Heimskringla - 26.07.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.07.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 26. JGLÍ, 1922. HEIMSKRINGLA. 3. SLAÐS2)A. banna oss að afia þekkingar á lög um tilverunnar og sannana fyrir framhaldslífi mannsins eftir dauða líkamans, þá lýsum vér því hik- iaust yfir, að vér metum það eng- is. Mörg önnur fyrirmæli eru í Mósebókunum, sem engum yðar dettur í hug að halda. Þar er harðlega bannað bæði að neyta bióðs og mörs, og'líka blóðmörs. Þar er margbannað að taka vexti af fé. Ef fara á eftir fyrirmælum Móselaga, þá verðið t>ér að láta Alþing afnema sem skjótast bæði Landsbanka og Islandsbanka. Séra Eiríkur Briem hefir þá haft óguðlegt verk í frammi með því ao koma upp söfnunarsjóðnum. Jafnvel svo guðhræddir útbús- sljórar sem Árni Jóhannsson hafa þá árum saman verið að baka sér sekt með starfi sínu. Eg fullyrði, óg skal sanna ómótmælanlega, verði þess krafist, að til eru þau fyrirmæh í Gamla testamentinu, sem mundu koma oss inn í hegn- mgarhúsið, ef vér færum eftir þeim nú á dögum. Eg hirði ekki áð nefna þau dæmi hér. — Þegar menn því eru enn að klifa á þessu, að eigi megi leita frétta af fram- liðnum, vegna Móselaga, þá ber það annaðhvort vott um frámuna-1 le,gan skilningsskort og fáfræði eða þá vísvitandi hræsni. Próf. Sigurður P. Sívertsen benti í ermdi sínu á, að samvizk-. an, upplýst af anda Krists, yrði að vera æðsti dómannn í þessuiri efnum sem öðrum. Eg er horiuni| alveg sammála. En það má segja meira. Vér getum bent á for- dæmið, sem Knstur hefir gefið oss. Og hver var þá afstaða Krists til málsins!* Hann lagði fyrir oss: eigi aðeins að bið)á, heldur og að leita og knýja á, því að þá mundum vér finna og fyrir oss rnundi upp lokið verða. Eg fæ éigi betur séð en að hann hafi blátt áfram verið brautryðjandi á þessum leiðum. Þrjú fyrstu guðspjöllin segia, að hann hafi farið með, þá þrjá lærisveinana, sem -dásamlegustu hæfileikum voru gæddir, upp á fjall, og er þeir voru sofnaðir hinum ein- kennilega svefni, sem nú er kunn- ur frá sambandsástandi miðlanna, hafi hann sjálfur ummybdast og honum birst tveir framliðnir menn, þeir Móse og Elía, og haf: þeir átt tal við hann um stund. Sé það rangt, að tala við framliðna menn, þá hefir sjálfur meistarinn gert sig sekan í þeirri synd. — Hitt er þó enn meira: Þegar hann er dáinn, sýnist hann ekki gera sér eins mikið far um neitt og að komast í samband við hina tryggu lærjsveina, til þess að þeir fái all- ir órækar sannanir fyrir því, að hann lifi í æðra heimi, þó að mennirnir hafi deytt líkama hans á krossi. Um all-langt tímabil — 40 daga skeið — birtist hann þeim við .og við, og átti samtal við þá. Meðal annars á hann þá að hafa gefið þeim fyrirskipun um skírnarsakramentið, eftir því sem Matteusar- og Markúsar-guðspjall segja frá. Þess vegna held eg, að það sé ógætilega talaðt þegar jafnvel er fullyrt í sjálfri kirkjunni af iöghelguðum þjóni hennar, að aidrei hafi nokkur ómur borist yfir til vor af landinu ókunna. Nú mun annars viðurkent af flestum, að rannsóknirnar séu leyfilegar. Eg efast raunar um, að -Heimatrúboðsstefnan í Dan- mörku sé þeirrar skoðunar, en ekki man eg eftir, að sá flokkur, sem þeirri stefnu er fylgjandi hér á landi, hafi látið í ljós, að hann vilji láta banna þær. En um álit þjóðkirkjunnar verður eigi efast. Hinn núverandi biskup vor hefir lýs't því skýlaust yfir í hirðisbréfi sínu, að hann telji þær Ieyfilegar. Sömu skoðunar voru tveir fyrir- rennarar hans í