Heimskringla - 31.05.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 31.05.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 31. MAI, 1922. HEIMSKRINGLA, 5. BLAÐSÍÐA. Sendið þ á með pésti. StofnlS ekki peningum ytSar í hœttu meí því aS geyma þá á heimilinu þar til þœgilegast er að fara metS þá í bankann. SenditS þá í ábyrgtSar-bréfi til einhverrar vorrar bankadeildar. Þér munutS þegar í statS fá fullnatSar vitSurkenningu fyrir þeim og pen- ingamir vertSa færíSir yt>ur til reiknings. IMPERIAL BANK OF CANA.DA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umbotSsmatSur Útibú atS GIMLI (359) af úr þeirri för, og þegar það urminninganna, þeirra endur- nægir ekki, þá tekur hún að særa minninga, sem fellur í skaut hann við þær stundir, sem þau mestu ógæfumanna einna. Þetta hafa beztar saman átt, þegar er, þegar hungrið hefir glott með hann taldi hana yndislegustu kon- j hrosstönnum sínum framan í þau una í heiminum og þau sváfu úti um óratíma og glápt á þau kýr- á nóttunum, og fundu morguninn j augum kvíðans utan úr myrkrinu. strjúkast yfir andlitið, opnuðu: Samt er alveg sama, hvert sam- augun og horfðu inn í heiðan ræðurnar og hugsanirnar beinast, himininn. “Þá kystirðu mig og hjá Höllu rennur að lokum alt að sagðir, að þú elskaðir mig”. Og þessu eina efni: ástin, ástin á Ey- nú fer stígandinn sívaxandi í þættinum. Nú er það ekki hungr- ið eitt, sem læðist um leiksviðið. Nú finnur maður, að það er nýtt afl komið inn í leikinn, ný bar- átta, sem er mikils meira um vert, hvernig af reiðir, heldur en þó vindi. Mér finst það jafn fráleitt að trúa því, að það sé rétt hjá Hollu, þegar hún í örvæntingu sinni fer jafnvel að efast um, að hún hafi nokkru sinni elskað Ey- vind — hún gat eins farið að ef- ast um, að hún væij sjálf til hungrinu eða kuldanum tækist að eins og að finnast, að hungrið læsa limu þessara vesalings' fari sigrandi af hólmi í þessu ein- manna í helgreipar sínar. Þegar J vígi í kofanum. Hörmungarnar Höllu mistekst að vekja hjá Ey- j haía ekki gert annað en að koma vindi þá tilfinningu, sem henni er Höllu til að sjá það enn Ijósar en fyrir mestu, þegar henni finst j nokkru sinni áður, að alt var ekkert vera eftir af hans gamla einkis vert annað en sál hennar hugarfari, nema þá ef til vill eitt- hvað smábrot af meðaumkvun, þá tryllist hún eitt augnablik og — ást hennar. Það skefur yfir hana við og við ísköldum snjó ef- ans, og í þessum hörrjingum er verður að ófreskju. Eg vildi J eins og hún missi máttinn til þess óska, að eg gæti unnið eitthvert. aJj trúa því, að hún geti lifað, þó óheyrilegt grimdarverk, áður en Eyvindi þyki ekki altaf jafn vænt eg dey. — Eg vildi vera snjóflóð : um f.ana, því, sem hún var sann- — eg skyldi koma um hánótt. færð um fyr, meðan þrótturinn Það skyldi hlakka í mér, þegar eg var óskertur, en skafrenningurinn sæi mannkríhn hlaupa hálf-nakin hefir áreiðanlega fljótt bráðnað og sprengmóð undan dauðanum, utan af henni, þegar hún var lögst — gamlar skírlífar piparmeyjar, j til hvíldar í faðminn á