Heimskringla - 13.12.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.12.1922, Blaðsíða 1
Verðlaun gefin fyrir Coupons og Sendií eftir verBHsta til Royal Crown Soap lítd. 654 Main St., Winnipeg. UmDUOlT Coupons og Sendio eftir verttltsta tll Rojnl Cronn Soap L,td. UmbÚðÍT 654 Main St., Winnipeg XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 13. DESEMBER 1922. NCMER 11 Haustkvöld við fossinn. Stara stjörnur smá stirndum himnj frá, , brosa líkt og barn viS móSurhjarta. GulliíS geislalín glæst sem perlur skín. NorSurljósin logarósum skarta. ¦Horfi' eg himins til, hlusta' á fossins spil; 'ögin s'ni hann leikur dag og nætur. Ymist undra hátt, eða KKtt og lágt; hlær sem barnið — eða sáran grætur. Urifinn hlýSi eg til, hvílíkt töfra-spil. Fyr eg heyrði aldrei slíka óma. Hægt eg höfSi drýp, horpuvaldi krýp; svala minni sál í lindum hljóma. \ Slíkir hreimar Tutg hefja létt á flug, draga sviSa' úr djúpum hjartasárum. Eykst mér andans sýn, augum mínum sk'm, Vonahinu'nn nýr í bláum bárum. Ganada. Richard Beck. 4. des. 1922. -xx- Mrs. E. Hansson, ein af aðal forstöðukonunum við útsölu Jóns Sigurðssonar félagsins. Bazaar. Eins og áður h-efir verið auglýst i blöSunum, hefir Jóns SigurCssonar félagið stóra og myndarlega útsölu 'augardaginn 16. desember, i fyrir- 'estrasalmim i Industrial Bureau,! suSur ,í ASalstrætinu. Otsalan byrj- ! a"' kl. II aS morgni og stendur yfir til kl. 10 aS kvöldinu. Þar verSur Ur mörgu aS velja af Ijóniandi fall- egiini og þarflegum hlutum, serstak- lega hentugwm til jólagjafa. — Heimatilbúinn matur verSur seldur parna og heitar máltíoir framreiddar a" deginum frá kl. 12—2. Eru Is-1 'endingar, sérstaklega þeir, sem vinna a skrifstofmn og í búSum niSri í bæ,! beðnir um að veita þessu athvgli og kaupa þarna máltíí þenna eina dag. Kaffi og bakningar verSa til sölu all- au daginn o^ skemtanir um hönd bafÐar. Og allir, seni þekkja til, vita' ao Jorw Sigurossonar félagiS hefir aS a að skemta gestum sínum ve1. i Eorstööukonur hinna ýmsu deilda eru: • HannyrÖir: Mrs. E. Hansson. Svuntur og vasaklútar: Mrs. Alex ' Johnson. i Koddaver og handklæSi: Mrs. j Vickers og Mrs. Shipley. Heimatilbúinn matur: Mrs. Thord-' u'' Johnson. MáltiSir og kaffiveitingar: Mrs.! Thorpe og Mrs. J. Carson. AfJalumsjónarkona: Mrs. Thorpe. j Rattray. Col. J. G. Rattray yfirlógreglumaS ur, sem vísaS var frá stöðtt sinni af fylkisstjórninni í Manitoba, er sagt aö krefjist þess, aS stjórnin láti rann- sókn fram fara, svo aS ástæðttr sjáist fyrir því, að hann var rekinn. Fáist sú rannsókn ekki, segist hann heimta miklar skaðabætur af stjórninni. W. R. Wood. Mælt er, aS W. R. Wood, sem um mörg ár hefir verið ritari bændafé-1 lagsins i Manitoba (U. F. M.), muni bráSlega taka að sér ritaraembætti hjá' SiSabótafélaginu í Manitoba (Social Service Council). Mr. Wpod er bindindisfrömuður hinn mesti og hef ir haft mikil áhrif á afstöSu bænda- félagsskaparins i vínbannsmálum. Fjögra ára faugelsisvist. Armand Boisseau, fyrrum fylkis- þingmaður í Quebec fyrir Hyacinthe