Heimskringla - 11.10.1922, Side 5

Heimskringla - 11.10.1922, Side 5
WINNIPEG, 11. OKTÓBER, 1922 HEIMSKRINGLA. 5. BLAÐSIÐA. gildi. — SvipaSar 'skoSanir liafa ríkt í Canada, og hafa einnig v'eriö lagS- ar hömlur á innflutning til þessa lands. RlaSiS' "Vancouver Daily World ’ tekur nú þetta til athugunar og fleira. Sannar þaS meS innflutninga- skýnsjum Bandarikjanna sjálfra, aS Evrópufólk er alls ekki eins fýkiS í aS komast til þessa fyrirheitna lands og fólk hér vestra virSist halda. VikuritiS ‘'The Literary Digest” tek- ur upp unnnæli blaSsins. \ r'Si of langt aS taka þau umrnæli upp, en hér eru teknar upp hinar opinberu skýrslur — eSa brot af þeim — um fyr*sta áriS, er þessi 3% lög voru í gildi: Innfl. leyfSur frá Bretlandi 77,000 Innflvtjendur alls ........... 26,000 Á sama tima fóru heim til Bretl aftur ......................... 7,000 Innfl. leyfSur frá Þýzkalandi 68,000 Innflytjendur alls ........... 11.000 Á s. t. f. h. t. Þýzkalands aftur 3.000 Innfl. leyfSur frá SvíþjóS .... 20,000 Innflytjendur alls ............ 4,000 Á s. t. f. h. t. Sviþj. aftur .... 1,000 Innfl. leyfSur frá Noregi .... 12.000 Innflytjendu raills ........... 3,000 A s. t. f. h. t. Noregs aftur 1.000 Innfl. leyfSur frá Danmörku 6,000 Innflytjendur alls ............ 1,700 Á s. t. f. h. t. Danm. aftur .... 600 Innfl. leyfSur frá Italíu .... Innflytjendur atls ........... Á s. t. f. h. t. Italiu aftur .... (Hér er þvi um fólkstap aS ræSa fyrir Bandarikin.) Innfl. leyfSur frá Póllandi .... Innfl......................... 26,000 A s .t f. h. t. Póllands ..... 28,000 (Hér er einnig um fólkstap aS ræSa fyrir Bandaríkin.) Innfl. leyfSur frá Rússlandi 34,000 Innfl. ...< ................... 9,000 A s. t. f. h. t. Rússl. aftur .... 5.000; Innfl. leyfSur frá Grikklandi 3,500 Innfl.......................... 3.300 Heim aftur .................... 6,000 fHér er enn um tap a'S ræSa fyrir Bandaríkin.) 1 he Literary Digest” telur þaS góSra gjalda vert, aS benda Banda- rikjafólki á slíkt, i'því rangar skýrsl- l,r og frásögitr, búnar til þess aS þóknast hégómasálum, eru sá ósann- leikur, sem erfiSast er aS losna viS.” Itnzkrar tungu, er lifaS gæti fram á sólarlag í þjóSlifi Islendinga hér, er talsvert viS þaS unniS. En þaS, þó aSeins um þa'S sé aS ræSa, getur aS- eins veriS, ef um sannar fyrirmyndir er aS ræSa. — Skiljanlegt mun þaS öllum, aS innílutningamál og þjóS- ræknismál eru skyld, þó — eins og eg hefi áSur tekiS fram — þaS sé var- hugaverS stefna, aS stuSla aS inn- flutningi Islendinga í Canada nú. trygSur i þe&sa lands okrara greipum. 