Heimskringla - 06.09.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 06.09.1922, Blaðsíða 7
WINNIPEG 6. SEPTEMBER 1922 HEIMSKRINGLA. 7. BLAÐSIÐA. The Dominion Bank ■•kki BJLwm it» •• IflBBBHOOiUI n. HöfuSstóll, uppb. 6,000000 VBT*fj68ur........•...-6 7,700,000 Aiinr eignir, yfir...1120,000,000 Bérgtakt mtiiycU TeJt* ▼*■*•*' wm kaopnuuiiMk o* SpariijótSiéeiléio. Vertir af innstæSufé greiddir Wfn háir og annarsBtaSar riO- «enc«t raon a na. P. B. TUCKER, RáSsmaBor Því samúS og kærleikur ortu þeim ó'ð til yndis á Hfsskeiði förnu; til áfangans sí'Sasta -óbreytt það stó'ð að æfiioks-takmarki kjörnu. • \ Nú hvílir hún örugg við hliöina hans í hijóðlegum búslóðum instu. Og frænda og vina og föðurlands eg flyt ykkur kveðjuna hinstu. Th. St. Mr*. Þórlaug Guð- brandsdóttir Jónsson. F. 4. ágúst 1847%; d. 31. maí 1922 Þú birtist við hugar-býlið mitt, þá barst mér með fjarlæguni ómi: “Þú ættir að krjúpa viö kuniblið mitt og kveða með snjöllum rómi.” Kg finn mér er erfitt með óskina þá, því ekki’ er eg hugsjónaríkur. Mig brestur þau áhöld, sem brag- snildin á, sem brúað gat firði og víkur. Kg veit samt, þig gladdi sú hluttekn- ing hrein, ^ * sem hreyfði’ eg um ástvin þinn látinn er beiðst þú í húminu angruð og ein, og ef til vill létti þér grátinn. Hin göfuga kona, njeð gullaldar þrek, er gengin að siðasta beði, með kostarikt atgerfi, er aldregi vék og órétti’ ei fylgi sitt léði. Á Islandi borin við Ishafsins rönd, þar óx tnin sem blómkrónuð lilja; og rétti fram vermfndi, viðkvæma hönd . i vólkinu mannlífsins bylja. « Því þar áttu gestir og gangandi skjói, greiðastöð fátækra og sjtikra; hún gekk þar um beina eins ?viphýr og sól, fanst “sjálfþægð” að likna og hjúkra. 'nær tuttugu Hún týmdi að ala upp börn, . 1 teljast þar fjarskyld — og eigin Þó dauðinn sum hremdi, hún veitti þeim vörn, sem var ekki mæld' eða vegin Með fórnfýsi og alúð þau ól við sitt skaut, þeim yljaði brjóstið þaðyvarma; og þolgæði er sigraði sérhverja þraut og svifti burt grátskýjum harma. Hugljúf og sanngjörn, og átti þvi æ urlausn og framsögu mála. Irjálsbofnri ráðsnild hún fleygði’ ekki’ á glæ, né fetaði krókvegi hála. Því viknar’ manns hugur, og margs er þá ininst frá markstöðvum liðinna daga; og söknuðitin vekur, þá horfin er hinst húsfreyjan nafnkunna’ á “Skága”. Hún kveðja varð æskuóðöl sin að umliðnu þroskaskeiði; eu minningar geymdi þó gullin 'sin sem geisla frá vormorguns-heiði. 'Þó margt sýndist öfugt og andstæð- uru vígt í ókunnu landnámsins högum, frjálsborin hetja ei fjasar um slikt, er franigjörn, að sjálfstæðis lögum. Og lét ekki bugast og hélt sínum hlut og heiðri, í stórsjóa-rokum. Með sannleik í stafni og^sjálfstæði i skut sigldi’ hún, og hvarf oss að lokum. Kafli úr bréfi frá Vatnabygðum tll J. Frímanns, 668 Lipton St., IVpg. BARNAQULL AS kynnast jtcim, scm gcta hjálpað mönnum hættir við að segja eins ogjnæði. Drengurinn var hlæjandi og þá eítir þvi, sem er meira virði, a‘ð Með umþyggju rækti hún ástvina- böqd og árgeisla á kinninni rjóðu, með trúfasta samherjans hjálpfúsu hönd, bem hlúði að sérhverju góðu. — Meöal stórtíðinda hefir það skeð, að kúla "allmikil, eldrauð og glóandi sem gull, féll af himni ofan ekki alls fyrir löngu og lenti í Stóra- Qujll-vatnið. Heyrðist' glögt hingað hávaöinn af