Heimskringla


Heimskringla - 27.09.1922, Qupperneq 7

Heimskringla - 27.09.1922, Qupperneq 7
WINNIPEG, 27. SEPT. 1922. HEIMSKKilNOLA. u— . The Dominion Bank UORNI .’VOTHB DAMH ATBL M IUUEBROOKI IT. HcfuSstóIl, uppb.......9 9.W0 VaraBjóaur .............9 7,700,000» ▲llar eignir, yíir .....$120,000,000 Sératakt atbycH reitt viSsklft- um kaupmaDOR «c SparisjóSideildia. Vertir ai innstœTSuié greiddir Jatn háir og armarsstaðar ri5- gengst PHORB A im P. B. TUCKER, RáSsmatw | ingarnar. Vart mun ennþá fullráðiö i ! hvenær mælingarnar geta byrja'ð fyr- j ir alvöru. En oberstlojtenant P. F.! ' Jcnsen hefir veriö sendur til Græn- lnnds til að annast undirbúning þar líkan eins og hér var gerður í sumar eftir fyrirsögn Oberstföjtenant N. M. Petersen. Meðal annars verða á Grænlandi athugaðir möguleikar til að setja upp þráðlausa skeytastöð, er nái hingað til Reykjavíkur. (Vísir.) BARNAGULL I lognmollunni. Eftir Helga Valtýsson. Upp til fjalla. í>að var fyrrurryæði oft uppi’ i hlíðuni þínum fjalla sólar létta loft lék í æðum mínum. * ' • I'essi bratta hamra höll hugnast geði mínu; yndi’ er mér nú trygða tröll, að teiga af lofti þinu. íslands fjalla fögur sýn finst mér þarna skína; mikla tinda tignin þin togar i sálu mína. Sunnanblærinn bjarkarljóð ber í skauti sinu; Morgunsólar geisla glóð glitrar á lyngi þínu. ; Hér eg litla fossinn finn, fjóla á bakka grætur; samt þó vantar svipinn þinn og sól um miðjar nætur. Hafirðu eyju okkar kynst aldrei mutnu gleyma; hérna, það sern fegurst finst, finst mér likt og heima. Heimurinn rneð höf og strönd hefir margt að sýna; þó á, Island, engin lönd alla fegurð þína. G. J. Goodmundson. Logn. — AlviSra. Blæjalogn og ládeyða á stjórnmála- djúpinu. Engin hreyfing né hræring. Lognmolluleg leiðindabið eftir úrslit- um landkjörsins, sem flestum er þó alveg sama um. Svo kemur ofurlít- i!I pilsaþytur í blöðin vikutima. — Að þvi loknu logn á ný, fram að Al- þingi. Þá hvessir, en er þó byrlaust Skólagangan. I. Hjörtur og Svava voru búin að vera í hjónabandi í tvö ár. Húsið þeira stóð i miðju þorpinu við Löngugötu. Það var steinhús, og áttu þau það sjálf.* Lóð fylgdi húsinu; var nokkur hluti hennar matjurtagarður, en hitt túnblettur. Hjörtur var hagsýnn og duglegur iðnaðarmaður. Kona hans var þrifin og fór vel rneð' efni. "Dæmalaust ertu fallegur, vinur tninn,” sagði Hjörtur við drenginn “Jú, margir gera það, en sumir taka kennara heim.” “Það er nú dýrt, vinur rninn, og svo hefir það líka sína ókosti.” “Satt er það, að dýrt er þaö, en eg sæi ekki eftir þeim aurum, ef dreng- láta mig í skólann í haust, ekki að pabbi ?” "Þú ert svo tingur og kant svo lit- ið,” sagði pabbi hans. .“Nei, eg er orðinn níu ára, og það kunna ekki öll börn meira en eg á lært að teikna svo eg hefi aldrei teljandi sé.” "Hérna eru nú skrifbækurnar hatts, ekki skrifuðum við svona vel á hans aldri.” "Nei, nei, en það eru nú aðrir tím- er iir öllum áttum: — Þingmenn leysa s'nn ' reifunum. frá vindbelgjum sínum hver framan Hjörtur sat inni í svefnherbergi i annan og verða þá þau veðrabrigði, s'nu horfði á soninn, sem hann að enginn veit, "hvaðan hann blæs né var nýbúinn að eignast. Merkilegt fyrirbrifði. Ilru löndin á lircyfingu? Stöplarnir