Heimskringla - 02.08.1922, Side 7
WÍNNIPEG, 2. ÁGLST, 1922.
HEIMSKRINGLA.
7. BLAÐS©Æ
The Dominion
Bank
gUKM N«TRB DAMfl
IHCAHROOKB 9T.
Höfuístóll, uppb........% 6,000 000
Vttraíjóíur .............5 7,700,000
▲ll&r eignir, yfir .....5120,000,000
Sérstakt athygll veitt viTJebíft.
nia kaupmanna oc Teraluaarté
SDirisióÓsdeilðm.
Vertir af innstæðufé greiddir
latn háir og annarsstaðax rið-
rengst.
mOMB A
P. B. TUCKER, Ráðsmaður
Vestur að hati.
Framh.
Eftir að hafa verið einn dag íj
Edmonton, lagði eg af stað með
C. N. R., eða sem nú er Canadian
National Railways, vestur til
jasper, sem er lítið þorp austasr,
í Klettafjöllunum, Albertamegin.
Það virðist, að það ætli aldrei að
ganga af Canadian Northern járn-
brautarfélaginu sem var, sama
hv.er eigandinn er, að útbúnaður
þess allur sé þannig, að hver hund
ur myndi þykjast hart úti, sem
þyrfti að nota vagna þess og ferð- i
ast á brautum f>ess, ef hann gæti
talað. Því það virðist hafa verið
og vera þess aðal markmið, síðan
að það var fyrst stofnað, að hafa |
engan hlut í lagi. Alt jafn 6-
mögulegt. Sama hvar ferðast er j
með C. N/ R. lestum. Þess er eins !
og gætt, að hafa þær allar þann-
ig lagaðar, að hver, sem með
þeim ferðast, veit aldrei hvaðþað
er, hvort það er ósýmleg almætt-
iihönd, ,að vagnarnir hendist lang-
ar leiðir burt af teinunum, svo ó-
sléttar eru brautirnar, og svo mik- !
i!l er hristingurinn, að fólki og far- ,
angri er barið saman í vögnunum,
og verða menn að standa í harð- i
asta erfiði að halda sér við sætin,!
með höndum og fótum, svo menn j
komi ekki bláir og blóðugir og
stórskaðaðir úr ferðalagmu. Eg j
fór í næst aftasta vagninn í lest- j
inni. Var það nýr vagn, og sagði
cftirlitsmaðurinn okkur, að þetta
væri fyrsta ferð vagnsins. Held
eg, að hverjum, sem farið hefir j
upp í þenna vagn, hafi orðið það J
á. að brosa fyrst og blölva svo á
eftir, því í hvert skifti, sem lesrin
rann af stað, tóku öll samskeyti á
vagni’Bum að marra, braka, tísta,
hljóða, væla, ýla, skrækja og
hrína, hvert með sínu Iagi og
hljóðhreim. Var það ámátlegt á
að heyra, og gerði svo mikinn há-
’ Vaða, að nálega var ótnögulegt að
tala saman orð í vagninum, hvað
þá að sofa; en svo var það nú
heldur ekki hægt fyrir hristingn-
um hvort %em var. En hugsið
ykkur aðra eins ráðvendni í verki
eins og smíðinni á þessum vagni;
öll samskeytin í vagninum neðan
frá gólfi og upp í mæni gjöktu til,
þegar lestin rann, eins og þau
hvergi negld, límd eða
vagmnn leit
að sjá. Eg
í Winnipeg,
grútarkaupi
ir menn. En réttara væri fyrir
þá að sleppa orðinu “aðrir”. Og
það þótti mér skrítið á stjórnar-1
jestunum, að nú eru þeir farmr
að hafa tvo lestarstjóra, annan
sem gerir ekki neitt nema segja,
hvenær lestin fer af stað, og hinn
til að lita eftir farbréfum. Býst
eg við, að þeir séu farmr að hafa
það á öllum lestum, hvað vagn-
fáar, sem þær eru, því með þess-
um tveim lestum, s^m eg fór,
voru aðeins 7 vagnar í hvorri.