1'rælkaSur, einmana; þáöi’ máske íriS i'nn; en þungur var róSur á síSustu miSin. Teir sáu hann falla, en sintu þvi eigi, og sáu hann rnara i koldimnium legi; þar hugstola þingaöi hjartveiki fjöld- inn; hugleysi og ómenska tók af þeim völdin. næsta lá'viS aS bendta greinina viS ritstjórnarmenn blaSsins, og þaS því fremur, sem þess er getiS í hverju blaSi, aS herra Jón J. Bíldfell sendi upplýsiijgar viövikjandi Canada, ef lesendur Lögbergs á Islandi æski þeirra. Ilanu verSur því aö teljast sam-frumkvöSull þessa máls, hvaS Island snertir, og veröi þessar grein- ir til þess, aS konia af staö íslenzkri útflutningsskriSu, sem aö visu er ó- liklegt, veröur ritstjóri Lögbergs aS búast viS, aS nafn hans ver'Si Islend- ingum ókært. — I’aS má vel vera, aS athugasemdir mínar hafi veriö mein- lausar. Máli skiftir aöeins, hvort þær séu gagnlegar. Og i þeirri trú, a'S þær væru þaS, skrifaöi eg þessa stuttu grein. Sé Lögberg aS vinna f\rir "bita”, getur blaöiö aSeins haft skömnt af málinu. Iín tun þaö skal ekkert sagt, þó almælt sé. Ilitt er nú ■ bort. aS ritstjórinn er eigi nógu þor- ráöinn. HefSi hann þor til aS taka I þaS ráS, aö stinga skrifum frúarinn- | ar undir stól, væri þaS honum sómi I einn. En þegar hefir tilkynt veriö, | aS framhald mttni veröa. Skal því 1 lierra Bildfell itilkynt, aS í móti verS- ! ur unniS vel og rösklega, af Islend- l ingum á Islatuii, sérstaklega, ef t "agnetar” veröa sendir heini. Merg- 1 urinn málsins er og veröur þessi: Ts- i land hefir ekki neitt fólk, er þaS get- En þaö er ekki nóg aS sál manna Hann átti’ engin hlunnindi í okrara- sé islenzk. Hún veröur aö vera íall- sjóSum, ega islenzk. Og hún verSur aS vera arfurinn þunnur og telst því í lóö- sól í hugarheimi þeirrar manneskju, um'). er helgar líf sitt Islandi á einn eöa Dve got er aö íarga’ ekki gullinu annan hátt; lif sitt, starf sitt. Menn rauöa, geta starfaS fyrir Lsland, þó fjarri sem getur þér bjargaö i lífi og dauSa. því séu, og er þaS sagt til atlvigunar þeim, sem eru Isleudingar og þegar Han haföi ekki’ af dauöanum brjóst- hafa sezt aö utan Islands. En jafn- þyngsla-beyg, framt niun mega taka þaö skýrt fram og brast hjá oss mannúöar-ylinn. aS sú stefna mun aldrei framar ná Treyttur og aflvana örendur hneig hvlli almennings á Islandi, aö Islend- oían í dimmrauSa hylinn. ingar setjist aö um aldur og æfi í öönim löndum, heldtir munu íslenzk- ir rnenn og konur fara utan, svo sem Eú geta þeir rit'ist um reiturnar hans, siur var til forna, til þess aö kynnast seni ráku’ hann meö þjósti’ út á klak- siötim og háttum annara þjóöa, en ann halda svo til föurgarSs aftur, til þess Tá hjartfólgnum æskureit heima- aS auögast í andlegum skilningi. En lands; þeini, sem rótfezt hafa hér, sé hægt °í- hérna heiö dauöinn aö taka’ hann. ur vel án veriö. Taö er star.fsviö fyr- fleiri tnenn og konur á Islandi, en 42,000 39,000 ‘r “ | 43 000 Týggja nú. Tess vegna er þaö Islandi enginn greiöi, sé revnt; aö ná fólkinu í önnur lönd, þó góö lönd og framfaralönd séu, eins og Canáda. — Kveö eg svo herra Bíld- fell í vinsemd og vil aö síöustu gefa hontun gott ráö: Stafsentingaroröa- bók Björns Jonssonar mun fást hjá I