Heimskringla - 06.09.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG 6. SEPTEMBER 1922
H EIM S K RIN G L A.
5. BLAÐSÍÐA.
fimm orö vantaÖi ofan á eina setn-
ingu, er eg tók upp eftir honum, aö
hans spgn (viSkomandi stríSinu);
“ranglátt mál logiS og tapaö”. Þessu
þótti n\ér óþarft aS hnýta aftan í
setningu “Staula”. (Má “Stauli”
trútt um tala, þar sem hann rangfær-
i • alt, er hann má, — og sömulei.Sis
fyrirsögn ritgerSar minnar.)
Flestir vita, aS öíl blóSug stríS eru
æfinlega “ranglátt mál, logiS og tap-
aS”. Skal þaS eitt til marks haft, aö
öllum blóðugum stríSúin fylgir ó-
blessun og hefir æfinlega fylgt. Ekk-
ert er þaö rétmætt réttlæti til, sem
krefst blóSs. Þess vegna eru öll
'stríð af þeiri tegund “ranglátt mál,
logiS og tapað”. Þess vegna vilja
mestu og beztu menn allra latida óg
þjóSa opna svO augu almennings fyr-
ir þeitn sannleika, sem altaf hefir
veriS hulinn grínttt trúarbragöa og
annara landslaga, aö ekki hefir í
hann séS. > . »
Afleiöingin er: a!t sent versnandi
ier hjá mannkvni jaröar vorrar. Eru
stríSin þar mesta bölvunin, af því
þeint fylgir niest óblessun. Og svo
mun veröa á rneSan alntenningur er
leiddur út í þau, sjáandi blindur, af
hræsnisblæjum þess frelsis, sern met-
11 r peninga nteira en blóö hinnar upp-
vaxandi æsku. “jRtyrjöldin var hiS
mesta deilumál, sem mannheimur
hefir þekt,” segir Stauli. Þvi var
stvrjöldin mesta deihtmál, sem mann-
heimur hefir þekt?
Þeir, sem höfSu stjórnarfarsleg
tögl og hagldir, hrópuöu: StríS!
Kirkjan bergmálaöi og fjöldinn
iylgdist meS. Hin hliSin, sem vildi
friS, varö eölilega í minnihluta hjá
öllunt stríSsþjóSunum, sent sjá má á
afleiöingunum, eins og Stauli segir:
“Sökttm þess deilumáls hafa margir
ttigir vestur-íslenzkra manna látiS
lífið á vígvellinum, sem nú eru harm-
aSir af eftirlifandi ástvinum”. Hverj-
ir höföu nú á réttara aS standa, þeir,
sem heimtuöu þessa hugrökku drengi
i herinn (oft og einatt “yfir lög-
skyldu fram”), eSa hinir, sem vildu
unna þeini lífs og framtíðar í friöi,
meS .ástvinum sínum ?
“A rústum hruninna halla” segir
móSirin:
“Ein hjá mér sú vona viöreisn
vakir á skari framtimans:
Siðar verSur þrekiö þeirra
þjónn í ríki sannleikans.”
Móöirin, sem mist heíir syni sína í
hernum, vonar, að þrek þeirra og
lmgrekki veröi hjá núlifandi og kom-
andi kynslóöum: “Þjónn í ríki sann-
lcikans”. Og enn kveöur Stephan
fyrir munn hinnar syrgjandi móöur:
“Spáin sú er huggun helzta:
— Horfi eg fram um draumalönd •—
yfir tál og tjónin okkar
tendrist viti á hverri strönd.”
Sér maður nú,aö ósk og voti hinn-
ar syrgjandi móöur er sú, aiS núlif-
andi kynslóS hafi vit og vilja til aS
syrgja hina vösktt drengi, sem féllu
í stríöinu, á þann hátt: “AS tendra
sannleiksvita y^ir tál og tjón þeirra,
á hverri strönd”, svo hinir yngri
bræöur þeirra bíöi ekki líf- og gæfu-
tión á himtm sörnu skerjttm..
