Heimskringla - 26.07.1922, Blaðsíða 2

Heimskringla - 26.07.1922, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 26. JOLI, 1922. Trúmálavika Stúdentaíéfagsins. •— 13.—18. marz 1922. - ing einstakiingsins og áhuga á þa$ er stéttarfélag presta, sem á næst Jakob Kristinsson, svo Har- sinni eigin afstöðu til þessara zf vinna að hagsmunum og viS- aidur prófessor Níeisson, og að mála og skýra línurnar milli skoð-' gangi þeirrar stéttar, andlega og iokum Bjarni Jónsson dómkirkju- ananna og stefnanna í heild sinni, j hkamlega, en trúmál liggja alger- j prestur. Vér leyfum oss að taka þar sem emstaklingarnir hafa hóp Iega fyrir utan verkefni þess, því j hér upp fyrirlestur Haraldar Níels ast saman undir mismunandi í þeim efnum er það þjóðkirkjan sonar, og er hann á þessa leið• merki. ' j og prestastefnan, Sýnódus, sem j Það er því með þetta fyrir aug- ’ sameinar þá. Skoðanir presta eru Fátt hefir markverðara gerst á hinu andlega sviði þjóðar vorrar sSdemaféSð1 efndiSii ^Hálsra ! um- að stúdentaféiagið hefir leyftjog hljóta að vera all mismunandi, umræðna um trúmál, og bauð öll- j ser að bJóða nokkrum alkunnum . og stjorn Prestafelagsins hefir um þeim félögum, er að einhverju .starfsmonnum truar- og k.rkju ,-ekkert umboð t.I þess að koma leyti eru v.ð trúmál riðin, að taka nr.danna her, að taka þátt í þess-j fram sem fulltruar þess a trumala bátt í beim Þessi hugmvnd fé-’um fundum, með brefi, dagsettu fundum, þott henm hafi ver.ð tíl^vÆ.aí [ En tófií - » ým, mál. er minsta-losti hji öllum, er Irjáls-, b»nn,g: i Wagií hefir meS hondum. - v , , . , ,<r.. , , , „ tn hvorki heimspekisde.ldin ne um umræðum ogskyrmgum a E.ns og kunnugt er, hafa all- bjskupinn svörugu boðmu> en þessu stærsta ahugamai. allra m.klar umræður orð.ð manna a hann skýrðj frá þvf munniega( að manna unna. Væntum ver, að m.ll. um tru- og k.rkjumal, a s.ð-;' hann 6skaðj ekkii ýmsra orsaka Vestur-Islendinga. tys. ao heyra, ustu arum her a andi og ahugr __________ * , i 1 ... . r j „ , , r u ■ i- . I , , , t , , ? .J: vegna, að taka þatt 1 tundunum. hvermg ýmsum at þeim sagoist, nokkur komið rram a þvi sv.ði. er þátt tóku í umræðunum. Skal Hins vegar hafa ýmsir kvartað " hér birt nokkuð af því. En á und- um það, að erfitt væri að fá heiid- an þeim' umræðum, á veb við að aryfirlit yfir horfur og ástand | fram> flð stúdentafélagið hefir birta inngangsræðu V.lhj. Þ. Gislaj þessara mala, enda I.t.ð, ver.ð ekkj sjá]ft lekjð nejna afstöðu ti] sonar, formanns stúdenafelags.ns, j gert t.I þess að fa menn t.I að þessara má,a Qg ekkj bogað tj, er skýrir mjög grein.lega fra t.l-Jysa skoðunum s.num rolega og. fundanna f nokkrum öðrum tii. gangi félagsins með að láta þess-j hlutlaust bera þær s.ðan saman j gangj en ^ að fá má, ar umræður fara fram. Verður og ræða þær.same.gmlega. j skýrð ítarlega> en kurteislega> frá með hana fynr augum, auðveld-j Þar sem gera má ráð fyr.r, að j sem flestum sjónarmiðum, af ara að átta s.g á ræðum þe.m, erj slíkar same.g.nlegar umræður ;'þeim mönnum, sem mest hafa að hér kunna að verða b.rtar, og gætu að ýmsu leyt. brugð.