Heimskringla - 10.05.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.05.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 10. MAI 1922 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. sem menn athuga, aða dýrin, sem get eg horft mér til nautnar á • þau lifa á, eru hinir eiginlegu veð- urvitar.þá verður að lokum verk- efnið það að finan hvaða atriði eða þættir veðursins það eru, sem hafa áhrif á dýrin, og af hvaða skynjunum athafmr þeirra stjórn- ast þegar þau “vita á sig veður’ . Um það vita menn lítið enn þá. hverjum degi. Þær draga mann nær íslenzku þjóðinni og auka ást á landinu, föðurlandi voru, , sem vér erum svo margir að gleyma. Endurminningin sem vakn ar hjá oss um ið horfna land vort, við að sjá myndirnar og alt það andlega gildi sem í þeim felst, er betri og sæluríkari en tíu sálu- En það er eftirtektarvert að sum, ^ guðfræði. Og þetta dýr virðast breyta hatterm sinu ,. , ' K * J - ■»- > • reyndi po prestunnn herna ao talsvert löngu áður en veðrabrigð- in koma í ljós a þeim áhöldum, sem veðurfræðingarnir hafa, svo sem loftvog, hitamæli, rakamæli o. s. frv., svo að það, sem verk- ar á dýrin, virðast annaðhvort vera veikari breytingar en veður- fræðitækin sýna, eða þá einhverj- ar aðrar breytingar í ástandi lofts og jarðar, sem eru fyrirrennarar veðrabrigðanna. Guðm. Finnbngason. —Eimreiðin. Smáfrétt»frá Langruth Heiðraði ritstj. Hkr. Mig langar til að biðja þig fyr- ir fáeinar fréttalínur héðan úr bygðmm. En eg vildi ekki að það yrði tekið svo að eg væri að seil- ast inn í verkahring fréttaritara En af því að eg hefi iBuui jnppij jiOAi|‘inss3ui íbui[Bíi{ svifta oss Langruthbúa með því að mæla á móti að myndirnar yrðu sýndar hér. Hann bar það fyrir að þetta væri heilagt kvöld og leitaði í því liðs hjá lögmanninum | hérna, hvort ekki mætti með að- stoð laganna banna sýninguna hér, en alt brást. Jón kom, sýndi mynd- irnar eins og til stóð og lögin gátu enga aðstoð veitt hjátrúnni. Haf þökk fyrir myndirnar, Jón,; ,þú ert að vinna þarft verk fyrir ^ þjóðerni vort og vér — allir sann-, ir Islendingar — erum þér stór-j þakklátir. _ Næsta kvöld á eftir sýndi Jón myndirnar niðri í bygðinni, en þá var fremur fáment. Menn héldu að inngangseyririnn væri of hár og svo höfðu þeir heyrt ýmsar trölla- sögur um þessar sýningar, sem blaðanna. En aí því að eg heti koin jnn [^ þejm “vantrú”, sem ekki lengi séð neinar fiéttif e aiþ [jar þjóðræknina ofurliða. Svo er hefi eg fengið þá hugmyn ^ ao ( [íka sem annarsstaðar pen- annaðhvort værihér enginn retta jngaj[jjg Qg Hart í ári. ritari eða þá að hann hirti í a um ^ ^ engri samkomu hefi eg séð köllun sína Það sem mig aðallega langar til að geta um í þetta sinn, er koma “Konungskomunnar” til Langruth. Hr. Jón Þorsteinsson frá Wyn- yard kom hingað á föstudaginn langa og sýndi “Konungskomuna. hér í Langruth sama kvöldið fyrir fullu húsi. Er slíkt óvanaleg skemtun hér í bæ. Um þessar myndir er ekki hægt að skrifa til hlýtar; maður verður að sjá þær sjálfur. Þær eru hreinasta aðdá- un og kærkominn gestur öllum eldri Isl. að undanteknum þeim, sem eru vaxnir upp úr þjóðerni sínu, sem hafa glatað rætarsemi sinni til föðurlands og þjóðar. Slík þjóðræktarvakning! Slík föðurlands endurminning! Eg heyrði fólk tala um að það þekti hús og menn í Reykjavík og sjálfur þekti eg tvo menn, sem eg aðeins hafði séð myndir af áð- ur. Innsiglingin var sannarlega fög- ur sjón, sömuleiðis landganga konungs. En svona mætti eg halda áfram alt í gegn, því svo rækilega var alt sýnt, bæði Þing- vellir, ár og fljót og fossar og brýr, að óhugsanlegt er að það væn hægt betur. Það var meira en rétt augnabliksfyrirbrigði, því var velt fyrir manni frá öllum hlið- um svo maður hlyti að sjá alt út o, í æsar. Þá sómdu hestarnir sér bæri- lega á ruddum vegunum. Þeir óðu vötn og syntu með menn á bak- mu, ösluðu í gegnum strauma og gljúfur, tifuðu