henni, þegar hún féll, og eru það þó um 20 mílur. Vatnið, segja sannsöglir, að hafi skvezt um 100.fet í loft upp og verið sjóðandi á allstóru svæði nm langan tíma. Sumir gefa það álit, að þetta sé skeyti frá Marzbúum;, og vilja láta rannsaka kúluna, þó hún sé á 100 feta dýpi. Hvað verður, veit eg ei og hirði lítt. Kn hepnir'voruð þið í Winnipeg, að Marzbúum skeikaði i siktinu, svo kúlan lenti ekki i miðri borgimfi, því þangað tel eg víst, að •hún hafi átt að fara. Bændur hafa, eins og þú veizt, lítið með gull að gera, því kýrnar eta ekki gull, — þó að eg viti nú reyndar ekki, hvort þeim hefir nokkurntíma verið boðið upp á það. — Kn þessi kúla, segja sumir, að sé úr skíru gulli og;vegi um þrjú þúsund tonn. Þetta verður að nægja, þar til frekar fréttist. Smærri tíðindi, og varla í frásögur ýævandi, eru þau, að eg, sem oftar, skrapp til Wynyard • á Islendinga- daginn, 2. ágúst. Hélt að þær væri svalara en hér, þó svo reyndist ekki. Þú hefir nú sjálfsagt verið á Islend- ingadegi einhversstaðar i þessu landi, svo þess mun lítt þörf að skýra fyrir þér nákvæmlega tilganginn. Aðferð- in er máske mismunandi í hinum ýmsu piássum. Svona er hún í Wyn- yard: Korseti opnar samkomuna 50 mín- útum eftir auglýstan tíma. Kru þá margir, sem sitja á hörðum plönkum, orðnir sárir, .bæði á sál og sitjanda. Söngurinn, sem keijiur næst, mýkir skapiö, en *liefir Htil anrif á plank- ana. Svo koma nú ræðumenn til sógunnar, sem eru andleg stórmenni og likainleg hraustmenni, því ekki hefir nefndinni orðið sú skyssa á, að láta neitt yfir ræðupallinn,. sem gæti skýlt þeim fyrir sólargeislunum. Öhindrað skín því sólin á skalla þeim með hér um bil 120 stiga krafti, og e- það ekki heiglum hent að þola þá raun, þó ekki sé nema sýo sem eina klukkustund. Okkur Islendingum hef- ir lengi verið hrósað fyrir gestrisni, og ef þetta eru ekki hlýlegar viðtök- ur, þá veit eg ekki, hvað á aö kalla það. Þú getur nærri, að ræðumenn hafi orðið sárfegnir að segja anien og setjast niður, enda höfðu þeir Stóla til að setjast á, sem höfðu bar^ einn galla, nefnilega þann, að gljá- kvoðan hafði bráðnað á Jieim, svo stólarnir urðti samloða fötum ræðu- manna. Kinn ræðumanní tók það snjallræði, að breiða vasaklút sinn á stólinn áður en hann settist. * Sýndi hann mér’klútinn, og var hann gultir í þcr. Emerson: Það er nógur timi til að Ungt fólk veigrar sér oft við að1 svara spttrningu, þegar hennar er kynnast mönnttm, sem hærra eru sett- j spurt. ir en það er sjálft, af því að það: Það er undir mörgum kringum- heldur að það sé ekki nógti vel gefið i stæðum slæmt að vera of framur, en t'I að tala við þá, eða geti ekki kom-' i þessu tilliti getur það verið ókostur ið fram eins og vera ber i nærveru aö vera of afturhaldssamur. Gáktu þf'rra. j með upprétt höfuð og treystu sjálf- En þetta er mjög vanhugsað. Þeim, j ttm þér. Kf þú treystir þér ekki sjálf- sem er ant um það, að nenta eitthvað, ur, munu aðrir heldur ekki gera það. ættu' aldrei að sleppa þeim tækifær-j---------Eg þekki marga menn, sem um, sem þeir eiga kost á til þess að . hafa komist til vegs og frama, fyrir kynnast og tala við fólk, sem getur j það að þeir notuðu kostgæfilega tæki- þiálpað þeim í því tilliti. J færin, sem þeint gáfust til að kynnast Þegar Lincoln var drengur, hafði