Heimskringla - 06.09.1922, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.09.1922, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA, WINNIPEG 6. SEPTEMBER 1922 Kærastinn hennar. ' ” Éftir Maxini Gorky. I>ýtt úr ensku af Sigtr. Ágústssyni. ----- . . * Kunningi minn sagSi mér einu sinni eftirfarandi sögu. Þegar eg var stúdent í Moskva, at- v'kaðist það svo, aö eg átti heima í sámunda við eina af þessum drósum, sem ekki eru álitnar sem allra heið- arlégastar. Hún var pólsk og kölluð l'eresa. Hún var í hærra lagi, af- ar sterklega býgð, dökk á brún og brá og brúnahárin líktust helzt þéttum ískógarrunnum. Andlitið svo stór- skorið og hrikalegt eins og það hefði verið höggið út með exi; æðislegur glampi í augunum, röddin hás og dimm, göngulagið óliðlegt og klunna- legt, vöðvarnir eins og á fiskikerl- ingu. Alt þetta fylti mig hryllingi. F.g bjó á efsta Iofti og hun í her- bergiskytru á móti mér. Eg skildi aldrei eftir herbergi mitt ólokað, þegar eg vissi, að hún var heima. Það var nú samt mjög sjaldgæft. Stund- um kom það fyrir, að eg mætti henni við húsdyrnar eða í stiganum, og brosti hún þá til mín -því brosi, sem mér virtist bæði slægðarlegt ogJIIúð- legt. Af og til sá eg hana drukna, með þrútin og rauð augu og úfið og ógreitt hár, og var þá glott hennar sérstaklega hryllilegt. Fyrir kom það, að hún yrti á mig: “Sæli nú ,herra stúdent!” og heimskulegur hlátur hennar jók enn meir á ýmugustinn, sem eg hafði á henni. Eg hefði gjarna skift um bústað, til þess að losast við þessi mót Og ávörp, en herbergið var svo, lag- legt og ' skemtilegt, og útsýnið frá glugganum svo fagurt og kyrt og ‘ hljótt niðri á strætinu — svo eg af- bar þetta. , Einn morgun var eg að byltast um í rúminu og reyna að finna einhverja afsökun þess, að eg elýki fór að hlýða á fyrirlestra í háskólanum, að hurð- in var opnuð og óviðfeldna, hása röddin hennar Teresu lét til sín heyra frá dyrunum: “Hvernig líður yður, herra stú- dent ?” “Havð viljið þér?” sagði eg. Eg tók eftir, að eitthvert fát var á henni, cn ásýnd hennar þó biðjandi. — Andlit hennar var ekkj Iíkt'því, sem ir eru mögulegir. Hefir hann verið yðar ungi vinur lengi ?” *Sex ár.’j hvað kemur það yöur við? Er það svo fjarskalega erfitt fyrir yður, að sveifla pennanum eftir pappírnum? “Hver fjárinn!” hitgsaði cg. Og Ha, og þér setn enu eruöj lítill, Ijós- í allri einlægni skal eg játa það, að. hærðitr unglingur! ÞaÖ er alis eng-. eg hefði gjarna viljað vera í sporum' inn til, hvorki Boles eða Teresa; bara þessa Boles, ef að þessi drós, sem eg ein. Nú eruð þér búnir að vita hann var í bréfaskiftum við hefði það. Skyldi það ekki gera yður verið einhver önnur en Teresá. eittýmikið gott, að vita það?” hvað minna en hún. ' “Fyrirgefið!” sagði eg, al^Cg utan “Eg þakka yður innilega fyrir I við mig af þessum viðtökum. “Hva'ð þetta starf, sem þér gerðuð með svo er þá um þetta alt saman? Það eru glöðtt geði,” sagði Teresa kurteis-1 engir Boles til, segið þér?” Icga. ‘ Ef til vill get eg g.:rt yður “Nei, það er einmitt sem það er.” einhvern greiða t staðinn?” : -Og engin Teresa heldur?” “Nei, þess þarf ekki, en eg þakka “Nei, engin Teresa. Eg er Ter- yðttr sanit auðmjúklega fyrir