honum af landinu, er hann fann fyrir vestan Grænland. Og sú saga er nú geymd á flestum söfnum í Evrópu. Eftir ferð Leifs fóru menn iðu- lega af Grænlandi til Vesturheims, hjuggu þar við og fóru með hann til íslands til þess að vinna hann séu\afkomendur (auðvitað nokk- ■ uð blóði blandaðir) íslending-- anna sem hurfu frá Grænlandi. j Það eru orð í máli þeirra, sem1 sverja sig í ættina til norrænunn- 'ar og það má jafnvel enn sjá uppruna þeirra af lífsháttum | j þeirra; sumar venjurnar dylja \ j það ekki.” Stefánsson skoðar þetta því sem raunverulegan sann- leika, að ljóshærðu Eskimóarnir | á Victoriu eyju, séu af Evrópu- mönnum komnir. “ Rannsóknir bera það með sér að þeir séu ekki j afkomendur Iandkönnuðah sem týnst hafa,” segir Stefánsson enn- j fremur. Verður því ekki önnur ályktun af þessu drengin en að þeir séu fyrstu hvítu mennirnir er til þessa lands hafa f)uzt og hér hafa tekið sér bólfestu, en ekki “pílagrímarnir” sem lentu við Playmouth Rock um 1620. Þéssir íbúar Victoríu eyjunnar hafa einkennilega stórt og upp- brett nef að sögn. Það er ofur- -...-—7- Sumarkoman. Flutt á Þjóðræknissamkomu í grend við Brown. P. 0., á sumardaginn fyrsta 1922. Nú vetur er liðinn með helgrimdar hreim og hretviðra kólgu er frameliðir snjáinn, en sumarið komið úr suðrænum geim með sólskin að vekja upp blundandi stráin og lífskraptur örvast frá aflvaka þeim og allsstaðar vaknar því framtíðar þráin. , Já, blómin þau vakna af draumlausum dúr, und dragmöttli hvxítum er veturinn léði, og baða sig vordaggar úðanum úr, o gendurnærð rísa í skyndi og beði; það sýnir oss glöggast að skin fylgir skúr, og skuggar oft breytast í tállausa gleði. I Og andlegu blómin er frosthrímið fól, nú friðarins íklæðist vorskrauti björtu, ( og fæðist að nýju hver frumla sem kól, hvers frjómagn ei deyddist í skammdegi svörtu. Og vonirnar glæðir ’in suðræna sól, og sveipar í rósemi líðandj hjörtu. Jóhannes H. Kúnfjöro. Andvökunótt. Hve á eg þar marga andvökunótt svo önnum kafin að þeynkja; sál mín í striti við söfnun á þrótt, sannleikans glætu að skeinkja. Þá er augunum lokað og andhæfum hvæsað, enn hafa sárfáir moðhauginn ræsað. Sú efnisþoka sem umkringir menn er einskonar sjóndepru flyksa. Hver nótt og dagur þeim nægir í senn. þeir nema ekki staðar að hugsa, en þrátta og fjasa og fipa og hringla, í flórrennum snúast sen? skopparakringla. % Verði þeim geispandi að gæjast þar út, með galopin augu og munninn, þá hrökkva spyrjandi í harðgirtan kút, Hvað? er þá sólm upprunnin? Eg held mér sé tryggastur híbýlaraftur, hér er þó skjól, ef að kofinn er aftur. Hér hefi eg mentun á hressandi stigi, í hverri viku nýtt fréttablað. Þetta andagjálfur er alt saman lýgi, einsamall veit eg bezt um það. Eg þýt og stagla mín lútersku ljóð og loka í kist'b' þann andans sjóð. Eg kúri í hnypri á hillunni minni, hollast það verður mér sama loft. Undir berum himni mér kólna kynni, kaun ýfast tíðum við sápuþvott, mig andlegur kláði ei angrað getur því ilmandi smyrsl hefir sankti Pétur. Margur er þannig í hug og háttum, hringiðu straumkast þá svelgir íkaf; sem glópar stara úr öllum áttum, t andlegulm skilning þeir tapa af, og masandi þióta með flasið og funið en fávizku siðina geta þó numið. Þó hefi eg gægst inn um_glugga og dyr, hvar guðsríki býr hér á jörðu. Eg efast þó ekki né að því spyr, hvert andar úr drottins hjörðu. Sé bangað útsendir iðnir að vinna, í eilífan skilningsþráð lopann að spinna. — Yndó í * <o Utsala — Bazaar Kvenfélag Sambandssafnaðar hefir ákveðið að hafa útsölu á ým^um munum, fatnaði, matvöru o. s. frv. dagana 19. og 20. maí. Utsalan verður höfð í fundarsal kirkjunnar, Sargent og Banning, og byrjar upp úr hádegi báða dag- ana. Nánar auglýst síðar. Mr. Jóhannes Böðvarsson frá Langruth var á ferð hér í bænum um síðustu helgi. Vel lét hann yf- ir útliti yfirleitt í sinni bygð. Þrifin kvenmaður getur fengið nú þegar góða vist í bænum á barnlausu heimili. Upplýsingar fást ,í gegnum síma A 6570. Sýra í maganum, sýrir fæðuna Orsakar meltlnKarlej'al. Reynslan hefir kent mér,” segir nafnkendur læknir, ’atS flestir þeir, cr IitSa af meltlngarleysl, hafa hrausta maga, en þatS sem meltingarleysinu veldur og ötSrum magakvillum. er of mikill súr t maganum. Súrinn skemm- ir hinar fínu himnur magans og'"syrir og eitrar fætiuna, átiur en hún meltist. Met5öl veita atieins hrátiabirgt5ar- hjálp. Bezta atSferþin tf! þess atS fS bætur er atS losa slg vit5 súrinn og þatS er bezt hægt metS því aö taka á eftir máltíts eina et5a tvær teskeitSar af Magnesíu í volgu vatni, þetta er óyggj andi efni til aö sporna viti þessari ó- reglu í maganum. MetS brúkun þess gerir maginn verk sltt vel. VeritS viss um atS bitSja lyfsalann um Magnesia því þatS er bezta metSalitS vitS súrum maga. Fæst hjá lyfsalum og hjá: Ruthenian Booksellers & Publlshing Co„ Ltd., 850 Main St„ Winnlpeg.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.