ð nýrr. j þeim starfað og mest geta talað haldnar voru á fundunm. Hér fer b,rtu yfir skoðanaskifti manna um af eigin reynslu Hins er ekki að á eftir ræða forsetans: . þess. mál, hefir ^ Stúdentafélag vænta> að unt hafj ve;ið að safna ‘ . j Reykjavíkur hugsað sér, að gang- Um leið og fund.r þessir hefj-. ast fyrir fundahöldum til þessa, ast, vil eg fyr.r hönd stúdentafé- cg ákyc&g ag bjóða til þeirra lagsins leyfa mér að gera örstutta fv,]|trúum hinna helztu aðilja þess- grein fyrir tilefni þeirra og til- j ara mála. Til þess að gefa hverj- Svona eru þessi fundahöld þá í garðinn gerð. Það þarf naumast að taka það Áfstaða saman til fyrirlestranna öllum þeim, sem þá gæti verið gagn og gaman að heyra leggja til mál- anna. En hitt er öllum frjálst á umræðufundinum að gera þær at- um einstökum. sem bezt færi á að hugasemdir og fyrirspurnir, sem alkunnugt, ao eitt ]ýsa sko3unum sínum, er gert ráð þeir óska efst hefir fvnr hví að bví»r fnlhrni flvi.i I i. \ gangi. Það er þe.rra málefna, sem etst hetir fyr,r bv]' að. hver fu]ltrúi flyjtii k i ■'•'.£ ' . . ■ vriS á baugi manna á milli hin'e;„ e?ndi um ,ruar. og k.rkju íf L' * draul'díl Tí siíari árin - b*Si i rrfu og riti nútímans her á |andi. 'g afaöSu Í!''" á 1 * *?*. — eru trúar- og kirkjumál ými,- s(ns f|„kks til þess. s.San sé geng- ' leg. ÞaS e, einnig alkunnugt, aS if á sameigin|egá„ fund „g máliS 8'm l>«”m skoðunum manna Ifefir brugðið rættj gerðar fyrirspurnir og at- þar allmjög t.l beggja skauta. j hugasemd.r, eftir reglum, er síðar Menn hefir greint á bæði um innri verga ákveðnar og ytri atriði þessara mála Allar frekari upplýsingar um þetta mun stjórn S. R. fúslega veita, og í trausti þess, að þér bæði um ytra skipulag þeirra og innra gildi þeirra, og snúist þar mjög á sína sveifina hver. En j vi|duð stuð]a að þyþ að f6]ag yð. þrátt fyrir það þó mál þessi séu ar stySjj þetta fyr.rtæki og taki m.k.ð rædd, og þrátt fyrir það, þó þatt f þvh ]eyfum vér oss að á sviði þeirra fari leynt og Ijóst Vænta he.ðraðs svars yðar se'm fyrst. Fundir verða ekki haldnir fyr en síðar.” Þetta bréf var sent: Hr. bisk- up.num dr. Jóni Helgasyni, guð- fræðisdeild háskólans, heimspek- isdeild háskólans, Prestafélagi Is- lands, Guðspekisfélaginu, Sálar- rannsóknafélaginu, K. F. U. M., Sálarrannsóknatéiagsins til kirkjunnar. Háttvirtu stúdentar! iHeiðruðu tilheyrendur, herrar mínir og frúr! Þegar stjórnarnefnd Sálarrann- sóknafélags Islands fékk bréfið frá Stúdentafélagi Reykjavíkur, með tilboði um að taka þátt í fundahöldum þessum um trúar- og kirkjumái, var það lesið upp á fundi félagsins og tekið - þar til umræðu. Var það ósk félags- manna, að boðinu væri tekið með vmsernd og sendur yrði maður af hálfu félagsins, til þess að flytja crindi um afstöðu félagsins tii trúar og kirjkumálanna hér á landi, svo framarlega sem því ýrði við Jcomið, en stjórnarhefnd- inni falin öll framkvæmd í því efni að öðru leyti. Því miður er forseti félagsins, vinur minn Einar H. Kvaran rit- höfundur, erlendis sem stendur. Ef hann hefði verið heima, hefði hann verið sjálf k jörinn til að koma hér fram fyrir félagsins hönd, enda færari öllum öðrum til að leysa það verk af hendi, sem hér er um að ræða. Með