embættinu. En sé rannsókn Ieyfileg, þá hlýtur oss að vera heimilt að hafa hana í frammi — mér líka, þó eg sé kennari við guðfræðideild Há- skólans, og vígður prestur. — Eg skal skjóta því hér inn í, að marg- ir prestar á Englandí taka þátt í alveg samskonar rannsóknum. Vitanlega berum vér árangur vorn saman við árangur annara; ' felagt vbrt lætur sér mjög ant um að fræða félagsmenn alla um á- rangurinn, sem fengist hefir ann- aisstaðar, og er stöðugiega að fást. Og þá finst mér öllum ætti að skiljast, að óumflýjanlegt verður, að taka eitthvert tillit til þess mikia árangurs. Hann er orðinn svo mikill og margvíslegur, að allir viðurkenna fyrirbrigðin, þeir er sjálfir hafa rannsakað þau um langt skeiðy Þeir einir halda nú fram svikakenningunni, sem Jiafa ekki rannsakað sjálfir og viija ekki láta sannfærast. Mér er vel kunnugt um það, að li! eru þeir vísindamenn, sðhi rann sakað hafa fyrirbrigðin ‘árum saman, og eru algerlega sann- færðir um, að þau gerast, — að þau eru ómótmælanlegar sann- reyndir,' og vilja þó ékki enn fall- est á skýring spíritista, að sum þeirra stafi frá framliðnum mönn- um. Eg ætla að nefna eitt dæmi slíkra: •lífeðlisfræðinginn alkunna prófessor Charles Richet í París. En vér erum jafn fúsir á, að hlýða á, hvað hann segir, fyrir því. Hinn 17. seþt. 1921 birtist grein eftir hann í tímaritinu “Le Progres Civique’’; henni hefir Sir Oliver Lodge snúið á ensku fyrir timaritið “Light”. Þar birtist hún 4. þ. m. (þ. e. fyrir tæpum hálf- um mánuði). I þessari grein seg- it próf. Richet meðal annars, eft- it að hann hefir talað um hugrænu fyrirbrigðin: “En það.eru líka til hli^træn fyrirbrigði, og það er ógerningur, að neita veruleik þeirra. William Crookes sannaði, með því að gera tiiraunir með Florence Cook og Dunglas Home, að líkamningar gerast, þ. e. að líkamir myndist í bili, og jafnframt að fjarhreyfing- ar (“telekinesis”) eru til„ þ. e. að hlutir hreyfast án þess að við þá sé komið. Þótt slíkt væri furðu- legt og mjög ósennilegt, þá var Cvookes svo djarfur að fullyrða það, eftir nákvæmar rannsóknir. “Eg segi ekki, að þetta sé hugsan- legt,” mælti hann, ‘eg segi að það gerist”. Eftir því sem Crookes skýrir'frá, hafa hin furðulegu. ferlegu og óskiljanlegu líkamn- irtga- og fjarhreyfinga-fyrirbrigði verið sönnuð hundrað sinnum, með nákvæmni. Og það veikir tvaust manns á mannLegri skyn- semi, að horfa upp á. að þegar nákvæmar sannanir hafa verið lagðar fram af öðrum eins mönn- um og Oliver Lodge, Morselli, Bottazzi, von Schrenk-Notzing. E, Imoda, Ochorowicz, frú J. Bisson, dr. Geley, Sir William Barrett, og og alveg nýlega með. merkilegri nákvæmni af enska verkfræðingn um Crawford. þá skuli fólk ekki telja þessar líkamningar annað en vott um svik af hálfu miðlanna og trúgirni af hálfu ranrrsóknarmann- anna. Eusapia Paladíno hefir gefið öllum vísindamönnum Norðurálf- unnar, sem rannsökuðu þessi fyrirbrigði, margfaldar sannanir. Eg hygg naumast, að jafn- nákvæmu eftirliti hafi verið beitt við n'okkura aðra vísindalega staðreyi^d. Rannsóknarnefndirn- ar, sem tóku við hvcr'af annari, komust að lokum að þeirri niður- slöðu —' og höfðu þó verið bræddar við að fullyrða nokkuð, eins og eðlilegt er um vísindaleg- arírannsóknarnefndir, — að fyr- irbrigðin væru áreiðanleg. Oliver Lodge hafði efað, My- trs hafði efað, Flournoy hafði ef- að, Feilding hafði efað, Carring- ton hafði efað, en allir hafa þeir að Iokum sannfærst um, að flutn- ir.ga- og útstreymis-fyrirbrigðin séu algerlega