boðið.” esa.” “Ef til vill þurfa skyrturnar. yðar | p?g skildi alls ekkert í þessu. Eg eða buxurnar • einhverrar litílfjör- hvesti á hana augun og reyndi að legrar viðgerðar?” i'komast að raun um, hvort-okkar það Eg fann ,að þetta ferlíki í pílsum væri, sem eiginlega væri að ganga af hafði komið mér til að roðna og göflunum. Iíún fór aftur að borð- skammast mín, og eg sagði henni intt, leitaði eftir einhverju, kom aft- skýrt og skorinort, að eg ekki þarfn- ur til míh og sagði 't móðgandi róm: aðist, að hún gerði neitt fyrir mig. j “Ef það var svona erfitt fyrir yð- Svo fór hún. ur að skrifa Boles, þá er Jjréfið Ein eða tvær vikur liðu. Það var, hérha. Iakið þér við þvi! Ein- aö kvöldlagi. Eg sat blístrandi við hverjir aðrir skrifa fyrir mig.” gluggann 'og yr að hugsa um eitr- Eg leit við og t hendi mér var bréf- hvert úrræði eins og til að losna við *ð trf Poles. sjálfan mig. >íér dauðleiddist. Það “Hlustið á mig, Teresa! Hvað á var óþverra veður, svo eg vildi ekki þetta eiginléga alt saman að þýð^? fara út, og út úr einskærum leiðitíd j Hvers vegna þurfið þér að fá aðra um fór eg að hugsa um og prófa til að skrifa fyrir yður, þegar þér er- sjálfan mig. Þetta var einnig leiö-J'ð með bréfið, sem eg skrifaði, og inda verk, en eg kærði mig ekki unt j hafið aldrei sent það ?” að gera neitt annað. Þá opnuðust j “Sent það hvert?” vera hefir oröið að bergja á hinum G. eiga að þýða; í fréttagreininni er beizka bikar lífsins, þess meira ekki gefin hin minsta átylla til þeirra. hungrar han neftir því góða í | lif-1 Þ»ar er ekki bent á neitt verk H. P. inu. Og við, sem erurn vafnir og sérstaklega; eg áleit þess ekki þurfa; dubbaðir upp í tötra ökkar eigi sjálfs-j var viss um, að meirihluti Islendinga fttllnægju og sjálfselsku og sann-i hefði enn i fersku minni hans ágætu færðir tim okkar eigin fullkomleika, verk, hélt myndi duga: “Rétt að skiljum þetta ekki. “Og þetta alt kemur út svo heimsku- nefna na'fnið” hans; ekkert getum við heldttr spáð um, hve “Andvökur” lega og grimmlyndislega. Við tölum St. G. verða oft endurprentaðar; um íallið fólk. En hverjir þetta það eitt nægir, að þær eru ntt til í fttllna íólk er, þætti mér gaman að vandaðri útgáfu, eru búnar aö ná Harbour, Washington, Islapd, Wis., gáfu, og eg vonast til, að þeir fái að sjá, að alt hafi komist til skila, svo afhendi eg þér peningana og bið þig að koma þeim á sinn stað, handa þess- um sorgmæddu systrum okkar. Svo óska eg öllum löndum minum nær og fjær til hamingju %>g bless- ur.ar. ♦ Hanncs Johnson, Sr. Samskot frá tslendingum í Detroit dyrnar. Hamingjunni sé lof, einhver kom inn. “Ó, herra stúdent! Þér eruð ekki í mjög miklu annríki, vona eg?” “Nú, til þessa — Boles.” “Það er enginn slíkur maður til.” Eg skildi ekkert í þessu upp eða niður. Það var ekkert annað fyrir Hver skollinn, það var Teresa. : aS gera e" að fara. Þá fór hún “Nei. Hvað .viljið þér?” j a” útskýra þetta íyrir mér. “Eg ætla að biðja yður, herra “Hvað er þetta?” sagði hún og var rpinn, að skrifa fýrir mig annað enn móðgunarsvipur á henni. “Það bréf.” . j er enginn slíkur maður til, segi eg “Gott og vel! Til Boles — ha ?” | ySnr ennÞá einn sinni,” og teygði út “Nei, í þetta