kjördæmi, hefir veriS dæmdur til 4 ára fangelsisvistar fyrir óreglu í ' meSferð fjár sveitar sinnar. Br kúamjólk óœt. W. H. Hill, læknir í London, Ont., flutti ræSu nýskeS á kaupmannasam- kundunni þar i borg um "Kúamjólk sem fæSu". Dr. Hill er formaSur heilbrigSisráðsins þar í borg. Hann kvaC mjólk vera óhreinasta allra fæSutegunda, og aS því er snerti hiS svokallaSa næringarefni hennar, þá ætti hún aS afnemast sem ungbarna- fæSa. Dýramjólk hel'Si orsakað fleiri dauðsíöll en nokkur einn sjúk- dómur, aö undantekinni bólusýki og lungnabólgu. "Þér getiS ekki vænzt þess. að' nýfædd börn hatdi heilsu, er alin eru á kúanijólk, þar sem líffæri þeirra hafa veriö til þess gerS, a8 melta fæSu þá, sem náttúran ætlast til að þeim veitist úr móSurbrjósti. Meira'en 35 prósent banvænna berkla sjúkdóma i börnum orsakast af mjólk. MikiH hluti af líkamsskekkjum, vaxt- arrýr'S og þróttleysi í unglingum og fullorSum á einnig rót aS rekja til berklasjúkdóms, sem í ]>á hefir sezt á barnsárum þeirra af kúamjólkur- neyzlu." Df. Mill gat )>ess ennfrem- ur, aS framtakssamar stjórnir og fé- lög, séu nú aS vinna aS því aS gera landbændum |>aS aS lágaskyldu að gerilhreinsa nijólk s'ma áSur en henn- ar sé nevtt eSa hún seld. bata. Er þaö himim tnörgu vinum hans. bæSi í heimalandinu og annars- staSar, hiíS mesta gleSiefni. Veiki þessa fékk hann af of mikilli á- reynslu og vinnu í sambandi viS al- heimsfri'Sarmálin. Bretland. Cosgravc heilsuveill. Williám T. Cosgrave, yfirmaSttr SuSurríkisins írska, er svo heilsuveill, aS læknir hans hefir ráSlagt hcnum arí taka sér tveggja mánaSa hvíld frn störfum. Ætlar Cosgrave því, aS af- lokinni eiStöku stjórnarembættis- I manna, sem nú stendur yfir, aS fara til Su'Sur-Frakklands og dvelja þar j i nokkurn tíma sér til heilsubótar. Irsku samningarnir. Samningar SuSur-lrlands hafa ver iS samþyktir bæSi í neSri og efri deild brezka þingsins og undirskr'f- aSir af konungi, OSlast þessir samn- ingar meS þessu fult gildi. "Auga fyrir anga og tönu fyrir tönn" Ekki batnar ástandi'S enn á Irlandi. Sinn Feinar halda áfram a'S skjóta og myrSa þá af stjórnarsinnum, sem þeir ná i. Til þess aS hefna fyrir slíkt, er stjórnin farin aS dæma nienn, sem hún hefir fangaS af Sinn Feinum, fyrir herrétti og taka þá af lífi. Segir hún, aS luin ætli aS gjalda auga fyrir auga og tnn fyrir tönn. Voru 4 menn, er stjórnin hafSi i varShaldi, þannig dæmdir og skotnir si. föstudag. Einn þeirra á meSal var Roy O'Connor, mikiis metinn maSur i liSi Sinn Keina. Stjórnin hefir nokkra menn i varShaldi, er framarlega standa i flokki Sinn Feina, og hótar aS taka þá af lifi, ef Sinn Feinar hafi sig ekki hæga. Þykir útlitiS eitt hiS versta sem stendur, og er jafnvel bú- ist viS hrySjuverkum á hverri stundu Og uppþoti. Kona dctlnr út uin glugga. Mrs. Elizabeth Prescott, svert- ingjakona ein i Toronto, varS fyrir því slysi aS detta út um glugga á þriðja lofti á stórhýsi einu nýlega. FalliS var um 33 fet og kom konan á höfuSiS niSur á steinstétt. Hún var fhitt á sjúkrahiis aS vórmu