Heimskringla - 06.09.1922, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.09.1922, Blaðsíða 4
*, BLAÐSÍÐA. ' HEIMSKRINGL'Æ WINNIPEG 6. SEPTEMBER 1922 HEIMSKRINGLA ( MtoínuS 1SSÖ> Kenar út A kTtrjan Ct<efeB(lur clseudurt THE VlKiNG PRESS, LTD. , H53 tg k55 S AKGKNT A VK., WINNIPBG, TalifMli N-CU7 !k., ..... ■ ...... —.- -■■■—« Ytrf UilalM er |3.M árs«Bcariu ko»f- ift tjríæ frnaa. Allar borsaair m«<M rlfaManal Mafalaau Rí (Ssmaöur: IJÖRN PÉTURSSON Ritstjórar : BJÖRN PÉTURSSON STEFAN EINARSSON Vtoiafcrlft tU bl.tS.i.kl THK TIKIHA rRISS. LK, B.X UTI, Wl.nlprs, Man. Stfcltnkrlft til rttatjfcrana BDrren hki hskritula, B.X uu WlutHC. Mam. Tha “lleímfckrlaRÍa" ls prtmtal ai* nU»- IMe hy tke Vlkías Preas, Uanttel. fct <53 0| 855 Sargent Ave., Wlnnlpeg, Manl- taba. Tele#*»aae: I-6MT. WINNIPEG. MAN. 6/ SEPTEMBER, 1922. Þingfararkaup. Það virðist sem þmgm , Alberta og Sas- katchewan hafi ekki gert sér grein fyrir á- hrifunum, sem það gæti haft á huga alþýð- unnar, er þau greiddu hverjum þingmanna sinna $250 laun fyrir að sitja eina viku á þingi í sambandi við stofnun kornnefndar- innar. Það er ekki einungis, að almenning- ur hafi fordæmt þingin fyrir þessa veitingu, heldur hefir það einnig vakið þá spurningu, hvort laun þingmanna yfirleitt séu ekki of ha. fft„.fcfc, 0K » lisá- » Það stendur svo skrítilega á — en auðvit- að ákjósanlega fyrir þingmenn, að þeir geta ráðið kaupi sínu sjálfir. Þeir hafa vald til að greiða sér þau laun, sem þeim sýnist, og alþýðan verður að láta það gott heita. Til þessa hefir almenningur ekki fundið neina sérstaka ástæðu til að mögla undan því, að þingmenn notuðu vald sitt tlla; þeir hafa um langt skeið þótt dæma sanngjarnlega um, hvers virði vinna þeirra var fyrir þjóðfélag- ið. En á síðustu árum, þegar ruglingurinn komst á verðlag í öllum greinum, var farið að gefa þessu máli gætur, enda hækkaði þingmannakaupið ,eins og vörur og vinnu- manni þessum, því að hann hefir ráðgert að ferðast um flestar íslenzkar bygðir hér vestra, ef honum endist tími til. Hann hef- ir í fóru msínum fjölclann allan af skugga- myndum af einkennilegum og fögrum stöð- - um á íslandi, og hefjr í hyggju að sýna lönd- um sínfím þær og flytja erindi með til skýr- ingar. Fyrir margra hluta sakir er þetta fyrirtæki, sem vert er að gefa gaum. Hr. Rist hefir tjáð oss, að hann hafi í hyggju, að haga svo sýningu sinni, að það verði sem líkast iiokkuð samanhangandi ferðalagi um hina merkustu staði og emkenmlegustu á íslandi. Og ekki þykir oss ólíklegt, að mörgum muni þykja ánægjuleg frásaga hans frá ferðalaginu yfir öræfin á miðju Islandi, er hann var samferða Jóhanni skáldi Sigur- jónssyni, .þegar leikritið Fjalla-Eyvindur var að fæðast í huga hans. Þeir lögðu leið sína um þá staði, er þau Eyvindur og Halla dvöldu lengst á í útlegðinni. Og ekki mun sumum þykja minna um vert hinar ágætu myndir úr Þingeyjarsýslunum, frá Mývatni, Ásbyrgi og víðar. Hr. Lárus J. Rist er þar öllu þaulkunnur, bæði mönnum og stöðum. En ekki er hitt minna um vert, hversu Iagin hohum mun vera frásaga öll. Hann heffr um langt skeið kent landfræði íslands á Gagnfræðaskólanum á Akureyri, og hefir sérstaka æfingu í að vekja athygli manna á slíkum efnum, en auk þess er maðurinn hinn skýrasti. Þætti oss eigi undarlegt þó þeim, er dvalið hafa heima á íslandi