Heimskringla


Heimskringla - 05.07.1922, Qupperneq 6

Heimskringla - 05.07.1922, Qupperneq 6
6. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 5. JÚLÍ, 1922. »Meosissooe9Cðe9seo9Sðesððí9Q£oeosos«^ Hinn síðasti Móhíkani. 1 og skýli okkar er ennþá hulið myrkri. Þeir, sem bu/fa að sofa, verða að fara inn í annan helli hérna ,L Kanadisk saga. Eftir Fenimore Cooper. ‘«®5»5606!CC5«OSSCC«COS©55CCCSOC«5aiS5C: ^ Húronarnir nióta morgunsvefnsins síns. okkur ekki vonbrigða, en reynist að vera það, sem Kóra gerði strax það sem þeim var sagt, en áður * , lU'L'i • ij-1 en Ah'ca fór, spurði hún Heyward hvíslandi, hvort Ja, við skulum vona að pessi Mohikam valdi: .... x i ■ c x n i i f.; J - - 'hann vudi ekki verða peim samrerða. Unkas lyrti dúknum frá dyrunum, og þegar systurnar sneru sér við til að þakka honum, sáu þær veiðimanninn sitja fyrir framan giæðurnar. Hann studdi höfuðið með höndum sínum og það var auðséð, að hann var að hugsa um þetta óskiljanlega hljóð. “Þér megið ekki yfirgefa okkur, Dúncan,” sagði Alíca. “Við getum ekki sofnað á meðan þetta voða- hljóð ómar í eyrum okkar hvíldarlaust.” “Við skulum fyrst rannsaka, hvort vígi þetta er óhult, svo getúm við á eftir taiað um hitt annað,” sagði hann og hélt á Ioft logandi eldibrandi, sem hann hafði tekið með sér. Svo gekk hann yfir í hinn enda holunnar, þar sem samskonar dúkur hékk fyrir dyrunum og fyrir hinum. Hann ýtti dúknum til hliðar og andaði að sér hreina loftinu, sem barst að vitum hans frá foss inum fyrir utan. “Hér hefir náttúran bygt ósigrandi þröskuld,” sagði hann og benti á klettinn, sem stóð næstum lóð- rétt upp úr straumhvirfiinum fyrir neðan þau. Svo lét hann dúkinn falla aftur fyrir dyrnar og hélt á- fram að svara Alícu: hann lítur út fyrir að vera, góður og tryggur vinur. Nú kallaði Valsauga til þeirra og bað þau að koma inn í hellinn. ' “Eldurinn veitir of mikla birtu,” sagði hann, þeg ar þau voru komin inn. “Hann getur ef til vil! leið- beint Húronunum til ,gð sjá, hvar við erum, og þá verðum við eflaust vör við afleiðingarnar. — Unkas, hengdu dúkinn fyrir innganginn og láttu dökku hlið- ina á honum snúa að þorpurunum. — Já, þetta er nú ekki eins góður kvöldverður og konunglegur majór á heimtingu á. En við höfum nóg af salti, eins og þér sjáið, og kjötið verður bráðum orðið steikt.” Unkas hengdi dúkinn fyrir dyrnar, eins og Va!s- auga hafði beðið hann um, og nú líktist hávaði foss ins fjarlægum þrumum. “Erum við nú alveg óhult í þessum helli?” spurði Heyward. “Er ekki auðvelt að koma okkur á óvart? Ef vopnaður maður kæmi í ljós í dyrunum, yrðum við að gefast upp skilmálalaust.” Persóna, sem líktist all mikið vofu, kom nú út úr myrkrinu bak við veiðimanninn, greip eldibranc’ og hélt honum að innri hluta hellisins, þar sem þau höfðu leitað skjóls. Alíca rak upp lágt hljóð og jafnvel Kóra stökk á fætur, þegar þessi hræðilega persóna lét siá sig. En undireins og Heyward var að þetta væri aðíins “Ef hér er nokkur, sem þekkir slíkt