Heimskringla - 16.08.1922, Page 3

Heimskringla - 16.08.1922, Page 3
WINNIPEG, 16. ^GGST, 1922 HEIMSKRINGLA. 3. BLAÐ5ÍÐA. henni er afar stór og fagur turn og lít- ii gömul kirkja — skírnarkirkja me5 bionze-hurt5um; er sagt aö Micheal- Angelo hafi sagt um eina þeirra, að hún hefði átt að vera í hliði himna- ríkis. A henni eru 24 upphleyþtar myndir af atburðum, sem um ræðir í ritningunni. M^irgar fleiri kirkjut eru 'þar forkunnarfagrar, t. d. Santa Croce. Þar eru myndir úr marmara af Dante, Michael-Angelo og Galilei og grafir hinna tveggja síðarnefndu, að ónefnd- um fjölmörgum öðrum myndum og gröfuin stórmerkra manna. St. Lir- enzo-kirkjan, nieð gröfum Medicianna, sem ekki verður með orðum lýst. Geta verður um klaustrið S.t Marco, sem var heimili Savonarola, munksins fræga. er stjórnaði Firenze í ca. 3 ár. Skoðuðum við þar herbergi hans og ýmsar frægar mvndir, er sýna kafla úr sögu hans, t. d. þar sem hann og tveir aðrir munkar, er honitm voru hatid- járnbraut — en sú leið er krókótt — og ná þau alveg niður að sjó og langt út í sjó, því eyjaklasi sá. er liggur fyrir vesturströnd Canada. er svo fjöllóttur, að á flestum þeirra er meiri og minni snjór alt sumarið; all- ar dældir og gil efst í fjallatindunum full af klaka og snió. Oll eru fjöll- itt skógi vaxin itpp undir brúnir, en Hvar sem sér í betan blett á þeim, er það grjót, og efstu titjdar þeirra eru nær því sléttir klettar. lausagrjót og aurskriður ertt varla til. Jafnvel þó Klettafjöllin myndi hinn aftir langa fjallgarð frá enda tiÞenda þessarar heimsálfu, þá eru fjöllir, mjög óregluleg og sviplaus og hattgs- inyndttð: og virðist mér hver hnúkttr standa einn sér, og svo skógi vaxin að þatt tapa hintt tignarlega útsvni, sem íslenzku fjöllin hafa. Bæir eru fáir og frernur smáir á leiðinni gegn- tttn fjöllin. Jasper er fvrsta þorpið gengnastir,* voru leiddir á bálið árið Aibertamegin í fjöllunum. Er einna 1498; voru þeir látnir ganga yfir stiga, fégurst útsýni í fjöllunum þar. Þar er reis við hátt krosstré; kveikt var ba Cru viðgerðarstaðir fvrir járnbrautar- við neðri enda þess, en rétt áðttr en J vagtta. I öðrttm þorpttm er lítið ttm logarnir ná mönntinum, fá þeir þá náð J iðnað utan sögunarmylnur, því skóg- að deyja hengingardattða. Athöfn þessi fór fram á torgi í miðjttm bæn- tttn; heitir það Piazza ýlella Siquaria, Og þar sem tréð stóð, er stór kopar- hlemmur með upphleyptri mynd af Savonarola. Við þetta torg stendur íTteðal annars ráðhúsið Pálazzo Vecc- 'hio, sem er heldur en ekki myndarlegt, ■cg á torginu standa fjölmargar frægar ttrinn er nógttr, en trén mjó og bein og há. Dálítil námatekja er einnig í kringum sum þorpin. Prince Rupert er snotur bær; stendur á eyju, en állitm svo mjór á einttm stað, að járnbrautin er lögð > fir hann. Er bæiarstæðið mjög mis- jafnt, hæðótt og klettótt. og hefir verið og er mikið verk að búa þar Í fjöllqnum á einum stað er gtl; kt inglu að faera þeint mitt innilegasta eitt, sem heitir Bulkleys Gate. Gilið j þakklæti fyrir hinar ágætu viðtökur, er mjótt og grasi vaxnar brekkurnar, | sem eg átti hvarvetna áð fagna. wr—~twí—— myndir höggnar í marmara. Af sltk- {j( strseti og gangstéttir. Ilöfnin al- v,m myndum er mesti fjöldi t kirkjum og á söfnum t öllum helztu bæjum á Italíu, einkum Firenze og Róm. Firenze er