Tveir flutningavagnar (Express
and Baggage), einri matreiðslu-
i agn (Dining Car) og fjórir fólks-
fiutningavagnar, og mjög fátt
fólk með báðum lestunum, og
þætti Iítið verk hjá C. P. R. fyrir
einn lestarstjóra, að líta eftir því.
Svo lætur stjórnin Iestina liggja 1 jlonu]m el .
aðgerðalausa í Prinr. R.-^rt í luta honum‘ Það er en8ln furða<
BARNAGULL
“Hann bíður altaf, þar til eg Raddir fossins. | aí þeim, sem heiðríkjan af vmd-
er rétt búin að iesa bænirnar mín- Einu sinni var konungur. Hann skýjunum. Kinnar hennar voru
ai, en segir svo um leið og eg lýk réð fyrir miklum löndum og stórri rjóðar eins og morgunroðinn og
við þær: Amen.” borg. Hann var mjög auðugur. j hvítar sem nýfallinn snjór. Hár-
Ilalíir átti hann margar og voru1 ið féll í lokkum, gylt, eins og
Það var snema á átjándu öld- allar úr hvítum marmara. I höll-1 geislar kvöldsólarinnar á fjalla-
inni, þegar vasaúr voru mjög ur.um átti hann stórar kistur full-1 tindunum. Hún var svo viðjnóts-
sjaldgæf, að hermanni einum var ar af gulli og gimsteinum. I þýð, að sá sem eitt sinn heyrði
^ gefið mjög vandað úr í þakklæt- Borgin, sem konungur átti hana tala’ Sat aldrei gléymt henni.
a ísskyni fyrir góða og karlmann- heima í, var skamt frá fjöllumib100 var enn a barnsaldri. Kon-
( Icga framgöngu. Hermanmnum nokkrum. Dallur mikill skarst inn • t>ótti vænst um hana af dætr-
öir^ncn,- r! þótti vænt um gjöfina og var mjög 1 fjöHin ogrann eftir honum stór j L’m sinum-
Þ,ð LTT shemt við að heyra tístið í úrinu á. Rann hún hjá borginni til sjáv-' D-tur k°nun|s heyrðu *****
ar.' I dalmynninu féll áin í djúp- fossms, sem aðnr menn þar 1
Haninjn og rauða höfuðið.
Ungur hani nokkur, sem var
hvítur að lit, var mjög skraut-
gjarn. Einu sinni sér hann gaml-
an hana, sem hafði rauðan haus,
en var að öðru leyti hvítur.
Þá sagði ungi haninn við sjálf-
an sig: l
“Dæmalaust væri gaman
vera svona vel til fara, eins og
stóri haninn þarna. Höfuðið
honur
24 klukkustundir, sem gerir 52 bvi hann hefir svo ljómandi falb [fcJ^^nn^MÍ^ekki^r þa8 um §þúfrum- 1 gljúfnjnum" var horglnni- Þ°tti yngstu dóttur-
sólar'hringa á ári fyrir hverja lest, I °Jn r-ðan ^ ^Ífallegl var aft>ví. að M var ekk, dregið ^sistór W Að Vtra útllti var ^ m,Ög ^ SPyr,a
sem kemur austan yfir Canada. • „ § upp Hann fór þvf daginn eftjr hann
Nokkru seinna sá hann mann, með Það °8 sýndi það manm
sem var að mála hús úr rauðu. r°kkrum, sem dáðist mjög að úr-
Hann gekk til hans og mælti:
“Góði maður minn!
mu.
