Heimskringla - 31.05.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 31.05.1922, Blaðsíða 6
; in kæmi snögglega upp, og einhver skyldi þurfa að Ifara eitthvað. Hann sagðist vera viss um að hann heyrði það, því vindstaðan væri einmitt alveg eins og hún ætti að vera. Þegar þeir voru farnir, fór frú Trimmer að koma telpunni í rúmið, og hún var hæst ánægð með að sjá, hvað alt var í góðri reglu í húsinu, rétt eins og kvenmaður hefði gengið um 'það. - Þegar klukkan var hér um bil tólf um nóttina, Frú Trimmer hélt næsta morgun heim til Elíasar! vakna5| £lías skipstjóri, sem svaf í skipsrúmi á móti rúmi Kefasar, við eittfivert hljóð. Hann heyrði bet- ur með öðru eyramu en hinu, en nú lá hann á verra Betra eyrað á Elíasi skipstjóra. Smásaga eftir Frank R. Stockton. , G. Árnason þýddi. beint blindsker,” sagði Svo fór um sjóferð þá. En, flýtur á meðan ekki sekkur. Eg er kominn á skipsbátinn, kafteinn,’ eg er kominn í skipsbátinn.” Mér þykir vænt um að heyra, að þú hefir kom- sinn með væri hon- skipstjóra. Kefas var þar fyrir, og þau byrjuðu öll þrjú að skreyta jólatréð, sem var stórt og fallegt, og _ __________^ sem þeir voru búnir að festa í kassa. Kefas hafði tH þess ag vera viss um að heyra hvaða hljóð komið með böggul með ýmsu smádóti í að heiman frá ' ' * - 11 1---ðj --------* sér, og Elías hljóp fram og aftur um húsið og kom með marga fáséða hluti frá Kína, Japan og Koreu, eða frá Austurhafseyjunum; og í hvert skifti og hann kom með eitthvað nýtt, gerði frú Trimmer hátíðlega yfirlýsingu um, að þetta væri altof gott á jólatréð, jafnvel handa jafn indælli stúlku og sú væri, sem ætti að fá það. Gjafirnar, sem Kefas kom með, áttu miklu betur við; þær voru fáséðar, en skrítnar og fallegar, en engan veginn eins dýrar og blæ- vængirmr og dýnndis smíðið úr skeþum og fí!a- beini, sem Elías vildi hengia á allar greinar trésins. Þau gerðu ýmsar athugasemdir um þetta, en Elías hafði sitt fram. “Eg held annars,” sagði hann, “að telpan ætti ekki að fá alt, sem er á trénu. Það er svo stórt, að það er nóg handa heilli fjölskyldu. Kefas getur tekið eitthvað af mínum gjöfum, og eg get tekið sum?r af hans; og ef nokkuð er hér, sem frú Trim- mer langar til að eiga, þá getur hún fengið það, svo að allir fái eitthvað og allir verði ánægðir; mig Iangar til þess að allir verði ánægðir.” ‘‘Eg er alveg viss um, að við Verðum öll á- nægð,” sagði frú Trimmer og leit hlýlega til Eljasar. ÍFrú Trimmer fór heim til sín til að borða mið- dagsmat og kom svo með telpuna síðari hluta dags- ins. Hún hafði sagt, að það væri bezt að hafa kvöldverðinn snemma, svo að telpan gæti skemt sér við iólatréð áður, en hana færi að syfja. Elías matre’ddi kvöldverðinn sjálfur að sjó- mannasið, en ekki eð kvennasið, svo að Kefas skyldi ekki hafa neina ástæðu til að fara heim til til þess að borða. 'Vitanlega áttu þau öll að sm vera saman alt jólakvöldið. miðdagsverðinn daginn eftir sem að eyrum bæri að utan. Hann heyrði eitthvert hljóð, en það var ekki blísturshljóð, það líktist meira löngu neyðarópi og það virtist koma utan frá sjó. Elías settist framan á í einu vetfangi og hlust- aði. Aftur kom hljóðið. Glugginn, sem vissi út ?