Heimskringla - 23.08.1922, Síða 6

Heimskringla - 23.08.1922, Síða 6
6. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 23. ÁGÚST, 1922. SCOCCOTCCCCCOCOOOCCCCOOCCCGCCCOCCCCCOCÍ/.X jr dóttur, sem metur mest af öllu heiður og nafnfra-gð O • - ojföður síns sem herforingja?” 8 ! ‘'Hvorki heiður hans né nafnfrægð geta rýrnað vif Hinn síðasti Móhíkani. ! þær kringumstæður, sem honum er ekki mögulegt að ráða við,” svaraði Heyward alúðlega. “En orð yðar minna mig á skyldu mína,” bætti hann við. “Eg geng nú inn I ti! hins kjarkmikla föður ykkar, til að heyra hans síðustu Hér voru datarnir kjarkgóðir. Fjörgaðir af orðum áform með vörnina. Guð varðveiti yður, hvað sem fyrir Kanadisk saga. Eftir Fenimore Cooper. >scecooso9cosooscc9cc<sooeosooeeocoecceö: foringja úny og hans góðu fyrirmynd, verðskulduðu þeir og fengu sömu nafnfrægð og áður. Samt var staða þeirra mjög vafasöm, þar eð óvinirnir voru svo miklu fleiri. Og þó aö franskj foringinn Montcalm hefði vanrækt að setj- ast að á hálsunum þar í nándinni, þaðan sem hann svo auðveldlega hefði getað evðilagt virki F.nglendingantia, hafði hann bygt vígi sin á sléttunni fyrir framan virkið, og séð um, að þau væru vel notuð. Fjórða daginn eftir að majór Heyward var kominn kann að koma á ókomt>a timanum, eðallynda Kóra!” “Eg má að líkindum segja Kóra?” bætti hann við og rétti henni hendina, sem hún þrýsti alúðlega; en varir hennar skulfu og kinnar hennar voru orðnar náfölar.” “fíver sem forlög okkar verða, þá veit eg. að þér ger- ið kyni yðar heiður! Vér þér sælar, Alíca!” Og með blíðri rödd endurtók hann; “Verið þér sælar, Alíca! Við sjáumst bráðum aftur — og sem glaðir sigurvegarar, vona eg.” Án þess að biða svars frá systrunum, hraðaði Hey- ward sér ofan tröppur virkisveggjarins, sem búnar voru til úr moldarhnausum, og því sem næst á sama augna inn í Fort William Henry, gekk hann timjkvöldið upp á virkisvegginn, sem sneri að .vatninu til þess að anda^^j^j hann fyrir framan föður þeirra. sem gekk óró- að sér hreinu lofti og sjá herbúðir óvinanna. Alt var nu iewur fram og aftur í litla herberginu síntt. kyrt og rólegt. Bæði í virkinu og á einni af vtggirðing- um óvinanna blakti nú lítið flagg, sem gaf til kynna, að nú væri vopnahlé. á meðan yfirforingjar heranna væru að semja sín á ir.illi um eitthvað viðvíkjandi frið. En þetta kom svo oft fyrir, að Heyward gaf ^þvi fítinx gaum, nema til þess að nota þessa bardagahvíld tii að fá sér ferskt loft. Það vakti heldur ekki áhuga hans til neinna muna, þó hann, þar sem hann stóð á virkisveggnttm, heyrði fótatak nálgast virkið og sæi franskan foringja koma að hinu áðurnefnda árásarhliði. “Það er líklega sá, sem kemur með boð frá Montcalm,” htigsaði hann án þess að skeyta meira um þettá. En þegar hann sá að for- inginn kom með fanga með sér, vaknaði eftirtekt hans. Frá dálítilli snös í virkisgarðinum, sá hann glögt alt fyrir neðan sig, og hann sá undireins að fanginn var Valsauga, vinur hans. - »<: - Spæjarinn var svipdimmttr og gremjulegur, og af því mátti ráða, að hann áleit það sneypu fyrir sig, að hafa lent í höndttm óvinanna. sem höfðu tekið uppáhaldsbyssu hans frá honttm og bundið hendttr hans á bak aftur. Við getum vel skilið, hve leiðinlegt það var fyrir Hey- ward, að