upp og niður hraun vegu, hurfu in n í gjár og út ur þeim, fetuðu yfir klungur og firn- indi og þeyttust svo a harðaskeiði — fjöldinn vakur — eftir sléttum brautunum. Ö, hvað þeir voru fríðir og yndislegir, íslenzku hest- arnir! Mér getur ekki dulist sú mikla þýðing sem þessi konungskoma hlýtur að hafa haft fyrir Island. Fólkið frítt og smekklega búið, mennilegt og frjálslegt á eynni frosts og fuma. Slík auglýsing er betri en blaðaskrum. Lltlendingur- inn sér það alt með eigin augum. “Hvar er skríllinn? (sem önnur lönd eru svo rík af) hefir konung- urinn máske spurt einhvern. Og svarið hefir hlotið að vera: Hann er enginn til”. Hvílík meðmæli með einni þjóð! Eg hefi oft heyrt og lesið um gamla Geysir, en aldrei séð hann nema í huga fyr en nú. Nú sá eg ^ hann í sinni náttúrulegu mynd og þótti mikið til koma. Aðeins það vantaði að hann gaus ekki; kvað vera hættur þeim ósið, orðinn svo settlegur og hæverskur með aldr- inum. Á þessar konungskomumyndir fólk komast í jafnmikinn algleym- ing eins og þetta kvöld. Og þó hér sé fátækt fólk, þá stóð slíkt ekki í vegi; það hefði viljað vinna til að sleppaúr einni máltíð hefði þess þurft með, til að missa ekki af að sjá “Konungskomuna.” Sumum virðist aðgangseyrir of hár fyrir $1.00, og er það kann- ske á rökum bygt. En ef þess er gætt hvað mikil og góð skemtun þetta er —- fullkomin tveggja tíma skemtun — þá miðlar það nokkuð málum. Fyrst var sýnd lagleg mynd frá Bandar., svo lcom “Konungskoman” í allri sinni dýrð og seinast leikur eftir Charliq Chaplin, ágætur gamanleikur. Og svo er önnur ástæða, esm mann ber engu síður að, athuga, sem er hár ferðakostnaður, og auk þess allskonar tollar og skattar, sem lagðir eru á leikhús og alt þar að lútandi. Þessir menn hafa lagt mikið í kostnað til að ná í þessa mynd og enn meira til að geta sýnt hana. Ahöldin sem þeir ferð- ast með fullra $2000.00 virði. Og þau vega hátt upp í 1 tonn. Það má því nærri geta hvort að ex- pressgjald undir þau er ekki nokk uð hátt. Enda er það. Svo þeg- ar alt er skoðað, þá er ekki von að aðgangur að “Konungskom- unni sé Iægri. Eg ætla að enda þessa ritgerð með einu erindi eftir sjálfan mig sem á að gefa til kynna hvaða á- hrif “Konungskoman” hafði á mig og flestir íslendingar munu hafa sömu sögu að segja. sé framúr öllu hófi víðlesinn og ómentaður maður. Mönnum finst, ef til vill, yfirlýs- ing þessi ekki sem rökréttust og koma að töluverðu leyti í bága við hinar venjulegu staðhæfingar rökfræðismanna, en slíkar efa- semdir eru eins fjarri sannleik- anum, sem tunglið er frá sólunni, því staðhæfingin er bygð á ó- yggjandi sannindum, er háttvirtur Sigtr. Ágústsson sjálfur, seiddi upp úr tólf ára gömlu stúlkubarni, fyrir einu ári síðan. Eitt ár — bara eitt einasta ár tók það heim- spekinginn að klæða hinn nýja sannleika, þeim dásamlegu orð- l um er síðasta Lögberg færði oss. Sumir men neru svatrsýnir —1 en sér er nú hvert uppátækið. Líf vort er samanhangandi sólskin og heiðríkja. — Eða göngum við ^ eóói á sömu stéttunum? Horfum ekki á sömu stéttunum? Og fáum við ekki, meira að segja eð sjá, og jafnvel tala við þá, sem svo langt eru komnir í hinni andlegu fullkomnun, að þeir seiða ráðn- ingar hinna erfiðustu viðfangs- efna uppúr tólf ára gömlum stúlku börnum og eru síðan færir um að heimfæra vizku sína upp á vana- lega menn. — Eg sé Sigtr. Ágústsson í anda. — Tignarlegur og virðulegur, með myndabókina í annari hendi.mæn- ir hann sínum djúpvitru angur- blíðu og alvörugefnu vísdómsaug- um á tólf ára gamla stúlkubarnið og drekkur af hinum guðdómlegu lindum heimspekinnar. Hanns leit- ^ andi sólskinssál og sárnæma hjarta hlustar og meltir hinar vitiþrungnu kenningar meistarans. Spekingur- inn spyr barnið þessarar einföldu, en eigi að síður áhrifamiklu spurn ingar: “Viltu lesa þessa mynda- bók?” Og hún lítur á hann augum þess sem vald hefir og svarar: “Nei, sannleikur