Heimskringla - 26.07.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 26.07.1922, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 26. JOU, 1922. HEIMSKRINGLA. 7. BLAÐSIÐA. The Dominion Bank BfRNl NfTRB ÐAHB ATB. fö 8HBRBROOKB IT. HöfuSstóll, uppb........$ 6,000 000 Vfcrasjóaur ............6 7,700,000 A.Uar eignir, yfir ....$120,000,000 Sérwtakt athycll reitt riftekift- uxa kaupmannia og wnlutrt| Sp'vrisjóðedexMin. Vextir &f innstæðufé preiddir iafn héir og annarsstaCar T15- *wng«t. phonba n P. B. TUCKER, Ráðsmaður með.áfasopa handa mer.” I þessum makalausu ljóðlínum kemur fram gáfa, sem ætti að ’hlynna að af fremsta megni. Óháður. Vængjablik. BARNAQULL Fréttapistill frá Langruth. Á vængjum andans fljúga fýsir mig í fjarlægð, hvar ei skortir sam- hygðina; já, til þín, vinur, stefnir hugans stig, írá strengjum þýðum heyra glað- værðina. Svo létt sem engilblær J mig laðar æ þér nær, ur.z tengist önd við önd, í eining skoðum lönd; Þar ekkert gróm frá eiturnöðrum dvalið. r ekekrt gróm frá eiturnöðrum sést, eða getur komist nokkurntíma, ekkert mannlegt ruslið rætur fest rangsleitnina þurfum við að ne Svo er ofurlítil grein nefnd í (Þ 26. tölublaði Lögbergs, og er auð sjáanlega skrifuð af einhverjum fíuggáfuðum búanda á Big Point. Fyrst byrjar hann með því að setja Jón Einarsson á kné sér, eins og hann væri einhver stráks- j En eilíf sælu sól hnokki, klappar honum á kollinn sveipar hugans ból? og segir honum að vera nú ekki vekur vonarljós að vaða neina vitleysu. Síðan ao verma hverja rós. þrífur hann í mann, er George Guðdómiegan göfugleik Slima. Langdon heitir, og er oddviti I sveitarinnar, og fórgangsmaður! ýmsra bændafélaga. Hefir borið | sakir á Norrisstjórnina, svo þeim háu herrum varð orðfall. Hann er hámentaður maður, enskur að ætt; skilur ekki íslenzhu og les hana þaðan af síður. - Þennan náunga tekur vitgarp- urinn frá Big Point í sínar andlegu heljargreipar, hristir hann og skekur eins og hann væri fífu- -poki (vitanlega í Lögbergi). Seg ir margt um hann djúpviturt og sláandi fyndið, sem enginn annar hefði getað upp fundið1, jafnvel. ekki Gröndal eða Mark Twain. Eins og t. d. að Langdon hafi sáð hveiti í akur sinn í fyrravor, en skorið upp af því að haustinu marga og stóra stema. Hann snerist á mpti Norrisstjórninni í fyrta, og það er nú orðið kunnugt um lönd öll, að það var hann, og cxiginn annar, sem feldi þessa frægu stjórn, þá langbeztu stjórn. sem nokkurntíma hefir venð í Manitobafylki. Hann hefir pant- sett húsið sitt conservatíva einum miklum hér í bæ. Conservatívar eru samt ekki til hér fremur en froskar á Vatnajökli eða sóleyiar á Spitzbergen. Han nlét grafa brunn í aðalstrætinu í Langruth. Stórtíðindi. Svo á hann Ford Car — þvílíkar fréttir. Það var ekki vanþörf að koma þeim í Lög- berg, svo þær yrðu kunnar um lönd öll. “Guð ámargan gimstein þann, er glóir í mannsorpinu,” segir Hjálmar. Ekki vissum við hér, að við ættum annað ems andlegt afburðamenni, eins og fregnritar- ann nýupprisna. sem veit svo mik- ið um pólitík, les Lögberg spjald- anna á miHi, er spámaður, segir að bændur hafi ekki vit, geti ekki stjórnað, alveg eins og Lögberg sagði. Hvað þarf nú lengur vitn- anna við? — Svo er hann líka skálcf, eins og vísan í endi greinar hans bendir til. Ef hér eru ekki tilþrif, þá eru þau ekki annars- staðar: “Og una þar við egg og smér Ieiðir.