og þar eru kunnugir, þætti sem þeir væru þar sjálfir komnir í annað sinn, og að yngri kynslóð- inni, sem eigi hefir þangað komið, fyndist hún fá skýrari hugmyndir um allskonar staðhætti þar í landi, en hún hefir áður get- að gert sér. - ‘ iLárus J. Rist er að ytri ásýndum hinn gerfilegasti maður. Hann er íþróttamaður hinn mesti, enda lagt sérstaka stund á íþrótt- ir og leikfimi og veitt tilsögn í þeim greinum í mörg ár. Frábær sundmaður er hann og leysti meðal annars það þrekvirki af hönd- um fyrir nokkrum árum, að hann varpaði sér í alklæðnaði og auk þess í vosklæðurn og sjómannastígvélum út af bryggju á’Ak- ureyri í kuldaveðri og stormi, afklæddist á sundi búnaði þessum öllum og synti síðan yfir þveran Eyjafjörð. Vér óskum hr. Lárusi J. Rist hinnar mestu ánægju af þessu fyrirhugaða ferðalagi hans um íslenzku bygðirnar, sem hann fer sér- staklega með það fyrir augum, að kynnast fólki hér og lifnaðarháttum þess, og enn- fremur til þess að færa því fréttir að heiman, og ef verða mætti auka á samúð og vinarhug milli frændanna austan hafs og vestan. gjald og alt annað. En nú, þegar vörur og verkagjald hefir aftur lækkað, og heimur- inn svo að segja stendur á öndinni út af r'ffJrfAlrfa __1’ __lUJilttl V Cl Ifc efnalega ástandinu, er mjög tímabært fyrir þingmenn að gera sér grein fyrir því, hvort slíkt nái ekki einnig til launa þeirra. Um þetta $250 gjald fyrir fárra daga vinnu, sem vegna sérstakra ástæðna varð að ynna af hendi bændum og þjóðfélaginu í heild sinni til velferðar, verður ekki vægt talað. Eins og á stóð, hefði ekkert átt að borga þingmönnunum nú, en reyna heldur að stytta næsta þingtímann um viku. Að minsta kosti hefðu $100, eins og Greenfield forsætisráðherra í Alberta lagði til, átt að nægja fyrir þá vinnu. Oss fanst ekki ósanngjarnt að vænta þess, frá bændaþingmönnunum að minsta kosti, að þeir tækju fyrst tillit til hagsmuna og á- lits félagskapar síns, en notuðu ekki þetta tækifæri til að nurla sjálfum sér fé inn. Sé ósanngjarnt af oss að hugsa svo, biðjum vér afsökunar á því. En þetta hefir nú leitt til þess, að kaup þingmanna er nú farið að athuga. Og, eins og við var að búast, Jiykir það of hátt. I Saskatchewan og Manitoba er það $1800 á ári, í Alberta $2000. Quebec er eina fylk- ið, sem borgar þingmönnum sínum eins hátt kaup og Alberta. Fyrir stuttu þóttu $1500 yfrið nægilegt kaup handa þingmönnum. Fyrir 12 árum var kaupið $1000 í öllum Félag eitt, er heitir “Worlds Alliance for International Friendship”, og sem nefna mætti á íslenzku Alheimsvinafélagið, hafði nýlega fund í Kaupmannahöfn. Tilgangur félags þessa er að auka samúð og bræðra- Iag manna á milli um heim allan. Félagar þess eru mótmælendatrúar og eru að minsta kosti tvær miljónir talsins. Formaður þessa fundar var erkibiskup- inn af Canterbury. Var mesti sægur manna þar saman kominn. Störf fundarins voru margbrotin og verður hér ekki greint frá þeim. En á eitt mál, er þar var til umræðu, skal hér minst. \MáI þetta laut að því, að endurskoða all- arskólabækur og fella úr þeim alt það, er gæti orðið til þess, að vekja afvegaleidda. ættjarðarást og fyrirlitningu á öðrum þjóð- um. Fundurinn var sér þess fyllilega með- vitandi, að þröngsýni gætti um of í skóla- bókum allra þjóða í þessu efni, og það væri eigi sízt orsök til haturs og stríða