Heimskringla - 06.09.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 06.09.1922, Blaðsíða 8
I 8. BLAÐSÍDA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 6. SEPTEMBER 1922 Winnipeg Fimtudagin 31. ágúst voru gefin saman í hjÓHaband af séra Rögnv. Péturssyni, að fieimili hans, þau Mr. | Ragnar Johnson og Mrs. Emma j H^nderson McNeill. bæöi til heimil- is hér í bænum. Ungu hjónin fóru samdægurs skemtiferS suSur til Bandaríkjanna. Vilhjálmur Árnason frá .Gimli var staddur í bænum s.I. fimtudag. Hann sagöó sem dæmi af því, hVe góS framtíöarvon Gimlibæjar væri, aö C. P. R. félagiö ætlaðl aö framlengja járnbrautarsporiö frá stöðinni að skemtigarði bæjarins, og reisa þar pall og hver veit hvaö meira. Sími : B. 805 Sími: B. 805 ! § ^OOÖCOSOCCOBOOCCOOCOCOSCCOOOOeOOOOOSOOOBOOBOOCOOOOCCx J. h. straumfjörð | Skemtisámkoma úrsmiður Tekur að sér viðgerðir á úrum 0; klukkum og allskonar gullstázzi. Viðskiftum utan af landi veitt sér» t stök athygli. 676 Sargent Ave. IVinnipeg. ' Brauð 5c hvcrt'; Pies, sœtabrauðs kukirr og tvíbökur á niðursettu •erði hjá-bczta bakar'iinu, sœtinda og matvórusalanum. The Home Bakery 653-655 Sargcnt Ave. Cor. Agnes St. Sími: A 5684. Þessir íslenzkir nemendtir Jónasar Pálssonar stóðust próf í “Music" við, Toronto Conservatory of Music: K'ennarapróf með heiðri (honour) Mrs. Björg Isfeld. söguhnar Frægðarþrá, og er sú saga ! því fegurri, sem lengra líður á hana. Tváer sögur eftir A.' Conan Doyle; sögur eftir aöra fræga höfunda er- lenda, frumsamdar sögur; greinir; Intermediate Grade; Með heiðri, | fer«amjnnjngar D. m. fj. Kelga Ölafsson, Riverton. I Axcl Thorstcinson, Intermediate School Grade—Pass; fj62 simcoe St Sími á'T930 Henry I.ewis (móðir hans íslenzk). Q I I Iieldúr Richard Beck cm'bcr nœstkomandi. .Goodtcmplarahúsinu fimtudaginn 14. sept- ^ SKEMTISKRA: Avarp forseta samkonnmnar. Fjórraddaður söngur ................. H. Thorolfsson o. fl. Upplestur .......................... Miss Jódís Sigurðsson Einsöngur ........ ...................... Mrs. S. K. Hall R*öa ....................................... Richard Beck Pianosolo .................... ................ Oákveðið Frumort kvæði ........................... Einar P‘ Jónsson Violinsolo ................................ Arthur Furney Santkoman hefst kl, 8 síðdegis. Inngangscyrir 35 cent. Aðgöngumiðar verða til sölu hjá bóksölunum F. Johnson og Ö. S. Thorgeirsson og viðar. KENNARA VANTAR við Darvvin skóla nr. 1576, sem hafi annars eða þriðja ' flokks kennara- prof, fvrir þrjá mánuði, byrjar 10. september. LTmsækjandi tilgreini æf- irigú og méntastig og kaup í tilboði sinu, er sendist til S. Sigfússon, Sec.-Treas., Oak View, Man. i.. 3. L' 5. 6. / . 8. Reztu eldiviðarkaup, sem fást hér í þessum bæ riú, eru hjá A. & A. Box Mfg. Spruce $7.00, Slabs $5.50, Edging $4.50, Millwood $4.25 per c<j.rd liéimflutt. Allur þessi viður er fullþur og^ágætt eldsneyti. Sendið eitia pöntun til reynslu. Talsími á verkstæðið: A 2191. — heimilið : A 7224. S. Thotkelsson. a>i I 8! 