- Jóhannes H. Húnfjörð. ^Kvœði. Lesið upp á stúkufundi 5. júní, 1922. Heil, þú heilladísin, bvaðan sem þú ert; velkomin þú vert, vera með oss sért; hjá oss vertu hnýsin; hverja smugu því gaktu úr og í frjáls og frí. Þínir erum þjónar;- þung er ætlun vor; auk oss afl og-þor, auðnu stíga spor. Hljómi hlýir tónar huga með og dygð út um bæ og bygð; burt með hrygð. Bakkus og hans bræður berjum; herjum á alt, sem máttinn má meiða; sköðum þá; hrekjum slíkar hræður. Hvenær, hvernig, hvurt, hvergi verður spurt; bara burt. Hér er engum heiglum . hent að vinna bug. Sýnið dáð og dug, drengskap með og hug. Öllum ámum, deiglum, upside snuiö down fyrir “Brice og Brown”. Burt með r^n. Bakkus og hans bræður bölvun veita heim, eyða sæmd og seim, sint er hafa þeim. Meyjar, systur, mæður, menn af allri stétt, þvoið þennan blett. Það er rétt. Mín er von og vissa, væri hér ein mynd, dárfeg drykkjulind Grasaf jallið. ' Niðurl. En þó að pokinn væri ekki stór var hann samt nógu þungur handa henni að bera, því svefninn gerði hana máttlausa í hnjánum, og henni fanst stundum hún ganga í svefni. En hún varð betur vak- andi þegar komið var uþp úr dalnum og upp á hæðarbrúnina. Þaðan sást um alt næsta hérað. Klukkan var orðin 10 og dögg- fallið, sem hafði verið mikið seinni hlut^ næturinnar, því ofur- lítill þokuuði fylgdi með, var að smá hverfa fyrir brennandi sólar- geislunum, sem böðuðu jörðina og alt sem á henni var. Alt glóði í birtu, brekkudældir, hlíðar, gil og lálendi, fjöll og fossar, gljúf- ur og gjár, björg og brattir tind- ar. Sólin kysti tárin af jörðinni ems og blíðlynd möðir, sem vekur barn sitt með kossi snemma morg uns, þegar það langar til að sofa fram- og vill ekki vakna. > Aldrei fanst Ellu hún hafa séð jafn unaðsfulla morgunfegurð.— Það stirndi áalia jörðina eins og t lygn^n sjávarflöt. Skýjahnoðrar sveimuðu fyrir sólina annað veif- ið, en svo flæddi sólskinið um landið, eins og þegar öldur á rúm- sjó líða áfram með hægð og elta hver aðra. Henni fanst þetta út- sýni svo töfrafult, að barnssálin fyltist óumræðilegum fögnuði. — Ó, bara ef hún gæti komist upp á einhvern hæsta fjallatindinn, svo hún kæmist nær guði og himnin- um. Hún hélt áfram að hlaupa á undan, og þegar hún fór að þreyt- art, þá settist hún niður og beið eftir hinu fólkinu. Stundum var hún farin að blunda, þegar það náði henni. Loks datt h^ini í hug, að hún gæti hlaupið svo langt á undan því, að hún gæti lagt sig út af ög hallað sér upp að einhverju mosa- barðinu, með pokan , sinn undir höfðinu, og sofnað þar til það kæmi til hennar. Og, þegar hún sá, að pað var orðið nokkuð Iangt á eftir, þá lagðist hún niður og hagræddi sér. " En hvað Hana syfjaði sárt. Það gat ekki verið hann betur en þið. Við þurfum meiri sæla að vera í himnaríki, en ekk i að fara upp á neina háa ao fá að sofna, þegar maður er linda eða hnúka eða kletta, eins svona afar þreyttur. — En hver og þú varst að hugsa um áðan. var þessi fárániega klæddi mað- Við sjáum hann alstaðar, í öyu í ur, sem stóð hjá henni? Það var kringum okkur. Hann talar við þó ekki stóri Sveinn? Nei, ekki okkur í litlu, grænu stráunum, í var það. Ella virti hann fyrir sér skógarhríslunum, í lækjarniðnum, stund, og hún var ekkert í þyt vindarins, í daggardopunum. gjósandi lindinni. Gimli m um hrædd við hann. Hann leit helzt út fyrir að vera nærri 7 fet á hæð, með óvanalega breiðar herð ar og baraxla mjög. ‘ Hann hafði svart hár, sem náði ofan á mitt Bak. Hátt og