ð siónum, var ofurlítið opinn, og hann heyrði hijóðið glögt. “Kafteinn,” sagði hann, og Kefas settist upp og hlustaði um leið og hann sagði orðið. Hann sá það undireins á stellingum vinar síns, sem sáust greini- lega við bjarmann frá ljóskerinu, sem hékk í hinum enda herbergisins, að hann var að hlusta. Aftur heyrðist hljóðið. “Það er einhver í sjávarháska,” sagði Kefas. “Þey!” Þeir hlustuðu aftur svo sem eina mínútu og þá h.eyrðu þeir það. Elías stökk fram á gólfið og fór að klæða sig í ur flýti. “Þetta hljóð kemur ekki af landi,” sagði hann. “Það er ekkert líkt því að blásið væri í pípu, eða hvað heyrist þér?” “Nei,” sagði Kefas hálf fyrirlitlega. “Þetta er neyðaróp frá hafinu.” Svo greip hann ljóskerið og flýtti sér niður stigann. I Undireins og Elías var sannfærður um, að hljóð-: voru ið kæmi frá sjónnm, var hann Kefasi samhuga og samtska í, öllu. Kefas fylti eldstóna með við og opnaði súgspeldin í henni, og á meðan fyiti E1 ías jan* ketilinn með vatni og setti hann yfir eldinn. Svo settu báðir upp húfurnar og fóru í sjómannatreyj- urnar, tóku sína árina hvor úr skúrnum bak við hus- i Þeir hjálpuðu til að leggja bátnum og svo tóku þeir j “Þetta var hreint og manninn í sinn bát og reru með hann til lands. Hon- j hann, “og eg sigldi á það. um var orðið mjög kalt af því að sitja aðgerðalaus í bátnum, svo þegar þeir komu heim, bjuggu þeir til heita rommblöndu handa honum og lofuðu hon- um að fara út og ná í bát hans, þegar færi að birta; svo sýndi Kefas honum rúm, þar sem hann gæti sof- ið, og þeir tóku allir þrír á sig náðir. Þessi atburð- ur var ekki svo nýstárlegur fyrir skipstjórana, að haftn héldi vöku fyrir þeim í fimm mínútur. Um morguninn vöknuðu þeir allir snemma, og gesturinn, sem var alvanur sjómaður, sagði þeim, að það virtist sem ágætlega færi um bát sinn, þar sem hann lægi, og þess vegna kærði hann sig ekk- ert um að fara út eftir honum strax, það dygði að fara einhverntíma áður en fjarðaði. Hann hefði líka öðru að sinna, sem þyrfti að gerast strax. Þeim félögum þótti þetta ágætt, því þeir vildu vera við, þegar telpan opnaði jólasokkinn sinn. “Getið þið sagt mér,” sagði gesturinn um leið og hann lét á sig húfuna, “‘hvar frú Trimmer á heima?” Elías skipstjóri hafði verið hraustmenni og fastur á fótum frá barnæsku, en nú fanst honum hann ætla að missa allan mátt, er hann heyrði þessi orð, og hann varð að setjast niður á bekk. Kefasi fanst sjálfsagt að gefa eitthvert svar, svo hann kinkaði kolli. “Eg þarf að finna hana eins fljótt og mögulegt sagði gesturinn.- “Eg hefi óvæntar fréttir að vin Með sjálfan auðvitað var jóla- ! ið og hlupu niður að sjónum. öðru | ______o____________o___ ____ _ Það var dimt, en ekki mjög kalt. Kefas hafði ^ máli að geena; frú Trimmer tók að sér að koma ; fárið á bátnum sínum um daginn fram að búðinni. , e as va Kefasi í skilning um það, að hún hefði ávalt búið u — u--------------"tf' nor vpðnr ann u"sa 1 til sjómannamat handa manninum sínum sálaða; og hún sagðist ekki trúa því fyr en hún tæki á, að hann, Peir staönæmdust nu var dregið upp í sandinn og hlustuðu ;er’ færa henni. Eg ætlaði að vera kominn hingað' áð- ur en jólin byrjuðu og þess vegna fékk eg mér þenna bát í Stetford; eg hélt að eg kæmist fyr hing- að sjóveg en á landi. En það lygndi meðan eg var á leiðinni, eins og eg sagði ykkur. Ef annarhvor ykkar vildi gera svo vel að fylgja mér heim til hennar eða nógu langt til þess að eg gæti séð hús- ið hennar, skyldi eg vera mjög þakklátur.” Elías