því að honum var nú ekki til að dreifa,»féll það í mitt hlut skifti, að takast þetta starf á hendur, bæði af því, að eg er guðfræðmgur og varaforset. fé- lagsins. Vildi eg ekki teljast und- an því, úr því að embættisbróðir er ætíð eitthvað, sem er, eins og mjnh> pr6fessor Sigörður >. Sí menn Segja: skemtun fyrir fólk- ið. En hér er þó Iíka áreiðanlega rertsen, sýndi guðfræðisdeildinni þá velvild að flytja er.ndi fyrir um margt annað me.ra og rnikil- j hennar h6nd> þvf að annars hefðj .ægaia a ræ a. g e hessn það ]ent á m6r sem f9rseta deild fundir gætu orðið til þess, að fá j arinnar fyrir þetta skólaárið. Eg fram mikið af áhugaríku og óeig ingjórnu starfi, hefir mörgum far- ið svo, að margt væri þeim óskýrt cg ókunnugt, sem jið þeim lýtur. Þetta sfM-ettur ekki sízt af því, hvað stefnurnar eða skoðanirnar eru orðnar margar og að ýmsu loyti andstæðar, að minsta kosti á y firborðinú. . , . forstöðumann. kaþólska safnað- Hms vegar v.roist pao bersýni- . ., n. , i . -v- • i • • i , anns, ntstjora marma og herra lcgt, að meginþorn þeirra kvart- ! , • , - n - Tr , i , ,, i aomkirkjupresti Djarna Jonssyni. ana um astand pessara mala, sem r f , • , f , . • ,• ■ , r ■ \ -11 I t-r, ar þe.m hata þessir vinsamlega fcerast tra svo ao segja ollum , , . ./ *f *• , v , i • eillotao þatttoku s.nm: guotræðis- stetnunum, a að ymsu leyti rot' , , ,. r , ,. ,. ,, ° c.- n * , • , .. ■ deildin, tulltru. protessor big. r. s.na að rekja 1 somu moldina.' c. . i • f.i \ f n »« j- l ^ •• * íoivertsen; guðspekistelagið, tull- niætti renna.undir það morgum , -• • T , , v ■ ■ c., „ i\* l c ii 7 v ! trU: sera jakob Nrist.nsson; oal- iokum. Menn hafa ekki getað, | . J ,. eða ekki viljað gera sér grein fyr- fjrannsoknafelag.ð, fulltru. prof. rr þessum málum, frá mismunandi I ™,aIdur ,Nie,*s°n:., Kr £ ,,U- sjónarmiðum, sem náuðsynlegt erffulIt,;ui ,ser,a. Fnðrlk Fnðr.ksson; til þess, að geta valið og hafnað á I °? domk.rkjuprestur Bjarn. Jons- •'K . * i ,,, „« , , | sori. Land. Iheol. bigurb. Astv. sjaltstæðan hatt. IVIenn hafa e.n-j- , . .. . n. . , , angrað jsjalta sig ot mikið með . . , , .. , . - jo, ' v • , r\ ' e.nnig þatttoku sinni . dmræðu- skoðanir s.nar og hugsanir. Lða f t- ... v _ v i menn hafa dregið sig inn í þoku- j fundinum. Forstöðumaður ka- I þólska safnaðarins, hK Meulen- eg ber einn ábyrgð á því, sem eg J segi, en ekki félagið. Eg lýsi að- einhverja fle,r. eða færr, þe.rra j bjð yður þv{ að minnast þess að sem viðstadd.r eru, t.l þess að { kvö|d kem eg fram sem ful,trúi hugsa sjalf.r um þess, ma rne.ra Sá,arranns6knáfélagsins, en ekki er, aður og athuga þau fra senguðfræðideildarinnar. t.estum hhðum — þa er tilgangii r , ■ \ fl •• , .. . ,• ,-j . £•> • •* Ln þo að eg tlytj. þetta erindi I sludentatelags.ns nað. £ L -. j ?, f , , , r tyrir hond salarrannsoknatelags- Að visu mun þvi svo far.