breitt enni; stórt, íbogið nef; hvöss, tinnudökk augu, stóran munn og þykkar | hvolfinit varir. Andhtið var rauðbrúnt, og bringan stór og bunguvaxin. — Svera og sterka handleggi hafði hann og þykkar, breiðar kraftalegar hendur. Hann var klæddur í móleitan búnin, puntaðan með kögri og rósalögðum böndum og perlum á kraga, ermum og brjósti. Hann var ófríður að útliti, en þegar hann brosti til Ellu, þá varð mó- rauða andhtið góðmannlegt hýrt. '**' ~ “Hver ertu, stóri maður?” spurði Ella. “Eg er Indíáni,” var svanð “Hvaðan kemur þú?” segir hún, ' í skýjaflókunum, í steinum, í kcrnmu, í blómum, í bylgjum vatnsins og ólgandi straumhraðan um, dynjandi fossunum, sinni hann, þegar hún kom heim, og hún hefir sagt börnunum sín- um hann, síðan hún varð stór kona. Hún man enn eftir Nee- pawa og því, sem hann sagði henni, og henni þykir vænt um Indíánana síðan. Þess vegna hef- ix" hún reynt að muna heilræði hans og drauminn. Yndó. Bláklukkan. , . , , . :>,avar; Þú minnir mig svo þrávalt á æsku rotinu, í prumum og eldingum, i hverum, í uppsprettu- í stjörnunum, í himin- í bleiku kvöldmánaskin- inu, og við lesum bros'hans í hlýju sólargeislans, við horfumst í augu við hann, þegar við lítum °S hver á annan, og við skiljum vald Kans, þegar við rannsökum^okkar eigin sálir. Nú hefir þú séð úti- legumann, sem ekki er þó óbóta- ir.aður, heldur í samræmi við guð Iegt frelsi. Þú getur ekki séð huldufólk, því það er ósýnilegar verur, og andans sjón þín er hul °g ír. blæju, sem þú getur ekki svift al augum þér,t nema með réttum skilningi á lífinu og alverunni. unga tíð, þá öndin var svo snarfleyg og sái- in Ijúf og blíð; þá lék sér saklaust smábarn í lundi glatt þér hjá, því lífi ðvar ein sólhöll og fögur yndisþrá. Eg lauf og blöðin grænu í lifsins brekku fann, og litla hrafnaklukku með biáa litinn þann, er gerði sólbjart lífið og sálargleði jók; þá sveif áð kaldur vindur og blóm ið frá mér tók. Og leitað þín eg hefi um lífsins sollin höf, sem öllu stjórnar. Þig getur má- * ske dreymt það, eins og þig er svo H5inn e, ,;ú tínúnn og komið nú að dreyma mig. Þú ert göð, | nálægt gröf; , 1 „ litil saklaus stúlka, með stóra sái þó sé eg enn í fjarlægð bláma Frá Suðurlöndum, mælti 0g óskemcj a{ glaumi heimsins^| bjarma slá; Þess vegna kom eg til þín. Vertu bláklukkan mín lifir og benni hlýt að ná. hann. - _ “Hvað fieitir þú?” spýr^hún. a]taf góð; taiaðu aldrei Ijótt; Nafn mitt er Neepawa. fremdu aldrei svik; svertu aldrei “Hvert er erindi þitt?” tungu' þína með lýgi og falsi. “Eg er náttúrunnar barn eins Berðu ætíð hreinan huga og sak- og þú. Eg bý undir berum himni, laust barnshjarta. Þá lærir þú að en ejcki í dimmum veggjakofum.” “Hvað er Indíáni?” segir Ella. “Er það sama og útilegumaður?” “Já, segir hann. ■ Mennirnir með fölu andlitin hafa flæmt mig og þjóð mína frá bústöðum okkar og hrakið okfeur út í öræfi og þekfeja hinn mikla, volduga og Svo bið eg aftur storminn að bera i þig til mín; Við brjóst mitt skaltu hvíla, eg elska laufin þín. stóra anda, sem alt hylur í sínu því hvað er til svo heilagt og hlýtt og glatt og bjart, stm himinblámi vonar me æsku- fagurt skart? kærleiksskauti, og öll tár þetrar af vanga einstæðingsins, og sem aldrei fer í manngreinarálit. Þá muntu einmg læra að lúta hans vilja í auðmýkt og þakklæti. — eyðiskóga. En við getum átt al- Vertu sæl, litla, hvíta dúfan mín. staðar heima og viljum ekki búa nálaegt litlu, hvítu