hljóð, þá geri hann svo vel að segja frá því,” sagði Yalsauga, á bak við. Löngu áður en sólin rís upp, verðum við ' þegar síðasta bergmáiið heyrðist ekki lengur. ‘ Eg cð vera komin á fætur aftur, svo að við verðum | fyrii mitt ieyti held að það sé ekki jarðneskt.” komin megnið af leiðinni til Fort Edward meðan “Já, eg finn mig færan til þess að skýra fyrir yður hverskonar hljóð þetta er,” svaraði Heyward. “Eg þekki þetta hljóð mjög vel frá vígvellinum; það er hið óttalega org, sem hesturinn rekur upp í helstríði sínu, og eg er sannfærður um, að annað- hvort er hesturinn minn orðinn fengur hinna viitu dýra skógarins, eða hann sér einhverja hættu, sem hann álítur sér ofurefh að verjast. Á meðan eg vas inni í hellinum, gat eg ekki náð hljóðinu nógu glögt, en hér undir berurn himni þekki eg það of vel tii þess, að mér geti skjátlast.” Valsauga, sem með athygli hafði hlustað á þessa skýringu hins dularftdla hljóðs, sagði svoi. “Eg get ekki neitað því, að orð yðar séu rétt, því eg þekki aðeins lítið til hesta. Úlfarnir eru eflaust að læðast eftir’bakkanum, og þessar hræddu skepn- ur kalla á menn til hjálpar eins vel og þær geta.” “Farðu til þeirra á bátnum, Unkas, og fleygðu eldibrandi inn á milli þeirra,”- sagði hann á Dela- waramáli. “Annars framkvæmir hræðslan máske það, sem úlfarnir~eru ekki færir um að gera, og við verðum án hesta á morgun, þegar við einmitt verð- um neydd til að hraða ferð okkar eins mikið og mögulegt er.” Hinn ungi Indíáni var kominn ofan að ánni, ti að gífa það, sem honum var sagt, þegar hátt og langt ýlfur á fljótsbakkanum kom honum til að snúa “Frá þessari hlið er því engin hætta, og við, við. Það voru vitanlega hin viltu dýr, sem orguðu framdyrnar standa góðir og áreiðanlegir menn á þannig, og ein eða önnur skyndileg hræðsla kom verði, eins og þér vitið, svo eg álít réttast að fara þeim til að^yfirgefa feng sinn, því ýlfrið Ijarlægðisl að ráðum okkar heiðarlega gestgjafa. — Er þetta ! meir og meir, unz það heyrðist ekki lengur í hinum ekki rétt skoðað?” bætti hann við og sneri sér að þétta skógi. Valsauga og Indíánarnir töluðu aftur lágt og al varlega saman. Svo sagði hann við Heyward: Við höfum verið eins og veiðimenn, sem ekki búmn að fullvissa þær um ao petta væn ao.nns Kófu ..þér viðurkennið eflaust> að þið þarfnist fylgdarmaður þeirra, Chmgachgook, urðu þær aftur bágar syefns Qg bví|dar.” rólegar, og þegar Indíáninn á sama augnabhki lyfti «já> eg viðurkenni> að þér segið satt>” svaraði oðrum duk, sem huldi ínnn en a e isins. sau þau» j eJdri systirin, sem hafði sezt við hliðina á AIícu.' hafa séð sólina í marga daga; en nú erum við farn- að hann hafði tvennar yr. I “En hvernig eigum við að geta það? Jafnvel þó it að þekkja stefnu okkar aftur. Setjist þér fyrst um Það er eegur re ur, sem ^e ir * ' við hefðum ekki heyrt þetta óskiljanlega hlióð, þá' sinn í skuggann af beykitrénu þarna — það er gild- dyr, sagði Valsauga hlæiandi, og Uhingacbgook ; .......