Heimskringla - 31.05.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.05.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 31. MAI, 1922. HEIMSKRINGLA. 3. BLAÐSÍÐA. Æfiminning Jónas Jónasson Bergmann, faðir minn, var fæddur 16. september 1829 að Dalageirsstöðum í Miðfirði 1 Hunavatns- sýslu á íslandi. Hann var sonur Jónasar Bjarnasonar og Ragnhildar Vigfúsdóttur, er bjuggu að Dalageirsstöðum í Miðfirði. Þar giftist Jónas fyrri konu sinni Soffíu Björns- dóttur. Með henni átti hann 10 börn; af þeim lifa 3 synir, Björn, Jónas og Guðmundur. Á ungdómsárum sínum tók hann við búsforráðum foreldra sinna og annaðist þau sem sannur spnur. Vestur um haf fluttist faðir minn og móðir (Kristín Jóhannesdóttir) árið 1887, og settust að á Víðinesi í Víði- nessbygð í Nýja Islandi. Þar lifði hann þar til er kallið kom, er var 24. apríl 1922. ’Foreldrar mínir eignuðust 10 börn; af þeim lifa 6: Jóhannes, Guðmundur, Sigfús Bergmann, Kristín Lilja, Sig- n'ður Salóme og Ásta Maribil, er öll syrgja og sakna. Faðir minn var þjartsýnn og blíðlindur; aldrei gat ellin eða mótlæti kastað skugga á hans löngu lífsleið. Það er ekki oflof, þó eg segi, að hann hafi verið talinn bezti drengur. Eg mun ætíð minnast umhyggju hans og ástríkis með hr'ærðum huga. Sonarþökk og kveðja. Nú er eg kominn, kæri faðir minn, að krjúpa hér, við hinsta legstað þinn. Mig grípur þrá, mín sál af kærleik klökk; nú kveð eg þig með beztu sonar þökk. I bernsku þú mér alt í öllu varst, á örmum þínum litla Fúsa barst; á kveldi hverju, kæri faðir minn, þú kystir ætíð litla drenginn þinn. Þú hvílir nú í laufaskrýddum lund? þitt líf var bjart, sem vorisns morgunstund; þér upp er runnin eilíf sæluöld, þar aldrei verður myrkur eða kvöld. Nú sit eg hér við lága leiðið þitt, i þar líka verður kannske síðar mitt. Þá kem eg tiljjfn; ó, kæri faðir minn, þú kyssir aftur litla drenginn þinn. A. E. ísfeld, fyrir hönd Sigf. Bergmanns. 16. maí 1922. DR. C. H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar eSa lag- aSar án allra kvala. Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg y DR. KR. J. AUSTMANN því hann myndaðist, og þar til I1 leifarnar gengu á hönd Morgun-1* blaðinu. Þessi maður heldur því fram, alveg ótvírætt, að sam- | vinnustefnan verði að vera póli-! \l tísk. Þetta er stuðningur þeirri j g kenningu, sem haldið hefir verið fram í “Komandi árum”. Bænda- öldungurinn í Þingeyjarsýslu sýn- ir fram á, hversu stefna, sem leit- ar mannfélagsumbóta, eins og samvinnan, rekur sig á hagsmuni annara aðila, verður fyrir and- . .. _ _ stöðu, hatri og árásum. Hafi and- M.A., M.D., L.M.C.C. stæðingar samvinnunnar óskorað | Wynyard vald yfir stjórn landsins, löggjöf, lánstofnunum o. s. frv., beita þeir því sér til hagsbóta í fjárhags- baráttunni. Leikurinn verður ó- jafn. Samvinnan ópólitísk, leitast við með frjálsum samtökum, einkum meðal efnaminni stétt- anna, að bæta sem mest kjör al- mennings. Á móti, alt peninga- vald landsins, mikið af þjónum þjóðfélagsins, flest blöðin, þing, stjórn og bankar. Undir þessum eftir ásigkomulagi og aðferð kornhlaðanna og hveitikaupa, og eins og með þá stjórnarnefnd, er sett var hér um árið til að sporna vúð of miklum gróða vissra iðn- aðarstofnana; og sumir segja, að matvæla- og eldsneytisnefndirnar er settar voru, hafi verið alveg þurr, að víða mátti ganga þurrum fótum yfir farveg hennar. Ymis- jegt fleira vinnur meira og minna á ökrum okkar til hnekkis, t. d. engisprettur, sem léku sannarlega Iausum hala í mínu héraði, sem, þrátt