Heimskringla - 10.05.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 10.05.1922, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 10. MAI 1922 HEIMSKRlNd.A 7. 0 L A Ð S 11) A. The Dominion Bank HOR.NI NOTRK DAMB A»B. OO SHBRBROOKB ST. HöfuSstóll, uppb...$ 6,000 000 V&rasjóSur .... ...$ 7,700,000 All&r eignir, yfir.$120,000,000 Sérstakt athygli veitt viSekfftr um kaupmanna og veralunartfr aga. Sp w is j óSsdeildin. Vextir af innstæðuifé greiddir Jafn háir og annarsstaðax rl5- gwngat. rnoNE a sass. P. B. TUCKER, Ráðsmaðof vant í blaðaágreinings málefnnm þínum, 'þótt eg viti vel að það er ómögulegt að gera svo öllum Iíki, eins og þessi kosningavísa bendir Bréf til Hkr. moti marz (FramJiald frá 3. síSu) allan veturinn, sérstaklega Ot á akur fóru hér þeir fyrstu, en aðeins örfáir af öllum fjöldanum, 3. apríl, og voru allir að búa sig undir að byrja þann 7 eða 8., en þann 6. gerði sliddu- byl í tvo eða þrjá daga; votviðr- in héldust að heita mátti í hálfan mánuð, þó einstaka maður væri að vinna stund og stund milli fekúranna; tel eg ekki að vor- vinna hafi byrjað fyr en þann 24. apríl; síðan eru hitar og þurkar dag hvern. Flestir eru búnir að sá hveiti og byrjaðir að sá höfr- um. Er nú hveiti sáð hér með lang mesta móti ,en þó eru land- ar hér hægfara með það sem ann- að; sá í þetta frá 50 ekrur og upp í 100. Leit eg undrandi augúm á einn nábúa minn með þrjár drátt- arvéjar og um 30 hesta við sína eigin akurvinnu; hefir hann lítið eitt yfir 1000 ekrur undir, en um tíu lönd mun hann hafa með hönd um. Verzlun Hveiti $1.10, hafrar 32, Bar- Iey 42c. Smjör 25c—30c, egg 20c—22c, kartöflur 40c—60c svínsskrokkar 13.50, nýtt kjöt af feitum kúm 6—8 cent, kindur um 14c—16c, lömb, 16c—18c, lif- andi svín 8c—10. Hver sem hef- ir haft þessar vörur á boðstólum getur fengið ofangreint verð fyr- ir þær í næstu bæjum, og ögn meira í Calgary. Svo borgum við fjóra og hálfan dollar fyrir sekk af hveitimjöli, 20 punda sekk af haframéli 90c, brent kaffi 40c— 50c pundið, sykur 8c—lOc, fyrir eitt pund af salti 3c. Sælgæti ögn að koma niður. Heilsufar. “'Flú”, gigt og tannverkur, má heita landföst landfarssótt hér í bygð, en að öðru leyti held eg að fólki líði heldur vel. Þar sem eg kem er sama gestrisnin, og þegar alt er í blómaskrúði sumarsins, má kveða þetta um allra þjóð- flokkabýlin í mínu nágrenni: Frjóvir akrar, fens um varðir, fagran búgarð hér eg leit; nauta-, sauða- og hestahjarðir, hænsi, svín og tyrkja á beit. Fóðurbirgðir og skepnuhöld hafa sjaldan verið betri en nú. Nokkrir hafa fitað upp kýr og unga gripi, en verð á þeim er 4— 6c í Calgary. Þó fóður sé í lágu verði, græn hafrabindi á 2—4c, stráæki á $1—2, og samt held eg lítinn gróða í að fita upp gripi með því verði sem þeir nú eru í. Landakaup voru hér töluverð fyrir nokkru síðan á gróðabialls- árunum; lándar voru þar í og með en eru nú býsna hart uppi sem aðrir. Sumir hafa líka þann stór- manna sið, að ganga í verzlanir, rétt eins og þeir ættu þær, og þyrftu aldrei að borga þeim; en margt smátt gerir eitt stórt, og þótt búin hafi stækkað landflæmi sem útheimtu akuryrkjuvélar með ránsverði, er ekki að undra þó skulda„kórinn kreppi að stöku manni í bráðina, meðan þeir fá ekki meira fyrir afurðir sínar en nú á sér stað, sem vonandi fer að lagast. Eg held að eg ætti að kné- sitja þig, ritstjóri góður og benda þér það sem mér .finst ábóta- Aldrei gerum