einna merkust fyrir það, að hún er fæðingarborg og heimkynni ýmsra mestu snillinga'heimsins; skal «g aðeins nefna Dante og Michael- Angelo, og fyrir listaverkin, sem þar hafa verið samin og s^fnað. Er það •fleiri mánaða verk að skoða þau söfn, svo við urðum að fara fremur fljótt yfir sögu, en margt fagurt bar þar fvr- it* augu og ýmiskonar froðleikur sezt að í hugskoti ferðamannanna. sem sveima þar um; en þreytandi er að skoða lista- og forngripasöfn dag eft- ir dag, maður á erfitt með að taka á móti öllum þeim skynjanafjölda. Við -skiftum þvt tímanum milli þess að skoða söfnin, kirkjurnar, lvstigarða, stórhýsi og umhverfi borgarinnar. Stundum dvaldist okkur við búðar- •gíuggana. Yfirleitt var alt ódýrara á Italíu en á Norðurlöndum, máske aðal lega vegna hins lága gengis lírunnar. t d. hefði þótt ódýrt hér að fá líter af ágætustu vínttm fyrir 1—2 króttur og góða máltíð með tilheyrandi drykk og þjórfé fyrir rútnar 2 krónur. Þótt -vinið væri svona ódýrt, kom það naum- ast fyrir, að þarlendut* maðut* sæist öl- vaður og virtist mér að slíkt háttalag rryndi teljast hneyksli mikið. Eg mintist á búðargluggana; var þar nátt- úrlega gull-, silfur- og mosíakgripir, er mest bar á auk vattalegs varnings. Svo •eru skranbúðirnar mjög laðandi;á margt af því rusli að vera forngripir, ■en sumt stælingar og myndir af fræg- itm Itöltim og Iistaverkum þeirra. Ferðamönnum verðttr tíðreikað í búðir þessar til að velja og kaupa minjagripi fcæði til að minna sig síðar á' ferðina ■og eins til að gefa vinum og vanda- tr.öntium, þegar heim kemur. Við keyptum smá skrautgripi, litlar altaris- töflur, allskonar myndir, ítalská lampa etc.; þótti okkur sárt, hve litlu var hægt að koma með sér, þvt erfitt er að hafa mikinn farangur á svona ferða- lagi. en að senda flutning með járn- fcrautarlest, alla þessa leið (nefnilega til Danmerkur) kostar ógrynni fjár. Einn daginn mættum við á götu söngv- ara Eggert Stefánssyni, var hann gest- ur í Firenze, því hann á heima í Mil- ano. Hann var víst eini Islendingurinn, auk okkar ,sem þarna var á ferð : þótti okkur vænt um að hittast, og vorum allmikið saman þá daga, er hann dvaldi t Firenze; hann talaði vel ítölsku og var okkur fróðari um marga hluti. Þar höfðum við því bæðt gagn og ánægju af að vera með honum. '>s* Frh. Vestur að hafi. Eftír Á. E. Niðurl. Klettafjöllin, þar sem Grand Trunk fcrautin liggur í gegnum þau, eru feikilega breið, um 700 mílur með veg innilukt af eyjttm. svo aldrei er þar bára. og svo feikilega djúp að þar þnrf engar brvggjttr. heldttr eru stöpl- at reknir niður og þiljað ofan á þá ti! að taka hallann af fjörunni. Litið er þar ttm skipaferðik, og sér maðttr ekki, hvaða erindi járnbraut hefir átt þangað. Eg sé ekki, hvers vegna þar gætu ekki verið eins miklar skipa- ferðir og í Vancottver og beinar skipaferðir þaðan til Asitt, j staðinn fyrir að þangað koma nú engin skip ttenta 3 strandferðabátar Grand Trunk eða stjórnarbátar og 2 strand- ferðabátai* C'. P. R. félagsins. All- ntargir mótorbátar ganga út frá Prince Rupert á heilagfiskiveiðar, en ekki held eg að mjög ntikið sé ttpp úr þvt að hafa. Þeir eru frá 8—14 daga úti i einu; og einn daginn, sem eg var í Prince Rupert. koniti inn 21 bátur, allir til samans með 196,000 _ t ptmd af heilagfiski, og meðalverð var 