í Eskihlíð. Seint í vetur sem leið sneri Buch- waldt forstjóri mælingarstofnunar- innar í Kaupmannahöfn (“Grad- maalingen”) sér til íslenzku stjórnar- innar, t því skyni, að lsland tæki þátt í mælingum. sem bráðlega á að fram- kvæma samtímis á Norðurlöndum og í Canada. Eiga þær að færa sönnur á kenningar þýzka fræðimannsins Wegener um að löndin séu á hreyf- ingu, eða færist úr skorðum og breyti afstöðu sinni, hvert til annars. — Samkvæmt þessari kennitigu hvíla löndin, eða efsti hluti jarðskorpunn- ar á seigfljótandi undirlagi, svoköll- uðu “sima”. Hafa tnenn tekið eftir því„ að skekkja hefir komið á breidd- ar og lengdarákvarðanir ýmsra staða á jörðinni, og af því ráðið, að lönd- in væru á ferðalagi. I»essi hreyfing virðist hvergi vera meiri en á svæð- imt milli Noregs og Ameríku, og er talið líklegt, að Grænland hafi eigi fyrir all-löngu verið áfast við Is- land og Norðurlönd, en rifnað frá og siglt vestur á bóginn, en skilið eftir Island og Færgyjar fljótandi á “sima”-Iaginu. Hreyfing Grænlands heldur enn áfram, og ætlar Wegen- er, að hún sé eigi rninni en 8—15 metrar á ári vestur á við. Mælingar þær, er Koch Grænlandsfari gerði, styrkja mjög þessa. kenningtt, þótt eigi væru þær nógu nákvæmar til að færa fttllar sönnur. En nft á að gera alvarlega tilraun ti' að fá vitneskju um þetta merki- lega fyrirbrigði, og hefir landstjórn- in látið gera hér nauðsynlegan undir- búning, með því að stevpa nokkra mælingarstólpa á Eskihlíðinni og einn lengra suðurfrá nálægt Arnar- nesi. Stólparnir í Eskihlíð eru þrír, og lítið hús smtðað utan um einn af þeim, sem á að bera stjörnufræðileg mælitæki. Skeytastöðin á Melunum mun svo þrisvar á dag eiga að senda tímamerki til stuðnings fyrir mæl- hvert hann fer”. Stjórnmálastorm- arnir eru sannefnd alviðra. Og þess vegna er gæftaJeysi á öHum svi'ðum. I lelmingur þjóðarinnar liggur fyrir lífakkerum við hafnargarðana. Hinn helmingurinn lætur reka á reiðanum. Friðttr rikir. Deyfð drotnar. Hinir þyrstu drekka danskt “spánarvín”, og þjóðinni er borgið. En enginn veit hvert stefnir! — Landnámsöldin erxliðin. Framtíðar- landið hvergi fyrir stafni. Engum dettur í httg að leggja vegi í þá átt- ina. Menn hafa fyllilega nóg með Hellisheiðarveginn og Holtaveginn, sem báðir eru ófærir. Og íslenzkir vegir ciga að vera ófærir. Þeir hafa altaf verið það. Hvers vegna ættum við að eignast akfæra vegi, — við, sem erttm að bíða eítir járnbraut aitstur yfir fjall. — Sétt menn ekki á- nægðir með vegagerðina íslenzku, geta þeir gert eins og Steindór karl- inn á Dalhúsum: "riðið á sinni dró við liliðiiia^iu þcirri brú, og haldið kiafti, karl minn!” — Steindór kærði sig ekkert ttni akvegi og brýr og þess háttar tildur og óþarfa. En hann var lika karl i krapintt, hann Steindór á Dalhúsum. Aldrei veðurfastur og aldrei ráðalaus, og ryður sér vegi siálfur og stendur við orð sín, "karl minn”. — Þegar Lagarfljótsbrúin var vígþ. hleypti Steindór á “sinni dróg” í fljótið og sundreið ófæran strenginn “fram hjá þeirri brú”. — Eitt sinn sundlagði hann, atistur á Reyðarfirði, út t franska fiskiskútu, og sömtt leið í land aftur með flösk- tma í hendinni I Steindór á Dalhúsum heíði átt að vera þingmaður. Hann heföi að