Heimskringla - 06.09.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 06.09.1922, Blaðsíða 6
 6. BLAÐSíÐA. HEIMSKRINCLA. WINNIPEG 6. SEPTEMBER 1922 SOMe9&SOCð9ðð&SfiCCeððS6SCOS09SOOOeðOðð!K Hmn síðasti Móhikani. Kanadisk saga. Eftir Fenimore Cooper. "n lir vVrnd Þesa e-nkenniles;i manns, um lui.V og majór-J skrefum á milli hinna æsUu Indíána, og oft blikuðu í kring- egar þeir væru komnir fáeinaf milur: um hálft hunörað beittar axir á móti honum, en það leit O | m;i kvaddi þær. 8 Í V»©5«5C&£CCOOOOOÖCCC<30SCOOOS5CCS©5000C«002 8 | áíeiðis til Hudson, skyldi hann koma aftur ti' þeirra og O fylgja þeim, sagði hann. Og svo fór hann -írá þeim.. Nú var gefið merki ti! burtfarar, og herinn lagði af Hefir ekki verið séð um “Lævísi Refur svaf fast i hinum ensku kofum, og prikið lét >t‘2si merki á hann,' svaraði villimaðurinn og h!ó hátt og grimdarlega. En, svo áttaði hann-sig fljót- lega, og með mikillæti hinna innfæddu bætti hann við: “Farið og sejið yðar ungu mönnum, að nú sé friður. Lævísi Refur kann að tala við hermenn Húronanna." Án þess að ta'.a meira við hershöfðingjann eða bíða eftir svari, lagði hinn viiti bvssuna á öxl sér og gekk burt á milli herbúðanna. Hann stefndi til skógarins, þar senp . hans eigin ættstofn var. En í hvert skifti, sem hann hafði gengið nokkur skref, var hanr^stoðvaður af varð- lJ0IIT1- mönnum, sem af hræðslu vi$ Indíána þorðu ekki að heftS ferð hans. Montcalm hvarLlíka, en ekki fyr en hann hafði staðið lengi í djúpum hugsunum við vatnið. Hinn vilti maður hafði mint hann á, hve erfitt það myndi verða að ráða við alla hina innfæddu, ef æsingin gripi þá. Lað voru þess vegna alls ekki neinar glaðar hugsanir, Ssem í huga hans bjuggu, þegar hann kom aftur að tjaldi sínu og skip aði, að nú skyldi vekja herinn. Strax voru trumburnar slegnar, og litlu siðar ómaði þytlag lúðranna í dalnum, þangað til hver einasti maður var á sinum stað. Dagrenningin^Iét nú sjá sig, og þegar sólin reis uþp, féllu geislar hennar á franska herinn í öll- um sínum skrautlegu einkennisbúningum Englendingarnir voru líka komnir á fætur, en þar var l mvndin öll önnur. Hjá þeim benti alt á hina hröðu burt för, sem þeir höfðu verið neyddir til. Með þreyttum og hryggum svip lögðu hermennirnir tómu kúlubyssurnar á axlir sínar, meðan konur og börn hlupu í ruglingi til að leita verndarengla sinna. ' > Loksins lét Múnró sjá sig. Framkoma hans var ró- leg og sæmdarleg. þó hann væri >jáantega mjög harni- þrunginn. Þessi óvænti viðburður, að verða að gefast upp og flýja, fél! hofiunt afarþungt, og hann varð að nota alt sitt viljaafl til að sýna hernum, að hann tæki þessari ógæfu eins og maður. Heyward hafði framkvæint allar þær skyldur, sem honum hafði verið skipað að gera, og nú gekk hann við hlið hershöfðingja síns, ti! þess að bíða eftir nýjtim skip- unum. “Finnið þér dætur mínar,’’ sagði Múnró, þegar hinn spurði, hvað hann ætti nú,að gera. “En hamingjan góðá! þær?” hrópaði Heyward. “I dag er eg aðeins hermaður, majór Heyward,”-var svarið. “Allir þeir, sem þér sjáið hér, hafa sömu heim- ild til að vera kallaðir börn mín.” Aður en hershöfðinginn hafði lokið við síðustif orð- in, var Heyward 'þotinn af stað. I’að mátti engu atigna- bliki til ónýtis eyða, því enginn gat vitað, hvað