Þessa hugmynd telur Stauli “yfir-
gnæfanlegan sanuiSarskort og hugs-
unarleysi” hjá, Stephani G. NiSur-
staöa hinnar stynjandi, syrgjandi
nióSur, er hún hvíslar aö skáldinu, er
sú frumlegasta og fegursta, sem eg
hefi heyrt, og birtist í þessu erindi:
"Grun þeim aö ntér gat hún hvíslaö:
GuS og paradísir manns
eru draumar óframkomnir,
ávísun á framtíö hans.”
I Hér er hugmynd, sem íslenzk þjóö
I og allar þjóöir þessa heims eiga eít-
ir aö skilja. Og miklum hreytingum
mundi það valda til blessunar á
. “jöröu hér”, þegar þessum “dauð-
j ans skuggadal” yrði breytt í það lífs-
I ins sæliu íki, sem íegurstu hugmynd-
tr trúarbragöan’na hafa skapað sér.
Þyrfti þá ekki aS lýta skíhliS Steph-
an G., “þó hann vilji feginn fá fyrsta
himnaríki hér á jörS”.
Ekki skal þetta mál orðtengt af
mér t bráð. Eg legg þaS undir dóm
almennings, því almenningsálit nú-
lifandi mánna er ntegnugt um aS
skapa undirstöðuna undir mannúSar-
menningtt hins komandi tíma, dæmi
þaö réttilega verk og viöleitni sinna
mestu og beztu máhna. Um það.
hvor okkar Staula skilji kvæði
Stephans G. betur, skal ekki rætt.
>Ekki heldur hitt, hvor okkar Staula
er vitrari. — Hins vegar ætlaSist eg
til, að ritgerð ntín, hin fyrri, yrði til
þess, að “Sveinstauli” og hans nótar
sæju sinn kost vænstan aö hugsa og
þegja — svona dálítinn tíma. Gæti
þá hent sig, að næst, er þeir tækju
pennann, yrðu þeir nýtari og vitrari
menn á ritvelli sínum. Kveiktu þá
ckki deilur út af því bezta og mann-
úðlegasta, sem ritað er á tungu feðra
þeirra, hyort sem þaS er að finna í
Þjóöræknisriti Vestur-íslendinga eöa
i öðrum blööum, ..
Nú gæti svo fariö, aö þessi ritgerð
hafi þau áhrif, sem hin fyrri átti aö
hafa — og er þá tilgangi minum náð,
hvaö “Sveinstaula” og félaga hans á-
lmærir, því minnast má þess, að
el ki fellur tré viS fyrsta högg”, og
svo mun vera um “Sveinstaula”.
Jak. Jónsson. .
þar syðra ^>au aftur til I’arisar
og' voru þar mánuö, skoSuöu þar
næst merkustu staði á vígstöðvunnm
og héldu siðan til Berlínar — um
Strassburg og Stuttgart — og dvöld-
ust þar fimm mánaöa skeið. Hlýddi
magisterinn þar á fyrirlestra í Ber-
linarháskóla. f Berlin hittu þau
fyrst íslendinga hér i álfu og komu
þcir saman, 14 talsins, á afntæli Jóns
Sigurössonar.
Frá Berlin fóru þau hjónin 8. júlí
til Kaupmannahaínar og síðan hing-
að. Búast þau viö aö verða hér um
mánaöartíma, en halda þá til Vest-
urheims.
TíöindamaSur Visis hefir hítt
magisterinn að máli. Hann er mjög
alúðlegur maöur og skenrtilegur í
viðræðum. Hann hefir ekki týnt
niður íslenzku, þó aS hann færi ung-
ttr héðan og hafi aöallega umgengist
útlendinga síöan. Vel man hann eft-
ir “gömlu Reykjavík”, en þykir
furðulega mikil breyting á oröin hér,
bæöi vegna nýrra húsa og gatna, en
þó einkanlega vegna hafnargarðanna
og landaukans, sem orðinn er við
höfnina.
(Vísir.)
----------X------------
L.íín voltt ðrdtiunlegum mönnum hjft Hanficld's
ISLAND.
Scra Magnús Andrésson, præp.
hon., fyrrum prestur og prófastur á
Gilsbakka, andaðist t gærkvöldi á
Vesturgötu 7 hér í bænttm. Hann
TtafSi legiö frá því í maímánuði í vor
V magasjúkdómi.
