Heimskringla - 31.05.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 31.05.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA. H E I M S K R IN G L A. WINNIPEG, 31. MAI, 1922 Wlnnipeg Ferming í Sambandskirkjunni á sunnu(iaginn keinur. MessaS verb- ur kl. 2. sibdegis, í stað hinnar venjulegu kv'öldmessu. Prédikun flytur jirestur safnaðarins, séra Ragnar E. Kvaran, en feriningar- ræðuna séra Rögnv. Pétursson. Samsæ'.i verður haft 1 fundarsal kirkjunnar fyrir fermingarbörnin, vini, vandainenn og aðstandendur jieirra, að lokinni guðsþjónustu. Kirkjnsóknin er beðin að minnast l>ess að messutími er færður til, vegna fermingarinnar, og að messa verður, engin að kvöldinu í þetta skifti- Halmtll: ste. 12 Cðrinae Bllt. Siml: A 3B6T J. H. Straamfjörð úrsmilíur og grulUmWur. Allar rIV««r‘5Ír fljótt og 1 af houtll laystar. •76 Sargent At«. Taletml Sbrrbr. 866 I Blond Tailoriog Co. | u. _ Grettir, sonur Árna Eggertsson- ar fasteignasala, kom til bæjarins á miánudaginn var. Hann hefir undanfarandi stundað nám við McGili háskóiann í Toronto og út- skrifaðist liaðan í vor með ágætis- einkunn. 1 á Ladies Suits, Skirts, Jumpers , Hmeð nýjasta sniði. — Efni® Jog alt verk ábyrgst. jj^Fót saumúð eftir máli fyrir $25.f |og upp. —.....-.1 Mr. B. Teitsson, sem dvalið hefir hér íbænum undanfarandi tíma, flutti alfarinn ásamt fjölskyldu sinni til Árborgar á mánudaginn var. | KOMID OG HEIMSÆKIÐ I: MISS K. M. ANDERSON. að 275 Donald Str., rétt lijá .ton. Hún talar íslenzku og ger-o Iir- og kennir “Dressmaking”,á _ fHemstitcihing’', ‘‘Emibroidery”', v Í' Cr'Groehing’, “Tatting” og “De- signing’. ITbe Countineutal Art Store. SlMI N 8052 ö | Om ►<0 Til sölu á Gimli Cottage (ágætt vetrarhús) á góðum stað í bænum. Gott verð. Sanngjarnir skilmálar. Stephen Thorson. Þeir hluthafar Eimskipafélagsins* sem ekki hafa sent inn arðmiða sína fyrir árið 1917 ifyrir 15. júní næstkomandi, tapa arðinum, þv-í eftir grundvallarlögum félagsins, | fellur arðurinn inn til féiagsins i aftur, ef arðmiðar hafa ekki verið ; framseldir fyrir Iþann tíma. Arð-1 miðar sendist til Árna Eggertsson-1 ar, 1101 McArthur Bldg. Á Gimli TIL LEIGU OG SÖLU H Ú S OG L Ó Ð I R. á beztu stöðum í bænum. Sumarhús til leigu fyrir $100.00 —$200.00 yfir sumarið. Einnig hefi eg Herbergi til leigu fyrir viku og mánuð, ef svo óskast. B. B. 0LS0N, Phone No. 8 Gimli. C.o. Lake Side Trading Co. MALT-HOP 1 til að búa til “Home-Brew” .Ef þú reynir það einu sinni muntu ávalt kaupa það- “Það eru ástæður fyrir því.” Malt-Hop Redemixt, §2.25 (eng- in suða, engin síun, tilbúið til notkunþr.) MaltHop Syrup og Hops §1.75 Malt-Hop Capping-vél §2.50 (Hin bezta á markaðnum.) Crown Corks, 40c grossið. THE Brantford PrGductsCo. 