ske kvnni i þessari ringulreið. það leið þó ekki langifr tírni þang- að til hann fann þær við dyrnar á húsi'Múnrós, þar sen(i þær stóöu ferðbúnar, umkringdar heilum hóp af grátandi og æpandi konum. Kinnar Kóru vorú fölar, en hún hafði ekki fremur en vant var mist sjálfstjórn sína. Augu AI- ícu voru þar á móti rauð af langvinnum og sárum gráti. Hvorug þeirra réyndi að dylja, hve glaðar þær urðu, þegar Heyward kom, og t þetta skifti i/ar það Kóra, sem talaði fyrst ■“Vifkið höfum við mist,” sagði hún með þunglyndis- legtj bro'si. “En eg vona, að okkar góða nafn sé ekki sví- virt.” / •/ '“Það skín bjartar en nokkru sinni fVr,” sagði liðsfor- inginn. “En nú er meiri nauðsyn að hugsa minna ttm aðra en sjálfa sig,' ttngfrú Múnró. Hernaðarvenja og siðir, eða viss tegund sjálfsvirðingar — það, sem þér ntetið,svo mikils — krefst þess, að faðir yðar og eg verð- um hjá hermönnunum fyrst um sinn. IJa"f5 er þvi nauð- svnlegt 'að fintia áreiðanlegan mann ykkur til verndar.” w. ‘f’sð er óþarft,” svaraði Kóra. “Hver myndi leyfa sér að móðga dætur Múnrós undir þessum kringumstæðum?” í sama bili heyrðu þau Davíð Gamút syngja sálma íína t herberginu, sem var rétt hjá þeim,' og Heyward flýtti sér inn til hans. Oþolinmóður beið hann þangað til handahreyfingar DaVíðs sýndu, að hann væri búinn tmeð söng sinn. Svo sagði hann honum með fáum orð- um hvers hann óskaði. “Einmitt,” svaraði söngmaðurinn. “Undireins og eg er búinn með morgun guðsþjónustu mtna, er eg fús til að fylgja þeim. Eg á aðeiiis eftir lofsönginn.” Svo byrjaði hann aftur, og Heyward neyddist til að btða, þangað til hann var búinn og lagði frá sér bókina og járnspangagleraugun. Þá var fyrst mögulegt að fá að tala við hann. * - “Þér verðið að sjá um, að enginn nálgist systurnár í illttm tilgangi,” sagði Heyward við Davíð. “Þér verðið lika að gæta þess, að enginn hæðist að hinum óheppilegu forlögum hershöfðingjans í áheyrn systranna. Þér getið .fengið þjónana yður til aðstoðar.” “Einmitt!” svaraði Davíð. “Það er hugsanlegt að t.d. Indíánarnir verði nærgötíg- ulir,” bætti majóriiin við. “Ef það skyldi eiga sér stað, verðið þér að minna þá á skilyrðin fyrir uppgjöfinúi, og hóta þeim að segja Montcalm frá hegðun þeirra. Eitt orð mun vera nægilegt.” % “Já. ef það skyldi ekki duga, þá hefi eg nokkuð hír, sem hefir áhrif,” svaraði Davíð og sýndi honum bókina Sína. I henni eru otð, sém a'taf hjálpa, ef þi-t eru töluð Sfgu hátt og með góðri áhttviu.” “Þetta er nóg,” sagði ffevward. “Við skiljum hvor annan, og nú förum við ttra.v og gegnum skyldum okk- út fyrir að enginn hefði kjark til áð diepa hann, og Læ- vísi eftir leitaði einmitt á þessu augnabliki þeirrar fórn- ar, sem hann þráði, meöal hermannanna, sein hershöfð- -:tað Þegar systumar litu upp, sáu þ--r liina hvítu- ein- inginn hafði nýlega yfirgefið.' l-pnnisbúninga frönsku hermannanna, óg á sama auga- “Pabbi! Pabbi! — Við erum hérna! Komdu til okk- bragði tóku þær eftir því, að þær stóðu undk' hinum ar, pabbi! Annars deyjum við!” hrópaði Alica, og hvað fianska fána. . eftir annað endurtók hún þetta óp með þerri rödd, sem “Við skulum fara,” sagði Kóra. “Þetta er ekki lengrihefði getað brætt steinhjarta. Aðeins einu sinni virtist ur viðeigandi staður fyrir börn ensks