Heimskringla - 26.07.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 26.07.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 26. JC'LÍ, 1922. H E I M S K R IN G L A. 5. BLAÐSIÐA. Sendið þá með pósti. StofnííS ekfei peningum vðar í hættu meS því aS gevma þá á heimilrnu þar til þægilegast er aS fara með«þá í bankann. SendiÖ þá í ábjTgíar-bréfi til einhverrar vorrar banfeadeQdar. Þér munuí þegar í staÖ fá fullnaðar viÖurkenningu fyrir þeim og pen- tngamir vería fær ðir y ður til reiknings. IMPERIAL BANK OF CAJMASA Riverton bankadeiid, H. M. Sampson, umboðsmaður Útibú að GIMLI (359) marka, acf tanginn er nokkuð jafnan verið höfuð einkenni hans breiður. j og hann vildi umfram alt fá fastan Þar sem Edmonton stendur grundvöil undir fæturna, áður en myndar áin afar djúpan dal, og er hann tæki við pólitískum embætt- víða allbreið undirlendi, sem öll um, og á Frakklandi eru slík em- eru þéttbygð, nema eitt, með bætti oftast fallvölt. breiðum strætum og beinum. En í Dreyfusmálinu var hann á- þetta eina, sem ekki er bygt, er kveðinn stuðningsmaður Clem- hreinsað og haft fyrir leiki og í- enceaus og þeirra manna, er þróttir. Strætin í Edmonton eru börðust fyrir sýknun Dreyfusar. o- breið og bein, svo breið, að á öll- j Árið 1905 hófst bandalag á um strætum, sem sporvagnar milli “radikala” flokksins og ganga ekki um, eru menn látnir ýmsra brota af jafnaðarmanna^ skilja bifreiðar sínar eftir þvers- flokknum og nú kom tækifærið cm á miðjum strætunum hlið við fyrir Briand. Hann gekk h!ið, og er nær því eins breitt sinn bvoru megin við vagnana, eins og alt Victorstræti . og jafnbreið stræti því eru í Winnipeg. Enda verður engin önnur 'afleiðing af þessum mjóu strætum í Winnipeg, lnn 1 hið fyrsta raðuneyti Clemenceaus 1906, sem mentamálaráðherra og fékk það hlutverk, að koma lögunum um síTii nað ríkis kirkju í framkvæmd. Þetta °g var and hvílíkur snillingur hann var >' samningum. Lipurð hans og kænsku er það fyrst og fremst þakkað, að bandalagið fór ekki í mola 1916. Honum gekk vel að vinna með Lloyd George, enda eru þeir að ýmsu leyti svipaðir. Þó samdi þeim ekki um eitt mik- ilsvirðandi atriði. Briand vildi láta leggja mkið meiri áherzlu á hernaðinn á Balkanskaga og hann kom Rúmeníu með í stríðíð. Hann sagði, að ef Búlgaría og Tyrl^land yrðu sigruð, myndi það hafa svo rmkil siðferðisleg áhrif, að Aust- urríki myndi falla í mola og þá yrði auðvelt að sigra Þjóðverja á eftir. Englendingar vildu ekki fallast á tillögur hans, en reynslan sýndi síðar, hversu skoðamr hans voru réttar. Ófriðurinn varð langvinnari en menn hugðu og eins og vænta má, kendu margir franskir stjórnmála- nienn stjórninni um það. Clem- enceaU safnaði öllum hinum óánægðu þingmönnum undir sitt merki og Briand varð að víkja úr völdum 1917 og Clemenceau varð eftirmaður hans. Nú varð hljótt um hann um hríð. And- stæðingar hans réðu öllu á Frakk- landi og hann kom hvergi nærri ír’ðarsamningunum, en þegar Po- incaré fór úr forsetastóli kom Bri- and aftur fram á leiksviðið og af- stýrði því að Clemenceau yrði kosinn forseti franska lýðveldis- Sennilega er nú hin langa og hið mesta vandaverk. Mikill hiuti [nS',. , , .... , en slysfarir og dauði fólks í hundr þjóðarinnar reis öndverður gegn í h^a. harattd a m‘‘' Pessai[a aðatali, ef umferðin eyksf hér lögunum. og pá?nn skoraii á!lVeg^ ' vT3'x X R ................................h,„a. .