alla sátta, orðvar, gættu að sjálfum þér, palladóma ýmsra átta oft um stjórnmál heyrum vér. En mér finst of mikið af Mani- toba stjórnmálahnjóði í blaðinu. Að mínu áliti er það einkenni smá bálfa: Bj,álfinn hjóði byrjar á brautir heims þá fer að kanna; boðnar óðinn syngur sá, um syndaflóðið stjórnendanna. Það gildir einu hvort það er í bundnu eða óbundnu máli lagt á borð fyrir lesendurna. Heildar- yfirlit ætti að vera nóg, og eyða meira rúmi um heildaryfirlit fylk- isstjórnanna í öðrum pörtum land^5' ins, til dæmis bændastjórnar ráðs- menskuna í Edmontonþinginu. Þar hefðuð þið átt að hafa 0. T. Johnson fréttaritara, fyrrum rit- stjórfa Heimskringlu, og svo full- en komnara heildaryfirlit frá Ottaw- þinginu. Auðvitað snapa eg og mínir líka það úr ensku blöðun- um. Stæk flokksblöð tapa gildi sínu og tiltrú lesendanna er til lengdar lætur, og við ættum að vera komnir á hærra menningar- stig en að eyða prentsvertu í of- lof og last flokkanna, en það er líka marðt se mmér líkar vel við blaðið. Alheimstíðindi og fund- arhöld stórþjóðanna, fréttabréf íslendinga hér í álfu og út um all- an heim, og síðast en ekki síst fréttabréf og fréttir heiman af ís- landi mest af því að Eg svíf á vængjum vinda að virtri íslands strönd — Þar ættbönd mig binda sem barn við móður hönd. og enn: Eg svíf á vængjum vinda, úr vestri að ættlandsströnd, þar frændur syngja og synda um sólbjört norðurlönd. Þótt mér finmst að Matthías heitinn bæri höfuð og herðar yfir þá alla saman, er ekki áreiðanlegt að aðrir séu með sama sinni: Matti fléttar móðir kranz og minning konu sinnar, skærast söng þar sálin hans í surídlaug ástarinnar. Að endingu óska eg þér og þínum gæfuríks og gleðilegs sum- ars. Þinn velunnari, Jóh. Björnsson. Athugasemd:- Vér þökkum herra Jóhanni Björnssyni fyrir bréf þetta, en “kvittérað” höfum vér hann í bókum félagsins n. 1. febrúar fyr- ir þennan árgang Hkr, og þá með- tókum v.ér peningana. Af vangá hefir gleymst að leiðrétta þetta á útsendingarhstanum og biðjum vér hann velvirðingar á því. Viðvíkjandi efnisvali blaðsins mætti geta þess, að Manitobabú um þykir eins vænt um fréttir úr BARNAGULL. Hvor var mein í? þú smíðað fallegri smjörstokkurinn sem Hefirðu verið í skóla. Búi?” *Ja—'á. Það var skóli í 5 vik- ur á Hálsi í vetur, og þar var eg. Veturinn áður var eg þar 3 vik- ur, og veturinn þar áður var eg hálfan mánuð í skóla.” “Ósköp er stuttur skólatími ykkar sveitabarnanna.” “Kallarðu 5 vikur stuttan t'íma? “Það kaíla eg stuttan tíma.” Hvað eru Reykjavíkurbörnin lengi ískóla á veturna? spurði Búi. Þau eru í skóla allan veturinn.’ Eru þau 26 vikur í skóla?” Já, og meira til, þau eru yfir 30 vikur ársins í skóla.” Og þið vitið samt ekkert meira við.” “Við vitum miklu meira en þið.’ “Það er eg viss um að þú kant inni? ekkert fleiri vers en eg,” sagði “Skelfilegt, dæmalaust fífl ertu, Búi. . Óskar. Eg hefi aldrei nokkurn “Eg kann nú fleira en vers og tíma vitað vitlausari eða sjálf- sálma,” sagði Óskar og var drjúg- hælnari str^k. Heldurðu mér detti m yfir. í hug að trúa, að þú getir einu Jæja, hefirðu lesið um Njál?” sinni helminginn af því sem þú Eg hefi samið ritgerð um Njál.’ þykist geta, eða að þú vitir helm- Kannastu þá við Gunnar, Kjart inginn af því sem þú þykist vita, an, Skarphéðinn, Egil og Hörð?” nei, það segi eg satt.” spurði Búi. í “Þú mátt trúa því sem þú vilt, Já, eg hefi lesið um þessa Búi minn, og rengja það sem þér karla.” lízt. Eg skal sýna þér hvernig eg En kannast þú við Sókrates, skrifa og eg skal teikna fífilinn Karl mikla og Benjamín Franklin? svo þú sjáir. Komdu með mér nið spurði Óskar. j ur að hylnum þarna og vittu hvort “Voru þeir íslendingar?” eg slampast ekki yfir. Og eg skal “Nei, þeir voru ekki Islending- gera nokkrar líkamsæfingar þarna ar, en þeir voru allir miklir menn. frammi á eyrunum. Heldurðu þú “Nei”. “Getur stokk en þarna er? “Nei.” “Getur þú stokkið hæð þína og snúið þér við í loftinu og komið standandi niður?” “Nei.” “Getur þú synt þarna yfir hyl- inn í ánni?” “Nei.” “Getur þú skrifað fallega rit- hönd?” “Nei, ekki fallega.” “Veiztu hvað klukkan er í Pét- ursborg, þegar hún er 12 á há- degi hérna?” “Nei.” “Getur þú sagt mér hvað þú værir þungur, ef þú stæðir í sól- og þú,” sagði Búi hróðugur, þeg- fram, fetti sig, sneri höfðinu til ar hann kom niður á klöppina. hliðanna, svo hakan nam við öxl, Eg var ekkert að reyna mig belgdi upp brjóstið og dró djúpt við þig,” "sagði Óskar, og fór að afklæða sig. “Ætlarðu að synda ber, Ósk- ar?” spurði Búi. “J|á, heldurðu eg syndi í föt- unum? Eg vil nú heldur eiga þau| Eftir þetta sett- og fór að fara í andann á milli. ist hann niður fötin. “Til hvers gerðirðu þetta?” spurði Búi. “Eg er að styrkja líkamann,” þur, þegar eg kem upp úr.” ansaði Óskar. Þegar Óskar var kominn úr, “Þetta væri kölluð fötunum, gekk hann með hægð heima,” sagði Búi. fíflalæti Og það væri gaman að líkjast þeim.” “Þeir hafa víst ekki verið meiri menn, en Gunnar á Hlíðarenda eða Grettir.” “Það veit eg nú ekki. Gaman myndi þér þykja lesa mannkynssögu, því þar getið mbargra mikilla manna. Þú getur reitt þig á að eg hefi lært meira en þú.” “Það er eg ekki viss um. Og; óvíst er, að þú getir meira en eg.” , niður að ánni. trúir þá?” “Eg trúi því, sem eg sé,” mælti Búi. “Viltu koma niður að hylnum? “Já, það vil eg,” sagði Óskar I brosandi. að Drengirnir létu matinn niður í er Kiesta flýti, og köstuðu pokanum inn á þverbáljfinn í smalahúsinu. Þeir tóku sprettinn við smala- húsið og stefndu beint á hylinn. Þeir keptust hvor við annan “Heldurðu það. Getur þú teikn I að fífilinn þarna í barðinu?” 1 Búi varð á undan. “Á, eins fljótur er eg að hlaupa! fram á klöppma. “Eg vil ekki að þú farir út í hyl- inn, Óskar. Ekki get eg bjargað þér ef eitt- hvað vefður að þér.” Búi var að sleppa orðinu þegar Óskar steypti sér fram af klöpp- inni. Óskar hvarf. Búi stóð á öndinni af hræðslu | Rétt bráðum sá hann Óskar skjóta upp höfðinu. Hann synti til og frá í lygnunni. Búa hægðist þegar hann sá hve rólegur Óskar var f vatninu. Óskar synti nú aftur á bak og áfram í hylnum. Loks lagðist hann að klöppinni. Hann seildist með aðra hendina upp í sprungu, sem í klöppinni var, og skreið ?vo upp úr. Klöppin var glóðheit í sólskin- ínu. Óskari leið einstaklega vel. Fyrst hljóp hann til og frá um klöppina, síðan staðnæmdist hann rétt hjá Búa. Hann þerraði sig með milli- skyrtunni sipni. Svo tók hann höndunum um mjaðmir sér, tylti sér á tá, beygði sig í hnjáliðunum, rétti sig upp aftur og loks stóð hann á allri ilinni. Á meðan hann gerði þetta, taldi hann 1—2—3 —4. Hann endurtók nokkrum sinnum þessa æfingu. Síðan rétti hann handleggina upp, fram, út o. s. frv. Hann beygði sig til beggja hliða, laut “Jæja, þekkir fólkið ekki þess- ar æfingar?” “Ekki heimafólkið, kaupafólk- ið kannske