spori, en mörgum tH undrunar hafSi hún ekk- ert meiSst, fékk aSeins skeinu á nef- iS. Talsímar, er fyrir neSan glugg- an voru. drógu eflaust úr fallinu. Bandaríkin. Heilsa Wilsons aS skána. Woodrow Wilson. fyrrum forseti Bandaríkjanna, sem búinn er aS vera viS rúmiS í 3 ár, er nú fyrst sagSur á góSu mbatavegi. Eins og kunnugt er, fékk hann snert af slagi, sem gerSi hann svo máttvana, aS hann lengi lá rúmfastiir. Smátt og smátt hefir hann samt veriS aS hressast; en svo hægfara var batinn, aS þaS var naum as tbúist viö, að hann fengi heilsu aftur. Lengi gat hann ekki stuSn- ingslaust staSiS á fótunum. Nú kvaS hann geta gengiS um, talsvert einsamall og hefir batinn veriS hraS- ari s.1. 6 mánuSi en áSur, eftir því sem lækni hans segist frá. Og nú er svo komiS. aS haldiS er, aS hann muni algerlega ná sér og verSa al- Frá þingi bindindisvina Bindindisvinir víSsvegar aS úr þessu landi héldu afar mikiS og fjöl- ment þing i Wianipeg 16. nóv. Um- ræSurnar, er þar fóru fram. snertu allar aS meiru eSa minna leyti vín- bannsmáliS i þessu fylki. Eins og kunnugt er, fer á komandi sumri fram atkvæSagreiSsIa hér um vín- banniS. Ver'Si þaS felt viS þá at- kvæoagreiRslu, verSur vinsölu komiS hér á og hefir stjórnin eftirlit meS henni, eSa hefir réttara sagt söluna .á hendi. — Ungfrú GuSmundsson, dótttir r-''riSriks £xuSmundssonar, er ritstjóri bla'S'sins "Neista". sem lesið er upp ;i fundum stúkunnar Heklu. Hefir hi'ui góSfúslega lánaS oss blaS- iS meS fréttinni af þessu þingi og fer hún hér á eftir: " \S öllu leyti fór þetta þing hiS skemtilegasta fram og meS tilhlýSi- legri alvöru og lotningu fyrir mál- efninu. Fundarstjóri setti fundinn' meS stuttu ávarpi til samkomugest- anna og >agSi>t gleSjast yfir þvi, aS sjá, hve margir væru þar saman komnir, því þetta v;en' málefni. sem ekki einungis snerti velferS allra manna, heldur væri þaS einnig svo r stórt siSabótamál, aS þaS mætti telj- ast eitt af málefnum drottins. Næst hétt Rev. C. R. McNalIy stutta bæn, og á eftir sungu allir viS- staddir nokkur vers nndir lagboS- anum "Oh, Canada". Þar á eftir kom Dr. E. Leslic Pidgeon meS nokkurskonar formála, sem hann kallaSi "Askorun", ITann benti ;i. aS bráS hætta vofSi yfir, aS nauSsyn væri á. aS mi værí vel Og drengilega unniS. Hann sagSi, aS landsJögin gæfu þao í sjálfsvald fólksins, hvort þaS hafnaSi víninu eSa ekki. 1'aS ætti aS fara fram al- menn atkvæBagreiSsla um þaS, hvort1 hér ætti aS vera vinbann eSa ekki. TTver einstaklingur þyrfti aS hug- teiSa vandléga hverl s|Kir. sem hann stígur í þá átt, og hvort þaí sé í samræmi viS almenningsheill. Eng- inn getur sannaS, aS vínsala hafi nokkurntima haft nokkuS gott i för meS sér fyrir land og lýS. Hún er þröskuldur á braut sannrar mentun- ar og framfara. I'aS þarf aS ala nýju kynslóSina upp viS algert vín- liann. og kenna henni aS líta réttum atigum á hiS hræSuega vald Bakk- psar. I'aS getur renginn lifaS sjálf- pm sér eingöngu. Mennirnir hafa ahrif hver á annan. Séu þau áhrif til hins verra, sópa margir seySiS þar