Heimskringla - 06.09.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.09.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEO 6. SEPTEMBER 1922 HEIMSKRINGLA. 3. BEASSJÖDA. Úr dánarbúi frú Torfhildar Hólm, ánafna'S af henni: Kistlar tveir, út- skornir og málaSir. Frú Kristín Sv^inbjarnardóttir, Rvík: Stunda- klukka gömul, meS einum vísi, kassa- laus, en Magnús Benjamínssón úr- smiSur hefir gefiS safninu kassa af annari gamalli klukku til þess aS hafa þessa í. Ungfrú HólmfríSur Hallgrímsdóttir á BreiSumýri: Forn taflbiskup úr ’hvalbeini, biskupslikn- eski, fundinn í svonefndum ríkis- mannahól þar. Frá Hóiakirkju er komin forn, járnbent kika, afarstór, og þó öll “úr heilum borSum sarnan rekin”, bot og lok t.d. um 71 cm. (27") aS breidd og sitt borSiS í hvorti. Haralur Arnason kaupmaS- ur: Skráin frá prestaskólahúsinu gamla, sem nú er sölubúð hans; mjög vönduS og ný-endurbætt (fyrir <_>C kr., hefi eg frétt); hurSina sjalfa hafSi sami maSur gefiS safninu fyr- ir fáum árum. Frá BessastaSakirkju kom gömúl skírnarvatnskanna úr tini, og >frá húsinu þar, gamla stiptamt- mannsbústaSnum, margar stórar, stevptar ofnplötur meS skratitlegu verki, úr * fyrstu járnofnum þar; gefnar nú af Tóni bónda Þorbergs- syni. GuSmundur bankastjóri Lofts- son: Gamall, útskorinn kistill. Bene- dikt Gabriel Benediktsson prentari t ’Reykjavík: Smáskriftir tvær eftir gefandann, önnur meS 7552 orSutn á tæpu hálfu bréfspjaldi, 54 fercm.. en hin er meS ölltun Brands þætti örva, sem er 2)4 bls. í útg. Sig. Kristiáns- sonar, á einum 2 fer cnt. BáSar skrif- aSar meS berttm attgttm. GttSlaug Jónsdóttir frá HjarSarholti (nú da- ín) : Möttull frú GttSlaugar Guttorms- dóttur, kontt Gísla læknis Hjálmars- •sonar, gerStir af frú HólmfríSi Þor- valdsdóttur, eftir fyrírsögn STgttrS- 'ar málara og sag'Sttr vera fyrsti mött- ullinn, er hann sagSi fyrir um. Skúli GuSmundsson á Keldum: Spjótsodd- ttr, fundinn þar. Klemens Egilsson í Mirini-Vogum: tóbaksbaukur úr rost- ungstönn, silfurbúinn; yar fyrrum battktir séra Sveinbjarnar Hallgrtms- sonar, föStirbróSur gefandans; vand- aSur gripur og skrautlegur, sent vita má. Einar T>orkelsson á HróSnýjar- átöðum: SteinsnúSar 2 og kotrutafla úr beini; og 'Helgi ÞórSarson, Há- reksstöSum: forn steinkola; ertt grip- ir þessir allir fundnir í jöröu. Fleira jarSfundiS kom frá öSrum ntönnum. Stefán Jónsson á Munkaþverá gaf marga gripi, sem voru á Búsáhakla- sýningunni. Þorsteinn Þorsteinsson, Húsafelli: SöSttráklæSi 2, glitofin. GuSr. Herrmannsd. á BreiSabólsst.: Eekkjarsessa glitu'S, notuS fyrrum t IgreiSabólsstaÖarkirkju af prestkon- \tm þar. Dr. Helgi Péturss: Gullúr, ísem fyrrum átti Jón conferenzráS Firíksson og síöar Helgi biskttp Thordersen. GuStn. Björnson land- læknir: Einkenniskoröi dr. Jór.s land- laknis Hjaltalíns, rnjög skrautlegur. Erá Landakirkju kom gömttl altaris- tafla og frá Landsbókasafninu marg- ar erlendar heillaóskir o. fl. frá Þjóö- hátíöinni 1874. Skal nú ekki fleira taliö gjafa til Þjóömenningarsafnsins þótt margt sé enn ónefnt; en af hin- ttm 400 myndutn til Mannamynda- isafnsins, sem voru því gefnar nær allar, skal þessara getiö: Brjóstmynd af próf. Finni Jóns'syni, likneski úr gipsi eftir Ríkarö Jónsson; gefiS af Hokkrum mönnttm í Reykjavík. Rauökrítarmynd eftir séra Sæm. M. Holm, af biskupi Vídalín; gef- in af ungfrú SigríSi Björns- dóttur, Jenssonar, Reykjavik; merki- leg frummynd. Gísli Isleifsson gaf teiknaSar eftirmyndir (frá 1852) af Markúsi stiftprófasti Magnússyni í GörSum og ÞuríSi