* f;l ____________________________ V> H 6 er nóg annað til að halda okkur vakandi. Spyrjið ara en grenitrén — og svo skulum viðÆíða þess og eg erum tveir gamnr rerir. Isiálfan yður, Heyward. Geta dætur nokkurt augna- Sem forsjónin ætlar okkur. Ef þér talið, verðið þér En hvar erum vi > raun og veru. spur i ev , án þes$ að bugsa um hræðslu, sem fað-' aðeins að hvísla, en það væri í rauninni bezt að við W.;T, rT1 V'f 3 ey\U.'i • f • r lir þeirra verður að þjást af, þegar hann veit, að þegðum algeralega fyrst um sinn, og ígmnduðum Ja, það eru fossar t,l begg a hliða, og fyrn of- ^ hans em einbversstaðar _ bvar eða hvernig, kringumstæður okkar hver fyrir sig ” ££ ífv*"M injaÆSs «iga upp"' SS | T*1™! ««?. -« ! .sk°fu,m' mitt j Ha„„ tal,3i alvarlega „ ákve3,„„, Sem sýnileg, bjar , pa P 8 PP „1 a milli allra þeirra hætta, sem þar liggja í felum. i benti á bað að hann vissi hvp ha=n..le»rr á þessum klettl og horfa a s.raum.Suna , „Pr hel.maSur „„ P„r hugsaí sír allar' ■ ‘ 1"" h='tul'8 >SstA Stundarkorn satu bau oll begjandi og hlustuou a , „ . .* , . ' .» * , _ . . . „ lýsingu hans af þessu plássi. hve eyíilegt M ^ “'í Mm *■«* *er “** ' sk»8uu“m; •»*r*«t ha"» gaguvart þessu óskiljaul.ga hljóði, var „ú og jafnframt tröllslegt. Nú var kvöldverðurinn til-1 eyWar ' ’ ' .,, horfin, og hann var sjáanlega við því búinn, að búinn. og þar eð Heyward hafði verið svo forsjáll, ,,£, Hann er, fa^r og gtíur ekk, bælt mður eðlis- að taka með sér ögn af kryddmeti. þegar þau yfir-1 t,lf,nn.ngar sinar, sagð, hun motmæland, gáfu hestana, borðuðu þau öll með beztu iyst og náðu aftur kröftum sínum eftir alla áreynsluna Unkas kom fram sem þjónn stúlknanna og veitti j snöktandi. þeim allan þann greiða, sem honum hugsaðist, þó óskum mínum. mæta öllum erfiðleikum með sínum óbilandi kjarki og staðfestu. Hið sama eðh kom í Ijós í svip Indí- “Og hvað hann hefir verið umburðarlyndur með ánanna, meðan þeir settust þegjandi á þann stað, öllum mínum heimskulegu dutlungum,” sagði Alíca | bar sem þeir gátu séð árbakkana til beggja handa. “Og eins og hann hefir altaf orðið við Það var regluleg síngirni af okk það væri gagnstætt siðum Indíána, að hermaður | ur, að krefjast þess, að fá að heimsækja hann undir niðurlægðk sig til slíkra starfa. Athugull maður hefði þessum hættulegu kringumstæðum.” “Já, það hefir máske verið fljótfærni af mér; en eg vildi sýna honum, að börn hans voru að minsta í féII í djúpan svefn. kosti trygg við hann,” svaraði Kóra. En majór Heyward sagði nú mjög innilega: ‘Þegar faðir ykkar heyrði, að þið væruð komn getað séð það undireins, hvernig dökku augun hans hvað eftir annað htu þráandi á fallega andhtið henn- ar Kóru, meðan stúlkurnar voru mjög undrandi yf- ir hreimfögru, hljáðlistarnæmu röddinni hans, og áð- ur en kvöldverðinum var lokið, virtust þau vera orðin allgóðir vinir. Valsauga át og drakk með þeirri lyst, sem aldrei virtist ætla að verða fullnægt, en gleymdi þó aldrci varkárni sinni. Hin athugulu augu hans voru altaf á