sinn á bréfið að vera í bandlegginn, eins og hún gæti ekki fá að vita. Fyrst af öllu eru þeir mikilli útbreiðslu og eru — að eg manneskjur með sörnu beinum, holdi hygg — lagðar niður á óhulta staði, °s' blóði og taugum, sem við hinir. j seni geyma þær framtíðinni. Okkur hefir verið sagt þetta dag eft-j Ekki var heldur í fréttagreininni ir dag öldum saman. Og við hlustum gerður nokkur samanburður á verk- hlusturf með djúpri athygli — og um H. Péturssonar og annara skálda; andskotinn einn veit, hve hryllilegt við L. G. ernm ekki vaxnir því, að þetta alt santan er. dæma ,um verk okkar siestu andans Eöa erum við algerlega orðnir manna; það tekur meiri menn. spiltir og gegnsýrðir af þessum | Iv. G. endar sina makalausu ritsmíð háværtt siðmenningarprédikunum ? j méð stóryrðum, heitingum og hroká, Og i sannleika erum við líka fallið j en sannast að segja, er ntér sama, *fólk, og eins langt og eg get séð, | hverjum kantinum hann snýr að mér, mjög djúpt fallnir í hyldýpisgjá. þtir munu hver öðrum hkir. sjálfsfullnægjunnar og sjálfselskunn-1 'Að síðustu vil eg, Lalla-tetur, gefa ar, og hinni rótgrónu sannfæringu t þér heilræði, kalalaust og af ein- um okkar yfirburði yfir hina. Enilægni. Seztu nú niður og jafnaðu nóg um þetta. Það er alt saman eins þig; bjóddu nú heim aftur vitinu og gamalt og hæðirnar og fjöllin í kring stillingunni, og hugsaðu um, hvort af um okkur svo gamalt, að það, tvennu muni vera til meiri þrifnað- gcngur svívirðingu næst að minnast á það. Já, sannarlega mjög gamalt, það er það, hvar sem það er!” -------X-------- Til Lárusar, “Oft má af máli þekkja manninn, hver helzt hann er. H. P. ar Þjóðræknisfélagínu, gauragang- urinn og alt þetta gagnslausa jag um kvæðið “A rústum hruninna halla”, eöa hitt, að ritstjóri Tímaritsjns tók það í Tímaritið, fanst það eiga þar heima; um það verða karftke skiftar skoðanir. — Svo skal eg geta þess, að eg mun að engu hafa, hvað þú eður aðrir rita um þetta ágreiningsatriði; ætla mér ekki að taka fram í fyrir þér eða 1 33. tölublaði Lögbergs, er út kom 17. þ. m„ birtir Lirus Guömundsson Þinum ,íkum> La,Ii sæl,‘ skilið, að enginn þvílíkur nia'ður væri til. “En eg óskaði eftir, að er hann væri........ Er eg þó ekki mann- frá honum.” “Hvað, hvað ?” “Heimsk eins og eg er! Það ekki til mín, herra stúdent. Eg bið le£ vera e'ns og aðrar stúlkur ? Jú, yður afsökunar. Það er fyrir vin Jn> ve't, eg veit, auðvitað veit eg. minn, það er að segja ekki vin, held ,....,Ln ÞaS gerði svo sem ekkert til ur kunningja, til kunningja, sem er tK"’ eíí skrifaði honum, að svo miklu karlmaður. Iiann á kærustu rétt eiits ley3* senl eg fæ séð ...” og mig hér, Teresu. Viljið þér, “Fyrirgefíð — hverjum svo sem?” • það var vanalegá, “Herra minn! Mig langar til að biðja yður að gera bón mina. Viljið þér verða við henni ?” Eg lá kyr þegjandi og hugsaði með sjálfum mér: “Guð komi til! — Betra að herða upp hugann!” “Eg þarf að senda bréf heim. Það er nú sem það er,” sagði hún. Rödd htnnar var biðjandi, þýð og feimn- isfull. “Farðu til fjandans!” flaug mér í hug; stökk samt upp, • settist við borðið, tók pappírsörk ög sagði: “Komið þér hérna, setjist niður og feegið hvað eg á að skrifá.” Hún