Heimskringla - 17.05.1922, Side 8

Heimskringla - 17.05.1922, Side 8
ÍUlTiUl l^VJ, I/. 1V1/-11, Winnipeg MessaS verður í kirkju sambands safnaðar við Banning St., næsta sunr/udag, af séra Eyjólfi J. Melan, ] í fjarveru séra Ragnars E. Kvaran, er staddur verður í Wynyard, Sask. Séra Rögnv. Pétursson fór norð- ur í Nýja ísland fyrir helgina, í kirkjulegum erindum. Hann kom aftur að norðan í gær. Halmlll: Kt«. 12 Carlan* JSUr. Siml: A 3SST J. Ii Stramnfjörð úrsmi'Sur ag gulIsmlSur. Allar vlSgarðir fljótt tg ral af handl laystar. 47* At«* Talolmi Iktrhr. Mi Vegna veikinda hjá mér verður! Eigandaskifti cru orðin á blaðinu j ekki messað að Foam Lake, Sask.,' "'ynyard Advance. Sveinn Odds- næsta sunnudag, eins og auglýst I?on' sem fyrrum átti blaðið’ hefiri Jón J. Melsted frá Lady Wood, Man., var á ferð hér í bænum á .mlámidaginn. Var á leið til Nýja fslands. Nýiega sá eg herra- Böðvar H. Jakobsson frá Árborg, sem liggur á Almenna sjúkrahúsinu hér í bæn- um. Beinbrot hans gera læknar sér vonir um að farið sé að gróa. Og von gáfu J>eir um l>að, að eftir átta vikna legu í alt á sjúkrahúsinu myndi hann geta farið heim. Sjálf- um fmst Böðvari að jiað myndi samt dragast lengur. Hann er hinn hressasti að taia við, ogrétti mér að skflnaði kvæði ]>að, er birtist á öðr- um stað í bJaðinu. Blond Tailoring Co. | jjj Ladies Suits, Skirts, Jumpers . með nýjasta sniðk — Efni* |og alt verk ábyrgst. | |Fót saumuð eftir máli fyrir $25. og up.p. I, Á Gimli TIL LEIGU OG SÖLU H Ú S OG L Ó Ð I R. á beztu stöðum í bænum. % Sumarhús til leigu fyrir $100.00 Einnig hefir verið. R. P, A útsölu kvenfélags Sambands- safnaðar verður á boðstólum ýmis- konar hefmtitbúinn matur, svo sem “Cakes”, "Cooikies“ o. s- frv. Mrs. Dixon, kona F- J. Dixons þingmanns, lézt s.l. mánudag að heimili sínu, 411 Rosendale Ave. Munið eftir útsölu (Bazaar) kven félags Samibandssafnaðar, sem verð- ur í fundarsal kirkjunnar föstudag- inn 19. og laugardaginn 20. þ. m., og íbyrjar eftir hádegi bfáða dagana- I>ar verða margir eigulegir munir á boðstólnm. Einnig verður þar þá dregið um happadrætti l>á, seim undanfarið liafa verið seldir miðar að. — Allir, sem vilja málum Sam- bandssafnaðar vel, ættu að sækja útsölu þessa. iBjörn I. Sigvaldajson frá Árborg var á ferð í bænúm síðastl. föstu-, nn r díjg. Hann sagði kosningafjörkippi ~~5-OU.UU ^flr. sum3nð. . _ nokkra í sinni bygð, en gailinn á hefi eg Herbergi til leigu fyrir viku beim væri sá, að þeir kippir væru ekki gerðir í eina og sömu áttina- \ Gefur að skiija, >að svo muni vrera, j þar sem tveir mannflokkar svo j gagn ólíikir, byggja kjördæmið. En þeim mun meiri er þörfin fyrir alla íslendinga að vera eitt. og mánuð, ef svo óskast. B. B. OLSON, Phone No. 8 Gimh. C.o. Lake Side Trading Co. Pjórar fslenzkar stúlkur útskrif- uðust sem hjúkrunarkonur frá skóla almenna sjúknahússins hér 1. b;o. Athöfnin fór frarn í Graee kirkjunni þann 12. þ. m. Nöfn ís- lenzku síiilknanna eru þessi: Kandahar, laugard- 3. júní. Churehbridge, mániud. 5. júní. Nánar auglýst í næsta blaði. í hinni árlegu hljómleikasa’rn- kepni fyrir Manitoba, sem haldin I ngfrú Florence N. Polson, dótt- \rar hér í Winnipeg, báru nemendur ir Ágústs G. Poisonar í Winnipeg- herra Jónasar Pálssonar hæstan L ngfrú Laufey H. Jóhannesson, hlut frá borði, eins og vanalega,_ dóttir Jónasar Jóhannessonar í Jónas sendi aðeins 6 út á völlinn Séar Atbert Kristjánsson frá Lundar, Man., kom til bæjarins síð- astiiðinn laugardag. Hann hélt heiinleiðis aftur á mánudag. Fyrirspurn. Undirskrifaður óskar fyrir hönd náins skyldmennis, að vita um árit- un Jóhönnu Þorsteins'dóttur, síð- ast á Miklabæ í Skagafirði hjá séra Jakobi Benediktssyni, farin til Ameríkn fyrir nokkru síðan. Upp- lýsingar um þetta óskast tafar- laust. Langruth. Man., 10.