þjóða á milli. Því verður ekki neitað, að fundurinn hef- ir vakið máls á efni, sem athugunarvert er. Það er engin launung á því, að í skólum flestra þjóða er byrjað æði snemma á því, að vekja þjóðardramb hjá börnunum, sem og þjóðanna getur vérið misjafnt. Og auð- vitað ber því ekki að neita, að ein þjóð geti átt viss einkenni, sem ekki finnaSt hjá neinm annari þjóð. En eðlið yfirleitt hjá öllum menningarþjgðunum er æði svipað og stefn- ir í eina og sömu átt, að því, að öllum megi líða sem bezt. Það er meira af “kærleik til allra manna” lifandi í meðvtiund ein- staklinganna en alment virðist gert ráð fyr- ir. Þá kencf ætti ekki að drepa með of- þröngum kensluaðferðum, jafnvel þó þær teljist til þess, er vér nefnum þjóðrækni. Það er mikil áherzla lögð á að innræta mönnum þjóðrækni. Hins hefir síður verið gætt, að skýra rétt frá, hvað sönn þjóðrækni er. Það var lengi haldið, að hún væri í því fólgin, að einblína á sína eigin þjóð og ætt- land. Og þó að því verði ekki neitað, að þar eigi hún rót, er hitt einnig víst, að hún á fleiri en ema rót. , Hún á tvær rætur. Og önnur þeirra liggur út fyrir landsteinana. Hún er fólgin í því, er kallast “kærleikur til allra manna”. Þannig er skoðunin, sem menn hafa nú orðið á þjóðrækni. Hug- myndirnar um hana hafa rýmkast á semni límum. Og frá voru sjónarmiði hefir sönn þjóðrækni engu tapað við þá rýmkun. En hvernig líta menn nú á canadiska þjóð- rækni? I vissum skilningi er hún enn ekki til. Það Iítið, að vér erum fræddir um hana, er það í hinum þrengra, og eldra skilningi orðsins. Skólaþjóðræknm — ef svo má að orði komast — eða það, sem vér erum í skólunum fræddir um hana, skapar afvega- leidda þjóðrækni hjá oss, mengaða þjóðern- ishroka, ekki canadiskum, heldur brezkum eða frönskum, sem kyndir undir ófriðar- glæðurnar og tefur og heftir nauðs.vnlega samvinnu. Auðvitað þarf ekki að lá brezku þjóðinni þetta fremur en öðrum þjóðum. Hún telur sér þetta Iand, og þegar svo stend- ur á, gera aðrar þjóðir hið sama. En það er einmitt þess vegna, hve alment að þjóð- rækni enn er skilin í hinum þrengra skiln- ingi, að hreyfingin, sem vöknuð er, og lýt- ur, að þyj að rýmka hana, göfga og hefja, Sr mlkið gleðiefni öllum sönnum og góðum mönnufn, og sérstaklega að því er oss hér snertir, þeim, er hér eru farnir að eygja frjóanga al-canadisks þjóðlífs og þjóðernis. Canadiskt þjóðlíf, sem hér er í myndun, verður tæplega heilbrigt, nema því aðeins, að hin víðtækari merking orðsins sé lögð til grundvallar þjóðrækni vorri hér. Þjóðernin eru svo mörg, að hinn þröngi skilningur þjóðrækninnar reynist tvíeggjaður, sé hon- um beitt, því til hans getur hvert hinna ólíku þjóðerna gert tilkall. En það sundrar þjóð- inni í heild sinni. Hinn skilningurinn á þjóð- ræki sameinar hana. Þá fyrst verður hér canadisk þjóð, er hann hefir fest rætur. Utan húss og innan, (Molar.) Dodd’s nýmapillur eru bezte nýmameSaliíS. Lækna og gigt. Þakkarvert er það af sambandsstjórninni, að láta ekki járnbrautafélögin þröngva kaup lækkun á þjóna sína, án þess að lögunum, sem að því lúta (Industrial Dispute Investi- gation Act) væru til greina tekin. Lög þessi voru til þess samin, að jafna sakir, sem ættu sér stað millj verkveitenda og verkamanna, og að óháð nefnd væn til þess valin, en ann- ar málsaðili ekki látinn halda