bóksöluntmi. Hví ekki aS kaupa eitt ! eintak handa þeim, er þýtt hefir þess- 26,000 ar greinir? Törfin er augljós. — Tjóöræknisfélagiö lét kenna börnum | tslenzku siSastliSinn vetur. VerSi j framhald í vetur, væri ekki þjóSráö, aS láta blessuS börnin i friöi og kenna þeim, sem eiga aS vera fyrir- myndir þeirar í því sem öSrtt, en eru þaö ekki, og kenna börnttnum þá fyrst, er eigi er ttnniS fyrir gíg? — Tví sé um engar sannar fyrirmvndir aö ræöa, á heimilunum eöa í dálkttm blaöanna, er til litils barist. T’eim raun ekki ókunnugt um þaö Lög- bergsmönnttm, aö Lögb. sé “stærsta” blaöiS (eins og þaö sé nokktiS variö í þa'S, ef þaS er ekki bczta blaöiS), sent íslenzikttr andi og hendttr leggja mót sitt á. Og aö það sé lesiS af aS nota þaö orö, skal þessi sending send: I’ótt þú helgir starf þitt ööru landi en föSttr og móöur, nntndu Lsland og mundtt vel, aS vinna aldrei á móti íslandi, og skoSaSu í httg þinn vel, hvort þú getir eigi unniS Islandi gagn á einhvern hátt, þótt þú lítir svo á, aö annaö land eigi þig nú. Skal eitt lítiö dæmi nefnt, hvernig svo má vera. Kattp og Tes góSar íslenzkar bækur. Tá vinnur þú Islandi gagn og auögar anda þinn jafnframt; öSI- ast sanna þekkingtt á Islandi, íslenzk- um bóknientum og allrl sögu íslands, og eigi hvaö sizt framfarasögtt Is- latids síSustu. ár, og breiö út þá þekk- ingtt meSal erlendra manna -og kvenna. Og síSast, en ekki sízt: Vertu bjartsýnn um Island. níö eigi ísland, því Island er betra land en þig grttnar, en þú veizt. Þótt þér finnist, aö þú getir ekki fariS heim aftur til hennar nióSttr þinnar og grætt sár henttar, þá ættiröu aö geta gert þetta. (Meira.) A. Tli. Þ. S. *) Islenzkt pund 32 lóS. Flökkumaðurlnn- Einstœðingurinn. Hann hitigaS kom viltur meS hend- urnar tómar, og hrau.stlegur pilttir, en siggrunnir górnar viö ofraun á srenttm, er aíliö hans lúöi, og ískalda bænum og svikuíli brúSi. Hann tók hér til verka meS taug- styrk gneypum, I’aS var kveljandi hiti í réttarsaln- um og lögreglumaSurinn kallaöi: “Antoine elan! Komdu hinga'S.” Hár tnaSur, sem þrátt fyrir hitann var klæddur í skósíöa kápu meS ó- lýsanlegum lit og uppruna, stóö upp af bekknum og kom til þeirra mjög .kyrlátur. "Hvert er nafn ySar?” spurSi dómarinn þreytulega. “Antoine Jean.” “Atvinna?” "Lifi á vaxtafé minu.” , Enda þótt vanur væri viö ýms ó- vænt svör, leit Bottchard þreyttum en ásakandi augum á flökkttmanninn og sag'Si: “VirSing íyrir dómstólnum!” MaStirinn hló án þess aö svara, en horföi stööugt blátt augunttm sínum á dómarann, sem sagöi ennfremttr : “Eg hefi litiö yfir kæruatriSin, Antoine Jean, og eg sé —” *Þér þurfiS ekki aö segja meira, herra dómari, eg þekki þau öll.” “Eg sé,” hélt Bouchard áfrant og lagaöi á sér gleraugun: “Tvo ntán- fSi í fangelsi í Tounerre, 3 mánuöi í Dijon, í báSum stööunum fyrir flakk, 4 mánuBi í Santerre, sömuleiöis í Bo- ttrges, Charite, Nejers