Heimskringla - 31.05.1922, Blaðsíða 2

Heimskringla - 31.05.1922, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA, HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 31. MAÍ, 1922. Hugljómun. Eg finn að ómæld eilífð lifir í augnabliksins sólskinsstund Sá boðskapur var Gyðingum hneyksli og Grikkjum heimska, sem var Páli postula sjálft lífið og eilífðin. Og postulunum sjálfum, þeim sem aldir voru upp í gyðing- legum rétt-trúnaði, hefir sjálfsagt fyrst í stað fundizt Páll gerast ær ið djarfur, er hann taldi sig í post ularöð og bar fyrir sig sýnina á veginum til Damaskus. En svo mikill kraftur hafði fylgt henni, að Páll sjálfur var ekki í nokkr- um vafa og hinir beygðu sig smátt og smátt fyrir þessari kynlegu köllun. Eitt einstakt, dýrðlegt, ó- segjanlegt augnablik varð Páli meira virði en alt annað: heiður, vald, fé, helgiritin — opinberun guðs í ritningunum og sögil þjóð- ar hans. Á móti öllu þessu hafði hann aðeins augnabliks-opinber- un guðs í sjálfum sér. En það var nóg. Harla fáum er gefin afburða- menska Páls postula. En jafnvel við hversdagsmennirnir getum haft dálítinn snefil af þessar' bjargföstu vissu um óskynjanlega hluti, sem einkendi Pál. Og ef þessi vissa okkar styðst ekld við Eg ætla að telja þau í hækkandi röð. Fyrst er hrifningin. Hún er venjulegust, og sjálfsagt munu flestir hafa reynt hana. Eg á við þá ólgu sálarinnar, sem kemur af aðfalli mikillar fegurðar (t. d náttúrunni) eða sterkra tilfinn- inga, svo sem t. d. ástar. Hún veitir gleði, en eiginlega enga æðri opinberun, nema þá óbein- að Hvað þessi veruleikur er eigin-! þitt dáðalíf, lega í sjáifu sér, veit eg ekki. Það er ekki auðvelt að byggja á þess- ari reynslu margar trúarsetning-! ar. En reynslan er líkja nægjandi og sjálf, á meðan að á henni stend- j i úr. Og síðan lifir hún í minning- j unni eins og sólskinsglampinn á Ver, sál mín, glöð og lát þinn lof- var gera að dóma alla skugga, er bar. song oma, lesandi hefir sjálfsagt því löngun þín og bæn hefir feng linis. Hið næsta hefi eg oftast með sjálfum mér nefnt á latínu “as- pectus mysticus”, en mætti kall- ast heimsýn á íslenzku. Það er í því fólgið, að hlutirnir, sem eg hefi fyrir augum, t. d. grænt tún í lognrigningu, gamall torfveggur eða köttur, sem læðist um hlað- ið, verða mér svo kunnir, að mér finst eg skynja eðli þeirra, og um leið eru þeir sem ímynd einhvers æðra heims eða^tilverustigs, sem er ofið saman við og í raun og ! veru það sama sem hið venjulega i umhverfi. Þessu fylgir áköf full- j nægja eða gleði. Eg veit, að lýs- ingin er ekki mjög skiljanleg, ^enda finst mér eg vera að reyna að segja hið ósegjanlega, er eg ; vil lýsa því. Það er eins og um- hverfið, heimurinn, fái annað 1 viðhorf, líkt og litið sé á hann frá annari hlið, og þó er það helgirit, stofnun né erfða- sama h];ðin Mér finst eg ^ gjá kennmgar.^heldur streym.r jafn- heim< _ vera eins Qg barn> heit eins og kaldavermsluhnd hefir ver|5 að villast í þoku fram í þennan heim misjafns hita ho]tin heima bjá sér án þess að og kulda Iengst innan úr djúpum kann^fvið landslagið, en þekkir nein sem svo Nú sálar okkar, — þá getur það ver- hinnar miklu fyrirmyndar í þess-1 ^ þesÍ^tiífinning er afargreinileg um efnum, sem all.r eru sammala og en kemur ekki oft um að tigna — a pappirnum ao minsta kosti. Því að ekki veit eg, satt að segja, hvernig kristnir prelátar eða endurleystir leik- bárufaldi lífsins. Fróður látið sér detta í hug dulvísina (mystik) og