herforingja.” Alica þrýsti sér að handlegg systur sintnr, og svo leiddust þær út úr virkinu, meðan frönsku foringjarrnr hneigðu sig fyrir þeim með virðingu. Kóra hafði a- kveðið að þær skyldu ganga, þar eð hún gat ekki fengið sig til að svifta hina sjúku og særðu flutningatækjum þeirra, því hvorki var nóg af kerrum né hestum handa Undireins og þær komu út á sléttuna, sáu þær franska herinn standa vopnaðann til hægri handar. Með ná- kvæmni og þögulir horfðu hermennirnir á hina yfirunnu, sem nú gengu yfir sléttuntl í áttina ti! skógarins. Frakk- arnir létu ekki skorta hin vanalegu virðingarmerki, og enginn þeirra hæddist að hinum ógæfusömu óvinum. En langs með skógarröndinni úði og grúði af Indí- ánum, sem störðu með áfergi á Englendingaria, er voru að fara burt, og það var engum efa bundið, að það var aðeins hinn margmenni franski her; sem hindraði þá frá að ráðast á þetta herfang eins og soltnir úlfar. Nokkrir þeirra voru jafnvel svo djarfir, að voga sér inn í ensku bermánnaraðirnar, og röltu þar til og frá með lævísum og myrkum svip. - Alt í einu heyrðust köll og óp frá hermönnum þeim, sem aftast gengu. Kóra nam staðar og sá strax, að það var hermaður, er skilið hafði við röðina, til þess að geta tekið mtini sina með sér, en sem nú varð að liða fyrir ó- hlýðni sína. því Indíánarnir réðust á hann til að ræna munum hans. En hann var nú ekki á þvi að sleppa ffeim bardagalaust, og strax byrjuðtt vanaleg áflog. Fyrst virt- ust Indíánarnir aðeins vera tíu, en næstum því á sönut mínútit voru þeir orðnir hundrað, og meðal þéirra sá Kóra Lævísa Ref, sem gekk frá einum til annars og tal- aði við þá. Það leið samt ekki á löngu þangað til Indiánarnir drógu sig i hlé, og út leit fyrir, að þeir ætluðu nú að lofa óvinum sinum að fara í friði. En aftasti hermanna- flokkttirnn með konurrtar og börnin hafði tafist. svo að gamli„ maðurinn hafa heyrt kalli'ð, því hann nam staðar og hlustaði. Pki þá var Alíca hnigin til jarðar meðvit- undarlaus. og Kóra laut niður að henni með móðurlegri ástúð. Arangurslaust leit hann þvt yfir sléttuna, og að þvi búnu hélt hann áfram. « En nú datt Davið í hug, að hið vonda skap Sáls batn- aði við söng og hljóðfæraslátt, og strax fór hann að syngja sálm með svo hljómmikilli röddu, að hún heyrðist, þrátt fyrir allan háyaða í Indíánunum. Nú komu ntargir villimenn og ætluðu að ráðast á systurnar, en þeir námtt staðar og hlustuðit undrandi á söng hans; þess vegna hækka'ði hann röddina ennþá nieir t þeirri von, að hann nteð þvi næði Valdi yfir öllttm hinum viltu mönttum. En þá var það eintt villimannanna, sem heyrði sönginn, og þaut sem óður maðttr i ýmsafr áttir. sýnilega að leita að einhverjum ákveðnum manni. Það var I.ævísi Refur, og undtreins og hann heyrði þenna róm. sem hann kat^iaðist svo vel við, æpti hann af ánægju og flýtti séf til þeirra. /“Komdtt!” sagði hann við Kóru og tók óþyrmilega í hana með hinfii blóðugu hönd. “Hús Húronans er enn opið fyrir þér. Er það ekki miklu betri staður en þessi?” “Farðu burt!” hrópaði Kóra og byrgði andlitið í höndttm sér. En Indíáninn hló háðslega og sýndi hettni hendi sina, sern blóðgttftt lagöi ttpp af. “Já, hún er rattð, en b'.