af. l'ar n;est hélt Mr. I). B. Ilarkness Miialt erindi uin miverandi fyrir- [ komulag og ástand virtsölunnar. Þar ! sem aS stjórnin hefSi algerS umráS hennar kvaS hann ástandiS vera j verst. F.kkert hóf á vínsölu eSa not- kun víns væri eiginlega til. ÞaS væri leyft aS selja vín til allra heim- ' ilisfastra manna. og svo teldi hver -i£ eiga heima þar sem hann hengdi hattinn siríh i 1>aS og þaS skiftiS. Margir sækja uni leyfi til að selja vissar tegundri af vini. og svo. undir verndarvæng laganna og yfirskyni frelsisins, færu þeir eins langt og þá lysti. Goodtemplarar! Aldrei hefir ykk- ar veriS meirir þiirf en nú. Horfist i augu viS sannleikann og berjist fyr- ir honttm. A eftir þessum ræðum voru frjáls- ar umr.eSur. ToluSu þá fulltrúar frá ýmsum stúkudeildum, og þar á meðal talaði ATr. Armstrong nokkur frá Indlandi. TTann mintist þess, aS í sumuni trúarbrögSum væri innifal- !S algert vínbann. TTverium heiS- vir'Sum Buddahtrúarmanni fyndist þaS sjalfsniSrun aS láta sjá sig hafa áfengan drykk um hönd eSa vera öl- vaSur. Þar sem svona heilbrigS lífs- skoSun er teyguS svo aS segja meö móSurmjólkinni, þarf ekki einu sinni', aS ræSa vínbann* þaS þekkist ekki þar. Manitoba eitt fyrir sig hefir á- hrif á allan umheiminn; þaS sem þar er gert af því, sem snertir almenn- ingsheill, berst íljótt út. l'vi miSur kotnst eg ekki á kvöld- fundinn fyr en nokkuS seint og misti því af nokkru af dagskránni. Eg náSi í ræSulok Rev. Dobsons frá Sask., þar sem hann lýsti góSum sigri vinbannsins og áhrifum þess i því fylki. Eftir eins árs reynsluskeiS var hver einasti bær í ðílu fylkinu á móti ])vi. aS stjórnin hefSi unrboS meS vínsolunni. Hver einasta kona Og hver hermaSur. sem hafSi at- kvaSisiétt, var á móti því. Yfirlýs- ing frá mörgum verzlunar- og iSn- aSarmönnum sanna. aS þeir hafa- grætt á vínbanninu. 011 viSskifti eru heilbrigSari og öruggari. Urslitin eru undir fólkinu sjálfu komin; þaS ræSur lyktum þessa málefnis hvar sem er. A undan næstu ræSu sungu fimm Negrar nokkra gamansöngva og stúlka jeinsöng. Þá hvatti dr. Leslie Pidgeon fólk til þess, aS hjálpa meS I>eniiigaíram1ögum. SíSasti ræSu- maSui: þetta kvöld var dr. A. E. Coooke frá B. C. Hann talaði aSal- lega uin fyrirkomulag, árangur og reynslu fólks þar vesturfrá. á stjórn- arumsjón vxnsölu. Hann >agSi, aS ástandiS þar væri nú verra en nokkrti sinni áSur. og aS I'.. C. v;eri versta drykkjubæliS i landinu. Til þess aS uppræta þab, sem ilt er, þarf aS kom ast fyrir orsökina. Stjórnin þar er sem nokkurskonar vínveitandi. Vín er selt þar ósp.-m í öllum stjórnar- verzlunum: Og þó þaS m;etti segja um aKra hluta þessa gróSursæla lands aS þeir flæddu í tujólk og hunangi, mætti segja uni B. C, aS þaS flæddi í víni, SiSan las hann tipp nokkrar skrumauglýsingar um vín. TTv.vS þaS væri margra meina bót og hvaS þaS væri nauSsvtilegt fyrir þroska og viShald likamans, Þar v.eri þaS komiS SVO, aS í staSinn fvrir aS stjórnin stjórnaði vínsölunni, stjórn- aSi vínsalan stjórninni. Ef ykkur langar til aS hafa vín af öllum