1 Pass—Jónína Johnson. Junior Grade: First Class honours, /Miss Helga Pálsson. Pass—Wilfred Goodall (móðirin íslenzk). Primary Grade: First Class hon- ■ ours—Ragnar Hjálmarsson. Primary School Grade: Honours— Norma Júlíus. Elementary Grade: First Class honour-1—Svava Pálsson, Esther Lew- is, Evelyn Athelstan. Introductorý Grade: Honours— Frederick Hunter (móðirin íslenzk). "Svívirðingin í Heimskringlu.” / •Lögbergs birtist náðin ný: t— nefdu ei kirkju-sölu; — . Það hefir hafið Jljálmar í Llelgra manna tölu. Frægðarorð þess fróma manns finst í kirkjublöðum. Þeir nefna ei orðið nafnið hans. nema á helgum stöðum. Þér sé heill og heiður, Jón, Hjálmars létta raunum. Gætu þeir ekki gramofón gefið þér að launum? Norna-Gestur. , -------—— Rökkur. I. flokkur er nýi allur kominn út Verð $1.25. Framvegis koma út 2 flokkar á ári. Hver árgangur verð- ui því 384 síður. Mvndir verða í rit- ir. |i framéegis. Hefti verða færri, en stærri. Pappír og prentun vönduð. Verð hvers árgangs verður fram- vegis $2.00, sem má borga hálfsárs- I;ga ef vill ($1.00). Er þtú hér um allmikla verðlækkun að ræða. Þeirri reglu verður fylgt framvegis sem • hingað til, að æskja fyrirframborg- unar. Er það venja, sem fylgt er um erlend tímarit og er álitin nauðsyn- leg. En enn nauðsynlegra er það um íslenzk tímarit, þar. eð markaður fyr- it islenzk rit er svo takmarkaður. Að gefa áskrifendum kost á að borga úál fan árgang í einu ,(12 arkir) er gert til þess að sýna þeim alla lipurð, sem oss er unt. Rökkur verður alls ekki selt í lausasölu framvegis. Lausasöluaðferð var fvlgt jafnframt við i! flokk, og afleiðingin^ sú, að til- tölulega litið er eftir af fyrstu heft- unum. .Einstök hefti t. flokks geta menn þó fengið eftir vild. Framveg- is, sem hingað til, verður lagt kapp á að vanda' mál og efni. — Aðal- útsölu ritsins á Tslandi hefir hr. Ar- sæll Arnason bóksali í Reykjavík. Rökkur fæst aðeins frá útgefanda. Verðlækkun næsta árgangs byggist á írilliliðalausum \’iðskiftum. Við- skiftavinir eru því framvegts beðnir að snúa sér beint til útg. um alt við- víkjandi ritinu. Fari útg. til Islands, sem að vísu er óvíst enn, áður en næstu tveir flokkar eru allir komnir út, verður svo í haginn búið, að á- slcrífendur fái ritið með skilum. Út- sendíng verður þá fengin áreiðanleg- u mmanni 5 hendur. Fari útg. til Is- lands næsta ár, verður það auglýsf rækilega og alt viðvíkjandi ritinu. En hvort sem han nverður kyr enn um Stund eða fer heim, kemur ritið ét áfram. I næsta flokki verður frh. Richard Beck auglýsjr samkomu á cðrum stað í þesSú blaði, og vildum vér benda fólki á hana og minna það á að sækja hana. Beck er á förum tií Cornell háskólans, þar sern hann æiiar að stunda nám. En siíkt er kostnaðarsamt og erfitt fyrir eigna- lausa menn. Að stykrja þá, er kjark hafa til að leggja út á þessa braut, ætti að vera gert oftar en á sér stað vor, á meðal. En hvað'sem því líður tr nú þarna tækifæri til að skemta sér og styðja, ef vel lætur, að því, að Reck hafi þó ekki sé nema einhvern hluta fargjaldsins suður, í hag af þessari samkomtt. 