Heimskringla - 10.05.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 10.05.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIBA.. ME IMSKRINGLA WINNIPEG, 10. MAÍ 1922 Frímerkið. Saga frá Frakklandi, eftir Gordon Arthur Smith. Þýtt hefir Axel Thorsteinson. Fundum mínum og M. Aristide Brissot bar fyrst saman á götuhorni einu á Champs-Elysées, í þeim hluta bæjarins þar sem elskendur eru á hverju strái, rukkarar og frímerkjasafnarar. Fundum okkar bar saman af tilviljun. Eg man, að eg um þetta leyti var á leit eftir því einu af Góðravonarhöfða-frímerkjun- um, sem mig vantaði í safn mitt. Og herra Brissot hafið það í fórum sínum og var til þess búinn að selja mér það. Við sátum undir kastaníuhnottrján- um í nærri hálftíma og þrefuðum um verðið. Mér er engin launung á, að Brissot vildi aðeins selja það okurverði. En loks kom okkur saman um verðið. sem næstum gerði mig að betlara í mánuð. Brissot unni málminum rauða. Og silfurpeningar — og jafnvel koparhlunkar, er hann leit og ekki voru eign hans, framleiddu einkerinilega glampa í augum hans. En þótt hann hefði allan hug á, að safna sem allra mestu fé, var þó eitt, sem hann mat enn meira: Brunswick-frímerkið frá 1852. Fyrir það held eg, að hann hefði selt sál sína djöflinum og verið ánægður yfir skiftunum. Annars setur ekki á mér að lá Brissot. Eg er frímerkjasafnari sjálfur cg er nú beii er skoðunar, aj flestir í þessum heinn selji sál sína fyrir eitthvað, vald: auð, fríða konu eða frímerki. Hver er munurinn? Hvað er mest virði? Hvað minst? — Brissot bar öll merki þess, að hann var slingur í kaupum og sölum. Refur væri rétta orðið. Eg held næstum, hefði paurinn sjálfur birst honum og. boðið honum Brunswickfrímerkið, þá hefði hann ekki látið þann gamla ganga úr greip- um sínum, án þess að fá eitthvað í milli. Fyrst, er fundum mínum og Brissot bar saman, átti hann erfitt með að þrefa um verðið á Gróðra- vonarhöfða-frímerkinu, því grái frakkmn hans var svo ermalangur, að vart sá á fingurgómana, og hvaða Frakki getur þrefað um verð eða jafnvel talað, án þess að hafa full not handa sinna? Brissot var lágur maður vexti? Augun smá og skörp, augnabrýrnar þykkar og hvítar, skegg á efri vör og snúið niður. Á höfði sér bar hann kollhúfu, er var úr efni, sem líktist flosi, gráa að lit. Staf gekk hann við að jafnaði og undir vinstri handlegg bar hann skræðu, skrá yfir frímerki, er til sölu voru, eða þau, er hann vildi kaupa. Skrítinn náungi fanst mörgum, og þó var hann engu skrítnari en margir í hans stétt. Eg hitti Brissot nokkrum sinnum meðan eg dvaldi í París og spurði hann þá ávalt um þetta Brunswick-frímerki, því mér lék hugur á að ná í eitt ófalsað. En svar hans var ávalt hið sama. Hann 'hafði það ekki í fórum sínum, sagði hann, og því oftar, sem eg spurði, því ljósara varð mér, að spurn- ingar mínar um þetta frímerki gerðu hann reiðan. Gildvaxin kona, er af tilviljun varð á vegi mínum, dag einn, yrti á mig. Hún benti á Brissot og hristi höfuðið. “Hann er vitlaus”, sagði hún. “Viti sínu fjœr, en stórríkur. Hann er frá Senlis. Menn skyldu ekki ætla hann auðugan, ha?” — Svo tók hún fram skræðu sína. “Hvað um nokkur Hondurasfrímerki í dag?” sagði hún.. “Fyrir lítið?” — Mig langaði til þess að grenslast frekar um Brissot og hagi hans, svo eg gaf mig frekar á tal við hana. i ,<!Herra