Gróttuvitinn hér viS Reykjavik er
25 ára í dag (1. ágúst). Þorvaröur
Einarsson hefir verið þar vitavöröur
öll árin, og hefir reynst ágætlega i
þeirri stöðu. Hafa skipstjórar fært
honum peningagjöf í viöurkenning-
arskyni.
Þorsteinn Gíslason ritstjóri, er að
láta prenta stóra bók um styrjöldina
tniklu. Eru það aö nokkru leyti
endurprentanir úr Lögréttu. Hún
verður í þrern til fjórum heftum í
stóru broti og verSur fyrsta hefti
bráöum fullprentað.
J.andsbankasccílar, sem ekki hafa
sést hér lengi fremur en glóandi gull,
eru nú afttir komnir í umferS. Var
hvrjað að sfenda þá út meðal almenn-
ings á föstudaginn. Jafnframt hefir
nú verið gerð ráðstöfun til þess, að
Landmandsbankinn danski leysi þá
ekki inn, og er þaö gert til þess, aS
scðlarnir hverfi ekki út úr landinu.
Karl Bjarnason M. A.
Meöal farþega, setn hingaö komu
á e.s. GoSafossi siSast, voru magister
Karl Bjarnason frá Cleveland, Ohio,
og kona hans frú GtiSrún Bjarnason,1 ^ar
skáldkona, sein ritaS hefir undir nafn
inu Arnrún frá Felli. — BæSi eru
þau hjónin kunnug hér, en magister-
inn þó minna, þvi hann fór héöan á' Þe>r vera væntanlegir í októbermán
barnsaldri áriS 1900 meS foreldrum' ttöi.
sinum til Nevv York. Er móSir hans
Allar tegundir af Gólfábreiðum
Let u&
ghowyou
our ruPS
Nýjar vcðrciðar. —■ RáSgert er að
efna til nýrra veðreiða 20. ágúst inn
við Elliðaár, á skeiSvellinum, semj
hestamannafélagiS “Fákur” lét gera
Smáþcninga íslenzka hefir lands-1
stiórnin i smíSum erlendis. Muntt
þar nú, gift enskttm rnanni, en faðir
hans þoldi ekki loftslagið vestra og
varð að hverfa heim hingað eftir 2
ára verit vestra og andaðist hér i
bænum nokkru eftir heimkomtina. —
Karl var elztur systkina sinna og
varð fyriryinna heimilisins, þegar
faðir hans varð að fara heim hing-
aS. Vann hann lengi fyrir .heimilinu
og fór ekki aS Tittgsa ttm skólagöngu
fvr en hann var kominn nokkuS yfir
tvitugt.
í fyrstu las hann utan skóla i tóm-
stundum sínttm undir Cöllegp-próf >og
gekk inn i City College í New York
1911. Eftir fjögra ára nám þar ut-
skrifaðist hann þaöan, varS B. A., en
næsta ár vann hann eingöngu að
þýöingum úr þýzku á ensktt. I’á var
hann gerSur “fellow in German” í
Cornell Univþrsity og þar kendi hann
þýzktt í eitt ár og varð M. A. Eftir
þaS var h’ann eitt ár i University of
Wisconsin, en 1918 tók hann viS
kennaraembætti i Cleveland High
Schodl, þar sem ertt 2000 nemendur,
og kendi þar frakknesku i tvö ár, eöa
þangað til í fyrrasumar. Þá lagði
hann af staS hingað til álfttnnar á-
samt kontt sinni og fóru þau fyrst til
Parísar ’og nokkrtt siðar til háskóla-
bæjarins Grenoble, þar sem hann
hlýddi á fyrirlestra siðari hluta sum-
ars og frant ttndir jól. Þá fórtt þau
td SuSur-Frakklands, Arles, Nizza,
Toulon, Marseille, Monte Carlo i
Monaco og víðar. Eftir nokkra dvöl
1 llfsháska. — Svo bar við á Þórs-
höfn á Langanesi, fyrir skömmu, að
tveir ntenn reru til fiskjar. Annar
þeirra lieitir Einar, ungiir röskleika-
ir.aöur, en hinn var 13 ára drengur,
Aynljótur DavíSsson, systursonur
Snæbjarnar kaupmanns Arnljótsson-
ar hér í bæntvm.