* veita alla þá mólslöSu, «* °Ul1' NokkrU Bn' eftir eins og hún hefir gert hingað til. ’ Járnbrú ein afar miKÍl er þvert yfir dalinn, frá hæstu brekkubrún til hinnar, og er hún þrísporuð. Eftir miðteinunum gengur C. P. R. ett strætisvagnar sinn hvoru meg- in við. En nokkrum fetum neðar, undir, þessari brú, er önnur brú er hún gæti. Um hríð var útlit and svo stjórnarformaður Frakk- lands í 7. sinni. Clemenceau hafði fyrir borgarastríð í Frakkiandi ,, t t • • i t en Briand sefaÖI fólkií. Hann fór ili,lS arf ef,lt ’*■ h" sem.fr,Sar» * -|| i • . v * • • samnmgarnir voru, og nu varð M. Briands .* koma eim í framkvæmd. Po nann -'ð höfuðatriðum laganna yrði , framfylgt, en slakaði til í þeim at- h r:ðum, er hpnum þótti minna máli skifta. Þegar ríkið ætlaði að virðist hafa verið óánægður með þá í fyrstu, þá hefir hann þó orð- O | INNGANGUR 2öc 8 ÍJ JON J, BÍLDFELL S Forseti dagsins. 8 S RæSuhöld byrja kl. 2,30 siöiíegis. I 8 MINNI ISLANDS : 8 O Ræða.....................Ragnar E. Kvaran O Kvæði.......................Richard Beck | Q MINNI CANADA: Ö 8 Rœða........................W. H. Paulson S Kvæði...........................H. J. Leo i X MINNI VESTURfSLENDINGA: 8 Ræða.....................Dr. G. J. Gíslason x Kvæði.......rr................Þorskabítur 8 g * I. PARTUR : 8 Q Byrjar kl. 9 ardegis. ^ Aöeins fyrir Islendinga. 8 Hlaup fyrir unga og gamla. 52. verðlaun veltt. Börn öll, se'm taka vilja þátt í hlaupunum, verða að vera komin á staðinn stundvíslega kl 9 árdegis. H. PARTUR. » Byrjar kl. 12,15 síödegis. jarðbikuð, fyrir bifreiðar, hesta laka kirkjubyggingarnar, urðu á ih„ ^ gla, ram hinum SolSu ,k og.angandi fólk; Er það fyrsta , mörgum stöðum upphlaup. Til Frakka a hendur Pjo - k tvílyfta brúin, sem eg hefi séð, þess að bæla það niður, notaði I verIumý r 'uann , . málstao ro - v og er hún mikið störvirki. - Briand ekki hermenn, heldu*-1 vfrja 1 Slesíumáhnu, og talio ei S Tvær stærstu byggingarnar hér ( slökkvilið og vatn í stáð vopna. vist’. a^. ^fnn narl au emnvfr)u 8 í bænum eru Grand Trunk Hotel. j Briand gat ekki átt lengi sam- i [^1 fer1^ 1 táðum með lyrkjum o Er það sjölyft, úr snjóhvítum leið með Clemenceau. Þeir voru 1 1 harattu bfirra V1° Gnkki. Aí S § steini, með mörgum smáturnum, of skapmiklir menn og ráðríkir til : ^essu hefir leitt miklf OV,ld mJíh 9e*aaacccccccaccceccGCCCCCCCCCCCcacaacc<x*0CQ00Oao0OQ0000OaaaO0O0O00O0000>000000M og þykir mér það fallegra en Fort þess að geta unnið t,l iians °8 Breta, og þó sambandið T.iingstökk lilaupa til. — Hopp-stig-stökk. Kappldaup 100 yards. Kapplilaup liálf míla. Kappihlaup 220 yards. — Langstökk. Siiot Put. Discus. Kaþphlaup 440 yards. — llástökk, hlaupa til. Kapphlaup, ein iníla. Stökk á staf. Shuttle Relay Race, 440 yards, javelin. — Verðlaun: Gull-, silfur- og bronze-medalnrr. Silfurbikarinn gefinn Jieim, seyi flesta vinninga íær tiLeins ársV. Skjöldurinn þeim fþróttaflokki, sem flesta vinninga hefir. Hannesarbeltið fær sá. er flestar glímur vinnur. Fyrstu verðlaun fyrir glfmur er guilmedalaa, 2. verðlaun silfur- medalia, 3. verðlaun bronzemedalía. Fyrir feg- urðarglfmu gullmedalía. III. PARTUR: Byrjar kl. 5.30 síðdegis : 1 Gíímur (bver sem vilD. 2. Kaðalraun (giftir og ógiftir, 7 hvoru megin. Vindlakassi hverjum sigurvegara. . / 3. Hjólreiðar (tvær mílur). Verðlaun i vörum: •$7.00, $5.00, $3.00. 