verði, og óteljandi sinnum sat hann með graskerið eða kjötbita í hendinni við varir sínar, á meðan hann sneri höfðinu til hliðar og hlustaði eftir grunsamleg- um hljóðum úr fjarlægð. Fyrst urðu Heyward og og mennirnir horfðu mjög skelkaðir hver á annan, stúlkurnar óróleg yfir þessu, en þar eð þessar marg I væntandi þess, að heyra þetta undarlega óp aftur. en voru þó sfáifir algerlega huldir. Þeir höfðu nú allir fengið sér sæti á dimmustu stöðum klettarins, og meðan stund eftir stund leið, án þess að nokkur ókyrð ætti sér stað, vann þreytan sig yfir Heyward og fylgdarliði hans, svo að það Aðeins Valsauga og Indíánarnir vöktu. Ekkert hljóð eða hávaði fór fram hjá eftirtekt þeirra, og hin njósnandi augu þeirra hvíldu sig aldrei. Alla * i • . f | . . ar til Fort Edward, áttu kvíðinn og ástin í hörðu i n°tt|na sátu þeir jafn hreyfingariausir og klettarnir, stríði í huga hans. En ástin, sem að iíkindum var orðin enn sterkari sökum hins langa aðskilnaðar, vann sigur óskiljanlega fljótt.” Hinn ungi herforingi var naumast búinn að segja þetta, þegar hið voðalega hljóð barst aftur í gegn- um loftið til þeirra. Á eftir því fylgdþlöng. þögn. endurteknu þagnir sýndu engan kvíða, og aldrei fylgdi neitt orð á eftir þeim, vöndust þau við það og urðu róleg. - .* >v Þegar allir voru Eúnir að neyta matar, sátu þeir og töluou saman !*nga ítutld. Söngvarinn, sern hét Davíð Gamút, fór nú að syngja; og að vita sig ó- hulta þarna gerði þessa vim okkar glaða og inægða. Þá ómaði alt í einu undarlegt, afar hvelt hljoð, sem barst inn í ínstu kima helhsins og skaut öúurn skelk í bringu Loks var dúknum Iyft til hliðar með hægð. og veiðimaðurinn stóð fyrir framan þau. “Þegar slík óp heyrast úr skóginum, væri heimskulegt að fela sig lengur,” sagði hann. “Stúlk- urnar ættu helzt að vera hér inni, meðan Móhíkan- arnir og eg verðum á verði hérna á klettinum, og eg býst við að majórinn verði hjá okkur.” “Erum við þá í mjög mikilli hættu?” spurði Kóra. * / sem þeir sjálfir virtust vera einn hluti af; þegar svo tunglið var horfið, og dagrenningin gerði vart við ar' sig fyrir ofan trjátoppana, skreið Valsauga þangað, sem Heyward svaf, og vakti hann. Nú er timi til að leggja af stað, hvíslaði hann. Vekið þér stúlkurnar og verið tilbúin að koma út í bátinn, þegar eg kem með hann að lendingunni.” Hafið þið átt rólega nótt? ’ spurði Heyward. “Að því er mig snertir, þá held eg að svefninn hafi yfirbugað mig.” “Alt er ennþá alveg kyrt. Verið þér þögull, en fljótur.” Svo gekk Heyward inn til systranna og tók sjalið ofan af þeim. Þær sváfu enn vært og rólega. Kóra og Aiíca! hvíslaði hann. “Nú eigum við að leggja af stað.” Á sama augnabliki rak Alíca um hátt hljóð, og Kóra stökk á fætur. Hræðilegur hávaði byrjaði alt “Aðeins sá, sem framleiðir þessi undarlegu hljóð ^Hvað var þetta?” hvíslaði Alíca eftir fáein 1 og sendir þau okkur til viðvörunar, veit í hve stórri 1 einu nnginn 1 kringum þau. Gól^og org frá öll- augnablik. jhættu við erum