Brissot,” sagði eg, “hefir keypt frí- merki og selt hér alllengi?” Tuttugu ár kannske. Og hann er altaf að reyna að klófesta sérstakt frímerki: Brunswick-silbergros- -chen frá ’52. Það er sagt, að han vilji eignast þrjú. Tvö á hann þegar. — Hafið þér séð hana dóttur ;hans?” , í--:* ; . ^ 1 , ‘‘Dóttur hans?” endurtók eg. I hug mér kom osjálfrátt fram mynd af fimtugri piparmey. “Já, já. Dóttir hans. Og hún er ung og falleg. Stundum kemur hún með karlinum hingað á frí- merkjamarkaðinn. Hún er dóttir séinni konu karls. Og vaflaust það fallegasta í öllu safni hans. Gefin 'CiÆ ” kU Aáw bóttist'fvndin. vesal- “Georg,” sagði eg við frænda minn. “Eg þekki þenna gamla hrotta. Hann er faðir stúlkunnar. Hann heitir Brissot.” Við gengum til þeirra. Eg var dálítið hikandi, en Hann gæti átt það til að fara að berja hana í allra augsýn. Slíkt ætti ekki að leyfast.” Við gengum til þeira. Eg var dálítið hikandi, en Georg vildi endilega gefa sig á tal við þau. Eg varð að hnippa í karlinn, svo æstur var hann, til þess að draga athygli hans frá dóttur hans. “Góðan daginn, herra Brissot,” sagði eg. “Góðan daginn,” sagði hann, stuttlega. “Leyfið mér að kynna frænda minn, Georg Cor- inthy.” Brissot hneigði sig langt frá kurteislega. Dóttir mín, Nicolette, sagði hann og sveifl- aði til hægri hönd sinni kæruleysislega. Hún hneigði höfuð sitt, á þann veg, að enginn gat efast um. að hún bar virðingu fyrir sjálfri sér. Meðan Georg. sem altaf grípur tækifærið, er það gefst, til þess að tala við fríðar konur, gaf sig á tal við Nicolette, spurði eg föður hennar um Brunswick frímerkið. Undir eins varð andlit hans öskugrátt af reiði. “Þrællinn! Eg kom hingað í dag, alla leið frá Senhs, pvi hann sknfaði mer, að hann hefði þetta frímerki. Eg kom hingað með dóttur mína, svo hún gæti farið f búðir um leið. Eg eyði miklu fé, fyrir járnbrautarlestarmiða, strætisvagnamiða og fynr nónverð og annað, og hvað rek eg mig á? Svik, svik. Maðurinn hefir ekki frímerkið. Hann hefir tvær eftirlíkingar, sem eru almennar. Eg kalla hann svikara, þræl, hund! “Þú verður að borga mér kostnað minn, segi eg. Hann neitar. Eg lem ekki að forðast Nicolette. En eg ætla þá heldur ekki að vera á þönum eftir henni. Lestin fer kl. tíu frá Gare du Nord. Þrjátíu mílna ferð.” Og eins og Georg hafði ráð fyrir gert, þá fórum við frá Gare du Nord næsta sunnudag klukkan tíu. II. j Senlis er smábær — var það enda áður en þýzka stórskotaliðið gerði hann enn smærri — og það var ekki erfitt að komast að því h^ar Brissot og dóttir hans áttu heima. Þau, ásamt gömlum þjón, áttu heima í fornlegu steinhúsi, skamt frá Rue de la Republique. Fyrir framan húsið var hár steinvegg- ur og bogahlið í veggnum. Garður var í nánd og prýðilega hírtur. Verk Nicolette, hugsaði eg. Strax sama kvöldið og við komum til Senlis vildi Georg óður og uppvægur fara til þeirra í heim- sókn. Eg var því heldur mótfallinn, hélt kannske það væri móti frönskum venjum, en Georg hafði sitt mál fram. Nicolette kom sjálf til dyranna. Hún var kurteis og blíg í viðmóti, en undrunarsvipur var á andliti hennar. Hún var klædd bláum silkikjól, einföldum, en henni fór hann prýðisvel. Er hún leit okkur var hún hálf-hikandi á svip, en áttaði sig fljótlega og bauð okkur inn. “Faðir minn,” sagði hún djarflega, “mun gleðj ast yfir heimsókn ykkar.” “Faðir yðar,” sagði