bókarinnar er svo fjarlægur og eg skil hann svo sorglega illa. Eg hugleiði og at- huga það sem nálægt er, svo sem fossana, fjöllin.himininn og stjörn- urnar. Eg les ekki venjulega bæk- ur. Eg les sjálfa náttúruna, hina stóru og fullkomnu lærdómsbók tilverunnar og------Lögberg. — Spekingurinn liggur aflvana níð dimmar andvökunætur. Hreýf- ingalaus starir hann í svartnættið. Þannig líða margar, margar næt- ur, með heilabrotum og hugar- Þú fjallkrýnda, eldþrungna, fs- bundna land! eg ann þér og minnist þín með lotning. Við þig fram í dauða mig bindur kærleiks band, blessuð móðir, fagra Norðurs drotning! S. B. Benedictsson Vísindi ’ Hinn djúpsæi heimspekingur og vísindamaður Sigtr. Ágústsson ger ir mér þann ógleymanlega heiður, að minnast mín að nokkru í síð- asta Lögbergi. Eins og allir vita er Lögberg ein af aðalstöðvum frjálslyndra, víðsýnna og vísinda- legra hugsjóna og er því heiður sá er mér er sýndur að sama skapi fullkominn, sem hann er sjaldgæf- Velæruverðugur Sigtr. Ágústs- son byrjar ritgerð sína á því, að minnast á þá Knut Hamsun, Schop- enhauer og Sir Oliver Lodge sem aðal kennifeður mína og kemst að þeirri undursamlegu, en eigi að síður dásamlegu niðurstöðu, að eg angri, þangað til hin undursam- legu áhrif barnsins knýja til fram- kvæmda og spekingurinn streng- ir þess heit í hjarta sínu, að bæta ennþá einu vísindaritinu við sitt mikilfenglega æfistarf, eða deyja órólegur að öðrum kosti. Og enn líða langar dimmar nætur, með eilífum spurningum og endalausum svörum. En eftir alla baráttuna, vökurnar og sál- arkvalirnar, birtast loks hinar djarflegu “Huðleiðingar til E. Þ.” — í síðasta Lögbergi. Einar Þorgrímsson ----------x---------■ Bréf til Heimskringlu. Innisfail, 1. maí, ’22 Herra ritstjóri og ráðsmaður Heimskringlu: - Mikið óskapar Ebenesar ann- ríki getur á þér verið að það skuli taka þig nú nær fjóra mánúði, að “kvittéra” mig fyrir borgun blaðs- ins fyrir þetta yfirstandandi ár. Áður var fífill minn fegri; í for tíðinni þegar eg var útsölumaður blaðsins og innköllunarmaður hér í bygð, þá var engin stórmenna- bargur á ráðsmenskunni og smáu I upphæðirnar viðurkendar eins i þakksamlega sem þær stóru. Þá gerði prentfélag fyrir mín tilmæli að gefa fréttaritara okkar blaðið fyrir að rita fréttir í það, og Ste- phan G. St. “complimentary” fyrir skáldskap sinn. Þá voru þeir báð- ir bláfátaékir barnamenn; síðan hefi eg ekki að jafnaði tekið frétt- ir frá fréttaritara okkar til Heims- kringlu; stöku sinnum til Lög- bergs, en altaf finst mér að blað- I ið eigi frekar inni hjá þessum elli hrjáðu öldungum, að minsta kosti ] með köflum. En sannspár hefi eg 1 verið það htið eg sagði um þessa menn, um St. G. St.: Dýrt sá kveður djörfung með og sinni, í skáldatölu hygg eg hann heims að komist Fróns um rann. Tvær hliðar eru á hverjum manni og málefnum, með og móti: Dimmbrýnn Stephan dapur er, dimmbrýnn ljóðin syngur; dimmbrýnn mannlífs málin sér, montinn Skagfirðingur. Tfðarfar. Tíðin hefir verið með vægara (Framhald á 7. sfðu) DR. KR. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg., Cor. Portage & Smith Phone A2737 ViStalst 4—6 og 7—9 e. h. Heimili aS 469 Sirncoe St Phone Sh. 2758 Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérsta:klega kvensjúlc- dóma og barna-sjúkdóma. A8 hitta k3. 1 0—1 2 'f.lh. osc 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St. Sími A 8180....... Arni Anderson K. P. Garland GARLAND & ANDERSON lvgfræbingaii Phone! A-219T 801 Klectric Hailway Chimherf í RALPH A. COOPER Registered Optometrist and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rouge, WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 Óvanalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugu fyrir minna verS *n vanalega gerist. RES. 