Heimskringla - 26.07.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 26.07.1922, Blaðsíða 6
BLAÐSÍÐA. H E I M S K R IN G L A. WINNIPEG, 26. JLLI. 1922. cpjccccoiCOOCOCOCOCCOKCOCCCCCOOMCiicCif l.ann réttlátur og góður faðir,’ svaraði Heyward, ! og baetti svo við: “Eg hefi þekt marga umhyggju- ríka foreldra, en eg hefi aldrei séð nokkurn mann Hinn síðasti Móhíkani. Kanadisk saga. Eftir Fenimore Cooper. joosccececoo&osoosoflcoococoeoscoosocisccí - Þannig gekk þessi litla lest af stað steinþegjandi. Eitt huggandi orð frá Heyward til stúlknanna, var Jaað eina samtal, sem heyrðist við og við. — Fyrst um sinn héldu þeir til suðurs, næstum því í gagn | viðkvæmari og ástúðlegri við börn sín. Þú hefir séð hann í fylkingarbroddi hermannanna, en^eg hefi séð tár í augum hans, þegar hann talaði við börn sín —' þau, sem nú eru í þínu vald:.” Heyward þagnaði, því hann gat ekki skilið þann manna — og svo var hann barinn með'svipu eins og ’ kvíða. En andlitssvipur hennar sýndi greinilega, hundur.” Kóra þagði, því hún vissi ekki, hvernig hún gæti bezt afsakað hina óhyggilegu hörku föður síns. “Sko!” sagði Indíáninn svo og sýndi henni mál- aða brjóstið sitt. “Hér eru ör eftir hnífa og kúlur, og það' er hrós fyíir hermenn að hafa þau. En Gráhöfuð hefir sett merki á bak höfðingja Húron- c;nkennilega svip, sem kom í ljós á dökka ar. Jliti l anna, sem hann verður að fyrirverða sig fyrir og Indíánans. Fyrst leit út fyrir, að hann væri að I fela undir hinum lituðu flíkum hvítra manna. . I hugsa um verðlaunin, sem honum hafði verið lofað. slæða átt frá Fort William Henry, samt sem áður i E" von braðar tok glcði hans a s.g svo tryltan og gat Heyward ékki ímyndað sér, að Lævísi Refur | jkkulcgan svip, að e.tthvað annað orlagaþrung.ð hefði svo fljótt gleymt tálbeitunni, og hann þekti | ^ are.ðanlega að bua und.r henm. krókaleiðir Indíánanna of vel t.l þess að halda, að jþeir kæmu strax á þá leið eða stefnu, sem tilgangur þeirra var að taka. En árangurslaust beið hann eft- ir því augnabliki, þegar Lævísi Refur veldi sér heppi- legr. stefnu, og mílu eftir mílu héldu þeir afram gegnum hinn endalausa skóg, án þess nokkurt merk. sæist til þess, að ferðinni skyldi lokið. 1 Kóra var sú eina, sem mundi það, er Valsauga hafði beðið þau að gera, og . hvert skifti, sem hún fékk tækifæri til þess, rétti hún hendi sína eftir greinunum og beygði þær.til hliðar, sem hún gat náð Farðu!” sagði ,hann skyndilega; og þvingaði sig til að líta afar rólegur út. “Farðu t.l dökkhærðu dótturinhar og segðu henni, að Lævísi Refur vilji fá að tala við hana. Faðirinn man efláust, hverju barnið lofar.” . ’ Heyward ljélt, að Ind.