óðið, sem gert hefir hana rattða, er úr æðttm hvítra manna.” “Öfreskja!” hrópaði hún æst. “Það ér blóð, stór tjörn af blóði á sálu þinni. sei? fremri sáust ekki lengur, og þá ré'ðust Tndíánarnir á þá að nýju. Einn þeirra hafði fengið löngun til að eign- ast marglitt *sjal, og rétti strax hendi sína eftir því, til að ná því af konunni sem bar það. Hún varð nú dau'ð- Það ert þú, sem ert orsök allra þessara voðalegtt grimdarverka." “Lævisi Refttr er ntikill höfðingi,” var hið dratnb- samlega svar hans. “Vill hin dökkhærða gera svo vel aö verða hointm samferða til ættstöðva hans?” “Aldrei!” hrópaði hún. “Deyddtt mig, ef þú vilt það, Og endaðu þannig hefnd þína.” Hann httgsaði sig ofurlítið utn. Svo greip hann hina meðvitundarlausu systtir hennar, og hljóp með hana yfir sléttuna i áttina til skógarins. “Bíddu!” hrópaði Kóra og þaut í ofboði á eftir hon- ttm. “Sleptu barninu, þrælmenni! Ilvað ætlar þú þér að gera ?” En Lævísi Refur lét sem hann he\rði«þetta ekki. Ilann hrædd og ringluð, tók af sér sjalið, vaf'ði því utan um þekti vald sitt og var ákveðinn í þvi að noty. það. barnið, sem hún hélt á og þrýsti þvt svo að brjósti sinu. J “Kyrrar, ung#ú ! Kyrrar!” hrópaði Davíð Gamút. Kóra tók nú eftir þessu, ætlaði að fara til konunnar og “Hinn heilagi söngur er farinn að hafa ^áhrif, og þér ráðleggja hennf, að sleppa þessari verðlitlu flík, en þá .skttluð sjá það, að þessa yoðalegi hávaði endar braðlega.” slepti Tndíánirin sýalinu og tók hljóðandi barnið frá móð- urinni. Utan við sig af sorg hljóp hún á eftir honttm. Þegar hann sá, að svsturnar-f jarlægðust meir og meir. fór hann á eftir þeini og fylgdist með þeim. Hvíidar- höndttnunt laust söng hann stna alvarlegu sálma. og veifaði höndun- og það litið, sem hún hafði meðferðis, lenti á hinttm ágjörnu Indíánum. En þegar hún heimtaði um sem áherziumerki. Villimennirnir horfðtt undrandi barnið sitt aftur, svaraði hinn vilti með ilskulegum hlátri. á hann, og eftír því sem þeir urðu sannfærðari ttm, að Aðra hendina rétti hann fram, eins og hann væri fús til, hann. væri verndaður af anda vitfirringanna, þorðtt þeir að skifta á barninu og einhverjtt öðrtt, en með hinni hélt hvorkí að snerta við Davíð eða Kóru. ar' Ðavið hlýddi fuslega, o' litlu síðar voru sySturnar hann fast um fætur barnsins og veifaði því í hring fyrir ofan höfuð sitt. Þannig komust þau óskemd yfir sléttupna, og Lævísi Refur fór með þau inn í skóginn eftir leynistíg, þrir sem “Hérna — hérna — þa'rna — er alt saman!” hrópaöi ( Tndíáni stóð hjá tveim hestum, er þær fyrir stuttu síðan hin ógæfusama kona, og reif af sér eina flíkina eft'r aðra höfðu skílíð við og slept var lausum. Kóra séttist stray með skjálfandi höndum. “Taktu þetta alt saman en f-i á hestbak, og þrátf fyrir hræðsluna við hið nýja fang- þú mér barnið !” En Indíáninn skeytti ékkert um hinar verðlausu tusk- ttr hennar, og þegaT hann' sá að einhver annar htfði rænt .sjalinu, varð andlitssvipur hans trvltur og rándýrslegur, og á sama augnabliki lamdi hann höfði barrjsins viö stcr- an stein og fleygði því svo titrandi að fótum móðurinnar. Fyr/t stóð hún grafkyr af örvilnan og.horfði á hinn, litla, lýflausa líkama, sem fyrir fáum mínútum hafði hvílt bros- andi og ánægður við brjóst hennar; svo leit hún til him- ins, eins og hún væri að vakna til mfðvitundar, en á sarha attgnabliki þaut