fyrir eitrun, gerðu allmik- inn skaða; svo er hvítormur orð- Lvið lýði skal hvorki linna sáð né j uppskera” o. s. frv. Og því dug- ; ar nú ekki annað en kasta fræinu í moldina nú sem áður. Eg , þyrfti þess líka með að fá upp- 1 skeru í haust, ef verðið verður þá í ekki í járnklóm spekúlantanna, 1 eins og áður. Já, eg þarf meðal annars að borga sjálfbindara, er eg keypti í fyrrahaust; hann kost aði 350 dali og svo átta prósent renta síðan; og ekki gat eg held- ur borgað skattinn, ekki tekju- skatt, því eg hefi aldrei orðið svo heppinn að borga í ríkissjóð með þeirri aðferð; en það var skatt- urinn af landinu mínu; svo nú í ár verð eg að borga tveggja ára skatt. I fyrra hafði eg aðeins 8 bushel hveitis af ekru hverri, sem vigtaði 55 pd. bush, eða no. 4 hveiti; eg seldi það fyrir 76c í haust, en í vor fékk þáverandi ; eigandi $1.02 fyrir það. Sá veit ,ger, sem reynir að fá þresktar i þessar uppþurkuðu uppskerur. I Ekki fást þreskjarar til að taka ; vist á mælinn, heldur svo og svo skilyrðum hefir samvinnuhreyf- mikið á dag; og í fyrra hrökk ingin á Islandi baslast gegnum j ekki alt hveitið, sem eg fékk, til, fyrstu frumbýlingsárin. Að sú að borga. þreskjurunum og fæði barátta var ekki tómt sólskin, má þeirra og hestanan, og þannig var j sjá af inngangi að Tímariti ísl. fyrir flestum í þessum hluta lands samvinnufélaga, eftir Steingrím Jónsson, nú fógeta á Akureyri. Lýsir hann þar átakanlega, hversu flest blöð séu samvinnumönnum lokuð til andsvara, ef þeir þurfi að verja mál sitt. Talsvert mikill hluti af sam- vinnumönnum skilur nú þessa nauðsyn. Þeir vilja ekki lengur standa berskjaldaðir fyrir sókn andstæðinganna. Þeir vilja styðja verzlunar- og iðnaðarfyrirtæki sín með pólitísku valdi, í þinginu og blöðum landsins. Tvær aukakosn- ingar nýafstaðnar, í Þingeyjar- sýslu og Skaftafellssýslu, sýna að þjóðin stefnir í þessa átt. Neyðin kennir naktri konu að spinna. Og sjálfsvarnaiþörfin kennir samvinnumönnum að standa saman móti sameiginleg- um andstæðingum. Jafnframt því færa samvinnumenn vinnuaðferð ir sínar yfir ásvið landsmálanna. I stað hins innantóma, áhuga- lausa þvælings um fánýt forms- atriði, kemur alhliða viðreisn J. J. Arnl Anderaon U. P. Garlnnd GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐIIVGAR Phone :A-2I8T 801 Electric Raihvay Cbambcri Sask. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stuwdar sérstaklega kvensjúfk- dóma og bama-sjúkdóma. AS hittakl. 10—12 f.ih. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St. Sími A 8180...... RES. ’PHONE: F. R. 8766 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Augp- Nef og Kverka-ajúkdóma ROOM 710 STERLING BÁI" Phonei A2O01 I Dr. M. B. HaHdorson 401 BOYD Hl ll.lllNd TnlM.: A 3074. Cor. Port. og R, m. Stundar elnvörOungu berklaaýkt o* abra lungnasjúkddma. Er at( finna k skrlfst.fu ninni kl. 11 tll 12 f.m. og kl. 2 til 4 «. m.—HelmlU a« 10 Alioway Ave. ms. Má það eigi heita björgulegt, ef svo heldur áfram. Enda ó- mögulegt að slíkt ástand fái stað- ist. Og eg sjálfur sé ekki, að það sér rétt eða eðlilegt, að þreskj- arinn hafi góðan hagnað af starfi sínu, en sjálfur bóndinn hafi ekki aðeins engan, heldur tapar stór- fé, svo sem sinni vinnu og manna sinna, hrossa og verkfæraslit, fæði og fóðri, útsæði, ýmsum viðhaldskostnaði, skatti af land- areigninni, hagls-, elds- og aðrar tryggingar og útborganir, er árs- starfið hefir ekkert fært honum í aðra hönd til að standast þenna kostnað. Samvinnufiokkur. RALPH A. COOPER Registered Optometrist