áninn vildi fá áreiðanlegt veð fyrir því, sem honum hafði verið lofað, og hægt og nauðugur géllk hann til sysrtanqa, þar sem þær Iáu og hvíldb sig. “Þér þekkið eflaust ágirnd Indíánanna?” sagði hann við Kóru, meðan hann fylgdi henni til Lævísa i. En hin nákvæma aðgæzla Indíánanna kom oft í Refs. “Þið verðið að vera örlát með púður og dúka bága við þettá, og oft stöðvuðu þeir hendi hennar. Aðeins í eitt skifti var hún reglulega heppin og gat brotið stóra birkigrein af trénu; samkvæmt skyndilegum innbiástri 'Jét hún einnig glófa sinn falla. En þetta merki, sem átti að'vera leiðbeining, ef einhver kæm. þeim til hjálpar, sá einn af Indíán- tnum; þegjandi rétti hann henni glófann aftur og braut nokkurjar fleiri greinar, svo það leit úf eins og eitthvert dýr hefði brotið þær í sundur, en að því búnu lagði hann hendina á stríðsöxina og sendi henni svo talandi augnatillit, áð með því jrar bundinn endir á allar slíkar tilraunir. Lævísi Refur héit altaf áfram viðstöðulaust; það kom fyrir, að hann sneri sér vi^^og leit á fylgdarlið sitt, en aldrei sagði hann eitt einasta orð, heldur hélt áfram, hvíldarlaust áfram, eftir leiðbeiningu sólar- innar eða öðrum merkjum, sem aðeins- Indíánar þekkja. Aldrei sýndist hann vera í neinum efa, hvort heldur vegurinn lá opinn fyrir hönum, eða ekkert spor sást af neinum stíg, sýndist hann jafn öruggur; jafn hart hélt hann áfram og jafn viss var hann um stefnuna. Þreytu sýndist hann heldur ekki þekkja. I hvert s.nn sem hiriir þreyttu ferðamenn litu upp, sáu þeir dökka skrokk.nn hans í fararbroddi. Höfuð hans var ofurlítið iotið og fjöðrin á því blakti fyrir vind- inum. Loks fpru þeir yfir djúpan dal, þar sem Iítill lækur rann með hraða miklum. Svo komu þe.r að brattri háeð, sem Lævísi Refur fór undireins að ganga upp. Þegar þe.r voru komnir upp, fundu þeir I.tinn Iáréttan blett. Fáein tré uxu þar uppi, og uná- ir eitt þeirra- hafði Indíáninn fleygt sér, til að njóta þeirrar hvíldar, sem þeir allir þurftu. Plássið, sem Indíáninn hafði valið' til hinnar nauðsynlegu hvíldar, var einn af þessurri uppmjóu X,SI hólum, sem eru svo tíðir í dölum Ameríku. Hóll en samt er ekkert til, sem han nmetur jafn mikils og brenn.vín. Það væri heldur ekki fjarri sanni, að þér gæfuð honum einhverja gjöf sjálfar; ef þér rétt- ið honum hana með þeirri yndislegu alúð, sem yður ei svo eiginleg, myndi það hafa góð áhrif. Þér verð- ið yfirleitt að muna það, að forlög yðar og systur y.ðar eru að miklu leyti komin undir snarræði yðar, lipurð og hygni.” * “En yðar forlög, Heyward?” spurði hún. "Mitt líf er minna virði,” svaraði hann. “Það er eg búinn að selja konunginum, og hver og einn óvinur, sem er nógu sterkur, getur rænt mig því. Eg á heldur engan föður, sem bíður mín, og vinir mímr eru ekki margir. En þey! Við erum of nálægt lndíánanum til að tala meira. Svo sneri hann sér að Píúronanum og sagði: Læv.si Refur! Stúlkan, sem þú vilt tala við, er h/ »» / erna. “Eg hélt að Indíánahermenn væru þolinmóðir,” sagði Kóra. “Og eg hélt að sál hans fyndi ekki til þeirra sárinda, sem líkami hans leið.” “Þegar Lævísi Refur fékk þetta ör,” greip hann fram í fyrir henni og benti á ör eftir djúpt svöðu- sár, “þá hló eg framan í óv.ni mína og sagði, að þeir gætu ekki gefið harðari högg 'en kvenfólk. Þá sveif sál hans uppi í skýjunum; en