Georg, “gleðst ef til vill yfir heimsókn okkar. En návist yðar er mér gleðr efni.” — Það kom hálf klaufalega út úr honum, _o ____ enda var hann ekki stálsleginn í frönskunni. Nicp hann með regnhlífinni minni. Hann kallar mig illum \ lette brosti og fylgdi okkur til herbergja Brissot. nöfnum í áheyrn dóttur minnar. Eg gef honum á Karl sat þar og ræddi við mann, sem virtist ungur ann. Lögreglan kemur á vettvang. Og hún setur j að aldri. Herbergið var vafalaust lestrar- og skrif- o an ívið mig, sem varð fyrir órétti. Auðvitað er eg stofa hans. Við stóðum þar fáein andartök. Brissot ærður af reiði. j hallaði sér fram í stólnum og leit á okkur. Það var Það hlýtur að hafa verið óskemtilegt,” sagði eins og skörpu, smáu augun hans horfðu á óvel eg, til þess að segja eitthvað. komna gesti. Sannast að segja skein slík ókurteisi “Og í kringum mig er múgur manns,” 'nélt karl nr Að hefði Nicolette ekki tekið til máls, áfram. ekkert. fullur! ” “Ertandi, hlægjandi! Og Nicolette segir Mælirinn er fullur, segi eg. Mælirinn er Iþá hefðum við vafalaust ekki fljótt gleymt hinu ó- kurteisa, móðgandi tilliti Brissot. “Þessir heiðursmenn,” sagði Nicolette. “eru vin Smánarlegt,” öskraði hann andartaki síðar. I 'r bin'r fra París.” Brissot umlaði eitthvað, en reis þeim svifum snerist Georg að honum og mælti: þó upp og hneigði sig. Hann kynti okkur gesti sí “Ungfrúin segir mér, að þið eigið heima í Senlis. J™’ er Í®1"! heTTtP^ Það gladdi mig að vera fræddur á því þar eð! Letestard> bættl hann Vlð> heflr allskonar nsta- frændi minn og eg verðum þar alla næstu viku á h,æí le,ka:, h^ni?, err malar>>, mjmdhöggvan. leikan, skáld og tónskáld. En þar eð hann er auðmannsson, þá gefur hann sig mest að — og skarar mest framúr í — samræðulist.” Letestard leit rauður af reiði á Brissot. Ea hélt Hótel du Grand. Eg vona að við hittumst þar.” Brissot umlaði eitthvað jákvætt, en virtist lítt ánægðari á svip. Hvað mig snerti þá var eg fullur undrunar, því hvorki frændi minn eða eg höfðum ætlað til Senlis. En hann frændi minn er nú ekki andartak, að hann ætlaði að berja hann. Og mér Iengi að átta sig stundum. Er við kvöddum þau Brissot og Nicolette, tók eg eftir því, að hún brosti í fyrsta sinni. Ekki til mín. Nei, nei! Til Georgs. En þá fyrst varð mér Ijóst hve óvenjulega fögur hún var og eg vissi hví Georg vildi óður og uppvægur fara til Senlis. Og eg var ekkert séfstaklega ánægður yfir þeirri ákvörðun hans margra hluta vegna. Hvers vegna sagðirðu, að við ætluðum til Senlis?” Eg veit varla. En dahtil loftslagsbreyting mun ekki hafa slæm áhrif á þig. Það er heitt í París og alt fult af ryki.” “Hið sama má segja um Senlis.” Hann samsinti því veiklega. “Meðal annara orða, bætti hann vfð, “hvaða frímerki er það, sem karl hefir hug á að eignast?” Eg fræddi hann á því.. Áttu eitt af þeirri tegund?” Eg var í þann veginn að neita því, en ákvað að segja sem var. Eg á eftirííkingu, fyrirtaks vel gerða. Eg keypti hana fyrir næstum sex hundruð dali.” Ha, ha! Þannig eyðir þú fé þínu. Meðal ann- ara orða, viltu hafa þetta frímerki á þér, er við för- um til Senlis?” Eg spurði hann hvers vegna En hann aðems brosti. — i-— r r i ------ Viltu hafa það í fórum Og kerling hló dátt. Þóttist'fyndin, vesal- jþmum, er við förum þangað?” spurði hann aftur. “Ef til vill. En það er mjög óvíst, að þú