and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rouge. WINNIPEG. Talúími F.R. 3876 ÓVanalega nákvæm augnaskoðuu, og gleraugu fyrir minna verð >n vanalega gerist. ólögmætar. Kanske botninn úr inn víða afar skæður. Er hann North American lögunum sé yfir afkvæmi flugu nokkurar er ‘Sag’- a Englandi. Se svo, er ekki van- fluga heitir, og verður svo sjálf- þö|f á að ná í botninn sem fyrst.: ur ag f]ugu eftjr ag f,ann heffr Og'ef dugnaður væri og áhugi hjá drepið sig í gegnum kornstöng- stjórninni, er talið lafhægt að jnai og skilið eftir við rætur gera lagalega tilveru kornsölu- hennar egg í næsta orm. Til nefndar á tveggja mánaða tíma- hvers guð hefir skapað þetta bili. En þessi McKenzie King “Cut Worm” kvikindi, hefi eg stjórn er kanske svipuð og liber- ekki enn heyrt útskýrt. Svo er alar á þingi í Ottawa, eitt í dag heil mikið af sléttuhérum á stóru og annað á morgun, eins og sýndi svæði í akurlendi vesturfylkj- sig í sambandi við atkvæða- anna, er slá niður og eta hveitið. ■greiðslu í þinginu nýlega. I fyrra Þá má ekki gleyma skuggarfóum. stakk liberalþingmaður upp á því Það eru öll ósköpin til af þeim, að ráðgjafar í stjórninni skyldu þótt víðast hvar séu lagðir pen- segja af sér embættum, ef þeir jngar tj] höfuðs þeim, og mikið héldu þeim í stjórn Iöggiltra fé- meira eyðilagt af þeim en ella. laga; allir liberalþingmenn, er þá Séð hefi eg ryð skemma hveiti voru í minnihluta, greiddu at-' manna svo, að það, sem leit út kvæði með uppástungunni. Nú fyrjr ag yrðj no. ], varð agejns aftur í vor ber sami þingmaður no. 4 eða jafnvel bara til fóðurs. upp þessa sömu tillögu, en hver Stundum, einkum í norðurhluta og einn liberali, nema sjálfur fylkjanna, skemmir frost allmik- uppástungumaðurinn, greiddu at- jg uppskeru bændanna. Þeir eru kvæði á móti. Þetta er svo sem vandlátir á Grain Exchange. Ef háfleyg stjórnmenska; það er frostsnertur sést á hveiti, — sjá- svo sem með áhuga og skarp- jst hjn mjnsta snerting, þó ekki sé skygni verið að vinna að gagni nema korn og korn og er aðeins og gengi lands og þjóðar. — Nei, snerting á yztu húð eða “bran- það er líkara því, að strákar séu jnu” _ ska] fe]]a hveilið ofan { að stríðast á. | no. 4. Bændur bera ábyrgðina Það er ems og eg sagði áðan, og tapa, en malarar og C. P. R. maður á á hættu með að það græða. borgi sig að sá í akrana, í því Sá einna skæðasti óvinur korn- skyni að hafa atvinnu, er verði a]{ra er hagl, þegar það kemur. manni lifibrauð og tilsvarandi þag verða áhverju sumri ein- kostnaði í aðra hönd. ^Við bænd hveriir akrar fyrir því hér í vest- ur berum alla ábyrgðína, en Grain urfylkjunum. Séð héfi eg fall- Exchange menn og C. P. R. allan egustu akra algerlega eyðileggj- hagnaðinn. Það er svo fjarska ast á nokkrum mínútum af hagl- margt, sem hnekkir uppskerunni, stormi, rétt um það bil er kálið brennandi vindar og steikjandi var komið í ausuna og ekki var sólarhitar hafa hvað verst leikið annað eftir en slá akurinn. Mað- hana; þegar þurkar ganga þá ur getur auðvitað keypt ábyrgð líka, svo. ekki kemur dropi ur gegn hagh, en það er mikið auka lofti svo vikum skiftir, vindarnir útsvar því samfara. og sólarhitinn þurka upp hvern Það er bæði, að ný von kem- einasta læk, keldu og stöðupoll. ur með vori hverju og maður hef- í fyrra t. d. var Assiniboiaáin svo ir fyrirheitið: “Meðan jörðin er Fyrir nokkrum vikum var birt hér í blaðinu bréf frá samvinnu- bónda í Þingeyjarsýslu. Hann , . . er nú um 70 ára, hefir alla stundj þjoðarmnar. fylgí Heimastjórnarflokknum, frá! — Tíminn, Heimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressing and Repair- ing—Dyeing and Dt Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þau heim aS Joknu verki. .... ALT VERK ÁBYRGST Abyggileg ijós og AfSgjafi. Vér ábyrgjuicst ySur veranlega og ósUtoa ÞJ0NUSTU. ér æskjum virSnigarfylst viSskiíta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubuinn aS hnna ySur •8 máli og gefa ySur kostnaSarásetlun. Winnipeg Hlectric Railway Co. A. W. McLimon Gen'l Manager. 