þegar Múnró lét berja hann, lá sál hans undir hrísinu. Og sál Húronans gleymir aldrei.” . .UXT'^L’ ‘ “Nei, en reiði hans er mögulegt að blfðka. Hafi faðir minn gert þér ór^tt, sýndu honum þá, hvernig Indíáninn geti fyrirgefíð, með því að færa honuni dætur hans aftur. Majór Heyward hefir sagt — Lævísi Refur greip fram í fyrir henni með því oð hrista höfuðið sér. til varnar. Hann vitdi sjáan- lega ekki heyra meira um loforð*Heywards, og dá- iitla stund ríkti kveljandi þögn, þar til hún loks á- ræddi að spyrja: “Hvað viltu þá?” “Það, sem Húroninn elskar: Gott fyrir gott og ilt fyrir ilt,” var hið stutta og greinilega svar hans. “Þú ætlar þér þá að hefna þín á hinum varnar- Iausu dætrum Múnrós, fyrir þau rangindi, sem hann hefir beitt við þig. Væri það ekki mannalegra, að mæta honum sjálfum og heinata ’réttarbót, eins og h.eiðarlegur hermaður?” “Vopn hinna hvítu eru löng og hnífarnir beitt - ir,’ svaraði hann og hló ilskulegum hlátri. “Hvers vegna ætti Lævísi Refur að ganga ínn á milli byssu- kjaftanna, þegar hann heldur sálu Gráhöfuðs í hönd- um sínum?” Kóra varð að beita öllum sínum viljakrafti til Indíáninn stóð upp ofur hægt, og stóð þegjandi t/thV—f og hreyfingarlaus næstum heila mínútu. Svo gaf Sv° h,eIt hun "fram að tala’ Jafn miklIlat dJarf' hann Heyward merki um að fara, og í hörðum 0g!man"eg °g aÖUr, 4 . . * kuldalegum róm sagði hann: • I begðu mer’ hvað Pu ætlar a3 gera V1? oLkur? “Þegar Húronarnir tala við stúlkur sínar, lo^ IÆtlar bu að halda^kkuf sem föngumjnni . ^skógun- íélagar þeirra eyrum sínum.” Fáein augnablik stóð Heyward kyr, eins og hann ^ h.kaði við að fara. En Kóra brost. rólega og sagði: n V o nr iX ir/tiiv ! L 1 X LI ___1 I-v ' 1 C * -V C1 ‘Dragið yður í hlé, Heyward. Þér hafið eflaust um, eða ætlar þú að gera eitthvað annað ennþá verra? Er þá enginn hlutur til, sem getur mýkt ugsanir þínar? Hlífðu að minsta kosti systur minni; gef þú henni frelsi, og lát þú hefnd þína koma niður á mér ehini. Að missa bæði börnin sín hve óheillavænlegt samtalið hafði verið. % Alíca spurði líka hvað eftir annað um það, hvað líklegt væri, að gera ætti við þær. En hún svaraði henni út í hött. “Líttu á þá,’ sagði hún og benti á villimennina, sem slegið höfðu hring um Lævísa Re£. “Það er á þeirra andlitum, sem við verðum að lesa forlög okkar.” Þegar Lævísi Refur kom til félaga sinna, höfðu þeir lokið við hina viðbjóðslegu máltíð sína, og Iáu end.Iangir á jörð.nni til þess að njóta sem bezt hvíld- arnnar. En naumast var hann búnn að tala eitt orð, þegar þeir þutu all.r á fætur, en stóðu kyrrir og hlustuðu á hann m^ð lotningu. En þar eð hann tal- aði á máli Húronanna, skildu vinir okkar ekki, hvað hann sagði, þó að Indíánarnir væru svo nálægir þeim, að þeir gátu náð til þeirra með stríðsóxum sínum, og á þann hátt komið>í veg fyrir fló£ta þeirra. Af h inum íalandi handahreyfingum, sem ávalt fylgja með orðum Indíánanna, skildu þeir samt, að Lævísi Refur var að tala um föðurland þeirra við hin stóru