stóð upp og flýtti sér inn í húsið — þeir á pallinum fyrir framan dyrnar — þótt hann væri óstyrkur í gangi, og benti vini sínum að koma. Þeir stóðu báðir í eldhúsinu og horfðu hvor á ann- Elías var öskugrár í framan. Farðu með honum, kafteinn,” hvíslaði hann, “mér er það ómögulegt.” Heim til þín?” spurði hinn. Já, auðvitað heim til mín. Hún er þar og hvergi annarsstaðar. Farðu með honum þangað.” Kefas varð mjög áhyggjufullur á svipinn, eð en. hefði nokkuð út á sína mat- hljóð’ð og það kom utan af sjónum. “Það er eitthvað á Skjaldbökuskerinu, Kefas. ' * “Já,” sagði Elías, “og það er smábátur, eða nokkur annar, reiðslu að setja. Kefas skipstjóri borðaði kvöldverðinn með góðri lyst og var lengur að því en hin. Og jólatréð var það dýrasta, þó ef til vill ekki það fegursta, sem nokkurntíma hafði sést þar um slóðir. Það hljóðið er rétt niður við vatnið. voru engin kerti á því, en þrír lampar og eitt skips- Ijósker vörpuðu birtu á það úr öllum hornum í stof- unni; og telpan var eins ánægð með það og þótt íþað hefði verið skreytt með litlum brúðum og gler- lcúlum. Frú Trimmer var frá sér numin af fögnuði yfir því, að sjá telpuna svona ánægða; og Elías var frá sér numinn af fögnuði yfir því, að sjá bæði telp- una og frú Trimmer svona ánægðar; og Kefasi var Ávalt, þegar hann átti erindi í búðina, og veður nann nugsaoi með ser, að lang bezt mundi að koma levfði, kaus hann heldur að róa þangað en ganga. | ges mum ur ^a an- Þei” staðnæmdust nú báðir við bátsstefnið, sem ' Þeir logðu af stað og gengu hratt yf<r að hus. Þeir heyrðu tllðSÍ»r’ °§ hvorugur sagði orð. Gestinum virtist sagði því , vera mjög mikið um það hugað að koma frú Trim mer á óvart og að segja ekki neitt, sem gæti kefið hinum ástæðu til að blanda sér inn í fyrirætlun hans. Þeir voru naumast komnir upp á dvrapallinn á ) husi Eliasar, er fru Trimmer, sem hafði búist við Já. og t»8 er ekki nema einn maSn, í honum," ,H “*i tlip>«rarnir k*mu snemma. opnaS hurS- sagSi Kefas, “l>ví annars mundu þeir skiftast á um ■”Hun' aS' » fara »* »«Sa ?»'»»? jól". * i II n | -r hun kom auga a gestinn og henni varð alveg orð- “Og’hann er ókunnugur,” bætti Elías við, “því J*1,1' ^naði hun', svo fölnaði hún og Kefas annars hefði hann ekki reynt að komast inn yfir.J fFun *tlaðl að hniga nfur.. En ^ en hún grynningarnar um fjöru jafnvel í smábát.” hana í aðm ér H'ra MA.hafðl gesturmn ,teklð Þeir ýttu bátnum á flot og stukku upp í, hvor'fe aftu/llTf'' hafð' Svo settust þeir undir árar og réru í tUr, eitt ,augnabhk, horfð, framan í hann Elías svona ánægð. íbeir með sína ár. Svo settust þeír undir árar og réru í £*• v' . ,, s. ’ , ° ,rraman 1 nann og skemC þótt honum fyndist þetta alt vera nokkuð áttina til Skjaldbökuskers. | ar f(efas ' l ffg8rVn l”1 Un? a S'nn honum. Þeg- barnalegt, með því að sjá telpuna, frú Trimmer og| _ Þótt þeir væru báðir komni> umJjn^jorul nokkuð um°rfó ^ tHpunna^erÍúnann jólasokkinn. Þegai- Elías skipstjóri var orðinn einn, settist hann n,ður h,a eldastónni, rétt hjá katlinum. er hann hafð, fylt með vatn, sem átfi að hitna handa mann- mum sem hann hafói hjálpað til að bjarga. Hann Stud , albogunum a hnén og huldi andlitið í hönd- um ser og hugsaði margt. við ’g Snuiðverra eyranu UPPsagði hann ið sialfan sig þa hefði eg aldrei heyrt til hans.” tn eftir dalitla stund sá hann