leiðslu þá, sem iðk- j Þú endur hennar hafa einatt þózt j komast í (ekstasis). Um það efni • má t. d. fræðast í bókinni “Varieties of. Religious Experi- ence” (ýmsar tegundir trúar- reynslunnar) eftir próf. William James (New York and Bombay 1902), eða “Mystik i Hedenskab og Kristendöm” eftir Edv. Leh- mann. Sjá ennfremur hina merki- legu bók um “Cosmic Conscious- ness” eftir C. M. Bucke. Eg þyk- ist ekki geta verið í vafa um, að skyldleiki mikill er á milli þessar- ar hugljómunar, sem eg hefi ver- ið að ræða um, og þeirrar reynslu dulvitringa og margra hversdags- manna, að “himnarnir opnast og andi guðs stígur niður” í sálina — ef til vill ekki í dúfulíki, en þó svo, að ekki verður um vilzt. En stigmunur er mikill á þessu hjá ýmsum mönnum, og reynslan kemur í Ijós á margvíslegan hátt — alt frá afturhvarfsreynslu Meþódista, hugliómun Buckes og upp að hinum æðri reynslustigum dulvísinnar. Hjá mér og ýmsum þér gefinn máttur : að sagt er. Margar tilraunir hafa j bændur gert síðan til þess að fá engu óvild hans og þessu framgengt, og oft hefir stjórnin sent út verkfræðinga og mælingamenn til að athuga, hvað það kostaði (einkum þegar kosn ingar hafa verið í nánd!), en Iengra hefir það aldrei komist. fyr á líf þitt Hugleiðingar akuryrkju- bónda. Aðsent. Að mestu þýtt úr ensku. Það ætlar að vora seint þetta árið. Tíðin er köld, þótt komið svar. ei íð leggur ei oftar tóma óttafull með lítið vonarskar. máttu líta morgunlandsins blóma, sem myrkvar eigi nótt eða skýja- far. Jakob Jóh. Smán. —Eimreiðin. > Að loknum kosningum hafa fram Se fl^m 1 ff nl\ Ákrarnir eru ó- kvæmdirnar gleymst. Er þ6 , venjulega blautir; ja og hrossin sagt, að eftir síðustu mælingum mm eru ektc; 1 ems 8oðu standl °S út í myrkrið ; muni verkið ekki kosta yfir 10 68 V1 1 08 Pau.*ttu, j'rera: °S þús. dollara. j verst f’eg hefl heldur ekkl nærri u -i e ’ 'v i • 1 n°Sa hafra, en lítið ur neilsutar manna er 1 goðu lagi. i .1 ■ r,* f . r . °. j tn að kaupa toður fynr Lngin veikindi 1 vetur, sem telj- 1 - andi er, og engir hafa dáið svo um pemnga Eg hefi ætíð haft ótrú á því að sá hveiti Bréf til Feimskr. , .. . .. sig alt í einu og veit, að alt er í ...v , i • i • i , • ið styrking og gleði, að hta til ráHu ]affi j oðrum sker þessi reynsla sig ekki alveg út úr venjulegu sálarlífi, og engin hyldjúp óminnisgjá skilur ástöndin, en það stendur senni- lega í sambandi við sérstakan sál- arlegan vöxt — að eg er frekar af flokki hinna “einfæddu” menn myndu taka Páli, ef hann kæmi sjálfur gangandi inn í tutt- ugustu öldina. Anatole France hyggur, að honum myndi verða illa tekið og að sökin væri hans megin. Eg er ekki viss um, að hún yrði það að öllu Ieyti. Eg ætla nú að snúa mér aftur að aðalatriðinu f augum fles‘ra" £g hefT'sjálfur gengið þannig frá e ni ímyn ins sanna Qargj nigur Köbmagergade, seint fyrir, og eg get tæplega íramkall- að hana með vilja, þótt eg reyni. Nú kynni einhver að segja, að þetta komi af þreytu eða þvíum- líku. En svo er ekki. Eg kann- ast vel við þá sálfræðilegu stað- reynd (las um hana í sálarfræði Höffdings undir heimspekis- próf!), að þegar maður er and- lega þreyttur, getur honum virzt svo, sem hann kannist við alt, er hann sér — hafi séð það áður. en Vogum 15. maí 1922. “Vorið er komið og grundirn- ar gróa”. Þetta getum við nú sungið, en lengra megum við ekki halda á- fram, því vísan er of íslenzk fyr- ir Manitoba. En hún minnir okk- ur eldri mennina á gamla landið; og margs er þaðan