konn hans, As- rrundsdóttur. Einar Vigfússon í Stykkishólmi gaf frumteikning af SigríSi Arnljótsdóttur prests, Olafs- sonar, eftir Sigurö málara, og marg- ar Ijósmyndir: sömuleiöis gaf frú Helga Benedikfsdóttir (Gröndals), . Hafnarfiröi, frumteiknaSa rnvnd af frú Þuríöi Kúld í Stykkishólmi, eft- í SigurS málara einnig, og mikinn fjölda merkra ljósmynda, sem faöir frú Helgu haföi átt fyrrum; þar á meSal merkilega mynd af Jóni Sig- tirössyni og sólmynd af mag. Bene- dikt Gröndal sjálfum; fleiri hafa gefiö margar ljósmyndir, t. d. frú Kristín Sveinbjarnardóttir 15 mynd- ir og frú Thodora Thoroddsen 54; Valdemar Briem vigslubiskup 30; -Einar Gunnarsson candidat, nú bóndi í Gröf, hefir og geíiö rnjög tnargar : Ijósmyndir af mönnum o. fl.; marg- , it þafa 'eftir áskorun gefiS mynd af I sér. eina eöa fleiri, og sumir fáeinar aörar, ýnisar rnerkar. Séra Sigurö- t:r Gunnarson, præp. hon. í Reykjd- vík, gaf safnintt ágæta. stc>ra ljós- I mynd af Siguröi prófasti Gunnars- I syni á Hallormsstaö, í vandaöri um- , gerö. Til myntasafnsins gaf Torfi Guö- mundsson, Noröurfiröi, silfurdal frá Rúðólfi keisara öörum, um 300 ára gamlan og áöur ófenginn. Fyrir allar þessar og aörar qtald- ,i” giafir, ern gefendunttm vottaöar h.ér meö viröingarfylstu þakkir. Til Þjóömenningarsafnsins hafa síSastliöiS ár. eins og aö unda'nförnu, verið keyptir ýmsir gripir, fvrir nær 1000 kr. alls og listaverk til Listasafns ins 3000 kr. “Sofandi drengur” eftir Nínu Sæmundsson og málverk eftir Jón Stefánsson, Asgrím Jónsson og Þór. B. Þorláksson. Meðal gftpgnna til ÞjóSmenningarsafnsins má geta rim t. d. mjög merkilegan eilíarskáp í gotneskum stil, norður-þýzkan, frá 1590, hefir SfaSarhóls-Páll líklega keypt hann t Hantborg; tar skápttr- inn lengi altari t StaSarhólskirkju, en þó enginn kirkjugripur í ttpphafi. Aöttr eru komnir tveir slíkir gripir úr eign Páls, eikarkista og- eikarskáp- ttr; allir ertt þeir útskornir og vand-j aSir. Enufremur skal getiö ttm gam- | alt rúm meS himni yfir, fyrrttm i j eigtt Steingríms biskups Jónssonar í Laugarnesi og áöttr komiS þangaö frá Skálholti: mun vera úr húi Hann- esar biskups eöa jafnvel dr. Finns biskups JoTissonar. fööttr hans. Ýnts- i smágripir, gamlir og fornir, hafa veriö keyptir, og ýms áhöld, sem nú eru aS leggjast niöur. Ennfremttr samsafn af silfur-skúfhólkum meS ýmsu gömlti lagi. gamalt íslenzkt org- el (harmoiiium) o. fl. “Jón,” kallaði kaupmaöttrinn. “Hef irðu helt vatni í Whisky-iö ?” •'Jú.” \ “HefirSu vætt tóbakiö?” “Já.” “HefirSri blandað sandi í sykur- inn ?” “Já.” “Þá geturöu búiö þig undir áS verSa samferSa í kirkju.” Læknirinn: “Um fram alt.veröiö þér aö varast geSshræringar.” Sjúklingurinn: “Kanske þér viljiö muna þetta, þegar þér sendiS reikn- inginn. Hann var heimskur. Gamla konan: Hamingjan góöa, nú hafa þeir sett son minn í fangelsi.”, Nágranninn: “HvaS hefir hann gert?” Konat\: “Þeir segja, að hann hafi stoliö úri.” Nágranninn: “Því hagaði hann sér svona heimskulega? Gat hann ekki, eins og. aðrar skikkanlegar mann- eskjur, keypt úriö, og svikist svo um aö borga þaö ?” H. J. Palmason. Chartercd Accountant U’itll Armstrong, Ashely, Palmason & Company. 808 Confcdcration Life Bldg. Phone: A 1173. * Aiidits, Accounting and Income Tax Service. , f DR. C- H. VROMAN f Tannlæknir ETennur ySar dregnar eSa lag- aSar án allra kvala. f ‘ Talsími A 4171 1505 Boyd Bldg. Winnipeg Daintry’s DrugStore Meítala sérfræíingnr. ‘Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone; Sherb. 