10)/, cent fvrir pundið. Var mér sagt. að heilagfisiafli væri með betra trtóti þetta sumar. Lax-niðursuðuhús eru engin inn t Prince Rupert bænum sjálfttm. en standa upp með ánni Scun River skamt fyrir ofan bæinn, þau fvrstu, ög svo áfram með stuttu millibili langt upp með fljótinu. I þeitn nið- ttt suðuhúsum sést varla hvítur mað- ttr, alt Japanir, Kínverjar og Indián- ar. Oði og grúði af þessum lýð við allar hafnir á Canadaströndinni. — Viðgerðarstöðvar fyrir skip (Dry Dock) voru settar niðttr í Prinec Rupert, en aldrei notaðar; og svo komu Iánfélög frá Vancouver dagana sem eg var þar, og tóku allar vélar og fórtt í burtu með þær, svo útíéð er um þann iðnað í Prince R.upert, að minsta kosti fyrst um sinn. Stjórnin lét byggja afarstórt afgreiðsluhús ívrir skip fyrri partinn t sumar, og sagðist ætla að koma á beinum skipa- ferðum frá Prince Rupert tH Afítt. Alt tilbúið i Prince Rupert til að ferma og afferma skip, en ekkert skipið til að sigla á milli, og dettur manni í hug, að stjórnin fari að al- veg eins og maðurinn á Islandi forð- um, sem keypti beizlið áður en hann átti hestinn. Stjórnin stórtapar á brautinni á hverri ferð frá Edmonton til Prince Rupert, því brautin hefir rær því ekkert fólk að flytja og lít- inn flutning nema nokkur vagnhlöss af símastólpum og húsaviði, og sem er í mjög smáum stíl. Samt vona margir að Prince Rupert eigi mikla framtíð fyrir höndum, sérstaklega ef beinar skipaferðir komast á þaðan til Asiu. Mér var sagt, að í bænum væru ttm 4000 íbúar. Nú segja blöðin, að C. P. R. ætli að fara að leggja nýja braut frá Edmonton vestur að Kyrra- hafi, og muni koma fram í Stewarr, sem er 12 mílum eða svo norður af Prince Rupert. Og verði svo, þá er framtíð bæjarins búin, og betur gerði stjórnin í að selja C. P. R. Grand Trunk brautina frá Endmonton til Prince Rupert . , .-líl. ul '... v L .'*. ll os rennur dálitill lækur eftir botni þess. F.n það, sent er einkennilegt við ,;il þetta. er það, aö þvert yfir það gengttr klettur, sem er 150 feta hár, en aðeins 8 fet á þvkt, flatur að ofan nieð slétta veggi, þverhnýpta, og lík- astur að sjá sem steyptur múrveggur. En stórt skarð er komið í hann og ná- lega niður í botn, sem vatnið er búið að vinna. Einti Islending hitti eg í Prince Rupert. sem tók mér tveim höndtim: sýndi mér alt, sent þar var að sjá og lciðbeindi á allan hátt, og veitti mér allar þær velgerðir, sem hann og þau hjón gáttt t té látið, og kann eg þeint liinar beztu þakkir fyrir. Maður þessi et* J. J. Anderson, sonur Jóns Árnasonar í Glenboro, Man., sem um langt skeið var póstafgreiðslumaður á Skálholtspósthúsi í South Cvpress River. Frá Pritice Rupert lagði eg af stað 22. júli nteð C. P. R. gufubátn- ttm “Princess Beatrick” áleiðis ttl Vancottver, og leið mér þar ágætlega, enda sléttur sjór, því að mestu er siglt mitli eyja og meginlands. Lítið er um undirlendi á vestur- strönd Canada, fvr en kemur suður ttndir Vancottver Island. ög þó al- staðar hæðótt;. Þurkar hafa gengið óvatialega mik'i it þetta sttmar, var mér sagt 1 Van- couver;. sömuleiðis í Blaine og Bell- ittgham. að ekki hefði komið regn siðan 24. mat. Eldar geysa hér víða og sér ekki hreint loft og heiðskírt sökum reykj arsvælu. sent fyllir loftið. I Prince Rupert hafði ekki rignt svo mánuðttm skifti. og rignir þar þó 