teg- undtim hér í Manitoba, og nóg, án þess að þurfa aS laumast meS þaS eSa hafa nokkur ósköp fyrir, þá greiSiS atkvæSi meS stjórnarumsjón á vinsölu. Fleiri þúsund kassar af vínbirgSum fluttust inn í fyylkiS frá Englandi áriS sem leiS, og í höfuS- borginni ¦ einni voru 290 drykkju- knæpur. Jafnvel þó aö dr. Cooke talaSi lengi og lýsti af mikilli málsnild öllu fyrir- erindum. SagSi alt bærilegt aS frétta úr siuni bygS. liknasjóSuriiiii. Bergvin Johnson, Antler .... Chr. Abrahamsson, Sinclair GuSm. DavíSssou, Antler ... Magnús Tait, Antler........... Illugi FriSriksson. Antler .... Thorgr. Ólafsson, Antler .... Mrs. Tlelga Thordarson, Antler 2.00 H. E. Einarsson, Uallson, N.D. 5.00 Mr. og Mrs. Ölafur Einarsson, . 5.00 3.00 . 2.00 . 2.00 . 1.00 . 1.00 Langruth ............................ 5.00 komulagi og ástandi vínsölunnar hjá Mrs, B. Ingimundarson, Langruth 1.00 þessari lágt hugsandi fylkisstjórn,, ¦''• rngimundarson, Langruth .... 2.00 lýsti hann þó ekkert áhrifum og af- , S. Ingimundarson, Langruth .... 1.00 leiSingum þeim, sem þaS hefir á Mr- °S Mrs- Jón Thordarson, fólkiS sjálít, og veraldlega og and- Langruth ........................ 5.25 lega velferð þess og velmegun. Þvi ólafur Thorleifsson, Langruth 1.00 er enda varla hægt aS lysa meS orS- ' lvar Jónasson, Langruth ........ 2.00 uin. ITver og einn getur gert sér | H- Nordal, Isafold ................ 0.50 nokkra hugmynd um það, og það C-rímur GuSnuindsson, Isafold 1.00 ætti aS vera nægileg hvatning aS , lf- Bjarnason, Langruth.....,1.00 segja, aS ástandiS sé í aWa staBi A- Arnason, Langruth ...... hörmulegt M. Kaprasíusson, Langruth Því miSur öftruSu annir því, að eg Anna Baker, Langruth ..... gæti setiC seinasta fundinn, enda veit Jonas Skúlason, Selkirk ..... eg aS þeir, sem þar voru héðan, erjj ^órtSur Kolbeinsson. Merid . þegar búnir a"S segja fréttir af því, sem þar gerSist." ---------------xx--------------- Úr bænum. ,. 1.00 . 0.50 ,. 1.00 .. 1.00 .. 2.00 N. X.. Winnipeg.................... 1.00 Mr. og Mrs. Þorsteinsson, Beresford, Man.........'........ 5.00 Fyrir eknasjóS Islands, safnað af Isleudingafélagi Los Angeles, Ca1.: Miss VTigdís Halldórsson ........ 5.00 Skemtikvöjd verSur i fundarsal ( Mr. og Mrs. Érl. Johnson ........ 5.00 SambandSkirkju miSvikudagskv. 20. Miss lóhauna Thorarins ........ 3.00 þ. m., kl. 8. Til skemtunar verSur DaviS S. Meilson .................... 3.00 spil og margt fleira. M,-. og Mrs, O. J. Hallgrímsson 4.00 ------------------¦ ; Mr. og Mrs. Ortner ................ 3.00 Sveinn Pálmason frá Winnipeg Mr. og Mrs. O. J. Goodmundson 3.00 l'.each kom til bæjarins 8.1. mánu- Freeman Goodmundson ............ 1.00 dag. Hann er altaf viS húsasmíðar Miss Kunie Goodmundson ........ 1.00 aS W'innipeg Beach. Þar brunnu Mr. og Mrs, Guðm. Gu'Snumdson. 2.00 verzhinarhtis mörg .-.1. sumar, og Páll Johnson ............................ 3.00 hefir lengi veriS unniS aS því, aS Mr. og Mrs. Halldór Halldórsson 3.00 koma þeim upp aftur. , Mf. og Mrs. John Thorbergson 2.00 ____________ ' Mr. og Mrs. S. Goodridge ........ 