öllum sínum atriðum fram án nokkurrar tlihliðrunar. En það var einmitt það, sem járnbrautafélögin ætluðu að gera og gerðu, þar til að þau voru sannfærð um að þau hefðu ekki rett til þess og viðurkendu yfirsjón sína og borguðu þjónum sínum fult kaup þar til nefndin hafði kveðið upp dóm sinn. Þetta lægði mjog uppþotið. En ef einhver galli skyldi vera á lögum þessum, ætti næsta þing að lagfæra það. Til þess að jafna verkföll er ekkert ráð betra til en Iög sem þessi. vesturfyikjunum, og það hélzt fram að stríð-, hefir það svo í för'með sér, að hjá þeim inu miklu. En þegar stríðið brauzt út hækkaði það strax í Alberta upp í $1500. Og svo komu hin fylkin á eftir, þar til kaup- ið var orðið það, sem á er bent hér að framan. En verði það ekki Iækkað, í hlut- föllum við verðlækkun vöru og kaup al- mennings, er hætt við, að eftir því verði munað við næstu kosningar, úr því að hug alþýðunnar máli. Lárus J. Rist. vaknar óhugur, fyrirlitning og hatur og að lokum stríðshugur til annara þjóða. * Það er gott og blessað, að vera þjóðræk- inn. Það er ekkert óeðlilegt við það, að þykja vænt um land sitt og þjóð og taka sér alt þar til fyrirmyndar, sem einhvers er vert. Ef til vill örfar og þroskar manninn ekkert fremur en það, að hafa stöðugt fyrir aug- hefir nú venð Jjeint að því um það, sem forfeður þeirra {gerðu sóma- samlega og varð þjóðinni og landinu til framfara og heilla. Að unna slíku, er ekki aðeins sjálfsagt, heldur og eðlilegt hverjum góðum manni. En hitt, að Ioka augum fyrir öllu, sem aðrar þjóðir hafa gott í fari sínu, er samt fásinna. Það má engin þjóð við því, að verða ekki fyrir utanaðkomandi áhrifum. “Vér getum ekki lifað og þroskast án áhrifa frá öðrum þjóðum, það góða er oft svo fjarri,” sagði Goethe. Mennirnir eru ekki eins ólíkjr og oft er ætlað. Þroskastig þeirra Draumurhin. Samkomulagið var gott á milii hiónanna ah jafnaði. En þó kom fjrir, að þau urðu ósátt. I fyrradag var brotið upp á einhverju óánægju- efni. Og það var aftur vakið upp í gær; það er að segja, það var hann, í sem byrjaði, og hélt því áfram. Hún , hafði aðeins andvarpað og þagað. j Það gerði hún vanalega. Þetta voru j aðeins smámtinir. Hann var dálítið j bráðlyndur. Hún vissi það. Henni var Ijóst, að hann meinti ekki ilt. Og . , , , . ... . - - - - í raun „g vcn, 1anga«i ,ha„n «1 a« b*kV‘rk' Þvagt.pp^ aegja henni Þa«. En ho.n.n, fans! *» '’"k"Í,TJ “ “ það mi ekki eiga beinlinis við, að . . , , , , , . ’ kosta 50c askjan e«a 6 öskjur fvr. karlmenn kæmu þvi upp um sig, að • cn , .. .... , , • v, j T ,, , , * og fast hja ollum lyfsol- þeir væru viðkvænnr. Hann let þvt * c ■ ti . ,, , , x , 0... * . , um eöa fra The Dodd’s MedtcW þai við sitja. S0I111 seig 1 æginn. ^ 1 m r ... Co., Ltd., Toronto, OnL Misskilningurinn var latinn eiga sig. j — Kpnan hans var dáin. Hann svo tekið inn á hálfrar stundar fresti, stóð við banabeð hennar. 