101 þitmlung að meðaltali á ári. Atvinna er fremttr lítil á vestur- strönd Canada, fest fiskiveiðar og skógarhögg, en kattp fremur lágt, og peningalega lítið t hvorutveggía, neraa fyrir þá, sem geta gert út sjálí- ir, og þá undir hepni komið, hvort nokkrir peningar nást eða ekki. En yfirleitt líðttr þeint Islendingum allvel. sem á vesturströndinni búa, en engir þeirra held eg hafi orðið stór- eignamenn þar vestra, þótt sttrnir hafi verið þar svo tugum ára skifti. Allir þeir Islendingat*, sem eg fann, voru mér alókunnir, að einum undanskild- r.m, en þeir tóku mér með hinni mestu gestrisni og velvild. og bið eg Heims- Endir. Gaman og alvara. Mannsins skylda. Mttnitm, hvað er mantisins skylda: niærö og glanmr um pólitik. Sigla þjóðlífs sæinn trylda, sjá ei höfn i nokkri vík; vella eins og spói á klett, þó hann girndir þrái að seðja, þjóðin telur smáan blett. ' Nytsemd hjónaskyldunnar. Berið ætíð ljúfa lundu, lifið satnan eins og hjón, kát og glöð á hverri stundu. Hversdagsbrigðin skapar tón, sem að ómar hátt í huga, hyldvpts það brúar gjá. Aldrei svigna en að dttga eigið bæði samleið þá. DR. C- H. VROMAN I m Tannlaeknir |Tennur y8ar dregnar eSa lag-l aSar án allra kvala. Talsími A 4171 a05 Boyd Bldg. Winnipegí aar’Tiii; i Konuskyldan. (Þýtt.) F.g legg til síðu ljúfa drauma, lit og kanna önnur svið, blómalund og lækjarstrauma, er leika og suða eyrað við. . Ötal dyr, sem opna hlýtur óþreytt höndin þín og mín; rís upp dagur. dimman þrýtur, dragtjöld lyftast, sólin sktn. Draumaþrá eg dreg í húniið, drjúg ertt morgunverka skil; bursta, þvo og búa’ um rúmið, bæta, sattma og þrifa til; brattir stigar. breiðir gangar bíða hér með sporaþrá, fyrir þinar fætur og rnínar, fvr en dagttr líðttr hjá, Blíðra drauma brestur fiðla, birtir vakan skyldur mér; kvalir reyna. kæti að miðla, kvitta sakargiftir þér, Eru þarfir ástar brýnu ttpp af þyrnum plokka rós; bæði úr þínu hiarta’ og mínu hverfandi við dagsins ljós. Yndó. I bænttm Angora í Litlu-Asiu, höfuðbóli þjóðernissinnanna tyrk- nesku, er oft hópur af storkum á göt- ttnum. Bær þessi er t sannleika sagður paradís fugla. því Tyrkir hvorki skjóta þá né ræna hreiðitr þeirra. Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér íbyrfjtmt yVtar rwranlcca «f áalhwa W0NUSTU. ér aaakjum vir8injarfyl«t viUldfta jafnt fyrir VERKi SMIÐJUR wm HEIMIU. TaU Main 9580. CONTRACT DEPT. Umbotaaalur vor ar ralttbéÍHi al Hnna ylor tl máli og gefa ySur koatnaSaráaetlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimant, Gm’l Mmnmgtr. Þekkirðu ST0TT BRIQUETS? Hita meira en harðkol. Þau loga vel í hvaða eldstæði sem er. Engar skánir. ’ Halda vel lifandi t eldfærinu yfir nóttina. NÚ $17.50 tonnið Empirc Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar vörubirgðir tegundnm. geirettur og alt- Lonar aSrir strikaðir tigkr, hurðir og ^uggar. Kotnið og sjáið vörur. Vér eram ætíí fásir að sýaa. Þé ekkert *é keypt The Empire Sash & Door Co. ------------- L i ■ 1 t e d —----------- HDfRT AVE. EAST WINNIPEG DR. KR. J. AUSTMANN M.A.. M.D., L.M.C.C. Wynyard Sask. Dr. A. BLöndal 818 SOMERSET BLDG. TaLsími A.4927 SCurudar eérataiklega kvensjúk- dórna og b a ma -s>úk dóm a. Að hitta Id. 10—12 í.lh. og 3 5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180 .. 