hinn vilti að henni og klauf höfuð hennar með stríðsöxi sinni. / * Á sömu sekúndu bar Lævísi Refur hendttrrar að tnunni sér og æpti hinn örlagaþrungna skræk, sem strax var svar- a'ð hringinn í kring í skóginuirl, þangað ti! það samein- aðist í svo toðalegt org, sem aðeins sjaldar heyrist frá mnnnlegum iftrm Þcgar búið var að gefa þetta merki, kontu rúm 2000 æðisgengnir Indiánar fram úr skóginutri. Við skulum nú ekkt dvel ia við’ hin voðalegu morð, e,- nú áttu sér stað. Dauði og dauði á allar hliðar, og'það jafnvel í sínum svívirðilegustu myndum, Mótstaðan gerði ilt verra, þar eð hún hvatti hina viltu til ennþá viðbjóðslegri grimdar. Blóðið rann eins og vatn eftir steypirigningu, svo hin- ir voðalegu morðingjar mistu vitið á að sjá það. Já, margir af þeim fleygðu sér niðttr á jörðina og drukku með djöfullegri græðgi hinn rauða lög. Hve lengi þessi hræðilegu morð stóðu yfir, vissi eng- inn. Hverjttm gat til hugar komið að telja mínúturnar undir þannig lögttðum kéingumstæðum. Hermennirnir reyridu að tempra æði hinna viltu, en þeim tókst það ekki nema að litlu leyti, og morðin héldu áfram. Hér ttm bil í tíu mínútur stóðu þær Kóra og Altca á sama stað, magnlausar af hræðslu. Strax í bvrjun höfðu hinar æpandi og skrækjandi konur safnast saman í þéttan hóp utan um þær, svo þeim var ómögulegt að flýja. Nú var að sönnu nægilegt pláss, því flestar eða allar konurn- ar í kringum þær voru orðnir fórnardýr þessara «ómann- legu Indiána, og sléttam endurómaði stunur þeirra og hTjóð. En hvert sem systurnar litu lil að flýja, voru alstað- ar stríðsaxir Indtánanna, syo í þessum vandræðum stóðu þær kyrrar á sama stað. Þá kom Alíca auga á föður sinn, sem var á leið til Montcalm að biðja hann um hjálp. Hann gekk hröðum elsi, fanst henni það eins konar hamingjp, að vera latts. við hina blóðttgu sléttu. Með svo blíðu og biðjandi augna- tilliti, að jafnvel Húroninn gat ekki veitt' því mótstöðu, rétti hún hendur sínar frant eftir systur sinni ,og litlu stð- ar rétti hann henni hana. Svo greip hann sjálfur taum hestsins og gekk Tengra og lengra inn í skógjnn. Hinn hestinn skildi Indíáninn eftir/ og> hann kpm nú Davíð Gamút að góðum notum. Hann tnttndi eftir Iof- orði sínu, settist á bak hfstinum og reið á eftir þeim eins hart og vegurinn Teyfði. Gatan, sem þau fórtt eftir, lá nú upp brekku. En hug- ur Kórtt dvaldi við alt það, er átt hafði sér stað, svo hún gaf veginum eða stefnunni enga eftirtekt. Það vakti þvt mikla ttndrun hjá henni, þegar ht'tH varð þess vör, að þau \-oru kortiin til hms samastaðar, þangað sent Valsattga hafði áðttr farið fneð þau. Þegar þau vortt komin ttpp á flata klettinri leyfði Læ- vísi Refttr þeim að fara af baki, og þótt að staða þeirra væri alt annað en ánægjuleg, litu þatt þó undireins niður á sléttuna, til að sjá allar þær hræðilegu skelfingar, sem þar höfðu átt sér stað. Þessi grimdarlegu morð voru enn ekki á enda; hin- ir sigruðu flýðu j allar áttir, eltir af hinum miskunnar- lausu Indtámtm, en hermenn Montcalms hreyfðu sig ekkt til hjálpar hinttm ógæfusömu. Þegar Englendingarnir lágu hundrttðum saman dattðir — sumár sagnir segja 500. en aðrar 1500 — hættu þessi ódrengilegu morð, sem í sög- unni ertt nefnd “Blóðbaðið hjá Wtlliam Henry , og sem ltefir kastað