geysistór foss. ___
sem aðrir fossar, en sú var °§ fekk hun greið svor’ en ekkl
náttúra hans, að hann talaði. Gátu, sklldl hun Þau o11- Eldri systr'
menn spurt hann margra hluta, unum llkaðl ekkl altff vel Vlð
Spvr hermaðurinn hann að °g gaf hann stutf svor °S skýr' foSSlnn °g ,leltuðu þá raða em'
, l ii- - - . ./ ,nn. a^’ Ekki burftu menn altaf að snvria bættismannsins, sem konungur
Viltu hvort Iiann yildi ekki láta sig hafa hafíi meS hi,S smni. til
mála hdfuSið á mér, svo 'Jjað verði e™ omerk.legan h ut er hann t,l % ',f5u, „ bornajwa !’Ura raddir fossins. - Gaf hann
t ,-----;rk„f5Tð Uunnnl .7 "í Wust.ðlJLÍtóÍÆ >« svbr. sem fcmr gátu ve. við
Það skal eg gera, ’ svarað, ** kaupunum. en spurð, E , f þ ' una?. - ....
e , , r , . , * , m.aðunnn og málaði hausinn á samt hermamunn, hvers vegna að; * , i \ Am
se heftr starfraekt en það er nu’ hananum rauðan. hann hefði viljað verða af me3 ?. manna,°mar samt niðurinn V
Nógur tími til að fara fimm ferðir j
yfir þvert Canada og vinna fyrir j
miklum peningum. Grand Trunk
vagnar og brautir eru að miklum
mun betri en C. N. R., þó mjög sé
þeim ábótavant. Eg er annars
bissa á, að íbúar Canada skuli
ekki heimta, að brautakerfi þeirra
með öllu því feikna fé, sem fólk-
ið er látið ausa í þá starfsemi. En
‘Húrra! Nú er eg eins falleg- urið fyrir svona h'tið-
ur og höfðinglegur og gamli han- Eg veit, hvað eg er að gera,
sinn
baðvirðist, aðíbúarCanadasofi.íu' ^,lu'u“‘gieguroggamil.nan- “;aueg er ao gera, raddir ...... ............... , . ,
En hvenær vakna þeir? þaJ lnn’ sa8ðl hann °S sPertl S18 og sagö> hemiaðunnn og þottist. n önnum saman um að velia *Purðl hun fossinn> hvort hun
o„i,s----5------ ,hroöugur yhr skiftunum. 1
Anriari eldri systranna þótti
éftir ár,"þá "haetta” menn að heyra R13°8 8aman að dansa- Sat hun
„ hr.nn. Borgarbúar hættu að heyra .S1« aldrei ur færl’ ef hun gat kom-
fossins; þess vegna kom * aansskesmtun. Eitt
verður tíminn að leiða í ljós.
Framh.
I galaði í gríð og erg.
‘Og nokkra menn sem skvldu hafa n»ætti ekki dansa. Hann svaraði:
Nú vildi svo til, að bóndinn erjmer er sama, þó eg segi þér á- það að æfista;fi( að h)usta á foss_ “DansaÖii nveðan dagur^ er og
11 rá /v l 1« • A ■ — _■ k I _ A _ ’V' 1 ^ C r no A1 I n -”1 n rr K , , •• .. __ - _ *V _ * _ *V I I *V f * 1 1 ______ 1% _ tt tt _
! átti hænsnin, hafði ætlað að lóa! stæðuna. En hún er sú, að úrið
1>_] I gemla hananum. Hann fór út í er ekki lengur lifandi. Það dó
HugO Stinnes. jgarðinn og sá hana með rauðan j gærkvöldi.”
----- haus. Átti hann ekki von á öðr-
Ófriðunnn mikh., sem bvlt hef- urn h*rria með þeim lit en gamla 1 c>mma þyrsti, eða helt að
lananum.
inn, og voru þeir gerðir að kon-
aWrei með fölar kinnar.” Þótti
henni þetta óljóst svar og spurði
1. unglegum embættismönnum. . . .
ci r c v l embættismanninn, nvað fossinn
okamt tvrir neoan tossinn var c ,
hv
öðr
ammur ínn í
ii öllu um í heimmum, hefir skap- hananurn- Hann tók unga han- hnnn þyrsti, eftir að hann var j,evrast betur racfdir fos
ó af honum hausinn. háttaður. Hann kallaði til . ' L ’ - e
að marga nýja og einkenniíega jPnr} °g hÍ
menn, en vissulega mun Stinnes Þetta fékk hanabjálfinn fyrir að mömmu sinnar: Mamma, eg er
vera einn af þeim merkilegustu. sýnast öðruvísi en hann var. þyrstur.” Móðir hans svaraði
Hann er fæddur 1870, og fékk
mikinn auð eftir föður sinn, sem
átti miklar kolanámur. Þangað til
1914
uau lusMiin vcii C •¥• 1
i • - r í segði með þessu. iagði embætt-
gljutrahamarmn . e v * . .. . • *
u . , , • ísmaðunnn, að svar þetta bæri að
° í skilja á þann veg, að hennar kon-
Sksrítlur.