þekkir þær.” “Trúirðu nú að eg kunni að synda?” spurði óskar. “Já, því trúi eg. Heldurðu að þú getir ekki kent mér að synda hérna í ánni?” spurði Búi. “Eg veit ekki hvað vel þú þol- ir kuldann í vatninu. Sumir læra nú að synda í köldu, en það er verra en að synda í volgri laug.” “Það er nú engin laug til hérna. En góði Óskar, kendu mér að synda, eg skal ekki kippa mér upp við þó vatnið sé kalt.” “Eg hefi nú aldrei kent öðrum sund,” sagði Óskar. “Og eg kann svo sem ekki vel að synaa sjálf- ur, en eg get reynt að sýna þér hvernig eg fer að.” “Eg væri nú ánægður að kunna eins vel að synda og þú. Ertu eins góður í öðru, sem þú hefir lært, eins og sundinu?” spurði Búi. “Þú skalt nú sjá það í sumar, ef við verðum saman, en þú kall- ar það sjálfhælni ef eg segi eins og..ei‘”. V “Ónei, eg kal aldrei kalla þao sjálfhælni. Góði Óskar, kendu mér að synda. Eg má til að læra það. Geturðu ekki byrjað núna, það er svo ósköp hlýtt veðrið?” Framh'. Manitoba og Albertabúum þykir vænt um fréttir frá Alberta. Það á sitt við hvern og er leitt að geta ekki gert að vilja sem flestra eins og blöðin þó reyna til þess. Vísan hans Steingríms er nokk- uð sönn sem þetta er í: að geðjast öllum er guði um megnk; þegar einn vill sólskin, vill annar fá regn. Ritstj. Dánarfregn. Mánudaginn þann 3. apríl 1922 andaðist á sjúkrahúsinu í VcMjcouver, B. C. húsfrú Rósa Si|urðardóttir. Móðir Rósu var Arnbjörg Kristjánsdóttir frá Hól í Köldukinn. Þau hjón Sigurður og Arnbjörg bjuggu á Hólum í Laxár- dal í Þingeyjarsýslu, eignuðust þau 10 barpa, og var Rósa þeirra yngst. Hún var gift Þórarni Ei- ríkssyni og er ætt hans úr Norður- Múlasýslu, en hann er bróðir Stefáns Eiríkssonar, sem víða er þekiur fyrir listfengi sitt á tré- skurð. Þau hjón, Þórarinn og Rósa, flutcU frá Islandi til Ameríku árið 1890; dvöldu þau í Brandon í Maniioba um tíma, en fluttu það- an vestur á Kyrrahafsströnd, B. C. og hafa dvalið þar síðan. Þau hjón eignuðust 2 börn, pilt og stúlku er bæði lifa,J— pilt og stúlku, Sigurður Stephen og Sigrún Margrét, er bæði lifa. Heimili þeirra hjóna var vel- þekt af öllum Islendingum er bú- ið hafa í þessum bæ síðan þau hjón komu hingað, fyrir íslenzka gestrisni; voru þau hjón samhent í því sem öðru. Rósa gaf sig mik- ið við ísl. félagsskap, þar sem hún kom því við. Studdi hún af áhuga lestrafélag íslendinga hér, end^ var hún bókhneigð, og las flest af því sem út kom á íslenzku síðari árum. Hún beitti sér sorgartilfelli voru, vottum vér hér með vort innilegasta þakklæti. 1413 Royal Oak, Alta Vista, B. C. Þórarinn Einíksson, Sigrún Margrét Eiríkson Sigurður StefánEiríkson Aðsent. Kjósendur í Gladstone kjör- dæminU eiga því láni að heilsa að öllum líkindum, að fá val á manni sem sækir undir merkjum bænda- flokksins. — Þessi maður er Ge- orge Langdon sveitaroddviti á langruth. Mr. Langdon hefir verið bú- settur að Langruth síðan bær sá einnig mikið í safnaðar og kven- myndaðist, og ber nafn hans að félagsmálum, og var allstaðar vel hálfu leyti, ásamt félaga hans er nu a liðin, því allir þeir er nokkur kynni höfðu af henni virtu hana fyrir kvenkosti hennpr. Sakna hennar því auk nánustu ættingja, eiginmanns og barna, allir þeir er nutu samvinnu hennar á lífs- Ieiðinni. Jarðarförin fór fram fÖstudag- inn 7. apríl' að viðstöddum f jölda Islendinga er fylgdu henni til graf- ar; var þar kvödd ein þeirra er aldrei lá á liði sínu þegar til þess