•Ekki voru þeir komnir langt frá
Þórshofn. þegar hvalur kotn svo fast
ttpp tindir bátinn, aS hann rak bæxlið
gegnum hann og hrá svo hart viö. að
hveljuflyksa varð et'tir í bátnum.
Drengurinn hentist út úr bátnum við
áreksturinn, en náði sér í ræSið og
dró Einar hann inm StSan fór Ein-
ar aS ausa af ölltt kappi, en Arnliót-
ur settist undir árar og r’eri alt hva'ð
hnnn mátti til lands. Báturinn var
oröinn hriplekttr og haföi Einar að-
eins viS aö ausa, þar til AusturtrogiS
bilaði, Fylti bátinn þá á svipstundti
og maraSi aðeins, en sjór féll yfir
hæöi borö. Nú fóru þeir báöir fyrir
borS og lét F.inar drenginn halda
utan ttm sig, en sjálfttr hélt hann
annari hendinni í bátinn og kallaði
hann og‘ hrópaöt á hjálp. Til allrar
hamingju var vélarbátur frá Eski-
firði á Þórshöfn, og heyrött skip-
verjar hrópin og fórtt þegar á vett-
vang og björguSu þeim. Segir svo í
bréfi frá Þórshöfn, aS hjálp úr landi
mttndi hafa komiö of seint, þar eö
þeir voru svo langt ttndan, og hefSu
naumast getaö haldiö sér svo lengi
uppi. Þeir félagar voru mjög þjak-
aSir, er þeim var bjargað, enda
SVELLM KK I \ \ KI,l T l’
A.VM0STER TROtV KlUiS
sem líta mjög vel út. Allir litir
fyrir ftírstofur og ganga og
fyrir framan rúm.
Stærö 27x54
á söiu .......... 'po./b
íl.OO út í hönd O* Sl.oo S Vikn.
-tI.-I LL tR ROUBKKIDl k
Þær eru viöfeldnar. Geröar úr
valinni, hreinni uli. Vel fald-
aSar. A, sölu:
Stærð 60x80
Pariö .... ...
Stærö 64x84
Pariö ........
sw.00 at S hönd oe su.00 * vlku.
$8.95
$10.50
G6I.P-AKI.ÆÐI
fögur aö gerö. Mjög endingar-
góti. Allar nýjustu gertiir fyrir
hvert herbergi í húsinu.
A sölu
12x9...........
A sölu
12x10,6 .... ...
Á sölu
12x12 ..... .... ..
SU.00 Ot f hönd og »1.00 & vikn.
$8.40
$9.80
$11.20
Á verði, sem kemur yður
til að kaupa umsvifalaust
A hinni miklu v >
Árssölu
Banfield’s
Menn hafa fyrir löngu sagt,
að Banfield’s verzlunin hafi
betri gólfábreiður og áklæði
á húsmuni alla en nokkurt
annað verzlunarhús í Vest-
urlandinu. — Varan endist
afbragðs vel.
Choice Wiltons Rugs
af betri sortinni. Fögur gertí og litir eílilegir. Endast mjög vel.
Allar stæríir.
í>xí) OvlO.ft . Ox 12
$38.50 $49.50 $67.50 $77.00 $87.50
Borgiti dálítið nibur og hitt svo smátt og smátt á fleiri mánut5um.
Axminster Rugs
Vi$ höfum nýveriti fengitS ágætar Worsted Wool Axminster Rugs,
úr hreinni ull, skrautlegri gerS, met5 róslitum e?5a bláum grunni og
grænlitum ívefnat5i. Allar stært5ir á mjög lágu vert5i:
«,í)x9 9x9 9x10,9 9x12
$35.00 $49.50 $57.50 $66.50
BoxgatSu dálítlö niSur og hitt svo smátt og smátt á fleiri mánuöum.
Herbergi þitt klætt
ióur Linoleu
rd ábyrgst.
$13.20
Fagur og endingargóíur Linoleum. Blocks, Matting, Floral et5a
Oak plank. Hvert yard ábyrgst.