eftir að hafa hugs- að svona. s eins hraustik. og sterkir og yn/n mennirmr í Svo var nú farið að útbýta gjöfunum. Elías þorpinu. Þeir lögðust á árarnar og báturinn þaut spurði Kefas, hvort hann mætti eiga litlu trépípuna, áfram, en ekki samt þráðbeint, heldur ofurlitið til sem hann hefði komið með, og Kefas sagði, að þessarar hliðar aðra stundina og ofurlítið til hmnar honum væri hún guðvelkomin. Elías gaf Kefasi l.:..., ofiír nntkra stnnd toku beir storan krok rauðrósóttan vasaklút með fáséðum myndum og Kefas þakkaði honum fyrir með mestu virktum. Þá gaf Elías frú Trimmer forkunnar fagran skelplötu hárkamb, allan útskorinn af hinni mestu list, og þar með fylgdi blævængur úr skelplötuskel, einnig út- skorinn. Hann sagði að þetta tvent væri svo líkt, að það ætti að fylgjast að, og hann vildi ekki heyra eitt orð af því, sem hún sagði um, að þessar gjafir væru of góðar fyrir sig og að hún mundi aldrei nota þær. # “Mér finst þú ættir að gefa telpunin eitthvað, sagði Kefas. hina, svo eftir nokkra stund tóku þeir stóran til suðurs í myrkrinu, en þræddu ávalt dýpsta álinn út víícina, þann eina, sem viðlit var að fara um ^ Hljóðin höfðu hætt, en þeir linuðu ekki á róðr- inum fyrir það. „ “Hann heyrir áraglamrið hjá okkur, sagði Kefas. “Já, hann er að hlusta og hann lætur heyra til sín aftur, ef hann heldur að við tökum ranga stefnu; en hann veit natturlega ekkert um stefn- urnar hér,” sagði Elías. Þegar þeir tóku krókinn í suður, heyrðist hljóð- ist á bátinn,” sagði Kefas og leit a augnaráði, sem átti að merkja, að hann um samþykkur. Eftir tíu mínútna þögn sagði Elías: “Eg ætla heim til mín.” “Einsamall?” spurði hinn. “Já, einsamall. Eg vil helzt fara einn. Eg ætla að fara að eins og ekkert hefði í skorist og bjóða henni að vera í húsinu um jólin, — húsið, sem hún á heima í, er hvort sem er ekki hæfur jólabústaður. Hún getur skemt telpunni og haldið áfarm með alt eins og til stóð, jólamatinn, hvað þá annað. Eg get verið hér og við getum borðað okkar jólamat sarri- an. ef við viljum nefna það því nafni. Og ef hún verður ekki tilbúin að fara á morgun, nú þá getur hún verið einn eða tvo daga lengur. Sama er mér, ef þér er sama, kafteinn.” Þegar Kefas hafði sagt, að sér stæði á sama, setti Elías upp húfuna og hnepti að sér sjómanna- treyjunni. Hann sagði að það væri bezt, að hann kæmist sem fyrst yfir um, því hún gæti haldið, að hún yrði að fara strax úr húsinu, úr því að svona hefði farið. Áður en Elías var kominn alla leið yfir að húsi sínu, sá hann nokkuð, sem gladdi hann: hann sá gestinn ganga hröðum skrefum í áttina til búðar- innar. Gesturinn sá ekki til ferða Elíasar, því hann sneri baki við honum. Elías gekk hratt ínn í hús sitt, og þegar hann kom inn í dyrnar á stofunni, þar sem jólatréð var, mætti hann frú Trimmer. Hún var hýrari á svip en sjálf morgunsólin. Gleðileg jól!” hrópaði hún og rétti fram báð- ar hendurnar. “Eg hefi verið að furða mig á, hvers vegan að þú kæmir ekki yfir um til þess að bjóða mér gleðileg jól — því þetta eru gleðilegustu jólin, sem eg hefi lifað.” Elías tok hendur hennar í sinar og óskaði henm gleðilegra jóla, en hann var mjög alvarlegur á svip. Hún varð forviða á breytingunni, sem hafði komið yfir hann. “Hvað er að, kafteinn Elías?” spurði hún. Þú segir þetta eins og þú meintir það ekki.” Já< e8 gen það, sagði