Eyvindi með gigtveikar lendar — dramb- fyrjr utan kofann, því þar finst samar hefðarkonur með hopp- mér þeirra saga enda. Líf þeirra andi ístrumagann , segir hún og ^ endaði eins og hún fann, að það hlær lengi og hryllilega. Það er, áttí að enda, með því að Eyvind- áreiðanlega ekki hungrið eitt, ur hefir fundið hana, og “þau sem leggur henni þessi orð í horfðust í augu og gengu saman munn, heldur miklu fremur hitt,, ut j hríðma og dauðann”. að henni hefir fundist sem hún j -----------x----------- væri að bíða ósigur í sínu eigin lífsstríði. Það átti við um hana i ’ fremur en nokkurn annan, það j sem hún segist hafa séð í draumi j um tvær mannverur. “Eina lög- i mál þeirra var ást þeirra”. Eins J og lífi þeirra hafði verið háttað,! þá mátti ekki verða IMeira heyrðum við talað um Þorstein Erlíngsson nú en í hið fyrra skiftið. En nú var hann líka farinn. Áður mátti eigi lesa kveðjuljóð hans til burtu rannna vina í kirkjunum, en nú eru stóls- ræður bæði austan hafs og vestan festar saman með setningum og vísuhelmingum úr kvæðum hans! Þannig breytast tímarnir! — Burtför hans hefir valdið stórum ! strengjarofum. Finna margir til þess og óska, að árin hefðu orðið fleiri. En þar um gildir hið sama og endrarnær: “Yður mun langa eftir að sjá einn dag Mannsins j Sonar, og þér munuð ekki sjá hann.” Fram hjá húsi Jóns Ólafssonar fór eg oft. Hann nefndi það Garðshorn og Iét reisa það nokkru áður en hann dó og þar andaðist hann sumarið 1916. Hverjir þar búa nú, spurði eg eigi eftir, við það voru engar minn- ingar bundnar. Hann átti þar ! ekki heima um sumarið 1912, bjó þá á loftsal yfir verzlunarbúð á Laugavegi. Yfir götum Reykjavíkur hvílir annar svipur, er hvorugur þessara manna — og engir þeirrá, er vér höfum nefnt — sjást þar nú fram ar á ferð. Eigi er þó svo, að þar sé eigi margt mætra manna eftir, heldur hitt, að hversu semjrví er varið, og hvað sem málshættirnir segja, þá kemur aldrei einn í ann- ars stað. Sæti rýmir sá, sem fer, og þann sess skipar enginn aftur. “Svá drúpir nú Danmerk sem dauðr sé Knútr sonr minn,” sagði Gormur konungur en gamli, er Haraldur var heim kominn úr herferðinni til Englands, en allir þögðu innan hirðar og enginn vildi færa konungi sonarlátið. Þarf sjaldnast þeirra hluta að geta, er þar annað orðum skýr- ara. Heiman og heim. Ferðasögubrot og minntngar. Eftir Rögnv. Pétursson. (Framh.) Mörg voru skörðin, sem áður er að vikið, en mest fundum við til þess, að burtu voru þeir Jón ritstjóri Ólafsson og Þorsteinn Erlíngsson. Þeim höfðum við bezt kynst áður. Leið eigi svo dagur hið fyrra skiftið er við dvöldum í Reykjavík, a§ eigi kæmi eg til Þorste'ins, og oftar en hitt til Jóns, og hafði eg það þá af Reykjavík, er eg helzt kaus. Var til Þorsteins að ganga sem í því, að það sé guðs lögmál. Sjálf- j kirkju dómkirkju þjóðarinn- ur hefir hann ef til vill aldrei; ar. Þar voru varðveittir allir fundið sín eigin Iög. Líklegast er helgidómar hennar alt í frá nema einn endir á því. Þau áttu að horfast í augu og ganga saman út í hríðina og