fáir að snerta það.” “Við sjáum nú til.” — Georg hafði alt af vilja sinn fram. Hann var aldrei ofsafenginn, þrár eða-biðjandi. En samt tókst honum alt af að fá vilja sínum framgengt. Vinir hans Iétu alt af að óskum hans. Ósjálfrátt! Og það meira að segja þótt þeim væri það ógeðfelt. Hvers vegna? Ef til vill vegna þess, að hann var svo viss um, að fá óskum sínum framgengt. Hann Iét aðra menn skilja að hann treysti þeim og var trausts verður sjálfur. Hvað förina til Senlis snerti, þá komst eg að því seinna, að hann var að rýna í ferðabókina hans Beadekers. “I langan tíma,” sagði hann, “hefi eg verið að hugsa um að fara til Senlis. Sérstaklega til þess að sjá Ðómkirkjuna, reista fyr á öldum, í gotneskum stíl. Eg verð að sjá hana, finst þér ekki?” Eg samiþykti og bætti við: Og svo eru Abbey de la Vietoire rústirnar. Þú verður að sjá þær. Og þar eð þú ert svo áfjáður í að skoða gamlar rústir, þá stingurðu upp á heim- sókn til gamla Brissot. Georg, gerðu þig ekki asna- legri heldur en þú ert. Þú gætir eins vel kannast við það, að þú ferð til Senlis til þ ess að kynnast Nicolette betur, en ekki til þess að skoða Senlis.” “Nei, eg kannast ekki við neitt slíkt. Eg ætla þó út ’94. ingur. — Ósjálfrátt varð mér að hugsa um þetta fram og aftur. Og eg aumkaðist yfir dóttur hans, sem eg þóttist viss um, að yrði að þola margt í samfélagi við þennan gamla maurapúka. Þegar eg, nokkrum dögum seinna sá hana, kendi eg verulega í brjósti um hana. Hún var fögur ems og gyðja. Mér fanst á öllu fyrst í stað, að hun hefði gefið upp alla von um að fá nokkurn tíma að njóta lífsins. Eg var, þá er eg fyrst kom auga á hana, á gangi með honum Georg Corinthy, frænda mínum. Hann tók undir eins eftir henni. Sá, að hún bar af öllum hinum, er þair voru. “Þarna,” sagði hann og hnipti í mig. “Fögur sem gyðja og lifir bersýnilega þrælslífi.” Hún stóð við hlið föður síns, sem virtist eiga í harðri deilu við hana og þá, er í nálægð hans voru. Ef til vill ásakaði hann hana uirt, að honum hafði ekki auðnast að komast yfir frímerkið, sem hann þráði svo. Ef til vill ásakaði hann bæði hana og Guð fyrir óhepni sína. Svo hygg eg, því eg heyrði slitur af orðum hans. Við og við kinkaði hún kolli og mælti lágt: “Oui, mon pere” (Já, faðir minn). Hún virtist þó óhrædd. Hún var hnakkakert og dirfsku- glampar komu fram í augu hennar ananð veifið. Það var sem hún hefði lært að vera þolinmóð og hún vildi iðka þá dygð umfram aðrar. fanst á því andartaki, ef það væri nokkur öldungur í þessum heimi, sem ætti það skilið að vera barinn, þá væri það Brissot. Eg var meira að segja svo viss um, í svip, að Letestard myndí verða höndin Iaus, að eg steig feti framar, til þess að koma í veg fyrir það. En til allrar gæfu náði hann jafnvægi sfnu aftur. Hann brosti og hneigði sig. “Konungar oft gera sig fyndna á þegnanna kostn að. Og þegar konungurinn segir fyndni, verða þegn- arnir að hlægja.” “Sæktu flösku af portvíni, Nicoletíe,” sagði karl skarplega og hvíslaði einhverju að henni um leið, Hvað það var komst eg að, er eg dreypti á víninu Það var sannarlega hvorki göfugt eða gott. Nicolette hlýddi honum og viðhafði engin orð. Undir eins og hún var farin út tók Georg Letestard til hliðar og gaf sig á tal við hann. Þeir töluðu f hálfum hljóðum, svo lágt, að eg og Brissot, gátum ekki fylgst með, þótt viljað