Stært5 12x9 1 Q OA StærtS 12x10 ^
Kjörkaup .... ..... J.Lv Kjörkaup
Stært5 12x12
Kjörkaup .......
Skilvnftlar — $1.00 ntöurborgun; $1.00 A vlku.
$15.40
$17.60
Cotton-Filled Comibrters
vel gert5,
Cambric €
$3.95
Teppi þessi eru mjög vel gert5, úr hreinni, hvítri bómull, verin úr
tyrknesku sirzi, ensku Cambric eöa gót5u, þykku Silkoline.
60x72. Vanaverti $5.50 Ar* 66x72. Vanavert5 $9.50
Kjörkaupsvert5 ..... ... KjörkaupsvertS :.......
60x72. VknaVert5 $7.95 d* J Af 72x72. Vanavert5 $10.50
Kjörkauþsvert5 ...... .*. KjörkaupsvertS ........
Skilmftlar: — $1.00 ftt í hönd oif $1.00 ft vlku hverrl.
$5.50
$5.98
■"*' GOI.n 9GAL
liONGOLHl M H VGS
Vér höfum ávalt á hendi allar
Stæröir ög geröir. Ef Þn?5 er
l'ollgolewni. |)Ii höfuni vlti t’•* Ö.
Vér getum ekki sett nitSur
verölö, en takitS eftlr horgunar-
skilmálunum.
«x» 7-0x9 9x9
$9.00 $11.25 $13.50
9x10-6
9x12
$15.75 $18.00
92.00 fit>l hönd o«r »2.00 A vlku.
FRI/I'OI,
er bezt eftirlíking af Linoleum,
og par sem óskaö er eftir ódýr-
um gálfhlífum, þá er ekkert
hetra en Feltol. ÞatS notast
ágætlega.
Kjörkaupsverö
12x9 ....... ....
Kjörkaupsverö
12x10.6 .._ ....->..
Kjörkaupsverö
12x12 ............
$2.70
$8.40
$9.60
Ifl.OO ftt f hönd Ofs $1.00 ft vlku.
SHADOW CLOTH
eru hin beztu fyrir hvat5 sem
klæt5a þarf, port-tjöld, gardínur
o. fl. Fagrir daufir litir og fín
gert5. Lætur ekki lit.
50 þuml. breitt. 1 ÖC
Á sölu hvert yard tpl,JJ
ÚRVAL AF (ÍARDINUM
OG VOILES
Marquisettes, Scotch Madras og
Scranton Nets, hvít, ivory og
Ecru. Nokkrar met5 tvöföldum
borða, at5rar meti lace et5a in-
sertion trimmingu.v — Seldar
vanalega alt atS því $7.50 paritS.
A sölu
Parit5 ..........
SVEFNHERBERGIS KISTt R .
Met5 hvernig loki sem vill. Fín-
ar at5 gert5 og endingargót5ar.
FóðratSar innan. Standa á hjól-
um.
Kjörkaupsvert5 ....
$1.9.' ftt f hitnd oc $1.00 ft viku.
$4.95
$8.95
Vlbvkifta- i a d a \inri n Keyptfr ninnir
tlmar: J. A. BANrlhLU fteymdir vátryRftir
8/10 t. fc. *»
C e. b. THE KELIARLE HOME FI RAISHKR. ftn nukakoNfiKntíar
A laiiKardöKum *,30 tll 1 492 Main St. - - - Sími N 6667 l>ar tll peirra er ðakaS
höfSu þeir veriS á aS giska 20 mín-
útur í sjónum, en veöur var kalt. Þó
hrestust þeir bijög brátt við.
H.f. Kveldúlfur hefir nú sent 2
botvörpunga sína vestur um haf, þá
Skallagrím og Þórólf, og er þeini
ætlað aö stunda veiSar viS Nýfundna
land. Lögðu þcir af staS í fvrra-
kvöld. Övist er, hve lengi þeir veröa
vestra.
»
Bifrciðarslys varB á vegintim i
gærkvöldi, ekki langt frá ElliSaán-
um. AtvikaSist þaö svo, aS loktiö
bifreiö, eign Gísla JohnSqn konsúls,
lenti út af veginum. Atik bifreiöar-
stjórans voru fjórar stúlkur í bif-
reiöinni og mun ein þeirra hafa
meiðst alImikiS og önnur litilsháttar.