dauðann, þegar þau voru orð- in hrædd um að hungrinu ætlaði að takast að slíta vefinn, sem líf- ið hafði ofið á milli þeirra. Hann getur ekki litið eins á þá hluti og hún. Honum finst það skylda hvers manns, að halda við Iífinu eins lengi og unt er. Hann trúir landnámstíð, í orðum, sögnum og söngvum, og mun þá einhverjum þykja nógu djarft til jafnað, er sögðu hann vera trúlausan. En betur að fleiri hefðu átt trú jafn- göfuga honum, eða verið trúlaus- að hún hefir fundið i ir á sama hátt og hann. Hún hefir í eitt skifti1 Fram hjá húsinu hans varð mér hann enn — við endalök æfi sinn- ar — að leita að þeim. Hann hefir altaf æfintýramaður verið, og öll æfintýraleit er leitin eftir sjálfum sér og s'ínum eigin lög- málum. En um Höllu er það eng- inn vafi, sjálfa sig. fyrir öll komist undir seguláhrif oft reikað. Stendur það við Þing- hins voldugasta, eilí fa lögmáls j holtsstræti með sömu ummerkj- lífsins, og þó hún sé að sumu leyti | um og meðan hann bjó þar, mjög ófullkomin og takmörkuð nema hvað það drúpir nú við frá- mannvera, þá finnur hún, að sjálf * fall hans og verður aldrei hið getur hún aldrei gengið aðrar sama og áður. Skáldið horfið, leiðir en þær, er þessa lögmáls kvæðum lokið “Og fóstran góða eru. Sína eigin sál fær enginn faðmar þreytta barnið sitt”. umflúið. “Eg hefi aldrei get- Þakklætisskuldirnar flestar ó- að greint sundur sál mína og ást.' goldnar, — er hann opnaði æsku Hefðir þú elskað mig, þá hefðir lýð fyrri ára — á regn- og verk- þú skilið, að eg bað fyrir sál fallsdögunum — “nýjan unaðs- þú hefðir heyrt það á heim”, og með angan jarðar og En þú heyrðir það iurtagróðans, “hann sem kom fljúgandi Iengst utan úr ljósí og| minm — rómnum. ekki .. Þetta er á sjöunda hríðardeg- degi”, inn í fásinnið og heimilis- inum. Þetta er, þegar heill enda- kreppuna. I húsinu býr ekkjan laus íslenzkur vetur er búinn að hans o?r börnin þeirra tvö. Alt sitja um þau uppi á reginfjöllum,1 innan húss hefir hún látið halda! myrkrið hefir sótt að þeim með sér, sem það var er hans misli óvígan herskara af draugum end- við. Til ýmsra komum við, ýmist boðin eða óboðin, að siðum vest- anmanna. Nefni eg þar þá helzt, er flestir munu kannast við. Áð- ur en við fórum af stað, ráðstaf- aði eg því svo, að póstur yrði sendur okkur til dr. Ágústar H. Bjarnasonar prófessors. Var þetta í fuflu leyfisleysi, en honum hafði eg kynst hið fyrra skiftið og vissi, að hann myndi eigi vísa bréfum okkar á bug. Enda fór svo og var hann einn með þeim fyrstu, er eg fann, eftir að ti! Reykjavíkur kom. Tók hann okkur hið bezta og sömuleiðis frú hans, Sigríður Jónsdóttir, Ólafs- sonar. Komum við þar oft, bæði boðin og óboðin, og var jafnan hinum sömu alúðar- og rausnar- viðtökum að mæta. Leitaði eg aðallega hans um erindi mín, vissi að hann var nemendum háskól- ans gagnkunnugur, og gat þar því verið leiðbeinandi allra manna bezt. Var það honum ein- um að þakka, að eg náði tali af all-mörgum ungum guðfræðing- um, svo að samningar tókust við tvo, er hingað koma vestur á þessum