4. Kappsnnd, liver sem vill; 3 medalíur. 5. Dans fyrir alla; liyrjar kl. S,30 síðdegis. Þessari skejntiskrá vej;ður fylgt stundvíslega. Fjölmennið ok komið snemina. Hornleikaraflokkur spilar frá kl. 2 e. h. til kl. 6 siðdegis. » Forstöðunefnd: .1. J. Bíldfell forseti; Hall- dór Signrðsson varaforseti; Glafur Bjarnason fé- liirðir; Albert <'. Joluison ritari; S. Björgvin Stefánsson; J. W. Jóhannsson; Hannes Péturs- son; Stefán Eymundsson; Pétur Anderson; Bjarni Björnsson; Friðrik Kristjánsson; Svein- björn Árnason. ing, en er úr gulmórauðum steim, sem gerir hana svipljóta. s ad geta unmð saman til , . , , , . t , Garry Hotel í Winnipeg. Svo er Icngdar. Árið 1909 klofnaði ld dlst au na1|nmn ll ’ ha sýnist nu þinghúsið. Er það allmikil bygg- ráðuneytið, Clemenceau vék úr völdum og Briand varð eftirmað- ui hans. Síðan hafa þeir vérið Vöruverð, sem eg sá auglýst í höfuð óvinir. Meðan Briand var gluggunum, er líkt og í Winnipeg, I stjórnarformaður gerðu járnbraut nema fæði, sem er fremur dýrt armenn á Frakklandi allsherjar- hér og er merkilegt, því svo mik- verkfall. Hann hafði áður talið Hann neitaði að láta mmka her- inn fjölda sé eg í Edmonton af verkföll réttmæt, en nú tók hann ^l,na® Frakklands á sjó og landi, vmáttan milli Breta og Frakka vera farin út um þúfur og jafnvel fjandskapur vera í aðsigi. Framkoma Briands á fundinum í Washington síðastliðið haust bætti heldur ekki samkomulagið. matsöluhúsum, að slíkan hefi eg harðri hendi á verkfallsmönnum. hvergi fyr séð í nbkkrum bæ. Hann taldi verkfallið háskalegt Allstór partur af Edmonton fyrir velferð föðurlandsins og kall stendur sunnan við ána, og er sá j aði alla járnbrautarmenn. sem á parturinn kallaðúr Transkona, en herskyldualdri voru, til hérþjón- sumir kalla Edmonton Tvíbura- J ustu, og skipaði þeim sem her- j mönnum að vinna við járnbraut- borgina (The Twin City). Ekkert sá eg bygt í E., nema irnar. Þeir urðu að hlíða, verk- fáeinar litlar búðir, og stóra hópa j fnllið varð að engu, og Briand sá eg af fólki, sem var að reyna slóð sigri hrósandi. í sama hlutfalli og hinna stórþjóð- anna. Það •er svo að s]á sem' hann hafi ætlast til þess, að Frakk land fengi forystuna í heimspóh- tikinni, og öll önnur lönd yrðu að lúta boði þess og banni. Með þessu hefir franska þjóð- in brent skip sín. Hún stendur nú einangruð meðal stórþjóðanna, cg þó nokkur af hinum nýju ríkj- að fá vinnu á vinnuráðendaskrif- j Þetta skildi hann til fulls við um 1 álfunni fylgi þeim að málum. stofunum, bæði stjórnarinnar og Grand, Trunk járnbrautarfélags- ms. Framh. Aristide Briand. jafnaðarmenn, eb vegur hans óx er ekkl t>a^an m^ils stuðnings mikið hjá mestum hluta þjóðar- j a^ vænta* ef 1 harðbakkan slær. innar og síðan hefir hann átt sæti ■ Þessi stefna Briands og félaga í flestum