hann. “Þetta hlýtur að vera skrambi — eg meina þrumandi skemtileg jijlahátíð fyir þig, frú Trimmer.” Já, sagði hún og fögnuðurinn skein út úr hverjum drætti á andlitinu. Og að hugsa sér, að það skyldi einmitt vilja til á jóladaginn — að það fyrsta, sem skeði þenna blessaða dag, skyldi vera það,^ að Bob, eini bróðirinn, sem eg á —” Hvað segirðu?” öskraði Elías eins hátt og þó hann hefði verið að skipa hásetum í grenjandi stór- viðri. Frú Trimmer hrökk aftur á bak af hræðslu. “Bróðir minn,” sagði hún; “sagði hann þér ekki að hann væri bróðir minn? Já, einkabróðir mmn Bob, sem fór í burt ári áður en eg gifti mig °g heín- síðan verið í Afríku og Kína og, eg veit ekki hvar. Það er langt síðan að eg frétti, að hann væri rannn að verzla í Singapore, og eg hélt að hann væn giftur og seztur að í útlöndum. Og svo kemur hann núna á sjálfan jóladagsmorguninn, rétt ems og hann hefði dottið niður úr skýjunum.” Ehas færði sig nær henni. Hann var mjög rjóð- ur í andhti. Þá mundi Elías eftir því, að ekki mátti gleyma jg aftur Qg Elías brosti. “Við þurfum ekki að kalla, barnmu, og hann gladdi sál telpunnar með mjög mörgum gjöfum, sem frú Trimmer sagði að væru langt of góðar handa nokkru ba^ni. En Elías sagði, að einhver gæti geymt þær fyrir hana þangað til að hún væri orðin nógu stór til þess að skilja, hvers virði þær væru. * Svo kom það úpp úr kafinu, að frú Trimmer hafði, án þess að nokkur vissi af, komið með gjafir og laumað þeim á tréð. Það voru mnnir, sem mað- urinn hennar sálaði, Trimmer skipstjóri, hafði flutt með sér heim frá Austurlöndum eða úr vesturvegi. Hún gaf báðum skipstjórunum þessar gjafir. Hvergi í öllu þorpinu, frá höfðanum að austan út að yzta húsinu að vestan, var eins ánægt fólk að finna þetta Jólakvöld og einmitt þarna. Kefas skipstjóri var ekki alveg eins ánægður og hin þrjú, en honum þótti gaman að. Hér um bil klukkan níu var skemtuninni lokið; þá settu skipstjórarnir upp húfurnar, hneptu að sér treyjunum og lögðu af stað yfir að húsi Kefasar. En áður en þeir fóru. gekk Elías frá öllum gluggum og hurðum, nema framdyrahurðinni; hann sagði frú Trimmer, hvernig hún ætti að loka henni, þegar þeir væru farnir; að lokum fékk hann henni hljóð- pípu, eins og bátsstjórar á skipum hafa, og sagði henni að opna glugga og bJása í hana, ef barnaveik- sagði hann: “hann heyrir brátt að við stefnum beint hann.” Þegar þeir fóru að stefna beínt á grynningarn- ar, þar sem báturinn var, staðnæmdust þeir eitt augnablik, meðan Kefaí 'snen við ljoskennu, sem var í framstafni bátsins, svo að ljosið skein beint framundan. Hann hafði ekki viljað að það sæist meðan þeir þurftu að fara krókótt, svo að stundum leit út eins og báturinn stefndi burt frá manninum, sem var að kalla. Hann hafði heyrt getið um, að fólk hefði stundum orðið svo örvita í lífsháska, ef það hélt að skip eða bátur væri að fara frá sér, að það hefði kastað sér í sjóinn. Þegar skipstjórarnir komu að skerinu, fundu þeir þar smábát og einn mann í honum. Hann sagði þeim í fáum orðum, hvað gerst hefði. Um daginn hafði hann reynt að sigla inn í víkina, en vindinn hafði Iægt skyndilega, svo að hann lenti í myrkri og þar sem hann var ókunnugur, hafði hann siglt bátnum á grunn á skerinu og gat ekki Iosnað þaðan. Hann sagðist mundi hafa beðið flóðsins, ef veðrið hefði ekki verið eins kalt og það var; en með því að honum var orðið kalt og sá ljósið ekki miög langt í burtu, datt honum í hug að kalla á hjálp. 