vetri. Lét hann sér ant um, að til okkar skyldu vistast hinir efnilegustu og nýtustu menn og fáum við honum aldrei full- þakkað aðstoð hans og afskifti af því máli. Hafa þau hjón reist sér mjög vandað hús ofan og sunnan ti! í bænum. Er þaðan útsjón hin fegursta. Dr. Ágúst er starfs- maður hinn mesti, sem alkunnugt er. Hefir hann samið fjölda rit.a um heimspekileg og sálfræðileg efni. Að ritsmíðum hefir hann unnið, þegar aðrir meðkennarar hans hafa tekið sér hvíld, yfir sumartímann. Hefir hann eitt þesskonar rit nú í smíðum og verður væntanlega kærkomið, er það kemurjit. Þá er hann og rit- stjóri og útgefandi “Iðunnar”. Er það löngun hans, að halda henni úti, en erfiðleikum miklum hefir það verið búndið nú síðari ár, sökum hinnar miklu dýrtíðar. Mun öllu til skila haldið, að ís- lenzk tímarit fái borið einungis prentkostnað, þó ólaunuð séu öll ritstörf við þau. “Iðunn” hefir allmikla útbreiðslu hér vestra, en þó ættu kaupendur hennar að geta verið langtum fleiri, og bað sem mestu varðar. a1Iir skila-' menn. Því miður loðir alt of víoa sá óvani við, að láta blaðaskuldir jafnast mæta afgangi,. borga þær síðast allra skulda, er þó ættu að vera greiddar fyrstar. Því van- séð er, að fyrir jafn smáa upp- hæð, sem blöð eða tímarit kosía, fái heimilin nokkuð það, sem þeim er til meiri nota í öllum skiiningi. Og eitt er víst, að ef eigi væru blöðin, myndu heilir hópar týna niður að Iesa, því þau eru hið eina, sem freistar þeirra til að halda við “hinni bóklegu þekkingu” fram eftir öll- um aldri. Er þetta eigi lítils vert, þegar um það er hugsað, hvé miklu fé með skólahaldi og öðru er kostað til þess að kenna þjóð- irni að lesa! “Iðunn” er fræðirit í bezta skilningi og hefir Dr. Agúst aldrei viljað neitt til spara að gera hana sem bezt úr garði, þótt þar hljóti að ráða efnahag- ur, eins og með flest annað. Ættu íslendingar hér svo að virða það starf hans, er algerlega er gefið, að kaupa ritið sem flestir og standa greið skil á andvirði þess, svo. honum verði kleyft að halda því úti. . Meðal þeirra manna, er mig hafði fyrir löngu langað til að sjá og kynnast, var séra Magnús Helgason, forstöðumaður kenn- araskólans. Gerði eg mér því ferð til hans, í fyrstu óboðið,, og treysti því, að eg gæti þar borið fyrir mig málkunnugleika við séra Kjartan bróður hans, frá hinni all of skammvinnu dvöl séra Kjart- ans hér vestra, — svo sem til af- sökunar. En afsökunii^ var eigi fram borin — ekki sem afsökun, — veitti húsráðandi ekkert tæki- : færi til þess. Eigi er fyr komið I ínn til hans, og sezt niíjur — því ' boðið er skjótt til sætis, — en alt það hverfur sem á hugann verkar og í meðvitund býr og gerir mann framandi — útlendan. Er eg sannfærður um, að þangað getur enginn komið, svo að hann finni sig þar eigi heima. Hið alúðlega viðmót, þekking hans á öilu, heima fyrir og í útlöndum, hin látlausa framkoma hans og ró- semi, sem yfir honum hvílir, veld- ur því. Maður hefir verið að kynnast honum alla æfi og þó aldrei séð hann, og hann — hann hefir öllum kynst, smáum