vötn, sem hann alt af benti í áttina til. Sömuleiðís heyrðu þeir þá oft segja sitt einkennilega “hjú”, um Ieið og þeir htu hver á annan samþykkjandi. Nafnið Langriffiil var líka nefnt, og á eftir þv. fylgdi svo. langt og hávært hróp, að Lævísíi Refur varð að þagna, þangað tii skógurinn fyrir neðan þá var búið að senda frá sér síðast^ bergmálið. Hann talað. lengi, ^fundum hátt og hrykalega, stundum þunglyndislega og kveinandi, og að síð- ustu hvatti hann þá t.l hefnda. Eru Húronarnir þá hundar, fyrst þeir vilja þola þetta? sagði hann. Hver á að segja konunum, að inenn þeirar séu dauðir, án þess að þeirra sé hefnt? Hvað eigum við að segja þeim gömlu, þegar þeir spyrja okkur um höfuðleðrin, og við höfurn ekki eitt éínasta hár af höfðum fölu andlitanna a.ð gefá þeim. kvenfóikiÖ bendir á okkur til a'ð smána ckkur, og nafn Húronanna er flekkað, svo það verður að hylja það með blóði.” Eftif’ þetta var ómögulegt að heyra rödd hans, svo ofboðslegí \ar reið.orgið. sem h.nir raku upp. Hver einn og einasti af fylgdarmönnu.u Lævísa Refs ‘fðisl á fangana með hníf í annari hendinn; og stríðs öx.na reidda til höggs í hinm. Heyward hljóp á milli systranna og þess, sem iremstur var af hinum viltu. Hann greip harin og hélt honum kyrrum eitt augnablík, sem Lævísi Refur notaði strax til þess að stöðva hópinn. Það væri nnklu betra að lengja kvalir óvina sinna, sagði hann, sem hinir samþyktu undir eins í einu hljóði. Tver af þeim sterkustu réðust á Heyward, en sá þriðji flaug á söngvarann. Enginn af föngunum hevrt Ir»f„r „;il r 'i L- , i ai- Koma mour a mer emm. Aó missa bæói bornin sin «* boiigvarann. c.nginn at tongunum c-2 hussið hana ” her 1 ,cu. getur auðveldlega lagt þenna gamla mann í gröf- gafsf samt upp fyr en eftir harðan, raunar árangu.s- f • • c > > m ! lria> °£ hvað verður þá af rétting mála fvHr Lævísa Pegar hann var far.nn, sner. hun ser róleg og,pefy’ J kurteis að índíánanum og sagði “Hvað vill Lævísi Refur tala við dóttur Múnrós? Hlustaðu!’ sagði Indíáninn enn. “Hin Ijós- eygða getur farið aftur til Horíkan og sagt gamla hana til að veita eftirtqkt. “Hlustið!” endurtók hann, meðan hún losað. sig við hend. hans. “Læ- v.si ^Refur er fæddur sem höfðing. meðal hinna ________ ________ ......... ...................v ______ rauðú Húrona yið vötnin. Tuttugu sumur liðu áður þessi var óvanalega hár og brafiur, og á einni hlið-; fcfn hann sá nokkurn hvítan mann, og allan þann anni afar ósléttur og illur yfirferðar. Það mundi af |tima eið honum’ vel. En þá komu feður hans inn í pessari ástæðu vera auðvelt að verjast þar óvinum,: s >°gana og komu honum til að drekka eldvatn, og ©g næstum ómögulegt að koma nokkrum á óvart. j Pa.'arð hann þorpari. Húronarnir hröktu hann frá IÞar eð Heyward var nú orðinn vonlaus um hjálp, úr Srófum feðra sinna, eins og þegar þeir hrekja villi- J>ví þeir voru komnir svo langt burtu frá hvítum uxa- ann hljóþ Iangs með vötnunum, unz hann mönnum, veitti hann þessu litla eftirtekt, en í stað