1166. íslenzkt þvottahús ÞaS er eitt íslenzkt þvottahús í bænum. SkiftiS viS þaS. VerkiS gertfjjótt vcl og ódýrt Sækir þvottinn og sendir hann heim dag- inn eftir. Setur 6c ‘á. pundiS, sem er lc lægra en alment gerist. — Símið N 2761. Norwood Steam Laundry F. O. Sweet og Gísli Jóhannesson eigendur. DR. KR. J. AUSTMANN M.A., M.D., L.M.C.C. Wynyar.d Sask. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stuwdar sérstakdega k.vensjt2k_ dóma og bama-sjiúkdóma. AS hitta W. 10—12 f .h og 3_5 ejt. Heimili: 806 Victor SL Sími A 8180 .... 'Matthías Þórðarson. — Lögrétta. Skrítlur. Erfffaheimildin. Gönntl rússnesk prinses^a arfleiddi gamla konu aö kjötlrakkanum sínum og 20,000 dölum, sem átti aS verja til þess að fæöa og stunda hpndinn. En á„Öur en sex mánuSir voftt liönir frá dauöa prinsessunnar, dó hundurinn. I>aS virtlst litlum efa bundiS, aS sú, i sem annaðist hund,intt í banalegtt hans, útvegaði lækni og Tyf, hjúkraöi honum pg kostaði útför hans, yröi eigandi þess, sem eftir var af • pen- ingttttum. En önnttr kona, sem átti sori þessa framliðna rakka, gerði kröfu til fjárins, vegna þess, að son- ur erföi vanalega fööur. MáliS fór fyrir rétt og gamla konan tapaði því. Millí tveggja rœningja, Einu sinni heimsótti Kárl XV. SvíakoBungur Fri'ðrik VII. Danakon- ung. Barst samtal þeirra aö þvt, hvorir væru. hyggnari, Danir eSa Svíar. Til þess að reyna þá, kölluðu þeir á sænskan hermann inn til sín. Karl konungttr leiddi hann að veggn- um, þar sem mynd Krists hékk á milli mynda af konungunum. A myndinni var Kristur á krossinum. “Hve rer þetta?” spurði Karl og benti á sína eigin mynd. “Yöár hátign.” “Og hver er þetta?” spuröi Karl aftur og benti á mvnd Friðriks VII. “Hans hátign. konungur Dana.” “Og hver er þetta?” spyr hánn og bendir á Kristsmyndina. “ÞaS er frelsarinn.” Hann fékk aö fara. Nú var kallaö a danskan hermann og spurði vFriÖrik konungur hann h’nna sönnt spurninga. sem var svar- aS fullnægiandi, þar til konungurinn benti á hinn krossfesta. “Eg veit ekki, hver þetta getur rer- iS,” svaraöi hermaSurinn. “HvaS er þetta?” sagöi EfiSrik gramur. “Þekkirðu ekki frelsar- ann ?” “Jú, en það getur ekki vertö hann,” var hiS hyggilega svar, “því hann hékk á milli tveggja ræningja.” Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjuncst ySur veranlega og ótlittu ÞJ0NUSTU. ér eeskjurn virðingarfvlnt viðekífta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR Ktn HEIMIÚ. Tala. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaCur vor «r retíubúinn aS hnna ySur t8 máli og gefa ySúr kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLirnoní, Gen’l Manager. Þekkirðu ST0TT BRIQUETS? Hita meira en harðkol. Þau loga vel í hvaða eldstæði sem er. Engar skánir. Halda vel lifandi i eldfærinu yfir nóttina. NÚ $ 1 8.00 tonnið Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Timbur, Fjalviður af ollum lNýjar VOrtlDir§Uir tegundúm, geirettur og iBt' konar aðrir strikaSir4 tiglar, Kurðir ög giuggax. Komið og sjáið vörtir. Vér erum etíS fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. ---------------- L i m i t e d —■—------------- HENRY AVE. EAST WWNIPEG BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENN ►A eru nar|ir, aem ekki kafe eent ees bergun fyrir Hnúna kzincbi 4 Þemm vetri ►Á vðdm vér bitj« «1 Þetta ekki lengur, heUur Kadi borgunine >tru í <Ug. ►EDt, mcu 4okk om fyrir mergm árgaaga eru eénteklega beSn- ir tn aS gryunm nú á akukium ■num sem fynL SeudfS nokkra doBara í dag. MtSatm á MaSi ySax aýnir frá bvaSa mánuSi eg ári þér •krildiS. THE VIKING PRESS, LuL, Winaipeg, Man. Kan herrar:— Hár bmS fylgja---------------------—------DoQaras. aem bargua á áakriftargjaUti mínu viS Heimakringlu. Nafa ---------- BORGIÐ HEIMSKRINGLU. KOMID OG HEIMSÆKIÐ MISS K. M. 2NDERSON. aö 275 Donald Str., rétt hjá Ea ton. Hún talar íslenzkn og ger- ir og kennir “Dressmaking”, ‘Ttemstitohing”, 'Entbroidery”, Cr'Uroching’, “Tatting” og "De- signing’. , • The Continental Art -Store. SIMI N 8052 Phones: Office: N 6225. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 898 Great We$t Permanent Loan Bldg., 356 Main St. RALPH A. COOPER Registered Optometrist and Optician 762 Mtdvey Ave., Fort Rcuge, WINNIPEG. Tahími F.R. 3876 Óvanalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugu fyrir minna verS «n vanalega gerist. Heímili: 5 7 7 Victor St. Plhone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressing and Repafr- ‘ng—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þau heim aS loknu verki, ALT VERK ABYRGST Arnl Anderson P. Garlaal GARLAND & ANDERSON IiöGFKÆÐDíGAR Paome:A-21ST 801 Klectrlc Railnar Cbanbcra EBS..’PHONE: P. R. 8755 Dr. GE0. H. CARLISLE SíiJndar Eingöngru Eyrna, Aua®- Nef oh Kverka-sjákdóma ' ROOM 710 STERI.TNG BANIT Phomct A8001 / B. HaUdorson 401 Royd Hldjc- Skrifstofusími: A 3674. Stundar sérstaklega Iungnasjdk- dóma. Er aö finna á. skrifstofu kl. 11_12 f h. og 2—6 e. h. Heimiti: 46 Alloway Ave. Talsími: Sh. 3158. Talalmlt A888S Dr .•y. G. Snidal TANNUEKNIR 614 Someract Block Portagt Are. WINNIPHIO Dr. J. Steíánsson 600 StcrlinK Baak Blds. Horn« Portage og Smith f.?‘;i4íry.r,i".,xc,,,vsa 627 McMitlan Ave. Wlnntpe* Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smkh St. Winnipeg A. S. BARDAL selur likkistur og annast um út- farir. Aliur útbúnaSur si bezti Ennfremur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina_:_• 843 SHERBROOKE ST. Phonet W 6607 WlSmPKO MRS. SWAINSON 696 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjapdi úrvala- btrgSir af nýtízku kvenháttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. ístendingar, latiS Mrs. Swain- son njóta vi'Sskifta ySar. Talsími Sher. 1407. W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stsfansson íslenzktr iögfræSTngar 3 Home Investment Building, (468 Main St) TaJrimi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aS hitta á éftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuSi. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaSar. \ Piney: ÞriSja föstudag í mánuSi hverjum. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræStngur. í féÍaigi viS McDonald ðc Nicol, hefir heimild til þess aS flytja mál bæði í Manitoba og Saak- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Saalc. C0X FUEL COAL and W00D Coraer Sargent and Alverstooe Tamrac Pine Popíar Cal or phone for prices. Phone: A 4031 TH. JOHNSON, Ormakari og GuIl.miSut Selur giftlnraleyftebrét Mrit»kt kthygtl veltt pöntu.ua og vtarJðrSum ðt.n af landl 264 Main St. Phone A 4637 J. J. Swaneoa \ H. O. Reartel J. J. SWANS0N & CO. rASTBlIGItíASALAB 04» „ pcala«a mlSlar. Talalael A6S4I 468 Parta Bulldla. Phone A8677 639 Notra JENKINS & CO. Tho Faanily Shoo Stor. D. MacpbaB, Mgr. Wi UNIQUE SHOE REPAIRING HíS óviSjafnanlegaata, bezta og ódýrasta skóviSgerlSarverlnteetK ( borgnnL A. JOHNSON 660 Notre Dame tiganál KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í beenuxn. I Ráðsmenn: ■ j Tb. BjanuMB og f Ig ’_ Goðm. StmenarsM, i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.