sem stórum. Ræða hans um Þorstein Erlíngsson látinn lýsir honum ef til vill bezt. Tekur maður þav fyrst eftir því, hvað stíllinn er látlaus, en þó svo fagur og þrótt- mikill, fram hjá sneitt öllum öfg- um og ofurmælum, en dregið fram hið sanna, svo að það getur eigi dulist. Þetta er séra Magnús Helgason. Séra Magnús er fremur stór maður vexti og við aldur, hálf- sjötugur. I trúarskoðunum er hann afar víðsýnn og heyrði eg suma telja hann í þeim efnum með séra Matthíasi Jochumssym, — Únítara. En hvað sem því líður, og hvort hann telur sig það sjálfur, er hann fylgjandi hinni nýju stefnu, “þeirri trú, sem fegrar og göfgar mannsandann”, og varðar þá minstu með nöfnin. Einlægum samhug lýsti liann yfir ti! okkar hér og árnaðaróskum með þau samtök sem orðið hefðu milli hinna frjálslyndu safnaða og sagðist vonast til, að þau væru byrjunin á sameiningu meðal allra réttsýnna og frjálshugsandi manna hér vestra. (Framh.) Gullbrúðkaup. Hinn 18. ágúst síðastliðinn höfðu þau hjónin, Jón Jónsson og Sigríður Jónsdóttir (frá Grund á Mikley) verið í hjónabandi full 50 ár. Þessa hálfrar aldar af- mælis var minst með vinafagnaði í húsi þeirra hjóna nálægt Gimli, ofangreindan dag. Hefði þessa átt að vera getið fyrir löngu í ís- lenzku blöðunum; en “betra er seint en aldrei”. og því eru nú þessar línur ritaðar. Jón Jónsson var fæddur 1. febrúar 1846 á Svarfhóli í Staf- holtstungum í Mýrasýslu. Faðir Tóns var Jón Halldórsson frá ÁS- biarnarstöðum í sömu svmt. Hall- dór yar bókamaður mikill og sér- lega ættfróður. Kona Halldórs var Þórdís Einarsdóttir, Svein- björnssonar — af ætt Svb. Svein- björnssonar tónskálds. Faðir Halldórs var Páll Guðmundsson, .lónssoriar, hringjara á Hólum í Hjaltadal. Móðir Jóns Jónssonar var Helga Jónsdóttir (yfirsetukona góð), dóttir Jóns Oddssonar er síðast bjó í Stafholti og dó þar. Biðar þessar ættir verða raktar til Egils Skallagrímssonar. iSigríður Jónsdóttir var fædd 1. fehrúar 1844 á Hömrum í Álftanesshreppi. Jón faðir Sig- ríðar var Jónsson, þess er bjó all- an sinn búskap í Stapaseli í Staf- holtstungum, Þórðarsonar frá Máfahlíð. Móðir Sigríðar hét Þorbjörg Ólafsdóttir, ættuð úr Máfahlíð. Móðir Þorbjargar hét Sigííður Jónsdóttir. Jón og Sigríður voru gift 18. ágúst 1871 í Stafholti, af séra Stefáni prófasti. Þau byrjuðu bú- skap á Hofsstöðum í Stafholts- tungum og bjuggu þar í sex ár. Þá fluítu þau að Uppsölum í Norðurárdal og bjuggu þar eitt ár. Þaðan fluttu þau til Ámeríku árið 1878 og héldu rakleiðis til Mikleyjar. Stigu þau þar á land 26. ágúst sama ár. Þrjú ár voru þau á Mikley áður en þau settust að á Grund á norðaustur horni eyjarinnar. Þar reistu þau heim- ili það er þau voru oftast við kend af Ný-íslendingum, og enn eru þeir víst ekki margir í Nýja íslandi, sem ekki- vita, við hvern er átt, þegar “Jón frá Grund” er nefndur. Á Grund bjuggu þau hjón í 25 ár. Þar háðu þau bar- áttu frumbyggjans og börðust til sigurs, því heimili þeirra á Grund var eitt af mvndarlegustu heimil- um í Nýja íslandi í þá daga. Þó höfðu þau tíma til