Heimskringla - 10.05.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 10.05.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINCLA. WINNIPEG, 10. MAI 1922 Wínnipeg Yínbannið af- numið á Islandi. Ritið “American Issue” sem gefið er út af bindind’sfélögum í Bandaríkjunum, flylur þá fiétt, að \írbannið sé afnumið á Islandi. Biaðið fékk fregnina í sunskeyti frá Kaupmannahöfn nýlega og rr:un hún því vera sönr, enda er “The American Issue” talið mjög merkt rit. Segir bar að nú meei bví flytja öl og vín til íslands eftir vild, nema hvað brendu vínin megi ekki fara yfir vissa gráðu að sterkleika (en það gráðu tal er ekki tiltekið í fregninni). Mega þetta slæmar fréttir heita. H.tmlll: Ht*. 12 OFlnn. Blk. Slml: A 3HT J. H. Stranmfjörð trimltur *c (UlbmHor. Allar TfSs«rVlr fljétt .g Til mf U«ndl l.y.tar, #78 Saxnt At«. Talabal Ik.rbr. Wl m 1 ♦ Blond Tailoring Co. | Séra Albert E. Kristjánsson frá Lundar prédikar í kirkju Sam- bandsasfnaðar á sunnudagskveld- ið kemur (14. þ. m.) á venju- legum tíma kl. 7 e. h. í fjarveru safnaðarprestsins séra Ragnars E. Kvaran er staddur verður austur í Pine Valley-bygð, eins og aug- lýst er á öðrum stað í blaðinu. k Ladies Suits, Skirts, Jumpers £ fmeð nýjasta sniði. — Efni* ^og alt verk ábyrgst. ; Fót saumuð eftir máli fyrir $25.V |og upp. | Til sölu á Gimli Cottage (ágætt vetrarhús) á góðum stað í bænum. Gott verð. Sanngjarnir skilmálar. Stephen Thorson. WONDERLAND. Þær beztu myndir sem Bert Lytell hefir nokkurntíma gjört, verða sýndar á Wonderland á miðvikudaginn og fimtudaginn, Myndirnar eru “Alias Ladyfi.og- ers” saga af krókaref og hans endurvakmng. Á föstudaginn og laugardaginn verður Herbert Rawlinson sýndur í æfintýri eyði- merkurinnar “Cheated Hearts”. Næsta mánudag og þriðjudag verður að líta Lon Chaney í fögr- um karakterleik, aðstoðaður af fjölda leikstjörnum í leiknum “the Ace of Hearts”. Þar næst kemur Bebe Daniels í hlægilegum leik cg svo Pauline Frederick í æfintýri úr Vesturlandmu. Þríggja herbergja íbúð til leigu að 866 Banning St., Sími N871*\ Fundarboð Leikmannafélags Sambandssafnaðar. Á fundi er haldinn var í kirkju Sambandssafnaðar á þriðjudags- kvöldið var, var ákveðið að stofna leikmannafélag í sambandi við söfnuðinn. Stofnfundur verð- ur haldinn í fundarsal kirkjunnar miðvikudagsk,veldið hinn 17. þ. m. kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Hannes Pétursson • Eiríkur Isfeld pt. forseti pt. skrifari. Thorsteinn Einarsson til heim- ilis að 961 Lipton St. varð fyrir því slysi þ. 1. maí að mjaðma- brotna. Hann var að grafa fyrir vatns-innleiðslu í hús á stræti úti, en maður er kom akandi eftir götunni, varð ekki gryfjunnar var ' og hesturinn féll ofan í hana. Thorsteinn varð á milli hestsins og gyrfjubarmsins og meiddist I sem á er minst og ef til vill eitt- hvað meira. Hann er á almenna sjúkrahúsinu í bænum og verður að líkindum nokkuð lengi. Prentun. Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæj- armönnum sérstakur^ gaumur gef- inn. — Verðið sanngjarnt, verkið gott. The Viking Press, Limited 853—855 Sargent Ave. Talsími N 6537 Herra Sofonías Thorkelsson hef ir beðiS oss aS geta um, aS hann hafi til sölu baeSi gott og ódýrt brenni til vors og sumarbrúks. Af- gangur sagaSur utan af borSum, ("slaps”) í fjögpra feta lengdum samanbundiS í knippi, selur hann heimflutt á $5.50 per cord, og utanaf renningar samanbundir í líkri lengd, heimfluttir á $4.50 per cord. SímiS til A. & A. BOX FACTORY Talsími A.-2 19 1 eSa. S. THORKELSSON Talsími A.-7224. ■ ..■■■■'--—3.......■'.... ■■■> COX FUEL COAL and WOOD Corner Sargent and Alverstone ! Tamrac Pine Poplar Cali or phone for prices. Phone: A4031 Sargent Hardware Go. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUT OMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. | We make deliveries twice daily to any part of City. 'We guarantee to make all our Costomers perfectly satisfaied | with Quality, Quantity & Service. We are here to sreve you at all times. ^ðSðcosososoesðOððseeeoiðeosðððosossQseoðooðOðððsosc'^ SKEMTISAMKOMA Gunnlaugur Tr. Jónsson fyrr- um ritstj. Heimskringlu biður að Iáta þess getið, að þeir V'estur- íslendingar er kaupendur vildu gerast að blaði (Islendingi) er hann er ritstjóri að heima á ís Fyrirlestur um Island í Wynyard landi þurfi þeir ekki annað en að ! spyrja eftir því hjá Finni Jónssyni bóksala í Winnipeg. “íslendingur” kostar um einn dal. Séra Ragnar E. Kvaran flytur erindi í íslenzku kirkjunni (nýju) í Wynyard laugardaginn 20. þ. m. kl. 9 síðdegis Um ástand og horfur á Islandi. Inngangur 50c Messa í Foam Lake. Messað verður í Foam Lakc, Sask., sunnudaginn 21. þ. m. kl. 2 e .h. Staður ákveðinn með aug- lýsingu þar vestra. Rögnv. Pétursson Mrs. H. Petursson, 624 Victor St., biður þess getið að hún sé hætt að taka á móti og selja greiða aðkomufólki til bæjarins. En stöð- ugum viðskiftamönnum selur hún enn fæði. Hún hefir gott herbergi iií leigu með eða án húsgagna. til arðs fyrir Jóns Bjarnasonar skóla verður haldin í Fvr«t» lút. kirkju á Victor, fimtudagskvöldið 12. maí n. k. PROGKAMME 1. Pianospil ........... ......... Miss Thorólfsson * 2. Söngur............................Nokkrar stúlkur 2. Ræða .........................,.... J. J. Bíldfell 4. Fjórraddaður söngur .... ...... 5. Gítarspil........................Miss Th. Bíldfell 6. Kvæði ......... ,..... ........ Mr. Richard Beck 7. Einsöngur...................... Miss Thorvaldsson 8. Ræða ..........................Mrs. Wálter Líndal 9. Einsöngur .....................Albertina Freeland (ensk stúlka, er notið hefir kenslu á J. B. A.. syng- ur á íslenzku). 10. Leikur ítveimur þáttum .............. ^ Inngangur 35c B)rrjar kl. 8 b Komið landar góðir, fyllið húsið, hlustið á ágætis pró- O « gramm og hljálpið góðu málefni. 