1 kringum gerir bati brátt vart við sig. beðinn sveimaði hópur indælla, hvítra Af þessu sést, að þessi litli á- vera, liðugar og gagnsæar, svo *blíð- vöxtur kemur, einkum á férðalagi og ar og huggandi, að hann óskaði sér einangruðum heimilum, að ótrúlega. að geta náð þeim og haldið þeim, miklu leyti í, stað lyfjabúðar. kyrrum, því það ieit út fyrir, að þær ætluðu að sVeima út úr hetberginú og! x 0tsceð’iskartöflut skilja hann eftir einan- og einmana 'v.Xfr-- ^ hjá hinni framliðnu. ’ j Um ,el?i og kart;iílur eru teknar <,TT • v , ... .... llPP úr moklinni, er vert að gæta þess ITverjar eruð þtö, fogru verur?” ,x p ... ; aS lata þær kartoflur, sem flestar eru spurði maðurmn. . . <,,T• x , v °S Jainstorar undir einu grasi, í sér. Við erum þau orð, sem þu heföir I stakt ilat, þvi þær eru beztar utsæðis- getað sagt við þa, sem þarna liggur; j(artöflur nár.” 1 j ij “Ó, verið hérna.” sagði maðurinn. ‘ Enda þótt það sé líkast því að vera I stunginn hnífi í hjartað, að sjá ykk-j ur, þá vil eg samt að þið séuð hérj kyrrar; án ykkar er hér kalt og ein- [ manalegt.” ***?<*(.!.t. “Við getum ekki verið hér,” sögðu Vindhögg og klaufa- tögg. Undantekningarlítið eru slík högg. slegin upp aftur og aftur af sama manni eða mönnum. Er það ekki verurnar. ’ Við höfum ekkert líf. Við(lleitt óeðlilegt, þvi þvílika skortir erum aðe.ns Ijós, sem aldrei hefir hæfi]eika) sem til þess þarf> að hitta naglann á höfuðið. Verður því úr Þær liöu þegjandi út úr stofunni, vindhöggi oftast klaufahögg, þannig,. en hann var einn inni hjá þeirri, sem' að sá, er slær, hittir stundum sjálfan svaf svefninum eilífa. | sig; _ eða þá f er.næstir honum Alt í einu sá hann milli sín og henn standa til meiðsla. ar aðrar verur; fölar, sokkineygöar,!----------------- > í svortum ’klæðum. Þær horfðu á: VtsF”‘nu*' svo að 01 ði kveða, aÖ hann með ógnandi augnaráði. Mað- “Sveinstáuli” slái bæði vindhögg og tirinn hrökk við og kaldut* hrollur klaufahögg í ritgerðum sinum ntí fór um hann allan. sem fyr; og erti þau höggin engin “Hverjar eruð þið, viðhjóðslegu1 undantekning, er hann nefnir “Vest- verur ?” s'purði hann. | anhafs”, og hefir mig að marki. AI- “Við erum þau orð, er þú hefir tal- veg er eg ómeiddtir samt — og hefi: ao við þá, sent þarna hvílir.’\ j yfir engu áð kvarta, hvað sjálfan Þá kallaði maðurinn: “Burt! niig áhrærir, því last sumra er mannv Burt! Látið niig vera einan hjá lof — eihs og Þ. skáld Þ. sagði. Hitt henni; það er þúsund sinnum betra ei verra, .að v'StauIi” skuli slá sjálfan en í félagi með ykkur.” i sig og þann almenning, sem næst En þær svöruðtt: “Þú hefir sjálf-ihonum stertdur, til meiðsla. u.' bundið okktir við jörðina; við er-| Hann segir, aö ritgerð mín í rm til; við höfum lifað; við getum| Heimskringlu: “Að austan og vest- ekki yfirgefiÖ þig.” an”, snerti “Staula” og ntálefni, sem I>ær settust í kringuni hann, störðu almenning varðar”. Ekki þurfti að a hann og honum fanst hann þekkjaj segja mér þetta, því það vissi eg — sitt eigið reiða tiilit í augum þeirra. og á undan ‘Staula”; og til þess var Maðurinn vaknaði. Hann þakkaöi ritað af mér, að sýna almenningi guði fyrir, að þetta var draumur, en frani á, að hluttaka “Staula” í þessu el-ki virkileiki. En þau áhrif hafði máli (og hans nóta), var bæði vind- draumurinn á hann, að hann hét því, högg og klaufahögg.f “Stauli” kveðst aö hin góðu orð, er hann sá íklædd ætla.að gera athugasenid við^ritgerð mynd fögru veranna, skyldu hér eft- j mína fyrir sína hönd og almennings. ir ekki verða hefðu lýst”. Verðbréfaeign, sem spekúlant nokkur í New York hafði fengið $14,000,000 lán gegn frá ýmsum bönkum, var nýlega seld á uppboði fyrir $3,685,687. Eins og við- skiftum nú er háttað, er auðvitað ekkert nýtt við þetta að