Heimskringla - 04.10.1922, Blaðsíða 1
g Verðlaun geíin fyrir Coupons og td. e_. umbúoir
H2S3;
1 SOAÞ
SeníJiS eftir verðlista Roynl Crovvn Soap I 654 Main St., Winnip
Verolaun
gefin
fyrir
Coupons
0_ Sendið eftir verSiista til
r Royal Crown Soap Ltd.
umbúðir 634 Main st.. vvinnipe_.
XXXVII. ÁRGANGUR.
______as,
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDACINN 4. OKTÓBER, 1922.
NOMER 1
Fréttir af stríðinu.
Bretar svöruSu hinu einbeitta
skeyti tyrknesku stjórnarinnar i An-
gora, sem getið er um i siðasta blaði,
með því að senda þeim anna'S skeytt,
sem fór fram á. aS Tyrkir hefStt sig
fjurt'af óháöa svæðinu austan megin
Dardanellasundanna og gáfu Tyrkj- svo óglögg er afstáSa stjórnamnar,
og þó aS þaS sé ekki enn kunnugt,
lnenær það verSttr g-ert. er nú sagt.
aS þess verði ekki langt að bi'Sa. En
um aSeins 48 klukkustundir til aS
svara. Svar Tyrkja vtS því er
íiUu harSara en hið fyrra. Segjast
"þeir aS vísu hafa skipað svo fyrir, aS
her sinn haldi ekkt áfram i Chanak
"íengra en hann sé kominn. ef Bretar
hafi sig burt þaöan eða af ölltt hinu
óháða svæSi meSfram sundunum
Litlu-Asíu meg'm. Þó ekkt sé lik-
legt, aS Bretar verSi við þessu. er
þetta samt ekki hiS frekasta í svari
Tyrkjanna. I sambandi við það get-
ur þess í síSustu línum skeytisins, a'S
Kemal sé reiSubtíinn til að mæta á
íundi með Bretum, til frekara viS-
tals. En þaS, sem æstast er í svari
Kemals, er viSvikjandt Þrakíu. Til
ógæftt hafa Grikkir, sem Þrak'ut hafa
á sinu valdi , tekiS til aS ofsækja
Tyrki þar, eySiteggja eignir þeirra
og jafnvel flæma þá út úr landinu.
Ut af þessu eru Kemalistar svo rei'ð-
"<r, að þeir hóta umsvifalaust aS
senda her inn i I'rakiu. ef Bretlaad
láti þetta viSgangast. — MeS þessi
svör og orðsendingar frá Kemalistum
fyrir augum, halda Bretar, aS líti'ð
vanti á, aS allar fri'ðartilraunir séu
að' verða ómögttlegar. Þarna má
segja aS hnífurinn standi i kúnni. Og
eina vonin, sem m't er um sættir, er
si'u aS sendiherra frá Frakklandi, er
til Angora var sendur og Frank
Bouillion heitir. hafi einhver áhrif á
Kemalistana. Þegar sendiherra þessi
kom til Smyrna. tók K*m_1 hotiuai
tveim höndttm, kvsti hann á báSar
er hún eins og áðttr á huldu. Eftir I þessi hét St. Goddard. og var maður-
því sem fréttirnar verSa ægilegri af inn ekki kominn heim af akrinum.
útlittnu með striðið. eftir þvi gefur þegar þetta skeði.
stjórnin því meiri og meiri gaum. aS!
eitthvað verði hún aS gera. Fyrsta i Þorparaskapur.
sporiS verður að kajla þing s„man, » v , .......,.
1 norðurbænum t Winnipeg hefir
veriS tekið ttpp á þeim þorparaskap.
aS reyna a'ð sprengja upp heimilt
manna, með því að setja púottr eða
. sprenigefni í eldiviðarkestina. Eru
aS ekkert er hægt að raSa af hennt' . , ,,
. v. , „ . , , spitukubbarmr holaðir innan og fvltir
t'iii þa'S. hvað gerast muni a þvi ¦
. . ' upp með sprengiefninu. Fitt hús
þingi. a
brann upp af þessum völdttm nýlega,
og tvær tilarunir voru gerðar ttl að
eyíileggja á þenna hátt heimili Mrs.
