Heimskringla - 21.02.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 21.02.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 21. FEBRÚAR, 1923 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIBA ið þakklæti skiliö fyrir. En því kalla •eg það dýrasta skerfinn, aS íélagið hefir sett á stefnuskrá sína og unn- iö að viðhaldi tungunnar meðal þeirra, sem frá mínu sjónarmiSi er ¦dýrmætast ao haldi henni við, en þaö eru íslenzkir mehtamenn eða náms- fólk. I'að þarf engum blöðum um þáö aö fletta, aö þetta er rétt full- yrSing, og mæfti hera fram mörg og sterk rök fyrir því, en eg hefi svo mikið áiit á dómgreind manna yfir- íeitt, að eg álit slíkt óþarfa og sleppi hér. Til að vinna að þessu hefir félag- ðallega notað tvenn hjálparmeS- >:i sé áminsta samkepni og kapp- ræSurnar, er tnenn nnmu kannast við. Einnig fara fundir félagsins fram 'ienzku, ;tð minsta kosti mest- megnis og allar géröir þess eru bók- r á íslenzku. * Somuleiíis gefur félagiS út blaS, lesiö er upp á fundum þess, og er meirihluti þess skrifaður á ís- lenzku. þó þa« hins vegar veiti mót- töku greinum á ensku máli. Annað enn er þaS, scm félagiS starfar aö, og sem er gott og þarft, nefnilega aö hjálpa meS peningalán- um þcini islenzkum nemendum, sem eru að brjótast til menta, en hafa ai skormtm skamti. eitt af því, scm til þess þárf — peningana. Þetta h\ort um sig — viðhald ís- lenzkunnar og liöveizla við fátæka námsmenn — er næg ástæoa til þess, allir góoir tslendingar styðji fé- lagiö a8 einhverju, þó ekki væri nema með því, aS sækja sæmiiega vel samkomur þær, -sem þaS heldur opin- herlega. Enn má geta þess, að auk mælsku- samkepninnar, veríSur ýmislegt ann- að til skemtunar á samkomu þessari, ©g geta menn grenslast cftir því frekar í íslenzku hlöSunum næstu viku. Aogöngumiua geta menn nú þeg- ar fengið hjá meðlimum félagsins og Bgangseyririnn aS vera 35c /. Athugasemd við þulu liirtist i Lögbergi 8. febr. 1923. Þessi þula heitir Danslilja og er sett saman af séra Þorláki Þórarins- syni, presti á Islandi (d. 1728). Hann var sagSur klerkur góður og kallaSur forvitri. Þegar eg las þuluna eins og hún birtist í Lögtoergi, þá datt mér í hug maður, sem Snjólfur hét Teitsson. Hann var sagSur nokkuS vitgrannur, en stór og sterkur og mesta góS- menn'i. iHonum, ver, meSal annars kent að tclja. en þegar hann kom yfir töluna þrjátíu, þá vissi hann hvorki upp né niSur, og strandaði þar æfinlega i algerðu ráðaleysi, en til þrjátiu var hann hárviss aS telja rétt. Þessttm manni, sem sendi Lögbergi þuluna, hefir tekist miklu ver en Snjólfi, því þetta sem hann skrifar af henni, er mest alt skælt og bjag- að. l'að cr he'dur sélegt mál þessi setning "toppum glikandi", eSa þetta "Útjaplaði 'hún lóa". Hann á ])ó lík- lega ekki við, að h'mkvakið sé þvætti- tugga. því svo er þaS kallaS, sem japlaS er til lengdar. Þulurnar eru þrjár í blaSiru. Eg tala aSeins um þá fy-stu. Eg efast ekki um, aS þær eru allar sendar blaSinu í góSum tilgangi, og þær eru prentaSar í Sólskinsdálkum blaSsins, til þess aS fræða og gleSja ungdóm- inn; en allir geta séS þaS, aS verkiS nsr ekki tilgangi sínum meS þv;, þó ¦ tekinn sé kveðskapur eftir okkar gömlu skáld og búnar til úr honum skrípamyndir. Sá fróSleikur kemur að engu gagni. Vera má aS eg verSi nefndur sletti reka, fyrir a$ skrifa þessar línur. ÞaS verSur ao" sitja viS þaS, en eg vildi gjarna sjá þuluna prentaSa eins og skáldiS skildi viS hana; enginn ætti aS þurfa aS stökkva upp á nef sitt út af því.. Þulan er svona: Danslilja. Víí5i í lund fögrum eina stund sátum, sáStíS, Sól rann um hlíS, hlé var hlýtt þar; háar og bláar, Ijósar og grænar liljurnar vænar i laufguðum skans þær háru sinn krans, sem brúSir með glans búnar í dans; doppum dikandi, blöoum blikandi, blómstur ilmandi, við lyktuðum lands, heyroum list löng lck um kvistu frjóa; við urtasí andföng útpíplaði lóa, nicð spóa munnmjóa, kænt við hann kjóa kváðu gaukar móa; sungu runnar, bungur brunnar, bakaSi vöngum sunna við sjóa. með Unnar ið fróa, urt var um flóa, ienn voru að róa, hvit hlankaði hafsbrúna hciðkrúna, landstúna, 1 úna; lijum þeir er glóa nam Gróa senn þróa; kvikur són lék um lón, líkur