urjiaði L/CLUI 1 dUUll lUðdlIlð, CIl 1 i • '*V* * 'If J • /
þessum hvammi. Sátu embættis- UnglegQa. tg? ,r?ðl ^ aT
mennirnir þar löngum og hlustuðu Vm'. \ y U°. C 'f,3..3
J á fossinn fossins villa sig. Þetta þotti
Tommi, farðu að sofa.” Tommi | r -v 1 - 1 henni vænt um og dansaði nú
_______: I Einstoku menn voru að hviskra , _____._____
hálfu meira en áður.
tautaði eitthvað fyrir munni ser, 1 , . . •,.• *, • ,
V ii j ii - - • L *• . - ÞV1 sin n milli, að þeim heyrðist
Kennannn: Undur eru hend- b-vltl ser 1 ruminu og þagði í tiu £ • • * ,/ . . ,
. r „ I . , • , ■ t „ _< ». .*»» , t itossinn segja annað en embættis-*
var Stinnes aðems „kur, «n,,r a J*r hremar og failegar, Mamma. eg_er þyrSl|ítu uppi e„ s|ikt
kolakaupmaður, en annars vissi j tommi. htattu nu upp og segðu l r* sagði hann aitur. Farðuað (þorgu menn efcag hafa f há_'
heimurinn lítið um hann. En þeg- hinum börnunum í skólanum frá, sofa, strákur,” svaraði raamma mae|um þvf þá var refsing vis
ar heimsstyrjöldin hófst, kemui | hvemig þu ferð að því, að halda hans. Aftur varð þögn í tíu mín- þá sjayan að menn höfðu Iátið Barn gefur barns svör.
Stinnes eiginlega fyrst til sögunn- þemt svona hreinum.” útur. En þá kallað. Tommi enn-|slíf.t uppj,’hafði þeim Verið refs- Lík börn leika bezt.
Hann kastaði sér strax ut i| lommi (olundarlegur): Hun þa: Mamma, færðu mér að ag
Framh.v
Málshættir um böm.
mamma mín lét mig þvo diskana drekka.”
væru
en
skrúfuð saman,
vel út,_í hálfmyrkri
hefi heyrt unglinga
sem atvinnu með
hafa hjá stjórnmni eða C. N. R„
gera mikinn hávaða um það,
hvað stjórnin hefði alt í góðu lagi
að því er járnbrautirnar áhrærði,
og hvað hún liti vel eftir, að alt
væri leyst rétt og vel af hencfi, og
þeir, sem svikjust um, værú látnir
fara tafarlaust. Eg vildi biðja
þessa unglinga, að opna ekki á sér
munninn með neinni stjórnarstarf-
rækslu, í hvaða grein sem er í
þessu landi, fyr en þeir hafa svo-
litla re)mslu og einhverja þekk-
ingu á því, sem þeir vilja tala um.
Og um þjónana á stjórnarlestun-
um má segja, að oft líkjast vinnu-
hjú húsbændum. Fáfróðir, vit-
grannir og uppblásnir hrokabelg-
ir, önugir og óskemtilegir á allan
hatt; og hvár sem stjórnarstarf er
í þessu landi, þar úir og grúir af
Fariseum, sem með titrandi vörum
sí og æ eru að þakka sínum í-
myndaða herguði biblíunnar fyrir
það, að þeir séu ekki eins og aðr-
ar.
storkostlegt verzlunarbrask. —
Keypti námur og verksmiðjur um
þvert og endilangt Þýzkaland og
setti allskonar fyrirtæki í gang.