að taka drjúg- an þátt í almennum málum og var Jón ætíð framarlega í flokki þar sem um þau fyrirtæki var að ræða, er verða mættu bygðinni til nytsemda>- og sóma. Sinti hann þar ýmsum opinberum störf um. Eftir 25 ára veru á Grund tóku þau hjón sig upp þaðan og fluttu til Grunnavatnsbygðar. Settust þau að í suðurhluta þeirrar bygð- ar og reistu bú, þar sem Hove pósthús (átti að vera “Hof”, en Enskurinn afbakaði það) var síð- ar sett. Var Jón þar póstaf- greiðslumaður þar til hann flutti úr bygðinni, eftir 8 ára veru þar. Fluttu þau hjón þá aftur til Nýja Islands og reistu sér hús á “Lóni Beach”, norður af Gimlibæ, þar sem þau búa enn, og þar sem vin- ir þeirra komu saman á 50 ára giftingarafmæli þeirra, eins og áður er sagt. Börn þeirra Jóns og Sigríðar eru: 1. Þorbjörg, kona Jóhannes- ar kaupmanns Sigurðssonar á Gimh. 2. Jón H. Jónsson, fiski- útgerðarmaður og bóndi á Oak Point. 3. Stefanía, gift Guðjóni Jónssyni, bróður Bjargar konu Jóns H. Jónsosnar. 4. Ólafía, læknaskólanemandi, nú yfirkenn- ari við Gimliskóla. Mannkostir þessa fólks hafa aflað því virðingar og vináttu, hvar sem það hefir búið. Þess vegna stefndu að litla húsinu við vatnið vinir úr öllum áttum, til að sitja þetta gullbrúðkaup. Sjö bifreiðar hlaðnar fólki koniu úr Grunnavatnsbygðinni, og norðan og sunnan Nýja Island komu hóp- ar af vinum og vandamönnum. Var þar saman komið mikið lið og frítt, þegar veizlan var hafin. Og allir hlutir virtust stuðla að því að gera þenna dag sem á- nægjulegastan. Að sönnu var veðrið ærið tvísýnt um morgun- inn og olli það mönnum nokkurr- ar áhyggju; en undir hádegið fóru ský og skuggar að eyðast, og seinni part dagsins setti Nýja íslands ströndin og Winnipeg- vatnið upp sinn fegursta og blíð- asta sumarsvip. Þótti gullbrúð gumanum veðrabrigði dagsins eftirtektarverð og viðeigandi; bannig hefðu æfidagar þeirra hjónanna verið: skuggar og skýjarof fyrripartinn, en nú und- ir kvöldið birta og ylur, friður og fegurð. Skáli mikill hafði verið reistur við norðurhlið hússins, og fór að- al veizluhaldið þar farm. Var þar veitt af hinni mestu rausn. Skorti þar ekki hina ljúffengustu og gómsætustu rétti. Var það nókk uð ólíkt því, sem tíðkaðist á frumbyggjaárunum. En . Jón og Sigríður veittu gestum sínum á sama hátt þá og nú — af því bezta, sem föng voru á. Veizlan var hafin með því að syngja sálminn nr. 58V: “Hvc gott og fagurt og indælt er”. Yf- ir borðum voru ræður fluttar drápur kveðnar, heillaóskir (frá fjarverandi vinum), söngvar sungnir og gjafir fram bornar. Ræður fluttu: Séra Magnús J. Skaftason, séra A. E. Kristjáns- son, Ágúst Magnússon, Andrés Skagfeld, Valgerður Sigurðsson, Oddfríður Johnson, Kristjana Þórðarson, Bergþór Þórðarson, Jón H. Jónsson, Jóhannes Sig- urðsson og gullbrúðguminn — I “og sagðist þeim öllum vel”, — Því ekki það? Skilyrðin voru öl fyrir hendi. Þegar hið andlegi andrúmsloft er heilnæmt; þegar manni líður vel; þegar alt er frjálst og óþvingað; þegar ósvik- in vinátta knýr orðin fram af vörum manna, — hvernig getur hjá því farið að þeim segist vel? Beztur rómur var þó gerður að ræðu brúðgumans sjálfs. Var hún þrungin af vísdómi þeim, sem lífsreynslan ein fær kent, og krydduð með gamansögum, svo að skálinn kvað við af heilnæm- um hlátri. 