mönnunum. Við elskum náttúrufegurðina og frelsið, sólina og dýrin, skógana og vötnin, vindinn og þrumurnar. Neepawa skal muna eftir þér. Þegar þú verður þreytt, skal eg færa þér styrk, svo Iitlu fæturnar þínar geti altaf hlaupið.” Nú vaknaði Ella og mundi Og hinn mikla lífsins anda, sem drauminn um rauðbrúna útilegu- þið kallið guð. Við þekkjum! mánninn. Hún sagði mömmu Og þegar hinsti svífur höfgi á föla ibrá, hrafnaklukkan bláa þá verður kyr mér hjá. Er líkamsfjötur bresta og birtan lýsir geim, eg ber þig löð og frjáls inn í sál- ar minnar heim. . Yndó. Abyggileg Ijós og A flgjafi. Vér ábyrgjuzcst y?5ur varanlega og ó»titn» ÞJ0NUSTU. ér atskjurn virðiugarfyUt vitSskrfta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR *em HEIMILI. Tal*. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaíur vor rr reiðubúmn a3 tmna yBur iS máli og gefa ySur kostnaSoráætlun. Winnipeg Electric Raiiway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. drýgði marga*synd, » hreint þið yrðuð hissa, hana Iituð fá, sóðadrætti sjá; svei mér þá. Bakkus og hans bræður bara í jötunmóð, börðu, hröktu fljóð, buna gerði blóð; hr^ttu hrottaræður, hrynu líkt og Ijón, létu eins og flón; sorgleg sjón. Blessuð börnin hímdu, blá g fótaber, ý kalt í koti er, ekkert brauð né smér; við grát og hungur glímdu, gleðisjiautt var Iíf. Hvar er hjálp og hlíf við börn og víf? Konan b^ki brotin basla mátti ein; heyrði hungurs vein, hennar barna kvein; að þreki og heilsu þrotin, þrítug aðeins var; hennar hjarta skar hörmungar. f Margar fleiri myndir mætti draga fram víns við glasaglamm af gereyðandi hramm. Bitrar þræðra syndir brugga vín og öl, heimsins helzta böl; hvílík kvöl! Sorglegt væíi að segja sögu drykkjumanns; er hún öll til sanns eitruð glæpafans. Hér skal hildNheyja, hösla ráðin fljót, gera bragar bót af beim og snót. Ó, þið konur ungar, ei sem vitið.Tivað biturt bragð var að beittum drykkjunað; sakir svífa þungar saga vínandans; margar menjar hans til sjós og lands. Hér er verk að vinna vandasamt, en gott; í verkum sýnið vott, varist handaþvott; felustaði finna föngin Bakkusar, eýða öllu þar, upp hann skar. Minn er mærðarbragur a'ð mestu orðinn til vínbanni í vil, ekkert undan skil. ' Okkar heilla hagur hepnist vel og fljótt; grundað geð með rótt, ■'c góða nótH ^ " Lárus Árnason. __ Kvæði þetta er ort af blindum manni, ^em á heima að Betel, ' Eureka nr. 4 B. Lœknar sólbruna og syita sem fólk er svo næmt fyrjr a sumrum. Við heita eða sveitta fætur, of mikinn svita undir handleggjunumfbg óþefinn, sem af hon- um stafar, má undireins losast og uppræta með öllu, ef greint meðaí er notað til þess. Einnig kemur það í veg fyrir að menn fái saxa, sem sækir svo á fólk í hitunum. / Þeir, sem af Iíkþornum og fótabólgu þjást, munu strax finna mun á líðan sinni eftir að hafa einu sinni reynt “Eureka”. Því er enginn sviði samfara, og sár á börnum og saxi læknast ekki betur með öðru. Meðal þetta er samsett af reyndum læknum og efnafræðingum. $1.00 krukka af því nægir hverjum. — Ekkert er eins gott og ekkert líkt því. Til sölu í öllum stærri lyfjabúðum. Ef sá,er þér sklftið við, hefir það ekki, þá sendið $1.00 í bréfi til WINNIPEG CHEMICAL LABORATORY CO., 128 Pritchard Ave., Winnipeg, Manitoba; gefið oss um leið nafn og áritan þesser þér skiftið við. Skrifstofa: 129 Selkirk Ave., Wininpeg, Manitoba.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.