að sakna um þetta Ieyti árs, þegar vel voraði. Að vísu má líka minnast margra kuldadaga í maí. heima, en þó voru ætíð fagrar vornæturnar, þegar heiðríkt var. Þetta átti að verða fréttabréf, en 'þá lenti eg alt í einu heim til íslanas. Þangað mundi eg líka sveima með vorinu, ef eg gæti flogið með sumarfuglunum, • ■• i ^ k -v i ■ seint, helzt vera búinn fyrir maí- eg viti her um sloðir. Það kem- i • H * ... J , . i.i . ^ , . ii-i byrjun. Það er ekki samt þann- ur ser lika betur, að her er ekki -v • , ••• i ii . , - • | ig, aö vonn, sem koma snemma, mjog kviilasamt, þvi vegir erul'. „-x •,• a- , i* i ,, i ,• , . ! seu goðs viti, að sumarið og vondir um þetta leyti, en langt að: „ ,, f • f,- , , . , S irfcn fck..' (30-40 raílur), .n ; spiettan f“r. eftIr þv,; þaS Lvadar eía Ashern. Þó e, það " íeyndar oS,u ““• 1>VI *>» *>“- bóf í máli, að hægt er að síma eftir lækni frá Vogar eða Hay- Iand pósthúsunum. j Verzlun og viðskifti lagast lít- en “tvífæddu”, svo að eg noti orð j bvi er nn eklci að heilsa. W. James; í sál minni er senm- Iega nokkuð mikið samræmi milli þess, sem fer fram undir vatns- ! ’borði sálarinnar, og hins, sem gerist fyrir ofan það í fullu dags- j Ijósi. En þó verð eg að gera þá athugasemd, að minningin um hugljómunina er ógreinilegri, en lnu' Allir : ír Héðan er fátt að frétta. j eru nú önnum kafnir við vorvinn- j una, því hún byrjar seinna hér | við vötnin en á öðrum stöðum. Hér má aldrei vænta verulegra hlýinda fyr én fsa leysir af vátn- 1 íðin má heita í bezta lagi ar fari vel af stað og séu fallegir fram eftir júní, ef þar eftir koma þurkar og hitar, verður lítið úr útlitinu; gróðurinn hættir og alt * L. ,«r- ’ U * i þ°rnar UPP> °g uppskeran þar af ið, þo tiðm se goð. Það er sama ]eiðanc!i IéIeg> _ Mér hefir stund pemngaeklan og markaðsleysið,! um dottið ; hug upp á síðkastið> sem heldur ollum framkvæmdum hvort bað værj nú nokkuð manna er veruleika — eða réttara sagt hinn eini sanni veruleiki. Og þar næst koma hlutir þeir, sem eru “af þessum heimi”, — fé, vald, álit og þvíumlíkt. Trúarbrögðin og heimspekin eru í þeirra aug- um annaðhvort lö^helgaður heilaspuni, sem getur verið góð- ur, ef til vill, fyrir sjúklinga, deyj' andi menn og þá, sem atvinnu hafa af honum, — eða þá að þau eru nokkurskonar kjölfesta til þess að geta því betur gefið sig að veiðum á fiskimiðum mann- lífsins. Og ef nokkur segist hafa vissu í sjálfum sér um óskynjan- lega hluti eða þykist finna and- blæ eilífðarinnar í draumórum sálar sinnar, þá er hann álitinn geggjaður eða að minsta kosti mjög varhugaverður. En ýmsir vita af reynslu, að t. d. öldublik á sjónum, himinheiði yfir fjarlægum tindum, græn- bláminn á milli ljósra skýjaráka, barnsaugu, lag, eða jafnvel eitt fullnægju, orð eða hugblær, sem kemur yfir sálina eins og vorvindur handan yfir fjöllin, — að þetta getur alt vakið tilfinningu og ósjálfráða fullvissu um æðra veruleik, held- ur en þetta er alt í sjálfu sér. Þá , skynjar sálin dásemd eilífðarinn- ar og dýrð — sennilega eins og í gegnum gler og í þoku, en þó virðist þessi reynsla bera með sér i á degi í mikilli umferð, að mér fanst eg kannast við hvert einasta andlit. En eg var þá þreyttur af lestri, og sú tilfinning var bæði þá og endranær fremur óþægileg — ekkert í áttina við þetta, sem eg nefni heimsýn. ' Eg hefi líka frá því á sextánda ári orðið fyrir því stundum, að hlutirnir í kringum mig hafa misí þann kunnleikablæ, sem þeir hafa venjulega. Er það mjög