0. P. SIGURÐSS0N, klæðskeri 682 Notre Dame Ave. (vitS horni'ð á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og úr miklu aS velja. KoiniS inn og skoðiS. Alt verk vort ábyrgst aS vera vel af hendi leysL Suits made to order. Breytingar og.viðgerðir á lötum með mjög rýmilegu verði Talnfmli A888S Dr.J\ G. Snidal TANNLŒKNIR 614 Someract Block Portagt Ave. WINNIPEG Dr. J. Stefánssos eoo SterlinK Bank Bldar. Horn« Portage og Smith Btundar etnpöngu ausna, .yrna, n.f 0« kverka-ajúkdóma. AS hitta frá kl. 10 tll 12 f.h. or kl. 8 til (. ..k. Phonei AS5S1 627 McMillan Ave. Wtnntp.c Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smith St. Winnipeg A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sA beztl Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legstelna_ 843 SHERBROOKE ST. Phonet N 8907 WINNIPEG MRS. SWAINSON 696 Sargent Ave. Hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Can&da. Islendingar, látiíS Mrs. Swain- son njóta vicSskifta ySar. Talsími Sher. 1407 ~ I Nýjar vörubirgðir tegundum, geirettur og alls- konar aðrir strikaðir tiglar. hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætfð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. -------------* L i m i t e d —----------- HENRY AVE EAST WfNNíPEG W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindai J. H. Lindal B. Sbefánsson Islenzkir lögfræðingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tím- um: k Lundar á hverjum miðvikudegi, Riverton, fyrsta ng þriðja hvem þriðjudag í hverjum mánuði. GimK, fyrsta og þriðjahvem mið- vikudag í hverjum mánuði. ÁRNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræðingur. I félagi við McDonald & Nicol, hefir heimild til þess að flytja mál bæði í Manitoba og Sask- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. KOL HREINASTA og BESTA tegund KOLA bæ«i tfl HEIMANOTKUN AR og fyrir STORHYSI Allur flutningur racð BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Tals. N6357 — 6358 ( 03 ELECTRIC RWY BLDG Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viðskiftum yðar og ábyrgjumst gott verk og full- komnasta hreinlæti. Komi'ð einu sinni og þér munuð koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan SL th. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiður Selur giftlngaleyfisbrát Bórstakt athygll veitt pöntunuí o^rí.Vl,ÍRI.8r*um ú,an af "*ö Main St. Phjaei A4687 J. j. Swanson H. G. H.nrlckM>n J. J. SWANS0N & C0. fastbignasarar og _ peninsra mlSlar. __ Tal.lml A834U 808 Paila Bulldlng WlnnlpeR Phone A8677 639 Notre D JENKINS & CO. The Family Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING Hií óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerðarverkstæði I borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi 0RIENTAL H0TEL Eina al-íslenzka hótelið í bæn- um. Beint á móti Royal Alexandra hótelinu. Bezti staðurinn fyrir landa sem með lestunum koma og fara, að gista á- Ráðsmaður: Th. Bjarnason.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.