kom, settist hæversklega á stólinn og leit á mig sektarfullum attgum. “Jæja, hverjum ætlið þér að skrifa ?” “Til Boleslov Kashput í Svyeptsy- ana við Varsjávu-veginn-------” “Jæja, komið þér með það.” “Kæi)i Boles minn........, Vinurinn minn bezti..... Trúfasti unnustinn minn. Varðveiti hin heilaga guðs móðir þig. Þú hjartað mitt, hreint eins og gullið. Hvernig stendur á því, að þú hefir ekki skrifað mér all- an þenna tíma, sárþreyjaHdi litlu dúfunni þinni, Teresu?” Eg næstum skelti upp úr. “Sár- þreyjandi, litla dúfan”, meira en fimm fet á hæð, með Jmefa eins og grjóthnullunga, og ennþá meiri að þyngd, og dökk, eins og litla dúfan hefði altaf verið ttppi í strompunum og aldrei þvegið sér. Eg stilti mig zamt og spurði: “Hver er þessi Bolert?” “Boles, herra stúdent,” sagð’ hún eins og það móðgaði hana, að eg vilt ist á nafnintt. “Hann heitir Boles, þessi ungi vinur minn.” , “Ungi vinur!” “Af hverju eruð þér hissa? Getur vekki stólka átt ungau vin?” Hún? Stúlka? Jæja, látum það heita svo. / herra ntinn, s'krifa bréf þessari Ter- esu ?” “Til Boles, auðvitað.” “En þegar hann er enginn til ?” Eg starði á hana — það var fát á j k>vl miðuj, því miður! En hvað henni, fingur hennar titruðu. Eg ■ um l,aS> ef hann er ekki til. Hann varð lítið eitt utan við mig, en fór er el{ki til, en það getur skeð. Eg samt'að ráma i, hvernig í þessu lægi. j skrifa honum, og þá Htur það svo “Sjáið nú til, ungfrú góð,” sagði nt sem hann væri til. Og Teresa, eg. “Það eru engir Boles og engar j ÞaS er eS> °S hann svarar mér, og Teresur til, og þér hafið verið að sv0 skrifa eg honum aftur .........” attsa í mig einhverjum lygaþvætt-i ^n skildi eg loksins. Og mér leið ingi. Komið ekki hingað til að' illa> eS. var eitthvað svo aumingja- suuðra í kringum mig. Eg kæri mig legnr °g skömmustulegur. Éétt hjá ekki um að hafa neinn kunningsskap n,ér, aíieins örfá fet frá mér, var v:ð yðttr. Skiljið þér það?” j mannleg vera, sem enginn í öllum Hún varð alt í einu svo 'un^larlega j heimintim hafði sýnt nokkur vina- hót, enga samúð, engin kærleiksatlot. Og þessi ntannlega vera hafði fund- óttaslegiii, og úrvinda, og fór að tví- stiga, án þess þó aðHireyfast úr stað, og hrækja út úr sér, eins og iS nPP vin f>rir sjálfa sig! Iiúh vildi segja eitthvað, en gæti ekki j “Sjáið þér nú til! Þér ’skrifuðuð koniið því út. Eg beið fil að sjá, j bréf fyrir mig til Boles, og eg fékk hvað yrði úr öllu þessu, og sá og þaS einhverjum öðrttm til að lesa fann um leið, að mér hafði að öllutr. I það fyrir mig. Og þegar þeir lásu líkindum *skjátlast t því, að grttna það, þá hlustaði eg, og ímyndaði mér hana um að vilja afvegaleiða mig. a® Boles væri þar. Og eg bað yður I'að var attgsýnilega eitthvað annað, aS skrifa mér bréf frá Boles til Ter- sem lá á bak við þetta. j esu — það er til min. Þegar þeir '“Herra stúdent!” tók hún til máls,! skrifa slík bref fyrir n,ig og lesa þau og bandaði alt í einu hendinni og fvrir nliS> Þa er eg alveg v>ss á því, socri sér hvatvislega til dyrannn og aS Boles er þar. Og afleiðingin er fór út. Eg var kyr eftir með mjög sn> aS lífið verður mér miklu létt- svo óþægjlegum tilfinningum. Hún bærara.’ ’ skelti hurðinni hryssingslega, og það j “Farðu til fjandans, asninn þinn !” var auðséð, að þessi -vesalings ræfill j sagði eg við sjálfan migr þá er eg var mjög reið. — Eg fór að hugsa heyrði þetta. eitt af þessunt sínttm makalausu rit- smíðum; hvolfir hann því úr sínum andlega óþverradalli yfir fréttaritara frá Markerville, i tilefni af stuttri fréttagréin, er stóð í Heimskringlu fyrir skömmu síðan;,hefir hún haft elcki heppileg áhrif á aumingja I.alla. Hefir hann sjáanlega reiðst sér um megn og tapað því taumhaldi á skyn- semi sínni og stillingu, það fokið í hvirfilbyl geðshræringarinnar; hefir þá verið lítið í afgangi hjá aumingja manninum, utan hrokinn, skarnyrðin og hans vana málæði, enda er grein hans unnin úr þessum efnum. Kring- um ágreiningsatriðið vappar hann, sem köttur í kringum heitan graut; ekkert rekið til baka, ekkert sannað. Er því sannast að segja, að grein hans er ekki svara verð; enginn skyn- bær maður vill bletta virðingu sína með því, að gefa slíku saurkasti nokkurn gaum; alt slíkt fer fram hjá, íinnur aðeins stað heima hjá prúð- menninu pabba sínum; við hann loð- n' það sem óhreinindin við loðinn ltpp. Sannar það: “að sá sem kastar saur í aðra, atar sjálfan sig mest”. Eg hefi því enga hvöt til að gefa verk;^; slíku gaum; það væri líka til þess, Markervilla 23. ág. 1922. Jónas J. Húnford.... (fréttaritarinn) --------X--------- V . Eknasjóðurinii. Detroit Harbour, 27. ág. ’22. Heiðraði ritstjóri! Þar eð eg hefi verið kauparidi blaðsins síðan það fyrst byrjaði að koma út, þá vona eg að þessar fáu Iinur fái rúm í þínu heiðraöa "blaði. Mér þótti vænt um, er eg sá, að það væri byrjað að safna gjöfum handa ekkjunum heima, sem mistu menn sína i sjóinn í vetur. Oft hefir verið þörf á hjálp en aldrei meiri en nú. Það er ekki í fyrsta sinn, sem Vest- ur-íslendingar vinna kærleiksverk, þegar eitthvað sorglegt kemur fyrir. Þá fyllast hjörtu þeirfa samúð. Guð er alstaðar í góðs manns Jijarta; hann er sannarlega þar sem kærleikurinn er. — En sá, sem fyrstur byrjaði að skrifa um það í Heimskringlu, að þörf væri á að hjálpa þessum ekkj- um og aumingja börnunum og gamla fólkinu, hann gerir nú mesta góð- og hafi hann þökk fyrir. , M iklu getur góður maður komið til t.I ekna og föðurlausra barna þeirra manna, er druknuðu í sjónum í vetur. liannes Johnson, S......... $10.00 Robert Gunnarsson .......... 5.00 John S. Jonson .............. 5.00 'i heodore Thorarinsson ..... 5.00 John D. Johnson ............. 2.00 Hálfdan Johnson .... ....... 2.00 Hannes Johnson, Jr......... 2.00 Peter Gunnlaugsson, Jr....... 2.00 Ben. Johnson ................ 2.00 Arni Gudmundsen ............. 2.00 Bárður Nichol ............... 2.00 Ereda og Stena Helgason .... ‘2.00 Mrs.-Margrét Sigurðsson .... 2.00 Theodore Gudmundsen ......... 1.50 Tom Goodman.................. 1.00 Albert Goodmander ...... .... 1.00 Tommy Johnson .............. l.OÖ Olafur Einarsson ............ 1.00 C’hristopher Einarsson ...... 1.00 Sigurður Sigurðsson, Jr.... 1.00 August Sigurðsson............ 1.00 Sigurður Sigurðsson, Sr.... 1.00 Mrs. Paul Bryntson ........ 1.00 Kári Bjarhason .............. 1.00 Mrs. Magnús Johnson.... .... 1.00 Þorgeir Einarsson ........... 1.00 « Hermann Magnússon ........... 