þótti samtón; við simfón og sönghörpu niSum frón i þundar góC hróSug undi, glóBa sunda rjóð stóð í lundi, hróðurs punda • hljóð dttndi hlóðu hlundi ljóð sprundi. rjóður stundi móð mundi myndaS yndi fljóS. Sveinn A. Skaftfcll. Þrjú smá kvoeði. Eftir T. T. !i íir'iSa. Nog cr sofiS, glaSar gjalla glælstar morgunraddir kalla. Látttt doða úr limum falla, leystu svefnsins rembihnút. Littu á dágsias dasemd alla dreifa scr um laut og hjaUa; glitábreiðu mjúkra mjalla mana þig í LífiS út_ K'is upp, stíg á fætur friSa; fögur cr hún útibliSa, cftir þcr að bíSa, biða; hjartur himinn, láttu sjá, að 'þú eigir vonir víSa, veldi fritt á milli hriða, draumahug tíl dýrri "íSa, daga fulla' af lifi og iþrá. Kom þú, gaman er að eiga útiloftsins dýru veiga, draga ;tð scr. drekka, tcyga drottins mikla heilsubaS; knýta bjarta sólskins sveiga, svo um myrkurdaga feiga að við skulum muna mega morgunsól, er hríðar að. Kostaboð. Eign til sölu á Kyrrahafsströnd á óviðjafnanlcga lágu z'erði. Eg hefi ákveSiS aS bjóða til kattps eSa í skiftum 10 ekra bújörS á Point Roberts í Washington (í íslenzku bygSinni þar). A eigninni er 6 her- bergja hús í ágætu standi, nýtt 5 kúa fjós og heyhlaSa, er rúmar 10 tonn af beyi. Ennfremur stórt geymslu- hús og hænsahús fyrir 100 hænsi. Brunnur rétt viS húsiS meS ágætis- vatni. Af landinu eru sex ekrur ræktaS engi, hitt rutt og ræktaS til haga. LandiS er viS járnbraut og 3/ úr mílu frá Boundry Bay sumar- bústaðnum. LandiS er alt inngirt með v'tr. SöluverS $2000, en get tek- iS eignir ait upp $1800 i skiftum, ef afgangurinn er greiddur í peningum. Þetta er áreiSanlega bezta tækifæri fyrir þá, er hefSu i huga aS flytja vestur og setjast þar aS og þurfa aS koma eignum sínum í fé. Væntanleg- ir kaupendur mega snúa sét til Olafs Péturssonar, 518 Avenue Building, Winnipeg, eSa beint til seljanda: S. A. ANDERSON, Blaine, Wash. / vökulok. Ó blessuS vertu, blíSa nótt, bvert bróSurþrek er til þ'n sótt, cr önnim andar bljóS, og vinur draums í vökulok ei veit um næsta dagsins ok. — — Hver iþógn er þakkarljóS, er streymir iþrcytta yfir önd frá alverunnar verndarhónd, með nægt í nýjan móS. 1 Bergmannsbúð. örrrurfeikum undinopiS, alt cr lifið samamskorpið, hrettur, stæling, venjur, vald, sénhver hugsun hagsvon sköpuS, livcr ein þrekraun lífshvöt töpuS, storkun séilhvert gengisgjald. I'ó, í gegnum allar æðar anda kraftar sigurhæðar, eftirvænting, æSra mál, óljós grunur um aS lifir allri vorri dagsþörf yfir andlegt starfslíf, eilíf sál. KBNNARA VANTAR fyrir Darwin skóla No. 1576, sem hafi 2. eSa 3. flokks kennarapróf. Kenslutimi frá 15. marz til 1. des- ember. Þar frá dregst einn og hálf- ur til tveir mánuSir um hitatímann. Umsækjandi tilgreini kaup, menta- stig og æfing, og sendi tilboS sitt fyr- ir 25 febrúar þ. á. til 5. Sigfússon, Oak Vievv, Man. 18—21 Islenzkt þvottahús ÞaS er eitt íslenzkt þvottahús í bænum. SkiftiS viS þaS. VerkiS gertfljótt vel og ódýrt. Sækir þvottinn og sendir hann heim dag- inn eftir. Setur 6c á pundiS, sem er lc lægra en alment gerist. — Simið N 2761. NorKood Steam Laundry F. O. Svveet og Gísli Jóhannefson eigendur. S. LENOFF Klæðskurður og Fatasaumur eingöngu. 710MAINSTR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumað eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. DR. C H. VROMAN Tannlæknir jTennur ySar dregnar eða lag- aSar án allra kvala. Talsími A 4171 %05 Boyd Bldg. Winnipegl Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjú'k. dóma og barna-sjúkdóma. AS hittay. 10—12 i.h. og 3_5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180...... EOMID OG HEIMS-ðSKIÐ MISS K. M. i'NDEKSON. aíi 2?£ Donald Str., rétt hjá Ea- ton. Hún talar íslenzku og ger ir og kennir "Dressmaking" "Hemstitching", "Emtbroidery", Cr"Croching', "Tatting" og "De- signing'. The Contmental Art Store SÍMI N 8052 Gleymið ekki 1 D. D. WOOD & SONS, þegar þér þurfið KOL Domestic og Steam kol frá öllum námum. Þú færS þaíi sem þú bio'ur um. G æ 6 i og A f g r e i ð s 1 u. TALS. N7308. Yard og Office: ARLINGTON og ROSS. BANNING FUEL CO. COAL í_ WOOD Banning and Portage Phone B-1078 18—21 Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjuntst y?5ur vsranlega og ó*(ito» WONUSTU. ét «skjum virðir»garfv!