>í. F.ltons aS 84 Iliggins Ave. Var
stúlktihnokki. á að gizka fjögra ára,
látin lauma spitukubba t eldivioar-
hlaða hennar, sem sprengiefni hafSi
hefir verið ákveðinn þakkargerðar- ¦„„• « u-i-i t ¦• 1 k
íi'in ao halda. Logreglan er að rann-
CANADA
I'akkargcrffardagur.
Mánudasrurinn G. nóvember n. k.
dagur i Canada i ár. Vopnahlésdag-
inn á að halda hátiðlegan þenna sama
dag. eftir þvt sem fyrir er skipaS.
Bankaránin.
l'att eru farin að gerast ttð. Utbú
Lnion bankans a.b .Moosomin, Sask..
var nent s.l. miövikudag. Um $8000
komust bófarnir meS í burtti. Voru
8 menn viS þetta verk. Bankaþjónn-
inn. er í bankanum svaf ásamt konu
sinni. var haldiö í skefjttm meS þvi
a.N miða byssu á þau. tne^an öryggis-
skáparnir voru sprengdir ttpp. Síma-
stjórinn i bænnm var tekinn og bund-
iiiii og virar allir kliptir sundur.
—• En þafi er ekki a!t búið meS
þessu. Hér uni bil á sama tíma og
]>i".Mi fer fram í Moosomin, er útbú
Alontreal bankans i Ceylon. Sask.,
hiotifi upp og rænt. Höfðu þeir ná-
irigar. er þaS gerðu. tim $6500 btirt
nieð sér. A milli bæja þessara eru.
1 ] s;et:. og 3 ohaotr. þar a meoal trimli
\'iu 100 niilttr. og má segia, aS farin _, . . . v , , :_ • n_i»i,
* ., . paðurmn. kváou hafa gengið i flokk
seu ar\ tíðkast hin breiðu spjótin. er , . ¦„*•__ ^ • _•_, ^:i
'- 1-enn:,!. I ''tf.i viröist þvi eins til-
Oeiri bankar em rændir á sama tímai , . , , v- . „_
^angslaust ai andstæCmgunum og
saka þetta.
Kosningin i Lc Pas.
Hún fer fram á morgun. LTm úr-
slit hennar ertt menn ekki i neintim
vafa. Bracken forsætisráðherra hef-
br símað þwðan, að hann haldi sig
vissan, þó öflugt sé unnið á móti hon-
tim. Hafa einir fimm farið héðan
frá Winnipeg norður til að berjast á
tr.óti kosningtt hans. Eru þaS þeir
Sttllivan, sem tryggingarfé sinu tap-
uh\ í Winnipeg, Cutler og McCor-
r.iick og þvílíkir kttmpánar. Hvað
Jiessi gauragangttr þessara andstæð-
inga hænda á a'ð þýða, er ekki skilj-
anlegt. f'ó að hið óvatnta og versta
veröi tippi á teningmtm og Bracken
tapi, er ekkert með því unniiS fyrir
andstæðingunum! Honum verður út-
Ii'tttað sæti fyrir því. Og stjórnin er
i meiiihliita. því tvtin hefir nú 27
dl narri hver ððrum.
Skoðun
kmnarnar, a'ð sagt er. og kvaðst hafa
., ¦ _, . ',, . tt t 'i.' íi'aiuia er, a6 verk ht-ssi seu fratnin
beðtð hans með oþreygju. Hann helt
með Kemal til Angora á fund stjórn-
arinnar, og er með eftirvsentingu'
mikilli beSiS eftir að héyra. hvað þar'
gerist. Bouillion þessi hefir verið
'þarna austurfrá áður og gerði fyrir
hönd Frakka samning við Kemalista,
sem lýtur að því, ao skuldbinda
I af bófuin frá Bandartkjunum, því
' mest er um, aS bankar séu ræntir,
scm skemst eru frá landamærunum,
llalda sumir, a^ vínsmyglar, sem svo
mikio hefir verið tim. eigi þátt í
þessu. Menn þessir virSást vel æfS-
hægt er að httgsa sér.