ð um • , • , - l. , \ £, . \ i i,i , rns, þa liggur . hlutar.ns eðli, að f'esta menn, að þeir lita hkt á og segir í kvæðinu: að ef til vill myndi sín hefna, eins mínum skoðunum, eins og ef sjáifum oss eitthvað ei ættum j þær hafa mótast við rannsóknir um vér hjá, 1 mínar og vina minna, bæði hér sem aðrir fertgi’ ekki’ að heyra’ heima og erlendis, um 17 ára , né-sjá — j.skeið, og við lestur fjölda rita um og þess vegna fái menn sjaldnast ^essi efni’ \------__ alt, — og kanske sízt þá það, sem Fyrst og fremst verð eg þá að dýpst er og persónulegast, í opin- itaka t135 fram fyrir félagsins berum umræðum. Þetta ætti þá hönd, .að það er ekki trúarfélag, ekki sízt v.ð um umræður eins og heldur leggur það stund á að afla þær, sem hér eiga fram að fara sef þekkingar á þessu sérstaka — um trúmál. Og í þessu er sjálf- s'jiði' Samt ,vildu félagsmenn sagt margt rétt. Mönnum hættir ^usle8a taka þátt í þessum funda- efiaust við því nú > tímum, að höldum, því að tilgangur félagsins rneta stundum of mikils áhrifin af er meðal annars sa* a^ e^a á- þessum “opinberu umræðum” og hu8a þjóðarinnar á andlegum “frjálsa orði”. Menn mega ekki ,má,umr yf,,rleiU, r Mer.skust; að gleyma gildi þagnarinnar í þys- hess> íundarholcr stefn, að h.nu glauma orðadeilanna. Menn mega sa™f' rað ur/ni,?’ að stiórn ekki gleyma gildi einverunnar í Stúdentafelagsins hef.r efnt^ til sudda dægurþrasins og hóað þar b ' k g kk; ' , k;s b ð. J margmenni mannfundanna. hessarf fyr!rIestra. °g umræðna. hver á sínum hól, meðan þokan mu ’b6 ha jýj “hakka há j En oft eru þ° um/æðurnar og Það, *ysirnlofsver^um ahuga og magnaði og afmyndaði niargt í; ^ siúdentafélagið hefir mannfundirnir nýtir og nauðsyn- v,ðfm- °8 þe>r tveir kostir faA málunum. Eða menn hafa hmpr-j ’ , . , r j Icgir líka. Sjónhringurinn víkk-1 haskoIanemendum æf.nlega vel. að *ig inn í skel skoðana sinna, og 7yn mer mf,‘ )°91 sinu yri7’!ar. Viðkvnninaín eykst. Skoð-1 Sálarrannsóknafélag íslands látið berast viljalaust fyrir veðr-i “|a ra un a1a a’og V! e| 'er'anirnar skýrast. Kraftarnir stæl-,hebr og þann dlgang sérstaklega, um táldrægrar tízku, verið taj- stak,e«a þa£, f”m’ * ðvCg | ast. Lífið eflist. . ! a« “Ma félagsmenn og aðra hlýðnir en tillagnafjíir sjálfir. Éða met s!ftla ,oð m,k,ls’ har Pað er Og alls er þessa þörf í þessu ,:m árangurinn af sálarrannsókn- menn hafaeinu sinni rek.ð á sig fra studentafelaf hversmeM,m,r!laU-. íum nótímans, einkum aðþví rembihnút gamals vana, og geta; eru utan truarfe ags þess, sem eg Annars er bað að ef stúdentar ileytl’ sem hær henda á framhalds' ekkh.eða vilja ekki. leysa hann ' er formaðul; fynr her a Is,andl’ Annars er Það’ að ef'studentar I w---------r„, j- v aftur. Svona mætti telja lengi. En þetta er ekki sagt einúm til lofs, né öðrum til Iasts. Menn tala margt um v.'ðsýni og þröng- sýni, og eru þó fá orð fremur mis mættu velja þessum umræðum ’,íf manna eftir dauðann °S„sam' ftpmnr • hinar vmsit tn'iar ! einhver einkunnarorð, einhverja „V1 , ia, uuna menn , og f.emur. að h.nar ymsu truar- ^ ^ ^ ^ ^ ^ það starfar a grundvell, þe.rrar undur fögru orð, sem eru gömul, sannfær,n!?r,’ a^ . samband haf, þó altaf ný og aldrei úrelt: ! fen«lst v,ð fram,lðna menn’ 08 , „ Þér elskaðir elskum hver annan, Vl11 ef,a. verJa Þa sannfæ/,ng skilin og misnotuð. En það er osamkvæmnl naSranna mmna “ því kærleikurinn er frá guði og fít,r þVl. sfm kostur verður a °« létt verk og Iítils nýtt að de.la um|þvl fra kaþ°l*ku sjonarm.