hefðum, að minsta kosti Brissot. Svo eg auðvitað byrjaði samræðu mína á því, hvort honum hefði auðnast að ná í Brunswick frímerkið. Augu hans loguðu í svip. Ofsareiði skein úr þeim, og þó virtist hann ekki reiður mér. Eg spurði hann hvort svo væri. Hann sagði að svo væri ekki. Svo mælti hann: “Gætuð þér trúað því, að faðir Letestard á frí- merkið og vill ekki selja það neinu verði. Bcih! Hann er ríkur. Hann hirðir ekki um meira fé. En eg skal eignast það. Eg skal, þótt eg neyðist til —” Hann þagnaði snögglega. Eins og hann óttaðist að hann myndi koma upp um sig, ef hann segði of margt. En eg tók fftir því, að hnúar hans hvítnuðu og mér fanst í svip, að hann ætti að setjast í geð- veikrahæli. Slíkt var útlit hans nokkur andartök. En nú kom Nicolette með portVínið og glös á bakka. Hún skenkti á og kekk svo með bakkann frá einum til annars, hægt og hávaðalaust, uns við allir höfðum dreypt á veigunum. Svo settist hún við hlið föður síns, til þess að hlusta á, en ekki taka þátt í sam- ræðum okkar. Það var bersýnilega ætlun hennar, en eg neyddi hana til að taka þátt í samræðunum, því eg vildi fyrir hvern mun kynnast henni betur. Mig var farið að langa til að skygnast inn í líf hennar og föður hennar. Mér fanst einhvern veginn, að hún hlyti að líkjast móður sinni. Eg byrjaði á því, að tala um náttúrufegurðina við Senlis, Dómkirkjuna og rúst- irnar, upp á minn ameríska máta. Svo spurði eg hana hiklaust hvernig hún eyddi tíma sínum. Hún leit á mig undrandi og mælti svo í látlausum róm: “Það er nóg að gera mestan hluta dags. Innan- hússstörfum er altaf nóg af.” “Oft,” bætti hún við, er hún leit geðilskusvip föður síns, “geng eg niður með ánni seinna hluta dags. Nonetteáin er hún köll- uð. Það er fallegt í nálægð árinnar, þegar rökkva tekur.” • i , ' :, ''if I :l ''VK “Og á kvöldin?” spurði eg. Hún leit spyrjandi á föður sinn. Svo mælti hún lágt: _ * Á kvöldin hjálpa eg föður mínum til þess að skrásetja frímerki sín.” “Ungar stúlkur í Frakklandi,” skaut Brissot inn í hálf geðilskulega, “eru aldar upp til þess að vera til aðstoðar á heimilinu. Þeim er ekki leyft að lifa lífi sínu í iðjuleysi.” Nicolette hneigði höfuð sitt til samþykkis. Og svo bætti hún við, ems og hún væri að endurtaka það, sem alment væri viðurkent: “Já, og það er ástæðan fyrir því, að ungar stúlk- ur í Frakklandi óska eftir að giftast eins fljótt og auðið er.” Og þér, sagði eg,. eruð auðvitað engm und- antekning frá því.” Hún var allrauð í kinnum, er hún svaraði: “Nei, herra, eg er engin undantekning frá því.” Brissot í sömu svifrim umlaði eitthvað miður kurteist um kveriþjóðina og jafnvel hið heilaga hjónaband. Mqr fanst í þá svipan, að hann liti illum augum á alt í þessum heimi, án undantekninga, jafn- vel sjálfan sig og öll heimsins frímerki. En Nicolette virtist gefa því l'ítinn gaum, hve karl tautaði. Hún sat kyrlát í stól sínum og leit í áttma til Letestard, svo^ oft, að mér þótti grunsamlegt. Eg var þess full- viss nú, að eg hafði ályktað rangt í fyrstu. Brissot hafði ekki ótakmarkað vald yfir henni. Vafalaust neyddi hann hana til hlýðni við sig, hafði hana sem þjón í húsi sínu, skammaðist og reifst og árangurinn sá eini, að hann hafði beygt vilja henna^r en ekki brotið. Eg hafði áður litið á Nicolette með með- aumkun. Nú leit eg á hana með aðdáun. Eg var a heimleiðinni að hugsa um, hvaðan hún fengi þann innri styrk, sem gæfi henni kjark, þegar Georg fór að tala um það, sem í hug mínum var. “Hún er auðvitað ástfangin,” sagði hann..