finna vin sinn frá skógunttm í þessu ásigkomu- lagi, og hann ætlaði að fara að ganga ofan af virkisveggn- um til þess að fá eitthvað meira að vita um þetta, þegar hann heyrði raddir skamt frá sér, og því sem næst á sama augabragði mætti hann systrunum, Kóru og Alíctt. Þær höfðu líklega gengið ttpp á virkisvegginn til að anda að sér hreimi lofti meðan bardagaþögnin stóð yfir, og þar eð hann hafði ekki séð þær þessa fjóra daga, þá er attð- skilið að hann glevmdi ölltt öðru sökttm þessa óvænta sam- fundar. Þegar hann yfirgaf þær á sléttunni fyrir utan virkið, til þess að hrekja óvininá, sem eltu þær, í burtu, voru þær mjög kvíðandi og uppgefnar af áreynslttnni. Nú voru þær aftur orðnar hressari og höfðu náð sintt náttúrlega rósfagra útliti. þó auðséð væri á svip þeirra, að þær báru allmikinn kviða fyriy framtiðarútliti sínu. “Nú, þarna sjáum við þó loksins hinn ótrygga ridd- ara, sem yfirgaf stúlkur stnar á miðjttm vígvellinum!” ómaði rödd Alíctt. “Hér höfum við sífelt verið á gangi og beðið þess, að þér kæmuð og beiddttð ttm miskunn og fyrirgefningu fyrir það, að þér flýðttð þannig frá okk- ur; því þér flýðuð sannarlega með þeim hraða, sem sært dýr hefði ekki getað beitt — éins og okkar góði vinur, rtjósnarínn, myndi hafa sagt.” “Þér skiljið eflaust, að Alica meinar okkar innileg- asta þakklæti,” sagði hin alvarlega Kóra. “En í raun réttri hefir okkur furðað á því, að þér skttlið hafa forð- forðast okkttr svo algerlega. þó þér vitið, að bæði pabbi og við erum yður svo þakklát.” •> “Faðir ykkar veit mjög vel, að eg hefi ekki vanrækt að hugsa um óhultleika ykkar, þó eg hafi ekki verið í nánd við ykkur,” svaraði ungi fyrirliðinn. og benti um 'leið á ensku herbúðirnar fyrir utan virkið. “Það hefir ■veríð barist hart um þessa kofa undanfa'rna daga. og ef Frakkar ná þeim, þá eru þeir vissir um að ná virkintt lika. “Þér hafið gripið fram í fyrir óskum míntitn. ntajór Heyward,” sagði hann. “Eg ætlaði að fara að gera boð eftir yðtir.” “Mér þykir það leitt, herra herforingi, að sá maðttr, sem eg mælti svo fastlega með, að þér skylduð senda. er kominn aftur sem franskitr fangi. F.g vona að það sé ertgin ástæða til að efast um-trygð hans?” “Nei, I.angriffill er áreiðanlegttr maður,” svaraði Múnró. “Um það þarf enginn að efast, þó hin góða heptti hans hafi að þessu sinni brugðist honuin. Montcalm hefir náð honttm. og með sinni bannsettu kurteisi hefir hann sent mér hann með þeim ummælum, að hann vissi, hve ntikils eg metti þenna pilt, og þar af leiðandi kæmi sér ekki til hugar að halda honttm hjá sér. Haldið þér ekki, majór Hevward, að það sé bara til að sýna okkur tnagn- leysi okkar? En, aðeins af kurteisi, auðvitað! Þannig eru þeir mi, þ’essir Frakkar!” “En kemur ekki Webb herfornigi bráðttm með liðs- styrk?” spurði Heyvvard. legt, að láta í 1/ós nokkurn ákafa eftir að sækja þenna* fund, og mér hefir þess vegna komið til hugar, að biðja yður að fara í staðinn fyrir tnig. Þegar eg fer ekki sjálf- ur, verð eg að senda einn af æðri foringjum mínunt, því eg vil ógjarna, að sagt verði ttm einn af Skotlands gömlu 1 sonum, að nokkur maður frá öðru landi sé kurteisari en hann.” Majór Heyward tók nteð ánægju víð þessu starfi, og lengi töluðu þeir alúðlega saman. Hinn tnargreyndi