Honum hepnaðist alt. Það var
eins og alt, sem hann snerti á,
yrði að gulli. Hann var emn af
trúnaðarmönnum stjórnarinr.ar og
vann stórvirki við að konu. betra , svaraði móðirin.
skipulagi á iðnað landsins og alla
framleiðslu yfirleitt. En haiður
þótti hann, og eftir tillóguin hans I Nýlega hefir Siinnes tekið að es. Það er sagt með sanni, að
fluttu Þjóðverjar þúsundir manna , heita ser fyrir því að grafnir yrðu hver einasti borgari í Þýzkalandi
úr Belgíu til Þýzkalands, t’l þess skipaskurðir njilli Rínar, Weser, og Austurríki greiði skatt til hans
að láta þá þræla þar. Fyrir þetta J Oder og Donár svo að sigla megi af ná|ega hverrj yöru< sem ^
varð Stinnes ákaflega hataður af hatskipum milli Norðursjavar og haupir Hvar sem komið er ,
bandamönnum. ! Evartahafs' Ef þ«tta merkilega þessum ]öndum, rekur maður sig
Þó Stinnes stydch stjórn Þýzka- J fynrtæki kemst i framkvæmd, á vöW þessa ^dramanns
Unds af alefli í stríSinu, lílur svo f«r St.nnes auSv.laS yfirriSm yf- Sti„„es „„ ^
út- haun hafi altaf bu.st v.S j ,r ollum samgongum og voru- brá „„ ógermanskur . Út|i,?
því. aS ÞjóSverjar yrStf uud.r aS I flut„meum , M,S-Evropu I „ framasl má ^
lokum. Tveir hinir voldugustu Þyzkaland varð bratt of litið
auðmenn landsins, Tyssen og
Krupp, settu mikinn hluta af fé
sínu í námur og verksmiðjur i
Elsass-Lothringen, og mistu það
alt við friðarsamningana En I iandi hefir hann eignast stóra
Stinnes keypti aldrei eina þúfu í I skóga og fjölda fossa. Hin mikla
þeim héruðum,/sem næst voru; eymd Austurríkis gerði honum
, mer j10,^ grimmilega. AHir urðu að við- Tamur er barns vani.
eft.r að við vorum búm að borða “Tommi, ef þú ekki Terð Xsof'a,1 vÍm TskeikulirembættlSmennÍrnir Mæla börn sem vilja
ímorgun' skal eg koma og lúberja þig.” - Konungur hafði verið tví_ Bráðlát er barnslund.
**M ” v r - Enn Varð .^gn’ en ekki nema kvæntur, og voru báðar drotning- Samt,er gott barn V1J S,g;
Mamma, sagði fimm ara tvær mmutur^ 1 þetta skifti. |3r hans dánar, er hér segir. Tvær Gott barn kveður goða V1SU’
gomul,stulka; Egbeldað hann Mamma sagði Tommi, “viltu.! dætur hafði hann eignast með Barn segir jafnan sannleik.
'•L86. L1<|J1 AaU,\nS etlngl’ , t>egar þu kemur til að berja mig, fyrrj drotningu sinni en eina með Gott er að haf barn til blóra.
vi e ui u þa , go a min. æra mer aö drekka um leið? jhinni síðari. Eldri dæturnar voru Gaman er að börnunum sagði karl
’ mjög fríðar, en sú yngsta bar þó i Átti 7 fífl og áttunda umskifting.
Það er sagt um Stinnes, að hann ur manna sparsamastur í daglegu
sé allra manna fljótastur að taka lífi. Það er ekki gróðalöngunin,
ákvarðanir. Hann hefir taugar sem er driffjöðrin í starfsemi
úr stáli og virðist kaldur og til- hans. ^v'l
finningalaus. Vinir hans egja, að j Það er ekki gott að sjá, hver*
hann minni í mörgu á Napoleon. örlög bíða þessa manns. Nú er
alt átjá og tundri í Mið-Evrópu en
víst er það, að sem stendur er
Stinnes langvoldugastur allra
manna, er mæla þýzka tungu, og
einn af þeim einkennilegustu
mönnum, sem uppi eru í heimin-.
fyrir Stinnes. Hann teygði hend-I erni.hans vita menn Iítið- Hann
ur sínar út yfir nágrannalöndin í; er einkenmlegt fynrbr.gði, og æfí
suðri og austri, og sópaði til sín .eri. ans er úhugsandi, nema á
flestu, sem fémætast var. 1 Finn- | by|tmga <>§ upplausnartímum.