stödd. En í þrjátíu ár hefi eg hlust- nm. 1 um’ svo omögulegt var að vita, hvar það “}á, hvað var þetta?” endurtók Heyward hátt. ,að eftir öllum hljóðum í þessum skógum, eins og sá byrja .raun rettrI/fnst peim, að bwði skogarn- Hvorki Vaisauga né Indíánarnir svöruðu, er. hinn; maður, sem á líf sitt eða dauða undir dugnaði eyrna !r’ kl.e tarmr’ am °2 Iortlð, væri fult af þessum voða- æsti svipur þeirra sýndi, hve undrandi þeir voru, og 1 sinna. Mér skjátlar aldrei að þekkja bæði ýlfur samt stóðu þeir og hlustuðu eftir endurtekningu j pardusdýrsins eða væl náttuglunnar, og heldur ekki þessa hljóðs. Svo fóru þeir að tala saman á Dela-j skræki bina iævísu Húrona; eg hefi heyrt skóginn waramáli og Unkas læddist út úr hellinum um aftari stynja eins og sorgbitna manneskju, og eg hefi hlust- að á söng vindarins í greinum trjánna. Alioft hefir Þegar hann var farinn, sagði veiðimaðurinn á e]dingin glitrað í loftinu eins og logandi bál — en ensku: : aldrei hefi eg eða Móhíkanarnir heyrt neitt, sem “Hvað það er eða ekki er, veit enginn af þeim, ]ikist þessu hljóði, og þess vegna álítum við, að það sem hér eru, og þó hafa tveir okkar ferðast um skóg- j se bending, sem verði okkur til hagsmuna.” ana í meira en 30 ár. Eg hélt að eyru mín mundu j “ það er mjög merkilegt, sagði Heyward og tók þekkja hvert einasta hljóð, sem Indíánar eða dýrin j skambyssurnar sínar. “En hvort sem það bendir á framleiða. En nú verð eg þess var, að eg hefi að strið eða frið> þurfum við að vera við því búnir. dyrnrr. eins verið ímyndunargjarn heimskingi.” “Var það ekki það hljóð, sem hermennirnir notaj þegar þeir vilja hræða óvini sína?” spurði Kóra og vafði um sig blæjunni sinni mjög róleg, sem gat ver- ið hinni æstu systur hennar fyrirmynd. “Nei, nei!” svaraði Valsauga og sneri sér að Unkas, sem nú kom inn, og spurði: /‘Nú, nú, Unkas, Gakk þú á undan, vinur minn; eg kem líka “Hér sést ekkert,” hvíslaði Heyward, þegar þeir voru komnir út úr hellinum og störðu að gagnslausu á árbakkan gagnvart sér, sem tunglið, er nú var að koma í Ijós, breiddi birtu sína yfir. “En hve þetta er fagurt kvöld,” bætti hann við, þegar Alíca alt í einu hrópaði: “Heyrið þið nú hvað sást þú svo? Er mögulegt að sjá birtuna af|2ftur!” Ijósum okkar gegnum dúkana?” j En það var þarflaust að vekja athygli þeirra. Þegar Unkas hafði svarað með fáum orðum og Það var eins og hljóðið bærist, frá ánni upp yfir ákveðnum á sínu eigin máli, sagði Valsauga við Eng- klettana, til þess að halda svo áfram í gegnum stóru lendingana: : “Það verður ekkert uppgötvað úti,; skógana og hverfa í fjarlægð. Iega hávaða. S* Davíð Gamút, sem einnig hafði sofið, þaut líka á fætur. -* “Hvaðan kemur allur þessi hávaði?” hrópaði hann og hélt höndunum fyrir eyrun. “Er þá búið að sleppa öllum púkunum út úr helvíti?” Tólf kúlubyssur svöruðu honum frá árbakkan- um beint á móti, og hinn ógæfusami söngvari, sem var svo óvarkár að sýna stóra kroppinn sinn svo greinilega, féll meðvitundarlaus niður á