of- ursti gaf hinitm unga majór tnargar góðar bendingar, sem gætu komið honuin að notum við hina vandasömu samn- inga. Og þegnr hann að lokum var vel búinn undir starf sitt, lagði hann af stað til að finna vfirforingja óvinanna. Þar eð yfirforingi virkisins mætti ekki sjálfur, var auðvitað hætt við alla hátíðlega viðhöfn, sem annars hefði átt að eiga sér stað við samfundi þessara tveggja æðstu foringja heranna. Hin stutta bardagahvild stóð ennþá, og með hið litla friðarflagg gekk Heyward út um árásay- hliðið, i áttina til frönsktt herbúðatina, þar sem einn af foringjum óvinanna tók á móti honum og fylgdi honum til yfirhershöfðingjans. Montcalm hafði safnað öllum sínttm æðri foringjum til sín, og auk þeirra var þar heill hópttr af Indiánahöfð- iiigjum. sent höfðu gengið í santband við hann með her- menn sína. Meðab þetrra sá Heyward bráðlega Lævísa Ref, með. ilskulegu og lymskttlegu atigttn. Honunt varð bylt við, þegar hann mætti hintt einkennilega augnaráði hans, og honttm varð ösjálfrátt að segja “O”, áður en hann gat jafnað sig af ttndrun sinni. En á sama auga- bragði mttndi ltann eftir erindi stnu og stilti sig. Markgreifinn af Montcalm kom á móti honttm, og hratt en kurteislega gekk hann til foringia óvina sinna. “Þetta er ntér ánægia, herra majór! En hvar er túlk- urinn?” sagði yfirforingi Frakka. “F.g held að hans sé ekki þörf, herra yfirforingi.” svaraði Heyward blátt áfram. “Eg get talað frðnsktt dálítið.” “Það þykir ntér vænt,” sagðj Montcalm og tók kttmp- ánalega undir handlegg Heywards. Svo gcrlgu þeir lengra inn í tjaldið til þess að engTtitt skyldi hevra satntal þeirra. Þegar þetta átti sér stað, var Montcalm á sítntm bezta Lituð þér til sttðurs, ttm leið og þér konujp inn og aldri, og lánið var honttm hollara nú heldttr en nokkrtt gátuð ékki séð til þeirra ettnþá?” sagði gamli foringinn sinni fvr eða síðar. En hann sýndist alls ekkí vera hreyk- og hló beisklega. “Svei, þér eruð alt of óþoRnmóður, inn yfir gæfu sinni. Hann var þvert á mótí eins alúð- ntajór Heyward. Þér getið ekki uiinað þeim herrttm, að legttr og hann var djarfttr. og þar eð Heyvvard var ný- þeir taki sér góðan tima á leiðinni hingað, og ferðist tneð búinn að líta á hið ilskttlega andlit Fndiánans, var homtm makindtim og ró.” j það sönn ánægja. að vera hjá hintim brosandi og kurteísa “En spæjarinn hefir þá sagt yðttr, að þeir ætli að franska yfirforingja. koma?” spttrði Heyward ennfrenutr. ‘Mér hefði verið það sannttr heiður, að veita höfuðs- “Og já!” svaraði Múnró. “En hvenær og eftir hvaðájmanni ykkaf móttöku,” sagði hann ermfrenutr. “En þar leið. hafði þessi slóði gleymt að segja mér. Það lítur líka eð hann kom ekki sjálfur, gleðttr það mig. að hann heftr út fyrir að hann hafi sent bréf, og það er í rauninni það verið svo alúðlegur, að senda jafn ágætan foringja í sirm bezta við þetta . Því ef það hefði haft að geyma nokkrar! stað.” lélegar nýungar, þá hefði franska kurteisin áreiðanlega þvittgað Montcalm til að láta okkur vita ttnt þær.” “Hann geymir þá bréfið. en gefur fanganum Tausn?” sþttrði Heyward. “Já. það er einmitt svo,” svaraði yfirforinginn. “En hvað segir spæjarinn?” hélt majórinn áfram að spyrja. “Eg veit að'hann hefir bæði augtt og eyrtt. Hef- ir hann enga skýrslu