o. s. frv. Þér fariö hringferS unt Frakkland og lendiS aö síSustu þar sent þér fóruS af staS. 7 mánuSi í Tarascon, 8 mánuöi í Orange, alt fyrir flakk. GetiS þér afsakaö breytni yöar meS nokkrtt ?” "Nei, alls engu, herra dómari,” svaraSi hin nákæröi nteS bliöri raust, "en þér, gamli Bottchard, skal eg segja alt.” Aheyrendurnir vöknttöu af svefn- móki sínu. “Gamli Bottchard!” Dómarinn sneri sér aftur aö hin- um ákærða, sem með næstuni því sorgmæddri rödd sagöi: "Bottchard! Bouchard! Manstu ekki eftir þínum gantla Rabelais?” Menn ttrSu hissa og álitu fangann brjálaSann. Dómarinn leit á fangann og sag’Si í mildtim róm: “Setjist þér niður.” Eftir stutta ráöagerS vi'S lögmenn- ina taittaði dómarinit til almennrar undrttnar: “Tveggja ntánaSa fangelsi. — Næsta mál.” Yfirheyrslunum var lokið. Bou- chard dóntari gekk i hægSunt smutii niSttr tröppurnar og stefndi aö fang- elsinu, sem var viö söntu götu. Fanga vörSurinn sat fyrir utan garSshliSi'S reykjandi. “Perritt!” sagSi dótnarinn. “A nteSal fanganna er maSttr aS nafni Antoine Jean. ’Mig finna hann.” “GeriS þér svo vel.” “Nei "Hér er hann, herra dóntari.” "Þökk fyrir. Biðið þér í forstof- unni þangaS til eg kalla á ySttr.” Bouchard lokaSi dyrunum og dró þykka. blæjtt fyrir þær. Hraðaöi sér svo til flökkumannsins meö framrétt- ar hendur og vot ailgu. ‘iVesalings Chabert, minn garali Rebelais! Og í þes.sum búningi og í þessunt kringumstæSum.” i'Þú þekkir mig þá!” sagSi fang- inn meS rólega rómnum sínitnt og án þess aö líta ttndan augnatilliti dómar- ans. Dómarinn fékk honum góSan hæg- iadastól til aS sitja í. “Já, þaS er eg," sagði fanginn. ‘Þinn gantli skólabróSir, Rebelais, sem gat kamið (Hlum bekkjarbræðr- -.r,t sínttm til aS hlæja tn-.tS þvl aS fitja upp á rómverska nefiS t:.” Dómarinn brosti hugsandþ “Vesalings vinur • En hvernig —” (Framh. á 8 bls.) Frítt til þeirra er brjóst- þyngsli þjá og kvef Rrjndn meSnl .Þatt kontar ekk ert. Þvl fjlklr enttlnn HArnauki. Gkk- ert ttmatap. Vér getum IteknatS brjóstþyngsli og viljum gera þaó þér atS kostnaóar- langar til aS lausu. Hvort sem hún hefir þjáts þig lengi eta skamman tíma, settiróu ats ; reyna þetta fria mehal. Þati gerlr i ekkert til i hvatia loftslagi þú ert, stötSu eöa á hveSa aldri. Ef þú hefir brjóstþyngrsii eöa kvef, læknar lyf esr ætla aö vl’irheyra hann ! vort þig skjótt. * * ! Vér viljum sérstaklega ati þeir heillta hjá lllér,” sagöi Bottchard, Og reyni þati, sem engín önnur metSöl [ hafa læknatS. Oss fýsir atS sýna hverj- hikaSi viö aSttr en hann helt afram:!um sem er á vorn kostnatS, ati vér getum bætt þeim. “Þér getiS kontiS meö hann kl. 5 í kvöld.” Perrin hneigöi sig undrandi. KKlukkan 5 var Bottchard aS ganga fram og aftur um gólfið á skrifstofu sinni allórólegur, þegar dyrabjöllunni var hringt. 