þægi- legt, en stendur oftast aðeins stutta stund, enda reyni eg af al- efli að hrista þetta af mér, og tekst það bezt með því, að hreyfa mig (helzt hlaupa) eða færa úr stað. Þessi “afhjúpun” hlutanna kom fyrst fyrir mig upp úr veikindum, og varð eg fyrst í stað geysi-hræddur, — hélt að eg væri að missa minnið! Heimsýnin er aftur á móti dá- mlegt ástand, fult friðar og sem eg vildi feginn njóta oftar en eg geri. Loks er að nefna það ástand, sem oftast er nefnt “illumination” á ýmsum útlendum málum, en hefir verið kallað hugljómun á ís- lenzku (Yngvi Jóhannesson). — Það er aðallega þetta ástand, sem eg átti við, er eg var að tala um skynjun þess óskynjanlega — “að finna til eilífðarinnar”, eins um önnur venjuleg sálarástönd, e^tlr t)vi sem hér gerist. Það þótt reynslan sé auðþekt í hvert mátti kalla að vorið byrjaði með sinn, sem hún kemur. Eg hefi marz, því eftir það tekið eftir því sama um skáldskap veruleg vetrartíð ísa hjá mér: Það, sem eg yrki í hrifn votnunum fyrstu dag mgu eða af andanum , man eg var engin leysti af ana af maí, miklu síður en hitt, sem eg kann °®. j fyrra lagl- Síðan hafa að berja saman með erfiðismun- um af læraójni. — En hvers virði er nú þessi hug- skipzt á skúrir og góðviðri, svo gras sprettur óðum, enda kominn nægur hagi fyrir er nu Ijómun? Fyrir þann, sem reynir, Grasvöxtur lítur því vel út, er hún hinn æðsti veruleiki og boðskapur hennar traustari og vissari en grjótið, sem gengið er á. Þá vissu, sem engin helgirit, engar erfðakenningar né stofn- anir geta gefið mér, veitir hún, — dýrðlegan fögnuð, sem streymir í geislaflóði yfir sálina. Eg hefi einhversstaðar séð eða heyrt fárast um það, að menn tryðu ekki fitningunum né kirkj- unni, en ef þá dreymdi eitthvert an rugl, tækju (þeir meira mark á því. Eg verð að játa, að líkt er háttað með mig. Hin öflugasta erfikenning og páfadómur — já, jafnvel grjótið undir fótum mér, — er sem reykur fyrir augum mínum í samanburði við draum- óra og hillingar sálarinnar, þegar hugljómunin verpur ljósi yfir alt. Það er hinn æðsti og öruggasti veruleiki, sem eg hefi reynt. Eg hefi víða í kvæðum mínum gripi. en sá er galli á, að Manitobavatn stend ur svo hátt, að út lítur fyrir, að mikill hluti af engjalandi því, er við það liggur, fari undir vatn. En það eru vanalega beztu engja- löndm. Valda því rigningarnar j síðastliðið sumar, að vatn hefir safnast fyrir í Norðvesturlandinu, sem nú fyrst fær framrás gegnum stórárnar í Winnipegosis og það- Manitobavatn. Sú leið er löng og krókótt, svo að það tek- að mmsta kosti ár, að vatnið nist hingað. Úr Manitobavatni } er aðeins eitt afrensli í gegnum jfairford ána til Winnipegvatns; en þó nægur sé halli á þeirri ,leið, j er farvegurmn að þeirri á svo þröngur, að hann flytur ekki i nærri nóg vatn, þegar vatnavextí ir eru. Þess vegna fyllir Mani- tobavatn, svo að engjalönd fara undir vatn, að kalla má hringiryi svo mikinn ljóma í samanburði og Lao-tse kemst að orði. Þá við venjulegt hversdagssálarlíf, fmnur sálm eins og í augnabhks- að helzt er unt að Iíkja honum við lciftri, vissuna um ósegjanlega það, er sólin brýzt fram undan dásemd og náð, bjargfasta sann- þykkum skýjum. Og sá, sem faeringu um, eða réttara sagt verður fyrir þessu, skilur dæmi- skoðun þess — beina sjón , söguna um manninn, sem fann að öllu er borgið, að óendanleg dýrmæta perlu, seldi aleigu sína gæzka og fegurð ríkir og er ná- og keypti hana (Matth. 