32 Darling Street, BRANTFORD, ONTARIO. “Umboðsmenn óskast”- Ilinn frægi Malt-Hop “Syphon” úthiinaður allur, $1. .. •Miss Maria F- Pétursson, dóttir Björns Péturssonar ritstjóra, kom úr skeintiferð sunnan úr Minne- sota s. I. sunnudag. Him lagði af stað áleiijis til Toronto á þriðju- daginn. Guðsþjónustur í kringum Lang- ruth í júnfraánuði: Á hvítasunnu- dag 4. júní ferming og altarisganga að Big Point, og þann 11. hjá B. Þórðarsyni, við Beekville, Man. Yirðingarfylst- S. S. Christopherson. Til þeirra, sem hafa hjálpað mér, hjúkrað mér, vitjað mín. í>á neyðin mig hitti og lágt eg lá og mig larnaði eymdanna kíf, þið voruð mín huggun, vinir þá, mín von og mitt athvarf og líf. Ykkur, sem göfginnar ræktið rós, sem að réttu mér kærleikans hönd, eg muna vil raeðan að lífsins ljós mér ljómar á einhverri strönd. Böðvar H. Jakobsson. Wonderland- Oonway Tearel í leiknum “The Man of Stone” sem er góður leikur í tveim þáttum, og 8. þátturinn af “Tlie Winners of Tho West”, gerir góða skemtiskná á Wonderland á miðvikudaginn og fimtudaginn. Þetta eru afsláttar söludagar einn- ig, tíunda hvert ticket gefið frítt. Föstudaginn og laugardaginn verð ur að Mta hina indælu Corinne Griffeth í leiknum ‘!The vSingle ffracik”, teem er saga ifrá Al:%«ka. Mánudaginn og þriðjudaginn verð ur til skemtunar “Get Rieh Quiek Wallingford”, og Harold Lloyd, sem lætur alla hlæja. Fundur f Jóns Gigurðsosnar félag inu verður haldinn þriðjudags- kvöldið 6. júnií í John M. King skólanum- Er þetta síðasti fund- ur á sumrinu, og er vonandi að sem flestar félagskonur komi. Mrs. Alex Johnson sér um skemtanir þetta kvöld. Að fundarstörfum loknum verða bornar fram veit- ingar. — Útsölu hefir félagið á- tkveðið að halda laugardaginn 10. júní. Verða þar til sölu, á sann- gjörnu verði, ýmsir hlutir, bæði liarflegir og fallegir. Sérstaklega verður l>ar mikið af barnafatnaði, vönduðuin og vel til húnum, mjög hentugum fyrir sumarið. — Heima tilbúinn matur verður þar til sölu og einnig veitingar, cins og t- d. skyr og rjómi, ísrjómi og kaffi og íslenzkir bakningar. uni sig vísu, meðan kunningjar beggja þeirra stóðu við inni hjá þeim. Böðvar gerði það og er vís- an hér: Jón er alveg eins og ljós að innan verðu, en hið ytra eins og bylur;* enginn neitt í þessu skilur. ; Auðvitað átti þetta ekki að fara lengra en á milli kunningjanna. En þegar einn þeirra er við blað riðinn, er ilt að treysta iþad- . Æ i ONDERLANn THEATRE gj Oli Ooghill frá Riverton, Man., var staddur hér í bænum síðastlið- inn laugardag. Sigurjón kaupm- Sigurðsson frá Árhorg kom til bæjairns s.l. laug- ardag. Eins og kunnugt er eydd- Ust verzhfnarhtls hans í torunan- um mikla í Árborg nýlega. Mun erindi hans hafa vrerið að kaupa efni f ný verzlunarhús er hann ætl- ar að reisa. “Útlagaljóð” eftir Axel Thorsteinson eru í prent un í næsta mánuði (júní). 