3Gooðoe<ssooooðoooooeeccoccoGOs<soscocoe<eocosooososos« i HOTEL TIL SQLU Station Hotel að Riverton er til sölu. Það er eina hótelið í bænum. Gróðafyrirtæki fyrir þann er kaupir. Riverton er eínn af beztu bæjum í fylkinu utan Winnipegborgar. — Borgunarskilmálar: $4000.00 út í hönd. Hitt eftir því sem um semur. Upplýsingar veittar að: 314 STERLING BANK BUILDING, WINNIPEG, er: Irland á krossgötum, og er aug- lvst á öðrum staö. Við hljómleikaprófin, sem haldin voru af Toronto Conservatory of Music í sumar, tóku ^ftirfylgjandi nemendur Mrs. L. G. Howard (Elín A smundsson) í Selkirk, Man., próf og hltitu góðar einkunnir: Primary Honours : Lauga -Erick- son. Elementary Honours: Gunnþór Henrickson, Helga Thorsteinson, 01- öf Henrickson og Myrtle Goldstone. Pass: Violet Vance. Introductory Llonours: Annie Morris. Það verður erfitt að fá flutning sinn fhtttan fyrir sanngjarnara verð en hjá L. Mathews Transfer, 463 Victor St. Eg hefi reynt það, og var hinn ánægðasti yfir því og get unnað öðrum sömtt ánægju. MessufaUið. ‘3 Aföll ýmsa henda, J » eins og prestinn forðttm. viltir vegar lenda ■ T víða hér á storðum. Þegar glatast gata, gleddu þig i trúnni: helzt er hægt að rata heim með bjöllukúnni. Loftur. Fyrirlestrar um alþjóðamálin, Fyrirlestrar um alþjóðamálin verða fiuttir t Lýðkirkjunni í Strand letk- húsinu á hverjum sunnudegi t sept- einbermánuði af séra W. Ivens þing- manni. Efni og ' dagsetning er sem hér segir og byrjar kl. 7 að kvöldi: 3. sept.: Verkamannamál um heim állan. 10. sept. trland á/krossgötum. 17. sept.: Rússland og Austurlanda: málin. 24. sept.: Bretland, Frakkland cfg Þvzkaland. F.fnið sem rætt var síðastliðinn sunnudag, var: Evrópa í. gær, dag og á morgun. Fjöldi áheyrenda var víðstaddur. Þingmenn verkamanna flytja ræð- ttr í þremur lýðkirkjunum næsta st nnudag kl. 7 að kvöldi: John Queen þingmaður flytur ræðu í West End I.abor Hall, 532 Agnes St.; efni: Möguleikar næsta þings. W. D. Bayley þm. talar um: “Merki krossins”, í Elmwood Labor Hall. Séra Ivens þm. flytur þriðja fyrir- lestur sinn um alþjóðamálin. Efnið Sysfurnar í stúkunni Skuld^nr. 34 I. O. G. T. hafa ákveðið að hafa skemtifund 13. þ. m., í tilefni af því, aö stúkan kveður á þeim fundi einn at meðlimum stnunt, ungan menta- mann, Sveinbjörn stúdent Olafsson, sem þá leggur af stað suðúr til Bandaríkjanna til að' halda ' áfrani námi þar á hærri skóla. Systurnar lofa góðri skemtiskrá og veitingum og öðrttm gleðskap, svo kvöldið geti otöið sem ánægjulegast. Stúkan býður álla íslenzka Goodtemplara velkomna á skemtifundinn. Skuldarsystur. THEATRE Wonderland, Þetta er önnur vikatt, sent Wond- erlattd sýnir sérstaklega góðar mynd- ir. U'The Spanish Jade", sem sýnd veíður á miðvikttdag og fimtudag, I er í sannleika ntjög góð mvnd. Húti var bútn til af Paramount félaginu í j grend viö Seville á Spáni. Httn er | tnjög frábrugðin öðrum 'venjulegumj myndum, og er verð þess að horfa á hana vegna hins sanna spánska blæs, sem yfir