gefið?” “Jú. auðvitað. Skilningarvit hans eru t góðu ásig- komulagi, og hann er fús til að segja alt, sem hann hefir Heyward hneigði sig djúpt. og hin þægilegtt orð yfir- foringjans glöddu hann, þótt hantt hefði með sjálfum sér ákveðíð alvarlega, að láta ekki ástúð Frakkans gabba sig eða tæla. “Yfírforingi ykkar er vaskttr maðtir, og hann hrekur árásir mínar aftur á bak nteð dttgnaði. En halclið þér ekki. að tími sé til kominn. að httgsa dálítið meira ttm maniilegt eðli og minna ttm djörfttng, herra majór? Ráð- ir þessir eiginleikar hevra að sönnu hetjum til, einn ekki síður en annar,” sagði iMontcalm svo, eftir að hafa þag- heyrt og séð. En það er aðeins þetta; Það er virki við að dálitla stund. Httdsonána, sem heitir F.dward, og það er troðfult afj “Við álítum líka þessa tvo kosti óaðskiljanlega.” svar- vopnuðum mönnttm. eins og slíkt virki á að vera.” |aði Heyward. “En hinar hötðti árásir yðar hágöfgi veita “En var þá ekkert. sent benti á, að þeir ætluðu að oss aðeins tækifæri til að sýna annan.” koma okkttr til hjálpar?” spttrði Hevward enn. Nú var það Montcalm. sem varð að hneigja sig, sem “Þeir æfðu sig kvölds 'og morgna,” sagði Múnró hann og gerði. F.n aðeins mjög Íítið. eins og sá maðtir, gremjulega. En litíu síðar bætti hann við hugsandi: “Það| sem þekkir heintinn of vel til þess. að leggja nokkra á- hlýtur samt sem áður að vera eitthvað í þessu bréfi, sem'herzlu á smjaðrandi orð. Svo stóðdrann litla stund httgs- er þess vert að vita.” Heyward notaði þetta attgnablik, er sýndist benda á, að yfirforinginn hefði gert sér von ttm hjálp, til að segja það, sent hann í raun og veru var kominn til að gera. “Það er áríðandi, að hér sé framkvæmt ttndireins,” sagði hann. “Eg get ekki dulið það fyrir yður, að það er ómögulegt að halda herbúðunum fyrir óvinttnum til lengdar. Og það þvkir mér leitt. En ásigkontttlagið í með ölltt þvi sem í þvi er. Síðan við skildum hefi eg sJá,fu virkinu er litið hetra — meira en helmingttr af fall- verið í herbúðttnum bæði nótt og dag, af því eg áleit það skyldu mína að vera þar.” 4 En hefði eg vitað, að það yrði misskilið á þenna hátt, þá hefði sneypan verið ein ástæða til viðbótar,” bætti hann við, og reyndi árangurslaust að láta ekki bera á því, hve móðgaður hann var. 4,Heyward — Dúncan!” hrópaði Alíca og laut svo fast að honttm. til þess að sjá andlit hans. sem hann hafði að hálfu leyti snúið frá þeim. Hún kom svo nálægt hon- um. að gylta hárið kom við blóðrjóðu kinnina hans, og huldi næstum tárið, sem kom út í augu hennar. “Ef ,eg vtssi, að ruglið í mér hefði móðgað yður, þá skvldi eg framvegis reyna að þegja. Kóra veit, hve mikils við hÖf- tim metið alla þá hjálp. sem þér hafið veitt okkur. Og- ef hún vill, þá getur hún sagt yður, hve innilegt, já, mér liggur við að segja, hve glóandi þakklæti okkar er.” “Já. vill Kóra nú líka gera það?” sagði Kevward fcrosa: di. Hvað segir h:tt -!varlega systi," Alitur hún, að ;k 'dttr hermanns ns ; fsaki vanra-kj tt riddarans?” Kóra svaraði ekki strax. Hún stóð og horfði út á >Ior íkar.vatnið, og þegar hún loksins leit á hantl dökku augir cm sinttm, var svipur þeirr.i svo sorgbitinn og ■kv'tðí.tdi, að hann sagði ósjálfrátt ‘ ■“Y'ðtir ftður ekki vel, ungfrú Múnró. Við -höfum ver- ,ið