Heimskringla - 26.07.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 26.07.1922, Blaðsíða 1
XKXVL AR_______ WINNIPEG, MANUQBA, MIÐVIKUDAGINN 26. JÚLI, 1922. NÚMER 43 Forsœtisráðherraefni bænda. PRÓFESSOR JOHN BRACKEN Á fundi, er þinginenri bsrnda- flokksins héldu s,l. föstudag. var prófessor John Brackeh iitnefndur stjórnmálaleiðtogi bænda og um leið auðvitað sá, , er við st.ió®ar- formannsembættinu tekur í Mani- toba, þegar Norrisstjórnin hefir sagt af sér 'og bændur taka við völdum. Prófessor Braoken var- skóla- stjóri 'búnaðarskólans í Manitoba. Um hæfileika hans eru ekki skiftar skoðanir. Hann hefir það orð á sér út um alt þetta land, að stand# hverjum* manni í Canada framar í búnaðarvísindum. Hann hefir ferðast um alt Vestur-Canada og haldið fyrirlestra um allar greinir búnaðarins frá vísindalegu sjónarmiði. Hann er sagður af- bragðs hæfileikum gæddur sem fyrirlesari, og kvað með mælsku og skarpleik hugsananna gera jafnvel raunfræðilegustu efni skemtileg, ljós og hrífandi. llann nýtur virð- ingar og vinsælda hjá þeim. er liann þekkja persónulega, enda «agður víðsýnn og góður maður hinn viðmótsþýðasti. Próf. Braeken er 39 ára gamall. Hann er fæddur í Leeds County í Ontario. Hann lagði fyrir sig auk almennrar skóiafræðslu, hunaðar- nám bæði í vísindalegum og prakt- iskum skilning.i og hélt því áfram, ]þar til að enginn stóð honurn framar í Canada í þeim greinum. Eftir að liann útskrifaðist af ak- uryrkjuskóla Ontariofylkis. varð hann fulltrúi fyrir Manitoba í út- sæðisnefnd landsins (Dominion Seed Board), og gegndi hann því starfi í eitt ár. Næstu þrjú árin var hann umsjónarmaður ýmsra búnaðarframkvæiiKÍa landsstjórn- arinnar fyrir Saskatehewanfylki. Að þeim tíma loknum gekk hann eitt ár á háskóla í Bændaríkjunum til að~ fullkomna sig í búnaðarvís- indum. Hlaut þá stöðu við bún- aðarskólann í Saskatehewan og hélt henni, þar til að hann kom til Manitoba. til að takast á hendur stjórn Mtnaðarskólans hér. Námsmaður var próf. Braeken sagður ágætur. A skólanum i Ontario hlaut hann fyrsta árið fern verðlaun, og voru það öll verðlaunin. sem gefin voru í þeim bekk. Annáð árið lilaut hann fylk- isstjóramedalíuna. Og þegar hann útskrifaðist fékk hann gullmedalíu þá, er þeim er veitt, er fram úr skarar. Auk þess tók li#nn oft smærri verðlaun fyrir ritgerðir eða ræður, .þegar um slíkt var að keppa, annaðhvort innan skóla eða utan. % Próf. Brackon tók við embættinu við búnaðarskólann í Manitoba ár- ið 1920; er sagt, að skólinn hafi tekið miklum framförum síðan bann tók við honum. Hon. Roibert Jacob, liberal. Mrs. Edith Rogers, liberal. W. Sanford Evans, cons. John T. Haig. cons. R. W. Craig, K. C., hændafulltrúi. . J. K. Downes, óháður, en lags- maður hófsemdar drykkjufélags- skaparins. Eitnm þessara manna voru á síð- asta þingi: Dixon, Queen, Ivens, Mrs. Rogers og Haig. Hon. R. Ja- cob tók við, emhætti af Hon. T. H. Johnson, er því var sagt lausu. Hinir eru nýir. Catneron, lib... Armstrong, verka- maður, og Tupper, cons.. voru á |iingi síðast og sóttu nú í bænum. en féliu. Dixon liafði eftir fyrstu talningu hér utn iiil nægilegt til að setja tvo tnenn að.