Heimskringla - 26.07.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.07.1922, Blaðsíða 8
ö. dLAe/oiuA. TTT7T17rJuTvTTruCTI7 !!L !LIV» LU, L.U. JULJl, I Jl-JJ. Wínnipeg \ Þeir Fred Svvanson og Bjarni' Björn.sson löfrðu af stað í gær aust- ur til Star Island, í grend við Boston. Ætla þeir að niæta þar sem erindrekar leikmannafélags Samöandsafnaðar á sameiginlegum íundi leikinannafélaga í Vestur- þeimi, er iþar verður haldinn innan skams. .Þessi fundur er haldinn íil fróðleiks og skemtunar af leik- rnannafélögum ýmsra kirkna. Kosningasindur. •'Á þeim degi urðu þeir----vinir.’ "Hér er 'voða hætta á ferðum,” — hvíslar Jón í doktorinn. — “Ef við núna undir verðum, úti er l>á um "Career" minn. Á þér von eg alla byggi, elskulegi vinur minn." •'Halelúja!” sagði iSiggi, sveif í Lögbergs faðminn inn. Norna-Gestur. Career = lífstaða. Samkoman, sem lýðkirkjan hélt s.l. sunnudagskvöld, úti í einum lystigarði, var hin skemtilegasta í alla staði. Voðrið var ákjósanlegt og fjöldi mannai'sótti hana. Ræður verkamanna þingmannanna ný- kosnu munu þeim, er á þær hlust- uðu, lengi minnisstæðar. Andmæli komu sterk frain í ræðunum við- vííkjandi því, að reka irienn frá vinnu fyrir þátttöku í stjórnmál- um. Það var álitið óréttlátt í alla staði og í ætt við að svelta börn til datiðs, vegna þess að feður þeirra börðust fyrir frelsi. Séra Tvens prédikar í Strand leik- húsinu næsta sunnudag kl. 7 að kvöldinu. Efnið. sem hann hefir valið sér, er um ástandið á frlandi. Þar spilar Orehestra. Þeir, sem hlýða vilja á þetta erindi séra Tv- ens, ættu að koma snemma, því að það er búist við lvúsfylli. Hlutfallskosningar eru góðar. En það reynir á Ittdrif þfngmannaefn- anna, að bíða eftlr úrslitunum. Bjarni Torfason frá öimli, leit inn á skrifstófu blaðsins s.l. laugar- dag. Hann var áð fara norður á Lundar til að finna vini og frær.d- fólk sitt þar. Gunnar Þórðarson, sein uin tíma hefir verið hér við smíðavinnu í bænum, fór s.l. fimtudag vestur til Leslie, Sask., þar serri hann býst við að virtva um tíma við upp- ekexu. Mrs. Helga Goodman á bréf á skrifstofu Heimskringlu. Vér viljum vekja athygli lesenda blaðsins á auglýsingu hór í blað- inu frá hr. Skúla Bjarnasyni. Hann er að setja upp bakarí í nýju bygg- ingunni á horni MeGee og Sar- gent. Hann býr til ýmsar þær brauðtegundir, sem ekki fást frá öðrum brauðgerðarhúsuin, en sein Islendinguin þykja mjög góðar. Vér viljum benda Islendingurn út um sveitir, og eins þeirn hér-4^.bæn- um, sein hefðu í hyggju að fafa út úr bænum á íslendingadaginn, á auglýsinguna frá íslendingadags- nefndinni á Gimli. Eftir skemti- skránni að dæma, verður hátíðar- haldið fullkomlega þess vert, að það sé vel sótt. Wonderland. ‘The Man from Lost River” er sjónleikur úr norðrinu, sem sýndur verður á Wonderland á miðviku- daginn og fimtudaginn. Herbert Rawlinson vei'ður á föstudaginn og laugardaginn sýndur í leiknum “The Man under Cover. Sagan er skrifuð fyrir Rawlinson af fanga og byggir hann hana á sinni eigin reynslu. ‘The Truthful Liar”, mynd með sérkennileik Wanda Hawley, skemtir mönnum á mánu- dag og þriðjudag í næstu viku. Og alðar Wallace Reid í “Aoross the Continent". Látið ekki farast fyr- ir að sjá myndina “Turn to the Right”, sem kemur bráðum. Leiðrétting. í eftirmælunum eftir Pál Marvin Ólafsson var síðasta erindið dálít- ið skakt, og vildi eg biðja Hkr. að endurprenta það sem fylgir: Eg veit, að síðar sjáumst við, hvar sælu þróast gnótt. og vonin sú mér veitir frið og vermir. Góða nótt! Jóhannes H. Húnfjörð. Þrjá kennara vantar fýrir Lundar Consolidated skóla no. 1670. Yfirkennara, sem þarf að hafa fyrsta flokks kennara- leyfi, til að kenna 9., 10. og 11. bekk; kennara með annars flokks kenn- araleyfi, til að kenna 6., 7. og 8. bekk, og kennara með annars flokks kennaraleyfi, til að kenna 3„ 4. og 5. bekk. »Skóli byrjar 1. september. Tilboð, er tiltaki æfingu sem kennari, kaup og meðmæli, send- ist til Aldísar Magnússon, Sec.