1 Skipstjórarnir spurðu ekki margra spurninga. Það inn, er , n Þfð hefðl geng5 næst mannsmorði,” tautaði nn, þyi hann hefði ekki getað haldið sér vak- renk1ðUtiI 'h f T' íg með f,ÓðÍnu hefðl' batmn rekið ti nafs ifndan þessum vindi. Hefði eg ekki Wyrt 1,1 hui,. há hefði Kefa, ekki gerl þal. bvi hann svaf ekki eins Iaust og eg.” ef>±f &rireuamvizkubitið’ sagðí Elías hvað veria ™ra„„Vúpp " lfaHS bar“ S"Ú!S ntr rÞega/ 5.efaS kom aftur. sagði hann alveg satt og rett fra ollu, sem hann hafði séð, eins og hver annar olyginn siómaður. sa±ahannrU“í faðm,ögum’ begar eg fór frá þeim,” sagð, hann, og eg byst við að þau hafi farið bv, það er of kalt t,I þess að standa úti. bara skomm að þvú að hún skyldi vera í þínu húsi, kaftemn. Það verð eg að segia. Já, hvorki meira ne mmna en haborin skömm að því.” Elías svaraði engu. Hann sat enn með albog- ana a hnjanum og höfuðið hvílandi í höndunum. . Pa3f hef,r aWrei veri« hreinni leið merkt Q nemu sjokorti heldur en öll þfn ráðagerð fyrir þessi jol var, helt Kefas afram. “Þú hafðir mælt leið- ina út og markað frá fyrstu höfn til þeirrar síðustu; en það Iítur út fyrir að það hafi verið klettar í sjón- um, sem hvergi sáust á þínu korti.” “Iá,” stundi Elías, “það voru klettar í sjónum.” Kefas gerði engar tilraunir til að hugga vin sinn. heldur fór að búa til morgunmatinn. Þegar þeir voru búnir að borða — þeir sögðu ekki orð meðan þeir voru að því, — leið Elíasi dá- lítið betur. , , “Bi-óðir þínn?” sagði hann. “Sagðirðu að hann væri broðir þinn?” • ^að sag^ eg’ svaraði hún. “Hver annar ætti það svo sem að vera?” Svo þagnaði hún eitt augnabhk og horfði beint framan í Elías. “Þú meinar þó ekki, kafteinn, að þú hafir hald- íð að það væri — ” Jú, eg hélt það,” greip Elías fram í. Frú Trimmer horfði beint í augun á Elíasi skip- stjóra, svo leit hún ofan á gólfið, svo brá hún tvisv- ar litum. Eg skil þetta ekki,” sagið hún hikandi; “það er að segja, eg skil ekki, hvers vegna það stæði ekki á sama.” < “Stæði á sama!” hrópaði Elías. “Mér stóð jafn mikið á sama um það og mér stendur á sama um það, hvort maður fellur útbyrðis eða er kyr á þil- farinu hjá mér. Eg bjóst ekki við að minnast á þetta við þig svona snemma þenna jólamorgun, en það hefir orðið nokkuð* snögg veðrabreyting, og eg get ekki beðið lengur. Það er bara eitt, sem eg ætla að spyrja þig að: Hugsaðirðu, að eg væri að öllu þessu umstangi aðeins til þess að skemta telp- unni og þér og Kefasi?” Frú Trimmer var nú búin að ná sér nokkurn- veginn aftur. “Já, 'auðvitað hélt eg það,” sagði hún. “Hver annar hefði svo sem átt að hafa gott af því?” “Jæja,” sagði hann, “þar skjátlast þér nú. Eg gerði það alt fyrir sjálfan mig.” “Fyrir sjálfan þig!” sagði hún. “Eg get ekki séð, hvernig í því liggur.” “En eg sé það,” svaraði hann. “Það er langt síðan mig langaði til að tala við þig; en eg gat aldrei komið því við. Og öll-þessi jólaskemtun var gerð til þess að fá tækifæri til þess að tala við þig og til þess eins og að sýna undir hvaða flaggi eg sigldi. Það var rétt eins og að sigla beggja skauta byr þangað til í morgun, þegar þessi maður, sem við sóttum út í skerið, fór að spyrja eftir þér. Þá

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.