1, ’' " ■ 'N" 1—1 KOMID OG HEIMSÆKIÐ MISS K. M. .JNDERSON. aS 275 Donald Str., rétt hjá Ea- bon. Hún talar íslenzku og ger- ir og kennir “Dressmaking”, ‘*Heinstitöhing’\ “Emlbroidery", Cr‘'Croching\ “Tatting” og "De- signing’. The Continental Art Store. SÍMI N 8052 Phones: Office: N 6225. Heim.: A 7996 1 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. RALPH A. COOPER Regiatered Optometriat and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rcuge, WINNIPEG. Talaími F.R. 3876 övanalega nákvsem augnaskoðutt, ®( (ieraugu fyrir minna ver8 *n vanaleera gerfst Heimili: 5 77 Victor St Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressing and Repair_ *nS—Dyeing and D*T Cleaning Nálgumst föt yðar og aendum þau heim að loknu verki, .... ALT VERK AtBYRGST W. J. LINDAL A CO. W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefúuion lalenakrr iögfraeðmgar 1207 Union Truat Building, Wpg. TaJjfmi A4963 PeSr hafa emntg •kriftatofur að Lffldar, Riverton og Gimbi og eru l>ar »8 hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miðvfkudegi. Riverton. fyrata og þriðja hvern þriðjudag í hverjum mánuði. GonlS, fyreta og þriðjahvem mdð- •vfkudag í hverjum rnánuðu ARNI G. EGGERTSON íelenzkur lögfraeðingur. I félagi við McDonald & Niool, hefir heimild til þesa »8 flytja mái Laeði t Manit oba og Saak- atchewan. Skrifatofa: Wynyard, Suk. - . j Ara! Andorson K. P. Garland GARLAND & ANDERSON I.ÖGFRÆBI1VGAR Phone:A-21»r 801 Klectrlc Ratlnar Cbantiera REa. 'PHONE: V. R, B7bB Dr. GE0. H. CARLISLE Stundnr Etn.ön.u Byraa. V.u, N.r ot Kv.rkn-.jdkdóM. ROOH T10 STERLING Pkonei AJM! Dr. M. B. Hal/c/orson 401 Boyd Blds- Skrifstofusími: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aö finna á bkrifstofu kl. II_12 f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsími: Sh. 3158. Tnletnali Dr. J. G. Smdal Porta.t At«. rANVLIKKSIR •14 ItnarMt WINNTPl Dr. J. Stefánsson ••o Sterltn. Baak Bld*. Hon»« Portagv og Smith trt kl. 10 tll 12 f k. ., “12 UlV ÍJT Pkonei AUU •37 XoMlllan Ave. Wlnntpeg TaUími: A 3521 Dr. J. Olson Tahnloekna* 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave and Smrtfc St. Winnipeg A. S. BARDAL aelur Iíkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legrstelna_ 843 SHERBROOKE ST. Phonei N «607 WINNIPRO MRS. SWAINSON 696 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjaudi úrval birgoir af nýtírku kvenhitbun Hún er eina íslenzka konan »ei slíka verzlun rekur í Can&dt Islending'ar, látiS Mrs. Swaú son njóta viðskifta ySar. Talsími Sher. 1407 TH. JOHNSON, Ormakari og GullamiSut S«lur (iftlngaltyftebNl ■drstakt athycll veltt pðntuam o* trltfJOréum ðtau af l»»4l 264 Maia 8t. Phona A 4637 i. i. Swaneea J. J. SWANS0N & C0. ruTmuRiuua m „ »**hn eltlar. 4M Parla Talatml AOU •uUdtaa Phooe A8677 639 Notra 0 JENKINS & CO. Tho Family Shoe Stere D. MacphaiL Mgr. Winnipeg •• C0X FUEL COAL and W00D G)rner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar CaB or phone for prices. Phone: A 4031 UNIQUE SHOE REPAIRING HfS óvfðjafnanlegasta, bezta og ódýraata skóviðger*ðarverk*tse?H f borgkmL A. JOHNSON 660 Notre Dame cigiaéi KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra), Eina íslenzka hótelið í bænum. Ráðsmenn: Th. Bjarnason og Guðra. Símonarson. J

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.