------------------X-----
BANDARÍKIN.
''Kaupiff ckki kol".
Frakka til að berjast ekki á móti
Tyrkjuni. Kinnakossana. þó tveir
-væru, átti hann þv'i skilið frá Kemal.
Þetta. sem á hefir verið minst
Henry Ford ráSleggur fólki, aö
i i þessu, Og hafa félag tueiS sér aS kaupa ekki nema hið allra minsta af
vinna aS þessu ódáSaverki. kolum sem stendur, því aS þau'lækki
- Ennfremur var s.l .mánudag i verJSi innan skams. 'íEg keypti kol
ai kaupmanni fyrir $2 minna tonniS
reynt ;ib ræna bankann í Coulter,
Man. Var hópur ræningja búinn aS
það. as' Frakkarl k,iPPa sundur a,la sinuiví,a þar °- lu,físi hann ekki seU þau> ef ^™
' ! verS væri ekki auosætt á þeim,
<m liann borgaSi fyrir þaS, og baS
¦vtiti Bretttm liSveizlu, ef til stríðs
kentur. Og svipað er ekki tSIíklegt
aS standi á með Ítalíu. þó opinbert sé
'það ekki.
Rússar hafa borið upp eina þá
rýmilegttstu tillögu, eftir því sem
mörgum þykir. i sambandi við Oar-
danellasundin. í'eir leggja
umráð þeirra séu falin alþjóðafélag-
ínu á hendur, og að Tyrkjttm sé leyft
að gerast meðlimttr félagsins. Ef
nokkra snertir umferSin um þessi
sund, þá sbertir hún Rússland. því
allar útfltttníngsafurðir Suður-Rúss-
lands fara þar ttm. að heita má, til
Evrópu. En að öSru leyti en þessu
er ekkí sjáanlegt. að Rússland láti
sig stríð þetta skifta.
Stun blöðin á Englandi ertt hrædd
tim, að Bretar geri ekki rétt i því, að
sitja kyrrir á vesturströnd Litlu-
As'ui. Finst þeim. að þeir taki of lít-
i'6 tillit til þess. er Kemalistar leggja
til. Telja þaS jafnvel vissast fyrir
Tíretland, að halda þvi. sem þeir hafa
vestan sundanna, og bægi Kemalist-
um á þann hátt frá að komast til
Constantinopel. Kemal sjálfan halda
þau ekki ófúsan til sátta. Fn hann
á erfitt með að ganga lengra í því
efni en stjórnin i Angora leyfir: en 't
henní ertt mjog radikalír menn. eða
róttækra skoSana. og þá má Kemal
ekki styggja, því þá er stjórn hans
búin að vera.
Me'S alt þetta fyrir auguni, virðast
þvi enn opnar ótal leiðir til frtSar, ef
ódælska hltttaðeigandi þjóSa eyði-
leggur ekki þatt tækifæri.
AS þv't er afstoðu Canada snertir,
var afi halda innreÍS þangað. Ræningj
ainii' voru aðeins 6 milur þaðan. en
námu staðar i bænurh Westhope i
NorSur Dakota og brutust ]>ar inn í
járnvörubúS, eflattst til að ná sér í
verkfæri. En vökumaSur bæjarinn
varS þeirra var og Eór og vakti menn
-•HOP, I'lvtti hann sér aS því búnu til
tn. ao ' ! . . , ,.
aS sja, hvað ræmngjunum lioi. l'.n
þeir hiifou þá verið búnir að sjá
vökuroanninn án þess aS hann vissi
af því. og skutu hann tii dauðs. Hann
hét Karl Peterson, og má vera að
h.-.nn hafi veriS tslendingur. En fyrir
þaS, aS bæjarmenn voru vaktir.
tókst bófunum ekki að ræna bankann
i Coulter. en urðii afi foríSa sér.