ð, get j ^ ^ ^ ^ fœdd* J þorf genst” Þo er það bemMek- ur og þekkir guð. segir hann í svari gínu. Og enn- stefnur og skoðanir gerjist utan kirkjufélags vors og er mér því ekki um að sletta mér fram í j ósamkvæmni nágranna minna orðin ein. Persónuleg .þörf eðaj fg ekki annað en verið andvígur persónuieg reynsla er undirstöðu- j óllum öðrum trúarkenningum, án skilyrði alls Keilbrigðs lífs á þessuj Þess ^ dæma sjálfar persón- sviði, á hvað sveif sem eðli urnar- a nvaö sveir sem manna, uppeldi eða aðrar ástæðr ur kunna að halla þeim. Mikill þorri manna virðist hvorki eiga þessa þörf né þessa reynslu. Málin eru í myrkri og þoku fyrir honum, Einnig svaraði formaður Presta- félagsins, docent séra Magnús Jónsson, “að stjórn Prestafélags- ins geti ekki orðið við boði stúd- entafélagsins, án þess hún sé á skoðanir margar, en takmörkin nokkurn hátt andvíg því málefni, oft óalögg. sem þar á 1 hiut* sem se umræðum Það er þess vegna þetta, sem um trúmál og kirkjumál. — þarf: að skerpa skilninginn og Prestafélag Islands er eitt félagið skýra skoðanirnar —skerpa skiln- í sambandi starfsmanna ríkisins; ið fram í lögunum, að tneð þessu | sé samt ekki gefin ýfirlýsing um /~\ / , , • i jw- 1 • 'C 5d 1111 f4CI III y i ii ij omg um L>g í traust. pess, aö þessir' , L . T r ,t ,L , v, . I sannfær.ngu hvers emstaics telags manns. I félaginu geta alveg eins verið menn, þó að þeir fallist á alt aðra skýring á hinum sálrænu fundir gætu eflt áhuga og skilning á trúar- og kirkjumálum þjóðar- innar, vil eg bjóða velkomna gesti fél.ga „g !érstaklegal,,lt.|:“;i;bri;'-s'llra> vi|ji ^ þeim hattvirtu ræoumonnum, er • -i -i n ,,,£„„. , , * s.nna salarrannsoknunum. Lg ma synt hata telaginu þann soma, að , , • \ ,■ , v , , Jf i . c- , L £ J ekki eyða tima í, að skyra na- afTÍa að taka þatt í þessum tund-;, , c , L i ____________„ kvæmlega tra, hvers vegna þessu var hagað svona. Það var aðal- Fyrstu ræðuna eða fyrirlestur- iega gert til samkomulags meðal inn flutti próf. Sig. P. Sivertsen, j stofnendanna. Eg get sagt fyrir þá séra Friðrik Friðriksson; þar'mig: eg vildi um fram alt forðast, að rannsóknirnar íentu hér í því, sem erlendis er nefnt “vulgæi- spiristismus ’. Mér finst, að meira ríði á því, en nokkuru öðru, að gagnrýni sé S^töðuglega beitt við rannsóknirnar og að þær séu í höndum mentaðra manna, er kynt hafa sér málið eftir föngum. Eg hefi hina mestu ótrú á, að allur al- menmngur eða ófræddir menn fari að fást við slíkar rannsóknir, auk þess sem eg hygg, að þær séu enganveginn ’hættulausar ef ógæti lega er farið. Meðal annars fyrir þessa sök var eg því mótfallinh, að hér væri stofnað Spíritistafé- Iag, eins og altítt er víða um lönd. Hins vegar vorum vér stofnend- uvnir margir sammala sumum á- gætustu og þektustu sálarrann- sóknarmönnum heimsins um það, að sannamrnar fyrir framhaldi l.fsins væru orðnar svo margar og steikar, að undan þeim yrði ekki Iengur komist fyrir þá, sem kynt hafa sér þær nægilega rækilega. Af þeim hinum sömu ágætu vís- indamönnum höf | m vér sjálfir | lærf mest. V.l eg þar séfstaklega nefna þá Frederick W. H. Myers, Sir Will.am Crookes, dr. R. Hodg- son, prófessór James H. Hyslop, Sii Oliver Lodge, Sir WiIIiam Bar- rett, dr. Crawford og prófessor Zöllner. — Beztu fyrirbrigðin, er vér höfum verið- vottar að hér heima, voru og þannig vaxin, að I eg sé ekki enn ^d%g nokkurt und- anfæri frá að trúa því, að þau i hafi í raun og sannleika stafað f.