«t viSskiíta jotnt r>"hr VF.RK,- SMIÐJUR se-n HEIMIL5* Tals Msin 9580 CONTRAC7 DEPT. UmboSsmaSur vor »r reiSubumn a5 hnna vSu» •8 niali og gefa ySur kostnaíSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. Phones: Offioe: N «22.5. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great "\Vest Permanent Loan Bldg, 356 Main 8t. Opticians and Optometrists. 204 ENDERTON BUILDINO Portage and Hargrave. — A 6645 Visit Selkirk every Saturday. Lundar onc3 a mcnth. Heimili: 5 77 Victor St Phone Sh«;r. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressir.g and Repair- ing—Dyeing and Drv Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum bat. heim aS loknu ^erki, .... ALT VERK. ABYRGST KOL!- - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæíi tíl HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Siuii: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. ^ýjar vórubirgðir Timbur, FjaiviíSur af ólluir tegundum, geirettur og «11»- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðjr og gluggar. Komið og sjáiS vörur. Vér erum aetíí fúsir «3 sýna, bó ekkert sé keypL The Empire Sash & Door Co, L I m i t • d I HENRY AVE EAST WINNIPEG W. J. Lindai J. H. Líndal B. Stifánsson lslenzkir lögfræðingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitto. á eftirfylgjandi tímuni: Lundar: Annanhvern miSvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag i hverj- um mánuoi. Gimli: Fyrsta MiSvikudag hvers mánaöar. Piney: ÞriSja föstudag i mánuði hverjum. Arni Anderson K. F. liirUni GARLAND & ANDERSON LðGFRÆÐINGAH Phone:A-21»r 801 Electrlc Ilailnay Ctaantbera RES. 'PHONB: P. R. S766 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Áufc Nef og Kverka-sjúkdóma ROOM 710 STERLINO BAIT Phone' A20O1 ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræíSingur. í félagi við McDonald & Nicol, hefir heimild til þess aS flytja m.i! baeði í Manitoba og Sa.sk- atchewan, Skrifstofa: Wynyard, Sask. COX FUEL COAL and WOOD Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Cal or phone fír prices. Phone: h 4031 R A L P H A. C O O P BR Registered Optometrist & Optician 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Tal.sími Ft. R. 3876. Ovanalega nákvæm augnaskoBun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalega gerist. Or. M. B. Halldorson 401 Iloyfl lIlflK. Skrifstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega iungnasjúk- dóma. Kr aS finna á skrifstofu kl. 11__ij f h. og 2—G e. h. Helmili: 46 Alloway Ave. Talsfmi: Sh. 3158. Taloltuti A8889 Dr. J. G. Snidal • AN1VL,<F.KIVIR 614 Someraet Block Portagt Ave. WINNIPEO ör. J. Stefánssor 21« MEDICAi ARTS BI.DG. Horni Kennedy og Graham. Stnndar .íiiköiiku ausna-, <vrnu A« hltta frft kl. 11 tll 12 f h «« U. :t ti S e- h. Talnlmi A 3521. Heimll 373 River Ave. F. ->e91 Talsími: A 3521 I>r. J. Olson Tannlæknir* 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy St. Winnipeg Daintry's Prug itore Meðala sérfræðingur. "Vörugæði og fljót afgreiðsla"! eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BAROAL selur líkklstur og annast um út- farir. Allur útbúnatSur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnisvartia og legstelna___:_: 843 SHERBROOKE ST. Phonei N BffOT WINXIPKG 1 MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgðir af nýtízku kvenh*ttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. fslendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta yðar. Hcimasími: B. 3075. TH. JOHNSON. Orrnakari osr Gull!imi5St.rf selur giftingaleyfisbréí. fierstakt athyKll veitt pöntunuir ok vl-Bgjörðum ötan af lnn^' 264 Main St. Phone A 4637 J. J SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. EldsábyrgiSarumbotSsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. frv. UNIQUE SHOE REPAIRING HHJ óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerSarverkstæSi i borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigancb KING GEORGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. RátSsmaour Th. BjarnasoD \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.