—5.—’22. Sig. S. Christopherson. son, sem fyrrum átti selt Thomson & Sigurðsson Gefa jieir það nú út. Fyrirlestur um fsland í Wynyard Séra Ragnar E. Kvaran flytur erindi í íslenzku kirkjunni (nýju) í Wynyard laugardaginn 20. þ. m. kl. 9 síðdegis Um ástand og horfur á íslandi. Inngangur 50c Til sölu á Gimli Cottage (ágætt vetrarhús) á góðum stað í bænum. Gott verð. Sanngjarnir skilmálar. Stephen Thorson. Winnipeg. Ungfrú Dóra Landy frá Argyie, Manitoba. Ur^gfrú Louise Freenfanson frá Gmli, Man. Hr. B. B- Olson frá GimJLi og syst- ir hams Mrs. Freemanson, konu* til bæjarins s.l. fstudag. Þau sátu at- liöfn þá, er fram fór f Grace kifkj- unni í tilefni af fullnaðarpróíi hjúkrunarkvenna, sem getið er uin hér að ofan. móti 89, sem keptu, og hlutu þrír verðlaun. Ro.se Lechtzier fyrstu verðlaun í hæsta flokki, fyrst af Helga Pálson önnur verðlaun í miðflokki, önnur af 42, og er þetta fjórjVa árið, sem hún tekur verð laun, og Svala Pálsson öjinur verð laun í yngsta flokki, önnur af 28. í þessi fjögur ár, sem samkepnin hefir verið háð, hafa nemendur Jón asar æfinLega skarað langt fram úr öilum hinna. Won,derland. “Oh, Lady, Eady”, með Babe Dan ieLs, Harrison Ford og feita Walter Hiers, er gera mikla gleði og skemt- an, V'erða að sjá á Wonderland á miðvíkudaginn og fimtudaginn. Á föstudaginin og laugardaginn verð- ur að lít-a Frank Mayo í leiknum “Across tbe Dead Line’, og í við bót þar við þnír smláleikir, einn af hundum, einn af köttum og sá þriðji heitir “Loose Nuts’. Næsta ! mánudag. og þriðjudag verður að Lögbeig segir að Noriis hafi jjta hjna áhrifamiklu leikkonu verið kosinn flo>kks>foringi af fólk-, pan]jne Frederick í leiknum ‘Tw'O inu, og þó er fuli>it að ekki hafi j Kinds o>f Women”, sem er frægur verið nema 35 manns á fundinum, | f]raTIlatfakllr leikur úr Vesturland er hann var útnefndur. (Aðsent.) : inlli er þú ættir hreint ekki að ! missa. Gofin saman í hjóanband af séra _______________ Hr. . Einfkur Bjarnason og kona j bans, er sl. háift annað ár hafa ver ið hér í Winnipeg, eru að flytja al- farin til Churehbridge, Sask. Þau ■setjast að á landi því, er þau bjuggu ó áður en þau komu hingað og mun sonur þeirra Magnús reka búskap- inn, því ban.n hefir tekið landið yfir. Magnús var í sjálfboðaliði Oanadahersins, og hefir síðastliðið ár unnið á landinu. B. B. Jónssyni, að heimili hans, þ. 29- apríi, þau Miss Guðlaug Albert- eon, dóttir Mr. og Mrs. Albertson, og Mr. Hillmann Snæfeld, sonitr iþeirra hjóna Mr. og Mrs. Kjartan Snæfeld, bæði frá Hnausum, Man. Heimskringla óskar brúðhjónunum til lukku. Hljómleika j halda nemendur Jóns Friðfinnsson- ] ar í kirkju Sambandssafnaðar á j Gimli föstudagskvöldið 26. þ. m. og J byrjar kl. 8.30. Aðgangur ókeypis, i en saimskota verður leitað til að I borga kostnað ísarnbandi við sam- I koinuna. — Allir velkomnir. Meinleg prentvilla hefir orðið í síð- asta erindi kv'æðis tephans G.