Þessi Bankarán öH koma hart niður
á vátryggingafélögunum. og verður
þess að líkindmn ekki langt að biSa,
a!S vátryggingar hækki. ef þesstt
heldur áfram. -^
Hörmulegt slys.
I þorpinu St. Elizabeth, nálægt
M'orris. vildi það hörmulega slys til.
ao' þrjt't kornung börn brunnu til bana
i vikttnni sem leið. Móðir barnanna
brá sér út að mjólka kýrnar, en skildi
börnin ein eftir inni í húsinu. Hi'ð
e'zta var þriggja ára gamalt. Olítt-
lampi stó'ð á borðinu. og er haldið að
börnin hafi velt honum ttm og þannig
hafi kviknað i húsinu. I>egar móð-
iiin lauk ttpp hurðinni. mætti bálið
henni. HIjóp hún þá til nágranna
sinna. en það var alt um seinan, þeir
gátu ekkert gert utan að annast hina
sorgmæddu móður. Húsi'ð fttnaSi
upp á fáum mínútum. Fjölskylda
væri
sagSi Ford.
Frcstað aff fœkka skipunum.
Stjórn Bandarikjanna hefir ákveð-
ið aS fresta fækkun skipanna í her-
skipastól simtm. samkvæmt því. er til
stóS. ÁstæSan fyrir því er sú. að
sumar þjóSirnar hafa ekki enn stað-
fest samningana. sem gerðir voru á
YVashingtoníttndinuni um þetta. og
ertt Frakkland og Italía einar af
þeim þjtS^um. Frii suir.ir þeirrar
skoSunar, að ástandiS á Tyrklandi nú
geti hal't það í för með sér, að sttmar
þióðirnar breyti um stefnu og sta'ð-
festi ekki samninga þessa, en þá sé
hcimskulegt fyrir I.andaríkin. að
fækka skipum situim nú þegar.
Launauppbót hermanna feld.
Fninnarpið tim latmauppbót (bon-
us) til hermanna. var felt í senati
Bandaríkjanna nýlega. FrumvarpiS
þurfti tvo þriðjtt atkvæða meirihhita
þar, en hlaut ekki nema 44 gegn 28.
I>etta sama frumvarp var afgreitt í
þinginu með yfirfljótanlegum meiri-
hluta, eða 258 atkvæðum gegn 54.
Senatorunum finst þeir ekki vera í
sl.ttkl við hermenntna,
ToUlcgin.
Loksins eru nú tolltög Bandarikj-
anna afgreidd að öllu öSru leyti e^
þvi, aS forsetinn á eftir aS skrifa
undir þau. SenatiS og þingiS hefií
afgreitt þau. Er nú eitt ár og átta og
hálfur mánuður s'tðan aS frumvarp*
iiitt um liig þessi var hreyft. Hefir
Ik-íui i mörgu verið hreytt á þesstim
tíma. Tekjurnar, sem stjórtiin gerir
ráS fyrir af ))eim. eru $400.000,000.
Mestum tekjtuu er húist við af sykri
($78.000.000). þá af ul! ($63.000,-
00(1). af tóbaki ($35,000.000) og af
blúndum og broderinguni ($15,000,-
(HW). Þí er tollurinn og hár á bt'm-
aðarvörum, bitjárnavörum, lyfjum
o. fl. Tollverndunarlog þessi eru hin
hæstu í sögu landstns, og ertt repti-
hlikkar feður þeirra. lvinkennilegt
við þau er það. hve forsetanum er
miki! heimild gefin í sambandi við
þau, þvi hann má breyta þeim sjálfur
og einsamall. ef i'itlendur markaSur
gftfur tilefni ti! þess.
Byrja aff Tinna.
rordverkstæSia i Detroit hafa aft-
»r byrjað að vinna. En þeim var
iTikað fyrir viku sioan. Lær 1(X),000
n anna. sem útlit var fyrir aS mistu
r'cim, hafa því fengið hana aftur.