ölI- um líkindum hleypt i striðasta straum stjórnmálanna á Alþingi og vogað lífi sinu, eins og í Lagarfljóti forð- ttm, til þess að standa við orð sín. Þessháttar nienn væru þarfleg skemt- ttn á Alþingi! En því er nú miður. Nú er enginn Steindór á þingi. Eintómir Jónar, og "Vel finst mér, að eg gæti farið á fætur núna,’ ’sagði Svava. "Þú hvilir þig nú samt nokkra sól- arhringa enn'.” “Eg verð vist að gera það, en það veröur langt að þreyja þessa sængur- legtt. Eg veit ekki, hvort eg endist til þess að liggja svona dag eftir dag.” "Eg skal lesa fyrir þig, þegar eg e'- heinia, og þá leiðist þér ekki.” II. Árin ertt liðin nítt, síðan Kjartan fæddist. Hjúskaparhamingja Svövu og Hjartar er hin sama og áður. Kjartan er efnilegur og eftirlæti for- e'dra sinna. Þeim hefir tekist að fleyta honum yfir boða fyrstu ár- anna. Nú sitja hjónin inni í dagstofu sinni og ræða saman. Kjartan er úti að leika sér. “Nú verðum við að láta hann Kjartan litla fara að læra eitthvað, ástin min,” sagði Hjörtur við konuna stna. "Hann er nú orðinn læs og farinn að reikna dálitið, en skriftin hans er mesta ómynd.” "Já, eg hefi oft verið að hugsa ttm, hvernig við eigum að hafa þetta. Við verðuni auðvitað að láta hann í skól- ar.n,” anzaði Svava. “Er það nokkurt vit?” tirinn hefði betra af heimaverunni en 1"'nuI" ''Hhi. En ef ,þét þvkir eg ar. Það er dálitill munur að vera skólavistinni. En satt að segja hefi I k'"’na 1,tnN' Þa er omtssandt ■ að láta einangraður og varnað að nema, eða eg enga trú á skólanum. Þar er líka n"f ,ara ' shó1ann. Og þá þurfum vera haldið að þvi bæði hei þessi ógna f jöldi. Hann getur sótt! V"'> a^ tara a^ ta*<a handa mér tösku skóla.” heilsuleysi í skólann. Þar getur hann og bæk"r' T>að ma ekk' dra?a sýkst og beöið bana af. Nei, það er ekkert vit, að láta drenginn í skól- arm. Eg vil heldur taka kennara, þó dýrt sé.” “Það er ókleyft, maður, og svo höfum við of ntikið af barninu, ef við höldum því heinia. Ekki lærir drengurinn heima að umgangast j vandalaus börn. Hann verður ein-1 hÍa,Pa, hömum'm í skólanum. Hún angraður hjá okkur, og við það er A,,na ,itla a Ba,a saK8' nlér- aís ken,'-' mikið ha.ft af honum. Og þó viö tök-| ararnir vær" dæma,aust góðir við ttm kennara, þá kennir hann ekki eins í tórni"- Þeir víeru ein,ægt aö hjálpa ' vel allar námsgreinir og þær eru! !,einl- seSÍa l*e,nl H'á einhverju, sýna kendar í stórurn skóla, þar sem marg- • ,leiniyndir og ýnisa hluti og leika i' erti kennarar og sitt kennir hver. jvi8 Þau- 'Ig Anna veit þetta vel, hún Hvernig eigum við að láta kennaj er ,J"'n a® vera tvö ár í skólanum. , hortitm heima leikfimi, söng, teikn-' “Þú ættir að vera svona ákafur að' ingu o. fl. ? Við yrðum þá að fá Ikcmast ' skólann fimta veturinn, þá fjölhæfan kennara og breyta húsinu sk>',(,i mér þykja vænt um þig — og tma og í i ao iasa nanaa mer toskit skóla.” og bækur. I>að má ekki draga það, i . , , ... , , ........ 1 . Og herna serðu ritæftngarnar eg get kevpt þetta dot sjalfur, ef þtt .0„0 u f . . hans. Hann hetir skrtfað 30 ritæf gefur mer peninga tyrir þvi.” 1 • , _ | mgar i vetur. Og mer sýnist þetta 'Það er nægur timi enn, góði mimt. furðanlegt. ÞaS eru mjög fáar vjlI. V’ð æth"" aÖ ,ofa !)