klettinn. Um leið og Gamút féll, heyrðist siguróp á ár- bakkanum, en Móníkanarnir mistu ekki kjarkinn, beir svöruðu skoti með skoti. Samt sem áður hittu kúlurnar engan, því hvorirtveggja mótstöðumenn- irnir voru of hygnir til að láta sjá svo mikið sem einn af limum sínum. Heyward hlustaði kvíðandi eftir áraskvampinu, þar eð hann hélt, að flótti væri nú það eina, er bjargað gæti lífi þeirra. En til báts- ins heyrðist hvorki né sást, svo hann fór að efast um trygð og vináttu Valsauga. — Þá sást skotglampi alt í einu á klettinum fj’rir neðan hann, tryllingslegt óp. og saman við það blandaðist dauðaskrækur, er gaf til kynna, að Valsauga hafði hitt og drepið einn af óvinunum. Undireins drógu ásækjendurnir sig í lé, og sama dauðakyfðin ríkti, eins og áður ’en á- rásin var hafin. Heyward notaði þetta augnablik til að bera Da- víð Gamút inn í mjóa hellisklefann, þar sem systurn- jr sátu, og litlu síðar voru allir komnir inn í þenna tiltölulega óhulta Jclefa. ‘íKarlinn hefir þó frelsað höfuðleðrið,” sagði Valsauga og strauk hendi sinni mjög rólega um höf- uð Gamúts. “Þetta var sú mesta heimska, að hreykja sex fetum af kjöti, beinum og blóði efst á þessum bera kletti. Eg skil alls ekki, að hann skyldi sleppa lifandi þaðan.” “Er hann ekki dauður?” spurði Kóra. “Hvað getum við gert fyrir þenna ógæfusama mann?” “Ekkert,” svaraði hann. “Hjartað slær, og þeg- •r hann er búinn að sofa litla stund. þá nær hann ullri meðvitund aftur. Berðu hann inn í hellinn og egðu hann á lárviðarlaufið, Unkas. Því lengur, sem íann getur sofið, þess betra. Því eg efast um, að hann geti nokkurntíma hulið jafn stóran kropp úti klettunum —— og söngur hans mun naumast gera okkur gagn á móti óvinunum.” ‘Haldið þér þá, að árásin verði endurtekin?” spurði Heyward. Getum við vonast eftir því, að soltinn úlfur Iáti sér nægja einn munnbita?” spurði Val^auga aft- ur. “Nei, þeir draga sig aðé.ns í hlé, af því þeir hafa mist einn mann. Þeir koma brátt aftur, og þeir munu finna upp á einhverjum nýjum listum. En við • kulum vona að við getum haldið klettinum, þar til Munroe ofursti sendir okkur herdeild til hjálpar. Guð gefi, að það verði bráðum, og að með þeim verði foringi, sem þekkir Indíánana.” "Eins og þér heyrið, verðum við að treysta á föður yðar,’ sagði Heyward við Kóru. “Þér og syst- ir yðar ættuð helzt að fara inn í klefann,” bætti hann við. “Þar eruð þið að minsta kosti óhultar fyrir hinum drepandi kúlum óvinanna, og svo getið þið jafnframt hjálpað hinum óhepna félaga okkar.” Svo urðu stúlkurnar honum samferða inn í af- hellirinn eða afkimann, en Davíð Gamút, sem hing- að til hafði verið meðvitundarlaus, fór nú að stynja, og systurnar fóru strax að hlynna að honum, en Heyward fór aftur til Valsauga og Indíánanna, sem Iágu endilangir á klettinum og töluðu um skotin. “Eg ætla að segja þér eitt, Unkas,” sagði veiði- maðurinn, um leið og majórinn kom til þeirra. “Þú eyðir of miklu púðri, og byssan þín gefur svo mikið högg, að erfitt er