—: “Vigfús Halldórsson”, í Heimskr- 3. maí. Vfsuorðið á að vera bannig Útfarinn óskar og á festir trú: Hugarins húfi, að hakla sem þú — Ver þú sæll, vinur! Eg veifa að þér hönd sam-rnæla söngs míns, frá sólarlags- strönd. Rökkur, 4. -6. h. er nú komið út. Efni: Kvæði: Arnarhjónin, Nótt, Ráðið heilt, Hugsað heim, Bakkus og nirf- iilinn^ Er húmar, Það er nú það og Á stöðinni— Grein: Elinor Glyn og amrefskar konur. Sögur: Frægðar- þrá (framh.), Æfintýrið, Frá sagt á fábjánahæli eftir Jack London, Þýdd úr ensku. — Verð 6 hefta, ef keypt frá útgef., $0.65, sent póst- frftt. A. Thorsteinson, 706 Home St-, WTpg. “Bútar úr ættarsögum íslend- inga”, eftir Stein Dofra, fást í bóka verzlun Hjálmars Gíslasonar, 637 Sargent Ave. Verð $1.00. Þjónnii^n á heimilinu” verður leikinn á eftirfylgjandi stöð um í Vatnabygðum: Foam Lake mánud. 29. maí. Leslie, briðjud. 30. maí. Elfros,. miðvikud. 31- maf. Miozart, fimtud. 1. júní. Wynyard, föstud. 2. júní. Ekta Malt hop home-brew Nú er tími að leggja fyrir birgðir fyrir heita tímann. Látið okkur gera erfiðið. Engrar suðu né fyrirhöfn, ldaufa- tök eða ágizkanir. Leiðbeiningar með hverri könnu. Sett upp í könnur er vikta þrjú pund innihaldið. Býr til 5 til 7 gallónur, brezka mæla, af Lager Beer. Verð $2.25 kannan, með fríum flöskukúfum með 2 eða fleiri könnum. Crown Cork 5c dúsínið ef sendar með Malt Hop. Pantið í dag. Vér ábyrgjumst af- leiðingarnar. The BRANTFORD PR0DUCTS CO. 32 Darling St., Brantford, Ont. Allar nauðsynlegar Ieiðbeiningar á ensku. Góðir útsölumenn óskast. Alþýðleg kóngsgersemi. Sigurbjörn og Lárus leika lagið samán, alþýðunnar forráð fjalla: flón sig telja -■ - og hina alla. -— Enginn skyldi efa slíkann orðstír gefinn, af þeim sjálfum saman fléttann, sjálfra þeirra vegna — réttan. Nú er eftir eitt að vita um og ráða: Skal sem stauli fjöldinn falla fyrir Sigurbjössa—Lalla? — Biðjandi með bljúgu geði bæna- iðinn: , að þeir veiti íslands-minni afganginn af flónsku sinni! — Jak. Jónsson. Ef þið þjáist af melt- ingarleyi. Hvílið magan frá lyfjum. Læknar segja at5 í flestum tilfell- um af meltingarleysi eigi sér engir magasjúkdómar stat5, þat5 komi af of mikilli mamasýru. Of mikil sýra hindrar meltingu fæt5unnar, gerir súr- an maga, er veikir lifrina og þarm ana og veldur taugaslappleik, svefn leysi og þunglyniii Hvílit5 magann frá lyfjum og lyfja- melting. Takit5 bara teskeit5 et5a töblur af Bisurated Magnersia í glasl af heitu vatni eftir máltít5, til þess at5 gagnverka sýrunni og ykkur mun lítSa vel. Þ*at5 verkar ágætlega. I>itS megfö eta þatS sem ykkur get5jast og sofa allar nætur. — Gangiö ei framar um gólf milli klukkan 3 og 4 á nóttunni og frí ist vitS taugaóstyrk næsta dag. Bis urated Magnesia er til sölu hjá öllum lyfsölum, í duft- et5a töflumynd. Reyn it5 þetta í vikutíma Ruthenian Booksellers and Ppblish ing Co., 850 Main St., Wpg. Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & Herra Sofonías Thorkelsson hef þaö. ir beSiS oss aS geta um aS hann hafi til söIu^bæSi gott og ódýrt brénni til vors og sumarbrúks. Af- gangur sagaSur utan af borSum, ! GLASS. (“slaps”) í fjögra feta lengdum AUTOMOBILES- saman'bundiS í knippi. selur hann heimflutt á $5.50 per cord, og utanaf renningar samanbundir í h'kri lengd, heimfluttir á $4.50 per cord. SímiS til A. & A. BOX FACTORY Talsími A.-2 19 1 eSa. S. THORKELSSON Talsími A.