ér 1 skólann, en ur ; si8ustll æfingutlum.” þú verður að vera góður drengur,| «Já> þetta er gott> hann hefjr haft j hlýðtnn og ástundunarsamur. g(-,ga t;isögn.” "Það er nú ekki mikill vandi að ,.TI , , v , , . , , , . , . i Heldurðu nu, að skoltnn se etns vera duglegut', það er altaf vertð að , .... slæmur og þu helst herna unt artð? “Og ekki veit og nú það. Það hafa sjálfsagt verið sleggjudómar, sem feldir voru um hann í mín eyru. En svo bezt kemur skólinn að liði, að heimilin hjálpi honum til, og það finst mér, að heimilið okkar hafi gert.” "Var það ekki sjálfsagt? Heimil- ið á ekki að rífa niður það, sem skól- inn byggir.” okkar.” “Eg veit nú ekki, hversu þarfur allur þessi námsgreinafjöldi er.” “Við verðum að fylgjast með tím- anum, þegar við getum það, góði minn.” “Það er nú undir þvi komið, hvaða tími er, hvort maðttr á að fylgjast með honum eða ekki. En einhvern- t!ma iðrast þú eftir að hafa látið drenginn i skóla, þó þú sért svona á- fram um það. En þú skalt ráða i þctta sinn, en það læt eg þig vita, verði Kjartani kendir óknyttir i skól- atuim, þá ræð eg drengnum einn eft- ir það.” “Já, elsktt vinur rninn, þá máttit vera einvaldttr yfir honum.” III. “Heyrðtt, pabbi minn, eg var að tala við sýslumannsstrákana,” sagði Kjartan við pabba sinn nokkuru eftir samtal hjónanna. “Pétur litli er ári yngri en eg, og hann á að fara í skóla í hatist. Hann á að fá tösku, “Það held eg sé, þetta gera flestir stafrófskver og eitthvað fleira. Eg ftreldrar.” má til að fara í skóla lika. Ætlarðu skólann líka,” sagði Hjörtur. / “En biddu nú rólegtir fyrst ttm sinn, karlinn minn.” IV. vetur í skóla, honttm hafði ætíð geng- ið vel. V. Tvö ár eru liðin. Kjartan litli er við skólauppsögn. Foreldrarnir hafa farið með hon- um í skólann, seinasta skiftið, sem Kjartan ^ var búinn að vera þrjá hann sat þar á bekk. Skólaklukkunni er hringt. Tugir barna safnast samau fyrir frarnan Honum þótti vænt um kennara sina skóIaliúsiS : Hver deild raðar sér og og þeim var hlýtt til hans. gengur inn, eftir þvi sem skipað er “Góði minn, viltu nú ekki skoða fyrir. Öll börnin setjast, þegar kem- hérna sitt af hverju, seni hann kom u, jnn j stóra salinn. Allir kennarar með úr skólanuin, hann sonur okk- skólans eru þar koninir. Skólanefnd- ar,” sagði Svava við rnann sinn, þeg- in sjy.ir inst, rnargir feður þar utar ar Kjartan «var nýkominn heim eftir fra 0g enn fleiri mæður. skólattppsögn þriðja skólaárið. Enginn hefir gleymt uppsagnar- “Hvað ætti eg að skoða?” sagði degi skólans. hann. j Söngurinn byrjar, börn og kennar- “I.íttu nú á, vinur niinn. Uérna ar syngja. eru smíöisgripirnir hans, eru þeir Að þvt búnu !es skólameistari upp ekki laglega gerðir ?” röð barnanna. Þá útbýtir hann verð- “Jú, þeir erti betri en eg hafði get- launum, sem einstaka börn hafa feng- að búist við.” ið fyrir ágætishegðun og fyrirmynd- “Þarna sérðu teikningarnar hans. a-dugnað. Að því loknti fhúur hann Það er ekki smáræði, sem hann hefir ræðu og segir skóla slitið. teiknað. Heldtirðu, góöi minn, að þú Börnin halda heiin með foreldrum teiknir sjálfur betur en þetta?” sínum. “Nei, það er ekki við því að búast, (Niðurl. næst.) það er okkur mátulegt. Og við kjós- lcnds eða á fiskimiðin