hettni hvílir. A föstudag og lattgardag muntu hlægja þig mátt- lattsan að “Is Matrimony a Failure”; fiölskyldu-vandræði. sem orsakast af misgripum á giftingarleyfisbréfi. —j Næsta mánudag og þriðjttdag verður sýnd mjög framúrskarandi mynd, “The Woman Who Wglked Alone”,j og leikur Dorothy Dalton aðalhlut-j verkið. — Næstkomandi viku muntu sjá Alma Rttbens og Harrison Ford,' Mary Miles Minter og Herbert Raw-' linson í þrem ágjytum myndttm. llltlVIKlDAC «C, FINTDDARl “The Spanish Jale” I A beautiful Spanish picture made by l'aramonnt and featuring liaviil Po- well at the head of an All Star Cast. FBSTtJÐAG OG LAUGARBAGf "Is Martimoney a Q Failure’, • A very funny Family Affair with liiln Lee, liois WíImoii, Wnlter HierM, T. IIoy ItnrneN and Tully ftlarNhall making the fun. MAM DAf; OG ÞRIDJUDAOl ‘ Dorothy Dalton ‘ THE WOMAN THAT WALKED ALONE”. SENDIÐ OSS YÐAR Og ver Viss um RJOMA Rétta Vigt Rétta flokkun 24 klukkutíma þjónustu Vér boi,^um Peninga út í hönd -LiVyV* fyrir alveg ný egg. Canadian Packing Co. Stofnsett 1852 LIMITED WINNIPEG, CANADA (7z Verzlunarþekking fæst bezt með því að ganga á “Success” skólann. RICH IN VITAMINES / MAKE PERFECT BREAD ISLENZKT KAFFI Það er. Islenzkt matsöluhús í Winni- peg, sem tekur öllum öðrum matsölu- húsum fram. Þar getur fólk æfin- lega fengið isletvzkt kaffi og pönnú- þökur, máltiðir og svala drylcki af beztu tegund fyrir mjög sanngjamt verð. Islénzkir gestir í borginni ættu allir að koma til: WEVEL CAFE Matt. Goodman eigaadi. 692 Sargent Ave. — Phone B 3197 “Success” er leiðandi verzlunar- skóli í Vesfur-Canada. Kostir haris fram yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þeífsa: Hann er á á- gætum stað. Húferúmið er eins gott og hægt er að hugsa sér. Pyr- irkomulagið hið fullkominasta. Kensluáhöld hin beztu. Káms- greinamar vel vaidar. Kennarar þaulæfðir í sínum greinum. Og at- vinnnskrifstofa sem samband hef- ir við stærstu atvinnuveitendur. Enginn verzlunarskóli vestan vatn- anna mikiu kemst í neinn samjöfn- uð við “Suecess” skólann í þessum áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, mólfræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræði o. s. frv. — fyrir þá, sem lítil tækifæri hgfa haft til að ganga á skóla. Viðskiftareglur fyrir bændur: — Sérstaklega til þess ætlaðar að kenna ungum bændum að nota hagkvæmar viðskiftareglur. Þær snerta: Lög 1 viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd. bókhald, æfingu 1 skrif stofustarfi, að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. Hraðhönd, viöskiftastörf, skrif- stofustörf, ritarastörf og að nota Dictaphone, er alt kent til hlítar. Heir, sem þessar náms- greinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, aem læra heima: 1 almennum fræðum og öllu, er að viðskiftum lýtur fyrir mjög sanngjamt verð. Þe*fa er mjög þægilegt fyrir þá sem ekki geta gengið á skóla. Prekari upplýs- ingar ef óskað er. Njóttu kenslu í Winnipeg. Það er kostnaðarmin*t. Þar eru flest tækifærl til að ná í atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar f þvf efni. Þeim, sem nám hafa stundað á “Success” skólanum, gengur greitt að fá vinnu. Vér útvegum l»ri- sveinum vorum góðar stöður dag- lega. Skrlfið eftlr upplýhÍÐgtnn. Þar kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str. WINNIPEO — MAN. (Ekkert samband við aðra verzl- unarskóla.) Sendið rjómann yðar tii CITY DAIRY LTD. WINNIPEG, MAN. 0 Vér ábyrgjumst góða afgreiðslu “Sú bezta rjómabúsafgreiTSs!a í Winnipeg” — hefir verlB loforb vort vib neytendur vöru vorrar í Winnipeg. Ab standa vib þab loforS, er mikib undir þvi komiö að vér afgreitíum framleitiendur efnis vors bætii fljótt og vel. Nöfn þetrra manna sem nú eru rltSn- ir viti stjórn og eign á “Clty Dalry L,td”, ætti atS vera næg trygglng fyrlr góbri afgreit5slu og heitiarlegri framkomu — Látit5 oss éanna þat5 i r.eynd. SENDID RJ6S1ANN VDAH TIL VOR. CITY DAIRY L i l)., winnipec, MAN. JAMES M. CARRUTHERS, Presldent and Managringr Dtrector JAMES W. H.ILLHOUSE, Secretary-Treasnrer Master Dyers, Gleaners gerá verk sitt skjótt og veL Ladies Suit Freneh Dry Oleaned..............?2.00 I.adies Sult sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit Erench Dry Cleaned...............$1.50 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Eöt bætt og lagfærð fyrir sann- gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað- ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE, / J. Laderant, ráösmaöur. GyllÍÐÍæð. Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytjtrm vðrumar heim til yðar tvisvar A dag, hvar sem þér elglð hetma i borginnL Vér ábyrgjumst að gear alla okkar vlðsklftavinl fullkoimlega ánægða með vörogæðl, vöramagn og afr grelðslo. Vér kappkostum æfinlega að upp- tylla ðakir yðar. Calgary 5. apríl 1922. !j Kæri herra:— Bg get ekkl hrósatt gyllinæðarmeðali yðar eins og vert er með orðum (Natures Famous Permanont Relief for Piles). Eg hefi liðið mikið af veikleika þess- um í nokkur ár. EgMlefi reynt all- ar tegundir af meðölum, en árang- urslaust. Og læknar hafa sagt mér að ekkert utan uppskurður gæti hjálpað mér. Eg tók að nota “Nat- ures Famous Permanent Relief for Piles”, og fann þegar eftír eina tli- raun að þáð vægði mér. Eg hélt því áfram að nota það. Og mér er ánægja að því að segja, að það hef- ir algerlega læknað mig og upprætt þenna leiða kvilla. Eg get því með góðri samvizku mælt hið bezta með meðali yðar, og mun ráðleggja hverjum þeim, er af gyllinæð þjá- ist, að nota það. M. E. Cook. t “NATURE FAMOUS PERMAN- ENT RELIEF FOR PILES” hefir læknað þá, er þjáðst hafa af Gyll- inæð, algerlega, hvort sem mikll eða lítil brögð hafa verið að veiki inni. Það hefir verið reynt í 25 ár. Hversvegna reynir þú það ekki. -* Þvl að þjást, þegar lækning er vlð hendina. — Þeta er ekki smyrsli eða aðeins útvortls lækningakák;! það upprætlr velklna algerlega. 20 dag skamtur af því kostar $5.00 / WHITE & CO. Sole Proprietors. ’ 31 Central Building, Centre St. Calgary, Altá,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.