1.00 Laurence Gíslason ........... l.OQ Oddur Magnússon.............. 1.00 Mrs. Guðrún Magnússon ....... 1.00 Mrs. Fred M. Young .......... 1.00 Mrs. Wm. S. Engleson ........ 1.00 A. G. Legrove .............. 1.00' Mrs. Carl Richter .........1 1.00 Mrs. Halldór Guðmundsson .... 1.00 Magnús Johnson .............. 1.00 John A. Guðmundsson ......... 1.00 Mrs. Hans B. Hattsen ....... 1.00' Louie Gunnlaugsson .......... 1.00 Edward Einarsson ............ 1.00 Mrs. Freda Lovig ......;... 1.00 Magnús Gunnlaugsson ......... 1.00 Steve- OnnntaugSs'ón ..l.W Mrs. Maurice Anderson ....... 1.00 Guðm. Gudmundsen ............ 1.00 Guðrún Barns................. 1.00 John Rarns .................. 1.00 J H. Malbet .............' .... 0.50 Samtals ....... $78.00 Frá Ljóðmenja- safninn. að hans seinna yrði argara hinu jej$ar fyrra. F.kki finn eg mjög til þess, þó, • , Lalla skinninu þyki fátt til frétta- L ° d' Væn’ aS aíHr’ Sem gætu’ greina mirtna lcoma. Satt er það, að .,CtU e'tthva8 af hendi rakna t!I ***- , , .. , . , . , ara ekna og barna þeirra. Það mer henr ekkt hugkvæmst — þvihkt1 hugsunarleysi! — að biðja hann um “form” til 'fyrirmyndar við frétta- > ritun; héfði líka naumast leitað 'geitahúsi, héfði eg verið í þröng >með ull. Eg hefi nú- um meira en aldarfjórðung látið mér eins og allir, sem kristilegt hjarta hafa, sjái tárin renna niður kinnar , iþeirra sem glansandi, skínandi perl- ur. Guð gefur okkur öllum gött tækifæri til að sýna þessum aumingj- um samúð okkar og rétta þeim örlitla um þetta eftir á, og afréð að fara inn ti! hennar og bjóða henni, að ’skrifa fyrir hana, hvað sem hún vildi. Eg fór inn í herbergið hennar og litaðist um þar. Iíún sat' við borðið og huldi andlitið í höndum sér. “HIuÁið á mig,” sagði eg, I hvert skifti, sem eg kem að þessu atriði í sögu minni, þá fer um mig Og upp frá þessu skrifaði eg reglu- lega tvisvar á- viku bréf til Boles og svar frá Boles til Teresu. Eg stílaði þessi svör vel. Hún hlustaði svo sem á þau og grét og hrein — já, öskraði t sinni háu rödtl. Fyrir það að koma út á henni tárunum með þessum virkilegu bréfum frá þessum i mynd- aða Boles,; gerði hún við sokkana duga, að i- , . \ ,v .... ,, o , , , ,. r i htalp. Sleppum ekkt svona goðu ritstjorar blaðanna hafa hvorkt gef- eitthvert óútmálanEgt, hryllilegt, j roína, skyrturnar og önnur föt mín. [ sijófgandi sinnuleysi. Jæja. Jæja ! “Hlustið á mig !” sagði 'eg. * Hún spratt upp úr sætinu, kom. til ið mér áminningar né snúið greinum 'mínum á annan veg. — Þá skilur L. G. ekki — eða lætur sig ekki skilja — ýms orð í frétta- greininni, þó hver meðallagi skyn- samur% maður myndi skilja þau, ef hann væri hneigður til að Iesa í mál- ið; skal eg í sambandi við þetta geta þess, að þrjár prentvillur hafa slæðst inn í fréttagreinina í Hkr., og hafa þær orðið tetrinu Lalla að hneykslun- arhellu; hin fyrsta er: ásælnis fyrir “áreitnisdelluna”, önnur: “Hkr. hlýt- tir að vera þröng” fyrir: ‘hlýtur að vera í þröng” = skorti — um les- mín og eldur brann úr augum henn- ar, Jagði hentlurnar á axilr mér og fór að hvisla, eða öllu héldur suða í sinni einkermilegu, hásu rödd: “Sjáið nú til! Því er svona var- ið. Það eru