mentuðu fólki. ' • * hann mjög háar og öfgakendar hug- j ---------------— ntyndir um sunta rnikla menn, er uppi j Kr heimurinn ócndanlcgur? voru um það leyti. En hann sagði, | • Siðan fyrst, að maðurinn fór að afi þegar han nhefði kynst þeim og hugsa, hefir hann stöðugt verið að talað' við þá, hefði sig- furðað stór- j spvrja sig að þessu, hvort heimurinn lega á þvi, að þeir væru i en*u veru-| s( óendanlegur eða ótakmarkaður. íega ólíkir öðrtt fólki. seib hann þekti j Svarið er enn fjarri oss. 'F.n öðru- eða jafnvel ekkert öðruvísi en hannjvisi en óendanlegan er ómögulegt að sjálfur. Þeir virtust ekki i augum hugsa sér heirhinn. A'ð veggur sé hr.ns vera gæddir neinum yfirburða einhversstaðar út í geimnum, sem gáfum, og hann sá enga ástæðu til fyrir þvú, að haVin gæti ekki gert sjálf ur alveg það sama og þessir menn höfðtt gert. Það ættu því flestir að temja sér, að konta feimnislaust og með fullkom inpi stjórn á sjálfttm sér fram fyrir þr.ð fólk, sem er þeim fremra að ment un og Hfsreynslu, og leitast ’við að öðlast eitthvað frá þeim af því, sem getur verið til góðs fyrir þá, svo sem áhrif, hvatir eða hugmyndir. Rann- sakið nákvæmlega karakter þessara mikltt manna, og reynið a'ð finna í honttm leyndardóminn, sem þeir eiga lán sitt að þakka og gæfu. Áhrif mannsins út á við ertt í mjög nánu sambandi við það, hve ipikla éb'a litla rækt hann leggur viö það að “menta sjálfan sig”. Og í því efni ev viðkynning við þá, sem oss eru fieinri að þekkingu, mjög mikils virði, og getur ineira að segja verið skólamentun fremri. Kn til þess verðum vér að vera einlægir og ná1g- ast þá meö hreinskilni. Vér megum ekki loka sál vorri fyrir þeim eða vera hræddir við að láta þá sjá, hvað við erum. Ef vér gertim það, er lík- lcgt, að vér njótum ekki mikils góðs at viðkynningunni, því mentuðum litlu birnirnir virtust hinir ánægð- Stjórna sjálfum þér og gera aðra ustu með þessttm nýja félaga sínum. íarsæla.” Drengurinn reyndi til að koma! Alexander lét sér samt ekki þetta þessitnt leikfélögum sinunt heim með góða ráð að kenningu verða. Hann sér. En þegar Mrs. Small kallaði á (vann inikla sigurvinninga og ávann En dramb hans og takmarkalaus. — Hann drap vin sinn í ölæði, eyðilagði heilsu sína og dó af völdum svall-lífs á unga aldri. “Sá, sem stjórnar sjálfum sér, er betri og . meiri en sá, sem vinnur mann sinn, hltiptt birnirnir Donald litli grét ákaft yfir því, að tapa þessum félögum sínum. burtu.. j sér ntikla frægð. metorðagirnd var Shatv Blackstone heitir 13 ára gamail drengur í Washington. Hann var á báti og tveir bræður hans, Frattk 12 ára og Valentine 10 ára, borgir. ásamt öðrum unglingum. Bátnuin hvol fdi. En Blackstone Var svo vel syndur, að han ngat bjargað báðum bræðrum sinttm, setn annars er talið vist að hefðu drttknað, því aðrir, sem á bátnum vortt, áttu nóg með sig. Sandfok frá eyðimörkinni Sahara í Afrjku hefir oft borist með stornii ut á hollenzk og brezk skip úti á sjó, alt að því 1000 mílur í burtu. Skritlur. “Hvernig geðjast þér að kennaran- inn þínum, góða mín?” var María litla spurð eftir fyrsta daginn í skól- anum. “Hún er ttndur góð við okkur," svaraði María litla og bætti við, “en eg hrVíld að hún viti undur lítið, hún var altaf að spyrja okkur spurninga.’ Hraði Ijóssins er sekúndu. ^ Hákarl sjö feta“langur skreið upp ^>g lék sér aö þeim.” að bryggjusporði við flóa nokkurn á Englandi, hrifsaði poka fullan af fiski og gleyptiyalt saman í einu. endimörk hans, finst vera óhugsan- legt. Og jafnvel þó að sljkttr veggur væri til, gæti oss eigi annað skilist, en að á bak við hann hlyti þá einnig eitt- hvað að vera. Það er sagt, að þvi" meiri þekkingtt, sem maðurinn öðlist, þess sannfærðari sé’ hann um það, hve lítið hann veit. Því er eins far- tð með stærð heimsins. Því betri sem Manni varð fótaskortur, sem var sjónaukarnir eru og því lengra sem að þvo glugga á fimtu hæð stórhýsis menn sjá út í geiminð, þess sann- eins í New York, og féll niður á þak færðari eru þeir um, að hann sé ó- á bifreið, er þar var neðanundir; endanlegur. Mikilmenni eitt ságði, hann meiddist lítið sem ekkertJ að þessi hugsttn um stærð og ómæli- ____________ leik hcimsins hefði stundum þau á- Sœktu cftir því bczta. hrif á sig, að hann hræddist að Alexander mikli, sem nafnfrægur httgsa um það. Hræðilegt er að er fyrir hina iniklu sigurvinninga, vísu ekkert við það, en margan mun! sat einu sinni niðursokkinn í djúpar efnið samt vekja til alvarlegrar uni- ^ hugsanir, þegar vinur hans og kenn- hugsunar. I ari Aristoteles, kom, inn til hans og Frcttamolar. \ vrti á hann. “Hví ertu nú á báðum Donaid Small hét drengurs*. H&nn áttuin? Fjárhirzlurnar eru íullar, var fjögra ára gamall. Hann átti herinn útbúinn og alt brosir við þér.” Læknirinn: “Bættu pillurnar, sem 186,000 mílur á ■ eg skildi eftir, Villa nokkuð?” | Pabbi Villá: “Já, læknir góður. Hann sat allan daginn uppi í rúminu Tommi: Segðtt mér sögu, niamnta. Móðirin: “Eg veit ekki, um hvað eg á að segja þér sögu, góði minn.” TommH “Segðu mér sögu af litl-* utn dreng, sem átti góða mömmu, sem gaf honutn fimm cent.” Káðirinn: Nonni! Þú ert slæmur strákur. Eg heyrði þig segja_systur þinni að fara norðttr og niður.” Nonni: “Þú þarft ekki að taka þér það nærri, pabbi. Systir mín gerir aldrei það, sem eg segi henni.” heima í Bandaríkjunitm. Einn dag hvarf drengurinn og mamrria hans Alexander svaraði: “Eg sit eirimitt og er að hugsa um, vissi ekkert, hvað af honum varð. hvort þai$ bíði mín s\»o mikill heiður, Hún fór út í skóg að leita hans. Og! að leggja undir mig Asíu, að það sér til tjndrunar sá hún, að drengur- ^ borgi sig að sttga spor til þess.” inn var að leika sér við tvo bjarnar- j “Að vtsu er valdið ekki þess virði, hvolpa. Móðir hvolpanna lá þar hjá ■ að lagt sé neitt í sölurnar fyrir það,” eintt trénu og var að eta epfi í mestajsagði heimspekingurinn. “K.n leitaðu HerramaðuHnn (var að kaupa vindil) : “Nei, hvaða mæða! Eg hefx skilið veskið mitt eftir heima.” Búðarstúlkan: Það gerir ekkert til. Þú getur borgað mér ;) morgun.” Herramaðurinn: Já. En ef svo færi nú, að eg yrði fyrir vagni og ekið yrði yfir mig, eða að múrsteinn dytti otan í hausiJn á mér eða eitthvað þvíumlikt?’