'PHONB: F. R. 8765 Dr. GE0. H. CARLISLE Stundar Einsöncu Eyrna, Auo> N.f ofí Kverka-sjúkdðma ROOM 710 STERLING BAJ05 Phonn A2Ö01 Dr. M. B. Hal/dorson 401 ROYD aPILDING Tnls.: A 3674. Cor. Port. og U,nx. Stundar einvörtJungu berklaeýkl Oí atlra lungnasjúkdóma. Er af flnna á skrifstofu n'nnl kl. 11 tll 18 f.m. og kl. 2 til 4 <e. m.—Helmlll a* 16 Alloway Ave. Tal.fml i A88S9 Dr.J, G. Snidal TANNLÍEKNIR 014 Somertet Bloek Portagt Ave. WINNIPBG MRS. SWAINSON 696 Sargent Ave. hefir ávalt'fyrirliggjandi úrvals- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta ySar. Talsími Sher. 1407, Dr. J. Stefánsson 600 Sterlinsr Bank Bldgr. Homi Portage og Smith Stundar etnKöngu augna, .yrna, nef og kverka-.júkdúma. AB hltta frá kl. 10 tll 12 f.h. «8 kl. 8 tll 6. a.h. Phon.l A3521 627 Hclllllan Ave. Wlnnlpag Abyggileg ijós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumtt yíSur varanleg* og óslitna ÞJ0NUSTU. ér aeakjum virðingarfylat víSakífta jafnt fynr VERK- SMIÐJUR iem HEIMILI. Tala Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaður vor er reiSubáino a8 Hnna y8ur «8 m&Ii og gefa yður kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager. Nýjar vörubirgðir tegundum, geirettur og alls- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og giuggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum aetfí fúsir að sýna, þó ekkert fcé keypL The Empire Sash & Door Co. ----------- L i m i t e d —>—— HUÍRY AVE, EAST WfNNIPEG KOL HREINASTA og BESTA tegnnd KOLA bæði ta HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI Allur flatiúngur netl BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Tala. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG Heimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressing and Repair- ing—Dyeing and D^y Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þau heim að loknu verki, .... ALT VERK ABYRGST 0. P. SIGURÐSS0N, klæðskeri 632 Notre Dame Ave. (við hornið á Sherbrooke St. Fataefní af beztu tegund og úr miklu að velja. Komið inn og skoðið. Alt verk vort ábyrgst að vera vel af bendi leysL Suits made to order. Breytingar og viðgerðir á lötum með mjög rýmilegu verði W. J. LINDAL & Cö. W. J. Lindal J. H. Líndal B. Stefálisson Islenzkir lögfræðingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talaími A4963 Þeir bafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á bverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta og þriðja bvem þriSjudag í bverjum mánuSi. GimlS, fyrsta og þriSjaihvem miS- vikudag í hverjum mánuSi. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. I félagi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þess aS flytja mál bæSi í Manitoba og Sask- atchevtan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viSskiftum ySar og ábyrgjumst gott verk og full- komnasta hreinlæti. KorrúS einu súmi og þér munuS koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaugban St Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smith St. Winnipeg DR. C. H. VROMAN Tannlæknir [Tennur ySar dregnar eSa lag aSar án allra kvala. TalsímiA4171 ^505 Boyd Bldg. Winni ____ A. S. BARDAL selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarSa og legstelna_:_: 843 SHERBROOKBJ Sf. Phon.i N 060? WINNIPEG TH. jÖMNSÖN, Ormakari og GullamiSut Solur giftlngaleyflsbrtf. iáistakt áthjrgll veltt pðntnnua vlðgjörðum útan af landi. 248 Main St. Pbjon A4637 1. J. Swanson H. O. H.nrlckaon J. J. SWANS0N & C0. PASTRIONASALAR OG „ „ penlnga mlSlar. Tal.fml AG349 Parla Uulldlng Wtnnlpec Phone A8677 639 Notre Danas JENKINS & CO. The Family Sboe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerðarverkstæíJi í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi •0RIENTAL H0TEL Eina al-íslenzka hótelið í bæn- um. Beint á móti Royal Alexandra hótelinu. Bezti staðurinn fyrir landa sem með lestunum koma og fara, að gista á- Ráðsmaður: Hi. Bjarnason.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.