----- Aðaí-úrslitin eru því þesíi. að bændaflokkurinn liefir nú 27. þing- sæti, að meðtöldum 2 óháðum fiænduin: Norrisflokkurinn 7, í- iialdsmenn fi, verkamannaflokkur- inn C, óháðir 5 (auk 2 óháðra hænda', og samsteypumaður (lib. og cons) 1. Nú er ókosið í 3 kjördæmum: The Pas. Ethelliert og Ruperts- land. Telja hændur sér hin 2 fyrst- nefndu viss. • o• ef til vill hið þriðja líka. f kosningtmum hefir Norrisflokk- urinn taiiað 14 sætum frá því 1920. verkatnenn og fhaidsmenn 1. Slæm útreið. Af 3 þingmannaefnum hér f bæn- j um, sein um 10* þingsæti keptu, töpuðu 30 tryggingarfé sínu. Til i þess að sleppa við þessa útreið, I þurfti hvert þingmannsefni að hafa einn fjórða þeirra atkvæða, er þingmaðurinn þurfti til að ná kosningu, eða um 1000 atkvæði. Sýriingin í Brandon. Búnaðarsýningin í Brandon b.vrj | aði þessa viku. Kvað meiri aðsókn að henni í ár en nokkru sinni fyr. CANADA Kosningaúrslitin. f sfðasta blaði var greint fró, hvernig kosningarnar féllu flokk- unum f hlut út um sveitir. f 42 kjördæmum af 45, sem kosið var í, stendur alt við hið sama og áður. En nú eru kosningaúrslitin í Winnipeg einnig kunn orðin. Hafa þessir náð þingsætum: E. J. Dixon, verkam.ieiðtogi. S. J. Farmer, verkam. John Queen, verkam. (socialisti). fSéra William Ivens, verkam. -- Kolaverkfall. Um 12,000 menn í kolanáinunum í N'ova Scotia hat'a hótað að gera verkfall, ef eigendur námanna verða ekki við kröfum þeirra. En þær eru. að borga þeitn $26.40 á viku í stað $21.10. setn nátnaeigend- ur vilja borga í kaup. Verkfall jietta var ekki húist við að dytti á fyr en 15. ágúst, en dagurinn hefir nú verið ákveðinn 26. þ. in.. Eru þvf allar kolanámur iðjuiausar í Canada, sem verkatnenn. er verka- ínaiiitafélögum tilheyra, vinna f. 1 Aðeins nokkar námur í Norður- Aiberta, sem menn vinna í, er ekki 1 tilheyra verkatnannafélögum, erti starfandi. —• Uar sem kolaverkfall stendur yfir í Bandaríkjunum, er lia'tt við. að Canada kenni brátt á þessu. Það er ekki ýkja langt þar til mikilla kola verður þörf í lanil- inu, og nú er sagt, að tæplega sé nægilogt til af þeim til að mæta yf- irstandandi þörf, hvað þá meira. Lög Hanna gildandi. I>. B. llanna, formaður Can. Nat. járnbrautarnefndarinnar gerði það eitt sinn að löguin, að þeir menn, er á járnbrautum stjórnarinnar vinpa. megi ekki skifta sér af stjórnmálum. þ. e. a. s. megi ekki sækja um liingmensktt. Lögum þessum hefir þfiífaldlega verið ínótmælt af verkatnönnum á járn- brautunum. f þessum síðustu kosn ingum sóttu tveir menn um þing- mensku, sem f vinnu erif hjá félag- Inu. Voru þeir samkvæmt “lögum Hanna" reknir úr vinnu. Anriar maðurinll, Foster að nafni, náði ekki kosningu. Þarf hann því vinnu og aTskir, að járnbrautarfé- lagið gefi honum liana aftur. En það neitar því. Verkamannaþing- menn í Manitoba hafa leitað á náð- ir Ivings forsætisráðherra Canada, og beðið hann að skerast í leik. En liann kveður sér þetta mál óviðkomandi. En við pað verður ekki látið sitja. Verkamannaþing- menn og bændaþingmenn sumir hafa heitið að skerast í leik, og krefjast þess. að burtrekstur mannsins sé ekki viðurkendur. Eru þeir nú að liafa fund um, hvað gera skuli og komast að niður- stöðu í þvf vefni. Segja þeir þessi “Hanna-lög” ekki óbreytanleg, eins. og lög Spartverja forðum, þó þeiiri að ýmsu ieyti svipi tii þeirra, og þeim verði að mótmæla. Lízt vel á Canada. Blaðamaður frá Bandarfkjunum. P. C. Bullen að nafni, er staddur hér í bænum. Hann hefir síðast- [liðin 20 ár unnið fyrir “'l'he Daily Telegraph” ,í Bandaríkjunum og er maður skarpskygn og giöggur á margt. Ummæli hans um Canada eru liau, að ekkort land í heimi verði'"a næstu árum