'Kvæði fluttu þeir Bergþór E. Johnson og Vigfús Guttormsson, og mundi mikið hafa skort á ís- lenzka veizlu, ef ekkert hefði ver- ið flutt í hendingum. Bréf með heillaóskum voru les- in frá þessum: Mr. og Mrs. Sveinn Thorvaldsson, Riverton; Dr. og Mrs. Sig. Júl. Jóhannesson, Lund- ar; Jóhönnu Sigurðsson, Hove; Kristjönu Hafliðason og dóttur hennar, Winnipeg; Mr. og Mrs. B. Kjartansson, Hecla, Mrs. Mar- grét Tómasson, Hecla, Mr. og Mrs. B. Stefánsson, Hecla, Mrs. Helgu Johnson, Hnausa, Isak Jónssyni, Árborg. Þessar gjafir voru guilbrúð- ! hjónunum færðar: Frá börnum þeirra $50.00 í gulli, frá öðrum | vinum $122.50, í gulli, silfri og ; seðlum. Silfur eggjastandur og skeiðar, með nöfnum og ártölum l letruðum á; 6 silfurskeiðar og ! silfur smjörhnífur; rúmábreiða; j tveir stórir blómvendir; tvö lif- andi blóm í blómsturpottum. Þess er vert að geta í sambandi pVÍð veizlu þessa, að hana sátu þrjár manneskjur, sem einnig höfðu setið giftingarveizluna fyr- ir 50 árum. Þessar þrjár mann- eskjur eru: Mrs. Valgerður Sig- urðsson, ekkja Stefáns sál. Sig- urðssonar frá Hnausum, Oddur Jónsson bróðir brúðgumans, og Kristbjörg Jóhannesdóttir, móð- ír Ólínu konu Gísla Benson á Gimli. Þeir, sem þessa veizlu sátu, munu lengi minnast hennar og skipa 18, ágúst 1921 meðai þeirra daga, sem þeir telja góða. Gestur. Sýra veldur magasjúk- dómum. ,...,ra,í<u (esliei,i nf Mnffnesln I ofnr- *u vatni til nR KHKnvrrkn mnK- nyrunni er l»jAt*t af meltlnRarleysl I “Ef þér geSjast ati atS bor-Ba lyst þína þrisvar ádag, þá gertSu þati , Þats er óþarft ats fasta. En á eftir ; máltitSum vertSur þú ati gagnverka hinum skatSlegu sýrum, er mvndast í maganum,” eru ortS, sem héimildar- I glldi hafa, og sannatS er ati flestir meltingafærasjúkdómar eru ekki i meltingarfærunum atS kenna, heldur i of mikilli magasýru. Sýran veldur of miklu gasi í fætSunni og orsakar hjartslátt, uppþembu og verki. húts á jtungu og Ógletsi, brjóstsvltia og I svima. f Til að gragnverka þesaum hættu- legu . magasýrum haltu maganum hreinum og sœtum, svo fætSan þín meltist dn þjáninga á eSlilegan hátt. Fá þér nokkrar únzur af Bisurated Magnesia í næstu lyfjabútS og taktu af því eina et5a tv*er teskeitSar í vatni á eftir máltítS. I»á mun maginn vinna verk sitt. í>essi alræmdi maga- JeitSréttari hefir af þúsundunj brúk- atSur veriti svo árum skiftir, sem nú eru alheilbrigt5ir og geta nú noiits fæt5unnar Vertu viss um at5 fá hi'ð ekta Bisurated Magnesia, sem tilreitt er ats vinna verk þetta. I>at5 er þægi i legt inntektar og er ekki hrelnsunar- ! metial og skemmir ekki magann og I er ódýrt. Bara lítið eitt nægir til að I gefa bráðan bata eður koma í veg J fyrir óþægilega magasjúkdóma. Ruthenian Booksellers and Publlsh- ing Co., 8/^0 Main St., Wpg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.