j om td faHbyssubæjarins . Þar veidd. hann fisk pess reyndi hann að h'ugga stúlkurnar af fremsta og gekk a veiðar, þangað til hann var hrakinn á megni, og þegar hann var búinn að hjálpa þeim að j. otta aftur °S lenti í faðmi óvina sinna. — Já, þann- „ Hlustið!” sagði hann og lagði hendi sína á jhöfðingjanum, hvað átt hafi sér stað. En hin dökk- bandlegg hennar, e.ns og hann ætlað. að þv.nga hærða verður að sverja þess dýran eið, að hún tali ná matföngunum úr malpokanum, settust þau undir stórt beykitré og neyttu matarins. / Þrátt fyrir flýtirinn, sem á þeim hafði verið, hafði einum Indíánanum hepnast að skjóta hjartár- kálf. Með stakri þolinmæði hafði hann borið hann ^ á herðum sér, og nú át hann kálfinn ásamt félögum sínum, þráan, eins og hann var. . Sá eini, sem ekki neytti matar, var Lævísi Refur. Hann sat út af fyrir sig, sjáanlega í djúpum hugsun- Þessi fasta var fremur einkennileg fyrir Indí- um ána, sem var glorhungraður og átti nógan mat, og | ig atvikaðist það, að hann, sem var fæddur tii að \era höfð.ng. Húronanna, varð að lokum hermaður Móhawkanna.” Hann var orðinn allæstur af að hugsa um þau rangindi, sem hann áleit 'að mennirnir hefðu gert sér. Svo þagnaði hann og Kóra sagði: “Eg hefi heyrt eitthvað líkt þessu áður.” En hann spurði: “Gat Lævísi Refur gert að því, að höfuð hans var ekki búið til úr steini? Og hver var það, sem gaf honum eldvatnið? Hver var það, sem gerði að síðustu tók Heyward eftir þessu. Hann, ungur|hann a^ hofa,? Það voru hvítu, fölu andlitin, menn , ii' ___: _■* at hinnm it eins og hann var, áleit strax, að Húronmn væri að hugsa um, hvernig hann ætti að véla félaga sína. — Þess vegna stóð hann upp og rölti — ems og af til- viljun — þangað, sem Lævísi Refuv sat. “Hefír sólin ekki skinið nógu lengi framan í Lævísa Ref til þess, að hann álíti sig úr allri hættu af hálfu Kanadamanna?” spurði hann, og var á- kveðinn í því að freista hans ennþá meira en áður. *‘0g ætli það væri ekki hyggilegast, að höfðinginn í Fort William Henry fengi að sjá dætur sínar í kvöld ? Líði ein nótt ennþá, verður hann máske orðinn vanari við að vera án þeirra, og verður ekki eins stórtækur með verðlaun sín.” “Elska hvítu mennirnir börn sín minna á morgn- ana en á kvöldin?” spurðr Indíáninn kuldalega. “Nei, alls ekki,” flýtti Heyward sér að svara. “Hvíti maðurinn gleymir oft gröfum foreldra sinna, ag það kemur stundum fyrir, að hann man ekki eft- ir þeim, sem hann hefir lofað að annast. En ást föður eða móður deyr aldrei.” “Er þá hvíthærði höfðinginn svo viðkvæmur? Ætli hann hugsi um þau börn, sem kona hans hefir gefið honum? Hermenn sína er hann harður við, og augu hans eru búin til úr steini.” “Hann er harður við Ietingja og þá óhlýðnu, en Við þá, sem ekkh eru drykkfeldir, og iðnir eru, er af þínum lit.” “Á eg þá að ábyrgjast það, sem hugsunarlausir og óheiðarlegir menn hafa gert„ þótt þeir séu af sama lit og eg?” spurði Kóra róleg. “Nei,” svaraði hann. “Lævísi Refur er maður og ekki