“Það gefur henni kjarkinn. Sástu ekki tillitin, er hún sendi Letestard? Efastu um það?” Nei, efi minn var horfinn. Daginn eftir skildi Georg mig eftir einan. Hann fór á fund Letestards. Mig rendi grund í, hvað þess- ír ungu, spámannlega vöxnu menn ætluðu að ræða um. En það var eigi fyr en nokkrum stundum seinna, að Georg skýrði mér nákvæmlega frá samræðu þeirra. Georg hlaut að hafa náð hylli Frakkans undur fljótt, eða þá að Letestard þurfi heldur en ekki á trúnaðarmanni að halda. Því Georg kom aftur til gistihússins fullur fróðleiks. Hann vissi þá gerla um heimilislíf beggja fjölskyldnanna, bæði Brissot og Letestards. Hafði kynst öllu út í æsar. Meðal ann- ars fræddi Georg mig á því, að Paul Letestard væri allur á valdi Nicolette. “Hann hefir verið ásthrifinn af henni síðan hann man eftir sér. Hann segir, að þau séu samvalin til þess að vera hjón.” “Frumlegt heldur en ekki,” umlaði eg. Nei! En það er nú samt það, sem kemur mér til þess að hugsa, að hann sé verulega ásthrifinn af henni. Það og margt annað eins ófrumlegt.” “Jæja. Og hvað er um — hvað um Nicolette?” “Hún hamlar á, þegar Paul rær. Hún hefir unn- að Paul síðan hún man eftir sér.” “Hví í dauðanum láta þau þá ekki til skarar skríða?” Já, því ekki?” sagði Georg og hristi höf.iðið spekingslega. “Eg get frætt þig á því. Það er vegna þess, að gamli Brissot vill ekki samþykkja þenna ráðhag, nema gegn vissu skilyrði?” Georg varð enn spekingslegri á svipinn. “Skil- yrðið er, að faðir Pauls láti af hendi frímerki nokk- urt, sem Brissot ágirnist, verðmætt frímerki, sem er í safni Letestards. Geturðu giskað á hvaða frí- merki?” “Brunswick-silbergroschen frá ’82- Auðvitað”. “Rétt. Og hvað segirðu nú um öll þessi boð- orð?” “Það að það sé ómannúðlegt, miðaldalegt. Þessi gaml maurapúki er hvorki meira né minna en að bjóða d.ttur sína til sölu.” Jæja, sagði Georg óákveðnislega. “Að minsta kosti vill hann ekki gefa honum hana. Sá er gallinn á, að hún er ómyndug enn þá.” Og eg geri ráð fyrir, að herra Letestard vilji ekki ganga að jafn ósvífinni kröfu?” Rétt getið. Og Paul ásakar hann ekki fyrir það. Enginn maður með fullu viti myndi ásaka hann fyrir það. Gamh Letestard er, skilst mér, stækur frímerkjasafnari sjálfur. Og honum þykir vænt um frímerkið. Og þannig standa sakir, að hann hefir vanið sig á að gorta yfir þessari eign sinni, þá er Brissot er nærri. Hefir gaman af að sýna það og handleika í návist hans. Og það er Brissot auðvit- að ógeðfelt mjög.” “Jæja! Hver sá, er dýrmætan hlut á, hefir rétt til þess að vera dálítið hreykinn. Það er aðeins náttúrlegt.” 1 ‘ ' M “Hum,” kom frá Georg. “Náttúrlegt, en öðrum til ertingar. Það er eins og um fólk sem altaf er að sýna öðrum krakkana sína. Hvað mig snertir, þá hirði eg hvorki um krakka eða gömul fri'merki. En eg reyni að sitja mig í spor þeirra, ‘sem kæra sig um slíkt.” “Er þetta ekki farið að verða dálítið gruggugt hjá þér, Georg frændi. Eignarréttur frímerkisins flyst, þegar frímerkið kemst í aðrar hendur. Aftur á móti getur enginn í raun og veru átt böm annara. Og svo held eg'að enginn ágimist börn annara.” (Niðurlag.) j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.