8 xcGCcccccoBGCcaGoaccGCCCcccct^œccocccGCCCcccccGCcceœ, Messa í Riverton. Messað verður í Félagshúsinu í Rivertonbæ sunnudaginn 14. þ.m. (maí) kl. 2 e. h. Séra Eyjólfur J. Melan prédikar. Séra Rögnvaldur Pétursson talar þar nokkur orð að lokinni messu. Ailir velkomnir.. . 1 Þeir sem hafa í Iiuga að byggja í sumar ættu að hafa tala af J. J. Swanson & Co., 808 Paris Bldg. Þeir sjá um bygginguna algerlega og ef þörf er lána part af kostnað- inum umfram hið vanalega lán er fæst á eignina. Messa við Piney -...Messað verður í Skólahúsinu í Piney-bæ sunnudaginn 14. þ. m. (maí) kl. 2. e. h. Vonast eftir að allir Islendingar í bygðinni verði þar viðstaddir. I umboði nefndarinnar, Sig. J. Magnússon i Rökkur, 4.—6. h. kemur út um þ. 15. þ. m. Sex hefti Rökkurs kosta $0.65, ef keypt öll í einu frá útgefanda. Af I. h. eru nú að eins um 200 eftir (um helmingur! upplagsins seldist hér vestra, 300 send heim), svo nú er enn tæki- færi til þess að eignast rit þetta frá byrjun. Skrifið útgefanda og pöntun yðar verður afgreidd sam- dægurs. Virðingarfylst, Axel Thorsteinsson 706 Home Street, Winnipeg. E. Steinberg að 545 Home St. hlaut sessuna, er dregið var um til arðs fyrir sjúkrasjóð stúkunn- ar Heklu. Anna Guðmundsson frá Lund- ar kom til bæjarins s. I. fimtudag. Hún var að sjá Kristján bróður sinn sem skorin var upp við botn- langabólgu af Dr. B. J. Brands- syni. Kristjáni heilsast vel eftir uppskurðinn. “Undir messu.” Orðin drottins eru dýr eftir mati nýju; kostar della dáðarýr dali 40. —Farand’ WONÐERLANn THEATRE &| MIÐVIKUDAG OG FIMTUDAGi “ALIAS LADYFINGERS” Featuring Bert Lytell FðSTUBAO OO LAUOAHDAOl “CHEATED HEARTS” Featuring Herbert Rawlinson ■AIUIDAO OG ÞRHMIIDAOi v. Lon Chaney and Buster Keaton Ekta Malt hop home-brew Nú er tími að leggja fyrir birgðir fyrir heita tímann. Látið okkur gera erfiðið. Engrar suðu né fyrirhöfn, klaufa- tök eða ágizkanir. Leiðbeiningar með hverri könnu. Sett upp í könnur er vikta þrjú pund innihaldið. Býr til 5 til 7 gallónur, brezka mæla, af Lager Beer. Verð $2.25 kannan, með fríum flöskukúfum með 2 eða fleiri könnum. Crown Cork 5c dúsínið ef sendar með Malt Hop. Pantið í dag. Vér ábyrgjumst af- leiðingarnar. The BRANTFORD PR0DUCTS C0. 32 Darling St., Brantford, Ont. Allar nauðsynlegar leiðbeiningar á ensku. Góðir útsölumenn óskast. Konungskoman til Isiands 1921 hreyfimyndin íslenzka ásamt tveimur hérlendum mynd- um,v erður sýnd á eftirtöldum .stöðum og tíma: a&Ií GARDAR mánudaginn 15. maí, MOUNTAIN, þriðjudaginn 16. maí. HALLSON, miðvikudaginn 17. maí, AKRA, laugardaginn 20. maí. ____ ____ Dans á eftir sýningunni á öllum stöðunum. Inngangseyrir -1.00 fyrir fullorðna og 50 Cents fyrir börn. Sýningin hefst kl. 8.30 BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENN *k eru marsör, sem ekki hafa #ent oh borgun fyrir Heims- krínglu & þe—um vetri. ÞA víldum vér biftja aS draga þetta ekki lengur, tieldur senda borguaina atrax í dag. ÞEIR, aem akulda oaa fyrir marga árganga eru aérataklega beSn- ir um aS grynna nú á skuldum aínum sem fyrst. SendRJ nokkra doOara í dag. Miðinn á bktSi ycSar #ýntr frá bvaSa mánuði og árí þér ikdditl. THE VIKiNG PRESS, Ltd., * Winnipeg, Man. Kaaru herrars—• Hár m#8 fylgja------------- -Dollarar„ aem borgun á áakríftargjaldi mínu vi8 Heimakringlu. Nafa —............. —...............