asni. En hlustaðu! Hann, sem var fæddur til að vera höfðingi Húronanna, fylgdist með Mó- hawkunum til að berjast við sína eigin frændur. Hvíti höfðinginn við Horikanvatnið — faðir þinn — v(ir foringi okkar. Það sem hann sagði Móhawk- unum að gera, það gerðu þeir. >0g hann bannaði Indíánunum að srrjakka eldvatn og að koma inn í híbýli hermanna hans. En Lævísi Refur var nógu heimskur til að opna munninn fy.rir hinum brenn- andi drykk, og þegar hann var búinn að drekka, gekk hann inn í höfðingjans eigin híbýli. En hvað heldur þú, að “gráhöfuðið” hafi þá gert?” Hann gleymdi ekki skipun sinni. Hann gerði það sem rétt var og hegndi þeim seka,’’ var hið djarflega svar ungfrú Kóru. “Rétt!” endurtók hann og horfði 'óður af reiði á hina djörfu stúlku. “Er það máske rétt að koma iilu af stað, og hegna svo fyrir það á eftir? Lævísi Refur vissi ekki, hvað hann gerði. Það var eldvatn- inu að kenna. En Múnró trúði því ekki. Húrona- höfðingi var bundinn í augsýn allra hinna hvítu her- ekki ósatt.” “Hvað á eg svo að gera?” spurði Kóra, sem enn var róleg.- Og viilimaðurinn sýaraði: Þegar Lævísi Refur skild. við frændur sína, gáfu þeir öðrum höfðingja konu hans. Nú hefir hann sæzt við Húronana, og ætlar að fara aftur til grafa feðra sinna. Þá verður dóttir hms enska höfðingja að fylgja honúm og búa í híbýlum hans æfilangt.” Þótt þessi uppástunga væri alt annað en glæsi- leg, hafði Kóra þó svo mikinn kjark og sjálfsstjórn, að hún gat duhð áhrif hennar; og svo svaraði hún, að því er séð varð, mjög róleg: “Hvaða ánægju getur Lævísi Refur haft af því, að búa saman við kvenmann, sem hann elskar ekki, og sem er af öðrum kynflokki og öðrum lit en hann sjálfur? Myndi það ekki vera hyggilegra að þigéja gull Múnrós og kaupa sér svo ást stúlku af Hýrona- a:ttum?” f Indíáninn svaraði ek,ki, en starði á hana með svo ruddalegu og gráðugu augnatilliti, að hún varð að líta niður. En svo tók hann von bráðar til máls, og hún skalf sem strá fyrir vindi af hræðslu við það, hvað nú myndi koma. Þegav sviðinn gerði vart við sig í baki Húron- ans eftir höggin, þá vissi hann, hvar hann gat fund- ið stúiku, er gæti fund.ð samskonar sárindi. Dóttir Múnrós skyldi sækja’vatn handa honum, rækta villi- kornið hans og matreiða villidýrakjötið. Þó að Grá- höfuð svæfi á milli fallbyssanna sinna, hafði Lævísi Refur hjarta hans svo nálægt sér, að hann gæti náð til þess með hnífnum sínum.” / Nú var Kóru ekki lengur mögulegt að ráða við sig. “Ófreskja!” hrópaði hún. “Með réttu ertu nefndur Lævísi Refur. Aðeins djöfullegur maður getur hugsað sér slíka hefnd; en þú metur vald þitt of mikils. Þú skalt sannarlega fá að vita, að það er hjarta Múnrós, sem þú átt við að stríða. Hinni verstu ilsku þinni skal það þrjóskast við.” Þessari mikilfenglegu dirfsku var aðeins svarað nieð viðbjóðslegu brosi, sem benti á það, að Indíán- inn ætlaði að framkvæma áform sitt. Svo benti hann henni að fara. Það var sjáanlega búið að tala nóg um þetta nú. Kóra var farin að iðrast