að miða henni. Lítið púður, ekki of mikið blý og handlegginn réttan beint út. Það er að minsta kosti mín eigin reynsla.” - ^ - Um leið og Valsauga sagði þetta, stóð hann upp. og hann og hinir þrír tóku sér stöðu og voru á verði. Það leið langur tími án þess nokkur rnerki sæust til þess, að árásin yrði endurtekin, og Heyward var far- ir.n að vona að kúiurnar, sem þeir sendu óvinunum, hefðu haft meiri áhrif en þeir byggjust við, svo að óvinir þeirra viidu ekki stofna sér í meiri hættu og hefðu dregð sig í hlé. En þegar hann vogaði að segja veiðimanninum skoðun sína, var honum fljótlega bent á, hve röng hún væri. “Þér þekkið ekki Makúa-ana, þegar þér álítið, að þeir láti hrekja sig með jafn hægu móti,” svar- aði hann. “Þeir vita ofur vel, hve fáir við erum. Þeir hælta ekki við veiðina svona fljótt. En sko! Þarna koma þeir sannarlega syndandi þessir flífldjörfu bóf- Og þeir finna einmitt heppilegasta blettinn á eyjunni. Skríðið í skjól, maður! Annars fjúka hár- in af höfðí yðar eins fljótt og við getum snúið við hníf.” Á sama augnabliki komu fjögur höfuð upp úr vatninu hjá dálitlu af j-ekavið, sem hafði fest sig við klappirnar, og sem að líkindum hafði komið óvinum þeírra til að ráðast í þetta djarfa fyrirtæki. Rétt á eftir sáu þeir fimta manninn syndandi í þessum stríða straumi. Hann reyndi af öllum kröft- um að komast til félaga sinna, og svo nálægt þeim var hann kominn, að hann rétti handlegginn til þeírra, en á sama augnabliki sveiflaði straumurinn honum burt, og allra snöggvast- sýndist hann svífa í loftínu með upplyfta handleggi og stór, brjáluð augu; svo hvarf hann í hyldýpið og félagar hans ráku upp trylt, æðisgengið org, en á eftir því varð grafarkyrð. 1 Fyrsta hugsun hins brjóstgóða Heywards var að þjóta manni þessum til hjálpar, en hin stálharða hendi veiðimannsins hélt honum kyrrum. “Ætlið þér að steypa okkur í óumflýjanlegan dauða með því að sýna Makúaunum, hvar við er- . um?” spurði Valsauga hörkulega. “Þetta þýðir, að við höfum sparað púður fyrir eitt skot, og hvert skot er okkur eins dýrmætt nú, eins og andardrátturinn fyrir flýjandi dýr.” “Hjú!” heyrðist frá hinum unga Móhíkana. “Eg sé þá, piltur minn. Eg sé þá,” svaraði Vals- auga undrunarópi Indíánans. “Þeir eru að koma, annars myndu þeir fela sína rauðu hryggi bak við rekaviðinn; en látum þá koma,” sagði hann enn- fremur og rannsakaði byssu sína. “Sá fyrsti þeirra sleppur ekki við forlög sín, og það, þó það væri Montcalm sjálfur.” Nú ómaði aftur vilt ýlfur út úr skóginum, og þess- ir fjórir menn skriðu úr skjóli sínu undan plönkun- Heyward sárlangaði til að ráðast á þá, en hélt um. þeirri löngun sinni í skefjum, þegar hann sá, hve ró- legir félagar hans voru. Það var fyrst, þegar óvinir þeirra voru komnir mjög nálægt, að Vals- auga lagði byssuna að kinninni. Fremsti Indíáninn stökk í loft upp eins og skotinn hjörtur, og féll svo á höfuðið niður í eina klettaglufuna. Meira, j

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.