eins lokkaudi og iaðandi fyrir æskutnanninn og Canada. Það smætti ef til viil halda. af þessuiii ummælmn að dæma. að maðurinn væri ósann- gjarnlega hjartsýnn. En svo er l>ó okki. Nægir að benda á það. er liann segir um alheiirisfrið. Jiví tll sönnunar. En um liann segir Mr. Bullen, að menn verði innan fátra ára fyrir meiri vonbrigðuni f því efni. en þeir liafi nokkru sinni áð- ur orðið fyrir. Þörf fyrir 500 verkamenn. Nú sem stendur, segir J. A. Bow- man, uinsjóriarmaður ráðninga- skrifstofunnar hér f bæriúm, að hændur út um Manitobafylki þarfnist 500 verkamanria. Menn þessir þurfa ekki að vera vanir bændavinnu. Kaupið kvað vera um $50 á mánuði og frítt fæði og tiúsnæði. Hvaða kauii verðuí goldið, er uppskeran byrjar, er enti ekki kunnugt. $2 maelirinn. Það er eftir verzlunarfróðum i tnönnum haft. að hveitiverð niuni ' 1 ár verða $2 mælirinn. Ástæðan ; sem færð er fyrir þessu, er sú. að ! uppskeran muni f mörgum löndum, fremiir rýr í ár. . . Þýzkaland sérráðum sínuin yfir rfkisfjárliirzlunni. Heil þjóð að verða blind. íbúunum í Armeníu, sem örlögin 'höfðu sannarlega leikið nógu grátt ógnar nú ný liætta af útbreiðslu traehömsins. sem er kvalafuilur augnasjúkdótnur, er leiðir til blindu, ef ekki er tekið fyrir liann j í tæka tíð. Ameríski auglæknirinn cir. Uhd, sem er fyrir læknadeild amerískti hjálparnefndarinnar, — rannsakaði 30,000 flóttamenn s.l. imúnuð í Alexandropolhéraði og rfann traehom á byrjnnarstigi í jekki færri en 27,000 manns. Yegna i hins litla mótstöðuafis þessa fólks, | sem er þjakað af fæðuskorti, ótt- i ast liann. að öll armeníska lijóðin verði blind eftir nokkur ár. ISLAND. BRETLAND Irland. Á írlándi heldnr eltingaleikurinn 1 átf am milli stjórnarinnar og lýð-j veldissinna. tEr sagt. að Collíns- ■ herinn hafi nýlega tekið nokkr. smærri herstöðvar þeirra. Og liæ- ina Cork og Limerick, þar sem bardagarnir hafa oftast átt sér stað. hefir. stjórnin á sfnu valdi. De Yalera hélt sig lengi í hinum sfðartalda, en hefir nú flúið til aðalherstöðva sinna í Clonmel. Bryce hjálpar Oxford. Bryce lávarður, er fyrir skörnum lézt á Knglandi, ánafnaði í erfða- skrá sinni Oxfordskólanum 5000 sterlingspund. Er svo lagt fyrir, að þeim skuli varið til rannsókna á sögulegum efnum. ÖNNUR LÖND. Holland. Ráðuneytið í Hollandi sagði af sér í gær. _ Vilhelmína drotning hefir kallað C. J. M. Rys de Beér- enbock til þess að. mynda nýtt ráðuneyti. Ástæður eru engar nefndar í skeytinu fyrir þessu. Frá alþjóðafundinum. Málinu tun umboð Palestinu og •Sýrlands verður að fresta á fund- inutn í Lundúnum vegna liess. að ftalía er treg að láta í ljós skoð- anir sínaf í því máli, og býst ekki við að kunngera þær fyrst iim sinn. Yerður málið þvf lagt yfir þar til á næsta fundi alþjóðafélags- ins, sem lialdinri verður í séþtem- ber næstkomandi. Bretuirt þykir tuiður um þessa afstöðu ftala. Sendiherrar í Þýzkalandi. Sendiherrar frá ýmsum þjóðum kváðu nú aftur vera að setjast á laggir í Þýzkalandi. Þegar stríðið skall á, fóru flpstallir þeirra heim til sín. Nú er það alt að breytast og Þýzkaland að verða viðurkent aftur og komast { náið samband við aðrar þjóðir. GengUr að skilmálunum. • Stjórnin f Þýzkalandi hefir sent skaðabótapefndinni skeyti þess efnis, að hún gangi að skilmálum þeim, er sambandsþjóðirnar setji í sambandi við framlengingu tím- ans á að gjalda skaðabæturnar. Samkvæmt skilmálunum tapar Gefur