^' Búðarstúlkan: “Nú, jæja, það deyr þá hvorki góð kýr né góður hestur.” svo lögð á það, að við gleymuin ekki i hrópttin hátt — 12 rítddað — “Islend- gegn af gljákvoðu, svo hér er ekki tim nokkrar ýkjur að ræða. Jæja, eg þarf ekki að segja þér neitt úr ræðunutn; þær vortt, eins og gengtir, hvöt til okkar, að halda á- frarn að vera fslendingar. Eins og viö, sem erum. fædíir og uppaldir á Islandi, getuni nokkttð annað gert. Eða skyldi nokkrum detta í hug, að við færum að stökkva úr skinninu eða úthella blóöinu, þó við höfum breytt til uin bústað og búning? Varla mun það verða. Svo riiglast nú ræðttmenn svolítið stundum, er þeir segja í öðru orðinu, að við höf- um komið til þessa lands með mikinn og dýrmætan fjársjóð, og í hinu, að við höfttm komið með tvær hendur tómar. Kjársjóðurinn á að vera, sem við kunnum í fornsögunum, Andrarímum og Péturs postillu, .en tvær hendttr tómar” skortur á dönskum krónum. Mikil áherzla er landinu, sem bjó okkur þannig úr garði. Ojæja. Ekki var sagt neitt orð tttn Canada á þessum Islendingadegi í Wýnyard, Sá ræðumaður, sem það átti að gera, forfallaður, og enginn annar af þessum þúsund (?) fær ttm það. Nú, nú; sannarlega var þó mann- vænlegur hópur saman kominn, sem Canada hefir alið ttpp, veitt alt, sem þeir eiga og alt, sem þeir k’tnna, nema það, sent þeir kttnna i Andra- rímum. Svo þýðir nú ekki(að fjölyrða um þetta frekar. Sjálfsagt lestu glóandi ritgerð um það í blöðunum, hve Is- lendingadagwrinn hafi hepnast vel og alt fryiö vel úr ltendi. ÞaB er eut með öðru fleiru, sem við höfum lært í þesstt landi, og það er að giima. Þú manst það, að nieðan við ’vorttm á Jslandi, þá heyrðttm við nldrei gttrnað af gæðuin þess, og fáir hafa þeir víst verið sem féllu í stafi yfir fegttrðinni, veðurbliðnnni eður velmeganinni. En nú, þegur við eygjum það í fjögttr þúsund ntílna fjarglægð i gegnum 30 ára þykka endurminningaþoku, þá* glóir alt og. skín sem demant t drottins hendi. Já, nú, þegar við hér í Canada vöðum grasið í þjóhnappa, korn- stengurnar í kvið og skóginn upo yfir haus; þegar við böðum okkur í hin- ttm tærasta sólargeisla frá morgni til kvölds, dag eftir dag svo mánuðtun skiítii, umvafðir hlýjum vindblæ og svölum sumarkvöldum, þá gumunr við sem hæst af íslenzkri náttúru- fegurð og íslenzkum landgæðum; þá syngjum við sexraddað (?) “Fífil- brekka, gróin grund” — eður anrað ennþá magnaðra ættjarðarkvæði. jVið ingar viljttm vér tillir vera”, en lágt cr sagt — 1000 raddað ! — “A Islandi viljum vér engir vera”. Svo höldum við áfram að guma af okkur sjálf- um og allri okkar ætt, frá eilífð til eilífðar. En nú er víst beZt íyrir mig að segja amen og setjast niður, og það geij eg með þeirri von, að Jni látir ekki langt um Hða áðnr en þú skrif- ar mér aftur. STUTT ATHUGASEMD FRA J.F. Eg bið Heimskringlu hér með að bera þér bezta þakklæti mitt fyrir þetta góða og nýkontna bréf þitt. Geri það af því, að “aMur er varinn góður”. Eg veit ekki, hvenær eg verð í þeim kringumstæðum, að geta sl.rifað þér afftir. Það getur orðið bráðlega, en svo getur það dregist lengi. Mér finst eg hafa svo lítinn tíma frá því að vinna,’ eta og sdfa. Svo hefi eg, því miður, ekki notið þessarar frumsælu þeirra Adarns og Evu, sem þú getur um, í öðrum kafla bréfsins, að þú hafir notið þarna norður við vatnið. Skortir mig því fiörgjafa þann, sem því.lífi sjálfsagt fylgii/. En orsökin mun sú, að mér hefir einhvernveginn aldrei hepnast að verða einn af þessum sjálfstæðu sjálfeignarbændum, sem guð gaf jörð ir.a til umráða og afnota. Flækings- eðlið hefir verið of ríkt í mér frá byrjun, og mér því snemma vísað úr Eden. Samt hlýtur þú að skilja, að þetta er