þess, að hún hafði verið svo bráðgeðja, og hlýddi úndireins bendingu hans og gekk til vina sinna. I Heyward hraðaði sér til hennar, til þess að fá að vita árangurinn af samtali þeirra. En hún forðaðist að gefa spurningum hans ákveðin svör, þar eð hún var hrædd um, að það mundi auka AIícu of mikinn lausan bardaga. Davíð hepnaðist að fella mótstöðu- inann sinn, og Heyward gátu þeir ekki sigrað fyr en búið var að binda söngvarann og þeir gátu ráðist á hann þrír, en þá bundu þeir hann Iíka við tré. Allra snöggvast misti hann meðvitundina, og þegaf hann raknaði við, varð hann þess var, sér til mikillar sorgar, að ásigkomulag þeirra var eins og Til hægri hhðar við hann var Kóra; hún var ians. föl og mjög hnuggin; en samt aðgætti hun allar hreyfingar óvina sinna. Til vinstri handar við hann var Ah'ca, bundin við grenitré. Hún var sjáanlega utan við sig af sorg,, og að það voru böndm, sem forðuðu henni frá að falla til jarðar, vissi hann mjög vel. Höndunum hafði hún lyft upp og flutti bæn, en í stað þess að líta upp til hans, sem var sá eini, er hjálpað gat þeim, horfði hún með barnslegu traysti á Heyward. Davíð var farinn að taka þessu með ró, og í fyrsta skifti var hann nú orðinn þöguW. Hefnd Húronanna hafði nú tekið nýja stefnu. og þeir bjuggu sig nú undir að framkvæma hana á þann þrælslegasta hátt, sem reynsla undanfarinna alda hafði kent þeim. Sumir söfnuðu eldivið fyrir bálið, sem kveikja átti. Einn reif flísar úr grenitré, sem hann kveikti á og boraði svo inn í hold fanganna. Aðrir voru að begja saman toppana á tveim Iitlum trjárn, og þegar búið væri að beygja þá til jarðar, átti að binda hancHeggi Heywards sinn við hvorn topp — og svo átti að sleppa þeim aftur. Lævísi Refur einn tók engan þátt í þessu hræði- lega starfi. Hefnd hans Jeitaði ennþá ilskulegri nautnar, og meðan hinir áttu annríkt með undirbún-' ing sinn, gekk hann til Kóru og sýndi henni með ruddalegum bendingum á hverju hún ætti von. Ha! ha! Hvaða skoðun hefir dóttir Múnrós?” spurði hann. “Höfuð hennar er eflaust of gott til að hvíla á kodda í hús» Lævísa Refs. Þykir henni það viðfeldnara, að það veltil ofan þessa hæð, og v^rði úlfunum að leikfangi? Brjóst hennar getaækki veitt börnum Húrons fæðu; vill hún heldur að Indí- ánarnir hræki á þau?” “Hvað er það, sem óþokkinn vill?” spurði Hey- ward óttasleginn. “Ekkert,” svaraði Kóra hiklaust. Hann er vilti ur, ruddalegur og fávís villimaður, sem ekki veit, hvað hann gerir. Við skulum biðja guð að fyrir- gefa honum áður en við deyjum.” Fyrirgefa! endurtók Húroninn, sem í reiði sinni hafði misskilið orð hennar. “Minni Indíán^ anna er Iengra en handleggir hvítu mannanna, misk-t unn þeirra styttri en réttlæti þeirra. Segðu mér. á eg að senda þá gullhærðu til föður'bennar, og vilt þú fylgja Lævísa Ref til stóru vatnanna?” Gripin af viðbjóð, sem hún gat ekki ráðið við, benti hún honum að fara. En strax á eftir sagði hún hátíðlega: . / ^ ;

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.