þar með vín- farm. er hann ætlaði að selja, spíritus og kontak. En til Hafnarfjarðar hefði hann komið til þess að fá sér matvæli, vatn og auk þess smávið- t gerðir á skipinu. Fór lögregluþjónn j ttm liorð og insiglaði farminn. Svo grunsamleg þótti hún þessi ferð skips ins og sú lykkja, sem það leggtir á leið sína hér til hafnar, að réttarhöld hófust í gær suður t Hafnarfirði yf- um þá á ný, þing eftir þing. Hafi þeir reynst óhæfir í heimahögttm, rekum við þá á afrétt, svo þeir lendi í /<7«(/.f-hjörðinni, og þar koma þeir aftur fram á vtgvöllinn, hnarreistir og hnakkakertir með skúf i horninu og bjöllit um hálsinn. Þá gerir minst til þótt lagðurinn sé stuttur. Bjallan og skúfurinn bæta úr skák. Focustit- sauðunttm spyr enginn eftir framar. Enha er það kyn aldatiða. Eftir eru eintómir bjöllusauðir. Hvern fjár- ann á maötir líka með forustusauði ? Sæl er höfuðlaus hjörð! Þá geta allir jórtrað i friði og sofið draum- lr.ust og vært. — Vindurinn er logn. Þjóðarsamvizkan sefur. — Og enn er langt til þings. (Visir.) . j ir skipstjóranum, sent Neumann heit- Töldti menn sennilegt, að skip .’ j þetta væri “af sania satiðahúsi” og Wilhelni Reinholt, setn hingað kom i fvrra og ætlaði að gleðja landsbúa á nokkrum tonnum af áfengi. Skip stjórinn bar það sama fyrir réttin- ttni, að hann væri á leið til Ameríkti. En niðurstaðan varð sú, að hann var fluttur hingað til Revkjavíktir i gær- kvöldi og settur í gæzluvarðhald, þar til frekari rannsókn hefir farið fram. Skipið var og látið konta hingað Iíka í gærkvöldi. Með þvi er niaðpr, sem vel er kttnnur hér, Vidar Vik. — I Reykjavik voru' svo réttarhöld yfir skipstjóranum, en hann hélt altaf hinu sama frani að hann hefði verið á kið til Anieríku tne'ð vini'ð. En lík- ttrnar voru svo sterkar fyrir hinu, a'ð hann hefði ætlað að selja vínið á Islandi, a'ð vinið var gert upptækt, skipstjórinn dæmdur í eins mánaðar fangelsi og 600 kr. sekt. Dáiiarfrcgit. — Nýlega er dáin Sól vetg Magnúsdóttir á Snorrastöðuni i eri.. Gekk skipstjórinn þegar í land I Hnappadalssýslu, er lengi hefir búið og hafði tal af mönnum. Kvaö hann | þar nlei5 sonum sjnum> ginn af son. skipið vera þýzkt og koma frá Þýzka j um hennar er Stefgn Jónsson kenn- landi og vera á leið til Nýfundna- ari í Stykkishólmi. Island. Xýtt vínsinygluitarskip. — I fyrra- dag (6. ágúst) kom vélskip inn til Hafnarfjarðar og varpaði þar akk- Plóaávekan. — Fjöldi manns hefir unnið við hana í sumar, flest á þriðja hundrað manns. En nú hefir þeim verið fækkað og eru nú ekki fult hundrað. Skurðirnir, sem grafn- i' hafa verið, eru samtals 60 km. á lengd. Slys. — A Akureyri vildi þa'ö slys t>l laust fvrir mánaðamótrn (júli og ágúst), að bam datt út um húsglugga niður á götu og bei'ð bana af. Tóitr hafa verið óvenju nærgöng- ular að sögn í Þingeyjarsýslu í vor. Hafa þær lagst á greni í heimahögum og valdið allmiklum skemdum á sauð- fé bænda. Pcningagjöf hefir Sambandsfélagi norðlenzkra kvenna borist frá ís- lenzkri kotnt, sem búsett er á Java i Suðurheimseyjum, frú Laufeyju Friðriksdóttur Obermann. Er hún git't landstjóranum þar, hollenzkum tuanni. Dánarfrcgn. — Föstudaginn 11. þ. m. andaðist í Flatey á Breiðafirði frú Júliana Hansdóttir, kona Jóns