ráðuneytum á Frakk- i bans er <>fur skiljanleg. Franska landi og oft verið formaður þjóðin leið ótrúlegar hörmungar AristideBriand er fæddur 1862 þeirrá. Hinir Fans og á stríðsárunum, og hún heimtar af helztu stuðningsmenn lc,5t°gum sínum’ að slíkt komi samherjar hafa verið I a!drei fyrir aftur' Frakkar treysta í Bretagne og er kominn af kelt- j þeir Millerand og Poincaré, sem!illa bandamönnum sínum og hata r.eskum sjómanna- og bændaætt-1 báðir h.iía orðið (orsetar franska I ÞÍ°ðverja °g óttast þá jafntramt- um. Fðreldrar hans voru bláfá- j b Vveldisins. Poincaré átti for- fJeir allta ^V1 eina ra^ se tækir og var fyrst til ætiast, að setakor.ningu síra 1912 Briard að | hervæðasl og hafa nógu mikinn drengurinn yrði handverksmaður, þakka, og hið fyrsla verk hans en hann vildi læra, og með fram-! sem forseta var að ee>-a Birand » ______i- i a- ___: c______• tV þjóðinni, en nokkur annar fransk- ur stjórnmálamaður. Briand er allra manna mælsk- astur. Ræður hans eru bæði skemtilegar og sannfærandi. — Fiann er ekki hámentaður eins og C.lemenceau og Poincaré, en hann hefir óviðjafnanlegt lag á að \inna aðra menn á sitt mál, og er fyrst og fremst hagsýnn og slung- mn. Það hefir verið sagt um hann, að "hann hafi aðeins eina trú, trúna á Frakkland og frönsku þjóðina, og fyrir hana beitir hann járnvilja sínum og vitsmunum. Briand er dulur í skapi qg eng- ir.n gleðimaður. Hann situr oft- ast heima í hinni fátæklegu íbúð sinni, en dvelur sem skemst í þing salnum eða á stjórnarskrifstofun- um. Hann skrifar sjaldan í blöð og tekur varla nokkurntíma á móti biaðamönnum, og er að því leyti ólíkur flesturn stjórnmála- mönnum nútímans. Briand hefir aldrei hirt um að safna fé og lifir mjög óbrotnu lífi. I frístundum sínum dvelur hann á bújörð sinni uppi í sveit, og stundar þar búskap, eða hann skemtir sér við siglingar á Ermar- sundi með nokkrum vinum sínum. Hann unir sér bezt hjá bændunum frönsku, og þeir hafa líka borið ! hann á höndum sér. Hann a mest : sitt traust hjá þeim. Höfuðborg- j in hefir venð honum andvíg, enda ei hann sjaldséður gestur í veizlu- sölum og leikhúsum Parísar, og þykir Iítt kunna til hirðsiða. Það er margt svip.að með Bri- arid og Lloyd George. Þeir eru háðir einskonar náttúrubörn, og standa út áf fyrir sig meðal stjórn málamanna nútímans. Þeir hafa j rutt sér braut, neðan að, frá hin- I um lægstu stigum, upp til hinna | hæstu valda og metorða, sem ! hægt er að ná í þessum heimi. Alm. Þjöðv.fél. 1923.) Nýjar bækur: “Andvörp”, sögur eftir Björn Austræna...................$1.60 Morgunn, 1. hefti 3. ár., Árg. $3.00 Tíu sönglög eftir Árna Thor- steinsson.................$1.40 Þjóðvinafélagsbækur 1922.. .. $1.50 Almanak Þjóðvinafélagsins 1923 65e j Iðunn, 7. árgangur.........$1.80 Bútar úr ættarsögu íslendinga eftir Stein Dofra..........$1.00 Bókaverzlun Hjálmars Gíslasonar, 637. Sargent Ave., Winnipeg. “Rökkur”, 7. h. er nýkomið út. iVerð í lausasjlu 15 cent. Þeir, sem keypt iiafa 1.—6. li„ geta fengið 7. —12. h. fyrir (iöc; send til áskrifenda ! jafnóðum og l>au koma út. “Útlagaljóð’ eftir Axel Thorstein- son, nýkomin út. Verð 50 cent. — i Ekkert þessara ljóða hefir verið ' eða verður í Rökkur. A. Thorsteinson. 