að spauga á meðan þér hafið þjáðst.” “Það hefir enga þýðingu,” sagði hún og tók utr mitt- íð á- Alicu. “Að eg get ekki litið jafn giöðum og vonar- ríkum augum á lífið eins og þetta náttúrubarn, liggur ein- mitt í eðli minu og stafar af þvi, að eg hefi margfalt ntetn reynslu. Lítið þér í kringum yður, maiór Hey- ward! Sýnist yður t raun og veru að útlitið sé bjart fyr- byssunum eru sprungnar og orðnár ónýtar.” “Já, hvernig ætti það að geta verið öðruvísi ?” svar- aði Múnró. “Sumar af þeim hafa verið teknar upp af hafsbotninum. Sttmar hafa Iegið og ryðgað í skógununt, altaf siðan landið fanst. Og sumar þeirra hafa i raun og veru aldrei verið fallbyssur, heldur aðeins leikföng á vik- ingaskipurn. Þér megið ómögttlega halda. að við getmn haft Woolwich-vopnin hérna, majór Heyward. Minntst þess að við erum inni t miðju villiskóganna, þrjú þúsund milttr frá Bretlandi.” “Virkisveggirnir falla bráðum niður á okkur, og ókk- ttr fer að skorta mat,” sagði Heyward. “Hermennirnir ertt lika orðnir órólegir, og sýna ýms merki þess, að þeir séu óánægðir.” “Majór Iíevward!” svaraði Múnró og sneri sér með sótnasamlegri framkomu að hintini unga foringja: “Eg hefði ekki þjónað hans hátign eins og vera skyldi í hálfa öld, ef eg hefði ekki tekið eftir öllu þesstt, sem þér hafið minst á. Og hvaða gagn væri að þvi. að hár mitt er fyr- ir löngu orðið grátt, ef eg gæti ekki skilið, hve erfið og hættuleg staða okkar er. En heiður hermannanna og okk- jarsjálfra verðttm við að vernda. A meðan nokkur von er um liðstyrk, ætla eg að verja þetta virki. þótt það jafn- vel verði að vera með smásteinum úr fjörúm vatnsins. F,n þess vegna verðum við að fá að vita, hvað í þessu bréfi stendur.” , #“Get eg verið að nokkru gagni í þessu tilfelli?” spurði hinn ungi foringi. “Já, það getið þér, majór Heyward,” svaraði hinn. Markgreifinn af Montcalm hefir lika verið svo alúðleg- ur, að bjóða mér að koma til að tala við sig mitt á milii herbúða sinna og okkar. Nú held eg að. það sé ekki hyggi- andi, áður en hann bætti við: “Það getur verið að kikirar minir villi tnér sjónir, og að virki vkkar þoli betur fallbyssur mtnar heldur en eg hefi haldið. Þér þekkið eflaust bolmagn okkar i “Athugasemdir okkar eru /mjíig mismunandi,” svar- aði Heywartf kærulevsislega. “Það hafa hingað til ekki verið nefndar nema tuttugu þúsundir manna.” Frakkin beit á vörinæ og horfði fast á ttnga foringj- ann. eins og hann ætlaði að lesa hugsanir hans. Svo Tét hann eins og hann viðurkendi. að talan væri rétt. þó hún væri meira en helmingi of stór. “Er * það ekki satt, majór Hevward?” sagði hann. “Það er raunar ekkert hrós fyrir aðgætni okkar, að við getum aldret dulið, hve margir við erum. Ef það yfir- leitt væri mögulegt, skvldi maður helzt ætla, að það væri í skógttnum. En þér álítið þá, að þnð sé enn of snemt, að tala um mannúð,” bætti hann við og brosti kesknis- lega. “F,g hefi raunar heyrt, að dætur yfirforingians séu komnar inn t virkið, eftir að það var umsetið og rnnilok- að á alta vegu.” “Alveg rétt, herra markgreifi. Err það er svo langt frá þvt að rýra mótstöðuaf! okkar. þvt þær eru sönn fvrir- mvnd í hugrekki og þolinmæði. Ef ekki þyrfti annað en kjark til að verjast jafn mikilhæfum hermanni en mark- greifa de Montcalm, skvldi eg óhikað fela eldri sýsturinni á hendttr að gæta virkisins.’ “Að allir eðallvndir kostir geta gengið í erfðir, því er eg fús á að trúa.” svaraði yfirforingitm prúðmannlega. “Eins og eg hefi sagt. kjarkurinn á sín takmörk, og mann- kærleikurinn má ekki glevmast. Eg er sannfærður ttm, að þér hafið heimild til að semja við mig ura uppgjöf virkisins, herra tftajór.” “Finst yðar hágöfgi vörn okkar svo veil, að það sé óumflýjanlega nauðsynlegt ?” svaraði Hevward. En Montcalm !ét sem hann heyrði ekki spurningu majórsins. og bætti við, meðan hann gaut hornattga til höfðingja Indíánanna: “Mér þætti það leitt, ef það drægist svo lengi, að þess- it rauðu vinir mínir þarna yrðu óánægðir og gramir yfir því. Eg hefi nú þegar átt erfitt með að fá þá til að haga sér eftir almennum reglum og tízku í stríði.” y Heyward þagði, af þvi að þetta minti hann á allar þær þjáningar, sem hanrt og svsturnar höfðu orðið að þola hjá hinum viltu og vondu Indíánum. En Montcalm sá strax, að athugasemd sín hafði haft áhrif, og flýtti sér að bæta við: “Þessir höfðingjar þarna eru voðalegir óvinir, þegar maður þrjóskast við þá. og það er eflaust óþarft að segja yður það, hve erfitt er að ráða við þá, þegar þeir eru orðnir æstir. — Nú, jæja þá, majór Heyward! Eigum við nú ekki að tala um skilmálana fyrir uppgjöfinni ?” “Eg er hræddttr um, að þér hafið litið skakt á magn Fort William Henry og verjendttr þess,” svaraði hinti ttngi foringi rólegttr. “Eg hefi ekki sezt að fyrír framan Quebec. Það eru moldarveggir, sem eg stend gagnvart, og þeir eru varðir af 2300 röskttm mönnum,” var hið stutta og ákveðna svar hershöfðingjans. “Já, áreiðanlega eru veggir okkar úr rnold, og þeir hvila ekki á Cap Diamonds klettunum. Þeir eru þar á móti bygðir á þeirri strönd, sem varð svo örlagaþrttngin fyrir Dieskau og hermenn hans. Og auk þess er tals- verður liðstyrkur, sem getur gengið hingað á fáum stund- um og aðstoðað okktir.” “Já. hér ttm bil 6—8000 manns,” svaraði Morrtcalm tneð sýnilegu kærttleysi. Foringi yðar álitrf eflaust, og það með réttu, að þeir væru talsvert óhultari i herbúðutn sinitnt heldur en úti á víðavangi." Nú var það Hevward. sem varð að bita á vörina af gremju, því hann vissi, að sú tala, sem Montcalm nefndi var stórkostlega ýkt. Litla stund þögðtt þeir báðir og httgsuðu sig ttm. Svo byrjaði Montcalm samtalið aftur, og það á þann hátt. sem greinilega gaf í skyn, að hann hélt ennþá, að Heywar'd væri kominn í þeim tilgangi, að semja um skilyrðin fvrir uppgjöf virkisins. Að hintt levtinu reyndi enski majórinn að leika * hershöfðingjann, og koma honum til að láta í Ijós það, sem hann hafði uppgiitvað í bréfinu, er hann náði hjá Valsattga. F.n hvorttgur þeirra var heppinn, og eftir langa en árangurslausa samræðu, dró Heyward sig í hlé. Montcalm fylgdi honum að dyrum tjaldsins, og bað hann að flytja ofurstanum kveðjtt sína og segja, að sig lang- aði til að tala við hann sjálfan, á auða svæðinu milli her- búðanna. Svo skildtt þeir og Heyward sneri aftur til Múnrós, með ákveðnum áhrifttm af kurteisi og dttgnaði franska herforingjans — en tun það. sem hann ætlaði að fá að vita. var hann jafn ófróðnr nú. þegar hann kom aftur, eins og þegar hann fór. Þegar hann kom inn til hershöfðingjans, var