ekki mér að kenna. Miklum tiðindum þykir mér þetta ’sæta með gullkúluna, sem féll í Quill Lake. Ekki er það ver en vandi er oft til, að þeim hlotnast oftast heiður- inn, serrt sízt skyldi. Vafalaust hafa Marzbúar, éins og þú segir, ætlað kúlunni að lenga hér í Winnipeg, því þeir hljóta að vita, að hér eru ménn skilningsgóðir, fljótir til og ötulir. En hitt er ekki nema von, að þeinf hafi Iítilsháttar skjátlast með útreikn- inginn á snúningshraða jarðarinnar og fallhraða kúlunnar á svo Iangri leið. Þykir mér þó furðu nærri höggvið því marki, sem til var ætlast, svo’na í fyrsta sinni. Hitt mun samt fáum dyljast, að heiðurinn kom þó þar niður, er siður skyldi. Astæðan er sú, að þið hafið svo mikið hveiti handa skepnunum og því enga þörf gulls. Svo hafjð þið sjálfsagt eng- in visindaleg tæki til þess að hefja kúluna og brjóta hana upp. Ekki er það þó óhklegt, að einhverjir máls- metandi Marzbúar hafi verið sendir í kúlunni með ójgenju miklar fréttir. Hitt aftur mjög liklegt, að loftið, og matarbitinn, sem þeir hafa haft með sér 't kúluna, endist þeim ekki þangað tii ykkur þóknast að írelsa þá.*Verð- ur þá illa og ómaklega launuð hin bezta sending, er til jarðarinnar hef- ir komið frá Marz. Væri því líklega réttast að biðja guð að fyrirgefa ýkkur slóðaskapinn, en þó held eg að þess gerist ekki þörf, af því korn- skurður stendur yfir og þresking í aðsigi. Um íslendingadaga vil eg minna segja, og því sízt um þann, er þu minnist á í bréfinu, því þar hefi eg ekkert við að styðjast nerna sögusögn þina, sem mér raunar virðist í alla staði mjög sennileg. Þó hefir mé’r dottið í hug, að ekki væri ef til vill alveg vist um það, sem kom í klút- inn. Eg þykist vita, að þú hafir engin tæki haft með þér að heiman til slíkra rannsókna, með því að þú hefir ekki búist við, að á þeim þyrfti aC halda. Þó þetta, sem þú segir, sé mjög svo skiljanlegt, samkværnt ald- arhættinum og móðnum, því á fleiru eri andlitunum ver.ður nú að vera forði, þá samt finst mér hitt hafa nú við miklar Hkur að styðjast. Þessi andlegi uppblástur á Islendingadög- um. samfara líkamlegum suðuhita, gæti svo’sem haft leysandi áhrlf. Mér skilst, að þessar Isleridingadagsræður og kvæði gangi næst kirkjulegum staðhæfingum og pólitískum fund- um. Sittu æfinlega í góðum friði guðs og mannS. , Áths. ritstj.:—- Samkvæmt beiðni höfundar s annarar þessarar greinar eru þær hér birtar, en Heimskringla vill á sama tíma geta þess, að það, sem haldið er fram í þeim, eru sljoð- anir höfundanna, en ekki hennar. Yfirbugaðu erfiðleika þíua. L.EKNAÐl! fAiHMvha )»lnn. IjOSAOU !»!«: vl» A|»n>KllfKa Mvllnlykf. LÆKNAÐl holhnndarMvltann »em þft heflr. KADDII BrtT fl Öllnni fl|»a‘Klndum af svlla. LATTU li^r ekkl lenRur líTVa illn af fflthita, ]fkl»«rnum uar föta- hfllHiu. EUREKA N0. 4 B læknar öll þessl öþæginðt undirelns. Læknar elnnig óvlöjaf nanlega sár og hrufur á börnum. F.urrka IVo. 4 er bflln tll af reyndnm læknum og efnafræVlntrnm. ..Elna dollar krnkka næwrtr hverjum. Tll aöln f ullun. stærir l7fjal>fl»um. Rkk- ert elnn (cott. Mrira atl aegja rkkrrt Ifkt þvt Hf lyfsali þlnn verzlar ekkl me« þaö, þá sendu $1.00 tll Winnipeg Chemieal Laboratory Co.. Winnlpeg, og gefCu nafD og árltun lyfsala þíns.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.