13, 45 læg. Og allur kvíði, allar áhyggj * i f « , . i- 11 krmgum það. 1 sumar verða ef- reynt ao lysa pessu astandi, og eg;, . . ■ , , , , f . r . . j “i , .<o ’i laust tugir þusunda ekra af goðu get nernt t. d. Innsyn og bol- ; •, ,.,. t , u onmo 'irw-li ,,n/t,v ,ntni n q r r\rr —46). Eg þekki fyrir mitt leyti þr-ens- konar hugarástand, sem er þann veg háttað, að það færir mér boð að mér finst, handan yfir alla hversdagslega reynslu, — boð, ur, alt andstreymi verður hlæg:- lega fjarri. Og þegar fegurð og undur skynheimsins grípur sáhna, það eiginlega ekki hið skynj- hrifningunni er er skin”. En bezt þykir mér því lýst í kvæði eftir Yngva Jóhannesson bróður minn, og þykir mér eiga vel við að enda línur þessar á því: Hugljómun. Ver sál mín, glöð og söng þinn Iáttu hljóma; nú sveipast dýrðarskini lönd og mar. Á veg þinn drottins blessun bregð ur ljóma; __________________v_____ _ __ veldur^heldur^er það sem ímynd M beið þín aldrei nokkur hætta sem eru í insta eðlisínu umræði- (symbol) einhvers yfirskilvitlegs Jeg og lyfta sálinni upp yfir þá veruleika, sem rúmar ómælandi þ6tt múra, sem girða hana venjulega. víddir og undrageima. þar. allur heimur drepa vildi dróma engjalandi undir vatni hér, og má þó búast við því enn verra næsta sumar. Það er trú Indfána þeirra, er hér hafa búið við vatn- ið, að slík flóð sem þetta komi á 10 ára fresti, en lækki smám sam an á milli. Ekki er líklegt að flóðin fylgi svo föstum reglum, en reynsla okkar, sem búið höf- um við vatnið, sýnir, að það fer ekki mjög fjarri því. Oft hefir verið leitað til stjórnarinnar með að grafa skurð úr vatninu, til að lækka það, því það kvað vera mjög auðvelt. Byrjað var á því verki fyrir rúmum 20 árum, en varð að litlum notum fyrir van- þekkingu þeirra, sem að því unnu til baka. Enginn getur selt neitt fyrir peninga af bændavörum, nema rjóma, og þó á lágu verði, 34 cent smjörfitupundið, þegar búið er að flytja hann 30 mílur til markaðar. Gripakaupmenn hafa varla sést hér á ferð í nærri 2 ár, sem áður voru á ferðinni oft á ári. Gripum hefir því fjölg-’ að hér að mun, en skuldir hafa víst aukist að sama skapi, og lik- lega nokkuð meira. Nú veltur alt á því, hvernig gripasalan gengur hér í haust, því eflaust verða margir neyddir til að selja, hvað sem verðinu líður. iFélagslíf er hér dauft, eins og við er að búast, þegar svona læt- ur í ári, Fátt um fundahöld og skemtifarir. Þó hafa verið haldn- nokkrir fundir í vetur til að ræða um sveitamál. Þar eru vandræði fyrir dyn^m, eins og annarsstaðar. Sveitargjöld greið- ast illa, verður því örðugt um framkvæmdir fyrir sveitarstjórn- inni. Vilja því margir leggja sveitarstjórnina niður, en aðrir viija halda áfram í þeirri von, að tímarnir breytist til batnaðar. Þetta hefir orðið að kappsmáli meðal bænda og vakið sundrung, sem ekki er séð fyrir endann á. Kommgrkoman var sýnd hér í vetur í Hayland samkomuhúsinu og þótti hin bezta skemtun. Hún vakti gamlar og kærar endurminn ingar hjá eldra fólkinu, og sýndi lr' þeim framfarir heima í ýmsum greinum, sem það ehfði tæpast trúað, ef einhver hefði sagt frá. En sjón er sögu ríkari. Því er svo hætt við því mörgu eldra fólkinu, að ímynda sér alt heima í sömu stellingum og það var fyr- ir 30—40 árum. Og því er vork- unn, því lítið var um framfarir heima í verklegum efnum síðasta áratuginn, sem það var heima. Yngra fólkið, sem hér hefir alist upp, og margt af því skammast sín fyrir ættlandið, því miður, — það fékk þar fulla sönnun fyrir því, að ekki er