óafmáanlegum skugga á hið antiars heiðar- lega nafn franska hershöfðingians. Hér ttm bil einni stundu fyrir sólsettir, þriðja daginn eftir þenna óviðjafnanlega mannúðarlausa viðbttrð. komu fimm menn gangandi út úr skóginum eftir Httdsonveg- inum. Hægt og með varkárni gengu þeir vfir sléttfna f áttina til hins eyðilagða virkjs. I farafbroddi gekk ung- ur og liðlegur Indíáni, sem með hinni meðfæddu vara- semi Indíána gekk upp á hverja einustu hæð, sem þeir gengu framhjá, til að gera athuganir. Hinir virtust líka þekkja til hlýtar alla þá umhugsun og aðgæzlu, sem strið- ið útheimtir. Einn þeirra, sem lika var Indíánt, hafði ‘stfeldar. gætur á skóginum, og hann hefði án alls efa orðið var við merki hinnar minstu hættu. Hinir þrír voru hvítir, þó þeir rattnar væru klæddir sem íbúar skógarins. Einn þeirra var gamall, með grátt hár og hrukkóttar kinnar, ön yfit* persónu hans og ðllum hreyfingum hvíldi sjálfsvirðing og diörfung, sem dttlar- búningurinn gat ekki htilið. Annar þeirra var tingur mað- ur og hinn þriðji miðaldra. Hann gekk síðastur, og fram- konta hans sýndi líka. að hann gaf ölltt nánar gætur og \ai við því búinn, að uppgötva allar mögulegar hættur. Lesandinn mun nu þegar hafa þekt þessa finuu menn, Móhíkanana og hinn hvíta viri þeirra Valsauga, ög einn- ig þá Múnró og Heyward. T’eir gengtt yfir sléttuna í þeim sorglegu erindttm að leita að börnum hins ógæftt- sama föður. Unkas var altaf á undan og leiðbeindi hin- utu • Fn þegar þeir voru kontnir út á miðja hina blóðugu sléttu, rak hann ttpp hljóð, svo hinir söfnuðust strax í kringum hann. • . ^ nf>’ Indíáninn natn staðar hjá stórum haug af kven- likum, bg svo byrjaði hin kveljandi rannsókn á þessari daunillu kös. Hve ógeðslegt sem þetta var, fundu þeir Múnró og Heyward þó dálitla fróun t sorg sinni. meðan líkskoðunin stóð yfir. En hún var brátt á enda og þeir stóðu jafn vandræðalegfr og áðttr. ÞÖgulir og httgsandi stóðu þeir í kringum þessa limlestu vesalinga; þangað til Valsattga rauf þögnina: “Margan vigvöll og margt hryllilegt hefi eg séð, en aldrei hefi eg séð merki jafn djöfullegra verka og þessara. Heftidartilfinningin er rík hjá Indíánunt, og allir sem þekkja mig, vita að eg er algerlega hvítur maðttr. en svo nnkið ætla eg að leyfa mér að segja, að komi nokkttr af þessum frönsku mönnttm nokkru sinni inn fyrir skotmál, er mtrtsta kosti ein kúlubyssa til, sem ekki skal þegja, á meðan púður endi.st og kúlur eru til. Svo sneri hann sér að Chingacgook og talaði við hann á Delawaratpáli. Móhíkanahöfðinginn hlutsaði á hann með athygli, og augtt hans skutu eldingum af harmi og gremju, a meðan hann dróg'hnífinn sinn úr slíðrum. “Hjú!" hrópaði á samá augnabliki hinn ungi Móhi- kani, æpti og teygði úr sér eftir mætti. “ Hvað er nú, drengur ntinn ?" hvíslaði spæjarinn og hrökk við. “Eg vildi að það væri franskur ránsmaður. ' En held a'ð “Hjartarbani” geti náð alllangt í dag!” En Unkas gaf.sér ekki tima til að svara. Eins og eld- ing hvarf hann t burtu, og á næsta augnabliki reif hanri part af grænu reiðblæjttnni hennar Kórtt niðttr úr rttnna, og veifaði henni yfir höfði sér. Hann var t mikilli geðs- hræringtt og rak upp óp, sem undireins kont hinttni til að fara til hans. “Drengur minn !” sagði Múnró utan við