hann al- einn með dætrum sínum. Alica sat á hnjám hans og lét íöngu, mjóu fingurna sina renna i gegnutn hár hans. Við og við lét liann sem hann reiddist yfir spaugi hennar, ett þá þrýsti hún undireins mjúku vörunum stnttm að hrukk- ótta ennintt hans. Kóra varj eins og hún var vön, miklu rólegri. Hún sat hjá þeim og gladdist næstum þvi eins og tnöðir yfir hínni barnslegu ást systur sinnar. A þessu attgnablíki sýndust þær hafa gleymt hættunum, sem þær nýlega vortt staddar í, og þeim, sem yfir þeim vofðu. Meðan þetta stutta bardagahlé stóð yfir, höfðtt þær um stund ffeygt hræðslunni og kvíðanuni frá sér, á meðan hinn aldraði faðir þeirra hvildi sig fáeinar mínútur, frá' sínum erfíðu skyldum. Sökum ákafa' síns kom Heyward inn án þess að g^ra boð á ttndan sér, og eina sekúndu gladdist hann yfir hinu gæfurika fjölskyldulífi. F.n Alica sá hann svo að segja strax, og blóðrjóð t andliti stökk hún ofan af knjám föður síns og hrópaði: “Majór Heyward I” “Hað er nú með hann?” spurði faðir hennar. “Eg sendi hann yfir til að spjalla dálítið við þenna Frakka. — Tá, þér ertið ungur og röskur i snúningum, majór Hey- ward. — Burt með ykkur, telpur. Haldið þið ekki, að hermaður hafi nóg að annast. þó hann fylli ekki herbúðir sínar með slíkum skvaldurdrósuni og ykkttr.” Kóra skildi strax, að þær ættu að fara. og Alíca fór með henni. En þó að Múnró væri nú einn með Heyward, spurði hann þó ekki um árangur ferðarinnar. Hann fór þvert á móti að ganga fram og aftur um stofugólfið, með hendurnar fvrir aftan bakið óg höfttðið beygt niður á við, eins og hann væri í þungum þönkum. I.oksins leit hann upp, og augu hans geisluðu af föðurást um leið og hann sagði: “Þetta eru tvær ágæta\ stúlkur, Heyward: af því tæi, sem tnaður hefir ástæðu til að vera hreykinn yfir og á- nægðttr með." “Mitt jdit á dætrum yðar þekkið þér, Múnró ofursti,” saraði Heyward. “O, já, það er satt!” sagði hinn óþolinmóði, gamli maður. “Þéf voruð að því komnir að opna hjarta yðar fyrir ntér, daginn sem þér komuð úr hörmunga leiðangr- inum. F.n mér fanst það ekki eiga við fyrir gámlan her- mann. að tala um hjónavígslu og brúðkaupshátíð, þegar óvinir konungs hans geta auðveldlega tekið þátt í veizl- unni, sem óboðnir gestir. T>að var nú samt sem áður rangt af mér, Dúncan. Já, mér skjátlaðist þá. En nú er eg fús til að hevra Jrað, sem þér ætluðuð að segja mer.” “Hve mjög sem leyfi yðar gleður mig, Múnró ofursti, verð eg þó fyrst að flytja yðyr þau boð frá Montcalm, er hann bað mig.að færa yður.” “Við skulum láta Frakkann, með allan sinn her, fara til fjandans,” hrópaði hershöfðinginn æstur. “Ennþá er hann ekki húsbóndi í Fort William Henry, og hann skal heldur ekki verða það, ef Webb er sá maður, sem hann á að vera. Nei, tnajór Hevward, við megum þakka for- sjóninni fyrir að við erum ekki í sltkri klípu, að það megí segja. að Múnró geti ekki hugsað um börn sín eitt augna- blik. Móðir vðar, Dúncan, var dóttir míns bezta vinar, og nú vil eg hlusta á yðttr, þó hér væri sægur af Frökk- um, sem vildu fá að tala við mig.” Heyward, sem strax tók eftir þvt, að það gladdi gamla hermanninn að sýna sig kærulausan gagnvart boðuni Montcalms, svaraði eins rólega og hann gat: c:

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.