'Brot verður sama og Rökkurs. Verð 50c. Verður til sölu hjá höf., 706 Home Street. Send póstfrítt til þeirra, sem skrifa eftir bókinni og verður liannig umbúið, að bókin verður ekki vafin eða brotin í umbúðum. Stærð um 60 síður. Engin þessara Ijóða hafa komið eða koma í Rökkur. Höf. býst við að ferðast um Álftavatnsbygð í júnlímánuði og aðrar íslendingabygðir seinna og mun hann þá hafa lítinn hluta upplagsins í fórum sínum, til þess að gefa mönnum kost á að eignast bók þessa. “Bræðrakvöld”. Kiæsta miðvikudagksvöld, 31. þ. m. verður Bræðrakvöld í stúkunni Skuld nr. 34. Allir meðlimir kom- ið og skemtið ykkur. — Sti'ikunni Heklu er vinsamlegast boðið að fjölmenna á næsta Skuldarfund. — Góð skemtiskrá og veitingar- — Komið, sjáið og sannfærist. Aug. Einarsson ritari. Hrein og góð herbergi án hús- gagna til loigu. öll þægindi. — Upplýsingar gefnar með því að síma til A 9678. Bergur Jónsson frá Framnesi vai í bænum s.l. föstudag. Stolnir ávextir. Eg kom inn á Almenna sjúkra- húsið nýlega. Hitti þar Jón Olson frá Lundar, er þar liggur sjúkur í sama herbergi og Böðvar Jakobs- son frá Árborg. Jón er gamansam- ur og lætur alt ifjúka, er honum dettur í hug, hvort sem það kann að vera misskilið eða ekki, af þeim er ekki þekkja hann. Hann bað Böðvar, sem er hagmæltur, að gera MIÐVIKLDAG OG FIMTlDAGi Bargain Days. ‘ THE MAN OF STONE”. Cornway Tearel FÖSTUDAG OG LAUGAKDAO' ‘ THE SINGLE TRACK”. And Corrine Griffeth MANIDAG OG ÞRIÐJUDAGi “Get Rich Quich Wallingford” Sunnyside Camp Nýir sumarbústaðir við skógarvötuin . (LAKEOFTHE WOODS). KEEWATIN ONTARIO 3 mílur frá jánbrutarstöð. Fallegt og hentugt sumarpláss fyrir þá, sem hafa ánægju af lygnum vötn- um og vogum. Bláber mjög stutt frá. Skemtilegar fiskiveiðar. Meira en 200 ekrur af landi og margar eyjar. Við leggjum til húsnæði, gott fæði og rúm. Þér leggið til koddaver, á- breiður og handklæði. Kostar aðeins $2.00 á dag, þegar tíminn er vika eða meira,' en $2.25 um styttri tíma en viku. — IHér fást líka eyjar og lóðir á hentugum stöðum fyrir sumarbústaði. — Danspallur og veitingar. Gasoline-bátur og róðrarbátar fást með sanngjörnu verði. — Smjör, egg, mjólk og kjöt er alt framleitt af landinu. Það væri skemtilegt áð íslendingar tækju þessu, áður en allar lóðir og allar eyjar eru teknar af annara þjóða fólki. Til frekari upplýsinga kalíið upp síma N 7519 i Winnipeg, eða skrifið Jóni Pálmasyni Box 123, KEEWATIN, ONTARIO. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr. Chrismas vill með ánaegju hafa bréfaviðskifti viS hvern þann er þjáist af sjúkdómum. SendiS frímerkt umslag meS utanáskriff ySar til: Rev. W. E. Chrismas. 562 Corydon Ave., Winnipeg;, Man. Séra Rögnv. Pétursson fór norð-; ur til Árnes, Man., á laugardaginn. Kom aftur að norðan á mánudag- inn. Halldór Erlendsson frá Árborg var í b'ænum fyrir helgina í verzl- unarerindum. Dr- S. E. Björnsson frá Árborg var staddur hér f bænum í gær. Dr. Jón Stefánsson biður að láta þess getið, að hann fari út til Lundar 5. júní og komi ekki til Winnipeg aftur fyr en 7. júní. Deir er við hann skifta, eru beðnir að athuga það. Konungskoman til Islands. Hreyfimyndin íslenzka, verður sýnd í samkomusal Sam- bandssafnaðar, horni Banning St. og Sargent Ave., Föstu- dagskvöldið 2. júní. Aðeins eitt kvcöld; síðasta tækfæri til að sjá hana. Byrjar kl. 8.45 e. h. < Aðgangur: Fyrir fullorðna 50c, fyrir börn 25c. BAKARl OG CONFECTION- ERY-VERSLUN AF FYRSTA FLOKKI. VÖRUGÆÐ OG SANN- GJARNT VERÐ ER KJÖR- ORÐ VORT. MATVARA MEÐ LÆGSTA VERÐI. THE HOJV3E BAKERY 653-655 Sargent Ave. horninu á Agnes St. PHONE A568J Fyrir alla alt eg keyri Um endilangan bæinn hér, auglýsí svo allir heyri Ekki læt eg standa á mér. SÍGFÚS PALSSON 488 Toronto Str. Tals. Sher. 2958. Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytjum vörurnar heim til yðar tvisvar á dag, hvar sem þér eigið ! heima f borginni. ), Vér ábyrgjumst að gear alla okkar j viðskiftavini fullkomlega ánægða < með vörugæði, v!örmniagh og af- ! greiðslu. Vér kappkostum æfinlega að upp fylla óskir yðar. Ekta Malt hop home-brew Nú er tími að leggja fyrir birgðir fyrir heita tímann. Látið okkur gera erfiðið. Engrar suðu né fyrirhöfn, klaufa- tök eða ágizkanir. Leiðbeiningar með hverri könnu. Sett upp í könnur er vikta þrjú pund innihaldið. Býr til 5 tii 7 gallónur, brezka mæla, af Lager Beer. Verð $2.25 kannan, með fríum flöskukúfum með 2 eða fleiri könnum. Crown Cork 5c dúsínið ef sendar með Malt Hop. Pantið í dag. Vér ábyrgjumst af- leiðingarnar. The BRANTFORD PRODUCTS CO. 32 Darling St., Brantford, Ont. AHar nauðsynlegar leiðbeiningar á ensku. Góðir útsölumenn óskast. COX FUEL COAL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Call or phone for prices. Phone: A 4031 TIIE HOME OP C. C. M. BICYCLES Mlklar blrftíílr að velja ðr. alllr llttr. atærTÍIr og: gerölr STANDABD Kven- e15a karlreiChjól .. .$43.00 CLEVELAND Juvenile fyrir drengi eha stúlkur $45.00 "B." gerB fyrlr karla et5a konur $55.00 “A” gerS fyrir karla et5a konur $05.00 “Motor-Bike” ........... $70.00 LítiS eitt notut5 reiBhjól frá $20.00 upp MeC lítilll nióurborgrun verSur ytiur sent reiShjól hvert á land sem er. Allar viCgertiir ábyrgstar. Sfouyyjcfz pftifad'&c) irmTn n ......... 405 l’ORTAGE AVE. Phone She. 5140 Herra Sofonías Thorkelsson bef ir beSiS oss að geta um, aS hann hafi til sölu bæSi gott og ódýrt brenní til vors og sumarbnúks. Af- gangur sagaSur utain af borSum, (“slaps”) í fjögra feta lengdum samanbundiS í knippi, selur hann heimflutt á $5.50 per cord, og utanaf renningar samanbundir í líkri lengd, heimfluttir á $4.50 per cord. SímiS til A. & A. BOX FACTORY Talsími A.-2 19 1 ' eSa. S. THORKELSSON Talsími A.-7224. Sendið rjómann yðar til CITY DAIRY LTD. WINNIPEG, MAN. Vér ábyrgjumst góða afgreiðslu “Sú bezta rjómabúsafgreitisla í Winnipeg” — hefir veriti lofortl vort viti neytendur vöru vorrar í Winnipeg. AtS standa viti þatS loforti, er mikitS undir því komitS ati vér afgreitSum framleitSendur efnis vors bœtii fljótt og vel. Nöfn þeirra manna sem nú eru ritSn- Ir vitS stjórn og eign á “Clty Dairy Ltd”, ætti atS vera næg trygglng fyrir gótsri afgreiöslu og heitSarlegri framkomu — Látiti oss sanna þat5 í reynd. SENDID RJóMAiVN YDAK TIL VOR. CITY DAIRY LTD., winnipeg, man. JAMES Mt CARRUTHERS, Prenldont nnd Manavlng Dlrector JAMES W. IIILLHOUSE, Secretary-Trenimrer

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.