sig af sorg. “Gef þú mér barnið mitt!” L nkas ætlar að reyna að gera það,” var hið stutta og viðkvæma svar. Er. hriin ógæfusami fað'tr gaf því engan gattm. Hann stóð og kreisti blæjupjötluna í hendi sinni, nteðan augtt hans störðu kviðandi inn á milli rttnn- anna, og hitgur hans var ftillur af von og kvíða yfir'þvt, til hvers þessi fundur myndi leiða. “Hér eeft engin lík,” sagði Heyward að lokum. “Það lítur ekki út fyrir, að þær hafi hlattpið þessa leið.” “Nei. það er skiljanlegt," svaraði Valsauga. En ann- aðhvort hefir hun eða þeir, sem hafa rænt henni, farið fram hja runnanum. F.g man mjög vel eftir hlæjunni, sent hún hengdi fyrir andlit sitt, sem þó alla langaði til a'ð sjá. — Þú segjr satt, Ufikas. Sú dökkhærða hefir verið hér, og hún hefir flúið inn í skóginn eins og væng- brotinn fttgl, 'sem er líka mjög eðlilegt. Ilver myndi vilja standa kyr og lata deyða sig. þegar vegur væri til undan- komu. Við skttlum leita að sporum hennar. Augii Indí- ána eru svo glögg, að mér finst stundum, að þeir muni geta séð í loftinu, hvar örninn hafi flogið.” Það þtirfti ekki lengi aðNhvetja hinn ttnga Móhíkana. ITann byrjqði strax a starfi stnu, og litlu síðar heyrðtt hin- * ir kall frá skógarjaðrinum. Eins fljótt og þeim var mögulegt, þutu þeir til hans, og sáit þá aðra pjötlu af blæj unni hanga og blakta á lágri bévkigrein. ‘ Uægan, hægan!” sagði Valsauga og stöðvaði Hey- ward nieð því að rétta löngtt byssuna sina frarn fyrir hann. “Ntt vitum við, hvað við eigum að gera: en við verðum aö gæta þess, að e'yðileggja ekki hin góðu spor; eitt einasta óvarlegt spor, getur valdið langri töf og erf- iðleikum.” “Guð blessi yður, góði tnaður,” sagði Múnró. “En hvert eru þær flúnar? Hvar eru börnin tnin ?” , “Hvaða Ieið þær hafa farið, er ttndir ótaímörgu komið. Ef þær hafa verið eirisamlar, ,err fremur líklegt, að þær hafi gengið í hring. heldur en að halda beint á- fram, og þá erú þær máske fáar mílur í burtu frá okk- ttr. Hafi Húronarniy þar á móti tekið þær sem fanga, þá er mjog sennilegt, að þær séu hú í nánd við landamæri Canada. En I*vað gerir það? Hér eru Móhíkanarnir og eg við annan enda sporanna, og þér megið treysta því, aö við finnum hinn endanH, þó hann jafnvel sé t hundraö milna fjarglægð.” Nú lét Chingaclígook í ljós, að tiann hefði orðið ein- hvers var. Með/þeim svip, eins og hann hefði séö viö- bljóðslegan höggorm, stóð hann og benti á geil í kjarrinu t skógarröndinni. “Já, að það er karlmannsfótspor, er engum efa ttndir- orpið,” sagði Heyward og laut niður'að sporinu. “Hann hefir stígi'ð á barm forarpollsins, og það merki er nægi- leg sönnun. Þær hafa veriö teknar sem fangar.” ‘Það er betra, heldur en að þær hafi orðið aö missa / lífið í skóginum,” svaraði Vfjsattga huggandi. “Eö þori að veðja fimtíu bjóraskinnum móti jafn mörgttm eld- tinnum, aö Móhíkanarnir og eg skulum vera í kofutn þeirra áður en mánuður er liðinn. Gættu betur að þe^su, Unkas, og reyndu að þekkja sporin, því það eru sjáan- lega spor eftir gönguskó, en ekki stígvél.” Ungi Móhíkaninn laut ni'ður að sporinu og sópaði blöö unum burt, svo hann gæti rannsakað það betur. Loks rétti hann úr sér atfur, og leit út fyrir að vera ástægöug yfir árangrinum. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.