Nobelsverölaunin. Anatole Franee, sem bókmenta- Verðlaun Noliels fékk s.l. ár, hefir lagt svo fyrir, að öll uppliæðin skuli settd til Rússiands og varið til líknar bágstöddum lýð þar. Er þetta hæði rausnarlega af sér vikið og mannúðlegt. Frá Ástralíu. Á þinginu i Queensland s.l. fimtudag vár samþykt við aðra umræðú fntmvarp stjórnarinnar ttiii að afneiita Hflátsdóma: Laiydamærasamningur Dana og Þjóðverja Yar lagður fyrir fólksþingið 9. maí og hélt utanríkisráðherrann svolát- andi ræðu við það tækifæri: Meganreglan við samningagerð- ina hefir verið sú. að lilanda ekki pólitík inn i málið en halda sér við efnið einvörðungu. Og með þvf móti hefir fengist gagnkvæmt sain- komulag, sem vónandi hefir þær af- leiðingar. að sú sáttfýsi eflist milli þ.Hiðauna. sem við ávalt verðum að keppa að. Yið rneguin ekki láta æsingaskrif telja okkur trú um. að igi sén hér skilyrði fyrir því, að sáttfýsin geti eflst. Skilyrðin eru fyrir hendi, og lilutverk vort er. án tillits til allra árása, að láta þau koma að sem beztum notum. Það hefir verið sagt. að Danir byggju yfir áformuin um ágengni út á við. og jafnvel að þeir liafi gert leynisamninga vi'ð aðrar þjóð- ir og hefðu ýmsar h©Fmálafram; kvæmdir á prjónunum í sambandi við þetta, m. a. notkun virkjanna í Xuðiir-Jótlandi, en þessar flugu- fregnir hafa aðeins komið mönnum í Danmörku til að brosa. og í Ber- lin, eru þær einnig virtar að mák- legleikum. Eg þykist mega fullyrða. að gott og vinsamlegt samkomulag sé á milli stjórnanna í K&upmannahöfn og Berlfn. og það á einnig að verða milli tveggja þjóða. Yerði sú raunin á, íréra þessir samningar gagn i víðtækari merkingu. um leið og altnennu viðskiftamáli er ráðið til lykta tneð þeim. -Tilgang- ue þeirra var að binda enda á ýtns vandkvæði, sem leiddu af landa- mærabreytingunni, og stuðla að því, að flutningur landamæranna kæmi ekki óþarflega hart niður á lilutaðeigendum og réttindum jieirra. Aðeins fiieð þessú mótl er von um, að menn sætti sig við lireytinguna, og það mun vera markmið þa». sem vér stefnum all- ir að. þrátt fyrír ólíkar skoðanir. Sé litið á úrslit samninganna, eins og þau sjást í 18 samþyktuin, sem gerðar hafa verið, virðist mér þau yfirleitt geta talist vel við uriandi.- Það er tilgangslaust að neita því. að Danir hafa ekki fengið frarn- gcngt öllu -því er þeir óskiiðu. en með því að líkindi eru til að Þjóð- verjar líti eins á niálið fyrlr sitt leyti, þá tel eg óhætt að fullyrða, að ''farinn hafi verlð Tfeilbrigður meðalvegur. Sumir munu þó ef til ■ vi 11 halda því fram. að eftirgjöf hafi verið of mikil af Dana hálfu. Víst er um það, að við höfurn slak- að til í mörgum atriðum, en hvort þa'íT hefir verið um of, verður altaf álitamál, eftir því hvernig litið er á þessa samningæ En þvernig sem skoðanir manna verða í þessu efni, vona eg þó, að allir muni komast að þeirri niðurstöðu eftir nánari rannsókn, að dönsku samninga- merinirnir, þrátt fyrir alla eftir- gjöf, hafi þó ekki gengið of nærri liagsmunum og úhugamálum þjóð- ar sinnar. Lík fundið. — Á sunnudaginn var faiést lík H. Bebensee klæðskera, sem livarf á öndverðum s.l. vetri, í mógröf hér út með veginum, rétt neðan við tún Jóns ’Bærings öku- ítianns. I.iggur tnógröf þessi um (>0 metra frá veginum og er vatns- lítil. Et'tir sögusögn þess, er líkið fattn, verðttr að álíta. að maðurinn liafi fallið í gröfina at slysi. Prestvígsla fór fram f klrkjunni á sunntidaginn