Aldrei kyst.
Kona. er Jnlía Brightmore heitir.
i ; heima á í Chicago, giftist inanni.
er Walter Brightmore heitir. fyrir 6
iránuðum síISan. Nýlega kom kona
þessi fyrir dómarann í borginni og
hað hann að veita sér skilnaS frá
manni sinum. Astæðan. sem hún bar
fyrir sig, var sú. "að hún hafi veriS
gift W'alter í (i mánuði og hann hafi
aldrei kyst hana". Hih sama kvaS
hafa átt sér stað í tilhugalifi þeirra.
Uenni var umsvifalaust veittur skiln-
aðtir.
l-'ord rikasti moffur i hcimi.
Tlenry Ford er sagSur ríkasti ma'ð-
í heimi. Fignir hans iiema
$2.000,000^000 (tveim hiljónum). í
roiðu silfri á bönkum á hann 185
miljónir dollara, og ágóðinn af ttm-
setningu hans. yíir þá tima árs. sent
viSskiftin eru góS, neniiir $500.000
á dag. ¦ " * '
Bandarikin hliffholl Brctinn.
Bandaríkjastjornin hefir látiS í
'iós. aö hún sé samþykk gerðum vest-
læg'u sambandíþjóSanna í því, að
vernda réttindi Breta í Dardanella-
sundunum, og réttindi útlendra þjóSa
í tvrkneskuni löndum í Asíti. en þessi
mál koma nú mjög við stríSsmálun-
um nýiustti.
l'mmœli blaðsins Truth.
T hlaðinu "Manitoba Free Press"
stóðu nýlega eftirfarandi orö, sem
höfS eru eftir blaðinu "Truth" á
Englandi, um leiSveizlubón Breta hjá
iiýlendum símini:
"Simskeytin. sem brezka stjórnin
hefir verio a^ senda nýlendum sínum
or, fara fram á. aS þær veitt ríkinu
liðveizlu í stríðinu viS Tyrki, brjóta
bæSt i hága viiS landslög vor og eru
fásinna. Griindvöllurinn. sem þau eru
bygS á. er sá. aö Bretland sé móður-
l.-uid nýlendanna. Hver einasti mað-
ur á Bretlandi veit, að England er
hvorki móSurland frönsku íbúanna i
Canada né Hollendinganna í Suður-
gegna. Hann var altaf hlyntur vest-
lægu samhandsþióðiuium og er ekki
óhttgsandi, að mi væri ekki komiS
fyrir Grikkjum eins og komið er, ef
hann, en ekki Konstantín, hefði ver-
i5 stjórnandi á Gn'kklandi undanfar-
íí.
HiiS nýja ráðuneyti uppreisnar-
W.nna hefir tmnið embættiseið sinn
og er mi starfandi. Formaður þess er
Alexander Zaimis. er það embætti
hafði í stjórnarrtð Venizelosar.
Það. sem fyrir Venizelos liggur nú
fyrst. er að leggja fyrir sambands-
þjóðirnar áhtigamáí Grtkkja. og vita,
hvaSa aostoS þær vilji veita þeim.
Konstan'tín konungur er sagt, aS
. við þessti hafi verið' bfu'nn. Hann
Afnkti. Og Bretland er heldur ekki: K
, • , , ' ..x , ,.x ¦ .iskattt 10.000,000 gullfranka yfir til
neimaland nutiðar kynsloSarmnar í •
r~ , ¦ \ , i- -i tíx I New York, Braziliu og Sviss, og á
Canada ne í Astralui: stt kynsloö, B ' 6
• , 1 1 • u • i i 1 í ! Þ;i þ;tr °g ekki arðlausa. Þegar hann
K Tnvel þo htin se af hrezkum for- l . ¦ ¦
' ij i -ii- •„ í-4c sá, hvað að fór, sendi hann og gim-
eldrum komin. a ekki nema eitt foð-'
iuland. og það er landiS, sem hún er
fædd i. Canada og Astralia. I'óstur-
jórð þeirrar kynslóSar eru þessi
lönd fyrst og fremst, hvert sem þjóð-
ernið er. Og Canada hlýtut, sem
canadisk þjóð, að líta á skuldbind-
ingu sína, að því er Sevressamning-
i'iin snertir.