á öðrum heimi. Eg á enn margt í fórum mínum, sem bendir ótví- ræðilega í þá átt, en eg hefi ekki enn Iátið uppi við almenning, og nun ekki gera, fyr en mér gefst næði til, að slcrifa heila bók um reynslu mína í þessum efnum. En vera má, að jarðneskt líf mitt líði svo á enda, að það næði komi aldrei. Ef til vill má eg segja yður frá því í hreinskilni, hvað það var, sem undirbjó þörf mína og þrá til að kynnast sálarrannsóknunum. Eg geri það því fremur, sem eg hygg, að eg mæli þar fyrir munn rnargra af félagssystkinum mín- um. Eg hafði öll mín námsár ver- ið kirkjurækinn maður. 1 Kaup- mannahöfn reyndi eg að læra alt, 'sem eg gat, af prestunum, Eg hlustaði svo oft á beztu ræðu- mennina í þeirra hóp, að eg kunni alia rökfærslu þeirra utan bókar, en mér fanst kenning þeirra sv.'fa í lausu lofti. Af fullyrð.ngum var nóg, en um fastan grundvöll var lítið. Oft kom eg óánægður heim úr kirkju, einkum síðustu náms- árin, af því að mér fanst alt vera bygt á erfikenning og ummælum ritningarinnar einum, en alla trygging vanta fyrir því, að kenn- ingarnar kæmu heim við raun- veruleik tilverunnar. Hugur minn hafði hneigst að stærðfræði og eðlisfræði, er eg var í skóla. Þann kennarann, sem hafði sagt oss til í þessum námsgreinum báð- um, elskaði eg blátt áfram. Það kann því að hafa ver.ð eitthvert sérstakt einkenn. í eðli mínu, að þrá nákvæma og áteiðanlega i þekking. i En ætli því sé ekki eins farið um marga: þeim nægja ekki fuli- yrð.ngar; þejr vilja trúa, en þeim finst stundum þeir geti það ekki, nema þeir fái eitthvað raunveru- legt að styðjast við. Það er ekki ti! neins að segja þeim, að undur- ^amlegir hlutir hafi gerst á dögum spámanna hins gamla sáttmála, eða á dögum Krists og postula hans, ef engir slíkir atburðir ger- ast nú. Má eg halda áfram að vera hreinskilinn við yður, og beini eg þá máli mínu sérstaklega til yðar stúdentanna? Eg hlaut það starf. að sitja árum saman yfir þýðing Gamla testamentisins. Það var þreytandi verk, en einn ávinning- vr var því samfara. Eg kyntist vel öilum ritum þess. Ef til vill haldið þér, að það hafi styrkt trú rnína. En svo var vissulega ekki. Mér hafði verið kent, eins og yð- uj; flestum, að biblían væri inn blásið guðs orð og óskeikul bók. Eg komst að því, að þetta var mjög ósatt. Mig hálf hrylti við að hugsa t.I þess, að jafnvel við háskólann í Kaupmannahöfn skyldu svo rangar hugmyndir hafa ver.ð gróðursettar hjá oss presta- einunum, af sumum guðfræði- kennurunum. Við að kynnast Gamla testamentinu svona vel, komst eg að því, að það er mjög cfullkomið á marga vísu; sumir höfundar þess segja rangt frá, eru afskaplega hlutdrægir og stund- um fara þeir hver í mótsögn við annan. 