skrælingjabragur á öllu heima, og að það er ekki alt karlaraup, sem eldri mennirn- ir segja frá gamla landinu. Hafi svo þeir þökk fyrir komuna nafnar. Óvíst er að nokkuð hafi verið gert hér eins heillavænlegt fyrir viðhald íslenzks þjóðernis, eins og myndasýning þessi. Alþýðuskóla hélt Adam prest- ur Þorgrímsson hér í vetur, eins og í fyrravetur. Nemendur voru 15, flest bændasynir hér í bygð- ar ínni. Það fyrirtæki er vinsælt að verðleikum, enda er Adam prest- ur viðurkendur góður kennari. Hann æfir nemendur mjög í ræðuhöldum. í vetur höfðu fjórir þeirra kappræðu á lestrar- félagssamkomu hér í bygðinni, og þóttu Ieysa það vel af hendi. Nokkru síðar héldu piltar sam- komu og höfðu þar allir eitthvert verkefni, og var látið vel af fram- komu þeirra. Óskandi væri að skóli þessi gæti haldið áfram mæsta ár. Guðm. Jónsson. í því, sem atvinnuvegi, að vera að sá í akrana. Reynsla síðari ára hefir ekki gefið manni byr undir báða vængi; uppskera rýr, lágt verð á korntegundum, mikið lægra en mögulegt var að framleiða þær íjfyrir; en svo aftur flestar vörur og verkfæri með ránverði. Ekki veit eg, hvar þeir bænaur eru Hér í vesturfylkjunum, sem ekki hafa tapað peningum þessi síðari ár, einkanlega árið sem Ieið. Öflin virðats öll ámóti bændum; okur- verð, okurgjald, t. d. járnbrauta- flutningarnir cg verkfæraverðið, hefir fram að þessu vori verið “óforskammað”. Alt hefir hjálp- ast að, svo bændur hafa ekki rönd við reist, og margir hætt eða orðið að hætta. Eitt híð versta strik, sem fyr- verandi sambandsstjórn gerði, var þegar hún leysti hveitinefnd- ína upp. Sú nefnd yerði vel og var gagnleg fyrir bændur. Að réttu lagi ætti slík nefnd að vera starfandi æ og einlægt, hvernig sem árar og hvernig sem hveiti- verð á heimsmarkaðinum kann að vera. Mér virðist það ósann- gjarnt, jafnvel óeðlilegt fyrir- komulag, að vigta og mæla alt úr og í hendur bóndans, aðrir setji verð á allar bændavörur, og aðr- ir setji náttúrlega verðið á alla skapaða hluti, sem bóndinn kaup Það er þetta: “þetta gef eg þér og þetta “set eg þér”, sem myndað hafa bændafélagsskap, af því samvinna og sjálfsvernd var orðin svo nauðsynleg, að lengur mátti ekki við svo búið standa. Fyrir brýna nauðsyn fóru bændur út í stjórnmál. Upp á hvorugan gamla stjórnmálaflokk inn var byggjandi, báðir höfðu lofað, báðir prettað. Fyrir af- skiftaleysi stjórnar, en kúgum auðvalds, var bændaflokkurinn á hraðri ferð að tapa tilveru sinni; en með myndun bænda- flokks í stjórnmálum á að koma í veg fyrir, að hinir ýmsu græðg- isseggir sölsi undir sig eignir og óðöl bænda, líkama þeirra og sál. Því alt vilja þeir fá, sem nokkurs er nýtt. En til eru þeir með að láta okkur bændur hanga á horriminni, eða svo Iengi, sem við getum nokkuð af þeim keypt og borgað skyldur og skatta. En getum við það ekki, eru lönd okkar iseld fyrir skattinum, hest- og gripir, já, verkfæri og altx mögulegt tekið lögtaki og selt af yfirvaidi þess opinbera, og er okkur svo velkomið að fara norður og niður; en sé samt eitt- hvað af skuldum ógreitt, eru þær dæmdar réttar og borganlegar, hvenær sem færi gefst, og fylgir manni sem draugur, til þess er við getum borgað, eða þá til dag- anna enda. Eftir á að hyggja, það er nú komið upp, að það sé “ólöglegt” af sambandsstjórninni að skipa hveitisölunéfnd. Ætíð vill bænd- um eitthvað til. Það er sama tó- bakið og með nefnd þá, er sett var árið sem leið til að grenslast

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.