Hann verður að standa í stöðug-
um stórræðum, og sjálfsagt berst
hann fyrst og fremst af löngun til
þess að framkvæma hugsjónir
sínar og til þess að ná völdum.
Hann er enginn vanalegur kaup-
maður, og þó hann eigi nærri því
óteljandi miljónír, er hann sagð-
um.
(Alm. Þjóðv.fél. 1923)
íandamærunum. Svo þegar stríð-
ið endaði hélt hann öllum eignum
sínum.
Þegar alt komst á ringulreið í
Þýzkalandi við lok ófriðarins var
Stinnes í essinu sínu. Þegar aðrir
mistu kjarkinn. óx honum ásmeg-
in. Hann náði undir sig mestum
hluta af kola- og járnnámum
Þýzkalands og hverri verksmiðj-
unni eftir aðra. Þegar bandamenn
tóku nálega allan skipaflota Þjóð-
verja, efndi Stinnes óðara til
r.ýrra skipasmíða, og nú á hann
meira en helming af þeim skipum,
er sigla undir þýzku flaggi.
Hinn mikli auður gaf Stinnes
iíka völd. Stjórnin varð leiksopp-
ur í höndum hans og varð að gefa
honum allskonar réttindi. Kom
loks að því, að nærri því öll
mestu gróðafyrirtæki Þýzkalands
voru komin í hendur hans, og nú
er hann að reyna að ná yfirráðum
yfir jámbrautum þýzka ríkisins.
kleyft, að kaupa næstum allar
námur ög stærri verksmiðjur þar
i Iandi. Og í ráun og veru er það
nú Húgo Stinnes, en ekki stjórnin
í Vínarborg, sem ræður yfir Aust-
urríki. Hann er formaðui í hinu
“þýzk-rússneska verzlunarfélagi”
ti! þess að hagnýta auðsuppsprett
ur Rússlands og loks hefir hann
eignast allar hinar stærstu járn-
námur í Sceko-Slóvakíu. Við Pól-
land hefir hann ekki viljað eiga.
Stinnes hefir tekið mikinn þátt
i stjórnmálum, en hlotið misjafn-
an dóm fyrir þá starfsemi. Upp
á síðkastið hefir hann unnið að
því að koma betra samkomulagi á
milli Þjóðverja og Englendinga. I
þeim tilgangi hefir hann farið til
Lundúnaborgar, og er ekki enn
séð fyrir endann á þeim samning-
um.
Þess eru víst engin dæmi í sög-
unni, að nokkur fjármálamaður
hafi verið jafn voldugur og Stinn-
STÖDVID “vf"
StÖÖVÍð Óeðhlegan svita á fótum yðar.
Ójiægilega svitalykt.
StÖOVÍO Leiðinlegan raka undir höndunum.
Hlar afleiðingar af svita.
^tööVlö Þjáningar af fóthita, líkþornum og fótabólgu.
EUREKA No. 4B
Iosar yður við öfl þessi óþægindi eftir fyrstu tilraun. Er einnig mikil hjálp handa börnum.
ver þau sárum og saxa.
Eureka No. 4B er framieitt af reyndum og lærðum lækni og efnafræðingi.
Einn dollar er nægilegur. Eureka no. 4B fæst í öllum fyrsta flokks lyfjabúðum. — Ekkert
er eins gott og ekkert er l’kt því.
Ef Iyfsali yðar hefir það enn ekki til sölu, þá sendið með póstinum einn dollar til Winnipeg
Chemical Laboratory Co., Winnipeg, og gefið oss um leið utanáskrift lyfsalans.