Þeim mttn fyr. sem þetta er viSur-
kent. því betra er það fyrir alla. er
hér eiga hhtt að málí. AS leita LS-
veizlu hjá þessum þjóSum í röngu
yfirskyni. getur haft víStækar af-
leiðtngar."
Brctar viðurkenfta Georg II.
Bretland hefir viðurkent Geoig
prins. són Konstantíns konungs. sem
konung á Grikklandi. F.r hann kall-
aður Georg II.
Lloyd George vili fara frá völdum.
ÞaS er í skrafi hafi. a^ Lloyd
George hafi lagt beiSni fyrir brezka
raSuneytiS, þess efnis, að hann fengi
1; usn frá stoðu sinni. Ráðuneytið
varS ekki viS bón hans og kvaðst enn
þurfa á houum a^ halda.
BRETLAND
De l'aicra scgir af scr.
Sagt er að Eammon de Valera hafi
látiS af stjóm lýSveldishersins, og
a'ð í hans staiS hafi Liam Lynch tek-
i'S við því starfi.
Er að heyra á hlöðunum, að þau
séu hrædd uni, að úti sé um allar
sættir. úr þvi a^ svona er komið.
Þessi nvi leiðtogi hefir skorað á alla.
er stefnu hans fylgja. ao berjast út
af lifinu fyrir réttindum þeirra.
Sem stetidur eru '•fríríkis"-inenn
aíl vinna stóra sigra á lýðveldissinn-
ttm í County Kerry. Taka þeir fjöld-
án allan til fanga af þeim. Lýðveldis-
sinnar gera samt allar mögulegar
skemdir á eignnm manna. og allan
þann óskttnda, er þeir koma við.
W'illiam Cosgrave. formaður Dail
Ereann þingsins. hefir lagt til, að
nefnd manna sé kosin til að dæma ttm
m<ál þeirra manna, er valdir ertt aS
uppreisnum (Military Cottrts Com-
mittee), og samþykti þingið það með
*8 atkv. gegn 18. Verkamenn voru
¦\ móti stofnun þessarar dómnefndar.
Frnest Blythe ráðgjafi segir, að fyrir
stjórninni vakt. a'S koma í veg fyrir
blóSsúthellingar eins og mögulegt sé.
Ennfremur kvað hann stjórnina vera
að leitast fyrir meS aS fá eyjtt leigSa,
tii að geyma fangana á, svo þeir eigi
óhægar me5 að sleppa úr varShald-
inu.
ÖNNURLÖND.
Þjóffhöföing'niskifti ó Grikklandi.
Konstantín konungur á Grikklandi
var rekinn fra völdum siðastliðinn
miðvikttdag. AstæSan fyrir því er!
sú. aS uppreisn hófst í landinu út af
hinni slæmu útreið hersins við Tvrki.
Og átti upptök meðal hermanna frá
Smvrna. I Saloniki gerðu griskir
hermenn einnig uppreisn. og þó aS
sa flokkur virtist ekki hafa annaS
fvrir augum meC sinni uppreisii en
a" reka Tyrki hurt t'ir Lrakiu, þá
samt hefir hann nú tekið höndum
saman við uppreisnarflokkinn frá
Smyrna og rétt honum hendi til að
stej-pa Konstantín af stóli. l'm leiS
o;r Konstantin lagði niiStir vi.klin.
lýsti hann því yfir, að elzti sonur
hans, Georg prins, væri konungur
Grikklands.. F.r þetta í annað sinn.
sem Konstantin konungur leggur nið-
ur völd á s.l. 5 árura.
Stjórn Konstantins og ráSuneyti
h:>ns alt fer frá völdum. Er því
spáS, að sonuf hans Georg konunguf,
mtini ekki lengi sitja á stóli. heldttr
tllU'ii Grikkir stofna lýðveldi.