var. Yiígður var eand. theol. Sveinn Víkingur Orfmsson og verður hann aðstoð- arprestur séra Halldórs Bjarnason- at á Skinnastað í Axarfirði. Yígslti- biskuii Geir Sæmundsson fram- kvætndi vígísluna tneð aðstoð séra Björns í Laufási og séra Stefáns á Yöllum. Séra Sveinn sté í stólinn að endaðri vígslu og flutti afhrigða góða ræðu. Kuldar frámunalégir liafa verið undanfarið (í júní). Er gróður af- ar lítill og lamhám enn gefið inni víða um sveitir. Rafveitan. — Þar er nú unnið af krafti nætur og daga, að b.vggingu stöðvarliússins, svo að l>að verðf fullgert er vélarnar koina.'um fniðj- an næsta mánuð (júlf). Byrjað verður á innlagningu í húsin mjög bráðlega. Dánardægur. — Nýlátin er liér á sjúkraliúsinu úr berklaveiki, Klara Bjatnadóttir (skipasmiðs), kona Jóns Halldórssonár skipstjóra. ung kona og vel látin. — Apna Björns-. dóttir, kotia Níelsar bónda á Hall- andi, fanst dáin í bæjarlæknum á fimtuAagsmorguninn var. Veii enginn, hvernig dauða hentiar hef- ir að borið. Slys. — .Skömmu eftir að Goða- foss var lagstur hér að bryggju á laugardaginn, slapp landgangurinn af^ liorðstokknum og féll ofan á brvggjuna. Lenti hann á einum farþega, Kristjáni Gfslasyni kaufi- manni af Sauðárkróki. og brotnuðu f honum fjögur rif. Fiskafli er byrjaður liér úti fyrir. Hafa Aiátar af Siglufirði fengið góðan afla. óvanalega vænn fisk- ur hefir aflast hér inni á PolUriutn síðustu daga. Austurland”, blað Seyðfirðinga, er hætt að koina út. (Verkam. á Akureyri.) Liverpool ferðir. Fyrir nokkrum árum var það í ráði hjá Eimskipafélagi ísiands, að láta skip sín — eitt eða fleiri — sigla til Liverpool á Englandi, og mun hafa verið eittJivað byrjað á undirbúningi undir þær ferðir. öll- um þótti vænt um, að hreyfing komst á þetta mál. þvi að það er hverjum manni auðsætt, hve afar nauðsynlegt l>að er. að skipin hafi fastákveðnar ferðir til fleiri hafna erlendis en Leith og Kaupmanna- hafnar, og blandastr þé vist engum hugur r/i. .gð Liverpool er einn sjálfsagðasti viðkomustaðurinn, því að það má sogja um l.iverpoll eins og sagt var um Rótn, að “þangað liggja allir vegir”. Er hægast að ná þangað vörurii, og koma þa'ðan vörum, frá og til hverr ar hafnai' um gervallan heiminn. Og svo er sá kosturinn, sem ekki er minst um vert fyrir oss hér, að þangað er tiltölulega stutt sigling frá Jsiandi, en það hefir afar mikla þýðingu fyrir oss, sem ekki höfum stærri skip til millilandaflutninga, en vor skip eru enn sem komið er. En hvað líður þeasu máli nú? Eimskipafélagið hefir 3 góð skip í förum. og íslenzka ríkið 2 skip, svo að skipastólsins vegna virðist ekki ástæða til að draga mikið lengur en orðið er framkvæmdir í þ es.su máli. Á stríðsárunum og síðan jukust viðskiftl vor við Ameríku til mik- illa muna, og munu eflaust aukast erm framvegis. En það er löng leið frá íslandí til Ameríku. svo að ó- gerlegt er, a'ð flytja þangað vörur, og sækja þangað vörur alla leið, á smáiskipum vorum. Það verður að koma á fót millistöð á hentugum stað til ‘umskipunar, og hentugasti staðurinn. sem til er í því falli, er einmitt Liverpool. Fiskflutningur vor til Spánar og annara landa. er mikill. og fer vænt anlega vaxandi með hverju ári. Eg man ekki betur, en að erindrekinn íslenzki á Spáni og ítalíu — herra Gunnar Egilsosn — skrifaði f fyrr3 allýtarlega um það mál í Morgun- blaðið, og að hann einmitt benti þar á. að eðlilegt væri. að fiskur* urinn