—.......... Antun ..........._....................i.,-........................... tMHamilHIHIMWMMMIIMIMmMtMWMMMHnHMMM MORGIÐ HEIMSKRINGLU. THE HOME OP C. C. M. BICYCLES Miklar blrgðir að velja fir. alllr litlr, ata»rðlr ok gerðir STANDARD Kven- etJa karlreiíhjól .. $45.00 CLEVELAND Juvenile fyrir drengi et5a stúlkur $45.00 “B.” gertS fyrir karla eóa konur $55.00 “A” geró fyrir karla eóa konur $05.00 “Motor-Blke” ............. $70.00 LítiÓ eitt notutJ reit5hjól frá $20.00 upp Met5 lítilli nít5urborgun vert5ur yt5ur sent reit5hjól hvert á land sem er. Allar vit5gert5ir ábyrgstar. Jf.l LxéV t. Jl ■ i. W-a." 463 PORTAGE AVE. Phone Shc. 5140 Fyrir alla alt eg keyri Um endilangan bæinn hér, auglýsí svo a'Hir heyri Ekki læt eg standa á mér. SIGFÚS PALSSON 488 Toronto Str. Tals. Sher. 2958. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr. Chrismas vill meS ánægju hafa bréfaviðskifti viS hvern þann er þjáist af sjúkdómum. SendiS frímerkt umslag með utanáskrift ySar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Corydon Ave., Winnipeg, Man. BAKARI OG CONFECTION- ERY-VERSLUN AF FYRSTA FLOKKI. VÖRUGÆÐ OG SANN- GJARNT VFRÐ FR KJöR- ORÐ VORT. MATVARA MEÐ LÆGSTA VERÐI. THE HOME BAKERY 653-655 Sargent Ave. horninu á Agnes St. PHONE A5684 Sendið rjómann yðar ti3 CITY DAIRY LTD. WINNIPEG, MAN. Vér ábyrgjumst góða afgreiðslu “Sú bezta rjómabúsafgreiCsla í Winnipeg” — hefir veriS IoforS vort vi5 neytendur vöru vorrar í Winnipeg. Aö standa viö þaS lofqrtS, er mikiö undir því komiö aö vér afgreiöum framleiöendur efnis vors bæöi fljótt og vel. Nöfn þeirra manna sem nú eru riön- ir viö stjórn og eign á “Ctty Dalry litd”, ætti.aö vera næg trygging fyrir góöri afgreiöslu og heiöarlegri framkomu — Látiö oss sanna þaö í reynd. SEJÍDID HJö.MANN YDAK TIL VOK. CITY DAIRY LTD., winnipeg, man. JAMES M. CARRUTHERS, I^resiilent nnil 'ManajginK Dlrector JAMES W. IIIIiIiHOUSE, Seeretary-TreaHurer REGAL COAL EldiviSurmn óviSjafnainlegi. NIÐURSETT VERÐ. Til þe»a aS gefa mömnum ko«t á aS reyna RErGAL KOL höfum vér faert verS þeárra niSur í aama verS og er á Drumhedler. LUMP $13.75 STOYE $12.00 Eikkert *ót — Engar öskuak&nir. — Gefa mikinn hita. — V»S seljum einnig ekta DrumheJIer og Scranton HarS koL ViS getum afgreitt og flutt heim til ySar pöntunina innan klukfkuatundar frá því aS þú pantar hana. D. D .W00D & Sons Drengimir *em öllum geSjaart aS kaupa af. ROSS & ARUNGTQN SIMI: N.7308

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.