-Treas. Lundar, Man. Land fril sölu. Ágætis jörð til sölu nálægt Winnipeg Beach. Hálfa mílu frá skóla. Skamt frá vatninu. Gott gripa- og plógland. Sanngjarnt verð og borgunai'skilmálar. Ráðsmaður Heimskringlu veitir Eftir að Ashdown gekk í bænda- flokkinn, hlæja frjálslyndu blöðin að heimsku hans. Meðan hann fylgdi þeim að málum, bentu þau á, að hann stæði mörgum rneuta- manninum framarj þó óskóíageng- inn væri. GömJu stjórnmálaflokkarnir kom ust að því eftir kosningarnar, að fólkið hefir skollans gott minni. Auðséð er það, að kvenfólkinu, sem atkvæði gieiddi hér í bænum, hefir einhvernveginn geðjast bet- ur að því. að greiða karlmönnun- um atkvæði en konunum, sem um kosningu sóttu. ■ •lmUl: «He. 1S Cevlvae Blk. 8iml: ▲ IHT J. H. Slraamíjörð tKir •( (UliBltvr. itller TltfMtlr fljótt .( vel af knil ler»ter. €7« imcit Are. Telelml Iktrkr. «M Daintry’s Drug Store Meðala sérfræðingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. Stefnufesta Sigga. Þú mig minnir einatt á ærða fió á skinni, éða hund, sem er að ná eigin rófu sinni. (Aðsent.) “Hlægilegt væri að heyra séra Albert ’berjast á inóti herskyldu á fylkisþinginu, þegar Bancroft, sem hann studdi að málum, berst fyrir að koma henni á á sambandsþing- inu.” S. J. J. Svar: Það er úr þessu bætt með því að koma Skúla að. Hann berst ekki á móti herskyldunni á fylkis- þinginu! “Enginn þarf að efa einlægni Heimskr. í því að fylgja bænda- flokknum að inálum, eftir 36 ára dygga þjónustu -hjá afturhalds- flokknum.” (S. J. J.) Svar: Þotta er í fyrsta skifti sem bændaflokkurinri (U. F. M.) korna franr sem ákveðinn stjórnmála- flokkur f fylkínú. Kjósendur, sem settu hann til valda, hafa margir í 36 ár eða lengur fylgt öðrum hvor- um eldri flokkanna. Er ekki sjálf- sagt líka að efast um einlægni þeirra? “Bændaflokkurinn er orðinn að umskiftingi,” segir S. J. J. í Lög- bergi. — Margur heldur mig sig. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Kæri faðir Chrismas:— Mig langar að láta menn vita, hvernig guð hefir læknað mig fyr- ir bænir þínar! Eg var blind. Læknar sögðu mér að sjónin væri mér algerlega töpuð. Það var hræðileg tilhugsun. Að lifa sjón- laus er ein mesta raun mannanna. Eg hafði oft heyrt fólk segja, að guð hefði læknað það fyrir bæniT þínar. Bað eg því systur mína að fylgja mér til þín. Og þegar þú hafðir stutt hendi á augu mín og beðið guð að gefa mér sjónina aft- ur, brá strax svo við að eg sá dá- lítið. Eftir stuttan tíma var sjón- in orðin það góð, að eg gat gengið um strætin úti einsömul. Og nú get eg lesið, saumað, þrætt nál og hvað annað sem er. Eg hefi feng- ið fulla sjón, Þeir, sem efast um þetta, geta fengið sannanir fyrir þessu, ef þeir vilja, hvenær sem er. Mrs. MARY RICHARDS, 103 Higgins Ave. Winnipeg. Mr. Chrismas er nægja að skrif- ast á við sjúklinga eða að heim- sækja þá. Ef þér skrifið sendið um- slag með áritun yðar á og frímerkl, Aritanin er: 662 Corydon Ave., Winnipeg. OM I íslendingadagurinn að Wynyard, Sask, 2. ágúst, 1922. RÆÐUR: Minni íslands ........ Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Minni Canada...........Dr. Kristján Austmann Sjálfvalið efni.....Séra Friðrik A. Friðriksson. Söngsveit undir stjórn Björgvins Guðmundssonar, syngur ís- lenzk lög við og við allan daginn. Iþróttir fjölbreyttari en áður hefir verið. Islendingar! Fjölmennið og sýnið með því ræktarsemi ís- lenzkum málum. NEFNDIN. i ►<o Sendið rjómann yðar til CITY DAIRY LTD. WINNIPEG, MAN. Vér ábyrgjumst góða afgreiðslu “Sú bezta rjómabúsafgreitlsja í Winnipeg” — hefir veriU loforti vort vib neytendur vöru vorrar i Winnipeg. Aö standa viti þati loforti, er mikiti undir því komiö ati vér afgreitSum framleitSendur efnis vors bætSi fljótt og vel. Nöfn þeirra manna sem nú eru ritSn- ir vit5 stjórn og eign á “Clty Dalry I.td”, ættl at5 vera næg trygging fyrir gótSri afgreitSslu og heitiarlegri framkomu — LátitS oss sanna þati í reynd. SENDID BJ6HANN YDAIl TIL VOR. CITY DAIRY LTD., winnipeg, man. JAMES M. CARRUTHERS, Prenldent and ManaginK Director JAMES W. HIliLIIOUSC* Secretary-Treasnrer MYRTLE Skáldsaga Yerð $1.00 Fæst hjá VIKING PRESS. ÖM ►O-M- 04 Islendingadagur W THEATRE U! D Verður haldinn ✓ a ONDERLANIl I i ! I i i J Wanda Hawley | “THE TRUTHFUL LIAR”. MIDVIKUBAG OG FIMTUDAGi House Peters, Allan Forrest and Fritzi Brunette in The Man From Lost River “THE MAN UNDER COVER’’. FttSTUDAG OG LAUGAHDAG’ Herbert Rawlinson MANLDAG OG ÞRIÐJUDAGl BAKARl OG CONFECTION ERY-VERSLUN AF FYRSTA FLOKKI. VÖRUGÆÐ OG SANN- GJARNT VERÐ ER KJÖR- ORÐ VORT. MATVARA MEÐ LÆGSTA VERÐI. THE HOME B A K E R Y 653-655 Sargent Ave. horninu á Agnes St. PHONE A5684 QIMLI 2. ágúst 1922 í skemtigarði bæjarins og byrjar kl. 9 f. h. SKEMTISKRÁ: Minni íslands: Ræða ............. .................. Rögnv. Pétursson Kvæði ............................Séra Halldór Jónsson Minni Canada: Ræða............................. Jóhann G. Jóhannsson Kvæði............................... Einar Páll Jónsson Minni Nýja íslands: Ræða............,.................Bergþór Emil Johnson Kvæði......................... Guttormur J. Guttormsson Hljóðfæraflokkur Riverton spilar um daginn. Hlaup, stökk og sund, jafnt fyrir unga sem gamla, karla sem konur. Glí-mur og kaðaldráttur milli giftra og ógiftra manna. Dans að kvöldinu. — Verðlaun gefin. Veitingar seldar í garðinum. Komið, sjáið og heyrið íslenzkasta íslendingadaginn. a ►0'«»0«»'()«»04B»04B»(H ►<o s Verzlunarþekking fæ.«t bezt með ]iví að ganga á “Success,? skólann. “Suecess” er leiðandi verzlunar- skóli í Vestur-Canada. Kostir hans fram yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á á- gætum stað. Húbrúmið er eins gott og liægt er að hugsa sér. Eyr- irkomulagið hið fullkomnasta. Kénsluáhöld hin beztu. Náms- greinarnar vel vaidar. Kennarar Jiaulæfðir í sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem samhand hef- ir við stærstu atvinnuveite'ndur. Enginn verzlunarskóli vestan vatn- anna miklu kemst í neinn samjöfn- uð við “Success” skólann í þessum áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræði o. s. frv. — fyrir þá, sem lítil tækifæri hafa haft til að ganga á skóla. Viðskiftareglur fyrir bændur: — Sérstaklega til þess ætlaðar að kenna ungum bændum að nota hagkvæmar viðskiftareglur. Þær snerta: Lög í viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd, bókhald, æfingu í skrif stofustarfi, að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. Hraðhönd, viðskiftastörf, skrif- stofustörf, ritarastörf og að nota Dictaphone, er alt kent til hlítar. Þeir, sem þessar náms- greinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, sem læra heima: í almennum fræðum og öllu, er að viðskiftum lýtur