2.00 Mr. Dan I.indal frá I.undar kom ^iss GuSrún Johnson ................ 2.00 Kristinn G. Brandson ............ 1.50 ..... 1.00 .... 1.00 Helgi Helgason .................... 1.00 Mr. og Mrs. II. Sig. ITelgason 1.00 Tnniiegt þakfclæti vottum viö hér ^ or u^ Gunn!1. Jóhannsson loo meS ollum þe.m. er þátt tóku í hmu Mf_ og Mfs önefnd ................ u skemtilega kveSjusauisæti, er okkur Mfs ()lu,flu, 0 5,) var haldiS i Sambandskirkjunni, í til- ______ efni af burtför okkar vestur a'S hafi. Einnig biSjum viö Heimskringlu aS l'lvtja þeim kunningjum okkar, er viS höföum ekki hentugleika á aS sjá áSur en viS fórum, k;era kveSju okk- ar. MeS þakklæti og beztu óskum til vinanna. P. J. Tkomson. líildur Thomson. Stefanía Thomson til bæjarins á mánudaginn í verzlun arerindum Hann fór aftur út í gær. Mrs- AuBbjðrg Conrady ____________ Mrs. ElinlKiri:- Einarsson f'akkUeti. G. Aritun okkar vesturfrá verðttr: Box 627, Blaine, Wash., U.S.A. $50.00 .'. Goodmnndson gjaldkeri. Fólk er ámint um aS senda ekki framar í eknasjðSinn inn til blaS- anna, því þau hafa nú þegar gert ráS stafanir til aS senda til Islands þaS, sem inn hefir komiS, oí; geta þar af leiSandi ekki tekiS framar á mi'iti neinu, sem i þann sjóS á aS fara. Fæbi og luisnæSi aS 640 Alverstone St. Fæsl á 7 dollara iun vikuna hjá GuSmúndur Fjefdsted frá Gimli |sienzi<u fóJlci var staddur í bænum s.l. viku. Hann ____________ sat bændafundinn, sem haldinn var FriSqirni. hér á föstudaginn. jjann ,u,fil. tiounl st>-.rt j str5nRUí stormi drifin svið. GuSm. O. Einarsson frá Arl.org Uy.^ ^. ^ m&, . jg^ leit inn á skrifstoftt Heimskringlu s.l. ^ ,an(|mn ^^ {rX} laugardag. Hann mætti á bændafund- inum. kosinn af héraSsnefnd (Distriet ÞjóSbræSranna þing er skrítiS. Barel) bændafélagsskaparins i Nýja ÞaS er friSi' i vil. Islandi. GuSm. hefir yeriS kosinn rííast aSeins 6sköp lítiS, upp aftur og aftur i þessa nefnd i of þcir mega til nnirg ár. og hefir veriS einlægur starfsmaSur l^ændafélagsskaparins. Sv. A. Miss Þórstína Jackson heldur fyrir lestur 19. desember n. k. aS Riverton, Man. Efni fyrirlestursins verSur um Frakkland. ? greininni í síðasta blaði um Andrew Daníelsson hefir orSiS mis- ritun. Þar stendur aS han nsé ljós- hærSur, en átti að vera dökkhærSur. Kaupendum Heimskringlu i \i Tétur J. Thomson kaupmaSur hér bæ, sem flestum Islendingum hér Iwrg skal bent á það, afi umtooSs- er kunnur, og aS góðu einu. lagSi af maSur blaSsins þar er GuSmundur (X staS alfari vesttir til Blaine, Wash., Einarsson, og eru þeir vinsamlega sl. laugardagskvöld. Með honum fóru beSnir aS snúa sér ii! hans greiSa áskriftargýöld sin. Kristjan l'. Bjarnason verki sali frá Arborg var staddur i bænum O. föstudag. Hann var í verzlunar- og dætttr hans tvær, Hildttr og Stef- ania. A mánudagskvöldið í fyrri viku var houtiin haldið kveSjttsam- sæti i Sambandskirkjunni, en sökum rúmleysis verður ekki hægt aS geta nánar um þa'S fvr en i næsta blaSi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.