706 Home St., Wpg. Herbergi til leigu á 564 Victor Street. “Schoiarsliip” við The Success ! Business College” fæst á skrifstofu jrl’he Viking Press. Það er selt á niðursettu verðk úrskarandi dugnaði og sparsemi j að formanni rájuneytisins Attu tókst honum það. Hann lagði! þeir báðir mikm.i þatt í að koma stund á lögfræði og fékk fljótt j friði á milli Balka iMkjanna og orð á sig sem heppinn og dugleg- ur málafærslumaður. Einkum fiutti hann mál fyrir fátækt fólk, og varð brátt átrúnaðargoð bænda og verkamanna, og þeir ku|u hann á þing- 1892. Hann taldi sig þá jafnaðarmann, en sagði þó jafnframt, að þegar heið ur og sjálfstæði föðurlandsins væri í veðL yrðu jafnaðarmenn að hverfa frá kenningum sínum um afvopnun. Briand þótti nýtur maður á þmgi, en hann fór sér að engu óðs lega. Iðjusemi og viljafesta hafa studdu þeir Serbi gegn Búlgörum sem þá voru farnir að loita stuðr ings hjá Austurríki. Þegar heimsstyrjöldin hófst ár- ið 1914, var Briand ekki við völd, en skömmu síðar var hann þó kallaður í ráðuneytið. Fyrst sem dómsmálaráðherra og síðar sem stjórnarformaður og utanrík- isráðherra. Nú fékk Briand erfiðara starf en áður. Hersveitir Þjóðverja virtust vera ósigrandi og sífelt sundurlyndi var milli Banda- manna sjálfra, En nú sýndi Bri flota og her til þess að geta barið j á hvaða óvini, sem koma kann. Hér við bætast svo gamlir stór- j .veldisdraumar. Fjöldi merkra Frakka hefir þá skoðun, að franska þjóðin sé sjálfkjörin til þess að ganga í fararbroddi heimsmenningarinnar, og að hún ! eigi að drotna yfir öðrum þjóðum j Það er áreiðanlegt, að nú sem stendur er ekki hugsanleg önnuf tójörnarstefna á Frakklandi, en sú cr Briand fylgir. Andi Clemence- aus svífur enn yfir vötnunum. En eins er það víst, að þjóðin er á háskalegri braut, og nú reynir á snild Briands að koma henni klakklaust gegnum ógöngurnar. Víst er það, að um þessar mundir nýtur hann meira trausts hjá Hns nieö húsgögnum til leigu á Winnipeg Beach yfir •siunarmánuð- ina. Leigan nijög lág. Snúið yður til ritetjóra Heiijiskringlu. ■»llfl»l>4»ll«flllfl»l>fl»l|4fl« Frítt til þeirra er brjóst- þyngsli þjá og kvef Keyndii ineðal ]»etta. . I»n« kostnr eltfk. ert. l»vl fylkir enRinn Nárnaukl. Hkk- ert tímatHii. Vér getum lækna'ö brjóstþyngsli og viljum gera þaó þér aíS kostnaíSar- lausu. HvQrt sem hún hefir þjáb iengi eba skamman tima, ættirtSu aB reyna þetta fria meðal. ÞaÖ gerir ekkert til^ í hvaóa loftslagi þ\> ert, stötiu eöa á hvatSa aldri. Ef þú hefír brjóstþyngsli eöa kvef. læknar lyf vort þig skjótt. Vér viljum sérstaklega aö þeir reyni þaö. sem engiji önnur meööl hafa læknaö. Oss fýsir aö sýna hverj- um sem er á vorn kostnaö, ab vér getum bætt þeim. I>etta tilboö er mikilsvert. Og þaö ætti ekki aö táka neinn dag aö hugsa um, hvatt hann ætti aö gera. SkrifiÖ oss nú þegar o^r byrjiö aö FPyna þaö. SendiÖ enga peninga. Heldur aöeins miöa, sem hér með fylgir. Geriö þaö í dag — þaö kostar ytJur jafnvel ekki frímerki. FREE THIAL COUPOX FRONTIER ASTHMA CO., Room 927G, Niagara and Hudson Sfs., Ruffalo, N. Y. Send free trial of your method to:

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.