BifreiSarstjórinn meiddist og nokk-
uS.
Myndarlcga kirkjtt hafa nú SeyS-
firöingar reist inni í aöalkaupstaSn-
um á FjarSaröldu. ' Kirkjan á Vejt-
dalseyrinni var rofin.
Nýja strandjerðaskipið verSur all-
myndarlegt, 174 fet aö lengd. Hólar
og Skálholt voru aö sögn 160 feL
Annaö farrými veröur mjög stórt, í
tvennu lagi, fyrir framan og aftan
fyrsta farrými.
Lofsamlcg ummœli hafa ferða-
mennirnir á skemtiskipinu Osterley
skrifaS hingaö. — 1 bréfi einu, sem
IGHTY FRIEJiDLY STORB TO DEAL WITH”
Vísi hefir veriö sýnt, segir m. a. svo:
“Allir farþegar höfSu ánægju af að
sjá Island og fóru þaðan meS glöö-
um hug og fögrum endurminninguin
um þjóöiUa, sem er — þó fjarlæg sé
öðrum þjóöum — hin lang-gestrisn-
asta og alúölegasta, sem viö höfum
nokkru siqni komist i kynniiviS. All-
t'* farþegarnir eru rétt í þessu aS
segja um ykkur alt þaS lof, sem bezt
veröur sagt.” — Bréfkafli þessi er
skrifaSur, þegar Osterley var aS
konta til Noregs. Höiundurinn fer
mjög hlýjum orSum uin leiösögu-
mann sinn hér i bænum, segir hann
hafi veriS kurteis og hjálpsamur og
mjög ósár á tíma* sínum til þess að
greiSa sent bezt fyrir gestunum.
Útlcndir fcrðamcnn hafa komiö
fleiri hingaS í sumar en nokkru sinni
áöur siöan 1914, og enn er von á
nokkrum á e.s. Botniu. Flestir þeirra
hafa haft aSeins skamma viödvöl.
Eggcrt Finnsson, bóndi á Meðal-
íelli í Kjós, slasaSist fyrir helgina.
RéSist mannýgt naut á hann og þjak-
aöi hann allmikið. Var Gunnlaugur
Claessen læknir sóttur til hans; seg-
it hann meiöslÍH tnikil, en vanar þó,
að Eggert komist til heilsu.
Skip dregið á flot. — Símskeyti
hefir borist til skrifstofu A. V. Tuli-
nitisar frá björgtinarskipinu Geir, og
segir þar, aS Geir hafi náð á flot
enska botnvörpungnum Lark II., sem
strandaði fyrir eitthvaS 10 dögum
austur á söndum, — Sú var tíSin, aS
Jtvert skip þótti algerlega tapaS, sem
strandaSi þar á söndunum, en nú
hefir Geír náS þar á f!ot tveirn skip-
um —^ aS ógleymdrí “Agnes”, sem
þýzku botnvörpungarnir höföu á
brott meö sér í sumar.
<* **• i d
Koparnáma. — Björn Kristjánsso*
íyrv. banLastjóri hefir fundiS tölu-
vert af kópar nálægt Svínhólum í Lóni
í Austur-Skaftafellssýslu. Telur hann
vafalatist, aS koparinn sé svo mikill,
að þaS borgi sig aS vinna hann.
Þœtti úr sögu Eyjafjaröar á fyrrf
hluta 19. aldar hefir Hallgrímur sö^u-
meistari Hallgrimsson ritaS í Dag o^
gefur út sérprentaða. Mjög fróðlegir
þættir, efniS UHniS úr skýrslum em-
bætismanna, sem liggja i Kaupmanna-
höfn, og geyma feikna fróSleik. , ,
NokWrir austurrískir sveinar dvelj3
hér í bænum á vegum frímúrara.
Látiun er í Saurbæ á Kjalarnest
Eyjólfur bóndi Eyjólfsson. Hanni
tók viS búsforráöum á Saurbæ í vor,
en gegndi áður um hríS dyravarðar-
störfum í stjórnarráSinu.
(Vísir.) '
V