væri fluttur héðan á islenzk- um skipum til Liverpool, og um- skipað þar til hii\ia ýmsu staða er hann væri seldur til. En það er svo með þetta niál sem önnur mál, að til þess að þvf verði ráðið til lykta. þarf að vinna að því með á- hnga, viti og þekkingu. Það þarf að liafa vel liæfan dugnaðarmann til að koma á fót og hafa umsjón með væntanlegri afgreiðslustöð í T.iverpool. og er þá enginn vafi á þvf, að hægt verður að ‘Tækta upp” — ef eg má svo að orði kom- ast — siglingalínu Isiand—Liver- jiool, til stórra liagsmuna fyrir Eiinskipafélag íslands og alla ís- lonzku þjóðina í heild sinni. (M. — Ivögrétta.) 2. ásúst 1922. í byrjun starfs síns hafði nefnd- in mjög ákveðið f huga, að rcyna að koma ár sinni svo fyrir borð, að hún gæti boðið fólki á hátíðina án nokkurs aðgangsgjalds. því henni fanst, að svo ætti það að vera. En nú sér liún, að tekjugrein þennar, sem eru auglýsingafnar á skemti- skránni, er ekki næg til að bera ali an kostnað við þetta liátíðailiald, þótt sjiart sé á haldið. Hún liefir því ákveðið það ininsta gjald, sem hún kemst,'af með, seni er 25c fyrir alt fólk eldra en 14 ára. f karip- bæti fær hver og einn ofurlftið ts- lenzkt flagg, sem kostar um 3 cent hvert. Þessi orð verða nú þau síðustu frá mér til ykkar, góðir landar, um það, að^sækja íslendingadagitin. og vænti eg umbunar frá ykkur fyrir allar áminningarnar. íslendingadagurinn cr ekki aðal- lega skemtidagur, heldur er hanu einingar- og endurniinningadagur. Á þeim degi ættu að vakna all^r hinar blíðustu og kærustu endur- ntlnningar frá löngu liðinni tíð. 1’íð, sem fhuga manns er ein hin sælasta tfð, sem maður*hefir lifað, þó að hún oft og tíðum væri hreta- söm og köld. Ætti það því að vera ljúft öllum að sækja daginn og njóta þar tilfinninga sinna. • Dag- urinn er einingardagur að þvf le.vti. að liann treystir-velviljabönd- in á miili okkar sjálfia hér í landi, og eyktir bróðurkærleika vorn hvers til annars. Auðvitað hefir hann mikla þýð- ingu, f öllum skilningi, fyrir íslend- inga hér í landi, þar sein hann aug- lýsir okkur á meðal liérlends fóiks og út í frá, sem ræktarsama og ein- læga syni og dætur þess iands, sem ól okkur. Því trúið mér, allir beztu menn þjóðanna vfrða það við hvern einasta útlending, að hann er ræktarsamur við sitt föð- urland og þjóðareinkenni þau, sem greina hann frá öðrum, jafnvel þó að þau séu að einhverju levti af- káraleg. Að reyna til að veva ann- ar en maður í rauninni er, er í aug- um góðra manna forsmán, sem bendlt á skort á inanndómi qg ein- urð. Látuin okkur því sýna. ef við ætlum að lialda þessum minning- ardegi lifandi, að við séum sam- mála um það, og komum, liver og oinn á næsta lilondingadag, 2. á*úst' ú. % . Nokkur hérlend stórmenni verðá á deginum, eins og getið hefir ver- ið um, og sýnum þeiin nú, að við séum í ©ining um (laginn og fjöl- mennum. ogf gerum hann að veru- legum hátíðisdegi. A. C. Johnson. Séra Rögnv. Pétursson og séra Ragnar E. Kvaran skruppu niður í Arnes fyrir helgina. Séra Albert Kristjánsson frá I-undar var fbænum yfir helgina. Dan. Lídal og Jakob H. Johnsori frá Lundar voru s.l. fimtudag f iiænum í verzlunarerindum. Jóhannes Eirfksson kennari leit inn á skrifstofu Heimskringlu s.l. laugardag. Guðm. Fjeldsted, fyrv. þingm., frá Gimli var í bænum fyrir helg- ina. Sat fund Farmers Co-operative Dairy félagsins.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.