fyrir mjög’ sanngjamt verð. Þefcfa er mjög þægilegt fyrir þá sem ekki geta gengið á skóla. Frekari upplýs- ingar ef óskað er. Njóttu kenslu í Winnipeg. Það er kostnaðarminst. Þar eru flest tækifæri til að ná í atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendus þér þar op- in til hjálpar í því efni. Þeim. sem nám hafa stundað á “Success” skólanum, gengur greitt að fá vinnu. Vér útvegum læri- sveinum voram góðar etöður dag- lega. Skrifið eftir upplýfiingútn. Þæir kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Fortage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzl- unarskóla.) iesðSðoecðsooosecðcosoðOðsoððððððsosðcesoQðoSðsososa, Til Islendinga í Winnipeg og grendinni. Eg undirritaður leyfi mér að draga athygli Islendinga að því, að fyrstu dagana í ágúst verður opnað nýtízku bakarí og “Confectionery” að 632 Sargent Ave. (horni McGee, á móti Goodtemplardiúsinu). Verður 'þar til sölu brauð og kökur úr aðeins bezta fáanlegu efni, t. d. Rúg- brauð, Vínarbrauð, Bollur, Tvíbökur og Kringlur, ásamt þeim kökum, sem hér iþekkjast. Ennfremur verður tekið á móti pöntunum á Tertum, búðingum og tækifæriskökum, t. d. til afmælis, fermingar, jóla og brúðkaups. Sérstök á- herzla lögð á hreinlæti og lipur viðskifti. Islendingar! Látið eina íslenzka bakaríið í borginni nióta viðskifta yðar. Virðijjgarfylst. Skúli G. Bjarnason. CvsocosecoesooseoseoscososcoccoosccccccosoQcccosiSooeoe Master Dyers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel. Ladies Suit rreracih Dry. Cleaned...............$2.00 Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Genþ’s Suit French Dry Cleaned...............$1.50 Gent’s Súit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærð fyrir sann- gjarnt verð. I.oðfotnaður fóðrað- ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. J. Laderant, ráðsmaður. Gylliiiæð. Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave, PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORAT ORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytjtim vörarnar helm tll yðar tvisvar á dag, hvar sem þér eigið heima f borginni. Vér ábyrgjumst að gear alla okkar viðskiftavinl fullkomlega ánægða með vöragæði, vörumagn og afl- greiðslu. Vér kappkostum æfinlega að upp- fylla óekir yðar. Calgary 5. apríl 1922. Kæri herra:— Eg get ekki hrósað gyllinæðarmeðali yðar eins og vert er með orðum (Natures Famous Permanent Relief for Piles). Eg hefi liðið mikið af veikleika þess- uni f nokkur ár. Eg hefi reynt all- ar tegundir af meðölum, en árang- urslaust. Og læknar hafa sagt mér að ekkert utan uppskurður gæti hjálpað mér. Eg tók að nota “Nat- ures Famous Permanent Relief for Piles”, og fann þegar eftir eina til- raun að það vægði mér. Eg hélt því áfram að nota það. Og mér er ánægja að því að segja, að það hef- ir algerlega læknað mig og upprætt þenna leiða kvilla. Eg get því með góðri samvizku mælt hið bezta með meðali yðar, og mun ráðleggja hverjum þeim, er af gyllinæð þjá* ist, að nota það. M. E. Cook. “NATURE FAMOU8 PERMAN- ENT RELIEF FOR PILES’’ liefir læknað þá, er þjáðst hafa af Gyll- inæð, algerlega, hvort sem mikil eða lítil brögð hafa verið að veik- inni. Það hefir verið reynt í 25 ár. Hversvegna reynir þú það ekki. — Því að þjást, þegar lækning er vlð íhendina. — Þeta er ékki smyrslt | oða aðeins útvortis lækningakáki | það upprætir veikina algerlega. 20 dag skamtur af því kostar $5.00 WHITE & CO. Sole Proprietors. 31 Central Building, Centre St. Calgary, Alta.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.