bónda Sigurðssonar. Ur Skaggfirði er simað í gær, að þar væri ágætt veður og hefði verið undanfarna daga. Grasspretta væri þar mjög lítil enn. Síldarlaust kvað vera á Skagafirði nú. Síldaraflinn norðan lands kvað hafa verið svo mikill síðustu daga, a'ð því er sagt var i símtali við Akur- eyri í gær, að vélbátar, sem stunduðu síldveiðar með reknetum, urðit að hætta veiðttm vegna þess, að þeir írikið liíirst að. — Eru vélskip búin að fá upp undir 3000 tunnur. Mcxikanskur konsúll. — 6. f.m. var Ölafur Proppé alþingismaður ^ viðurkendur inexikanskur konsúll j ljér í Reykjavik. Síldvciðarnar. — Síðustu vikuna voru saltaðar á Evjafirði 12657 titnmtr og kryddaðar 2530. — A Siglttfirði voru saltaðar 45645 tunn- ur og kryddaðar 6853. — Alls 67 þúsund og 685 tunnur. Dánarfcrgn. — Hinn 11. þ. m. and- aðist hér á Landakotsspítalanum Brynjójfur Hansson frá Þúfu á Landi, eftir nokkra legu og var ltk hans ílutt austur til greftrunar i íyrradag. Brynjólfttr lieitinn var prýðilega vel gefinn og atorkusamur maður, og sakna hans allir, er nokk- ur kynni höíðu af honum. “Staða Islands í licimsviðskiftalif- inu” heitir doktorsritgerð. sem ungur maður þýzkur, Ktthr að nafni, frá Kiel, er að semja. Kom hann hinga'ð tneð Gullfossi siðast og ætlar að lúka við haita hér. Urslit kosniitgaiina. — Á þriðju- daginn var atkvæðatalningin við landskosningarnar endurskoðuð og athugaðar breytingar þær, sem gerð- ar höfðu veri'ð á þeim listum, sent komu nianni a'ð. Alls voru greidd 11962 atkv., en ó- gildir og auðir seðlar voru 168. Ofurlitil ónákvæmni var í atkvæða tölunni á máttudaginn, en rétt er hún- svona: A-Iistinn fékk 2033 atkvæ'ði, B-listinn 3196, C-listinn 2674, D-list- Röð var breytt á 492 B-seðlum, 434 C-seðlum og 396 C-seðlum. Kosin eru: í Jón Magnússon með 3139 atkv. Jónas Jónsson nte'ð 2982 atkv. Ingibjörg H. Bjarnason méð 2545, Varantenn eru: \ Sigurður Sigurðsson með 2718. Haílgrímur Kristinsson með 2647. Inga L. Lárusdóttir með 2124. Á D-lista fékk Sveinn Benedikts- 2120 atkv., Páll Bergsson 1609, gátu ekki selt síldina, þar sem svo inn 3258, E-listinn 633. son Sigurgeir Gíslason 1081 og Sigurjón Jónsson 560. A B-lista Sveinn Ölafsson 2150 atkv., Jón Hannesson 1631, Kristinn Gttðlaugsson 1109 og Davið Jónsson 575 atkv. A C-Iista Halldóra Bjarnadóttir 1769 atkv. og Theodora Thoroddsen 1463 atkv. (Hér er slept öllunt brotum úr at- kvæðuni, sem flestir frambjóðend- urnir fengtt. — Ritstj. Hkr.) Komdu í veg fyrir of mikinn svita. I..F,K\ \+>l fOtfnnvitn 1»inn. 0|»9e*lle*ca avitfaljrkf. LÆK.V4ÐI hol hnutlnrMvitniiN *tem htfk heflr. HÁDDU BðT A •lliiin OfiifKimliini af avlta. LÁTTU l»£r ekkl Iohriit Iffin llla af fOtfhitfn, lík|»nriu>Hi fótfa- bdlfu. EUREKA N0 4. B læknar öll þessi óþægindi undirelns. Læknar einnig óvitijafnanlega sár og hrufur á börnum. Mureka Xo. 4 er hðln *II af reynilnm Irknnm or e(nnfræitln.um. . . Ettnn (tollar krukka nieKlr hverjura. TII *«lu I ölluni stierlr lyfjatnlhiiiu. Ekk- ert eius Rott. Melrn n® »e»jn ekkert Ilkt Jivl Ef lyfsali þinn verzlar ekki mets ÞatS, Þá sendu $1.00 til Winnipegr Chemical Laboratory Co., Winnipeg, og geföu nafn og áritun lyfsaia Þ*ns.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.