kom að liðsinna Islendingum eða málum þeim er varða heill þeirra. Vinur hinnar látnu. Blöð á Islandi eru vinsamlega beðin að taka upp þessa dánar- fregn. ÞAKKARÁVARP. Öllum þeim sem á einn eður annan hátt sýndu okkur samúð í var emu smm, Ruth að nafni. — Bærinn Langruth er allur að heita má bygður af Islendingum og má óhætt segja að Mr. Langdon sem hefir haft landasölu þar í bæ, hef- ir verið hjálparhella þeirra að ná í fegursta íslenzka bæjarstæðið er liggur nálægt Manitobavatni. — Eg þekti Mr. Langdon fyrir löngu síðan og þótt eg búi þar ekki úti við vatnið þá hefi eg fundið hann að máli og ætíð hefir hann borið velferð þeirra Islendinga er þar búa fyrir brjósti, og gert alt sem í hans valdi hefir staðið, að sjá velferð sveitarinnar sem bezt borgið. — Eitt dæmi sem sýnir sig er sökin sem hann bar á Norr- isstjórnina síðastliðinn vetur, er mun að líkindum imnka stórum sveitargjöld á íbúua kjördæmis- ins í nálægri framtíð. Islendingar er þar búa ættu að sjá sóma sinn að útnefna Mr. Langdon, þeir sem börnum, sýnerí og fuglum. Ein myndin var af syni Sir Arth- urs, sem var tekin eftir að hann hafði gefið aðvörun við brögðum og svikum. Sumar voru a{ skyld- fólki og kunningjum hans. Af mönnum sem fallið höfðu í stríð- inu, og ein sýndi gat eftir byssu- kúlu á gagnauganu. Sir Arthur aðhyllast bændaflokkss^efnuna — því duglegri manni sem velferð þeirra ber fyrir brjósti, munu þeir varla eiga völ á, svo framarlega sem eg þekki til. íslendingar þar úti ættu því að launa Mr. Langdon framkomu hans við þá fyrir unnið starf sem ætíð mun geymast í hugum sann- ,. gjarnra manna eins lengi og bygð fa? lst ,?eta yr^st sú er til; að útnefna hann og þeirra allra- 0g alla kjósa sem þingmann þeirra í hönd farandi kosningum. Lengi lifi velferð þeirrar sveit- ar og allra þeirra er þar búa, og sú velferð ríkir ef þeir sem einn maður styðja að kosningu George Landon á Langruth. igðist geta ábyrgst sannagildi sem efuðu sagðist hann kæra öpinberlega sem rétta og slétta einfeldninga sem ekki vissu hvað þeir segðu. Þýtt af Y. Opinmyntur. Conan Doyle sýnir eftirtektarverð ar andamyndir, áhorfendum í New York. (Eftir Canadiskum blöðum. New York, 22. apríl—Anda- myndir af fólki löngu dánu, fyrir aðstoð miðils sem sat fyrir mynda tekningu, voru sýndar af Sir Arth- ur Conan Doyle fyrir áhorfendum sem fyltu hvert einasta sæti í Carnegie Hall á föstudagskvöldið. sem illi fagnaðarláta sat bíðandi eftir næstu leyndardómsfullu fy - irbrigðum frá þessu hectic ecto- plasm sem Sir Arthur útskýrði að myndirnar væru gerðar möguleg- ar með, frá hinni hliðinni að mér skilst. Sumar af myndunum tók hann sjálfur en sumar tóku vinir hans, og sumar af þeim tók Mr. Hope, hinn mesti sálarrannsóknar mynda smiður í Stóra-Bretlandi. Þar voru myndir af öllum teg- undum af mönnum og konum og Með gapandi höfði og gínandi trjónum, nú ganar hann Jónas á þjóðrækn- isskónum, og öfluga landvætti liðinna tíða, til liðs með sér kveður á hólminn að stríða. Með spekingssvip gapir sá auli o’ní enda úr andlegum hafvillum hvar mun hann lenda? Því landgöngu “gangskipa” getur ei bannað, Svo guð verður sjálfur að skipa’ ‘onum annað. Því mannfélags samræmi og bróðurhug blíðrm, hann bindur í hnakkpoka drösul- inn síðan; Hin andlega stríðshetja er hann þó hálfur, enginn veit samt hvort að það er hann sjálfur. —Kona

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.