1 forstofunni heyrSust hvíslandi raddir. Dyrnar voru opnaSar fyrir Perrin, sem hafSi fangann meS sér. Þetta tilboti er mikilsvert. Og þatS ætti ekki ab táka neinn dag atS hugsa um, hvati hann ætti ati gera. SkrifitS oss nú þegar og byrjiti aö reyna þatS. SenditS enga peninga. Heldur atieins míöa, sem hér meti fylgir. QeritS þatS í dag — þaS kostar yöur jafnvel ekkt frimerki. ________________ FREE TRIAL COIPOX FltONTIER ASTHMA CO„ Room 027G, Niagara and Hudson Sts. Buffalo. N. Y. Send free trial of your method to: Eins og vænta mátti, hafa engar athugasemdir veriS geröar í Lög- hergt viS grein þá viðvíkjandi inn- flutningi íslenzkra bænda til Canada, ^m birtist í siðasta hefti Rökkurs,1 fleiri Löndttm hér vestra en nokkurt aS því undanskildtt, aö þess er getiS, j atinað blaS eða rit. Sé það rétt, gœti aS þar sé unt “ofur nteinlausar at- I ögberg unniS mest gagn í þjóS- hugasemdir aS ræöa . VirSist þaS ræknisáttina, ef i því væri ekkert birt Því svo, aö þetta sé alt, sem Lögberg' nenta á svo góöu máli, aö ást fólksins afi aS sinni aS segja ttm greinar-jtil islenzkunnar yrSi vakin á ný. A °rn þetta. En eg ætla aS leyfa mér, þetta er bent vegtta þess, aS máliS á aS halda jtvi fram, aS þessi setnitig í greinum þeim, sem eg hefi lítils hátt- -ogbergi sé vandræSasetniiig, hugs- - - 1 .....— -* l'^ °g sett á pappírinn til þess aS Kegja eitthvaS, eitthvaS út í bláinn, ^111 ti/tt er um mentt, er hafa mið- 11 góðan málstaS aö verja. T’vi þaS °g verSur aldrei annaö en ilt mál, . k" ‘’haniingjuntál Tslandi, ef ísletizk- hændur gleypa viS slikum ögnum. g I30 nafniS Mrs. F. Shepherd .tandi nú undir greinunum, dregur ÞaS alks ekki ur ábyrgS þess blaös, er slíkar greinir f1ytur. T ei þaö ekki greinin sjálf, sent er þannig þýdd á “íslenzkt” mál, að ar á minst, er þami veg, aö áhrifin hljóta aö vera i hina áttina. En þess- ?.r greinir ertt eigi undaiitekiiingar. ÞaS er svo margt annað birt hér á svo lélegu máli, aö þaS er eins langt írá því aS geta heitiS íslenzki, eins og þistill rós. Eg sagði þaS einu sinni í ræStt, aS “íslenzk sál geti aldrei veriS annaS en íslenzk sál”. Eg sagöi þaS vegna rattn og vertt j þess, að aSdáttn mín fyrir sálarþreki Islendinga er tnikil, og hún hefir e'kki miiikaS, þrátt fyrir ýmislegt, sem eg per, heldttr tilgangurinn. j hefi heyrt og lesiS hér vestra. En .. . Lögltergs hafði valdiS til að I mér finst þaö bert, aS þörf sé á a'S lata þessar greinir í pappírskörfuna. beina sálarorku Islendinga hér nokk- i , ' '. aiISl>sing, því þess er j nS á annan veg, og vekja þá til meö- 413,' r«' “S ",V°rli M vitundar „m ,L ^ ón».- 1 ■ h“Ír *H”« «■ '«> Og |,ó mark- »<(„ íre,vik„r> 5vo i« v„i aiSeins aS veI<ia L ,il ís- iMscoðoccoðoeocoooðoecQosðOOðoooðscccecisccðOðOððeeccosecooccisosoeoðsosoeðeoesossoosooðcosoðsooseeðocososðCððQe Ahuginn íyr ij’r landbúnaði num. (Tekið eftir “Grain Growers Guide”.)

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.