-7224. DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. [Vér flytjum vörurnar heim til yðar tvisvar á tlag, hvar sem þér eigið heima í borginni. ; Vér ábyrgjumst að gear alla okkar , viðskiftaviúi fullkomlega ánægða með vörugtæði, vjöruimiagh. og afj- ■greiðslu. Vér kappkostum æfinlega að upp- ! fylla óskir yðar. w 0NDERLAN THEATRE D HIÐVIKDDAC OG FlHTDDAGi Bebe Daniels in “ÓH! LADY, LADY.” FÖSTUDAG OG LAUGARDAGf Frank Mayo m “ACROSS THE DEAD LINE”. NANDDAG OG ÞRIBJDDAGt Pauline Frederick in “TWO KINDS 0F WOMEN”. COX FUEL COAL and WOOD Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poþlar Call or phone for prices. Phone: A4031 THE HOME OF C. C. M. BICYCLES Mlklar bir«r«ir a» velja ör. alllr iitlr, stærðlr ojf geríílr STANDAUD Kven- eöa karlreiöhjól . . $4."».oo CLEVELAND Juvenile fyrir drengi et5a stúlkur $t.%.00 “B.” gerö fyrlr karla eöa konur $r»r».oo “A” gert5 fyrir karla e?5a konur $05.00 “Motor-Bike” ............ $70.00 Lítiö eitt notu?5 reiöhjól frá $20.00 upp Met5 lítilli niöurborgun vert5ur yöur sent reiöhjól hvert á land sem er. Allar viögeröir ábyrgstar. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr, Chrismas vill meS ánægju hafa bréfaviSskifti viS hvern þann er þjáist af sjúkdómum. SendiS frímerkt umslag meS utanáskrift ySar til: Rev. W. E. Chrismaa, 562 Corydon Ave., Winnipeg, Man. 40.» PORTAGE AVE. Phone She. r»í40 Prentun. AUskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæj- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — Verðií sanngjarnt, verkið gott. The Yiking Press, Limited 853—855 Sargent Ave. Talsími N 6537 BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENNÞA eru marfúr, aem ekki hafa sent oss borgun fyrir Heixna- kringhi á þr—nm vetrL PÁ víldum vér bt&ja aS draga þetta ekki lengur, heldur aenda borgunina strax í dag. ÞEIR, aem skuicia om fyrir marga árganga eru sérstaklega beSn- ir um aS grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. SendfS nokkra doQara í dag. MiSinn á blaíi ySar sýnir frá hvaSa mánuSi og ári þér skiddiS. THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kaaru herrar:— Hór m*2 fylgja_________ borgun á áskriftargjaldi mínu viS Heimskringlu. ..Dollarar, aem NJa fm AnftttB saaaaaaoa.oaaaa >a«aa»*«« ......f.O')......, BORGIÐ HEIMSKRINGLU. Fyrir alla alt eg keyri Um endilangan bæinn h auglýsí svo allir heyri Ekki Iæt eg standa á mér. SIGFÚS PÁLSSON 488 Toronto Str. Tala. Sher. 2958. er, BAKARl OG CONFIECTION- ERY-VERSLUN AF FYRSTA FLOKKI. VöRUGÆÐ OG SANN- GJARNT VERÐ ER KJÖR- ORÐ VORT. MATVARA MEÐ LÆGSTA VERÐI. THE HOME BAKERY 653-655 Sargent Ave. horninu á Agnes St. PHONE A5684 Sendið rjómann yðar til CITY DAIRY LTD. WINNIPEG, MAN. Vér ábyrgjumst góða afgreiðslu vnrf v1«a jKmabús^fgreitlsla í Wlnnipeg” — hefir verifS lofor3 vort vi* neytendur voru vorrar í Winnipeg. AS standa viti batS éfnis^vors þvi ,konli?, Xér afgreiSum framleiSendur fl *J?ótt Oíjel- Nofn þeirra manna sem nú eru riön- é c,ty nalry L,td”, œttl aJS vera næg trygging fyrir góSri afgrelJSsIu og heiJSarlegri framkomu — LátiS oss sanna þas i reynd. SEJNDID HJðMANPí YDAIl TU. VOR. sanna CITY DAIRY LTD., WiNNIPEG, MAN. JAMES M. CARRUTHERS, Presldent nnd MnnnLrinK Director JAMES W. HILLHOUSE, Secretnry-Trensurer REGAL COAL Eldiviðurinn óviSjafnanlegi. NIÐURSETT VERÐ. Til þesa a<S gefa mönnum kost á að rejma REGAL KOL höfum vér fært ver8 þeirra niður í sama verS og er á DrumheJler. LUMP $13.75 STOVE $12.00 Ekkert »ót — Engar öskuskánir. — Gefa mikinn hita. — Við seljum einnig ekta Drumheller og Scranitotn Harð kol. ViS getum afgreitt og flutt heim til yðaT pöntunina innan klukikusrtundar frá því aíS þú pantar hana. D.D .W00D & Sons Drengimir »em öllum geðjaat að kaupa af. ROSS & ARLINGTQN SIMI: N.7308 /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.