athuga. En það bendir þó á eitt, og það er, að bankamenn séu ekki gæddir neinum undraverðum yfirburða vís- dómi, og að þeim getur skeikað í dómum sínum um hlutina eins og hverjum öðrum. Og Motherwell heldur, að eins og fyrir- komulag á kornsölu sé nú, sé lítið hægt að bæta hana. Já, einmitt það! .; ' 1 “Ijós”, sem “aldrei ,Er það nú ekkert gleðilegt fyrir “Staula”, að tilraunir háns í þessu efni skuli hafa mistekist svo, að ekk- ert varð úr þeim nema vindhögg til Sítrónan. Krá efnafræðislegu sjónarmiði hef villu, og klaufahögg til meiðsla, á Þess hefir áður verið getið hér í blaðinu, að hr. Lárus J. Rist, kennari frá Akureyri, sé staddur hér í Iandi. Hann er héj í kynnis- för til ’tengda- og skyldmenna sinna og býst við að dvelja hér eitthvað fram eftir haust- inu. Hemiskringlu langar til með þessum línum að vekja athygli lesenda sinna á 'Forsætisráðherra King og Right. Hon. Arthur Meighen hafa verið að flytja stjórn- málaræður undanfartð allvíða í Canada. King segir, að stjörnin sé að leysa starf sitt Ijómandi vel af hendi, og að alt sé fágað í garði hennar, blómum skrýtt og elskulegt. Meighen segir, að stjórnin sé rotin og útlit- ið alt annað en glæsilegt fyrir landið með slíka stjórn við völd. Þegar litið er á ástæð- ur þessara manna, er varla hægt að búast við, að þeir segi annað. Sem flokksmenn í stjórnmálum eru þeir ekki hársbreidd út af Ieið. ir sítrónan margt til síns ágætis sent ll0nurn sjálfum og hans hlið, sést lyf. Að sumrinu segja menn, að hún ÞaS 81eKst a Þvi> aS hverg> hreyfir sé á við lyfjabúð, einkum á ferðalög-1 hann vtí5 staðhæfingurh mínum hið um . Sítrónusafinn kælir 0g hreinsar al'ra minsta, og er þá mikið sagt, hlóðið.' Sé hann tiotaður að sumrinu, FeKar t;l ÞesS er ritaS> að rifa niS/ 4 hann að konia í veg fyrir hitaveiki. ur- Aftur ritar “Stauli” um það, er Safinn af tveimur sítrónum, látinn í hann Sat skiliö —* °S mísskilið — af bilft glas af vatni og drukkinn, ver rilRerð njinni. , mcnn fyrir gigt. Auk þess á safinn T- d- aö eS hafi teiknaS “skrípa- úr einni sitrónu, sé hans neytt þrisv- lnynd”> sem e'S1 aS dauðrota skoð- ar ( á dag i bolia af sterku, svörtu ana-andstæfcinga Stephans G.. Ekki kaffi, að lækna hitaveiki og kuk(a-, e> ntt I>etta nleS ö,lu ósatt: K' ein- hroll. Sítrónusafa á að neyta án hver svimi hefir yfirfallið þá félaga sykurs, af því að hann hefir þá meiri nu um stund- svo var,a eru þeir enn áhrif; svo verður að þynha hann ögn, vaknaðir til sinnar fyrri framhleypni. svo að hann skemmi ekki maga eðai Skripamynd hlaut það líka að vpra, .tennur. Neyti maður sítrónunnar I>vi skrípi eru þeir réttnefndir, sem sem volgs límónaði, sem er sagt gott; af ásettu ráði eru andstæðir þeim á kvöldin áðttr en háttað er, þá er j mönnum, sem lcngst sjá og bezt vilja ekkert á móti að blanda sykri saman landi og þjóff. við. Ef maður þjáist af hæsi eða brjóstþyngslum, á að blanda safan- Aðra mvnd segir “Stauli” mig hafa teiknað af ástandinu innan vé- um úr einni sitrónu saman við eggja-Jbanda Þjóðræknisfélags Islendinga hvítu, sem ekki má þeyta mjög mik-i eftir sinni fyrirskrift. — Alt er af ið; þegar búið er að þeyta hvítuna,; ærlegheitum ritað hjá mér, að dómi er safinn látinn í hana. Ef þetta er j “Staula”, að undanteknu þvt eina, að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.