alls engir Boles til og Siðar meir, eitthvað þrem mánuðum mal þetta er rétt komist að orði eftir íslenzku máli; myndi eg geta dregið fram fleira en eitt dæmi bæði í bundnum og óbundnum stíl, og Því ekki ?” sagði eg. “Allir hlut- það er engin Teresa til heldur. En eftir byrjun þessarar sögu, fékk hún sér eitthvað neðan i því, og var sett i tugthúsið fyrir eitthvað, eg veit •ekki hvað. Nú er hún vafalaust dauð. Kunningi minn hristi öskuna úr vlndlingnum sinum, leit hugsandi til himins og endaði þannig mál sitt: “Já, þvi dýpra, sem hver mannleg heyrist einnig í daglegu tali; þriðja prentvillan er: gerir því þetta kast, frv. (sbr. við frumritið á skrifstofu Hkr.). “ FW Ekki verður séð, hvað útúrtúrar L. ■tækifæri, því enginn mun of vel hafa gert, þegar upp verður gerður reikn- ingurinn. Eg fór nú að hugsa mefi sjálfum mér, að mín skylda væri, að gera eitt- hvað þessu viðvíkjandi. Eg fór í kring og heimsótti alla Islendinga hér. Þeir sannarlega gerðu vel, og allir voru þeir auðfúsir á að gefa; aliir eða flestir létu meira eða minna aí hendi rakha. Og þeir fundu til hluttekningar nieð hinum sorgbitnu ekkjum, börnunum og gamalmenn- unum, sem með tárin í augunum horf- if út í framtíðina, en vonin er hjá þeim, að guð veki góða menn þes%- um aumingjum til hjálpar. Eg man ekki eftir að hafa verið eins glaður og ánægður, eins og þeg- ar eg fór heim aftur frá löndum mínum, fullur af þakklætistilfinning- um til þeirra allra. Það er eins og eg fyrir “gerir því þetta aðkast” o. s. sj,; ^ heyH ekkjurnar> I)örnin og gamla fólkið grátandi biðja guð að Iauna öllum kærleiksverkin. 1 Eg sendi lista yfir nöfn allra, spm Fornlðifafélagið gaf út i árbók sinni skýrslur um viðbót við safnið frá því 19/8, unz það varð þeim um megn sakir prentkostnaðarins; var mörg ár með skýrsluria fyrir 1915 og hefir engar skýrslur birt síðustu sex ár. Safnið hefir vitanlega aukist all- mikið síðan, aðalsafnið, Þjóðmenn- itigarsafnið, um 1379 nr., þar af 222 er á Síðasta. ári og var númeratalan við árslok 8458; Mannamyndasafnið heí- ir aukist um 1544 nr., þar af 400 á síðasta ári og varð 2483 nr. um ára- mót. Myntasafnið og hinar ýmsu deildir Listasafnsins hafa einnig auk- ist nokkuð árlega, og Vídalínssafn um 10 nr. 1918. Tryggvasafn þættist við 1917—18, 240 nr. Aðsóknin að þeim söfnunum, sem eru í Safnahúsinu, hefír verið tiltölu— lega mikil síðustu árin, 1920 t. d. 6789 og síðasta ár 8002; hún er mest á sunmulögum; þá eru þau sýnd#kl. 1 —3; en auk þess eru þau sýnd kl. 1— 3 á þriðjudögum og fimtudögum, og er aðgaftgur ætíð ókeypis. Söfnunum hafa borist margar gjafir, sumar mjög merkar og dýr- mætar; um nokkrar þeirra hefir ver- ið getið í blöðunum. Hér skal stutt- lega getið nokkurra þeirra gefenda og gjafa frá síðasta ári: Frú Ágústa Svendsen, Reykjavík: Flosofin stólsessa, er tilheyrt hefir sr. Sig. Sívertsen á Utskálum og föður hans, og útskorinn prónastokkur. Merkur Islendingur í Kaupmanna- höfn: Púnskolla úr silfri, eftir Sig- urð gullsmið Þorsteinsson, og vín- eða ölkanna úr silfri (frá 1737) er hafa tilheyrt merkum íslenzkum ætt- um. Gefandinn ekki nafngreindur að sinni. .. ii,.-i /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.