raunveruleg. Lærð- ur prófessor í Genúa, E. Morselli, hefir ritað ágæta bók, þar sem hann skýrir frá tilraunum þeim, er hann gerði með Eusapíu. Er sú bók í tveim stórum bindum og ættu menn að lesa hana; eins ættu menn að Ies*t bækur þeirra Hys- lops og Hodgsons, til þess að fá vitneskju um, hvað frú Piper gat ai hendi Ieyst. Enn nýrri bækur hafa komið út. fullar af sönnunargögnum, me,ð fjölda af ágætum Ijósmynd- um. á ítalíu bók eftir E. Imoda, á Englandi eftir Crawford, í Frakkiandi eftir frú Bisson og Schrenk Notzing og í Lissabon bók eftir frú Froudoni Lacombe; sanna þær staðreyndir líkamning- j anna og sanna þær vel.” Þessa grein ritaði próf. Richet síðastliðinn september. En hinn 14. febrúar þ. á. flutti hann erindi um þessi efni fyrir Vísinda aka demíinu franska. Þar bar hann fram þá játning, að hann væri al- sannfærður um raur.veruleik hinn^ dulrænu fyrirbrigða og benti á, hver nauðsyn væri á því fyrir vísindin að sinna þeim. Með- ol annars komst hann svo að orði um líkamningarnar: “Holdguðu myndirnar (materialised forms) eru skynsemi gæddar. Höndm er heit og full af lífi; röddin talar, og í því, sem þær anda frá sér, ér kolsýra.” Þetta erindi vakti mikla at- hygli meðal vísindamannanna, fyrirlestur um slíkt hefir ekki fyr verið fluttur í þessu fræga, franska vísindafélagi. Síminn flutti fregnina landa milli, en fregnritara íslenzku blaðanna í Kaupmannahöfn hefir ekki þótt hún neitt merkileg. Hún var heldur ekki um miðilssvik og á móti sálarrannsóknum og spírit- isma. Prófessor Richet vitnaði í orð Þemistoklesar: “Sláðu mig, en hlustaðu á mig”. — “Light" bætir því við, aðjhnefi efnishvggj unnac fari nú að verða nokkuð máttlaus úr þessu. — Staðreyjid- írnar verða ekki drepnar; þær eru lífseigar; og “myrtur sann leikur rís æfinlega upp aftur”, hefir eitthvert skáldið sagt. Próf. Richet vitnaði til bókar, sem væri að koma út eftir sig, og mælti: > , “Eg æski þess, að menn dæmi mig ekki fyr en þeir haía lesið það, sem eg hefi ritað. Hversu djarft sem menn kunn,a að álíta það, þá var þörf á að kvnna sér þessaJiIúti, og eg hefi haft ’por til að gera'það. Þor vísindamanns- ins ev í því fólgið, að segja djarf- mannlega frá því, sem hann h\gg- ur veia satt.” (Þegar próf. Richet rnælti þessi orð, klöppuðu allir vísindamennirnir ákaft.) Og nú get eg ekkþstilt mig um, að þýða nokkur orð, sem tímarit- ið “Light” hnýtir aftan við þessi uromæli hins mikla vísirrdamanns: “Ef þor þarf til þess að vera slaðreyndanna megin, þá ætti að þuifa enn meira þor til þcss að vera andstæður þeim. Vissuiega þarf til þess eina tegund harð- neskju, sem vér myndum þó ekki nefna “þor”. Það er eiginleiki, sem sameiginlegur er sumum mönnum og stöðum múlasna”. Prófessor Richet hefir aðallega rannsakað hlutrænu fyrirbrigðin og því eðlilegt, að hann sé seinni að sanrfærast am, að þau stafi frá framliðnum mönnum. Aftui á móti hafa margir frægir vísinda- menn snúið sér aðallfega að rann- sóknum hugrænu fyrirbíigðanna (t. d. endurminningasönnunum í ósjálfráðri skrift og tali miðla í sambandsástandi). Skal eg nefna þrjá hina frægustu. Þér þekkið dcoðanir Sir Oliver Lodge, sem hann hefir lýst einna berl^gast í bókinni “Maymond” og í fyrir- lestrunum “Veruleikur ósýnilegs heims” og ‘Sannreyndir andspæn- is trúarsetnfrigum”, sem eg hefi þýtt báða á íslenzku. Síðara er- indið e_r mjög merkilegt fyrir alla presta, því að það var birt sem; askorun til ensku kirkjunnar. I j þvi gerði hann þessa yfirlýsing: j “Vér getum sannað, að