Uppreisnarmenn þessir erti þjóð-
ernissinnar yfirleitt. Hafa þeir nú
kallað Venizelos. fyrv. st.iórnarfoi'-
niann heim til þess aS takast stjórnar
formenskuna á hendur. Venizelos er
á Bretlandi sem stendur, eti hefir
tekið lx>ði þessu og mun fara heim
*]} Grikklands bráðlega.
Það, sem haft var á móti Kotrstan-
tu. konttngi á Grikklandi var og það.
að hann hafði ekki getað komist að
ncinum samningum eSa samvinnu við
vestlægu þjóðirnar, t. d. Breta. En
það átti rót sina aS rekja til þess. að
K< nstantín var hlyntur Þjóðverjttm
á stríðstimunum. Vinátta hans við
þær var þess vegna ómöguleg.
Um Venizelos er öðru máli aS
steina Sophítt drotningar til Sviss, og
erti þeir geymdir þar i banka.
Sem stendur er sagt, aS Konstantín
s • i fangelsi í Aþenn. En sagt er. aS
þegar stappinu sé lokið í sambandi
við þessi valdaskifti, að hann setjist
aö í Palermo á Sikiley.
Gifting Þýskalandskeisiarans sœla.
Hun er nít afráðin og fer fram í
hyrjun nóvembermánaðar. Konuefn-
ið er prússnesk prinsessa, Schoe-
niach-Carolath. ekkja og fimm barna
móSir. T>vt er mótmælt, aS börn
keisarans séu á móti giftingunni.
Prinsessa þessi heimsótti ketsarann í
s'imar og letddi af því þessi ráSa-
hagur.
Vppskcra á Rússlandi.
Uppskera kvaft vera svo góS á
Rússlandi. aö hún kvaS oft ekki hafa
verijt hetri. Landið er sagt a'S hafa
aflögutn korn aS selja. svo miklti
nemur. Að því er kornvöru snertir,
scg.ia yfirvöldin þar. að ekki þurfi aS
óttast hungtir á komandt vetri. En
ítitmeti og dálítið af kjöti æskja þeir
að kaupa frá öðrutn löndum.
Mmiar uni minns.
Tíelgía fær einhvern þessara daga
270.000.000 marka frá I-ýzkalandi
upp i stríSsskaSabætur sínar. Auk
þess eiga LjóSverjar að gjalda henni
500.000.000 marka áöur en árið er á
enda.
Hrúgald.
Mcð spánnýjum útbúnaSi er nú
nýmjólk flutt frá SttSur-Afríku og
Sfcld í Lundúnaborg á Englandi.
Erlendir ferðamenn hafa eytt
$110.000.000 í Canada á þesstt sumri,
scm er að líða. að því er metiS er.
Fimtiu vopnaðir menn gæta gim-
steina sha-ins af Persiu aS Teheran.
Gimsteinarnir skifta miljónum doll-
ara að verðmæti. #£&&.1%
«*»•-
Hejztu mennirnir i stjórnarstöSum
i Japan. ætla aS gefa japanska prins-
iiuim lystiskútti á giftirdegi hans;
skútan kostar um 50.000 yen (1 yen
jafngildir 50 centum). , .—•~---------
?•*»K». "--------- _____'**~*\
Tvibura fæða mæðttr oftar á Ir-
landi en annarsstaðar. Af hverjum
50 fæðingum í Dublin, er ein tvíbura-
fæSing. Annarsstaðar ertt þær ein af
áttatíu.
Sextíu hreindýr voru nýlega flutt
frá l'iándheimi í Noregi til Michi-
gan. Þeim er beitt á hæSunum í
norSurhlttta jfylkisins. þar til þeim
verður slátrað. þvi til þess vortt þatt
keypt. Hvert hreindýr kostaSi $33.
Þau ertt svo tamin. að reka má þau
sem hver önnur húsdýr hvert sem
vill.