1 sumum bókunum koma fyrir atvik, sem rýra mjög guðs- hugmynd kristinna manna eða setja jafnvel ble^t á hana. Auð- vitað eru það ekki nema mjög ^ ófullkomnar hugmyndir fyrri tíð- ar manna um guð, sem hafa verið Iítt siðaðir og ruddalegir. Eg sá auðvitað, að þetta var ekki netna ^ eðlilegt. Mannkyninu hefir ávait verið að fara fram. Allar trúar- hugmyndir hafa verið í stöðugri framþróun. En hvers vegna á þá að halda áfram að telja fólki trú Jum, að bibl.'an öll sé óskeikuit guðs orð? spurði eg sjálfan mig. Hvernig geta prestarnir haldið á- fram að kenna sl.'kt? Hví sýna þeir ekki meiri hreinskilni við al- menning, sem þegar hefir upp- j götvað, að ekki sé unt að hafa slíkar skoðanir á biblíunni? Eg tók að skilja efamennina. Mér fanst von, að þeir sýndu kiikjukenningunum tortrygni. — I^r duldist ekki lengur, að hjá j Si.mum þeirra var efinn beinlínis j sprottinn af samvizkusemi, þrá eítir raunveruleik og ást á sann- leikapum. En tvent var það, sem hélst ó- haggað: trúin á ódauðleikann og ást mín á Kristi, eins og Nýja testamentið Iýsir hontim. Aldrei lór eg til kirkjú með öðram eins fögnuði og á páskadagsmorgun. Mér fanst það dásamlegra öllu öðru, að lærisveinarnir hefðu séð hann upprisinn og talað við hann. En mér fanst örðugt að trúa því, að hann hefði verið svo áþreifan- legur, sem frá er skýrt sumstaðar í guðspjöllunum. Þegar eg fékk síðar fregnir af rannsóknum spíritista og ýmissa vís.ndamanna, er teknir voru að J kynna sér hin svonefndu dular- fullu fyrirbrigði, var sem hugur j minn stæði opinn upp á gátt. Af , sömu ástæðu átti eg mjög hægt með að sigrast á öllum hleypi- 1 dómurn .' þessa átt. Mér skildisl þegar, að þarna hylti undir þann máttugle.ka, - að fá tryggan ; reynslugrundvöll undir fæturna. Eitthvað líkt þessu hygg eg, að verið hafi um marga, þó að þeir hafi ekki haft eins mikla reynslu af biblíunn. og eg hafði. Þeim hef.r fundist sig vanta fasta fót- festu, þrátt1 fyrir allar trúarjátn- íngar og trúárlærdóma kversins. Þeir voru sjálfir tekn.r að reka sig ; á það, að biblían öll gat ekki ver- ið hinn öruggi grundvöllur undir trúarlærdómana. Á öllum sviðum lífsins krefjast menn Jjekkingar. Hví þá ekki að leita hennar Iíka í þessum efnum, ef hún er fáanleg? Sp.'ritistar út. um allan heim , hafa þegar um allmörg ár fullyrt, ■ að hún sé fáanleg. Vísindamenn- irnir hafa heyrt þá staðhæfing; : þeir hafa margir rannsakað og j kcm.st að n.ðurstöðuy en kirkju- j de.ld#riar hafa flestar sýnt málinu hma mestu óvild, þó að einstöku prestar hafi gerst einlæfeir stuðn- 1 ingsmenn þess. J Þarf eg að minnast á, hvort rannsóknirnar séu leyfilegar frá j sjónarmiði kristindómsins? Sumir | eru enn að vitna í fyrirmæli Mós- j eslaga um, að eigi skuli “leita frétta af framliðnum” . Fyrst /af I öiiu minnum vér sálarrannsókna- menn á, að vei gat véTÍð vit í, Eyð ráða frá slíku mörgum öldum fyr- ir Krist burð. • Ekki er víst, að ísraelsþjóðin hafi verið því vax- in í þá daga. Þekking manna var skemra komin þá, og þjóðirnar cþroskaðri. Auk þess má nota samband við framliðna menn sér cg öðrum til tjóns, ef t. d. á að fara að leita frétta um framtíð sína hjá þeim, sem farnir eru af þessum heimi. !En eigi að nota þetta fyrirmæli þess að hefta Ieit vora og til I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.