framliðn-' ir menn eru “lifandi”, í einhverj- j um þeim skilningi, sem vér að <vo j komnu getum ekki komið orðum að, en þó svo, að einstaklingseðli þeirra, ástúð þeirra og skaplyndi helst óskert. Og þótt það sé erf- iðleikum bundið og varúðar þurfi að gæta, getum vér átt samtal við suma af þeim eina klukkustund í senn, — þeim til mikillar huggun- .ar og gleði, sem beggja megin tjaldsins eru. i Vilja noklcurir æðstu prestar kristinnar kirkju spyrna gegn svo vingjarnlegu færi, sé J>að fáan- legt, og lýsa það djöfullegt eða fyrirboðna galdra? Ef þeir halda áfram að gera það, þá verða það ekki eingöngu þeir sjálfir, sem súpa seyðið af því, heldur kirkj- an, sem þeir unna.” Prófessor James H. Hvslop, sem Iátinn er fyrir tveim árum, en lengi var aðalframkvæmdarmað- ur ameríska sálarrannsóknafé- lagsins, gerði í einni af bókum sínumr sem kom út 1918, þessa yfirlýsingu: “Eg tel tilveru fram- liðinna manna (discarnate 'spir- its) vísindalega sannaða, og eg skýt ekki því máli undir efa- semdamennina, sem hafi þeir neinn rétt til þess að tala um þau eíni. Sérhver sá maður, sem við- urkennir ekki tilveru framliðinna iranna og sannanirnar fyrir henni, er annaðhvort fáfróður eða sið- ferðilegur heigull.” Sir William Barrett, sem var P'ófessor í eðlisfræði meira en 30 ár við háskólann í Dublin, ogbef- Jr rannsakað þessi efni yfir 50 ár, og var einn af aðalstofnendum enska sálarrannsóknafélagsins, ár- ið 1882, ritaði sálarrannsókna- þinginu í Kaupmannahöfn í sumar I langt bréf, þar sem hann segist vera alsannfærður um sambandið i við annan heim og fullyrti, að f hann hefði nýlega fengið afar- j merkilegt skeyti frá Frederick W.! H. Myers, handan yfir landamær- in. Hinn 30. janúar þ. á. birtist grein eftir Sir William í einu af stórblöðum Englands. Þar heldur hann hinu sáma fram, að hann sé algerlega sannfærðúr, fyrir sann- anir, sem fengnar séu með tilraun- um, um tilveru ósýnilegs andlegs heims, og um að í þeim heimi lifi vitsmunaverur, sem geti við og \ið komist í vitsmunasamband við css, þegar færi gefst. Þær hafi áður lifað hér á jörð, og þeirra á meðal séu þeir, sem við höfum elskað og mist, og þeir séu enn elskandi vinir vorir. Og hann bætir við að lokum: “Vér skul- um þakka guði, að hann hefir leyft, að tjaldskörinni væri lyft upp, og með því sýnt oss, að hlið dauðans er ekki annað en inn- gangsdyr til lífsins.” — Mér kem- ur þetta ekki á óvart, því að eg[ talaði sjálfur við Sir W. Barrett í sumar, og vissi því, hvernig hann var innanbrjósts. Framh. DR. C H. VROMAN Tannlæknir Tennur yðar dregnar eSa Iag-j aðar án allra kvala. Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg /, m Arni Aademoa E. P. Garlial GARLAND & ANDERSON UGFRÆHIVG.IH I*h»ae: A-SIM SOl Electrlc Kallmajr Cbanahera Þekkirðu ST0TT BRIQUETS? Hita meira en harðkol. Þau loga vel í hraða eldstæði sem er. Engar skánir. , Halda vel lifandi í eldfærinu yfir nóttina. NÚ $ 16.00 tonnið Empire Coal Co. Limited Sími: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bidg. Nýjar vörubirgðir konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og glugjar. Komið og sjáið vörur. Vér erum aetfð fúsir að lýna, þó ekkert hé keypL The Empire Sash & Door Co. -------------- L i m 1 t e I ——----------- HENRY AVE, EAST WINNIPEG ■ %— DR, KR. J. AUSTMANN M.A., M.D., L.M.C.C. Wynyard Sask. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjúlc- dóma og bama-sjúkdóma. ■ AS hitta Id. 1 0—12 f.ih. og 3 5 e h. Heimili: 806 Victor St, Sími A 8180 . . EOMID OG HEIMSAIKIÐ MISS K. M. ^NDERSON. atí 275 Donald Str., rétt hjá Ea- ton. Hún talar íslenzku og ger- ir og- kennir “Dressmaking”, ‘tHemstitehing’', “Eirtbroidery”, CVCroehing’, “Tatting” og “De- signing’. The Continental Art Store. SÍMI N 8052 Phones: Office: N 6225. Heirn.: A 7996 ' i Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bidg., 356 Main St. RALPH A. COOPER Regiatered Optometrist and Optician ' 762 Mulvey Ave., Fort Rouge» WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 óvanaltga nákveem augnaskoSun, og gleraugu fyrir minna verð m vanalega gerist. / i 1 11 ii, Heimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent "Avenue. Cleaning, Pressing and Repáir- ing-e-Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt yðar og sendum þau heim aS Ioknu verki, .... ALT VERK ÁBYRGST W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindal J, H. Lindal B. Stefánsson Islensskir lögfræSingar 1207 Unioh Trust Building, Wpg. Taúaími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar a hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta ng þriSja hvem þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvern miS- vikudag í hverjum mánuSi. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfraeSingur. 1 félag^ viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þess aS flytja máj baeSi í Manitoba og Sask- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. HES. 'PHONB: F. R. 87K Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Elngönsu Eyrna, Au, N.t o* Ivverka-.Jdkdóma ROOM 71« STERLINQ BAMQ Phonel A3001 A7. 6. Hat/dorson 401 B»yd nidií. Skrifstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- ddma. Er ats finna á skrifstofu kl. 11_12 —• t h- og 2—6 e. h. Huámili: 46 AUoway Ave. Talsimi: Sh. 3158. Tal.tmli AHHK8 Dr. J, G. Snidal TANMLIEKNIR •14 t.menet Blnek Portan Av*. WrKNIPB* Dr. J. Stefánsson •60 Kterllna Bank 111(1*. Hom» Portage og Smith Stundar etngöngu augna. ayna. ?*/ .°,* krerka-«jakddma. AV kltuí ffá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. S ttl (. ak „ Phon.i ASS21 627 McMillan Ava. Wlnnlp.g Talsími: A 3521 Dr. J. Olson, Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Snrúth St. J? , Winnipeg A. S. BARDAL selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá beztt Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða Nog legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Fhonel N 6607 WINNIPEÖ MRS. SWAINSON 696 Sargent Ave. hefir ávalt fyrírliggja^di úrval*. birgSir af nýtízku kvenhíttum. Hún er eina ísienzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar, IátiS Mrs. Swain- son njóta viSskrfta ySar. Talsími Sher. 1407 TH. JOHNSON, Orrnakari og GullsmiSur Selur glftlngaleyflsbrét ■érstakt Nithygll veltt pöntunun og vltjgjörtlum útan af landl. 264 Máin>«t. Phone A 463? i. J. Swanson H. Q. H.nrtoka J. J. SWANS0N & C0. fastkiunasalar oq _ penlaKa otllllar. Talafntl A03411 •JOS Pai1» BoildluK Wtnal) -V Phone A8677 639 Notre Da JENKINS & CO. * The Family Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnq UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviSgerSarverkstæSi f borginni. A. JOHNSON Notre Dame eigandi C0X FUEL C0AL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine * Poplar Call or phone for prices. Phone: A4031 KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. Ráðsmenn: Th. Bjarnason og Guðm. Símonarson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.